Heimskringla - 31.01.1889, Qupperneq 1
í. ar
Nr. •>.
ÁLMENNÁS FRJETTIR.
F R Á Ú T I- Ö N D U M .
FRAKKLÁND. Stjórn Frakk-
lands er nú fyrst fyrir alvóru kom-
in að raun um að Boulanger vill
ekki ganga niður, hversu jiung
högg sem hún greiðir honum. Deg-
ar hann í júlí 1887, ofsóttur eins
og hann var um Jrær mundir, fór af
stað til að leita sjer atkvæða til
þingkösninga, spáðu fáir vel fyrir
honum, af því hann var þá nýrekinn
úr herþjónustunni. Þó fóru svo
leikar að hanu komst á [>ii*g og síð-
an hefurvhann sótt um Jungtnensku
í mörgum kjörhjeruðum út um land-
ið, ekki til þess að vera þingmaður,
heldur til að sýnafjandmönnum sín-
um, á hve mörgum fylgjendum
hann ætti \öl. Og í þessum ýmsu
kjörhjeruðum var haun búinn að
sýna nærri hálfa milj. fylgjenda, til
síðustu ársloka. En honum nægð-
ist ekki með Jætta. Hann ásetti
sjer að sækja fjendur sina innan
þeirra traustustu virkisveggja, í
Paris sjálfri. Þar fóru kosningar
fram hinn 27. ]>• m., og þó hann í
öðrum kjördæmuin ynni frægann
sigur á ýmsum tímum, þá hafði
liann aldrei fyrr farið þvílíka sigur-
för. Gegn honum sóttu 4 eða 5
menn, því ekkert tækifæri mátti nú
vera ónotað, en svo fóru leikar, að
hanir fjekk yfir 80000 atkv. íleira
en hæststandandi gagnsækjandinn
og 54,000 atkv. íleira en allir mót-
sækjendur lians til sauifTns A kálfu
öðru ári hefur þvi Boulanger leitt í
ljós yfir 700,000 fylgjendur viðkosn-
•ingar, og er það að líkum stærri
hópur en nokkur annar þingmaður
á Frakklandi getur helgað sjer.
Sem nærri má geta lízt stjórn-
inni nú ekki á aðfarirnar. Býzt nú
helst við öllu hinu versta, en [>yk-
ist illa geta aðgert. Svo illa lí/.t
henni á, að strax á sunnudagskvðld-
ið átti Carnot forseti að hafa látið í
Ijósi að vart mundi annað tiltæki-
legt en að Floquet-stjórnin segði
af sjer tafarlaust. Og þá um kvöld-
ið kl. 11 kom ráðaneytið saman á
fundi og sat meginlduta næturinnar
að ræða málið. Varð sú niðurstað-
an, að Floquet kunngerði Camot
forseta, að ef hann áliti það heppi-
lcgt eða nauðsynlegt væri stjórnar-
ráðið tilbúið að segja af sjer hve-
nær sem vera vildi.
Gamli Lesseps gekk örugglega
til víga með Boulanger, og tileink-
ar sjer að nokkru leyti sigurinn.
—----> >----------:—
ÞÝZKALAND. Önnur atlaga
var gerð á þingi Djóðverja fyiir
síðustu helgi að ræða Austur-Afríku
landuámsmálið. Fylgdu þeir Bis-
marcks-feðgarnir því máli fastlega
og sésktu að það gengi jafngreið-
lega í gegn áfulltrúaþinginu eins
og það hefði gengið i gegn I efri-
deildinni (í Bandaráðinu). Bis-
marck kvað/.t allt til Jiessa hafa ver-
mótfallinn nýlendna uppbygg-
ing, en þar sein þýzka þjóðin Ijeti.
nú svo greinilega í ljósi að hún
vildi koma á föt þýzkri nýlendu á
miðjarðarbeltinu, þá væri hann fús
tll að fylgja málinu og áliti þá i
sjálfsagt að sleppa ekki Austur-
Afríku úr greipum sjer.—í Jmssari
ræðu sinni minntist og Bismarck á
Samoa-eyjamálið og kunngerði [>ar
að Þýzkaland og EnglaiKi væri í
Jiví alveg á eitt sátt. Þessu neita
flest blöðin á Englaudi.—Frá Gýzka-
landi var sendur talsverður liðsafli
lil eyjanna 23. þ- ög eptir
ræðum og ritum í ríkinu að dasma
ætla Þjóðverjar ekki að sleppa
lialdi sinu ár eyjunum, hvað svo sem
Bandaríkjamenn segja.
AUSTURRÍKI. Þaðan er sagt
Winnipeg, Man. 31. Januar 1889.
að í vændum sje stjórnarráðsbylt-
ing bráðlega eptir að ríkisþingið
kemur sainan (30. þ. m.). Von
Taafe greifi, sem þar hefur verið
stjórnarformaður í 10 ár, hefur nú
við svo megna óánægju meðráð-
anda sinna að stríða, að litil von
[>vkir til að hann geti haldið þeim
í skefjum. Ýmsar lengijsráðar um-
ba-tur á innanríkisstjórniiini hafa
um undanfarin ár setið á hakanum.
Ileróp Taafes hefur verið, að allt
verði að gleymast nema saineigin-
leg vinna að andlegri eining [>egn-
anna. En þegar engar tilraunir
eru gerðar að fá þvi framgengt með
nauðsyiilegum uinbótum, [>á dugar
ekki það ópið lengur.
RÚSSLAND. Þaðan koma og
fregnir um sundrung í ráðaneyti
keisarans. Tolstoi greifi hefur sagt
af sjer, af því meiri hluti ráðgjaf-
anna eru ■'andstæðingar Jlians í ’inál-
um, er snerta ýmsar breytingar í
hjeraðsstjórn."*: En keisariun tekur
ekki uppsögnina'gilda; segir [ hann
skuli biðiqvið fyrst og sjá hverju
frainvindi.—Þaðan kotna og J>ær
fregnir, að áhverjum degi sje von
á falli Ferdínands í Búlgaríu af
veldisstólnum. " Eptir fregnunum að
dæma eru það kennitnennirnir, setn
mest gera í því tnáli. Jesúitar
reyma að halda honum í sætinu, en
hinir ort/iodoxu^biskupar grísk ka-
þólsku kirkjunnar aptur á móti
að lirinda honum.
VrALT'A. Rikisþing ítala yar sett
28. þ. m. Sagði Ilumbert konung-
ur í ávarpinu að mörg mikilsvarð-
andi málefni lægju fyrir.
AFRÍKA. Sendiboði frá Súakim
til Kartúm er nýkominn úrþeirri ferð.
Kom hann með brjef frá einum
Evrópumanninum, sem er í haldi í
Kartum, dags. í síðaatl. desember,
þar sem liann segir, að miðjarðarlínu-
hjeruðin, er Emin Bey stýrði, hafi
fyrir löngu gefizt upp og gengið
spámánninunum á hönd, en enginn
í Kartúin vissi hið minnsta um Emin
sjálfan.
FRA ameriku.
BANDARÍKIN.
Deilan útaf Samoa-eyjamálinu
er farin að harðna, og eiga þar hlut
að ínáli Þjóðverjar, Englendingar
og Bandarfkjamenn. Ganga fregnir
um það að Bandarfkjamenn muni
ekki skirrast við að fara í stríð við
Þjóðverjaef nauðsyn krefur. Á það
að vera betra heldur en að láta þá
svæla undir sig eyjarnar; vilja og
ætla að þessi yfirgangur sje fyrir
samantekin ráð Þjóðverja og Eng-
lendinga, að Þjóðverjar eigi að
hafa Samoa-eyjarnar, en Englend-
ingar Tonga-eyjarnar og síðar meir
Hawaii-eyjarnar. Þetta segir kon-
súll Bandaríkja, Sewall, sem und-
anfarin ár hefur verið á Samoa-eyj-
unum. Eptir þessa manns sögu-
sögn eru Bandaríkjamenn á eyjun-
um meir og minna á valdi Þjáðverja,
er nú hafa herverði hvervetna, er
vægðarlaust eiga að skjóta umfar-
endur, ef þeir ekki þá í stað segja
nafn sitt, erindi o. s. frv. Og sumir
Bandaríkjamenn hafa [>ar jafnvel
verið sviptir eignum sínum. Yfir
höfuð vilja Bandarikjamenn kenna
Bayard utanríkisstjóra um hvernig
komið er, segja að fyrir takmörkun
á valdi embættisinanna hans hafi
Þjóðverjar getað komið ár sinni
fyvir borð eins og þeir liafa gert.—
Efrideild þjóðþingsins hefur nú sam-
þykkt að $600,000 alls verði nú
þegar varið til að rjetta hlut Banda-
ríkjamanna á Samoa-eyjunum. t>ar
af ganga $100,000 til að útbúa kola-
tekjustöð á einni höfn við eyjarnar.
Þá er nú tolllækkunar frumv.
gengið í gegn í efrideikl þjóðþings-
ins. Var samþykkt að kvöldi hins
23. [>. ni. með 32 atkv. gegn 30.—
Þetta er frumv., er repúbiíkar í
efrideildiimi komu fram með í fyrra-
vetur í stað Mills-frumvarpsins. Ef
fulltrúadeild þingsins sainþykkir
það, er ákveðið að það öðlist laga-
gildi 1. júlí 18S0, og öðlist J>að
lagagildi rýrir það árstekjur .stjórn-
innar svo nemur $73 miljónum, eða
J>ar um bil.
Þó repúblíkar byggju til þetta
frumvarp og fylgdu því, J>á voru
nú samt suinir þeirra hræddir að
greiða atkv. með því Jiegar til kom,
af [>eirri ástæðu að ekki væri nú ó-
mögulegt að demókratar eptir allt
samaii tækju það og gerðu að lögum.
En af því þeim þótti [>að ótrúlegt
þá ljetu þeir það fara. Nú eru líka
mörg demókratablöðin að skora á
fulltrúadeildina að samþykkja frum-
varpið, svo það verði lög, að það
sje betra en ekki, [>ó 'tolllækkunin
sje ekki Ííkt^því eins mikil og hún
ætti að vera, og þó frumvarpið sje
ekki smíðisgripur demókrata.
Utah-menn sækja hart fram og
hafa'nú fengið öllugann lögfræðingí
Washington til að framfylgja sínu
máli um inngöngu Territórísim í
ríkjasambandið Q með “fullkomnu
sjálfsforræöi. ‘T Hefur hann nú sýnt
þeirri nefnd þingsins, er þau mál
hefur á hendi, frain á að [>að sje
siðferðisleg skylda sambandsstjórn-
arinnar að taka IWrítórlin í sam-
bandið eins c>g fólksfjöldi þeirra og
aðrar kringum stæður leyfa. En
haon sýodi og fram á að jafnframt
inætti setja hinu nýja ríki vissa kosti,
og reka það úr sambandinu siðar-
meir ef þeim væri ekki framfylgt.
Sendimenmrnir frá Dakota til
að framfylgja þess Territórls ii.n-
göngumáli eru nú farnir að smá
tínast burtu frá Washington aptur.
Þeir þykjast sjá svo litlar líkur til
að það frumvarp komist í gegn,
jafnvel í efrideildinni. Aptur á
móti er sagt í vændum að nýr flokk-
ur manna frá Norður-Dakota muni
koma til Washington bráðum, til að
hjálpa áfrarn því frumvarpi er á-
kveðurað heilum hóp af Territórlum
verði veitt innganga í senn, og að
lofa, ef það flýtti fyrir, að Norður-
Dakotamenn skuli þá samþykkja,
að skipta Dakota í tvö ríki.
Hinn 13. febrúar næstk. er á
kveðið að báðar deildir þingsins í
sameiningu formlega telji atkv. sem
fram komu við síðustu forsetkosn-
ingar.
Sú nefnd neðrideildar á þjóð-
þingi, sem hefur hönd yfir innflytj-
endamálum hefur ákvarðað að fram-
vegis skuli heimtaður nefskattur af
hverjum einum innflytjanda í Banda-
rikin, er nemi $5,00.
í fyrri viku var í Washington
afhjúpaður minnisvarði Benjamins
Flanklin. Minnisvarðinn er við
strætamót, þar sem umferð er hvað
mest í borginni.
Sagt er að eigendur blaðsins
New York TVorld hafi i hyggju að
senda mann á sinn kostnað til Af-
ríku, til að leita að Stanley. Og
hinn fyrirhugaði sendimaður kvað
vera 'l'homas Stevenson, sem um
árið varð nafnfrægur fyrir hjólreið
sína yfir þveran hnöttinn, yfir Ame-
ríku, Evrópu og Asíu.
Yfirrjetturinn í lowa hefur úr-
skurðað að landeigendur, [>ó ]>eir
búi aldrei á landinu, geti heimtað
fullkomna beitilandsleigu að hjarð-
eigendum, er noti það í óleyfi.
Snjóþyngsli eru óvanalega mik-
il í Colorado, og járnbrautaferðalag
bannað vegna snjóflóða.
Allsherjar kvennrjettarfjelagið
hefur nýlega lokið ársfnndi slnum í
Washington. Daginn eptiraðfundi
var slitið fór nefnd kvenna á fund
ráðherranna á þjóðþingi undir for-
ustu Susan B. Anthony, og fluttu
mál lcvenna um jafnrjetti áhrærandi
kosningarjett og kjörgengi.
Á síðastl. fjárhagsári voru út-
gjöld Dakota Territórís $122,494
meiri en tekjurnar.
Fjelag það sem lengi hefur bar-
izt fyrir að fá brú byggða yfir
Detroit-ána, á inilli Detroit og
Windsor, hefur enn einu sinni end-
urnýjað áskorun sína til þjóðþings-
ins um leyfi til að byggja brúna.
Og jafnframt hafa skipaeigendur
endurnýjað sína áskorun til þings-
íns um að leyfa það ekki.
Þingið hefur veitt $150,000
til landmælinofa og rannsókna með
[ tilliti til. vatnsveitinga á hálendi í
ríkjunum, samkvæmt tillögum pro-
fessors Powell.—Það hefur og veitt
$15,000 til að koma upp vistastöð
fyrir hvalfangara á tanga einum
norðast á Alaska, samkvæmt áskor-
un frá California-mönnum. A þess-
ari stöð eiga nauðstödd skip að
geta fengið alla þá hjálp, aðgerð
o. s. frv., er þau með þurfa.
Hinn 23. þ. m. var W. D.
Washburn ríki í Minneapolis kjör-
inn ráðherra Minneaota á þjóðþingi
Bandaríkja.—Washburn á nærri að
segja einn 2—3. stærstu hveitimyln-
urnar [>ar í borginni.
Á Dakota þingi er drjúgum
deilt um innfföna-u Territórísins I
rikja sambandið. Norður dakota-
menn eru ófáanlegir til að vera á
eitt sáttir um það, hvar halda skuli
fyrirhugaðann fund til að semja og
samþykkja stjórnarrkrá fyrir hið
tilvonandi ríki. Fargo hefur verið
tilnefndur sem fundarstaður ojt fund-
ardagur ákveðinn í apríl næstkom-
andi, og frumv. um þetta kom
fram á J>ingi. En flokkur sá, er
ekki gat vitað fundinn haldinn í
Fargo var svo sterkur, að frumv.
fjell I gegn.
Bólusóttin er allskæð í Michigan-
ríkinu í ýmsum hjeruðutn og er að
útbreiðast. — 1 Denver í Colorado
er hún og hin skæðasta, og hið
merkilegasta er, að bæði blöðin og
yfirvöldin þögðu yfir því sva
ler.gi sem auðið var. Þegar síð-
ast frjettist voru þar 700 ínanns
veikir af bólusótt.
Yfir 2£ milj. nautgripa og yfir
1 milj. sauða voru reknir til rnark-
aðar I Chicago á síðastl. ári.
C a n a <1 a .
Fiskiveiðaþrætan bvrjar sjálf-
sagt bráðum. Það hlje sem liefur
verið á henni síðan í vor er leið, og
sem keinur til af því að Cadada-
stjórn seldi Bandaríkja skipum veiði-
leyfi, er nú upphafið. Canadastjórn |
hefur sent út boð til allra sinna
tollheimtumanna á hafnstöðum eystra i
um að selja ekki þessi veiðileyfi
framar, þar eð Bandaríkjstjórn hafi
svo þverlega' neitað að gera nokkra
samninga.—Alls seldi stjórnin 40
skipaeigendum veiðileyfi og svo eru
flest þeirra útrunnin 1. jan. þ. á.,
en þó eru nokkur í gildi þangað til
í júlí Usurnar, og þau skip er leyfi
hafa verða hin einu Bandaríkja skip,
er að sumri fá að fiska á ðanadisk-
um veiðistöðvum.
Síðan hafa komið freirnir frá
O
Ottawa að J>að sje ranghermt að
hún hafi ákveðið að hætta veiðileyfa-
sölu. Það á að eins að veru uppi-
hald um stund, því stjórnin er enn
óviss I hvaða stefnu hún tekur. Er
líklegt að hún ætli að láta ræða
það mál á þingi.
Nú eru komnar upp nýjar deil-
ur á milli sainbandstjórnarinnar í
Canada og yfirstjórnarinnar Banda-
ríkja. Tilefnið er það, að fyrir
skömmu síðan ljet Bandaríkjastjórn
taka fasta í Detroit nokkra cana-
diska járnbrautarvagna, er áttu að
fara með varning inn í ríkin. En á-
stæðan var sn, að í gömlum lögum
Bandaríkja erákveðið að tollur skuli
goldinn af járnbrautarvögnum, er
fara um ríkin, en sem tilbúnir sje í
öðru ríki. Nú í vikunni er leið
Ijet Canadastjórn banna flutning
eptir brautarstúf í Nýju Brúnsvík,
sem tilheyrandi er Bandaríkjabraut,
en liggur innan landamæra Canada.
Efnið í brautina, járnin, böndin o. s.
frv. voru flutt úr Bandaríkjum og
enginn tollur goldinr. af, nje heldur
var haun heimtaður. En nú þegar
Bandaríkjastjórn gerði þetta I tilliti
til vagnanna, vildi Canadastjórn
verða jafnsnjöll, greip því brautar-
stúfinn, sem er 5 mílna langur, og
kveðst selja nema tollurinn verði
greiddur, en hann nemur ”$30,000.
A síðastl. fjárhagsári gencru til
opinberra starfa í Canada að öllu
samtöldu $3,428,943, á móti rúmum
$7 milj. á næst undanförnu fjár-
hagsári. Af þessum 3-| milj. fengu
Manitoba-menn að eins $83,000, og
er því naumast jöfn skiptingin á
milli fylkjanna. í Norðvesturland-
inu var aptur á móti $194,000 varið
til opinberrastarfa, og í British
Columbia $168,000.
Það var 1 haust getið urn að
stofnaS væri landbúnaðar og kola-
námufjelag á Englandi, til að kaupa
landfláka hjer og þar í Alberta og
Assiniboia hjeruðunum. Þetta fje-
lag er líka búið að vinna mjög
mikið síðan í haust I því að færa upp
byggingar o. s. frv. Og núna um
daginn sýndi það að það er meira
en nafnið tómt, er forstöðumaður
fjelagsins, Sir John Lester Keyer
borgaði stjórnimii út í hönd $75,000’
fyrir 50,000 ekrur af landi, hinn 25.
þ. m.—Ekkert landkaupafjelag í
Norðvesturlandinu, hefur fyr gengið
svona drengilega til verks.
Ontario-fylkisþingið var sett
hinn 24. þ. m.—Hið fyrsta frumv.
sem lagt var fyrir það var< um
almennan kosningarjett karla, að
allir sem eru þegnar ríkisins og náð
liafa lögaldri hafi atkvæðisrjett.
Snemma í síðastl. viku gekk í
kulda og fanngang í Quebec-fylki
hvervetna, og á sólarhring dreif
niður 2—3 fet af snjó og fljótið
lagði. Seinnipart vikunnar gekk í
hláku, svo snjóinn tók upp og ísinn
á fljótinu brotnaði upp. Eru nú
helzt horfnr á flóði í Montreal, þvl
fljótið stendur óvanalega hátt.
Hin nafntogaða eanadiska söng-
kona, Madam Albany, er nú að ferð-
ast um austurfylkin í Canada, eptir
margra ára burtuveru í Evrópu. í
fyrstu ætlaði hún að ferðast um allt
ríkið og syngja á leikhúsum í öllum
helztu stöðum, en rjett áður en hún
fór af stað frá Englandi rjeðist hún
til að ferðast um meginland Evrópu
°g syngja. Fer nú að eins um austur-
fylkin.
Aðfaranótt hins 28. þ. m. fjell
yfir 12 þuml. af snjó í Toronto og
þar umhverfis. 1 Montreal og
austur allt til Halifax var snjófallið
heldur meira og frost all mikið.