Heimskringla


Heimskringla - 23.05.1889, Qupperneq 4

Heimskringla - 23.05.1889, Qupperneq 4
Manitoba. Enginn treysti sjer að sækja gegn McMillan, hinum nýkjöma fjármálaráðherra fylkisins. Á undir- búningsfundi hinn 18. f>. m. var hann f>ví af kosningastjóra sagður löglega kjörinn f>ingmaður fyrir Mið-Winnipeg. Loksins á að byrja á bygging Morris og Brandon-brautarinnar. f>eir sem buðu í verkið voru orðnir ófjolinmóðir að bíða eptir úrskurð- inum, er um $íðir kom hinn 18. f>. m. Er J>að 50 mílna kafli sem búið er að gefa út, frá enda 20 mílnanna, er byggðar voru vestur fyrir Morris 1 haust er leið. Egan-bræður fengu stærsta kaflann, 15 milur, f>á 2 sínar 10 mílurnar hvor, annar peirra McArthur, sá er járnlagði Rauðár- dalsbrautina í fyrra, og f>á ‘6 5 míl- urnar hver. Er svo mælt að f>etta verði sú lang ódýrasta braut, sem nokkurntima hefur verið byggð i Manitoba. t>að leit út eins og hver rembdist við að bjóða sem lægst. Voru nokkrir er buðu að byggja brautina fyrir 7 cts. ferhyrnings- yardið í grunninum. Allra hæsta boðið var 28 cts. yardið, enda fjekk sá hinn sami ekki eina mílu, sem ekki var að búast við par sem hann átti að keppa við svo marga vit- firringa. En sá er pannig varð út- undan er maður sá er sizt skyldi, George H. Strevel, íslendingum og öðrum verkamönnum að góðu einu kunnur. Fjelagið sjálft var öld- ungis hissa hve boðin voru lág, en gleypti auðvitað við peim. Er lík- ast að pessir kumpánar er náðu verkinu, ætli sjer að gjalda verka- mönnunum heldur lágt kaup, og er illt að menn skuli knúðir til að piggja vinnu hjá peim.—Sagt er að peir muni byrja á verkinu almennt, um lok yíirstandandi viku. Sandtekja er nú byrjuð pó að eins 1 smáum stíl enn, á Portage- brautinni. En nú á hverjum degi má vænta að fyrir alvöru verði byrjað að sandbera brautina suður, enda ekki vanpörf á pví, par hún má heita ófær orðin. Graham, for- stöðumaður brautarinnar, er nú loks- ins kominn heim aptur úr ferðalagi sfnu eystra og syðra, svo menn vænta eptir að nú verði tekið til verka fyrir alvöru, enda er pað ekki vanpörf fyrir verkamanna hóp- inn, og hann er meira en lftill, sem svo lengi er búinn að bíða eptir pessari vinnu. Hinn 20. þ. m. seldi fjei. Strevel í hendur að bygg;'a 30 mílur af braut sinni vestur frá þeim 50, er að ofan er getið um. Fór hann af stað þangað með allan Binn útbún.iö í gærkveldi (miðvikudag). Vinnan er loksins fengin. Af pvf verður að sjerstök far- pegjalest verði sett á Kyrrahafs- brautina milli Winnipeg og Brandon. Er mælt að pað verði gert um byrjun næstkomandi júnímánaðar, og er ákveðið að sú lest fari frá Brandon að morgni dags, komi til Winnipeg nokkru fyrir há- degið, fari svo ves*ur aptur frá Winnipeg að kvöldinu kl. 7—8 og komi til Brandon nokkru fyrir mið nættið. Er pað gert til pess að Brandon-búar geti komið til Wpg., aflokið erindi sfnu par og komist heim aptur sama kvöldið. Talið er vfst að hin fyrirhug- aða braut Kyrrahafsfjel. 100 mílur suður frá Brandon verði byggð í sumar, og ekki ólíklegt að Deloraine- braut pess verði einnigf sumarlengd vestur eptir og sameinuð peirri frá Brandon. Nú eru Port Arthur-búar búnir að fá vissu fyrir að ekki verður hveiti-mylna peirra Hastings-bræðra FERGUSOItfeCo. eru STÆRSTU BÓKA-og PAPPÍRS- salar í Manitoba. Selja bæði í stórkaup- um og gmákaupum. Eru agentar fyrir JSufíen'eií-klæðasniðin viðpekktu. 40N—410 Helntyre Block Main St. ■ - Winnippg Man. byggð par i bænum, en ekki heldur vfst að hún verði byggð í Winnipeg. En hvar sem hún verður ! byggð pá verður hún ekki byggð í | sumar. I>eir fjelagar hafa sem sje j afráðið að taka við stjórn hveiti- mylnunnar í Keewatin í sumar og ef til vill frameptir næsta vetri, og að hafa á hendi alla kornverzlun fyrir pað fjelag á pvf tímabili. Enska landnáms- og búnaðar- fjelagið, sem keypt hefur 110000 ekrur af landi f Norðvestnrhjeruð- unum, hefur gengið rösklega að verki síðan pað byrjaði f haust er leið undir forstöðu Sir Johns Les ters Kayes. Búgarðar fjelagsins eru 11 talsins, 10000 ekrur íhverj- um, og allir með fram Kyrrahafs- brautinni. í vor sáði pað kornteg- undum í 5000 ekrur, og kvikfjár- eign pess er nú pegar orðin: Naut- gripir um 8000 og hestar um 1000 og á leiðinni á búgarðana eru nú svo skiptir púsundum sauðfjár og svína. A hverjum búgarði ætlar pað að minnsta kosti að hafa af kvikfje: Nautgripi 6000, 500 hesta (auk brúkunarhesta), 33000 sauðfjár og 3000 svin. Hefur pað nú pegar látið byggja skýli fyrir pennan gripafjölda á hverjum bú- garði. Osta- og smjörgerðarhús ætlar pað og að hafa á hverjum bú- garði. Höfuðstóll fjelagsins er rúmlega 1 milj. doll. Sambandsstjórnin neitar að senda póst til Glenboro prisvar f viku, eins og sagt var fyrir skömmu. Henni var sýnt fram á, og pað rækilega, hve mikil pörf var á pví, en hún aptur sýndi með skýrslum, að tekjurnar á pví sviði eru svo mikið minni en útgjöldin, að hún sá sjer ekki fært að verða viðbæn- inni f bráð. Tvær enskar familfur fluttu hingað í vikunni er leið beina leið frá Buenos Ayres í Argentínu f Suð- ur-Ameriku. Höfðu búið par i 4 ár og láta illa af sinni vistarveru par, og segja landið ljelegt til akur- yrkju. Ásetja pær sjer að taka heimilisrjettarland hjer í fylkinu. Hinn 18. p. m. ljezt i St. Paul, Minnesota, A. G. B. Bannatyne frá Winnipeg, 60 ára gamall. Hann hafði verið að leita sjer heilsubótar suður f Texas, en er honum batnaði ekki hjelt hann heimleiðis aptur, og var kominn petta áleiðis, er dauðann bar að dyrunum. Hann hafði búið í Manitoba frá pvf 1846, að hann kom iit bingað í pjónustu Hudson Bay-fjelagsins, frá föðurlandi sínu, Skotlandi. Öðru hvoru fjekkst hann við opinber störf, og 1875 var hann kjörinn pingmaður á sambandsping fyrir Provencher-kjördæmi hjer í fylkinu. Hra. Jóhann G. Thorgeirsson, sem um undanfarin ár hefur verið verzlunarpjónn hjá hra. Árna Frið- rikssyni í Winnipeg, byrjar pessa dagana verzlun fyrir eiginhönd að Churchbridge, sem er porp vfð járn- brautina, er liggur um Þingvallaný- lenduna. Hefur hann um undanfar- inn tfma veriðað búa um sig, byggja búð o. p. h., og byrjar að verzla fyiir eða um næstu mánaða mót. W iimipeg. Tveir menn komu hingað til bæjar- ins hinn 18. þ. m. beina leið frá SeytSis- flrði á íslandi. Höfðu lagt út )>aðan S vikunni fyrir páska. Tíðarfar segja þeir hafi verið heldur stirt á Austurlandi og að heita mútti jarðlaugt allt til miðs apríl- mánaðar. En þá brá heldur til bnta og voru komnar sauðfjár-snapir er þeir fóru. Sama harðindatíð og jafnvel meiri liafði verið á NorSurlandi, en að þvf er frjett- ist var islaust fyrir öllu landi. I>eir tóku sjer far til Englands með Wathne á gufu- skipinu Lady Bertfui, er Wathne S vetur slæddi upp af hafsbotni fram af Sauðár- krók. SSðastl. sunnudag var liklega meira fjöimenni S Sslenzku kirkjunni en þar hefur nokkru sinni áður veriö við guðs- er þjónustu. Ekki að eins voru öli sætin full og mönnum þrizt saman eins og síld ídósir, heldur voru og allir auðir blettir uppteknir, og upp í Qalleríunum sátu menn i röstum i göngunum á milli bekk- endanna. Er svo ætlað, að ekki hafi mikið vantað á að 1200 manns væru þá innan kirkjuveggja.—Um kvöldið var nærri eins mannmargt aptur, og voru þá til altaris um eða nálægt 100 manns. Seigt og fast gengur bæjarstjórninni að komast að nokkuri niðurstöðu á vatns veitingamálinu, og eru allar likur til að svo litti þetta sumarið að ekkert verði gert, eins og við er lSka að búast, þar sem bæjarstjórnin sjálf er að dinglast við þ».ð. Á bæjarráðsfyndi hefur nú verið samþykkt að skipa nefnd manna til að rannsaka ýtarlega, hve mikiar árstekjur að bærinn sje líklegur til að hafa á ó- komnum árum, ef stjórn hans skyldi af- ráða að hagnýta sjer leyfið til að brúka vatnskrapt árinnar. Verkfræðingur bæj- arins hefur kunngert stjórninni að það muni útheimta $450,000 að m'nnsta kosti að gera svo við ána atS vatnskrapturinn verði hagnýttur sem tekjugrein. Meiri- hluti manna virðist hafa þá skotSun, að bærinn ætti að selja Uprívat”-fjelaginu leyfl sitt, þar sem fjelagið býður svo góð kjör, og þar sem það kveðst tiibúið að byrja strax. Seigt og fast gengur og bæjarstjóru ■ inBÍ 8ÍS komast á stað með markað-bygg- inguna. Hún hafði afráðið að láta byggja sal, er að öllu samtöldu kostaði $16,500, og svo var verkið boðið upp, eins og venja er til. Þeir sem buðu i verkið voru allir fyrir ofan $20000, ef húsilS ætti að byggjast samkvæmt uppdráttum, sem sýndir voru, og þar á strandaði allt sam- an. Er nú óvíst hvað næst verSur gert i því efni.—Á bæjarráðsfundi síðastliðið mánudagskvöld var samþykkt að iáta byggja markaðinn, þó hann kosti yfir $20000. uÐer Nordweeten" heitir þýzkt frjetta blað, er byrjaði að koma út hjer í bæn- um í vikunni er leið, og sem er hið fyrsta þýzkt blað gefið út S Canada fyrir vestan stórvötnin. Það er jafnstórt og „Hkr.”, og á að koma út einu sinni í viku. í pólitiskum málum lofar það að vera öllum flokkum óháð. Fylkisstjórnin hefur dregizt á að veita styrk til þess að sumarhátiðin kom- izt á. Allur kostnaðurinn við að koma henni á er ætlað að verði um $15000.— Meðal annars er þar verður til sýnis er hveitistanga-kastali mikiil, gerður af timbri, er síðan verður klætt, bæði að utan og innan í kastalanum mcS hveitistöng- um. Hátíðahaldið byrjar ekki fyrr en í ágústmán., þvS fyrr en S lok júlí- mán. fæst hveitið ekki. Til mœdra! Mrs. Winbt.ows Soothino Syrup ætti æfinlega að vera við hendina þegar börn eru að taka tennur. Það dregur úr verk- inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi- litla sjúklinginn, sem vaknar upp aptur verkjalaus og glaðiir. Bragö sýrópsins er þægilegt, það mýkir tannholdið, dreg- ur úr Slan verk, er vind-eyðandi, heldur meltingarfærunum í hreifingu, og er hið bezta meðal viS niðurgangi, hvert heldur hann orsakast af tanntöku eða öðru. Flaskan kostar 25 cents. Helztu skeramtanir hjer S bænum og grenndinni á morgun, afmælisdag Vic- toriu drotntingar, verða: Skemmtiferð til Selkirk með járnbraut. Fargjaldið fram og aptur $1. Royal Templara Picnic (hið fyrsta í ár) i Frazers Qrove. Hornblásendur 90. her- deildarinnar halda uppi hljóífæraslætti. Fargjald me* gufubát fram og aptur 25 cents. / Duflerin Park: Knattleikir, bæði Base Ball og La Crosse. í Base /fafí-leiknum sækjast Winnepeg-menn og knattleikarar frá Fargo, Dakota. Aögangur að garð- inum 25 cents. 1 Victoria Qardens: Ýmiskonar skemti- anir: kapphlaup, kaattleikir, hjólreiðar o. s. frv., söngur og danz að kvöldi. Hornbláspndur herskólans verða S garð- inum allan daginn. Aðgangur 25. cents. í 20. nr. (lHkr.” hefur skotizt inn orðvilla: „smærri” fyrir stærri, S kvæði til Th. Holm, eptir J. E. DR. A. F. DAME. Læknar inn- og útvortis sjúkdóma og hefur sjerstaka reynsiu i meðhöndlun hinna ýmsu kvenna sjúkdóma. 3 Harket St. E. -Winnipef . TKI.BPnONK NR. 400 Ef þú þarft að bregða þjer til ONT- AKIO, QUEBEC, til BANDARÍ K.JA eða EVRÓPU, skaltu koma eptir farbrjefinu á skrifstofu þessa fjelags 37t» Hain St„ Uor. Portnge Ave. Winnipeg, þar færðu farbrjef alla leiíi, yfir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir fribögglunum ogsvefnvagna-rúm alla leið. Fargjald Idgt, hröð Jerð, þœgilegir vagnar og fleiri samviunutrrautir. um aö velja, en nokkurt annað fjelay býður, og engin toU- rannsókn fyrir þa sem fara til staða í Canada. Þjer gefst kosturá afiskoðatví- buraborgirnar St. Paul og Minneapolis, og aðrar fallegar borgir S BandarSkjum. Skemmtiferða og hringferða farbrjef metS lægsta verði. Farbrjef til Evropu mef öllum beztu gufuskipa-linuui. Nánari upplýsingar fást hjá H. Gr. McMicken, umboðsinanni St. Paul, Minneapolis & Manitoba-iirautarfjelagsins, 376 Main St., á horninu á Portage Ave., Winnipeg. UyTakifl strætisvagninn til dyranna á skrifstofunni. tyÞessi braut er 47 mílum styttri en nokkur önnur á milli Winnipeg og St. Paul, og engin vagnaskipti. Hraðlest á hverjum degi til Butte,Mon• tana, og fýlgja henni drawing-roon, svefn og dining-vagnar, svo og ágætir fyrstaplass-vagnar og svefnvagnar fyrir innflytjendur óktypis.—Lestin fer frá St. Paul á hverjum morgni og fer beint til Butte. Hin beinasta braut til Butte, hin eina braut, sem ekki útheimtir vagna- skipti, og hin eina braut er liggur um Fl. Buford, Ft, Benton, Qre-.t Falls og Helena. H. <■. Mdfficken, agent. FaRGJALD lsta pláss 2að pláss Frá Witmipeg til St. Paul $14 40 “ “ “ Chicago 25 90 $23 40 “ “ “ Detroit 33 90 29 40 “ “ “ Toronto 39 90 34 40 “ “ “ N.York 45 90 40 40 til Liverpool eða Glasgow 80 40 58 50 tyTUI.KUR fæst ókeypis á skrifstofu Heimskringlu. Sfi BOÐ UM SKÓGKAUP í MANITOBA- FYLKI. INNSIGLUÐBOÐsend undirskrifuðum og merkt: „Tender for apermit tocut Cordwood", verða á þessari skrifstofu með- tekin þangað til á hádegi á mánudag- inn 27. maS 1889, um ieyfi til þess, frá þeim degi til 1. maí 1890, að höggva eldi- við á Section 11, Township 13 , S 6. röli austur af 1. hádegisbaugS Manitobafylki. Reglurnar áhrærandi skógkaup geta menn fengið á Crown 7’t'wier-skrifstofunni S Winnipeg. Gildandi ávísan á banka til varamanns innanrSkisstjórans, verðurað fylgja hverjti boði, fyrir upphæð þeirri, er bjóðandi vill borga fyrir leyfið auk hins ákveðna gjalds.—Boð send meiS telegraph verða ekki tekin til greina. John R, Haul, skrifari. Department of the Interior, ) Óttawa, May 3: d, 1889. ) GÁTA, SERI ILLIR ÆHU AD RÁDA. Ef eitt staup af TOUNGS CIDER inniheidur eins inikið efni, sem sex staup af Soda^vatni eða engifers-öli: Hvernig getur þú þá slökkt þorsta þinn, haft nægilegt rúm (í maganum) fyrir miðdags- verð þinn, og þó allt fyrir það haft 25 centstil góða? Hver sá er svarar þessari gátu rjett, fœr það launað S Cider-gerðarhúsinu hjá YOUIl££ & Co. Komdn til hans CLARKS á C. P. -ff.-myndastofuna, þegar þú vilt fá tekna Ijósmynd. Jeg ábyrgist verk- iagifi.—Eini staðurinn í bænum, sem Tin- types fást. ty Á verkstæðinu er töluð: enska, Í8- LENZKA, danska og svenska. J. A. Clark. 596)ý Klain St., Wlnnipe*. „ THE MIJTIJAE IiIFE IISURAJÍCE Co. OF IEW YORK’% rikasta lífsábyrgðarfjelagí heimi. Hðfuð- stóli yfir $126 miljónir. Agent þess er Sigu. bjöm Stcfdnsson 159 William St. Winnipeg. Boots & Slioos! M. O. Smith, skósmiður. 60 Konn St., AVinnipcjj. PÁLL MAGN ÚSSON verzlar með, bæði nýjan og gamlan hús- búnaff, er hann selur með vægu verði. 6H Kohn Ntreet, Winnipeg. Hln einabraut er hefur VKSTHi [I.RII-VKiSLEXTIR.. SKRAUT — SVEFNVAGNA OG DINING CARg,. frá Winnipeg suður og austur. F A R - B R J E F seld til allra staða i Canada, innibindandi British Columbia, og til allra staða í, Bandarikjum. Lestir þessararar brautar eiga aðgang að ölium sameinuíum vagnstöðvum (Union Depots). Farbrjef fást og til alllra staða eystra EPTI.R 8TÓRVÖTNUNUM metS stórum niðursettu verði. Allur flutningur til staða í Canada merktur „í ábyrg«”, svo menn komist hjá toll-þrasi á ferðinni.n- gjy I—1 EVROPIT-FARBRJEF NEI.O og herbergi á skipum útvegutS, frá og til Englands og annara staða í. Evrópu. Allar beztu „linurnar” úr að velja. HRIFERUARFARBRJEF til 8ta*a við Kyrrahafsströndina fást hve- nær sem er, og gilda um 6 mánuði. Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn fjelagsins hvort heldur vill skriflega eða munnlega. H. J. BELCH, farbrjefa agent-285 Main 8t. Winnipeg HERBERT 8WINFORD, aðal-agent.. 457’Main St. Winnipeg- J. M. GRAHAM. aðai-forstöðumaður. NORTHERN PACIFIC & MANITOBA J-.RNBRAUTIN. Lestagangsskýrsla í| gildi síðan 1. apríl 1889. Dagl. nema s. d. l,25e l,10e 12,47e ll,55f ll,24f 10,56 f 10,17 f 9.40 f 8,55 f 8.40 f Expr. No.51 dagl. I, 40e l,32e l,19e 12,47e 12,27e 12,08e ll,55f II, 33f' ll,00f 10,50f 6,25 f 4,40e 4,00e 6,40e 3,40e l,05fj 8,00f| 4,20f' Expr. No.54 dagl. Dgl- nms s. d. járnbr, stöðv. k. Winnipeg f. rtage Junct’n ..St.Norbert. ,.. St. Agathe... .Silver Plains..Í38 ....Morris.... ;40 . ...St. Jean.... 47 . ..Letallier.... |56 f.WestLynnek 65 f. Pembina k. ..Wpg. Junc’t.. ..Minneapolis.. ...f. St. Pautk... .... Heiena.... ... Garrison... . ..Spokane... . ..Portland... . ...Tacoma ... 9,10f 9,20f 9,37f 10,19f 10,45f 11,05f ll,23f 11,45f 12,10e 66 12,35e ■ 8,50e 6,35f 7,05f 4,00e 6,35e 9,55f 7,00f 6,45f e.m. 4,00 4,15 4,38 5,36 6,11 6,42 7,07 7,45 8,30 '8,55 e. m. f. m. f. m. e. m. e. m 2,30 8,00 St. Paul 7,30 3,00 7,30 e. m. f. m. f. m. f. m. e. m. e. m. 10,30 7,00 9,30 Chicago 9,00 3,10 8,15 e. m. e. m. f. m. e. m. e. m. f. m. 6,45 10,15 6,00 Detroit 7,15 10,45 6,10 f. m. e. m. f. m. e. ra. 9,10 9,05 Toronto 9,10 9,05 f. m. e. m. f. m. e. m. e. m. 7,00 7,50 N. York 7,30 8,50 8,50 f. m. e. m. f. m. e. m. e. m. 8,30 3,00 Boston 9,35 10,50 10.50 f. m. e. m. e. m. f. m. 9,00 8,30 Montreai 8,15 8,15 Ath.: Staflrnir f. og k. á undan og eptir vagnstötivaheitunum þýða: fara og lcoma. Og stafirnir ejog f 1 töludálkun- um þýða: eptir miðdagjog fyrir mitsdag. Skrautvagnar, stofu og Dining-v&gnsi fýlgja hverri fólkslest. J.M. Graham, H.Swinfobd, aðalforstöðumaður. aðalumboðsm. SAGA PALS SKÁLAHBLTS BISKDPS —OG— HFNHURVAKA TIL SÖLU VIÐ VERZLUN TH. FINNEY’S. 173 ROSN 8T. • - - WINliIPEH -OG— HJA útgefendanum, að 153 JEMIIHA 8TREET. KOSTAR í KÁPU;*5 í BANDI35 CTS, Wm. WIIITE & C o., verzla meö allskonar harövöru, farva,. málaraoliu, steinoliu mjög ódýra, o. fl .o. fl- Hra. Guðvarður Jóhannsson, afhend- ingamatSur í búðinni, er ætít! reiðubúinn að taka á móti löndum sinum. 46« Hain Nt.....Winnipcg. ÍSLENZKT GREIÐASÖLU-HUS að nr. 92 Ross Street. Wm. Anderson, eigandi. Private Board, að 217 Ro*a St. St. Stefánsson.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.