Heimskringla - 31.01.1889, Page 2

Heimskringla - 31.01.1889, Page 2
„Heimsirintla,” An Icelandic Newspaper. Pubmshed eveiy 'i tiursday, by ThE IIeIMSKRINGIíA Printing Co. AT 35 Lombard St.......Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year...........................$2,00 6 montlis.......................... 1,25 3 months............................. 75 Payable in advance. Sample copies mailed free to any address, on application. Kemur dt (að forfallalausu) á hverj- um fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St........Winnipeg, Man. BlaðiN kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 máuirhi 75Jcents. Borgist fyrirfram. Cpslýsingar um verð á auglýsingnm í „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk um degi frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til (i e. m. w Undireins og einhverkaupandi blaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn að sendii liina Irreyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- wrandi utanáskript. Utan á öll brjef til blaðsins skyldi skrifa: The Heimnkringla Printmg Co., 35 Lombard Street, Winnipeg, Man Utan á brjef til blaðsins máog skrifa í ntafl strætisins: O. Box 305. <1,75 Kaupendur blaðsins geri svo vel að at- huga, að peir sem borga 3. árgang blaðs- ins að fullu JyrirSl. marz naetk., fá ár- ganginn fyrir $1,75. BÆNASKRAlN NÝJA. Hvað á sft f>agmælska og það pukur að f>ýða? Vjer erum nauð- beygðir til að kalla pað pukur, þvi oss hefur ekki verið sagt frá því af neinutn hlutaðeiganda, og það skildi lukka til, ef að allir hlutað- eigendur vissu, hvað verið er að gera. Bað er pví merkilegra að ís- lendingafjelagið skuli vera starfandi, pegar allflestir hjeldu að það væri fast-sofandr á svæfli andvaraleysis- ins, á milli föður sins og meðhjálp- arans, eða með öðrum orðum, á milli þeirra tnanna, sem eins og ufaðir- inn” og usonurinn” hafa einir tveir haft vald á f>ví nú á annað ár. petta sem vjer tölum um er bænarská" til sambandsatjórnarinnar í Ottawa, frá íslendingum í Mani— toba eða Winnipeg. Bætrarskráin er f>ess efnið, að biðja si vti. na ð leggja fram $5000 til að kosta 2 fulltrúa hjeðan ftr Manitoba—frá íslendingafjelaginu!—til Evrópu— Englands og Norðurlanda—í þeim tilgangi, að stofna [>ar nefndir og fjeliUj til að safna J>ar fje handa fá- tækuni íslendingutn heima, svo peir geti flutt vestur utn haf—til Canada —frá harðindunutn, harðstjórninni o<r dauðanum. andi hafi íslendingafjelagið orðið ásátt um að boða til allsherjarfundar í Winnipeg; og pessi fundur á ný- lega að hafa verið haldinn og eru allar ákvarðanir hans settar í bæn- arskrána. Þar er stjórninni skýrt frá, að fundurinn ætli einnig að skora á fylkisstjórnina og öll járn- brauta- og landverzlunarfjelög hjer í norðvesturlandinu að styrkja ís- lendingafjelagið til að koma fyrir- ætlunum sínum fram, pessu vestur- flutningsmáli viðvíkjandi. uMikils pótti peim viðþurfa!” Þetta er nú höfuðinntakið úr bænarskránni. Og er pað að mestu leyti samkvæint fui.'darsampyktun- um, eins og pær eru birtar í uLög- bergi” 12. september síðastl. Það setn mestu ntunar er pað, að í f>æn- arskránni virðist enginn vafi leika á um ástandið á ísiandi, en pað er að sjá að J>að hafi vakað fyrir fundin- um að nauðsynlegt væri að raitn- saka pað, J>egar gengið er út frá f>ví sem fttndurinn sampykti, pví skeð gæti nú, að minna mætti duga en lileypa öllum heitninum í uppnám, út af ástæðumun og kriitg- umstæðunuin á íslaudi. Það er búið inargt og mikið að segja um bágindin, og pað er ólík- legt að pað sje miklu hægt við að bæta á meðan hagurinn breytistekki neitt. En J>að mætti segja eitt- hvað um allan peunan gauragang. sem nú á að fara að <rera út af ís- O lendingum. Canada stjórn á að fara að gera út sendiherra til Bretastjórn- ar—eða öllu heldur betlipostula til almennings á Bretlandi og norður- löndum . Það er annars ekki hæirt að sjá af bænarskránni nje heldur af fundarsamþyktunum í uLögbergi”, hvernig pessir menn eigi að haga sjer.—£>eir eiga víst að hafa frjáls- ar hendtir, bara ef að þessir $5000 fást. Þeir eiga að leiða pjóðirnar í allan sannleika, sýna peim volæði þessara fáráðs eyjarskeggja, f>essara heimsskautsbúa, íslendinganna! J>ess- ir sendiherrar frá Manitoba, eiga sem sje að innleiða, |>ar sem peir koma, nýpólitisk trúarbrögð; kenna peim sem J>eir finna að trúa á eymd og volæði íslendinga og brjóstgæði Canadastjórnar. Það væri lagleg Jirenningartrú! Og J>essi trúarbrögð eiga J>eir að gróðurretja með pví að stofna 1( Corntnittiee" og uSocieties" af líkurn að ráða á Englandi, í Nor- egi, Svípjóð og Danmörku, og ef til vill víðar og víðar. Og allar pessar nefndir og fjelög eiga í drott- ins nafni að safna fje handa íslend- Bænarskráin er býsna löng, og pegnlega er hún orðuð, enda mun naumast af veita, að fara hægt að stjórninni, ef duga skal, f>ví ekki er að vita hvernig hún kynni að taka í strenginn, ef flanað væri að henni. h’yrst er rakið ágrip af land- námssögu íslendinga f Canada— ekki er samt stjórnarlánið f Nýja íslandi orðað, sem betur fer—-, [>að er aðallega skj'rt frá hvað margir hafi tekið sjer bólfestu hjer í landi, J>að og f>að árið, og framtekið, að nú sjeu hjer um 7000 íslendingar, sem Ifði bjargvænlega og hafi reynzt nýtir J>egnar. ÞA er og fram tekið, af livaða ástaeðum að fólk fv'si af íslamli, og eru pað pessar alkunnu ástæður: harðindi og harð- stjórn. Þess er og getið, að að- kvæðamenn heitna sjái þann kost beztan að leita hjálpar til útlanda, til að ráða fram úr vandræðum þjóðar sinnar. Og úr vandræðun- um má skilja að ómögulegt sje að l>æta nenia rneð meiri fjárafla enn búist er við að Canadastjórn geti staðið við að veita, og J>ar af leið- *) Vjer höfum nú fengit! að sjá huna, af pví vjer nueltumst til pess. neitað, að þetta sýnist í fljótu bragði niannúðlegt og nauðsynlegt, að liðsinna íslendinguin á þennaii hátt. Eu [>að er líka önnur hlið á því; þá hlið lít.ur út fyrir að íslenzk alþý'ða sjái ekki, en vjer efumst um að íslendingafjelagið í Manitoba (ætli J>að sje nú teljandi í því nema 2 meiin?) kæri sig um að sjá hajia, eða skygnast nokkurn hlut ept- ir henni. Setjum nú svo að þessir $5(KK) fáist, [>á verða kosnir hjer 2 menn- íslendingar væntanlega—og þeir fá þessa fáu dollara til þess að skreppa til Evrópu; nú hrekkur þeim þetta ekki, ef þeir þurfa nokkuð til muna að standa við á leiðinni, og þyrftu þeir þvf að fá nokkra dollara hjá Manitobastjórninni, svo sem fyrir vasapeninga. En látuin nú vera, að [>að fáist ekki, og [>essir 2 menn eyði ekki nema þessum 5 þúsund- um, það er nær 20 þúsundum kr. til þess þá að þjóðin hafi hag af ráðsmennsku íslendingafjelagsins, þyrftu þessir sendiherrar að safna talsverðu fje fram yfir 20 þúsund- irnar, sem Canadastjórn í það minnsta hefur kostað upp á þá, eða óbeinlínis varið til að hjálpa nauð- stöddu fólki á íslandi. Hvar er nú minnsta trygging fyrir ávinningi? Hvar eru heppilegir og duglegir menn (íslemlingar) hjer í Manitoba til að leysa annað eins og þetta samvizkusamlega og vel af hendi? Yjer þekkjnm þá ekki. Þvínaum- ast verður þó farið að senda prest- ana á stað í aniinn eins „listitúr” og þennan. Þeir liafa annað að gera, enda er óvfst að samvizkan leyfði nokkrum presti að leggja út í annað eins. En er J>að nú víst, að [>að þurfi önnur eins umsvif og gert er nú ráð fyrir, til að bjarga Islending- um? Er enginn ódýrari aðferð til, en sú að fleygja $5000 út fyrir ó- vissar tilraunir? Er það J>jóðinni til sóiria að láta betla fyrir sig að þarfalitlu hjá J>jóðuru, sein eru sjálf sagðar til að hlaupa undir bagga ó- beðið og bjarga Islendingum, hve- nær sem nauðsyui krefur? Hvernig getur íslendingum í Manitoba komið til hugar, að full- trúar þeir, er þeir kynuu að senda, oætu áorkað meiru á Enolandi enn o o Eiríkur Magnússon einn. Getur þeim koinið til hugar að sá niaður, sem gert hefur sjer svo mikið far um þjóð sína, að liann hefur ná— kvæmlega tekið eptir ölluin hreif- ingum hennar, tekið hlutheild f lífs- kjöruin hennar með ráðum og dáð; reynt til með öllu inóti að hefja heiður hennar og vekja athygli málsinetandi maiuia á henni, og afl- að stórfje handa henni í lífsnauðsyn; getur nokkrum komið til hugar að hann mundi þegja og iáta af- skiptalaust fjeleysi landa sinna, ef hann vissi að líf og sóini þeirra lægi við? Oss dettur ekki í hug að trúa því. Og ekki er liægt að berja því við að lianii sje ókunnugri ástandinu heiina en íslending- ar í Manitoba. Væru [>essir menn’ sendir hjeðan tnundu þeir J>urfa að fá meðmæli málsmetandi inanna fyr- ir austan haf, ef þeim ætti uokkuð að verða ágengt, og á Englandi mundi ekki að tala um momðæli annara málsmetandi íslendinga en Eiríks Magnússonar og Guðbrandar Vigfússonar. A norðurlöndum yrði líklegast um fleiri að gera, en það- an er naumast að vænta annarar eius liðveizlu—þá á lægi eins og frá Eng lendingum. Það er heldur engin von. Skyldi það nú annars ekki verða umavifaininna og kosta ögn minna en $5000, að skrifa helstu íslend- ingum fyrir austan haf og skora á þá að gangast fyrir fjársainskotum á þessu fyrirhugaða umferðarsvæði þessara vesturheimsku beininga- manna? Oss dettur í hug að svo mundi verða, og vjer efunist ekki umaðallir sannir íslendingar mundu verða vel við áskoruuum í þá átt, ingum, og auðvitað að biðja og ef slíks væri p,örf og pejr sæju að vona [>ar tjl öllum aumingjunum er borgið—þar til þeir eru allir komnir vestur um haf. Því verður nú ekki þær væru annað en tómur Uupp- blástur”. Og árangurinn af þess- konar aðferð yrði að öllum líkum fult eins farsæll, eins og J>ó hálaun- aðir betlipostular væru sendir hjeðan. En máske mennirnir eigi nú að gera meira en safna gjilfuin, eða stofna nefndir og fjelög í J>eini til- gangi. Máske þeir eigi líka að semja við uThomson-línuna” uin flutn ing á löndum og bújieningi þeirra, eða gera einhver önnur þesskonar þrekvirki? Sje svo, væri gott að það yrði meira en ráðagerðin tóin og flasfull sjálfhælni úr því öllu saman. Vjer værum ekki svo mjög mótfallnir J>essari bænarskrá eins og vjer erum, ef að fjárframlag stjórn- arinnar ætti að ganga beint til hinna nauðstöddu, en þar sem fjeð á að fara þennan krók á sig, í gegn- um sendimennina, erum vjer alger- lega á móti henni; því ef að slík að fefð getur dugað, er auðsjeð að fólkinu heima liggur ekkert á hjálp. Og það annað er auðsjeð, að for- göngumenn þessa fyrirtækis eru eins víst að slá um sig og útvega einhverjum kunningjum sinum góða atvinnu, og vel má nú vera, að sum- um þyki þeim ekki vera það láandi. Það sýnist vera vilji fjöldans— hjer í Winnipeg, að skráin sje send og látum vjer það alveg hlutlaust. En bænheyri stjórnin íslendinga í Manitoba í þetta skipti, álítum vjer að hún hafi fengið eitthvert hið mesta óráðsflog, sem nokkur stjórn getur fengið undir svijiuðum kring- umstæðuin. Hjer í Winnipeg einni eru ekki færri eu 12 fjelög (Societies) hjá íslendingum, og á meðan J>au ganga flest á trjefótum, situr hálf-illa á meðlimum þeirra að stofna fjelög yfir í Evrópu. Það er líka sannast sagt, að fjelagið, sem að yfirvarp- inu er látið gangast fyrir þessari liuginynd, verðskuldar enga tiltrú, J>vf það er lítið annað en nafnið eitt lögbundið. Væri það framkvæmd- arsamt, starfandi fjelag, væri allt öðru máli að gegna. Það er annars næsta ólíklegt. að sambandsstjórnin sinni þessari bæn- arskrá, því hana mun reka iniiini til, að íslendingar hafi áður þegið dálitla hjálp af hálfu hins opinbera, sem nauinast hafi orðið að tilætluð- um notum. Og þess utan er sú hug- inynd heldur að ryðja sjer til rúms, að nauðsynlegt sje að takinarka inn- flutning [>urfamanna, og það er næsta ólíklegt að íslendinnar verði undanþegnir, ef einhverjar slíkar hindranir verða ákvarðaðar. F r e g n i i* Úr hinum íslenzku nýlendnm. Minneota, Minn., 20 janúar 1839. [Frá frjettaritara l(Heimskringlu”J. Þá ermn vjer nú komnir svo langt fram á hið 89. ár nítjándu ald- arinnar. Það byrjaði með blíð— viðri og stillingum, og væri betur að jafngott árferði væri nú á ís- landi sem hjer; svo hagur landsbúa rjettist aptur úr þeim dróma, sem hann hefur verið 5 síðan 1892, sökum hinna langvarandi harðinda, er svo að segja látlaust hafa haldist, vetur og suinar. Aðfaranótt hins 16. J>. ro. var hjer kraparigningarveður; um morguninn herti frost svo að rign- ingin breyttist í snjó. Síðan hefur snjóað af og til, svo nú mun að meðaltali lijer þriggja þuml. snjór á jörðu. V» * , Hinn 19. þ. m. var hjer f Minneota haldinu aukafundur! „Verzlunarfje- lagi íslendinga”. í morgun kl. 8, var frost. 25 st. fyrir neðan Zero. í dag er uhiinin- inn helður og blár”. ir gutSspjallamaðurinn um Jesúm sjálf- ann: „Þegar liaim leit hana (ekkjuna) kenndi hann 5 brjósti um hnna, og par af lerSandi sagði hann við hann: Grát pú ekki” m. m. Jeg pykist eigi þurfa að koma með fleiri sanuanir upp á pað ad ,sjón sje sögu ríkari’, pví án minnar leið- sagnar mundu pær geta crðið, jafnvel ó- teljándi, á vegi fess nianns, sem fseri að leita sannleikans í tjeðu tilliti. Samt skal jeg enn nefna eitt atriði—en pótt pað sje ekki kirkjulegt málefni, er pað fó ein af peim visindagreinum sem prestlingar læra. Þegar jeg hafði lesið landafræði H. Kr. Friðrikssonar, sem er nijög einföld og skiljanleg bók, fannst mjer eptir allt saman að jeg væri litlu vitrari um legu og stærð landa og ríkja. Iútlu síðar keypti jeg korta-bók (Jan sens Atlas). Þá opnuðust augu mín svo um laudaskipunina, að mjer mun varla gleymast um legu meginlandanna meðan jeg lifi og fæ að halda nokkru minni, án þess jeg nú eigi nokkur kort. En af hverju er þessu pannig varif? Af engu öðru en að „sjón er sögu ríkari” í pessu tilliti eins og öllu öðru í ríki hinnar að- dáaulegu náttúru. Bitt enn. Knginn maður, sem nokk urt vit hefur, getur ætlast tíl, nð nokkur kennimaður prjrdiki eins hátt og skil- mervilega eins og hiuir lýsandi punktar á hiininhvolfinu, sein tala þegjandi það tungumál, sem livervetna skiizt heims- skautanua á inilli. Eða skyhli nokkur maður geta, með köidu blóði, virt fyrir sjer hina pögulu himinfestingu, þegar heiðskirt er, einkum með liliðsjón af pví sem mönnum hefur gefizt kostur á að lesa um, svo sem, um snúningskastið á sólkerfl voru, pá—með augum sálarinn- :lr—um ótal sólkerti, þá ótal vetrarbraut- ir í endalausri alvídd o. s. frv. En prátt fyrir allan pann dýrðarljóma, sem hinn alvitri skapari hefur útbúið náttúruna með, til yndis og ámegju aumum og brot- legum mannskepnum, se,m eru upp 'á hans náð kornnir i öllum efuum, smáupi og stórum, skuli pó finnast, jafnvel fjöldi Úrbrjefi frá Mountain, Dakota, dags. 24. jan. 1889:— Tiðin hefur verið otr er hin æskilep-asta. Snjófall ekki teljandi, að eins grátt f rót, sem maSur segir, Ofr að jafnaði mjög frostvægt. /Innan skamms verður hjer leik- ið hið víðfræga rit u Útileyumrun- irniv”—öðru nafni Skugganveinn— ejitir Matthías prest Joekumsson. Forvígismenn í pólitiskum niál- um eru nú farnir að hug-sa um To/cw..iÁ>ý>-kosiiingarnar, er fara fram 4. niarz næstk. Væri vel ef alinenn- ingur vildi gefa J>ví máli gaum fyrr en allra seinustu dagana. SPURNINGAR OG SVÖR. 8PURNING: Jeg byggði kofa ástjórn- arlandi vorið 1887, en hef ekki skrifað mig fyrir landinu. Það ár hafði jeg eng- in afuot þess, pó ljet sveitarstjórnin inig borga skatt af því. Var það rjett? Nú hef jeg selt umbætur á landinu, og fer frá því í vor. Er jeg þá skyldugur að borga af því fyrir næsti. ár, þar jeg hef aldrei skrifað mig fyrir landinu? M. SVAR: Samkvæmt sveitarstjórnarlög- unum virðist þaí vera rjett. Það byggir vitanlegaenginn álandi nema í peim eina tllgangi að hafa einhver afnot þess, og ef hann hefur þau engin er það hans eg- in skuld. í þessu tilfelli er það líka sann- að að spyrjandi hefur haft not af land- inu, þar sem hann hefur »elt umbatur d þn't. (lSJÓN ER SÖGU RÍKARI”. (Niðurl.). Með fáum athugaseindum af fjölda mörgum, sem finna mætti sama efnis, hef jeg nú reynt að færa sönnur á fyrir- sögnina. Jeg hef eigi minnzt á nema fátt «itt af því sem er fagurt og lei'Sandi. En þess má vel geta, að augun gera eins mikið til með hið bágborna. þannig segir Jesús um hinn samverzka mann: „Þegar hann leit hinn .lemstraðtt kenndi hann í brjóst um hann”. Sömuleiðis seg- 4>maruis, sem ekki vill leggja á sigað láta ^af höndpm nitt .einttBta cents virði til að prýða það hús, sein föður allrar fegurðar er helgað til lofgjörðar og þakklætis. Ix-tta pyrfti þó ekki aS vera há iitgift itf hverjum einum, þar sem söfnuSur er nokkuð stór. Serkur og hökull, sem hver almennileg kirkjaætti að eiga, þyrfti þó ekki aft vera úr mjiig sterku efni, því ekki seudir hún þjen- ara sinn í stritvinnu þannig klæddanu, heldur á skrúðinn einungis að yfirhjúpa kropj) prestsins í það og það skiptið, sem hann framfiytur fáein orS 5 kirkj- unnar eða kristindómsins þarfir. Tölum eigi að þessu sinni mn handa kirkjunni sjálfri nema altarisklæði og ljósnstikur og myndi hið síðarnefnda verða hvað dýrast. Samt hygg jeg að lainpar og efni í messuklæði gætu fengist viðunan- legt, ef hver verkfær karlmaður í söfn- uðinum legtSi til 30 cents til jafnaðar; og víst þarf ekki mikiðað dniga af inag- anum—til pess að nefndri ujiphæð nemi á lieilu ári. Það er eigi heldur víst, að kvennþjóðin, ef hún hefði nokkru út að spila, stætii hjá og horfði á án þess að ljetta dálítið undir; einkum hygg jeg að; í hverjum söfnuði findust einhverjar heiðurskonur, sem tækju að sjer ats búa klseTSin til, þegar efnið væri komið. Að vísu dettur mjer í hug, að marg- ir í Nýja íslandi, og þaTS strax hjer í Mlkley, kynnu aíS svara upp á framan- ritað: Það er til iítils að benda okkur á Arons skrúða, við höfum ekki efni á i*ð stæhi eptir lionum. Það er líka satt. Jeg hef og eigi bent á hann t.il að hafa hann sjálfan til fyrirmyndar, heldur til að vekja athygli manna á, liverja vei- þóknun guð haftsi og hefur enn á feg- urðinni. Það eru og fæstir sem eru höf- uðjirestnr, þótt Aron væri það. Það er líka ekki annar eins forkunnar búningur, sem prestarnir bera, þegar þeir eru vígð- ir, eins og sá sem biskupinn ber, mefSan hann vígirþá. Því verður líka uaumast neitað, að vjer höfum þekkt þá presta, sem vart hafa verið þess verðugir að bera fagrann skrúða, því til þess þurfa þeir: L utan kirkju að vera siðlátir og kurt- eisir í allri hegðun. 2. í kirkjunni er mjög gott að þeir geti verið þannig, að kenning þeirra ((sje kröjitug, hrein og opinskár” etc. Það er ekki skeminti- legt að sitja í kirkju, þar sem -sá Jirestur prjedikar, sem mjög er gjarn á að taka upp ajitur ejitir sjer, og þá fer máske

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.