Heimskringla


Heimskringla - 23.05.1889, Qupperneq 1

Heimskringla - 23.05.1889, Qupperneq 1
ALMENMR FRJETTIR. FRÁ UTLÖNDUM. ENGLAND. Enginn er tilefnd- ur sem landsstjóri á írlandi enn. 1 J>vi sambandi er vert að geta J>ess að j>rinzinn af Wales kvað sárlanga til að hafa J>að embætti. Hann hafði fjrir mörgum árum látið í ljósi yið móður sína, að hann vildi eiga heimili á írlandi einhvern tíma árs- ins. En kerling sem frá upphafi hefur verið heldur andvíg írum reiddist uppástungunni, og síðan hefur j>rinzinn aldrei minnst á petta. En nú pegar vandræði pykja að fá mann i landsstjóraembættið, pá kvað hann hafa stungið uppá pví að hann væri sendur til Dublin. Tekur hann pað fram, að pó hann hjeldi pví embætti pyrfti hann ekki að vera nema stund og stund í senn á írlandi, og gæti pess vegna upp- fyllt allar sínar skyldur á Englandi, eptir sem áður. Mörgum líst vel á petta og ætla að gott mundi af pví standa. Aðrir aptur segja pað ó- mögulegt. Segja að prinzinn megi engu embætti halda og aldrei vera burtu af Englandi nema fáa daga í senn, pví til hans kunni að koma kallið pegar minnst vari, að taka við stjórn Bretaveldis. Það eru pví allar horfur á að hann neyðist til að halda áfram að eyða tiðinni í iðju- leysi. Vera má og að Salisbury kæri sig ekki um að senda hann yfir pangað af pví öllum er kunnugt að prinzinn aðhyllist að mun skoðanir Gladstones að pvi er snertir stjórn- arfyrirkomulag á írlandi. Stjórn Breta hefur fengið 4- skorun frá mikilhæfum indverskum manni um að reyna til með löggjöf að afnema barnagiptingarnar á Ind- landi, sem hann og fleiri álíta að sje ekkert annað en prælasala. Ný- lendnadeild stjórnarinnar hefur svar- að áskorun pessari á pann hátt, að sem stendur sje ekkert hægt að gera i pvi efni, að pað verði fyrst að koma fram almennur áhugi fyrir málinu, af pvi pessi siður sje svo rótgróinn hjá pjóðinni. N ú kvað Boulanger og hans fylgifiskar vera farnir að vona að hann geti bráðum komist aptur til Parísarborgar sem sigurvegari, og er pá ráðgert að mikið verði um dýrðir iglaumbænum. t>að sem sje litur helzt út fyrir að rannsóknar- nefndin í máli hans geti undir eng- um kringumstæðum komið sjer sr.m- an um hvaða aðferð skuli viðhöfð i rannsókninni, svo eins vist pykir að rannsóknin öll endi i lokleysu. — Boulanger hefur pegar haft brjefa- skipti við vini sina á Frakklandi áhrærandi apturkomu sína, og eru peir að sögn tilbýnir hvenær sem vill. ÞÝZKALAND. Verkstöðvanir á Þýzkalandi eru grófar. Þar höfðu um 80—90,000 manna verið búnir að yfirgefa verkstæðin og námur um fyrri helgi, og Krupps-verkstæðun- um stóru auk heldur öðrum smærri var lokað. Fjöldinn af pessum eru familiumenn og að samlögðu vinna peir pvi fyrir daglegu brauði 400—450,000 manns, og par sem fleirihluti peirra er fátækur pá er sparisjóður hvers eins uppgenginn, enda á pessi mannfjöldi fullt i fangi að verjast hungri. Askoranir um hjálp eru nú einnig útgengnar hver- vetna um rikið bæði í blöðum og sjerstökum auglýsingum.—Hinn 14. p. m. átti Vilhjálmur keisari tal við nefnd manna, er verkamenn sendu á fund hans. Hlýtltii hann & sögu verkamanna um stund, og sagði peim svo að sjer væri annt um vel- líðan peirra og að hann hefði lagt drög fyrir að petta prætu mál væri nákvæmlega rannsakað. Lofaði peim öllu góðu ef peir væru frið- samir, en sagði að hermennirnir hefðu boð um að skjóta og höggva niður hvern pann sem sýndi óróa. í pessu sambandi minntist hann sjer- staklega á sósíalistana og fór um pá allhörðum orðum; ljet fyllilega í ljósi að peir ættu einskis góðs að að vænta.—Fyrir pessa ræðu sína fær keisarinn ávítur bæði í pýzkum og enskum blöðum. Þykir peim hann vera nokkuð hranalegur að brúka blátt áfram hótanir um að skjóta og höggva niður sóslalista og pá aðra menn, er leiðast í upphlaup út úr vandræðum sínum og gremju. Fleiri hundruð pessara manna eru nú teknirtil vinnu aptur, neyddir til pess vegna peningaleysis. En umhverfis verkstæðin verður að hafa strangan hervörð, til pess að vernda líf peirra.—Þetta verkfall er vatn á mylnu Englendinga. í vik- unni er leið voru par keypt svo hundruðum skipsfarma skipti af kolum, fyrir verkstæðin. Hinn 16. veitti keisarinn náma og verkstæðaeigendunum áheyrn, en ekki hefur heyrst hvað á peim fundi gerðist. Þrumufleigur fjell niður um pak á stóru púður-geymsluhúsi á Þýzkalandi hinn 16 p. m. og kveikti í púðrinu, er á sama augnabliki peytti byggingunni í púsund mola. Umhverfis húsið var virki mikið talið óvinnandi, og var par fjöldi her- manna. Þó yfirgengilegtsje meidd- ist enginn peirra. Ekki gengur eins greiðlega og ætlað var að afgreiða Samoa-eyja- samninginn. Að pví er snertir kon- súls-völdin o. p. h. koma fundar- menn sjer saman, eins 1 pvi að gera Apia-höfn að opnum verzlunar stað, par sem prjú hlutaðeigandi ríki að minnsta kosti hafi jafnan rjett. Er ákveðið að í stjórn pess porps skuli vera 6 menn, 3 kosnir af eyjar- skeggjum, en að pessi 3 ríki kjósi sinn hvert. Það sem einkum ber á milli er fyrirkomulag löggjafar- pingsins. Svo og pað, að Þjóðverjar vilja að kosinnn sje stjómarformaður til margra ára. í pessu pykiast Bandaríkjam. og Engl. sjá löngun Þjóðverja til að koma sinum manni að fyrst, par eð peir voru uppá- stungumenn, en pað vilja peir ekki meir en svo sampykkja. SPÁNN. Þaðan koma fregnir um að Jesúítar hafi að undanförnu unnið af alefli að pvi að fá Don Carlos gamla á veldisstól Spánar, og að peir haldi pvi áfram enn. Nú lengi hefur ekkert borið á karli, og pvi getið til að sú ró sje sprottin af pví, að hann hafi vitað um vinnu- menn sina. Þetta átti að hafa koin- izt upp núna um daginn i stúdenta samsæti í Bilboa. Þar áttu sveinarnir að^ hafa orðið opinskáir og látið margt pað í ljósi, er annars átti að vera hulið. Er nú stjórnin búin að skij>a rannsóknarnefnd til að rann- saka petta mál frá upphafi, og situr hún nú í Bilboa. Allsherjar sýning var opnuð í Madrid á Spðni i fyrri viku, og er sögð'hin fullkomnasta, er höfð hefur verið á Spáni. ÁSTRALÍA. Þangað fóru peir fyrir rúmum mánuði síðan Dillon pingmaður íra, og 2—3 aðrir af forvigismönnum sjálfsforræðismáls- ins á írlandi, til að flytja fyrir- lestra og safna fje bæði fyrir Þjóð- fjelagið írska og Parnell. Segir Dillon að peim gangi vel. Fjöldi fyrirlestra hefur verið fluttur, og stórkostl mennir fundir verið boðaðir og haldnir hver á fætur öðrum. Ekki einungis kvað iístrliu- menn vera meðmæltir írum, heldur sýna peir meðautnkun sína með stór- gjöfum. Peningunum rignir að sendimönnunum úr öllum áttum. KÍNA. Bandaríkjamaður bú- settur á Kórea-skaganum, var um daginn laminn til ólífis að boði stjórnarinnar, af pví hann hafði gefið fátækum nágrönnum stnum peninga til að greiða skatt er að peim var heimtaður fyrirvaralaust, en sem peir höfðu ekki efni á að greiða. Stjórnin hjelt sem sje að eitthvað stórt byggi undir pessu og sendi pví lögregluna til að drepa hann á pennan hátt. Lýðurinn reis pegar gegn stjóruinni og hlaust af hin grimmasta orusta. PRA ameriku. BANDARÍKIN. James D. Fisk, forseti Marine- bankans í New York, er um <>ið steypti peim banka vísvitandi og sem síðan hefur setið I fangelsi, var gefin upp sökin fyrra laugardag og fangelsisdyrnar opnaðar fyrir honum, og fór hann pegar heim til sin. Fisk er hálf sjötugur að aldri, og orðinn gersamlega heilsulaus í fang- elsinu. Fyrir skömmu ljezt í New York Washington Irving Bishop, hinn nafnfrægi hugsana-lesari. Þrír læknar skoðuðu likið og skáru pað upp, og hefur peim nú öllum verið stefnt og hver peirra knúður til að fram leggja ábyrgðarpeninga, er neinur $2,500, fyrir pvi að peir mæti fyrir rjettinum. Kona Bishops var ekki við stödd pegar maður hennar dó, en er nú komin til sög- unnar, og segir að hann muni ekki hafa verið dauður, heldur að lækn- arnir hafi ráðið honum bana með verkfærum sinum. Hún segir, og hefur marga votta að pví, að hann hafi stundum legið i dái meira en sólarhring svo að ekkert lifsmark sást með honum, og svo hyggur hún hafi verið i petta skipti. Minnesota-stjórn hefur sam- pykkt að auka höfuðstól Duluth & Winnipeg-járnbrautarfjelagsins eins og um hafði verið beðið. Er nú höfuðstóllinn $8| milj.—Ekki er víst hvert nokkuð verður byggt af pessari braut í sumar. Fjelagið segist að vísu halda áfram með hana, en gefur i skyn að pað fari sjer hægt, af pví pað hefur enga von um land-styrk frá rikisstjórninni. Hinn 17. p. m. voru á peninga- markaðinum í New York boðnir upp 400,000 hlutir í Oregon & Transcontinental-brautarfjel. en pað er öll hluta tala fjelagsins. Tveir menn einungis komu fram til að bjóða, en peir sóttust svo knálega að pvílikur aðgangur hefur sjaldan sjest á markaðinum. Þessir menn voru: Henry Villard og Elijah Smith, og lauk svo að Villard keypti 201,000 hiluti og gekk svo sigri hrósandi af vígvellinum, par eð hann hafði náð aðal-umráðuiu brautarinnar. Hann hafði í fjelagi með sjer Standard Gi7-fjelagið og auðmenn í Berlin á Þýzkalandi. En Smith bauð fyrir hönd Union Pacifi c- j ár n brau tarfj e lagsin s. Stór-rigningar og par af leið- andi flóð gerðu stór-tjón viða í Kansan í vikunni er leið. Til New York hefur komið fregn um pað, að James Gordon Bennett, eigandi blaðsins Herald í New York, London og Paris, sje kominn af stað til Kartúm i peirri von að finna par Kína-Gordon lif- andi og fá hann keyptann úr haldi fyrir eina milj. franka. Sú fregn er sem sje nýkomin upp, að Gordon hafi aldrei verið drepinn, heldur að hann sitji í fangelsi og að hinn nýji Mahdi hafi látið í ljósi vilja sinn að sleppa hoimm fyrir ofannefnda uj>j>- hæð. Að sagan sje sönn veit eng- inn fyrir vissu, en víst er pað, að um undfarinn tíma hefur Bennett verið í Egyptalandi. Kapólskum presti í St. Louis, missouri, voru í vikunni er leið af- hentir $6,000, er eigendur blaðsins Post-Ðispatch höfðu tekist á hendur að safna. Peningar pessir leggjast í varnarsjóð Parnells. Hinn 21. ársfundur járnbrauta- lestastjóra fjelagsins I Bandaríkjum og Canada, stendur yfir 1 Denver Colorado. í pessu fjelagi vorul4,000 manns 1. jan. p. á. Tekjur fje- lagsins slðastl. ár voru $164,000, en útgjöldin $162,0(X). — Fjelag petta hefur á hendi líf- og meiðsla- ábyrgð fjelagsmanna peirra er vilja, en ?ðal-tilgangur pess er að sjá peim fyrir vinnu og sæmilegu kaupi. í vetur or leið voru í New York-ríki viðtekin lög um pað, að glæpamenn skyldu el’ki framar hengdir, heldur að peir skyldu teknir af lífi með rafurmagni. Fyrsti dómur samkvæmt pessum lögum er nú nýuppkveðinn, og er par tiltekið að maðurinn skuli tek- inn af lífi með rafurmagni einhvern- tlma I peirri viku, er endar 29. júní næstkomandi. Enska ölgerðarfjelagið stóra, sem fyrir nokkrum mánuðum byrjaði að kaupa ölgerðarhús i Bandarlkj- um, heldur pvi verki stöðugt áfram og er búið að kaupa heilan hóp af peim verkstæðum, I flestum stór- bæjunum. í New York-borginni byrjaði pað I slðastl. viku og keypti hið stærsta og elzta ölgerðarhúsið, er kostaði $9^ milj. Ilikisskuld Bandarfkja var I síðastl. ajirilmán. minnkuð svo nam rúmum $13 milj. í Colarado er nýbyrjað á greptri vatnsveitingaskurðar til jarðrækta, er verður 70 milna langur, 50 feta breiður og 9 feta djúpur. Járn-náma mjög auðug, kvað nýfundin i Wisconsin.—í pvi ríki og í Michigan, hafa skógareldar valdið stór-tjóni að undanförnu. í einum iláka er skógur gjöreiddur á 150 ferh.milna svæði. A. Anderson hershöfðingi, fyrr- um yfirverkfræðingur Northern Pacyfic-fjelagsins, rjeði sjer bana I hóteli i Philadelphia. Um orsakir veit enginn, en um undar.farinn tíma hefur hann drukkið hóflaust. Ungur maður, miljónaeigandi frá Philadelphia, og nýútskrifaður af Harward-háskólanum, missti vitið upp úr purru fáum dögum áður en hann skyldi gipta sig, slapp svo úr varðhaldi í vikunni er leið og drekkti sjer. í siðastl. viku var Wabash- járnbrautaklasinn, austan Mississippi- fljóts, seldur við uppboð. Eigendur samnefnds brautaklasa vestan Mis sissippi-fljótsins keyjitu brautirnar fyrir $15 inilj. Við kosningarnar á pinginu til að semja grundvallarlög fyrir hin nýju 'ríki, unnu demókratar í Mon- tana, en repúbllkar i báðum Dakota rikjunum. Montana-menn btast við að hið fyrsta ping pess ríkis verði einnig á valdi demókrata. C a n a d n . Stórkostlegur eldsvoði varð'4 Quebec, eða einni undirborginni par hinn 16. p. m. Það kom upp eldur í porpi með sjerstakri Jstjórn, en á- föstu við aðalborgiua, er heitir St. Sauveur, par sem íbúatal er um 15000 manns, mestallt verkalýður og mestmegnis í smá’timburhúsum, er brunnu eins og fífa, en vindur var mikill, er bar Jeldinn um gjör- vallt porpið og lagði allt ^er fyrir varð í rústir. Brunnu par um eða yfir 700 hús, margt af peim marg- hýsi, par sem bjugga margar famíl- íur undir sama paki. Vatnsveiting- arjjeru svo sem engar um porpið og slökkviliðið bæði fámennt og illa æft en eldurinn orðinn óviðráðan- legur, pegar Quebec-liðið kom par.gað, enda pá orðið vatnslaust, svo ekki var um annað að gera en leiða pað eptir teigleðurspipum brunaliðsins alla leið innan úr aðal- bænum. Litlu sem engu af hús- búnaði, klæðnaði o. p. h. varð bjarg- að, og standa nú eptir um 1200 fa— milíur (5—6000 inanns) húsviltar og allslausar. Eignatjónið er metið ná lægt $1 milj., eti minna en"|j eign- anna var í ábyrgð. Tveir menn ljetu lífið í eldin- um, báðir hermenn, (annar peirra yf- irmaður) úr stórskotaliðinu í Que- bec. Þeir voru, með fleirum, að sprengja upp hús með púðri, til að takmarka útbreiðslu eldsins, og böfðu látið púður til geymslu í eitt hús:ð, en áður peir gætu náð pví út paðan aptur, var húsið í báli og sprakk urf* leið í lopt uppjog voru pessir 2 mepn pá nærstaddir.—Er nú verið að safna gjöfu'nrTiarida hinu nauðstadda fólki. Stjórn Breta kvað/hafa afráðið að hafa framvegis”setulið JíJjEsqui- malt í British Columbia.U Eigin lega er ætlast til að Canadastjórn kosti setulið við hafnir landsins, enda er henni ætlað að borga $35' ‘00 á ári til viðhalds pessum hermannaUóp.— Á leiðinni vestur pangað eru og hergögn allmikil, og áfram heldur Bretastjórn að efla virkin við pá höfn,“auka Jog bæta herbúnaðinn o. pvl. Hún vill vera viðbúin, ef í ó- frið skyldi lenda við Rússa. Sagt er að Mercier, stjórnar- formaður í Quebec, muni heilsuleys- is vegna knúður til að segja af sjer st j órn ars törf u m. Sambandspingskosningar fóru fram 16. p. m. i Compton-kjördæmi I Quebec, er pingmannslaust hefur verið siðan Pope járnbrautarstjóri ljezt. Rufus Pope sonur hins látna hlaut embættið. Atkv.munur 830. Heilsuumsjónarnefnd Ontario- fylkisstjórnarinnar hefur ákveðið að heimta samin lög, er bar.ni líkflutn- ing eptir járnbrautum frá einum bæ til annars, eins og tiðkast svo mjög, pegar sóttnæmur sjúkdómur liefur orðið sjúklingnum að bana. í Ontario er endurnýuð orustan um að sameina sem flesta háskóla f fylkinu í einn, en verður lítt ágengt. P. B. Douglas, aðstoðarskrifari innanríkisstjórans i Ottawa, rjeði sjer bana fyrir skömmu og veit enginn um orsakir. Orange-menn, kirkjustjórnir og klerkar í Ontario hald.t stöðugt á- fram aðávita sambandsstjórnina fyr- ir aðgerðir hennar i Jesúítamálinu. Er pvi eflaust langt frá að pað mál sje útkljáð önn. Tvö frönsk fiskiskip við Ný- fundnaland eru týnd; skijiverjar allir drukknaðir, 175 talsins.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.