Heimskringla - 14.02.1889, Blaðsíða 2
An
Icelandic Newspaper.
TViblishbd
eveiy Tnursday, by
Thk Hf.imskringla Printing Co.
AT
35 Lorabard 8t......'YVinnipeg, Man.
Subscription (postage prepaid)
One year...........................$2,00
6 months........................... 1,25
3 month.s............................ 75
Payable in advance.
Sample copies mailed fhek to any
address, on application.
stórt, nje að hægt sje að gera mörg
f>au stórvirki i fjelagsskap, sem ein-
staklingnum væri óinögulegt að
vinna, og allir vita að ábatasamara
er að hafa mikið fje í veltunni,
heldur en að láta pað liggja. hingað
og pangað ávaxtarlaust. Oss er
gruiiur á að pað fje, sem íslend-
ingar hjer í landi spara smátt og
smátt og geyina ávaxtarlaust eða
ávaxtalítið, mundi nema nokkru, og
ef til vill, verða nægilega mikið til
að vinna með eitthvert stórvirkið—
eða að minnsta kosti, til að leggja
undirstöðu til pess—, ef heppilega
væri á haldið.
Kemur út (að forfallalausu)á hverj-
um fimmtudegi.
Skrifstofa og prentsmiðja:
35 Lombard 8t......... Winnipeg, Man.
Blaðið kostar : einn árgangur $2,00;
hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánuði
75 cents. Borgist fyrirfram.
Upslýsingar um verð á auglýsingum
i „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu
blaðsins, en hún er opin á liverjum virk
um degi frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá
kl. 1,30 til 6 e. m.
BTU ndireins og einhverkaupandi blaðs-
ins skiptir um bústað er hann beðinn að
senda hina hreyttu utanáskript á skrif-
stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr-
verandi utanáskript.
Utan á öll brjef til blaðsins skyldi
skrifa: Tke Ileimnkringla Printing Co.,
35 IiO'mbard Street, Winnipeg, Man
Utan á brjef til blaðsins máog
skrifa í stað strætisins:
|^”P. «. Box 305.
Sl,7é*>
Kaupendur blaðsins geri svo vel að at-
huga, að peir sem borga3. árgang blaðs-
ins að fullu fyrir31. marz næstk., fá ár-
ganginn fyrir $1,75.
Hvers vegna er allur fjelags-
skapur íslendinga hjer í landi á
ringulreið'f Hann svarar ekki kostn-
aði til lengdar, eins og hann er nú, og
pví er allt eins og pað er. Fje-
lögin fæðast hvert af öðru og deyja
aptur, pegar í bernsku. í>að er
lyidarjegt, að ekkert fjelag skuli
geta próast lijerlendis meðal Islend-
inga, Tiema kirkjufjelagið; pað er
næsta merkilegt, aðþað e/ina fjelag
skuli geta fullnægt öllum aðal-kröf-
um, sein landar gera til samvinnu
og sambands í fjarlægum bygðar-
lögutn í pessu landi. Það er nú í
raun og veru alveg óhugsandi að
svo sje. En framtakssemina skortir,
dugnaðinn brestur til að byrja og
framfylgja r.ytsömum fyrirtækjum í
pessa átt. Ekki er pví samt um að
kenna, að hugmyndin um allsherjar-
fjelagsskap meðal íslendinga hjer
vestan hafs hafi ekki nógu lengi verið
til, svo hægt ha.fi verið að byrja
pess vegna. Sú hugmyiid skapað-
ist fyrst og ko"T fram í Framfara-
fjelaginu hjer í Winnipeg. I>að
var á ineðan pað vildi helst vera og
verða menntastofnun; sama hug-
myndin endurskein í Ujóðmenning-
arfjelaginu, sem myndaðist hjer, og
að sögn á Menningarfjelagið í Da-
kota að hafa haft sömu hugmynd-
ina um inögulegleika á að samtengja
nýlendurnar með samvinnu í fje-
lagi undir einni aðalstjórn. En
hvað kemur nú til að ekki hefur
orðið neitt úr neitui í pessa átt?
Fjelögin hafa vtst pót/t sjá að pað
borgaði sig ekki að stríða fyrir pess-
ari huginynd. I>au hafa ekki búizt
við að fá nóg fylgi, hafa sjeð að al-
menningur hefði ekki nóga (>trú”
á svoya löguðum fjelagsskaji, og
svo kljvita pstu að hætta \úð allt.
'f'il [>ess að alpýða hjálpi fyrir- |
tækjum og styðji pað sem verið er
að irera til lanofraina, l>arf hún að
hafa lttrú” á peim, ítnynda sjer, að
hún uppskeri svo margfalt meira og
betra en sáð er, hafi einhvern veginn
lagaðaun ábata og heiðúr, pó ekki
verði fyrr eu í eilífðinni. Hver,
sem getur komið possari (ltrú” inn í
fólkið, iná eiga alveg víst fylgi
pess. Á pessari undirstöðu er kirkju-
fjelagið byggt.
Er nú enginn maður til, sem
fær er um að kveikja trú á tíman-
legum hagsmunum, fjármunalegum
hag, sem hægt væri að hafa af pví,
að vera í fjelagsskap? Enginn mun
neita pvf. að margt smátt o-erir eitt
Allir pykjast vita: að ((auður-
inn er aíf peirra hluta sem gera
skal”. En vita pá allir, að pað er
auðurinn sem ræður lögum og lof-
um í heiininum? Skilja allir hvaða
áhrif hann hefur á stjórnmálaskipun
heimsins? Er pað mögulegt, að ís-
lendingar hjer geti búist við að ná
nokkru verulegu pólitisku valdi, á
meðan peir hafa ekkert auðuald?
Hvernig gætu peir hugsað til að
hefja nokkra samkeppni við hjer-
lenda menn, án pess að hafa einhver
úrræði til að sjá sjer farborða í
efnalegu tilliti, til að bjóða keppi-
nautum síuum byrginn?
Vjer álítum pað alveg óhugs-
andi að hjerlendir menn gætu haft
nokkurn beig af oss, eða aðhald
gagnvart ráðríki sinu, á meðan að
peir sjá ekkert samheldi hjá oss í
neinu nema kirkjumálum, og sjá
oss ekkert gera til að efla fjárhag
vorn í fjelagi.—Hvernig væri nú að
fara að hugsa til að stofna hjer al-
mennt íslenzkt verzlunarf jelag?
Hvernig væri að byrja á pví að
stofna hlutafjelög í öllutn nýlendun-
um og sameina pau síðan? Auð-
vitað pyrfti hyggna og hagfróða
menn til að berjast fyrir pessu með
hnúfum og hnjám.
((Heimskringla” tekur pakksam-
lega á móti vel sömdum ritgerðum
um um petta efni, einkum, ef pær
eru hagfræðislegan ^
F r e g n i r
Úr hinum íslenzku nýlendum.
lEptirfylgjandi frjettagrein kom of
seinttilað birtast í síðasta blaði |. Ritstj.
t>að er alls ekki láandi, pó að
peir, sem hjeðan . rita frjettabrjef
byrji á pvf að geta hinnar dæma-
lausu öndvegistíðar, sem hjer hefur
átt sjer stað pað sem af er liðið
pessum vetri. Noiðri konungur,
sem að undanförnu allt fráómunatíð,
hefur á hverjum vetri komið norðan
fyrir Húdonsflóa, og sest að með
hirð siimi á hinum víðu völlum
norðvestursins og haft par ótakmark-
að einveldi; hann hefur nú í vetur
átt í vök að verjast og er satt að
segja ekki búinn að ná neinu veru-
legu valdi í syðra parti hins forna
ríkis síns, pví Suðri og Vestri hafa
ýmist í einingu eða sinn í hverju
lagi veitt honum hverja árásina
eptir aðra og hrakið hinn helju-
klædda og ís-skóaða öldung norður
og niður. Og pessi aðgangur hefur
gengið í allan vetur, pvf Norðri
gamli er prár og vi 11 ekki láta ríki
sitt að óreyndu, en við mannskepn-
urnar horfum á, drukknir af ánægju
yfir óförum karlsins, pví hann hef-
ur aldrei haft sjerlega gott lag á að
koma sjer vel við okkur. Við
vitum, ef hami skyldi verða of nær-
göngull við okkur, pá er pessum
litla neista af sjálfselsku, sem við
eigum enn eptir, stór hætta búin, I
[>ó aptur á hinn bóginn væri pað j
nú kannske kostnaðar minnst, að
geyma elskuna til náungans freðna 1
ár frá ári; pó er hættan af hinu j
fyrra meiri en er ábata von af hinu j
síðara tilfelli. t>ar af leiðandi og
margra annara ástæða vegna, erum
við mjög ánægðir yfir ósigri Norðra
gamla.
Pessi vetur er sá lang
veður bezti, sem inenn muna eptir j
hjer, og jafnvel peir, sem hafa ver- I
ið í veðursælli hjeruðuin f Ameríku,
en petta er, segja, að slíkan vetur j
hafi peir aldrei sjeð. t>að má heita j
snjólaust og frostið stígur aldrei
hátt nje varir lenfri f s»nn. ITeilsu- '
far manna iná kallast freruur - gott
og hið efnalega ástand má—pað jeg
frekast veit til—heita að vera frainar
vonum, pví pó að frostið skemmdi
til muna hveiti manna í sumar er
leið, pá hefur hinn hái [irís á hveit-
inu í vetur að nokkru leyti bætt
pað upp. Það verður annars feit
frjettagrein, hjá fslenzku blöðunum,
einkum ((ísafold”, úr hungursneyðar-
frjettunum frá Walsh Co. I). T., en
af pví að jeg er dálítið kunnugur
par, og petta er svo nálægt okkur
lijer, (Walsh Co. liggur að Pembina
Co. að sunnan), pá vil jeg geta pess,
að pegar að hungurskveinið kom út
í blöðunum í Fargo og Minneapolis,
pá var að tilhlutun stjórnarinnar
sendur yfirmaður við herinn, til að
grennslast eptir hvað satt væri í
sögupessari. Ferðaðist hann svo, á-
samt tveimur meðlimum ((County”-
stjórnarinnar, um vesturhluta (Count-
ísins—pví paðan var mest kvartað.
Fóru peir hús úr húsi og skoðuðu
ástæður bænda, og eptir pá skoðun
álitu peir, að fáeinar fjölskyldur
mundu lenda í bjargarpröng, ef
peim væri ekki útveguð atvinna,
eða að öðrum kosti hjálpað um
matvæli á kostnað Countísins. Y ms-
ir peirra, er blöðin sögðu að væru
bjargarlausir og nær pví hungur-
morða, höfðu nægan forða til
lengra eða skemmri tima, og par
að auki efni til að auka forða sinn
pegar uauðsyn krefur. Sumir peirra
höfðu peninga á bankanum, og
fengu skoðunarmennirnir litlar pakk-
ir fyrir að hnýsast eptir högum
peirra, pví peir sögðu að peir hefðu
sjálfir nóg vit og mannrænu, til að
leita styrks til annara, pegar peir
pyrftu pess með. Ýmsir í hinu svo
kallaða ((bjargarlausa plássi” höfðu
ekki heyrt getið um að nein sjer-
stakleg bágindi ættu sjer par stað,
fyrr en skoðunarmennirnir komu og
fræddu pá um pað. Niðurstaðan á
pessu fjölrædda málefni virðist pvf
að vera, að fáeiriar fjölskyldur sem
komu pangað fyrir einu eða tveim-
i.r áruin sfðan efnalausar, hafa misst
hveitiuppskeru sfna í sumar er
leið, fyrir frostið, er gerði svo víða
vart við sig hjer í norðvestrinu.
En orsökin til pess að sagan mynd-
aðist, og komst í blöðin, er sú, að
prestur nokkur (mjer pykir ekki
pörf að setja hjer nafn hans), sem
messar vestarlega í Walsh Co.
nokkrum sinnum, skrifaði stjett-
arbróður sínum í Fargo D. T., að
örbyrgð ætti sjer stað hjá nokkrum
fjölskyldum par, og kvað nauðsyn-
legt að hjálpa peim með fjársam-
skotuin. Hann hefur líklega gert pað
af sannfæringu og brjóstgæðum
fremur enn pað hafi átt að vera
veiðibrella, af hverjum sumir peirra
hafa ofmikið á reiðum höndum, að
mjer finnst. Fargo klerkurinn kom
áskoruninni strax í blöðin par, og
svo tók hvert blaðið við af öðru og
einatt heldur bætt við söguna, en
að dregið væri úr henni. Ogpegar
rekstur fór að verða úr öllu pessu,
heima í hjeraðinu, pá sagði hinn
fyrnefndi klerkur, að pað sem hann
hefði ritað kunningja sínum í Fargo,
hefði hann aldrei ætlast til að yrði
gert að opiuberu blaðamáli. t>ann-
ig hef jeg reynt að gera grein fyrir
sögu pessari, tildrögum hennar og
•efni, eptir beztu föngum.
Ileyrst hefur að nokkrir muni
ætla hjeðan til Aberta-nýlendunnar á
næsta vori, en staðhæft get jeg pað
ekki að sinni og allra sýzt hve
margir peir mui.i verða. Mjög tíð-
inda lítið er hjer hjá okkur og fátt j
um almeimar skemmtanír, en jegj
heyi i að pær inuni fjöiga pegar
lengra liður á veturinn. Allmargt j
hefur gipt sig í vetur og svo er að !
sjá sem fjöldi af unga fólkinu renni j
augum vonar og löngitiiar til peirrar ;
leiðarinnar.
Norna Gest.ur.
* * *
Síðan jeg skrifaði seinast hef-
tfðin breytt sjer til snjókomu og
kulda; er nú korninn nægur snjór
til góðrar sleðafærðar og nægur
kuidi, til að draga fram úr sumar—
fvlgsnum sínum flesta vlsuuda- og
annsra villidýrafeldi, sem t'l ern.
Frostið varð eitthvað meira en 40
stig f. n. zero, en er nú óðum að
milda aptur.—E. H. Bergmann brá
sjer heim til Garða, sein snöggvast;
kom heim að kvöldi hins 1. p. m.,
og fór aptur suður á leið til Bis-
marok pann 3. Ejitir harða baráttu
milli Fargo og Grafton, um: hvor
bæjanna skyldi hafa heiðurinn af að
hjá sjer yrði lialdinn fulltrúafundur,
til að semja grundvallarlög hins
fy ri rhugaða N orður-1 )akota-rí kis,
vann Grafto:: sigur. Grand Forks
mun hafa átt nokkurn pátt í hvern-
ig fór, pví sá bær mun ætla sjer að
verða höfuðbær ríkisins, og vill pví
nú strax treysta sjer fylari Graftons
og norðurjiartsins.
Svo er að sjá, sein bóluveikiij,
er hefur gert vart við sig á nokkr-
um stöðum hjer í kring, sje nú að
mestu eða öllu leyti útdauð. Ekki
hef jeg heyrt, livað marga hún hefur
að velli lagt, en tala peirra er vfst
ekki liá.
Heyrt hef jeg á skotspónuin,
að á Mountain eigi að leika hinn al-
kunna og velræmda leik ((Utilegu-
mennirnir”, eptir sjera M. .lockurns-
son. Sá leikur var leikinn par
nokkur kvöld í fyrravetur og tókzt
heldur vel, að áliti yunsra peirra er
sáu. Einnig hef jeg heyrt að
Garðarbúa muni hafa í hyggju, að
leika ((Ebenezer og annríkið”, eptir
Holberg nafnfræga; leikurinn er
pýddur á íslenzku af Tomasi Jónas-
syni, hinu lipra sjónarleikaskáldi
Fnjóskdælinga. Ef kringumstæður
leyfa skal jeg síðar geta um, hvern-
ig fyrirtæki pessi heppnast.—Nú
rjetl nýlega hef jeg sjeð tvö nr. af
vikublaði Miss Marie A. Brown, er
hún kallar eptir aðal-efni blaðsins:
((Leif Eiríksson”. Hún heldur pví
fast fram, að Leifur Eiríksson hafi
fyrstur inanna fundið Ameríku, og
ekki einasta pví, heldur eiunig að
Columbus hafi ekki fyrr farið hina
nafntoguðu landaleit sína, en að
hann hafi verið búinn að fá fulla
vÍ8su um tilveru, og getað gert sjer
nokkurn veginn glöggva hugmynd
uin afstöðu landsins, bæði á íslandi
og í Rómaborg. Jeg vona að allir
íslendingar, sem geta lesið ensku,
geri sjer pað að skyldu, að kaupa
blaðið. £>að kemur út í hverri viku
og kostar að eins $2 um árið. Blöð
til sýnis hafa verið send hingað og
pangað um byggð pessa.
Pembina Co., D. T., ö. febr. 1881).
Norna Gestur.
MOUNTAIN. DAK., 6. febrúar 1889.
Hinn 4. p. m. breyttist tlðin til
kulda; kom talsvert frost, og snjó-
fa.ll orðið pó nokkuð, svo að sleða-
færi er nú gott, enda notar fólk sjer
pað líka; heyrist nú bjölluhringing
hvervetna.
Dingmaður okkar, hra. E. H.
Bergman, sem að undanförnu hefur
setið á Dakota pingi kom heim sem
snöggvast hinn 2. p. m., en fór aptur
hinn 4. Lætur hann vel af aðgerð-
um á pinginu, og segir að aldrei
fyr hafi pingmenn verið jafn ein-
huga í að bæta hag bænda eins og
nú. Töluvert talað um kvennfrelsi,
kjörrjett kvenna o. p. h., en minna
um jafnar skyldur karla og kvenna.
Svo hefur og verið mikið rætt um
afnám vínsölu.
Nokkrir inunu ætla að flytja
hjeðan búferlum með vorinu vestur í
Albertauýlenduna, fyrir norðan Cal-
gary. Er mælt, að hra. .Tónas Kort—
son sje að flytja fyrirlestra lijer og
par um pessa nýlendu, og mælt að
vou sje á.honuin hingað til Moun-
tain bráðiyn í pví skyni að Aytja
'fyrirlesturiíííi-.
UM .SKÓLAMÁL NÝJA ÍSLANDS.
(ejitir Stefán B. Johnsson.
Það er naúðsynarinnar vegna að
jeg tek til máls. Mjer dylst n. 1.
ekki hve inikil pörf er á að ritað
sje uin mentamál Nýja-íslands. Eu
sökum pess hve lítinn tíma jeg
hefi til slíkra ritstarfa, neyðist jeg
til að vera fáorður um hvert eitt
atriði málsins. En takist mjer hjer-
með t\ð skýra pau hin sjerstöku at-
riði er jeg vel injer til umtalsefnis,
frá áður ópekktuin hliðum og ineð
pví vekja sameiginlegann áhuga
hlutaðeigenda á peirra mest varð-
andi inálefni, pá er tilgangi mlnuin
náð með línum pessum,
Það er fyrst nú, a ð ungdóms-
mentamál Nýja-íslands er orðið
fyrsta mál á dagskránni og pað er
mikið gleðilegt að svo er, [ví á
roentun æskulýðsins, er framtíðin
grundvölluð. Er.n pað nægir ekki
fyllilega að mínu áliti, að Ný-fs
leiidingar gangi nú pegar til fram-
kvæmda í pví að koma á hjá sjer
lögbundnum barnaskólum, án pess
fyrirfram að hafa gert sjer fyllilega
ljóst hverjar að eru hinar sjálfsögðu
afleiðingar pess. Deir ættu sem,
sje að ræða og rita um málið áður
enn til frainkvæmda er gengið I
pví; en ekki láta leiðast af ein-
stakra manna fögrum fortölum jafn-
vel pó til pess sje nú orðinn helzt
til of nauinur tímiun.
t>að er auðsætt að algjört skóla-
leysi er ekki lengur mögulegt í
Ný-fslandi, og er pað peitn full-
ljóst að peir verða neyddir til að
meðtaka lögbundna skóla innan
skamms, ef peir ekki sýna meiri
alvöru í ungdómsmentamálinu fram-
vegis, en peir hafa gjört að undau-
förru. Og pað eitt ætti að vera
peim nægileg ástæða, til að gera
allt sem í peirra valdi stendur til
að koma á fót hjá sjer óháðum
skólum með viðuiianlegu fyrirkomu-
lagi svo framarlega sem pað álízt.
inögulegt, og nauðsynlegt. En til-
fellið er, að sökum pess að málið
hefir verið liingað til skoðað frá
hinni berskjölduðu hlið pess ein-
ungis, með tilliti til, nauðsynarinnar
annarsvegar og með tilliti til ómögu
leikanna hins vegar, hafa menn
sumpart óljósar hugmyndir um hvað
gera skal, og pessvegna parf mál-
ið að ræða.
Jeg játa hátíðlega að vandasaint
sje nú, að ákveða hvað gera skuli
í pessu efni. En tíminn er kom-
inn til að ákveða eitthvað; pví skól-
arnir eru óhjákvaunilegir.
Það sem pá liggur næst að at-
huga er, hvort eru hejijiilegri lög-
bundnir skólar eða frískólar (óliáð-
ir prívatskólar) og skulum vjer nú
athuga ágæti peirra til samanburð-
ar.
Það sem fyrst kemur fram við
pennann samanburð, er pjóðernis-
legt ágæti prívatskólaiina er ein-
samalt gerir meira (að mfnu áliti) en
jafnast við allt annað hugsanlegt
ágæti lögbundnu skólanna.
I.ögbundnir skólar hafa lögákveð-
ið námsmál (enskuna), lögákveðn-
ar tekjur, lögákveðinn náinstíma
(á dag, á ári) lögákveðnar náms-
greinar, og lögákveðið lærdóms-
og pekkingarstig (j>róf) kennar-
anna. Frískólar gætu haft ákveðið
námsmál (íslenzkuna). Deir gætu
haft lögákveðnar tekjur, á líkan
hátt og hinir lögbundnu. Þeir gætu
haft óákveðinn námstíma (á dag, á
ári) ejitir efnahag og öðrum kring-
umstæðum hlutaðeiganda, peir gætu
liaft ákveðnar námsgreiuar ejitir
pví er bezt pætti, við eiga, og par
á meðal enskuua, og peir gætu haft
ákveðið lærdóms og pekkingarstig
kennaranna, pótt ekki væri hið
sama sem hjer útheimtist til að ná
kennara embætti við lögbundinn
skóla, en sem pó' inundi fyllilega
nægja.
Hverjir eru nú yfirburðir jjrívat-
skólanna, sainkvæmt pessum saman-
buiiöi ineð tilliti til fyrirliggjandi
kringumstæða í alíslenzkri nýlendu?
Hið fyrsta og stœrsta, hinn mesti
yfirburður prívatskólanna yfir hina
lögbundnu er pá pað, að [>eir hafa
íslenzk námsmál, og með pví gefa
börnunum tækifæri til að læra sitt
fagra móðurmál málfræðislega og
rjett (jafnframt enskurini) auk [>ess
sem pað sparar börnunum 3—4 (eða
hver veit hvað margra ára) náms-
tíma, sem annars væri eyddur árang-
urslaust til að læra enskuna fyrir-
fram sem námsmál.