Heimskringla - 21.03.1889, Page 1
3. ar
Nr. 1 2
AVinnipcg', Man. 31. Marz 1889.
ALMMR FRJETTIR.
FRÁ ÚTLÖNDUM.
ENGLAND. Þá er nú hinn fyrsti
af J>eim 60 J>ingniOnnum íra og
fylgjendum Parnells, er Times lief-
ur svivirt, kominn af stað með meið-
yrðamál gegn blaðinu. Heitir sá
Henry Campbell, og hefur verið
Kprivat”-ritari Paruells um nokkurn
tíma. Meiðyrðin telur hann í ræðu
Websters dómsmálastjóra, er hann
flutti pegar byrjað var mál O’Dor.n-
els gegn Times í fyrra, og í rit-
stjórnargrein í Times 7. júlí síðastl.
-—Fyrir rannsóknarrjettinum í Par-
nells málinu kemur smámsaman upp
að forstöðumenn Times hafa verið
illa gabbaðir frá upphafi, áhrærandi
fregnina um aðgerðir Parnells og
þjóðfjelagsins írska. Við öðru var
heldur ekki að búast, par sem uin-
renningar blaðsins voru æfinlega til-
búnir að borga svo og svo mikið
fyrir hvað eina, er hver hlaupastrák-
ur vildi segja peim. Má t. d. geta
pess, að núua um daginn drógu
Times-menn einn mann frá Dublin
fyrir rjettinn og áttu víst að hann
kæmi fram með margt nytt um Par—
nell og lians fylgifiska. En er par
kom og farið var að margspyrja
manninn, kom pað óvart upp, að
hatin hafði logið upp allri sinni
s.ögu, að pað hafði ekki verið eitt
orð satt í henni, og að hann hafði
búið söguna til, til að fá X’llo (yfir
$>500) frá Times og pá upphæð
kvaðst hann liafa fengið goldna að
vörmu spori. 7’tVwcs-mönnum brá
við pennan framburð.
Parnell flutti fræga ræðit í
vikunni er leið, á fundi sem hald-
inn var til að andæfa stjórnarstefnu
Salisbury’s að pví er snertir írlands-
mál. Á peim fundi var kunngert
að á Englandi væru 250,000 manna
búnir að skrifa undir ávítunarskjal
Irlands stjórn áhrærandi, er iunan
skarnms verður sent Salisbury.
í vændum er að Albert Victor
prinz, sonur prinzins af Wales, leggi
innan skamms af stað af Englandi
með Sir George Stephen í Móntre-
al, sem um hríð hefur verið á Eng-
landi, til að ferðast utu Canada og
Randaríkin á komanda surnri.—Eins
vlst er og að heill hópur leiðandi
manna á Englandi ferðist um Ca-
nada í sumar og flytji fyrirlestra
Uin verzlunareining alls hms brezka
veldis, og um stofnun sjerstaks stór-
þings, par sem sitji fulltrúar úr öll-
Um landeignum Breta, o. fl. pvílíkt
^etta er að sögu fyrir áskorun
tnanns eins í Canada, er nýlega hef-
Urskrifað í blöð á Englandi og látið
f Ijósi, að hin uppvaxandi kynslóð í
Canada sje óöuin að hnegjast að
Jýðveldis hugsun, og ef Eriglending-
ar ekki geri neitt sje, eins víst að
einingarbandið verði pegar minnst
t’arir slitið.
Gladstone vann frægann sigur
við pingkosningar í vikunni er leið.
Hans fylgdarmaður fjekk 1000 at-
kvæði tleira en gagnsækjandinn, en
við síðustu almennar kosningar,
fjekk sami itiaður yfir 1000 atkv.
fmrra en sami gagnsækjandi nú.
Í RAKKLANI). Einlagt hel dur
stjórnin áfram í sama horfið með
Því að ofsækja Boulanger og hans
fylgifiska. Héfur hún nú afráðið
að höfða mál gegn 4 pingmönnum,
e"iurn peirra úr efrideildinni, er
ekki hafa annað til saka unnið, en
að vera meðlimir föðurlandsvina-
fjelagsins. t>ykir Boulangersinnum
þetta gott en ekki illt; álíta að
atjórnin skapi stefnu sína að öllu
%ti
°g éigi sjálfri sjer um að
kemia hvernicr sem fara kann.
Sagt er að stjórnin pverneiti að
ljá Panama-fjelagjnu nokkurt lið.
Hafði pað komið fram í umræðum á
pingi um pað máleftli, af pvf fregn-
r höfðu borist pangað frá Panama
um pað, að vinna við skurðinn
væri svo að segja hætt, og að fyrir
fjeleysi yrð brautin með fram skurð-
inum yfir eiðið ekki notuð nema til
hálfs. *
Jafnframt má geta pess að
hinn 7. p. m. fór enskt skip hlaðið
varningi 15 mílur inn eptir skurðin-
um frá eystri enda hans. Er pað
hið fyrsta skip (að undanteknum
bátum tilheyrandi fjelaginu) sein
farið hefur eptir skurðinum, og
sýnir pað betur en nokkuð annað
hve langt verkið er komið. Skipið
lijet E1 Dorado.
JAPAN. Þaðan eru pau tíð-
indi markverðust, að stjórnarskráin,
er keisarinn óbeðið gefur pegnum
sfnum, er nú fullgerð; var algerð
fyrir lok síðastl. febrúarmán. í
stjórnarskránni er ákveðið að ping-
ið skuli veraí tveimur deildum, fuLl-
trúadeild og lávarðadeild (eða pað
er svarar til lávarðadeildarinnar á
pingi Breta). í fulltrúadeildinni
eiga að sitja 300 pingrnenn, en um
tölu peirra í lávarðadeildinni höf-
um vjer ekki heyrt. En sú deild
verður aptur í 3 deildum. í eiimi
peirra lávarðar, er halda embættinu
æfilangt og ganga sæti peirrra í erfð
ir. í annari verða lávarðar eða ráð-
herrar, kjörnir af keisaranum, til á-
kveðins títna, og í h:nni priðju verða
ráðherrar kjörnir af almenningi, eins
o<r fulltrúarnir í neðri deildinni.
D ,
Allir karlménn, sem eru bbrgarar,
eru 25 ára gamlir, og sein gjalda
skatt sem nemur $25 á ári, hafa at-
kvæðisrjett. Rit og ræbu frelsi,
trúar og guðspjónustu frelsi er og
alpýðu lofað í stjÓrnarskrárini. DÖm-
ararnir, sem keisarinn og ráðaneyti
hans skijiar í einbætti,' verða ekjci
sviptir völdum nema með sampykkt
sjerstakra laga um pað efni. Vald
löggjafar eða fulltrúapingsiris er
mjög svo takmarkað, að pví ersnert-
ir fjármál ríkisins, og er líkast að
alpýða með tímanum finni hvað
mest til pess.— I->að er hvorttveggja
að Japariítar eru viðurkenndir fram-
faramenn og fljótir að taka upp siðu
Kákasusmanna, enda er petta 1 jós-
astur vottur' pess, að svo er. Að
keisari, sein er jafneinvaldur, bæði
i verslegu og geistlegu tilliti, eins
og keisarinn í Japan er, skuli ótil-
kvaddur semja jafnfrjálslega stjórn-
arskrá og pessi er, er dæmalaust.
Hið fyrsta ping Japanita á að koina
sainan að ári, 1890; munu pvíkosn-
ingar fara fram í sumar eða haust
er kemur.
Húsbrunar gerðu stóftjón í Jaji-
an i síðastl. febrúarmán. í einni
borg, Shidesucka, brunnu til rústa
1000 hús, par á meðal musteri og
önnur stórhýsi hins opinbera, og
skömmu siðar í annari borg, Yoko-
suka, brunnu 500 hús.
FRiV ameriku.
BANDARÍKIN.
í efri deild pjóðpingsins varð
nýlega skörp deila út af frumvarp-
inu um að setja nefnd til að rann-
saka viðskij>ti Bandaríkja og Cana-
da. Einn af ráðherrunum byrjaði
með pví, að stinga upj> á að petta
frumv. yrði útstrikað af dagskránni,
af peirri ástæðu, að með frumvarp-
inu grípi pingið inn í verkahring
framkvæn.darráðs stjórnarinnar; pað
væri og að sletta sjer fram í mál-
efni, er nefnd utanrtkismálanna eir.ni
kæmi við. Ut af pessu spunnust
langar ræður. Meðmælendur frum-
varjisins álitu nauðsynlegt að nefnd-
in yrði sett, af peirri ástæðu, að
það væri bæði æskilefirt oar enda ó-
umflýanlegt, að Bandarikin fvr eða
síðar sameinuðu sig undir eina yfir-
stjórn. En pó væri pað ekki mein-
ingin, að nefndin skyldi rannsaka
petta mál með tilliti til slíkra enda-
lykta. Lauk svo, að uppástungu-
maðurinn apturkallaði tillögur sínar
um að strika út frumv.
Harrison forseti hefur kjörið
John A. Enander (ritstjóra sænska
blaðsins Hemlanclet) í Chicago fyrir
ráðherra Bandaríkja í Danmörku,
eins og hjer í blaðinu var getið til
fyrir löngu' síðan. t>á hefur hann
og kjörið Arthur C. Mellette í Wa-
tertown, Dakota, fyrir Governor
pess Territóris, pangaðtil pað geng
ur í ríkjasambandið sein ríki. Yar
honum afhent pað embætti form-
lega hinn 14. p. m.—Eins og vant
er, pegar nýr forseti er tekinn við
stjón.inni, er borgin Washington
nú alveg full af toönnum, er allir
biðja utn embætti; prestar, auk
heldur aðrir, sitja par og biðja um
brauð, bæði innanríkis og í útlönd-
uin.
Riels-málið er komið fyrir pjóð-
J>ingið. Harrison forseti sendi efri-
deildinni heilmikið brjefasafn pað á
hrærandi núna um dafidnn. I.ouis
Riel kvaðst vera pegn Bandaríkja,
og peir sein standa fyrir pessu máli
vilja að stjórnin rannsaki hvert svo
er eða ekki. Efri deildi-.V tekur
ekkért líflega undir pað mál.
Nýdáinn er í Philadelphia auð-
maður að nafni .1. V. WilHams, er í
erfðaskrá sinni gefur borginni $3
milj. tíl stofnunar og viðhalds iðn-
aðarskólum .og pesskonar mennta-
stofnunum.—Annar auðinaður J>ar í
borginni, A. J. Drexel að nafni,
hefur gefið $1^ milj., til að koma
upp iðnaðarskóla fyrir kvennfólk.
Harrison forseti hefur kjörið
John D. Washburn frá Massachus-
sets fyrir ráðherra Bandaríkja í
Svisslandi um næstu 4 ár. Þessi
maður er bróðir W. D. Wasburtis
rika í Minneapolis, sem nú er efri
deildar pingmaður á pjóðpinginu.
í New York er kvennmaður,
Mrs. Kent, er kveðst vera dóttir
Victoriu Englands drottningar, og
alsystir annara barna hennar; kveðst
hún heita Sophia Adelaide, og kunn
gerði almenningi pað á opinberum
fundi í Cheikering Hall siðastl.
sunnudagskvöld. Hún er sögð mik-
ið lík Victoriu drottningu.
Nýútkomin skj'rsla frá akur-
yrkjudeild Bandaríkja-stjörnar segir
að horfur sje á góðri ujijiskeru á
komandi sumri. Sáning er byrjuð
hvervetnu, allt frá Mexico-flóa að
sunnan til Dakota að norðan. Þó
er sagt að vorað hafi talsvert seinna
en venja er til í suðurríkjunum.
Tíðin par allt til pessa köld og úr-
feltasöm, en [>ó sagt að vetrarhveiti,
þar sem pví er sáð, líti vonum
freinur vel út.
Utnsjónarnefnd flutningslagan na
hefur nú skyldað allskonar fttrtninga
fjelög til að auglýsa rækilega, hve-
nær sem pau annaðtveggja hækka
eða lækka vörufiutningiígjald. Þeg-
ar pað er hækkað, á fjelagið að
auglýsa Jiað 10 dögmn áður en verð-
ið hækkar ineð uppfestum auglýs-
ingutn á hverri sinni stöð, par sem
flutningi er veitt móttaka. Þegar
verðið lækkar, parf fjelagið að aug-
lýsa pað á sama hátt, en að eins 3
dögum áður en pær reglur öðlast
gikli.
Sagt er aö framúrskarandi auð-
ugar gullnámur hafi fundizt á hinum
neðri* (syðri) Californiu-skaganumJ
Mexico ríkinu. Fleiri pús.undir
inanna flykkjast pangað, prátt fvrir
hervörð Mexicomanna á landamær-
unum. En er par kom fann st guil-
ið ekki í eins ríkutn mæli og von
var á, svo að allt irjijiJiotið er nú
kennt landverzlunarfjelagi, er vildi
verða af með eitthvað af eignum
sínum.
Fregnin um að hópur af frönsku
ferðafólki hafi verið myrtur í Yel-
low-stone-garðinum er sögð tilhœfu-
laus, og sagt ówiögulegt að Indián-
ar hafi getað gert pað: peir hafi
engir stigið fæti í garðinri í 2 ár
eðá meir.
Mælt er að St. Paul, Minnea-
polis & Manitoba fjelagið sje búið
að finna ágætan veg og nær pví
práðbeinan vestur í gegnum Kletta-
fjöllin, frá Helena, Montana, og að
brautin eigi að fullgerast vestur að
hafi á næstk. 2 árum. Er savrt að
hún muni vérða fleiri hundruð míl-
um styttri en Northern Pacific-
brautin.
Um hita sumra í Batidaríkjum
fyrir Samoaeyja-málinu tná dæina
af pvi, að í leikliúsi í Pittsburgh,
Pa- varð upphlauji og barsmíð mik-
ið I vikunni er leið, af pví svo stóð
á í leiknum, að syngja purfti þjóð-
sönginn: uÐei wacht am Jiheíne”,
og um leið að veifa hinum pýzka
fána. Þetta vildu menn ekki pola
og börðust svo út úr öllu saman.
Rjettlát lög. Ríkispingið í
Maine hefur satnjiykkt frumvarj) ,til
laga um hegriirigu fyrir að selja at-
kvæðisgreiðslu sína. Heguingin á að
verða: fjárútlát í inestalagi $100,00,
o<r í niesta lairi 1 árs fano-elsi. Að
“ D D
auki tapar sá seki atkvæðisrjetti
sínum, við hvaða helzt kosnnififar
sem or, um 10 ára tíma.
Horfur eru á að Rhode-T-laml-
ríkispingið neini úr gildi bind; >dis—
lögin, er í pvi ríki hafa verið í gildi
að undanföriru.
Minnesota-ríkispingið hefur með [
59 gegn 34 atkvæðuni neitað að j
stefnk alpýðu saman á kjörstaði til j
að skera úr hvert bindindislög skuli |
viðtekin í ríkinu.
Á stjórnaráruin Clevelands veitti
pjóðjnngið að öllu saintöldu $10
miljónir til opinberra byggingaj
á ýmsum stöðum í ýmsum rlkjutti,;
svo sem pósthús, tollhús, heræfinga-
skála o. pv. 1.
Demókratarnir eru enn pá for-
ingjalausir og peirra fjelagsskapur
par af leiðandi allur í ólagi. Ejuir
pví sem næst verður koinist eru pað
6 menn, sem flokkurinn hugsar sjer
að hafa fyrir leiðtoga, og má meðal
peirra telja Grover Cleveland, David.
B. Hill (ríkisstjórann í New York),
og Roger Q. Mills. En fremstur
peirra allra stendur Cleveland.
í Chicago eru nýlega sameinuð
í éitt fjelag 3 geysistór járnsteypu
hús og járnverkstæði, og er höfuð-
stóll hins sameinaða fjelags $20
miljónir. Verksmiðjur [>essa fjelags
ganga hvað stærð og afl snertir næst
Krupp-verksmiðjunum stóruí Þýzka-
laridi. Tilgangurinn með samein—
ingunni er að hækka verð járnvarn-
ings.
Montana Governorinn hefur
verið beðinn utn leyfi til að byggja
járnbraut frá Ilelena norðaustur á
landamæri Canada, og er brautin
nefnd Montana og Canada-járnbraut.
Eiginlega er brautin ekki annað en
framhald Dunmore og Lethbridge
brautarinnar, eign Galt-kolanámafje-
lagsins í Alberta, Canada. í Fort
Benton, Montana er og myndað
fjelag til að takast á hendur byggingu
brautarinnar og til að byggja braut-
ir Canada megin landamæranna fyr-
ir Galt-kolanámafjelagið. Brautin
á að býggjast á komandi sumri.
Galt-fjel. parf og í sumar að breikka
braut sína frá Dunmore til Leth-
bridge, sem nú er mikið mjórri en
brautir venjulega eru.
C a n a d a .
Alla síðastl viku var á sam-
bandspingi meira og minria deilt
um fjármálaræðu Forsters, sem hann
flutti hinn 5, p. m. og sem var hin
fyrsta er hann flutti. í ræðunni
sagði hann að tekjurnar til loka
yfirstandandi fjárhagsárs væru áætl-
aðar $38,500,000, en útgjöldin $36,
600,000; áætlaður afgangur pvi $1,
900,000. Á næsta fjárhagsári (frá
1. júlí næstk.) er áætlun hans:
Tekjur $39,175,000, útgjöld $36|
milj.. Aætlaður afgangur fyrir
fjárh.árið er endar 30. júní 1890 er
pví $2,675,000. Þetta segir hann
að eigi að gerast án pess skattur
eða tollur sje aukinn um eins cents
virði; útgjöldin eiga að standa í
stað, en tekjurnar ár frá ári fara
vaxandi fyrir aukna fólkstölu í rík-
inu og par af leiðandi vaxandi
verzlun og velmegun. Það sem
mest var í várið í ræðunni var pað
loforð að ríkisskuldin skyhii ekki
aukin um 1 cent á næstk. 3 áruin.
Sagði að hún væri nú $234,581,358,
og á næstu 3 árum sagði hann að
af peirri upphæð pyrftu að borgast
$Ujt milj., svo að skuldin að 3 árum
Tiðnum á að verða $225^ milj.—í
samánburði við Bandaríkjaskuldina
gat hann pess, að I Bandaríkjum
hefði yfirstjórnin ekki tekið við
skuldum ríkjanria, ekki heldur borg-
aði húti neitt tillag til ríkjanna úr
alríkissjóði, og ekki borgaði hún
úr peim sjóöi laun hinna ýmsu ríkis-
stjóra, en allt [>etta gerði sam-
baiiilsstjórnin I Canada. Hún hefði
tekið við skulduin fylkjanna, og
upjihæð [>eirra hefði verið $106,472,
032, hún hefði að öllu samtöldu til
pessa tlma borgað til fylkjanna, sem
árstillag $72,316,029, og húu hefði
að öllu samtöldu borgað sem laun til
fylkisstjórauna $2,250,643. Þessar
uj>j)hæðir samlagðar gera rúmlega
$181 milj. og sú ujiphæð aptur
dregin frá skuldinni færir hana nið-
ur I $53.V miij Það yrði upphæð
skuldarinriar nú, ef saina stjórnar-
fyrirkoinulag væri hjer og I Banda-
rlkjuin. Þetta sagði fjármálastjór-
inn að yrði að takast til greina,
pegar rikisskuld Canada væri borin
saman við ríkisskuld Bandaríkja.
Kyrrahafsfjel. vill fá ný lög
samiu gefandi [>ví, meðal annars,
vald til að sameina allar sínar
skuldir og gefa út ný skuldabrjef,
og pannig komast hjá að borga jafn
háa leigu eins og p ið nú verður að
gera, af nokkrum hluta skuldafjár-
ins. Frumv. um petta, er fjel. hefur
samið, er svo flókið, að vansjeð
pykir hvað I pví getur dulisfc, enda
virðist stjórnin mjög óviljug að
eiga nokkuð við pað.
í St. Johns I Nýju Brúnsvík er
verið að efna úppá stórmikið liátíða-
hald — miðsumarsgleði—, er halda
skal I júlí næstk., I minningu pess
að [>á verður fullgerð járnbrautin
parigað frá Montreal. — Canada
Kyrrahafsbrautin, er styttir leiðina
milli peirra staða svo nemur meir en
200 mllum.
Ný kosningalög liafa verið sam
pykkt á NýjaSkotlands-pingi; hver
lögaldra karlmaður, er innvinnur
sjer $300,00 á ári er atkvæðisbær.