Heimskringla - 31.01.1889, Qupperneq 4
Manitoba.
Úr brjefi fir I>infrvallanýlendu,
dags. 19. jan. t89.—ttRitgerðirnar í
(iIIkr.” (um landníiinosögu íslend—
inga í Vesturheimi” hafa vakiðept-
irtekt í pessu byggðarlagi. Og fyr-
ir aðgerðír hra. Tdniasar Pálsson-
ar hefur petta mál verið rætt.
Lestrarfjelagið, sem. hjer mvndað-
ist fyrir skömmu, tók málið aðsjer,
og á fundi er haldinn var í því fyr-
ir nokkruin dögum var kosin nefnd
manna, er skyldi hafa á hendi að
safi.a sögu nýlendunnar. Yfir höf-
uð fjekk málið góðar undirtektir.
—Vitaskuld er pað, að saga pessa
byggðarlags getur enn sem komið
er ekki orðið yfirgripsmikil, en pað
er betra að byrja á verkinu, heldur
fyrr en seinna. Og J>að ættu sem
flest bygðarlög að gera. Pá væri
fengin von um að framgengt yrði
f>ví, er fram hefur verið fylgt í
ifkr.”, petta mál áhrærandi.
í frjettgrein hjeðan úr nýlend-
unni er birtistí 2. nr. 3. árg. (lHkr.’
er getið um tölu safnaðarlima í
söfnuði vorum, og er tala sú, sem
fram kemurekki alveg rjett. Heg-
ar sú grein var rituð voru í söfn-
uðinum að minnsta kosti 180 manns
ocr nú er tala safnaðarlirna orðin
195. __________
Úrslit kosninganna í Provencher-
kjördæminu urðu þau, að A. A. C.
La Riviere náði embættinu og er
nú orðinn sambandsþingmaður eptir
allt saman. Alls konui fram 1638
atkv. og fjekk La Riviere 787 af
peirn, Richard 582 og Clark 269.
Er pað sumra grunur að Clark hafi
verið keyptur til að sækja, að eins
til að draga atkv. frá Richard og á
pann hátt hjálpa La Riviere.' Þó
parf pað ekki að hafa verið, pví hin
frönsku atkv. í kjördæminu eru
nógu mörg til að ráða peim úrslit-
um sem urðu.
í dag (fimtudag) verður fylkis-
pingið sett kl. 3 e. m.
Seigt og fast hefur gengið
að járnleggja Portage La Prairie-
brautina og verður hún trauðlega
öll járnlögð um næstu mánaðamót,
ef ekki verður öfiugar að verki
gengið. t>ó er nú sporvegsendirin
um síðir kominn vestur fyrir Glen-
boro-brautina, svo framvegis verða
engir prepskildir á vegi verkamanna,
enda er nú mælt að mönnum verði
fjölgað pessa dagana, enda ekki
purð á peim. Jafnskjótt og eitt
tækifæri býðst sækja 10 manns eða
meira urn vinnuna.
inu og rslenzka kvennfjslaginu í Winni
peg, sem hjer pj-um sainan komnar, bii' j
um yður a-JS þiggja $36 sem lítinn þak k
iretis og viröingar vott frá fjelögum v«’
um, fyrir þann heiður, sem pjer haflö
gjört þjóð vorri með þeim verkum yða ,
sem komið hafa fyrir almennings sjónir.
og sem lýsa hinu mesta fjöri og trúarJíli,
einuig fyrir paS, að þjer eruð sú fyrsta
kona meða! íslenzku þjóðarinnar, sem
haflð ruttyðnr liraut sem skdldsögu-h u
undur, og þjer megiö vera vissar um, að
oss er sðnn ánægja a1t greiða götu fyrir
hinni nýskrifu'íiu bók ytiar, sem margir
þrá að .--já á prenti, sem fyrst.
Frú Iioim þakkaði fjelögunum inni
lega og ljet ánregju sína í ijósi yfir þvi,
hív kvennþjóðin þannig opinlierlega við
úrkenndi ritstörf Iiennar.
Hjer í brenuin eru nú á ferð bind
indis-prjedikarar, er fara um landiö
þvert og endilangt, syugjandi og biöj-
andi fyrir vexti og viðgangí bindindisfje-
laga yflr höfuð, með sjerstöku tilliti til
Hoyal Tetnplrn- flokkxim. í kvöld (flmtu-
dag) byrja þessir bindindispostular atS
liafa samkomur í íslenzku kirkjunni og
prjedika þar3 siðustu kvöld vikunnar og
i næstu viku ámánudags, þriSjudags og
miðvikudagskvöld.
Útsjeð er um það, að ekki veröur
hveitimylna þeirra Hastifigs -bræðra og
McGíaws byggð hjer í bænum, og raun
það aS nokkru ieyti aðgerðaleysi þettra
aS þakka, sem nú hafa hald á stjórnveli
bæjarmála. Það er nú sannfrjett að
mylnan verður byggð i Port Arthur, og
til þess að fá því framgengt gaf bæjar
stjórnin þar $15000 í peningum og undan
þálii fjel. skattgjaldi í 10 ár. Mylna
þessi verður úr steini, G lopta liá ogáað
kosta $75-100,000.
TAPAST HEFUR að kvöldl þess 28.
janúar anna'Stveggja í búð Th. Finney’s
eða kaffihúsi J. J. Yopna, 14 k. gull-
hringur ineð stöfunum: Ci.li. Finnandi
geri svo vel að skila liriugnum á prent-
stofu 1(Hkr.”. Sæmileg fundalaun verða
borguð.
^rn11 <; ai
Attir ísem akvlda rerzlun minni e/ru beðnir
að yreiða þter skuldir FYRIli 2ö. b'EB-
RÚAR ntnstkomandi. Vorði ekki allar
utxstandandi skuldir innheimtar þd, neyð-
ist jeg txl uð setja liigboðinn innkölhinar-
mannn tyrir mítta Itöntl.
Möuntaii), Dakota, 24. janúar 1889,
Mtignún Stefánxon.
Þar jeg hef ásett mjer að hætta við
grerRasölu, þá gefst þeim.er kynnu að
viljatakast greiðasölit á hendur, trekifæri
að kaupa meS vregu verði,
AL L A I N N A N H Ú S & M U N I,
tiiheyrandi stóru greiðasöluhúsi.
Þeir sem kynnu aö vilja nota tæki-
færi'5 verða að semja við mig sem fyrst.
Wlnuipeg 22. janúar 1889.
8TEFÁN STEFÁNSSON,
‘2n Ross Street.
Þá hefur nú Northern Pacific
<fe Manitoba-fjelagið fengið leyfi til
að leggja sporveg sinnar brautar yf-
ir Kyrrahafsbrautina hjá Morris.
Jánibrautarnefnil sambandsstjórnar-
innar kom sarnan 26. p. m., og úr-
skurðaði pannig. Jafnframt kunn-
gerðu málaílutningsinenn Kyrra-
liafsfjelagins að pað fjelag ætlaði
sjer ekki að taka gildan úrskurð
hæstarjettar í pessu járnbrautar-
prætumáli, heldur að pað ætli að
rífa pað allt upp frá rótum aptur, og
sjá hvernig fer. X. P. & M.-fjel-
agið á að pví pá og pegar von á
fyrirboði frá Kyrrah.fjel., að gera
meira að verkuin. Það er ekki erin
sjeð fyrir endann á pessari prætu.
1 -;--
^Vinnipc”.
Annaðkvöld (föstudag 1. febrúar)
verður á íslendingafjelagshúsinu leikið
hið framúrskarandi hJregilega rit eptir
Holberg: FAtt-nezer og annríkið,—Fyrir
þennan leik hafa verið búin til nýtjöld,
lítið eða ekkert af þeim gömlu verður
brúkati.—Inngangseyrir fyrir fullorSna
25 og fyrir unglinga innan 15 ára 15 cents
Leikurinn byrjar kl. 8.
Hinn 24. þ. m. hjeldu íslandsdætra- j
fjelagið og íslenzka kve^infjelagið frú T. [
Þ. Holm veizlu í liúsi H. Olsons, 188
Jemirna St., um leið og þau færðu henni
eptirfylgjandi ávarp:
Heiðraða frú Torfh. Ho’.m!
Vjer, konur, úr íslandsdætrafjelag
BOÐ UM LEYFI TIL AÐ HÖGGYA
SKÓG AF STJÓRNARLANDI í
BRITISH COLUMBIA-FYLKI.
"'Tr*
m
INNSIGLUÐ BOÐ send undirskrifuðum
og merkt: „Tender fur tt iiitther Rerth '.
verða á þessari skrifstofu meötekin þaug-
aö til á hádegi á mánudaginn 18. feti-
rúar næstk., uiii árs leyfi til að höggva
skóg af landfiáka innibindandi um 9 fer-
hyrningsmflur, eg liggjandi með fram
Columbia ltiver í British ('oliiinJúa-fylki.
Uppdrreitir sýnandi afstöfiu landsins
svona hjer ura liii, svo og reglurnar, er
kaupandi verður aö frainfplgja, fást á
þessari skrifstofu og lijá ('rmrn TimUer-
i agentunnm i Winnipeg, Calgary og New
Westmiuster.
Gildandi ávísan á lianka til varamrnns
innanríkisstjórans, veröurað fylgja hverju
boði.
Boð sendmetS telegraph verða ekki tek-
in til greina.
Joiin R. Hai.i,,
tkrifuri.
Department oflhe Interior, )
Ottawa, January 19th 1889. j
Til nurdra!
\iRS, WÍNHI.OWS SooTHtNO Svitup retti
oétinlega að vera við liendina þegar hörn
eru aó taka tennur. Það dregur úr verk-
inn og færir náttúrlegan svefnliöfga yflr
litla sjúkiinginn, sem vaknar ur>p aptur
verkjalaus og giaður. Bragð sýrópsins
er þægilegt, það mýkir tannholdið, dreg-
ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heldnr
meltingarfærunuin í hreilingu, og er hiö
bezta meðal vitS niðurgangi, hvert heldur
liann orsakast af tunntöku eða öðru.
Ftasknn kostar 25 rents.
e iv iv i : i :n :
t
jeta menn fengið að sjá og skoSa í einniog
sömuterð, með þvíað kaupafarseðilinn til
SK K313ITI FKStBA HISXA It
—AÐ —
iVORTHERll PACIFIC &HAHIT0BA
J ÁI tN BRA UTARFJ ELAGINU.
|®¥M $40. tflMoitreal
OG IIEIM APTUR.
Farbrjef til skemmtiferðarinnar verSa
seld til fylgjandi st.a'Sa, og heim aptur
j fyrir ávísað ver'fi:
Montreal $40; St. Jolin, N. B.
$52,50; Ilalifax, í. S. $55. Og
giida fyrir 00 daga.
Þessi farbrjef verða til selu eina viku
einungis frá
27. JANÚAR TIL 2. FEBRÚAR
aö báðum þeim dögum uia'Stöldum.
Eina járnbrautin sem hefúr skraut-
svefnvagna, Pullman og Dining-vagna til
St. Paui. Allur íiutningur merktur
þangað sem farseðillinn ávísar „íábyrg'ð”,
Þannig komast menn hjá öllu toll-þrasi á
leiðinni.
Sjáið svo um að á farbrjefunum ykkar
standi:
NORTHERN PACIFIC * MANITOBA
RAILWAY.
Frekari upplýsingar fá menn lljá öllum
umboðsmönnum fjelagsins, hvert heldur
brjeflega eða munnlega.
II. J. BELGH, J. M. GRAIIAM,
farbrjefa agent. aðal forstöðum.
HERBERT SWINFORD,
aðal umboðsmaður
Btrjti rsl.Tifstota, Vagnstöðvaskrifstofa.
457 llnin St. 285 ITfnin St.
NÖRTIIERN PACIFIC & MANITOBA
.1ÁRNBRAUTIN.
Lestagangsskýrsla í gildi síðan 11. des-
ember 1888.
Koma dagl.
6,15 e! m.
6,05......
5,48......
5,07 .....
4.42......
4,20 .....
4,04......
J,43 ......
KA. /
3,20'ko. )
3,05 ka.
8,35
8,00
6.40
3.40
1,05 f
8,00 .
KA.
e. m.
.. .Winnipeg...
Ptge. Jnnction
..St. Norbert .
. . St. Agathe..
..Silver Plains..
... . Morris....
...St. Jean.... i
.. .Catharine.. . í
. .West Lynne.. |
. . . Pembina. . . |
Wpg. Junction]
. .Minneapolis..
. . . St. Paul. . .
.. ..Helena...
.. . Garrisou. . .
. . .Spokane.. .
... Portland...
7,4 ) Tacoma. .. “ viCascade
e. m. if. m. f. m.
2,30 8,00| St„ I’aul 7,80
e. m. f. m. f. m.; f. m.
10,30 7,00i 9,30 Cliicago 9,00
e. m. e. m.jf. m.J e. m.|«
6,45 10,15j 6,()0 Detroit 7,15
f'. m.je. m. f. m.
9,10 9,05 Toronto 9,10
f. m.je. m. f. mj
7,00 7,50: N. York 7,.30j
f. m. e. m. f. in.:
8,30 3,00, Boston 9,85!
f. m.je. m. e. m.l
9,00; 8,30'Montreal 8,151
Fara dagl.
9,10 fm
9,20
9,40
10,20
10,47
11,10
11,28
11,55
( k. 12,20em
/ fa.
ko. 12,35
8.50
6,35 fm
kom. 7,05 .
4,00 em
6,15 ..
9,45 fm
6,30 ..
3.50 ..
. e. m.!e. m.
3.00: 7,30
,|e. m.]e. m.
3,10 8,15
.íe. m.lf. m.
■ 10,45 j 6,10
e. m.
i 9,05
,ie. m.ie. m.
8,50] 8,50
,;e. m.le. m,
: 10,50 10.50
If. m.
I 8,15
Skrautvagnar, stofu og IHning-vagnar
fylgja hverri fólkslest.
J.IÍ. Graham, H. Swixkoud,
aðalforstöðvmaður. aðalumboðsm.
Fluí( l^lnU!
aö (>S Jioss Strafít.
----
Mjer er þaö sönn ánregja að geta til-
kynnt ykkur, að jeg er nýbyrjaður að
verzla með HARÐVÖRU.
Geíið þið nú fengiö lijá mjer með
miklu lœgra verði en annaistaðar bæði
II I T I X A R O F X A
og matreiðslustór, svo og ýmiskonar
blikkílát og slíka innanhússmuni.
Komið inn og skoðið varfiinginn um
leið og þið gangið fram hjá.
Kaupi gamiaun húsbúnað, fyrir sann-
gjarnt verð og skipti nýjum fyrir gaml-
ann með liæfilegri milligjöf.
pXll magnússon.
X V I R L K IK i: X l> I K.
Föstudaginn þann lsta febrtíar 1889
verður ieikinn á fjelagshúsinu á Jemima
str. leikur suúinn úr dönsku er aldrei fyr,
hefur sjest í Winnipeg, alveg nýr útbún-
aður verður liafður. Góð skemmtan.
Ágóðanuin verSur varið til styrktar fá-
tækum.
lllntaðeigen tlu r.
IIAFA IIINA LANQ8TÆR8TU UÚSBÚNAÐAR-VFRZLUN í WINNIPS6,-
—OG—
F-J-ö L-B K E Y T T .4 -S-T A-X V A R X I X G - •
298 mn 8TEET..............
\\mPEG, M.
--STOR--
3XX IvXX^ AFNFATTXJXX !
50 strangar af 45 þuml. breiðum Cnslimeres 30 til 40 cents yd. ún á 20-25 cts, einnig'
10 strangar af svíirtum Cashmeres á 35 cte. yd., nú á 25 cts., 100 strangar af rúðóttum
bómullardúkum 12% cts. yd., nú á 7 cents; mjög mikið af rúðóttum ullardúknin
(Flannels) 30-40 cts. yd., nú á 20 til 35 cts.; 50 strangar af ntlasilki $1,00 yd., nú á 50cts.,
Ottoinansilki 75 yd., nú á 25 cts, Moires 60 yd., nú á 30 ct.s., einnig*röndót 50 c. á 25.
Við ertun rjett nýlega búnir að
kaupa inn mikið af hvítum. ilain-
borgar og mossulíns broderingum
er Við seljum viðmjög vregu verði
Vjer viljum sjertaklega leiða atliygii manna að því að það,
okkar20 til 25 cts. ódýrara nú en áður, kemur af því, að við meguxn til, til að rýma-
til fyrir sumarvöruuum.
að við seljum vörur
ROBISSÖN k CO.
402 MÁIN STREST.
BÚÐINNI LOKAÐ KLUKKAN 6,30 e. m.
DÆMALAUST
LÁGT VERÐ ER Á ALLSKONAR GRl PAFÓÐRl HJÁ
M-A-I-N
S-T-R-E -E-T
Hveitmjöl af öllum tegunduin, *vo og gripafó'Bur svo sem, úrsygti og úrgangur.
samblandað höggvið fóKnr, Rulled Oats o. s. frv. Svo og bygg, hafrar, hörfræ og
Oil Cak.es. í einu orði, allt, sem fæst í hinum stærstu verzlunum, er höndla með
þennan varning, ertil hjá mjer, og FYRIR PENINQA ÚTIHÖND t frest það allt
meS mjög iágu verði. Ennfremur aliskonar ÚTSÆÐI, hreint og vei vali-S.
-I. ]vr. PERKINS.
222 MAIN STRFKT.
Verzia- me5 allskonar nautu, sauða,
svína og káifakjöt, bæði nýtt og saltað.
TELEPHONE 426.
HOLMAN BRÆÐUR.
WINSIPEG HOTEL.
218 Main St.---WlNNIl'EO, Man.
1 Bezti viðurgjörningur fyrir $1,00 á dag.
Allskonar vín og vindlar af beztu tegund.
T. Montgomery, eigamll.
THE BOBEGA RESTADRANT,
316 MAIIi STREET
Ájrætis vín af öllum tegundum,
vindlar o. s. frv.
The Rodega Restaurant.
ST. PAUL,
MINNEAPOLIS
—OG—
A X í T O B
JARNBKAUTIN.
Ef þú þarft að bre 'a þjer til ONT-
ARIO, QUEBEC, til i;.\ ND\RÍ KJA eða
EVROPU, skaltu konia eptir farbrjefia’7
á skrifstofu þessa fjelags
376 Jlain St„ Oor. Poi íage A v«
W þnr frerðu farbrji : alla
ltú'5, yfir, NECHE, ábyrgöarskyldi ij r’"
fríbógglunum og svefnvagna-rúm nlla !«->
Fargjald Idgt, Ixröð ferð, ptrgilegir vaym
og fleiri samvinnubrav.tif urn nð r.elja, m
: nokkwrt aunað fjelag býðvr, og en<, -n tritt'
\ rnnnsókn fyrir þd srm foro f it taða þ
] Oanatla. Þjer gefst kostur á a J skoða tvi-
j buraborgirnarSt. PauJ og Minii' apolis, otr
, aðrar failegar borgir í Paiidíkjuni-
j Skemmtiferða og hringferva íarbr t' meu
Iregsta verði. Farbrjef t,il Evrópu iat‘o
öllum b«‘/tu gufuskipa-lírtum.
Nánari upplýsingar l'ást hjá
II. <Æ. MoMiclieiÞ
umboðsmanni St. Pmil, Minm-apolis N
Manitoba-brautarfjelagsins, 376 Main St*»
á horninu á rtÉtage Áve„ Winnipeg.
U2?”TaMlS stiTWisvagninn til liyi.urna a-
skrifstofunni.
J2f“l»es8i braut er 47 mílum styttri W*
nokktir önnur á miiJi Winnipei: og St.
Paul, og engin vagnaskipti.
HERBERGI TIL LEIGD.
Viljið pjer fá góð herhergi fyrir
lágt verð skuluð f>jer snúa yður til
T. FIXKLFNTEIX,
Broadvvay Síreet East, Winnipog.
liraðlest á hverjum degi ti' Bvtte, Mou’
tanit, og f.vlgja heniii ilrairi":rr/>01!>
svefn og dining-rtgnnr, svo og ágætir
fyrstaplass-vagnar og snfnrngnt'r fyr,r
innflytjendur ökeypis. I.estin fer frá “t.
Paul á hverjum morgní og fer beint “
Butte. Uin l>einasta I i-.-mt til Butte, li>n
eina braiit, sem ekki útlieimtir cagrxO'
\ skipti, </g hin eina lirnnt er ligaur unt
Ft. Buford, Ft, Berd'ut, Qrt■ t Falls og
IIelena.
H. ö. Mc-Micken, ajrení-
• SPARlD PENINGA YKKAR
með því að kaupa maturta-varnirlg hjá
.1. 1>. BURKE.
312 Main Street.
Almennur varningitr og að auki smjör,
hveitimjöl, egg, epli, og iinnur aldini við
mjög vregu verði. Búðin er gegnvert
NortliEra Pjciic & Manitoto
VAGNSTÖÐINNI.
FAROJALl)
lsta
pláss
pltt,- s
Frá Winnipegtil St. Paulj$14 40
“ “ “ Chicago 25-90
“ “ “ Detroít | 33 90
“ “ “ Toronioi 39 90
“ “ “ N.Yorkj 45 90
til Liverpool eða Glasgow! 80 40 |
Í^-TUI.KCR fœst ól.typis ú skrifstofu
II eimsk/ringlu.
40
2ÍI 40
34 4(<
40 40
58 50
245. Main St.
Verzlar með allskonar maturta vnrning
Agætis te til sölu svo sem ný-tínt te frá
Japan, Yming llystm, English Breal fast,
og Qunpovuler te /yrir ‘26 cents pundið og
ef heill kassier tekinn á
EÍNUNGIS 20 CTS. PUNDIf).
A L L A R V O R U R N Ý./ A R.
-----:o:
búðinni er íslenzkur afgreiðslvmnður,
og íslenzkur maður flytur gózið heim til
viðskiptamanna.
.1 O X REINHO LT,
MOUNTAJN ------ - - ‘ DAKOTA,
verziar með allskonar, húsbúuað, svo l,1J
horð, skrípa og kommóthtr, einkar
vandaðar og smí'Saðar af hoiium sjálf" '
A^ur varningur seldur við W)°o
vægu verði.
íslendingar ættn a* styðja að eigiu
framförnm í iðnaði með því að kaupa
að honum.
SKOSMIDU b -
M. O. SIGURÐSON
5S McWII.I.IAM ST. W -