Heimskringla - 09.05.1889, Blaðsíða 3

Heimskringla - 09.05.1889, Blaðsíða 3
Pris endast $7.00, DEN BÁSTA OCH BILLIGASTE UPPLAGAN AF Den Heliga Skrift SVENSKA BIBELN, rikt illustrerad med ett stort antal praktfulla graveringar af Gustave Doré och andra framstánde tecknare. Innehállande Gamla och Nya Testamentet, Apochryplia etc. med fullstándiga forklaringar af H. M. Melin, Theol. Doct. och Domprost i Lund (En af Sveriges mest framstáende Bibelforskare). Págrundafden Sk indinaviska b e f o 1 k n i n gens tai; ikhet i Fören- ta Staterna och med anledning af ofta upprepade förfrágningar ef- ter Den Heliga Skrift pá deras modersmál, har Förlággaren fun- nit sig föranlá- ten att utgifva en praktupplaga af Svenska Familje- Bibeln. Denna Prakt- bibel ár tryckt írán e 1 e k t r o - typiska plátar. Hvarje sida ár pá det mest tillta- lande sátt prydd med de sym- boliska teck- ningar m e 11 a n spalterna. Pap- peret ár af básta slag. B a n d e n áro starka, pryd- ligaoch lámpliga och Förlággaren garanterar a 11 verket i sin hel- het till fullo motsvarar be- skrifningen. Storleken a f Bibeln ár i lángd och bredd 10J till 12J tum och i tjocklek 3J till 5 tum. Priserna áro mycket lága, om man tar i betraktande de stora om- kostnader, som varit nödvándiga för utgifvande af praktverket Med Hundratals Planscher. Bi bedja sárskildt fá fásta uppmárksamheten pá den illustrerade Historia öfver de samtliga böckerna i den Heliga Skrift,” i hvilken beskrifves hvarje boks författare, tiden nár den har skrifvits, och inne- hállet af hvarje bok. Genom utmárkt fina fárgplanscher hafva vi illustrerat den delen af det Nya Testamentet som máhánda mest har slagit an pá det menskliga sinnet, nemligen “ Jesu liknelser.” Afvensá hafva vi till den Svenska Illustrerade Familje-Bibeln bifogat följande: En ytterst smakfull blankett till giftermálsattest, ett familje-register i litografi, nágra sidor för insáttande af familje-portrátter. Dessutom hafva vi försett denna upplaga med ett helt galleri af illustrationer, af de förnámsta artister konstnárligt utförda i stál, litografi och íargtryck. QVALITETER OCH PRISER. No. 1. —Amerikanskt moroccoband, sidor och rygg förgylda, ytterkanter marmorerade blott.................... No. 2.—Amerikanskt moroccoband, med upphöjda fált ápermen, förgylda titlar á rygg och sidor, förgylda kanter . No 3 —Fint Ryssláderband, med upphöjda fált á permen, helt och hállet förgylda permar á sidorna, ryggen och ytter- kanterna................................................. $7 00 850 1150 1350 900 _En mindre och betydligt sámre upplaga ár áfvensá af annan förlággare utgifvea Etterse att i den Bibel Ni köper, Dr. Wm. Smith’s illustrerade, “ Historia öfver samtliga Böckerna i Den Heliga Skrift” finnes. Efterse vidare att i densannua finnes ett stort antal af stálstick och fárglagda litografiska planscher. Obs. Denna ár den cncia svenska Familje Bibel som Dr. Smith’s illustrerade Historia öfver Bibelns böcker, jeinte ett större antal stálstick finnes. Pris endast $7.00. Agenter önskas i hvarje “ County.” Address National Publishing Co., LAKESIDE BUILDING, CHICAGO, ILL. No. 4. —Extra fint tyskt moroccoband, uppliöjda fált, helt och hállet förgylda sidor rygg och kanter, utomordentligt vackert mönster—ett ytterst fint verk .... No. 5.—Kyrko-Bibel, fint tyskt moroccoband, spets vinkliga kanter á permen, förgylda ytterkanter (utan illus- trationer) ... ................... VARNING!!! kenningar hans, fá hefur honum tek- izt að leifia hita-steypu gegnum sálu mína. Því jeg skal ekki fyrirverSa mig aS viðurkenna pað fyrir hinura nýja guð- fræðingi, að jeg er einu af þeim ekki fáu, sem hafa fundið guðiækilega unun og hugsrölun mót andstreymi lifsins í því, aK lesa gutifrœðisbækur dr. Pjeturs. Jeg þori að segja, að ef einhver ómentatiur raaður hefði kveðið þennan dóm upp ylir guðsræðisbókum dr. Pjeturs, þá hefði hann verits álitinn aumkunarverður kristindóms frávillingur. En af því að hann er kveðinn upp af guðfræðingi sem hefur teki* a'8 sjer að vei a andlegur leiðtogi íslendinga í þessu landi, þá getur hannjekki anna'S en verið særandi og hrellandi fyrir alla þá sem liafa fuud- ið guðrækilega unun og hugsvölun í því að lesa og hugleiða guðsorðabækur dr. Pjeturs, og allt það orð sem þœr útlista Og eru byggttar á. Hann fræðir oss á því í „Sam.”, þessi | ■nýi guðfrætiingur, að <>11 apturför í , kirkju og kristindómslífi heima á ís- j landi, sje að kenna þeim steingjörflngs kristindómi, uer sá guðfræðingur íslands sem mest liggur nú eptir, ritar”. Mjer finnst það ekki sannsýuileg skoðun, atS vilja kenna kristiudóusboðskap dr. Pjeturs um það, þó að sumir af hinum yngri prestalýð heiina á íslandi kunni a'X reynast lítt nýtir kennimenu, og þó jafnvel knnni að mega finna þá, sem auðsjáaniega eru orSnir prestar til a8 ná í tekjur brauðanna,—en ekki af löng- un til atS etla og útbreiða guðsríki meðal safnaða sinua. En að söfuuðirnir eins og afrækja þessa ónytjungs presta siua, getur vel komið að nokkru leyti af því, að þeir finna a'5 þeir hafa áheyniegri og betri prjedikara i heimaliúsum nefnil. dr. Pjetur samhliða herra Helgp. og ineistara Jóni.—Það er eins og hinn lieiðraði guð- fræðingnr gangi út frá því sem sjálfsögðu að ef prjedikunin er eins og hún á að vera, nefnil., laus við standandi stein- gjörfings orð og hugmyndir, þá verði allir orðsins heyrendur þess gjörendur. Út af þessu vil jeg biðja hinn heiðraða guðfræðing að frætSa mig á því, hvernig á því muni hafa staðið, að J údas aðhyllt- ist ekki kenning og aðvörun síns mikla lærimeistara? Ætii það hafi komið af því ati hún hafi verið full af standandi steingjörfingum? Eða sagði ekki þessi mikli lærimeistari vif! Gyðingana, að sjá- andi sjái þeir ekki og heyrandi heyri þeir ekki? Það lítur þá svo út að honum hafi ekki teki/.t betur en dr. Pjetri. Jeg skal viðurkenna það, að prjedik- un lians í „Sam.”: „Trúinog verkin”, sje keunimannleg og góð, að því leyti, sem hún gengur beint út á að útlista þetta at- riði. En ekki get jeg fuudið að hún taki neitt fram guðfra'ðisverkum dr. Pjeturs. Jeg get lesið luina og sett sam- hliða þeim, en ekkijramar. í heild sinuí finns t mjer hún vera marg-ítreku'S upp- tekning þessarar góðu og alþekktu barna- lærdómsgreina: „Sýn mjer trú þíua af verkum þínum” o. s. frv. Þafi er óneitaniega mikið og háleitt verk, sem hinu nýi guðlræðingur, sj‘-ra Fr. J. Bergmann, ætlar sjer aS frarn- kvæma, að taka fyrir liinar ýinsu liug- myndir kristindómsins, hugsa þær upp frá rótum og pýða þær á mál vorrar ald- ar, til að geta endurbætt og umskapað allt kirkju- og kristindómslíf ’.anda sinna lijer og líklega heima á íslandi líka. Og það er sjálfsagt, eins og hann segir, að hann þarf á ”beittum orðum og brenn- andi audagift að halda”, til þess að geta founkvæmt þetta mikla endurbótaverk sitt, og það hefur honum fundizt að bezt mundi framkvæmast, með því, að byrja á að ni Surþrykkja og lítilsvirða allt guðfræðisverk dr. P. Pjeturssonar. Það hefði hann ekki gert, ef hann hefði ekki fundið sig færann til að bæta um það og endurskapa. Geri hann þvi svo vel og taki þa allra umfangsminnstu guðsorða bók dr. Pjeturs, Bænakverið, endut- bæti hann það mp'S því, að gefa út annað j fullkomnara, sein allir sannkristnir geti | fundið að hafi betri og hjartnæmari bæn- arorð fram að bera. Meðan hann gerir það ekki, finnst mjer hann vera sá liirðir, sem slær, en græðir ekki. Þeir sundurdreifðu safnaSarlimir, er hafa tekið sjer bústað langt út á landi, og eru því fyrst um sinn útilokaðir frá því að njóta nokkurar prestsþjónustu, hafa aðal legast guðsorða bækur dr. Pjet- urs til lesturs í heimahúsum, og svo sum ir jafnframt Helga biskups og Jóns biskups guðs orða bækur. Allir þessir guðfræðingar hafa einn og sama anda, byggja allir á sama grundvelli og hafa allir sama tilgang með að leiða tilheyr- endur sína að einu og sama sáluhjálplega ta marki. Þó einn þeirra brúki meira af blíðu.m og laðandi orðum en hiun, eða þó eiun fari meir út í daglega lífið enn annar, etia þó einn frekar en annar brúki harðorðari hegningarræðu, innan um og saman við, munu þó flestlr, sem lesa með alúð bækur eptir þessa menn, hljóta að flnna, að þeir hafa allir gó'S sálar til- þrif, sem hafi krapt til að snerta hjörtu tilheyrendanna. Enginn þeirra hefur fundið hjá sjer livöt til að niðurþrykkja eða lýta verk hins, et!a fyrirrennara sinna. Það er sannarlega tilfinnanlegt að heyra þennan steingjörfingsdóm kveðinn upp yflr hinu sálukjálplega húslestrar- guðsorði. Það er hægra að rífa niður, en að byggja upp aptur. Jeg spái hinum heiðraða guðfræðingi því, að hann þurfi meir en að slá um sig með málsnilli Heródesar, til að uppbyggja guðsræki- legra andans musteri en guðfræSisverk dr. Pjeturs hefur gert. Knúður og hvattur, bæði utan og innan að, af þeíin anda, sem guðfræð- isstarf dr. Pjeturs hefur vakið, lief jeg leiðzt, út í að rita þessar línur, þó nauðugur, því engiim finnur betur en jeg sjálfur, hvað ófær jeg er til að rita um þettu efni. En jeg vona, að einliver, sem færari er um það, láti til sin heyra, og líti meir á þa'S, sein talað er um, en hver það er, sem talar. Guthnundur Einnrsson. JÁRN-JÓRINN. Hann brunar um grundir, tivo bergmálar undir, Og beljandi vekur hann livin, Sem ef himinn rjúfist, Og hamrarnir kljúfist, Með hrynjandi, sk'.-lfandi dyn. Hann skógana skekur, Og rádýrin rekur, Þá rennur hann fram sina slóð; En háfjöllin stynja Og stórbjörgin drynja, Er stælir liann þrumunnar hljóð. Um grand hann ei skeytir; En glóftinni þeytir, Og grimmlega hvæsir haun þá. Hann steingarða brýtur Og stálböndin slítur, Ef stefnt honum þvílíkt er á. Og hver er svo hraustur, Svo hugstór og traustur, Að hönd grípi faxið hans í, Er reykinn hann hvirflar Og rykinu þyrlar, Með rymjaudi, drynjandi gtiý. ,/. Magnús Bjamason. ELDRAUNIN. Eptir CHAliLES READ. (Eggert Jóhannsson, þýddi). ,Jeg efast ekki um aí þú hefur feng- ið nóg af því nú þegar’, sagði húsfreyja. ,Og nú, þegar jeg liugsa um það, sje jeg að þú liefur lilotið að koma með gufu- skipinu, er kom fyrir 8 klukkustundum. Með live mörguui hefurðu nú drukkið áður en þú heilsaðir konu þinni? ,Það veit jeg jekkert um’, svaraði hann hundslega, hátt og fýlu- og kulda- lega. Jafnvel Lucy þekkti nú málróminn svo vel, að hún stiikk ofaa úr rúminu og til móður sinnar. ,Þetta er.... ’ sagði hún, en áður hún gæti talað orðið hafði Sara gripið fyrir munn hennar, og það óvenjulega ómjúkum tökum, og hjelt nú dóttur sinni lafhræddri og titrandi upp að barmi sínum. Geðshræringar Söru voru nú svo æstar og heyrn hennar þar af leiðandi svo skörp, að hún heyrði nú hvert orð gegnum lukta hurðina, eins og hún heftSi verið gerð af pappir. Og þetta er það, sem hún heyrði sinn eigin- mann, og mann konunnar, er ljeði henni húsaskjól, segja: ,Ef þú endilegaþarft að vita það, þá get jeg sagt þjer, að jeg var vesall, að jeg var í vandræðuin og var órólegur, svo jeg tók mjer eitt staup, mjer til hjarta- styrkingar og til að ljetta af mjer torf- unni. Og svo leiddi eitt staupið til ann- ars,—en þetta kemur þjer ekkert vit!! Jeg er þjer góður maður—bezti eigin- maðurinn á Englandi, —nei, í New York —bezti eiginmaður íölluin heimi! Heyr- urðu það?’ ,Já’, svara'Si Elizabet, jeg heyr’ þess- ar góðu frjettir! En, heillin mín góð! hafðu ekki svona óvenju hátt’. Og svo hvísla'Si hún einhverju að honum. Sara greip Lucy á lopt, eins og væri hún hvítvoðungur, bar hana yfir að rúm- inu og lagði hana niður á einu augna- bliki, og því fylgdi svo alvarlegt augna- tillit og bendingar um aS hreifa sig ekki, að Lucy hafði aldrei sjeð annað eins áður. Svo reis Sara á fætur, og sagSi, út á milli læstra tanna: ,Jeg skal frjetta alltsaman, þó þaS kosti lífið!’ Og svo lagði hún eyrað við rifu á hurSinni. Mathew Haynes—öðru nafni James Mansell—talaði nú í lægra rómi, en Sara heyrði samt orðaskil: ,Þú veizt ekki hve mikilvæg fórnin er—djöfullinn hafi þaS allt! Einn dropa af brennivíni, fyrir guSs skuld!’ ,Jaja, enbaraeinn og ekkert meira’, svaraði Elízabet, og gaf honum svo ofurlít- inn dropa neðaní staupi, er hann slok- aSi með ákefð. ,Ogtil hvers er aS víla! En jegætl- aSi ekki aS gera það á þennan hátt. Það var að búast við að það ræki að þessu. Jeg var ! klipn!’ ,Um hvað getur maðurinn verið aS nöldra?’ spurði Elízabet sjálfasig. ,Bölv- að sje vínið!’ Um leið og hann heyrði hana tala hækkaði hann sig og tnlaði til hennar: ,Máske þú viljir fara að jagast. En það er ástæðulaust fyrir þig að kvarta! Þú hefur yfir engu að klaga. Jeg er með fjögurhundruðpundin semjeg telegraferaði þjer um'. Þetta sagði hann ekki mjög hátt, er hann tíndi orðin fram, atkvæSi fyrir at- kvæði, alvarlega og með mikilli áherzlu. Og atkvæði fyrir atkvæði gengu þau gegnum sál og likama Söru, oins og væru þau gaflok gerð af ís. Fyrst heykt- ist hún öll saman undan atlögunum og svo rjettist hún aptur hægt og hægt, og var sem hún stirðnaði. Líkami hennar teygðist ýmist sundur eða saman, hand- leggirnir og höndurnar krepptust og rjettust af kvölinni, rjett eins og likam- inn væri negldur á eins virkilegan kross, eins og sál hennar var á þessu augnabliki Og litlu síðar, þegar Elízabet sagði: ,Þú ert góður maður, jeg verð aS kyssa þig’, fjell hin sanna eiginkona mannsins, er magnlaus og ineð lineig'Su höfði stóð á bak við hurðina, aflvana upp að hurð- inni. Hljóði'S af falli hennar var lágt, en óviSkunnanlegt og þungt, eins og líki, en ekki lifandi líkamn, hefði verið kast- iið aS hurðinni. 9. KAPÍTULI. Það fór Fyrir Mausell, eins ogöllum sem leika sjer að glæpum, að huiin hrökk saman, er hann heyrði Söru hníga aflvana að hurðinni, enda hafði hann onga hugmynd um livað það var, sem gat gefið af sjer þetta hljóð. Hann stökk upp, liratt Elízabet frá sjer, en hjelt þó i liana, og spurði óðlega, hvað þetta væri. ,Það er húskona lijá mjer’, svaraði Sara. ,Jeg skal skreppa og vita hvað hún vill’. Hún gekk af stað og stefndi að dyrunum, þar sem Sara lá aflvana. ekki meðvitundarlaus, en algerlega ó- sjálfbjaiga; þvert á móti þess meðvit- andi, að ef hún hreifði sighlyti hún að falla flöt á gólfið. En það vildi til, að Mansell varð allt i einu ábrýðisfullur og sleppti Elízabet ekki. ,Láttu húskonuna eiga sig. Jeg er herrann hjer! Hugsaðu fyrst um mig. Hjerna, hjálpaðu mjer úr treyunni og vestinu.—Hjerna eru skórnir mínir, taktu þá. Og kondu svo með náttserkinn minn strax!’ Um síðir byltist húsbóndinn upp í rúmið. Elízabet flaug í hug að Sara stæði nú máske á hleri, og þótti leitt ef svo væri. Hún hugsaðí sjer afi standa hana að þvi. Dregur hún því af sjer skóna og læ'Sist fram úr svefnherberginu og yfir ganginn að dyrunum á herbergi Söru. En jafnsnemma og hún dróg af sjer skóna, fór Sara a* reyna að hreifa sig. Hún sá að hún mundi ekki verSa neins meira vis, og þá ekki til neins að biða þarna lengur. Hún tók annari hendinni um hurðarhúninn og rjetti sig upp og hrökklaðist einhvern veginn yf- ir ástól, er stóð viS rúmið, og rjett i því að Elízabet kom við hurðina að utan, hneig Sara máttvana niður við rúmstokk- inn og grúfði höfuðið niður i rúmklæðin með handleggina í boga og samanlæstar hendur fram af liöfðinu. í þessum stell- ingum var hún, þegar Elizabet leit inn, sem þá hjelt aS hún væri að biðjast fyrir og gekk því burt aptur. Elízabet fór ekki svo skakkt 5 því. Hið fyrsta, er hinyfirgefna kona gerði, þegar hún hafði krapta til, var, að biðja —heitt og innilega—fyrir sínu föður- lausa barni. Hún bað guð látlaust svo klukkustundum skipti, og jeg trúi því, að hann hafi heyrt bænir hennar, þó að það i fyrstu væri ekki sjáanlegt. Það voru óumræðilegar kvalir, sem hún leið, alla þessa hræðilegu nótt. Endur- minningin um allt hið umliðna rifjaðist nu upp fyrir henni, allt sem hún hafði gert, allt sem hún hafði liðið fyrir þenn- in mann. Hún sá nú glöggt að hún var, eins og Debóra hafði sagt,að eins mjólk- urkýrin, en kona hans var hún ekki,—hin eiginlega kona hans var yfir í hinu her- berginu. Þrjúþúsund mílur frá ættlandinu og öllum sínum, og í annað skipti yfirgefin af eiginmanninuin! Hafi kona nokkurn tíma liðið þjáningar, lifað heilt ár á einni nóttu, þá gerði Sara það. Píslirn- ar, er hún þoldi, úttauguðu svo likama liennar, að hún um síðir fjell í hálfgild- ings sveln, alltað því hálfa klukkustund. Hana dreymdi. Allir atburðir um- liðinna ára sveifluðust með stórmikluin liraða og í óaðgreinanlegri bendu fyrir hugsjón hennar. En allt í einu um- skapaðist þessi atburðarás, færRist eins og saman í eina heild og myndaði dag- stofuna hennar, aptur af búðinnií Grænu- götu í Liverpool. Þar sat Pinder og þar sat Debóra, og voru bæPi ið horfa á mynd. Ásýnd myndarinnar gat hún ekki sjeð, enásýnd þeirra Pinders og Debóru voru vel slcýrar og uppljómaðar nf hreinai óbrigðulli ást. Húu heyrði þau segja, að þetta væri hennar mynd, en að þau óttuðust að þau sæu hana aldrei apt- ur. Hana langaði óumræðilega til að hughreysta og gleðja þau, og segja; tÞið skuluð sjá mig aptur’, en tunga hennar var eins og iímd við góminn. Ásýnd þeirra tók nú á sig engilsmynd, þau horfðu meS ást og eptirvæntingu á mynd- ina og hurfu svo sjónum hennar. Svo vaknaði liún og mundi bráö- lega eptir því sem fram hafði komið við hana. En hvernig stóð á þessu? Kvöl- in að vísu var ekki búin að yfirgefa hana, en hún var ekki lengur eins stingandi, skerandi og brennandi, eins og áðuren hún sofnaði. Tilfinningin var deyfð og hjarta hennar virtist umhverft í stein. jlllmenni, drykkjurútur, þjófur og svikaril’ hugsaöi hún með sjer. ,Allan þennan tíma hafa allir aðrir en jeg sjálf þekkt hann og hvað i honum býr. En jeg hef nú fellt niitt síðasta tár fyrir hann. Jegskal snúa mjer frá honum, snúast í stein!’ Hún kveikti á gasljósinu og horfði á Lucy, er svaf svo rótt. Og þá varð hún þess allt í einu meðvitandi, að hún átti engan keppinaut lengur um ást og blíðu, og samstundis ákvarðaði hún að yfirgefa New York á augnabiikinu. ( Frnmhsld).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.