Heimskringla - 27.12.1888, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.12.1888, Blaðsíða 2
„HeimskriBila,” An Icelandic Newspaper, PUBLIRHED evely l'íiursday, by The Heimskringla Phinting Co. AT 35 Lombard St......Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year...........................$2,00 6 months......................... 1,25 8 months............................. 75 Payable in advance. Sample copies mailéd fhee to any address, on application. Kemur út (aS forfallalausu) á hverj- um flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St.........Winnipeg, Man. Blaði'S kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánuM 75Jcents. Borgist fyrirfram. Upslýsingar um verð á auglýsingum í „IleimskrÍQglu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk- um degi frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 0 e. m. Utan á öll brjef til blaðsins skyldi skrifa: The Heimtkringla Printmg Co., 35 LombarA Street, Winnipeg, Man LANDNÁMSSAGA ÍSLEND- INGA í VESTURHEIMI. Er f>að parflegt að eiga Jjví- líka sögu? Fáir munu neita að svo sje. L>að er tæplega hugsandi að nokkur einn segði ógagnlegt að eiga sögu íslendinga hjer í landinu Það hlýtur að vera öllurn augljóst, að sú saga er fyrir okkar þjóð að minnsta kosti engu ómarkverðari en landnámssögur annara [>jóðflokka, er Jietta land hyggja. Jú, sagan þyrfti að verá til. Það parf að sjást, hverjir fluttu fyrstir af íslandi, hvenær þeir fluttu og hvar J>eir bjuggu fyrst hjer í landinu, hverjir voru foringjar eða helztu leiðandi menn á hinum ýmsu stöðum meðan dreifiogin var hvað mest. Hún parf og að sýna tildrög til útflutnings- hreifinganna á íslandi, og hverjir voru fyrstu hvatamenn Jjeirra. 1 einu orði, pað Jiarf að tína saman alla pá atburði, sein eitthvað sögu- legt hafa við sig, og færa saman í eina heild, í landnámssögu hina nýju- Svona bók yrði ekki einungis fróðleg og skemmtileg lesturs sem söguhók, heldur yrði hún eirtnig mjög gagnleg sem annálabók, svo framarlega sein sögur ríkja og |>jóða yfir höfuð eru gagnlegar, og pað munu allir viðurkenna að sje. Það er pví alveg sjálfsagt að efna til peirrar sögu. íslendingar hafa lengi verið taldir sögupjóð, og |>eir eiga J>að með rjettu, pví yfir höfuð að tala er óvlst að nokkur önnur pjóð unni sögu eins mikið og ís— lendingar. En J>eir kafna undir J>ví nafni ef þeir láta sína eigin sögu hjer í landi vera óritaða, geymda að eins í minni einstaklinganna, Jjangað til hún með tímanum hverfur ger- sainlega. En ]>að ]>arf að vinda að J>ví bráðan bucr að fá hana samda. Þeir menn seiu fyrstir komu til J>essa lands eru óðum að hverfa og fyrr en menn varir verða J>eir allir horfnir af leiksviðiuu og með peiin saga hinna fyrstu útflytjenda. I>að má hugsa sjer að stöku maður láti eptir sig danbækur vtir helztu atriðin á J>eirra fvrstu árum í Ameríku, en á það er pó valt að treysta, enda pau liand- rit, [>ó tilværu, ekki opinber eign nje máske þægilegt að liiina. Það sem menn verða að treysta á fremur en dagbækur og sögubrot einstakl- inga er minni hinna ýmsu manna er fyrstir fluttu. Eptir þeirra frásögn verður að fara allt til pess tíma að Framfari” fór að koma út og egin- lega allt til J>ess er „Leifur” byrjaði að koina út. En frá J>eim tíma til ]>essa er verkið vandaminna, par sem helztu atburða er alltaf að ein- hverju leyti getið í blöðunum. Vfir allt hið fyrra tímabilið verða menn sem sagt að treysta á minni ein- staklingsins. Það er par, sem sagan er bezt geymd [>ó í brotum sje. Það kann ef til vill nokkruin að virðast. að saga vor hjer vegtra sje enn pá ekki svo viðburðarík eða svo markverð á einn eða annan hátt, að hún sje pess verð að skrá- setjast. Það er vitanlegt að [>að er ekki frá neinum pvílíkum J>rekvirkj um að segja, sem einkenna land námssögu íslauds, en saga er æfin- lega saga, pó ekki sje hún lík forn sögunum, þegar vígaferlin ríktu og sverðin og spjótin voru í allt of mörgum tilfellum hinir æðstu dóm- stólar. En pó sverðseggjunum sje ekki lengur beitt og vopnfimin ein ekkí lengur álitin hinn eini vottur um atgervi mannsins, [>á er J>að ekki sönnun fyrir að saga nj’byggj- aranna á pessari öld sje ininna verð en sú frá fyrri öldum. Það útheimt- ir öklungis eins mikinn kjark nú að yfirgefa alla sína og flytja vestur til Ameríku, eins og forðum að flytja úr Noregi svo tiltölulega fáar mílur til íslands. Og pó .landið hjerna sje ekki allskostar óbyggt, J>á verð- ur Idutfall alls fjölda íslendinga, er ekki setjast að í borgum og bæjum, að nema land í lítt-byggðum og í sumuiri tilfellum alveg óbyggðutn hjeruðum. Hjer standa menn líka uppi svo gott sem mállausir. Lífs- kjörin öll eru öfug við það sem mer.n áttu að venjast frá barndómi. Allt J>arf að lærast að nýju, allt J>arf að gerast í senn, en ekkert er handa á milli til að vinna með og vasarnir eru tómir. Allt parf að sækja til hjerlendra, og pá brestur málið svo pað, auk heldur annað parf að lærast að nýju. Þetta er hlutfall peirra íslendinga, er hingað til lands koma. Og til að gegnum ganga allt pað stríð er mætir manni hvervetna á hinum fyrstu árum, að gegnum ganga J>að allt, yfirbuga örðugleikana og jafnframt poka sjálf um sjer upp á við í menntalegu og efnalegu tilliti, er vottur um kjark engu minni en forfeðurnir sýndu, þegar peir fyrir 1000 árum síðan voru að gera sjer heimili út á ís- landi. Saga vor hjer, }>ó í öðrum stíl verði en saga forfeðranna, er pess vegna fyllilega pess virði að hún sje færð í letur. Hún er líka sem sagt nauðsynleg. Dað er stór minnkun, ef menn fyrir einberan trassaskaji láta glatast jafn-tilkomu- mikinn J>átt í sögu pjóðarinnar Og landnáin vort hjer. Enn]>á finna tnenn ekki svo mikið til J>ess, hve nauðsynleg er skj'rsla yfir ujipruna pessarar eða hinnar byggðarinnar o. s. frv., af pví að enn eru svo marg- ir uppi, seni muna J>að sjálfir. En pað kemur sú stundin, að menn finna til J>eirtar vöntunar, ef ekki verður fyrir J>að byggt nú bráðlega Og eptir að núveraiuli kynslóð er liðin undir lok, fer afkomendunum smámsaman að finnast pað meira en lítill slóðaskajiur af menntuðum mönnum á pessari öld, að levfa land- námssiigu sinni að gleymast. ----------1 ^ I----- MEIRA UM SKÓLAMÁLIÐ. I>að er með mestu ánægju að vjer tökuin ejitirfylgjandi greinar- korn frá íslendingum í Brandon ujiji í blaðið, og J>að gleður oss að sjá, að sakaráburður Free /Veas-frjettarit- arans verður eins röggsamlega rek- inn til baka eins og gert er í pessu brjefi. Og J>að er sannarlega heið- ur fyrir landa vora í Brandon, að hafa á sínuin fvrstu frumbýlingsmán- uðum getað fullnægt kröfum tím- ans um menntun ungdómsins jafn rækilega og peir hafa gert. Framburði jiróf. Bryces hefur áður verið hrundið, að J>ví er snertir tölu peirra íslenzku unginenna í Winnijieg, sem á alpýðuskólana ganga, og nú er framburði Free /braa-frjettaritarans í Brandon einn ig hrundið. Þetta ósannindahróf J>essara tveggja nianna er pví lirun- ið, svo að ekkert ^stendur ejitir, og er pað vel farið. En pó nú svona sje komið, pá mega menn ekki að heldur gleyma því, að einmitt í pessu rnáli eru ís- lendingar veikastir fyrir, sjerstaklega í Winnipeg og Nýja íslandi. En til pess eru vítin, að varast pau. [Það er vonandi og óskandi, að allt J>að umtal, sem spunnizt hefur út afpess ari árás prófessórsins, verði til pess, að menn reyni að fá sjer skjöld til að bera fyrir sína veiku hlið, en sá skjöldur er: áhugi og fraínkvæmdir í menntamálum vorum. Ef menn gera það, J>urfa menn ekki að óttast samskonar áhlaup, sem síðar kunna að verða gerð; pau gera þá ekkert til. Að því er próf. Bryce snertir, getur pá skólatnálið heitið útkljáð. En allt erekki búið fyrir pað. Sagn- ir hans um hina íslenzku kirkju og um sjera Jón Bjarnason sjerstak- lega eiga eptir að vera reknar til baka. Hann á eptir að sanna að prjedikamr sjera Jótis sjeu kaldar og kristindómslausar, og að rjettu lagi ætti hann að gera það. Mað- ur í þeirri stöðu sem jirófessórinn er í ætti ekki í svona málum að fleipra með það sem hann getur ekki sann- að. En petta atriði vitanlega snertir sjera Jón sjálfau mest, og pví fyrir hann að afráða, hvort vert er að rekast í pví máli eða ekki, svo hefur og söfnuðurinn íslenzki, vitaskuld nokkuð að segja líka. En pað er hvorttveggja, að vjer álítum sjera Jón Bjarnason fullkominn jafnoka prófessórsins og pess vegna fyllilega færanu til að sækja sitt mál eða verja án vorrar hjálpar, og hitt, að vjer höfum á- sett oss að vasast ekki nema sem minnst í kirkju-pólitik, hvorki lút- erskri eða annari, enda viljum vjer helzt láta pessa guðfræðislegu hlið málsíns að mestu afskiptalausa. Það eitt skulum vjer segja, að ef alþýðu úrskurðar væri leitað, teljum vjer alveg sjálfsagt að prófessórinn í pessu máli færi alveg söinu förina eins og í skólamálinu. Að síðustu skuluin vjer geta pess, að vjer höfum orðið við áskor- un landa vorra í Brandon með því í blaðinu Free J'ress að benda á rang- hermi frjettaritara J>ess blaðs 1 Bran- don. * * * ; ■. Til 41ffei.Mkrintjlu". Hjer með leyfum vjer oss ls- lendingar í Brandon, að beiðast pess af hinum heiðruðu útg. uHkr.” að þeir rjetti hluta vorn í blaðinu Free IJress, sem eptir grein peirri, er stendur í 48. tbl. uHkr.” ber oss á brýn deyfð og skeytingarleysi í pví að leita börnum vorum hjer uj>j> fræðingar, eins og sama blað ber löndum vorum í Winnipeg á brýn, par eð hvert einasta íslenzkt barn, sem í Brandon hefur verið petta ár á J>eim aldri, hefur sumpart notið uprívai” tilsagnar hjerlendra manna, sumjiart skólamenntunar og sum- jiart hvorttveggja.—Þetta óskum vjer að hinir heiðruðu útg. uHkr.” setji bæði í blað sitt og F'ree 1‘ress, pví þó byggð vor sje bæði fámenn og ung, J>ykir oss engu síður nokk- urs umvarðandi, hvort hjerlendir menn minnast vor til ills eða góðs í- opinberum frjettablöðum, eigi hvað sízt, J>egar ranghermt er á oss vita- vert skeytingarleysi. Vjer óskum og vonum, að hiu. ir heiðruðu útg. uIlkr.” taki pessar Hnur vorar til greina hið fyrsta. /tlendínr/ar 1 Jírandon. ÍSLA N DS-FRJ ETTIIi . KEYKJAVÍK, 7. nóv. 1888. Tiðarfar liefur verið ágætt í haust um land allt, pað til hefur spurzt, og er enn lijer um pláws, hema livað hríðnrkast gerfii fyrir norðan 23. f. m. Aflabrögð eru fyrirtak enn lijer vi® Faxaflóa sunuanverðan, einna mest þó í Leiru, Keflavik og Njarðvíkum, a!lt upp S landsteinum. Einn formaður í Leiru er búinn að fá 1400 S hlut á hauetvertítlinni, meginpartinn porsk. Annar fjekk að sögn 1000 í hlut á 3 vikum í Ketiavík. í Ilöfnunum, par sem vetrarvertíðin var svo rýr í fyrra, hefur líka verið ágætisatli í haust; í sumar var sjór par lítið sein ekkert stundaður, nema af einu 4 mannu- fari stöðugt, enda fjekk pað 1000 í lilut um heyskapartímann, par af 300 poisk. Mannalát, Hinn 20. f. m. andnðist í Munaðarnesi í Mýrasýslu fyrruin pró- fastnrog prestur að Stafholti, sjera Stefdn Þarvaldsson (Böðvarssonar sálmaskálds), r. af dbr., fæddur afi Reynivöllum i Kjós l. nóv. 1808. 14. nóv. 1888. Skipströnd. Gufuskipið Lady Bertlui, er laskaMst í sumar á Hrútatirtii— misti stýrið— og lá á Borðeyri til 10. f. m. , er annað gut’uskip enskt kom pangað og teymdi pað á eptit sjer r.orður á Sauð- árkrók, rak upp par á höfninni og brotn- aði seint i fyrra mán., með nokkru af farminum. Hitt skipið átti aS fata meS fje, en uLady Berthui” að taka liesta mestmeguis, hvortveggja fyrir Knudsen frá Newcast’.e. Laugardagsmorgun 10. p. in. sleit upp skip á Keflavikurhöfn, Carl, er pangað var nýlega komið frá Khöfn og Englandi með kol og aðrar vörur til Fischers-verzlunar. Skipshöfnin var öll í landi. Vörur voru nokkrareptirá skip- inu. Uppboð átti að liulda á öllu saman í dag. StyrktarsjóöurKristjánskon- ungs hins níunda áfti í sjóði 31. ágúst p.á.,eptir reikningi landshöfðingja, rúmar 9,000 kr. Landsbankinn átti 30. sept. p. á. útistandandi í lánum 083 pús. kr. Svo átti hann og í konunglegum ríkisskulda brjefum 101 piís. kr. í sjóði átti liann fyrirliggjandi 59 pús. kr. Snma dag voru sparisjóðsinnlög inni- standandi i bankanum 342 pús. kr. Að meðtöldum varasjóði sparisjóðs Reykjavikur var varasjóður iandsbnnkans oröinn í árslok 1887 rúm 53 pús. kr. í setílum frá lnndssjóði hafði tiank- inn fengið í sejitemberlok 430 pús. kr., af liálfri niiljón, er liann má fá alls. Hvalur grandar bát. í fyrra dag vildi pað til úti á Leirnum i Hafnarfirði, skammt fyrir utan skipalogunp., að hval- ur grandaði bát. Tveir menn voru á bátuum, og sagði formnðurinn svo frá síðan, að hann sá allt eíuu eins og ein- livern svartan skúta yfir sjer, og i sama vetfangi var hann kominn i sjóinn og heyrði ógurlegt busl. Hásetinn, sem fram í sat, fór lika í sjóinn, pvi báturinn fór fyrst 1 kaf og kom svo upp apttir. Allt petta var í einu vetfangi. Farviður allur fór út um allan sjó. Mennirnir náðu síðan í bátinn, sem marafii í kafi; og paðan var peim bjargað eptir svo sem 10 mínútur frá pvi atS hvalurinn kom; var svo farið i land með þá. En allt kvölditS sáu menn, sem voru á sjó par ná- lægt, hval vera að koma upp kringum bátinn (sem lá kyr við stjóiann, en sást bara á stafnana). í gær var báturinn sóttnr. Var hann pá miki’5 til klotinn frá stefninu að aptan, 1 umfar klofi'5 að apt- an fram fyrir miðju, keypstokkur brotinn öðrumegin, og' mest af farviðnum missti eigandinn. Fjöldi báta sar á Leirnum, og mikil stórflskagengd, en engum varð pa5 að liaga nema pessum eina. Aflabrögð. Laugardag 10. p. m. varð vart við síld í Hafnarfirði og fjekkst hlaSfiski á liana par i fyrra dag, 50—100 í lilut (tvíróið). Ilnýsur voru par inni um aila höfn, jpp undirlandi. 17. nóvember. Riki sst j ór nar af mæ 1 i kon- ungs. Fánar og veifur blöktu á hverri stöng í bænum frá morgni dags hins 15. p. m. til að fagna afmælinu, og í kring- um Aust.urvöll voru reist?.r stengur me5 fánum. Hátíðarleyfi var i skólum öllum og búðir lokatíar eptir hádegi. Um kvöldið kl. ö byrjafti uppljómun bæjarius (miðkaflans), eins og.ráð var fyrir gjört. Á miðjum Austurvelli var nokkurskonar skálagrind. með uppmjó- um mæni, utan yfir mynd Alberts Thor- valdsens, og tjölduð öli ljóskerum ýmis- legn litum. Svo voru og ljósker á stöng- um krignum völlinn og l>lys á milli. Upp yfir alpingishúsdyruntim sást kór- óna af ljósrákum gjör ogineð fangamarki konungs neðan undir og ártölin 1863 til 1888. Svipati „transparent” var og á 3 4 húsum öðrum (hjá yfirkennara H. IL Friðrikssyni, konsúl Kruger, konsúl G. Finnbogason, kaupm. J. O. V. Jóns- syni), mest og fegurst á landshöfðingja- húsinu. Öll hús umhverfis Austurvöll voru uppljómuð liátt og lágt, með kert- um í gluggum og ljóskerum, par á me5al dómkirkjan og alpingishúsið. Með lik- um hætti var og uppljómað hjer um bil livert liús í premur liöfuðgötum bæjarins: Austurstræti, Aðalstræti og Hafnarstræti svo og austurkaflinn af Vesturgötu, auk nokkurra húsa liingað og pangaS annars- staðar. Veður var blítt og fagurt, og var mik ill mannfjöldi á ferli um miðbik bæjar- ins, liklega hinn mesti, sem lijer liefur sjez.t. Á veggsvölum alpingishússins var sungi'S á lú-Sra, af söngflokk Helga Helgasonar, og paðan mælti bæjarfóget- iun nokkur orð kl. 8 um tilefni hátíðar pessarar og óskaSi Ilans Hátign konungi vorum Kristjáni niunda langra lífdaga. Tók mannpyrpingin fyrir neðan undir pað með niföldu húrra. Kl. 10 var Ijósaprýðin úti víðast livar Þótti almenningi pað hafa verið einhver hin bezta skemmtun, sem hjer befir nokkurn tíma verið til stofnað. Umbúnaðuriitn á Austurvelli með ljósum m. m. var kostaíur af bæjarsjóði, svo og kórÓQUinyndin á Alpingishúsinu, en alla lýsingu í húsunum kostuSu ibú- endur peirra eða eigendur sjálfir, nema hvað bærinn lagði til kerti i 2—3 hús hin ininnstu. Nam allur kostnaðurinn, er á bæjarsjóð kemur, nálægt lý£ liundr. kr. Það verður 10 aura gjald á hvern pann bæjarbúa sein hefir 14—15 kr. útsvar, eða eptir peirri tiltölu. Y eizluhöld voru lítil sem engin: skóla piltar höfðu dansveizlu á hótel ísland, og kaupmenn 1 eða 2 heimiioð. Aflabrög* mega heita framúr- skarandi enn lijer um slóðir. Gæftir eru raunar stopular með köflum, en uppgrip- in mikil þess á milli. 29 kr. hlnt fekk maður lijer á liöfninni fyrir 2 döguin af fiski sem gekk í búð. Fyrir fám dögum feltk og maður í Hafnarfirði, Gisli í Ós- egrarnesi, 140 í lilut á einum degi af porski, í tveiinur róðrum: 110 í fyrri róðrinum—hafði nokkuð á seil—og 30 Iiinum síðari; ekki rói5 nema í fjarðar mjmnið. Ti ð a rf a r m. m. Öndvegistíð er lijer enn dæmafá; grængrónir lilettir víða nú i miðjum nóvember. Sandfok mikið gjörði í MeðallandL 26. f.m. eða pá dagana enn á ný; „eyddi slwgjur og hvitilfiml, en eettl bæi í kaf, svo sem Slýju og Eystri-Lynga. Sandur- inn er (par) jafnliár húsabustum; verður pví að skríða inn um dyr, en hafa ljós i liúsum um bjarta daga, því gluggum verð elcki haldið uppi. Það er sá muuur ur ásandi og snjó, að sandurinn hryn- ur aptur og aptnr ofan í pað, sem búið er a5 moka og fyllir allt jafnóðum, en snjórinn stendur sem stöpnll pegar veðr- inu slotar”. Skip fuku og brotnuðu í spón á nokkrum stöðum; i Vík í Mýrdal, i Reynisliverfi, og í Austur-Meðallandi. Auslur-Skaftafellseýsla, 28. okt. „Hey skapur varð með minnsta móti lijer í austursýslunni, en fremur vel fenginu. Fjártaka varð með mesta móti á Papós i liaust, liðug 2000 fjár, a« heita allt tekið á fæti. Þetta fje var úr Öræfum, Suður sveit, Mýrum, Nesjum og Lóni; par að auki var talsvert rekið af fje austur á Ðjupavog, úr öllum þessum sveitum nema öræfum. Líka kom enskurfjárkau- maður suður í Nes og keypti sauði í Nesjum og Lóni. Tvisvar i pessum mán- uði (ll.°g 16.) liafa komið mikil skaða- veður. Rauf pá víða hús, og sumstaðar fauk hey úr görðum. Á SeySisfirði er sagt að hafl fokið 2 hús norsk; annað 60 ál. á lengd og 20 ál. á breidd. Líka er sagt að par liati fokið um 20 bátar. Mað- ur par hafði riðift út S fjörðinn og flriikknaði. Hann liafði verið ölvaðlir. Baðstofa liafði nýlega brunnið S Skriðdal á GeirólfsstötSum. Miklu var bjargað af pví sem í lienni var”. Lífið í lleykjavík. Fyrirlest- ur um pa5 hjelt cand. phil. Gestur Páls- son í Good-Templarhúsinu lijer í bænuni 10. þ- m.. fyrir liúsfylli, liátt á 3. hundr- að manna. Með pví a'S ekki komust nærri pví allir i,ð, sem vildu, varð nð ítreku hann í gærkveldi, og komu pá um 120 manns. Fyrirlestur pessi varnokk- urskonar „Reykjavíkur-bragur” í óbundn um stíl, fjörugt framsettur og skáldlega —lítið pó meira á löst en kostJReykjavík- urlífsins. Einna skemmtilegastur var kaflinn um aíal.skemmtunia „lyrir fólk- iðn í Reykjavík: hjónnvígslurnar í dóni- kirkjunni—fiknina i að liorfa á þær og troðninginn í kirkjunni til pess ni. m. 21. nóv. 1888. Tekjuskatturí Ileykjavík 1889, í landssjóði, nemur eptir tekjuskattskrá

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.