Heimskringla - 24.01.1889, Page 4

Heimskringla - 24.01.1889, Page 4
f síðasta tbl. „Hkr.” steiiflur: „Til að fá inn dálitla penínga fyrir nótur (music) handa JString-Bandinu”, er á- kvarðað að hafaTombólu” o, s. ftv. Þeir sem þetta ákvörðuðu voru menn sem tilheyrðu hljótífa'raleikara- flokknum, og feir gerðu þessa ákvörð- án þ'-ss ati vera búnir að leggja málið fram fyrir reglulegan „String-Band”- fund (af pví engir fundir áttu sjer stað). En á síðasta llString-Bund”-fundi kom pað )>á upp úr kaflnu, að flokkurinn (jafði nógar nótur og lifði i allsnaigtum. Aíit svö geíst almenningi þá loksins tœki færi á að koma á skemm.tisamkomu rjett að gamni sínu, eða sje/ til skemmtunar, án þess þar með að up>pfylla neina skyldu eða að hjálpa áfram einU etia öðru nyt- sömu fyrirtæki, se-,n menn kalla það. AGÆT SKEMMTUN! Tombóla missýningar, danz o. fl. fer fram á í&iendinga fjelagshúsinu, 137 Jemima St. föstud. 25. þ. m. kl. 8 e. m. Bezti hluturinn á Tombólunni er #15 klukkaog margir fleiri ágætir munir, er kosta frá 50 cents upptil #3. Aðgangsseðillinn kostar 25 cents, og gildir fyrir einn drátt og alla skemmtan- ina. Manitoba. Hinn 18. J>. m. var lagður tíg- nllínn í sporveg Kyrrahafsfjelags Deloraine-brautarinnar, og pá um daginn fór hin fyrsta vagnlest Nort- hern Pacific & Manitoba.fjel. yfir pá braut, er flutti járntema, bönd o. s. frv. út á brautarendann, sem er 4 mílum vestar. ()g síðastl. inánudag var fyrir alvöru byrjað að járnleggja brautina; byrjuðu ]>á vinnu um 50 manns.—£>essi tíðnefndu brautar- mót eru rúmar 4 mílur frá vagnstöð fjelagsins í Winnipeg, og segir Free Press, að pegar pess sje gætt að vagnlestin hafi farið af stað út að mótunum fvrir 3 mánuðum siðan, pá sje óhaett að segja að þetta muni vera liin minnsfa ferð á járnbrautar- lest sem sögur fari af. Þess var getið í síðasta blaði að C. R. Wilkes væn einn af sækend- um í Provenclier, en pað varð aldrei meira en ráðagerðin fyrir honum. í hans stað sækir H. J. Clark, lög- fræðingur, en enginn pessara priggja sækenda er reformer. Richard pykist vera pað, en nær ekkitiltrú flokksins. ______________________ Forstöðumenn St. Paul, Min- neapolis & Manitolia-brautarfjelags- skoðuðu Emerson-brautina seinni- part vikunnar er leið, og er mælt að innan skamms inuni verða af pví, að pað kaupi hana eða leigi til fleiri ára. Verzlunarmenn lijer í bænum eru ákafir í að fjelagið láti verða af kaupunum, Svo að pað eigi alveg ó- háða braut til bæjarins frá landa- mærunum. Fjelag er að myndast í Win- nipeg og öðrum stöðum í fylkinu til að byggja járnbraut suðaustur um fylkið að sumri til að tengjast Duluth og Winnipeg-brautinni á landamær- unum. Sem stendur erþaðað reyna að koma á samningum við Duluth & Wi n n ipegfj elagi ð. Blaðið Selkirk Jtecord segir að í mörguin sveitum (þar á meðal í Gimli-sveit) sje verið að safna á- skriptumá liænarskrá biðjandi fylkis- stjórnina að vinna að pví að byggð verði jámbraut frá Selkirk suðaustur um fylkið og norðvestur um pað í ótal krókum. Steinrunnir mannslíkamir hafa fundist nálægt Fort Alexander (fyrir austan Winnipeg-vatn, gegn- vert Gimli). Alkali-blandað vatn kvað liafa náð til grafanna og haft þessi áhrif. Margir Ný-íslendingar hafa um undanfarinn hálfsmánaðar tíma verið að flytja fisk og kjöt til markaðar hjer efra. Fiskujinn gengur illa út og hæsta verð seíh peir hafa fengið fyrir pundið I hvítfiskinum í Win- nipeg er 5 cents, Lætur nærri að pað sje 15 cents fyrir fiskinn að ineðaltali.—A Gimli eru að sögn getín 4—1-J cents fyrir.pundið. Tíðin lijel/.t mild framundir miðjan mánuðinn. pá gekk í snjó- gang er bírti upp með hörku frosti, er helzt enn uppihaldslítið. Mest varð frostið að morgni híns 19. p. m. 34 stig fyrir neðan Zero. Snjófall er nú orðið töluvert, mun vera um 4-—5 puml á sJjettu.—I gær og aptur í dag (miðvikudag) er milt veður. TAl’AST IIAFA frá Roblin House, 43 Adelaiúe St., 2 kýr, h. 3. þ. m. Önnur er rauðlijálmótt með hvít horn og hvíta framfætur, en hin skjöldótt, meira livít en dökk, og borin fyrir hálfum mánuði. Báðar stórhyrndar og útliyrndar. Hver sem gefui þær upplýsingar er lclða til fundar þeirra, faersæntilegverðlaun fyrir, ;i ofargreindu húsi, Ö. 11. McÖregor. ÍSLENZKT GREIÐASÖLU-HÚS að nr. 92 Ross Street. J3F“Tilsögn í ensku með góðum kjörum. Wm. Anderson, eigandi. Ilinn íslenzki lúterski söfnuður hjer í brenum er óðum afi vaxa, þrátt fyrir veiðibrellur presbyteriana.. Siðastliíið sunnuc’agskvöld t. d. gengu í söfnu'Sinn í einum hóp 89 manns, það er að segja, nöfn þeirra voru þá lesin upp í áheyrn safnaðarins. Af þessum hóp eru (10 fermdir, en 29 ófermdir. Frá fyrstu til- veru safnaðarins hafa líklega tildrei fyrr jafnmargir geugið í hann í senn.—A safn aðarfundi næsta þriðjudagskvöld á undan höfðu gengið i hann um 30 (?) mains. Ungra kristinna manna fjelagið eða fjelagsdeildin hjer i bænum gerir ráð fyrir að kaupa lóð og byggja á lienni komandi sumar stórt og vandað hús. Lóðin á að vera einhvers staðar ekki langt frá Aðalstrætinu, og ekki minna en 50 feta breið og 100 feta löng.—í fjelag- inu eru nú yflr 500 manns. MitSsvetrarprófi-5 við alþýðuskólana ltjer í bænum byrjar ámorgtin (24. jan.). Sehultz fylkisstjóri handleggsbrotn aði 21. þ. m. á ferð nálægt markaðinum, er liestar lians fældust snögglega og tóku kipp til annarar síðu, svo sleðinn byltist um. Um 40 veðhlaupahestar verða iátnir reyna sig á Rauðá í dag og á morgun. Hlaupaflöturinn er rjett fyrir neðr.n Broadway-stnetisbrúna. Nýtt leikrit, óþi'kkt í Winnipeg, ver’S ur leikið í íslendingafjelagshúsinu 1. febrúar næstkoinandi, og ef til vill fleiri en eitt, kvöld. Sjá auglýsinguna í öðrum dálki. TIL SOLU! Þar jeg lief ásett mjer að hætta við greifiasölu, þá gefst þeim er kynnu að viljatakast greiðasölu á hendur, tækifæri að kaupa meS vægu verði, A L L A INNAN HÚS &- M l N I , tillieyrandi stóru greiðasöluhúsi. Þeir sem kynnu að vilja nota tæki- færift verða að semja við mig fyrir lok ytirxtiiitflaniii jnn.mán. Wlnnipeg 22. janúar 1889. STEFÁN STEFÁNSSON, 217 Itoxx 81-rret, ----Ofl--- \ V I K liKIK I. \ I) 1 K. Föstudaginn þann lsta febrúar 1880 verður leikinn á fjelagshúsinu á .lemima str. leikur snúinn úr dönskw er aldrei fyr, hefur sjest í Wiunipeg, alveg nýr útbún- aður verður haföur. Góð skemmtan. Ágóðanum veríur varið til styrktar fá- tækum. 11 InUtAeigrmiv r. I"lnU I'Iiiíl! ad 68 Jloss Street. Mjer er það sönn ánægja að geta til- kynnt ykkur, að jeg er nýbyrjaSur að verzla með HARÐVÖRU. Getið þið nú fengið hjá mjer með miklu lœgra verði en annarstaðar bæði II I T t: \ .4 R O F X A og matreiðslustór, svo og ýmiskonar blikkílát og slíka innanhússmuni. Komið inn og, skoðiS vavninginn um leið og þið gangið fram hjá. Kaupi gamlann húsbúnað, fyrir sann- gjarnt verð og skipti nýjum fyrir gaml- ann ineð hæfilegri milligjöf. I’ÁLL MAGNÚSSON. 245. Main St. Verzlar með allskonar maturta varning Agatis te til sölu evo sem ný-tínt te frá Japan, Yottng llyson, English llrenkfnnt, og Gitnpowdcr te fyrir 25 cents pvndið og ef heill kassi er tekinn á EINUNGIS 20 CTS. PUNDIÐ. ALLAli VÖliUlt NÝJAll. ---------------:o:----- VWÍ búðinni er ulemkurafgreiðslvmnður, og íslenzkur maður flytur gózið heim til viðskiptamanna. i: iv iv i : i > : - IS-KASTALA - 4 ()G MIÐSVETRAR-HÁTÍÐIR LJ geta menn fengið að sjá og skoða í einni og siimv fcrð, með því að kaupa farseðilinn til S K 1.11 JITI l'i:i{ 0.4 RIXXA It —AЗ JÁRN B H AUTARFJELAGINU. Yflr St Panl $40.1 Montreal OG HEIM APTUR. Farbrjef til skemmtiferðarinnar verða seld til fylgjandi staða, og heim aptur fyrir ávísað verð: Montrcal $40: St. Jolin. A II. $52,50; Iliilifax. JL S. $55. Og gilda fyrir 00 daga. Þessi farbrjef verða til selu eina viku einungis frá 27. JANÚAR TIL 2. FEBRÚAR að báðum þeim dögum meStöldum. Eina járnbrautin sem hefur skraut- svefnvagna, Pullman og J?mí»j/-vagna til St. Paul. Allur flutningur merktur þangað sem farseðillinn ávísar „íábyrgð”, Þannig komast menn hjá öllu toll-þrasi á leiðinni. Sjáið svo um að á farbrjefunum ykkar standi: NORTHERN PACIFIC & MANITOBA RAILWAY. Frekari upplýsingar lá menn hjá öllum umboðsmönnum fjelagsins, hvert lieldur brjeflega eða munnlega. II. .1. BELCH, .1. M. GRAHAM, farbrjefa agent. aðal forstööum. IIERBERT SWINFORI), aðal umboðsmaður Hatjtt rskrifstofa, I 'agn slöðritskrifstofti. 457 Jlnin Mt. 2H5 IIjiíii St. NORTIIERN PACIFIC «fc MANITOBA JÁRNBRAUTIN. Lestagangsskýrsla í gildi síöan 11. des- ember 1888. Koina dagl. Fara dagl. 6,15 e. m. . ..Winnipeg... 9,10 Im (1,05 I'tge. .1 unction 9,20 .. 5,48 ..St. Norbert . 9,40 . . 5,07 .. St. Agathe.. 10,20 .. 4,42 . . 10,47 . . 4,20 . . Morris.... 11,10 .. 11,28 .. 4Í04 ... St. Jean.... 3,43 . . .Catliarine.. . 11,55 . . EA. 1 ..West I.ynne.. ( k. 12,20em 3,20 ko. i / fa. 3,05 ka. .. . Pembina... ko. 12,85 .. Wpg. Junction 8,50 . . 8,35 ..Minneapolis.. 6,35 f m 8,00 FA. ... St. Paul. . kom. 7,05 . 6,40 e. m. .. „Helena 4,00 em 3,40 .. Garrison... 6,15 .. 1,05 f. m. . . .Spokane. . . 9,45 fm 8,00 . . . Portland. . . 0,30 .. 7,40 “ viCascade 3,50 .. e. in.j jf. m. f. rri.fe. m. e. rn. 2,30 j 8,00 St. Paul : 7,30 3.(K)! 7.30 e. m. f. rn.|f. rn. If. m.je. m.je. m. 10,80 7,001 9,30 Chicago I 9,0()l 3,10| 8,15 e. m.je. m. f. m. |e. m.te. m.jf. rn. 6,45|10,15i 6,00 Detroit j 7,15 10,45 i 6,10 f. m.je. m. f. in.; .e. m. 9,1()| 9,05 Toronto j 9,101 9,05 f. mje. m. If. m.le. m.je. m. 7,00j 7,50* N. York j 7,30j 8.50j 8,50 f. m. e. mc f. mje. m.le. m, 8,30 3,(K) Boston 9,35jl0,50|l0.50 f. m.je. m. e. in.i *f. m. 9,00! 8,80 Montreall 8,151 I 8,15 Skrautvagnar, stofu og llitiing-vagnar fylgja hverri fólkslest. .1. H. Graiiam, II. Swikkomu, aðalforstöð ntiiuð u r. aðaltimboðsrti. UAFA niNA LANGSTÆRSTU HÚSHÚNA ÐAll VFRZLUN 1 WfNNTPEG, F-.l-ö-L B R Fi Y T T .4 S 298 MAI\ STEET........ T 4 \ V 4 R \ I-\ ö-. WIMIPEU. m. I --ST<)1{ MIKILL A FSL VT I ( Hí 50 strangar af 45 þuml. breiðum Cashmeres 30 til 40 cents yd. ún á 20-25 cts, einnig 10 strangar af svörtum Cashmeres á 35 cte. yd., nú á 25 ets., 100 strangar af rúðóttum bómullardúkum 12ý£ cts. yd., nú á 7 cents; mjög mikrS af rú'Sóttum ullardúkum (Flannels) 30-40cts. yd., nú á 20 til25 cts.; 50 strangar af atlasilki $1,00 yd.,núá 50cts.,. Ottomansilki 75 yd.,nú á 25 cts, Moires <50 yd., nú á 30 cts., einnig röndót 50 c. á 25. Við erum rjett nýlega búnir að kaupa inn mikið afhvítum Harn- borgar og mosstrlíns broderingnm er víð seljum við mjög vægu verði Vjer viljurn sjertaklega leiða athygli manna að pvi að það, að við seljum vörur okk«tr20til 25 cts. ódýrara nú en áður, keniur af því, að við megiun til, til að rýma til fyrir sumarvörunum. ROBINSON & C0................. 402 MAIN STREET. BÚÐINNI LOKAÐ KLUKKAN 6,80 ©. n>. D EM AL.VI ST LÁGT VERÐ ER Á ALLSKONAR GRIPAFÓÐRI H.IÁ 1.1. i’cnus. Ví -4—1 M-A-I-N S-T B-E-E-T—. Ilveitmjöl af öllum tegundum, »vo og gripafóSur svo sern, úrsygti og úrgangur, sanrblandað höggvið fóður, Rolled Onts o. s. frv. Svo og bygg, hafrar, hörfræ og Oil Cakes. í einu orði, allt, sem fæst í hinnm stærstu verzlunum, er höndla með þennan vamlng, ertil hjá mjer, og FVRÍR PENINGA ÚT í UÖNl) fæstþaðalA me'5 mjög lágu verði. Ennfremur allskonar ÚTSÆtíl, hreint og vel valrS. J. >1. PERKIN X. 232 MAIN STREET. Verzla me-K allskonar nanta, sanða, svína og kálfakjöt, hæði nýtt og saltað. TEI.EPIIONE 425. HOLMAN BRÆÐUR. WINNIPEG HOTEL. 218 Main St. --- WiNNiPF.n, Man. Bezti viðurgjörningurfyrir $1,00 á dag. Allskonar vín og vindlar af beztu tegund. T. lloiitgoiner.v, eio-amdi. THE BODEGA RESTAIIRANT, 318 11111' STIiFKÍ Ágætis vín af öllum tegundum, vindlar o. s. frv. The Rmlega Restaiirant. HEHBERGI TIL LEÍ&U. Ef þú þarft að bregða þjer til ONT- ARIO, QUEBEC, til BANDARÍ KJA eða EVRÓPU, skaltu koma ejitir farbrjeflnu á skrifstofu þessa fjelags 376 WIhíii St„(’ar. I'ortage Ave Wlnnlpeg;. þar l'ærðu farbrjef alls leis, yfir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir fríbdgglunum og svefnvagna-rúm alla leið. FnrgjiUd lágt, hröð ferð, þagilegir eagnar og flciri sitmmnnubrautir um uð velju, rn nokkurt annað fjdag býður, og engin toll- rannsókn fyrir þá sem fnra til staða i Canadii. Þjer gefst kostur á a5 skoða tví buraborgirnarSt. Paul og Minneapolis, og aðrar fallegar borgir í Bandaríkjum. Skemrntiferða og hringferða farbrjef me'5 lægsta verði. Farlirjef til Evrópu mrf öllum lieztu gufuskipa-línum. Nánari upjiiýsingar fást hjá II. (I. Mc31icken, umboðsmanni St. Paui, Minneapolis A Manitoba-brautarfjelagsins, 376 Main St., á horninu á Portage Áve., Winnipeg. EW’ Iaki5 strætisvagninn til dyranna á skrifstofunni. IWT 1'i‘ssi braut er 47 míhim styttri en nokkur önnur á milli Winnipeg og St . 151111, og eugin mgnnskipti. Viljið ]>jer fá góð herbergi fyrir lágt verð skuluð [>jer snúa yður til T. FINKFESTEIN, Broatlwiiy Strcet East, Winnipe". SPARlB PENINGA YKKAR með því að kaupa maturta-varning hja j Hraðlest á bverjum degi til Ruttc, Mon- \ Uinn, »g týlgju henni draieing-roain 1 svefn og dí/íóiji-vagnar, svo og ágætir fyrstíiplass-vagnar og seefnengmir fyrir I innflytjendur óksypis.—Lestin fer frá St. j Paul á hverjum morgni og fer beint til j Butte. Hin beinasta braut til Butte, liin ; eina braut, sein ekki útheimtir vayna- 1 skipti, ng hin eina braut er liggur uin I It. littford, Ft, Renton, Grr.at Falls og I Htlena. H. fl, llrllicken, agent. .1. 1). BURKE. 312 iliiiii Slroct. Almennur varningur og að auki smjdr, liveitimjöl, egg, epli, og önnur aldini við mjög vægu verði. Búðin er gegnvert Nortliem PaciJc & Manitolia VAGNSTÖÐINNI. FAROJALD lsta pláss 2að pláss Frá Winnipeg til St. Paul “ “ “ Chicago $14 40 25 90 $23 40 “ “ “ Detroit 1 33 90 29 40 “ “ “ Torouto 39 90 34 40 “ “ “ N.Y’ork 45 90 40 40 til Liverpool eða Glasgow 80 40 58 50 TTJIjKUR fæst ókeypú á skrifstufu H t i m x A ringl u • j&Z N Ý K .1 (") T V E R Z L U N . Heiðruðti landar! Við undirritaðir höfum þá ánœgju, aö j tilkynna yður að við höfum byrjað á j kjötverzlun, og höfum á reiðum höndum ýmsar kjöttegundir, svo sem nauta ».g! sauðnkjöt og svínsfleski, svo og rullu- j pilsur m. fl.; allt með vægu verði. Við erum reiðubúnir u‘5 ftera tiðskipta- mónnum okkar allt er þeir kaupa lijá okk- ur heirn til þcirrn. Komið og sjáið vöru okkar og fregnið um verðið áður en þjer ! kaupið annarstaðar- Gcir Jónsson, Guðm. J. Jiorgfjörð. \ IlcllERROTT NT. GESTGJAPAHDS. I ndirritaður hefur opnað greiðasölu hús að GimU, Man., og er rei'Subúinn afS hýsa ferðameim og veita beina. Ilefur einnig gott hesthús og birgðir af góðu heyi. Allt selt vægu verði. Jialdvin Anderson. SIvOSM ID UR. M. O. SJGURÐSON 5H McW IEIiIA.il ST. W.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.