Heimskringla - 21.03.1889, Síða 4
LESIO! LESID!
A föstudagskvöldið 29. f. m., heldur
14Hið íslenzka kvennfjelag” í Winnipeg,
SKEMMTISAMKOyiU í íslendingafje-
lagshúsinu á Jemima str.. Yerða par
ha\dn&Tfjörvgar tölur, ýmislegs fróðlegs
og skemmtanda efnis. Hafa verið til
pessa valdir nokkrir hinna málliprustu
mánna í bænum, t. a. m. sjera Jón Bjarna-
son, herra ritstj. Einar Hjörleifsson, hra.
verzlunarm. Vilhelm Pálsson og bróðir
hans, hra. Magnús Pálsson og konan
Ivristrún Syeinungadóttir o. fl. Ennfrem-
ur verður far SÖNGUIt og HLJÓÐ-
FÆHASLÁTTUR. Hafa og til pess
veðið valdir pcir, er færastir eru álitnir
meðal íslenðinga í peirri iist, svo allt
fari sem fegurst fram. Söngnum og
hljóðfæraleiknum, stýrir hra. Gisli GuS-
mundsson, organleikari Sslenzku kirkj-
unnar, og forseti k*ennfjelagsiiis.
Einnig verður DIiEGIÐ UM ÝMSA
IILU'Tl, er fjelagið hefur kostað efni í
og fjelagskonur sjeð umtilbúning á,entil
sumra hlutanná hafa pær geflð efniS.
Það er óhætt, arð ALLIH ÞESSIH
III.UTTH EHU 8JEHLEGA NYTSAM-
IH, auk pess, sem konur liafa vandað
allan tilbúning og frágang eptir seln
framast má verða. Meðal hluta pessara
eru t. a. m. tandaðir krmnkiólar fyrir
fullorðnar konur, sem og kjóll fyrir stúlku
á 10.—14. ári og ýmiskonar kurimanna
fainaður o. fl. o. fl. ALLT eins og fyrr
var getis MJÖG VANDAÐ að el'ni og
frágangi. Ennfremur j'msir skmutlegír
hlutir, er pjenatil margbreyttrar nytsemi
innanhúss. í stuttu xnáli: fjelagskonur.
hafa gert sitt ýtrasta til að samkoman og
allt par að iútandi, verði ðllum, unguin
og öldnum, til sem meátrar á-
nœgju og nata, svo enginn peirra, er
samkomuna sækja, hafi ástæðit til að
iðrast komunnar.
Inngangurinn terður ekki nema AD
EINS 25 VENTS. ekki meira en vana-
lega gerist við blátt áfram, einfaldar
1 skemmtisamkomur.
Eu til pess að gera nú enn betur eii
vanalega á sjer stað, pá verður hverjum
peim, er inngang kaupir yfinu einn
dráttur að oftHtnefndum htulv.m; svo pes-i
eini dráttur gfftur orðir niargfatilur grúói,
auk skemmtana peirra, er hinir heiðruðu
gestir jafnframt njóta.
Það er pví vonatidi, og mjög miklar
líkur til, að nefnd samkoma verSi mun
hetur sótt, en ýmsar undanfarnar, sem
opt hafa ekki getuð fullnægt kröfum
sækenda.
Agáðinn af sRmkomúnni gengur til
herrV Snorra J. Reykjalíns, sein 113'lega
hefur misst konu sína frá 6 börnum.
Nákvæmari upplýsingar verða aug-
iýstar í næsta blaði.
skurð að Haftield væri vígsekur. Daginn
eptir, hinn 19., var Haffield dæmdur í 15
ára fangelsi.
Bæjarstjórnin hefur ákveðið að byggja
upp markaðsliúsið er brann í haust er
leið. Verður pað miklu stærra en hið
fyrra og á að köstaum $14,000. Xokkrir
af meðlimum bæjarráðsinr vilja nS yflr
nmrkaðnum sje salur er rúmi 1000—1200
manns, en af því það eykur kostnaSurinn
nrer pví um helming, er nokkurn veginn
vist að ekki verður af pví.
Horfur eru á að í gegn gangi á sam-
bandsþingi frumv. um að veita Winnipeg
bre leyli til að hagnj’ta sjer vatnskrapt
Assiniboine-árinnar, en pó það verði sam
þykkt verður það stórum breytt. „Prí-
vat”-fjelagið er einnig vongott um að fá
sitt frumv. samþykkt.
Tii mwdrti!
51 ks. Wissr.ows Soothing Syhx:p ætti
æfinlega að vera við hendina þegar börn
eru að taka tennur. Það dregur úr verk-
inn OLr færir náttúrlegan sveínhöfga j'flr
iitia sjúklinginn, sem vaknar upp aptur
verkjalaus og gíaður. Bragð sýrópsinS
er þægilegt, það mýkir tannholdið, dreg-
ur úr allan verk, er viml-eyðandi, heldur
meltingarfærunum i hreifingu, og er hið
bezta meðal vitS niðurgangi, hvert heldur
hann orsakast af tahntoku eða öðru.
Elushin koetar 25 cent».
og Manitoba jarnbbautin.
Ilin eina braut er hefur
VESTIBULED - VAGNLESTIR,
SKBAUT - SVEPNVAGNA OG DINING CAKS,
frá Winnipeg suður og austur.
F A R - U lt .T E F
seld til allra staða í Canada, innibindandi
British Columbia, og til allra staða 1
Bandaríkjum. Lestir þessararar brautar
eiga aðgang að ölium sameinutSum
vagnstöðvum (Union Depots).
Allur flutningur til staða í Canada
merktur l(í ábyrgt!”, svo menn komist
hjá toll-þrasi á ferðinni.
EVEOPU-ÍAEBRJEF SELD
og herbergi á skipum útveguí, frá og
til Englands og annara staða í Evrópu.
Allar beztu „línurnar” úr að velja.
111 «
FYRIIiSPUR X.
Hjer með bið jeg undirskrifaður þá
brreður Benidikt Jóhannesson fiá Eiríks-
stöðum á Jökuldai, fluttur til Ameríku
fyrir 15—10 árnin, og Helga Jóhannesson
(gijrtur Þórunni Ólafsdiíttur) tíuttur til
Ameríku fyrir 6 árum, að gefa mjer til
kynna hvar þeir eru niðurkomnir í Ame-
ríku og senda injér útanáskript sína hið
allra fyrsta.
Ólafur Torfason.
Keldhólum, Gimli P. O.
Manitoba Can ida.
ÍSAGÍA
PALS SKÍLÁHOLTS BÍSKOPS
—OG—
II I X (í L R V A K A
TIL SÖLU VIÐ VERZLUN TH.
FÍNNEY’S.
173 KOSS ST. - - - WIXXIPEd
—OG—
' HJÍ ÚTGEPENDANl’M, ÁÐ
13.3 .lEJIIJIA STKKKT.
KOSTARí KÁPU «5 í BANDI 35 CTS
1.0. SMITH
S Iu O S M I D U R
Er lltrttur frá 58 MeWilliam St. W. tii
«9 UOSS STREET.
Gorir vis gamnlt, skótau og liýr til skó
eptir rnáli, niikið ódýrar, en nokkul’annar
í borginni.
1;
M. O. SMITJI.
ST.......WIMirEG.
TILRYMIIG.
r 5 s í 111 j><
Herra Kristján Jóusson frá Geitar-
eyium, sein flestum íslendingum hjer-
megin hafsins er kunnur fyrir framúr-
skaraudi listfengi 5 öllu er að smíðum
I\:tur, hefur nýlega gert það, er engii.n
íslendingur hefur áður gert, en það er:
að srníða fætur, er fótalans maður geti
brúkað aius og náttúrlegir væru. Þessa
fætur smíðaði hann fyrir herra Hans
Hansson, sem búin var að útslíta fótun-
um, er hann keyptí í New Y'ork fyrir
$200 fyrir 6 árum síðau.
Ekki einungis eru þessir fætur, sem
Kristján smrSaði, ramgjörvari og betur
lagaðir en hinir, eiukum aö þvf er um- ir a 1 ■ a 1 < .. , ^
... Með brjep.. darjs 1. /. m. hefui
búðir fj'rir ofan linje snertir, lieldur einn , / , • - ,, / ,
J J ’ lanashótðvngmn ijpr Islandi tíl
ig sýna þeir iiinn nðdáanlega hagleik
smiðsins í því, að á þeim er bæði ökla-
liður og táliður, þar sem fæturuir frá
Nexv York þó voru eintrjáningar, aö und
anteknu því, að táin var gerð af teigleðri
og gaf þvi ofurlítið eptir. Um þessa liði
hefur Kristján búið svo vel, að ólíklegt
er að fæturnir bili þur fyrr en annars
staðar. En liðirnir eru óneitanlega mik-
ils virði, þar fretuniir fyrir þá bafa lireif-
ingu, sem iikasta því, sem náttúrlegir
fætur hafa, enda gengur eigandinn lítt
haltur og staflaus.
Þetta smíði er því markverðara, sem
Kristján hefur aldrei áður reynt að
smíða neitt líkt þessu, og aldrei sjeð fœt-
ur smiða'öa. Hann haföi ekkert annað
við aö styðjast en hina útslitnu fætui
Hansar, og sem sagt voru eintrjáningar.
Liðirnir eru smiðsins eigin uppfitiding.
Auk þess seldi liann þessa fætur mikið
ódýrar en þeir fást annars staðar hjer í
landinu.
FRIKFERDIRF.1RIIIIJEII
til 8titífa víð Kyrrnhafsströndina fást hve-
nær sem er, og gilda um 6 mánuði.
Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn
fjelagsins hvort lieldtir vill skriflega eða
munnlega.
H. J. BELCH, ,
farbrjefa agent--285 MainSt. Winnipeg
HERBERT SWINFORD,
aðal-agent------ 457 Main St. Winnipeg.
J. M. GRAIIAM. aðal-forstöðumaður.
IIAFA IIINA LANGSTÆRSTU HÚSBÚNAÐAR-VFHZLUNI WINNIPEG,
—OG—
F JÖl.B R E-Y-T-T A S T A X
29818.111 STEET..........
V - V It A I N l; .
OBINSON k CO
----STOR-
MIIvl I u A F^X
50 strángar af 45 þttnil. breiðum Cashmer
ATTUR!
c. á 25.
... , , res 30 tn 40 cents yd. ún á 20-25 cts, einnig
10 strangar af svortbm Cashmeres á 35 cte. yd„ nú á 25 cts., 100 strangar af rúðóttum
bomuU.ifdukum 12* cts. yd„ nú á 7 cents; mjög mikiö af rúöóttum ullardúkum
(Elannets) 30-40 cts. yd„ nu a 20 ti!25 cts.; 50 strangar af atlasilki $1,00 yd„uúá 50cts.
} ýd„ nu a 25 cts, Moires 60 yd„ nú á 30 cts„ einnig röndót 50
Við erum rjett nyúega búnir að
ÍÍIÍTUT1 knupa ínn niikið af hvítum Hant-
111A*’ H i '*°rgar og nioasnlijis broderingum
wlj. er v,ð seljuni viðmjög vægu verði
Vjer viljum sjertaklcga leiða athvgii tnam.a að því að það, að við seljum vörur
okkar 20 t.l 25 cts. odyrara nu en aður, kemur af því, að við megum til, til að rýma
til fyrir sumarvórunum. ‘ J
NORTHERN PACIFIC & MANITOBA
JÁRN BRAUTIN.
Lestagangsskýrsla í gildi slðan 11. des-
ember 1888.
Koma dagl.
6,15 e. 111.
. 6,05.......
5,48.......
5,07 ......
4.42 .....
4.20 .....
4,04.......
3.43 .....
PA.
3.20 ko.
3,05 pa.
8,35 .......
8,00 pa.
6.40 e. m.
3.40 ......
l,05*f. m.
8,00 ....'..
7.40 ......
.. .Winnipeg...
Ptge. Jnnction
..St. Norbert .
. ,St. Agathe.,
„Silver Plains..
... . >!orris,...
.. .St. Jean....
. ..Cathatine...
. .W est Lynne..
.,. Pembina...
Wpg. Junctkm
..Minneapolis..
... St. Pjiul...
. ...Helena...
.. .Garrison.. .
...Spokane...
... Portland. ..
. ...Tacoma. ..
“ viCascade
Eart1 dagl.
9,10 fm
9,20 .
9.40 . .
10,20 ..
10,47 ..
11,10 ..
11,28 ..
11,55 ..
1 k. 12,20em
|fu.
ko. 12,35 ..
8.50 ..
6,35 f m
koin. 7,05 .
4,00 em
6,15 ..
9,45 fm
6,30 ..
3.50 ..
e. m.l . |f. m..
2,30] ! 8,00; St. Panl
e. in.'f. mjf. m.i
10,30i 7,00: 9,30 Gliicago
e. m.le. mJf. m.
6,45; 10,15| 6,00j Detroit
]f. m. e. m.
j 9,10; 9,05 Toronto
f. m. e. m.j
7,00 7,50 N.York
f. mje. m.i
8,30! 3,00; Boston
f. m. e. m.j
9,00! S/lO'M.-ontreall 8,15
fiOBISOÍi & CO................... 402 Illfí STREET
BÚÐINXI LOKAÐ KLUKKAX 6,30.e.
aÁGT
I )ÆN IA LATJST
VFRD KR Á AT.r.SKOXAR GRIPAFÓÐRI HJA
.1. 5.1’EIÍEUIS,
3i -a • -r - x s rr 11
-i » Ar v r x js i ií
Ilveitmi'.l af öllum tegmidnm; syd og gripafóöut svo sem
sainbland tð h-íggvið fóAur, Jiolled Oat.s o. s. frv. Svo
-E-ErvT-.-
ursy.gti og úrgangut,
, . °S bygg, hafrar, hörfræ og
OilOakes.. I ei.m 0101, ai.lt, sem fre.rt i hinum stærstu verzlunum, er höndla tneð
þennan varnitig, ertil hjá mjer, og FYH[R VENINGA ÚT1IIÖND fæstþaðallt
m«* mÉ'S Bgti verði. Ennfremttr allskonar ÚTSÆÐI, hróint og vel váli«.
.T. M. PERKINS.
f. m.'e. m.le. m.
7,30 3,00 7,30
f. tn.'e. m. e. in. i
9,001 3,10 8,15 i
e. m.je. m.jf. m. |
7*1610,45 G, 10 j
f. m.j e. 11
9,10
j 9,05
f. in.le. m. í'. m.
7,30 8,50 5
f. in.|e. m.je. m.
9,35 10,50 10.50
e. m.| f. 111.
I 8,15 .
Skrautvagnar, stofu og Dining-Ýngnai
fylgja hverri fólkslest.
J. M.Ghaham, n.SwiNFOKD,
aðalfarstöðumaður. aðalumboðsm.
Sjera Jón Bjarnason kom heim aptur
hinn 19. þ. m„ úr ferð sinni til Dakota.
Heimili Sigurbjarnar Stefánssonar er
öð 159 William Street hjer í bænum.
Hinn 18. þ. m. var málinu gegn Haf-
field frá Ilolland, Man, er sRSastl. jóladag
rjeði konu sinni bana. Eptir lítinu um-
hugsu nartíma gaf dómnefndin þann úr
UM
Jcynnt okkur undirskrifuðum að
hann hap úrslcztrðað þeirn útförurn,
sem fluttir voru með útflulningssVipi
u ALLANLtNUMMAIi ” frá
Iiorðeyri 23■ ágúst 1887, í skóðabœt-
ur fyrir hiðþeirra þar frá 8. júll til
23. ágúst s. ár, eða 45 daga, 1 kr'. á
dag fyrir hvern mann rneð fitllu
fargjaldi og 50 a. á dag fyrir hvert
harn með hálfu fargjaldi.
Jafnframt hefur landshöfðing-
inn tilkynnt okkur að skaðabœtur
þeesar, að frádregnum 2020 kr.,
sem umboðsmaður Allanlínunnar
hefur þegar borgað útförunurn, verði
frá sjer útborgaðar til okkar undir-
slcrifaðra, þegar við leggjum frarn
lögmœtt umboð til að vcita þeim
viðtöku.
Þetta tilkynnist hjenneð hlut-
aðeigendum.
/
Jiorðeyri, 15. janúar 1880.
S. E. Sverrissoh. Vald. liryde.
LLU1 llMi
232 MA1\ STREET.
Verzla ineö ullskonar naut-i, situða,
svína og kálfakjöt, bæði nýtt og salt. ð.
TEI.EPHONE 425.
IIOLMAN BRÆÐUR.
f INNIPEG HOTEL.
218 Main 8t....Winnipeg, Man.
Bezti viðurgjörningur fyrir $1,00 á dag.
Allskonur vín og vindlar af beztu tegund.
T. Jlontgomery, ei^andi.
TIE BODEGA EESTAURANT,
31(1 HAIN STREET
jígætis
vindlar o
vín af öllum tegundum,
s. frv.
The Rodega Restaurant.
HERBEfiUI TIL LEIGU
PÁLL MAGNÚSSON
verzlar með, bæði nýjan og gamian hús-
búnatS, er hann selur með vægu verði.
•>8 Komm Street, JViiiiii|ieg.
Viljið I»jer fú góð herliergi fyrir
lágt verð skuluð J»jer snúa vður til
T. FIXKLESTEIX,
Broadway Street East, Winnipeg.
MST. PAUL, I
MINNEAPOLIS 1 •
A X I T O R i.|
JARNBRAUTIN.
Ef þú þarft að bregða þjer tii ONT-
A K I (», t J OEBEO, H1 O A TV1» A R f K J A
EVIÍO PL, skaltu koma epjtir farbrjefinu
á skrifstofu þessa fjelags
3tain St.. Cor. Portage Ave.
VVinnipeg;. þar fœrðu farbrjef aila
yiir, iNhCIIE, ábyrgöarskyldi fyrir
jínbopglunum ogsvefnvagna-rtím alla leið.
‘ o I'ai'ild lágtjmöð ferð, pœgilegir vagnar
\"!1 fietri samvisnvbrautir um að veljá, en
nokkurt annað fjdag býður, og enýin toll-
canrisokn fyrir Jní sem fara til staða i
Caimdn. Þjer gefst kosturá a*skoðatví-
buraborgirnar St. Paul og Minneapolis, og
ðrar fallegar horgir í Bandaríkjum’
kkeiumtiferða og hringferða farbrjef melt
u‘,L'st.'i verði. Farbrjef til Evrópu me*
'Hiim beztu gufuskipa-línum. 1
Nanari upplýsingar íást hjá
II. G. 31 eiVI ieken,
imboðsmanni St. Paul, Miuueapolis &
Mmntoba-brautarfjelagsins, 376 Main St„
; horninu á Portage Ave„ Winnipeir.
3F"”I aki'5 strætisvagniun tii dyranna á
(krifstofunm.
^"'Þossi braut er 47 fnílvm siyttri en
Mikkur önnur á milli Wiunipeg ög St.
í-’nul, og engin vagnnskipti.
IT raðlest á hverjum degi til Hutte, Mon-
,I,,ÍC f djtt henni druwing-room
veln og dining-vagDHT, svo og ágætir
yi'síapláss-vaguar og svefnvagnár fyrir
nnflytjendur okeypis,- Lestin fer frá St.
aul 11 hverjum morgni og fer beint til
intte. Ilin heinasta brauit tii Butte, bin
.1111 braut, sem ekkí útlieimtir mgna-
i-iyti, og lun einrt braut or lipjá^ur um
•V. Jhiford, Et, Bent.on, Gre.t Falls
lelena.
H. ii
HcMicken, ngent.
FARfiJALD lsta plúss 2að pláss
' á Winnipegtll St. Paul $14 40
“ Chicikgo 25 90 $23 40
“ “ Detroit 33 90 29 40
“ “ Toronto 39 90 34 40
tt “ “ N.York 45 90 40 40
il Li\ rerpooleða Glasgow 80 40 58 50
IWTULKUR fæst ókeypis á skrifstofu
Ieimskrinalu. SFi.
P r I v a t e It o a 1* <1 ,
að 217 Koss St.
St. Stefánsson.
t'ln-ÍMtian .lacoliMcn,
157 William St. Winnipeg. Bindur
bækur fyrir hegra verð en nokkur annar
bókbindari í bænum, og ábyrgist alS ,gera
þaft eins vel og hver annar.
1 xv .) u 1 V Vj ií A
Heiðruðu landar!
Viö undirritaðir höfum þá ánægju, að
tilkynna yður að við hötum byrjað á
kjötverzlun, og höfum á reiðum höndtiin
ýmsar kjðttegundir, svo sem uauta og
sauðakjöt og svínsfleski, svo og rullu-
pilsur m. fl.; allt með vregu verði.
Við erum reiðubúnir ati fiera viðskipta
mönnum okkar attt er þcir kaupa hjá okk
ur heirn. til þeirra. Komið og sjáið vöru
okknr og fregnið um vei ðið áður eu þjer |
kaupiö annarstaðar
SPAfilD PEKINGA YKKAR
ueð því að kaupa inaturta-varuing hjá
J. i>. öxjuiíií:.
312 Maiu Street.
Alinennur varningur og að auki smjör,
hveitimjöi, egg, epli, og önnur aldini við
mjög vregu verði.QBúðin er gegnvert
Northern PatiJc & Maniíoía
VAGNSTÖÐINNI.
ÍSLENZKT GREIÐASÖLU-IIÚS
að nr. 92 Ross Street.
Geir Jónsson, Guðm. J. JJorgfjÖrð. tC2T'Ti!sögn í ensku með góðum kjörum.
McDERlIOTT NT. Wm. Anderson, eigandi.