Heimskringla - 27.06.1889, Blaðsíða 2
„HeimstrinEla,”
An
Icelandic Newspaper.
P^BLISHED
eveiy '1 nnrsday, by
Thk Heimskkingla Printing Co.
AT
85 Lombard St......Winnipeg, Man.
Subscription (postage prepaid)
One year..........................$2,00
6 months.......................... 1,25
8 months............................ 75
Payable in advance.
Sample copies m^ed free to any
address, on applichtion.
Kemur át (aö forfallalausu) á hverj-
am flmmtudegi.
Skrifstofa og prentsmiðja:
85 Lombard St.........Winnipeg, Man.
BlaðiiS kostar : einn árgangur $2,00;
hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánubi
75 cents. Borgist fyrirfram.
Upplýsingar um verð á auglýsingum
„Heimskringlu” fá menn á skrifstofu
blaðsins, en hún er opin á hverjum virk
um degi (nema laugardögum) frá kl.
f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m.
Á laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi.
tWUndireins og einhver kaupandi blaðs
ins skiptir um bústað er hann beðinn aö
senda hina breyttu utanáskript á skrif-
stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr-
verandi utanáskript.
Utan á öll brjef til blaðsins skyldi
skrifa: The Heimskringla Printing Co.,
85 Lomhard Street, Winnipeg, Man . eða
O. Box »05.
tækifæri til að sýr.a f>að, því hjer
eru nú samankomnir fjölda margir
aðkomandi íslendingar—■, heil her-
sveit úr Winnipegbæ einum.—Vel-
líðun og ái.ægja er skráð með skíru
letri á allra svip, enda er pað á-
nægjuefni að líta yfir akrana og eng-
ið og búsrnalahjarðirriar dreifðar um
bithagann, yfir hið gullvæga, hvann-
græna, hveitistanga-haf, sem fyrir
hægum suðvestan vindblæ eins og
veltist áfram í lágum bylgjum og
gefur frá sAr jafnan og fyrir eyrað
pægilegan nið, eins og smábáru-
gnauð við sljettan sjávarsand.^^
Útsýnið í nýlendunr.i er fagurt.
Að sunnan ocyiustur og norðaustur
eptir,svo lang^km augað sjer, blasa
Tígrishæðirnar við manni, vaxnar
skógi og sveipaðar, að manni í fjar
Var síðan lýst yfir, hverjir söfnuð-
lægðsýnist, húlf-gagnsærri, reykjar- ir væru ,,ú J kirkjufjelaginu. Við
KIRKJUDINGS-FRJETTIR.
ARGYLE-BYGGD 21. júní 1889.
Það er ekki hlaupið að pví, að
komast út hingað, pó vegalengdin
sje ekki nema 110 mílur. í fólks-
vagninum verður maður að sveitast
og preytast í hitanum og svækjunni
frá pví lestin fer af stað frá Winni-
peg kl. 12,30 e. m., pangað til kl.
9 að kvöldi, að loksins kemur til
Glenboro. Það porp er 104 milur
frá Winnipeg, og par sem lestin er
8J kl.stund á leiðinni, pá má geta
á hve mikil ferðin er. Ef maður
hefur vfðirrunna eða skógarbelti til
að miða við sjer maður pó að mað-
ur er á hreifingu, en ekki er rok-
viðri svo mikið á manni, að ófært
sje pess vegna að ganga á milli
vagna. Þó er pað sannast, að
hœstu verðlaun tók lestin, í kapp-
hlaupi við snígil í mýrunum fyrir
austan Elm River, sem endilega
vildi reyna sig, enda varpar naum-
ast jafnt ákomið, pví snigils-greyið
mátti vaða aur og leðju og stríða
við pjettgresi, er hvervetna stemdi
stigu hans, en lestin fór eptir egg-
sljettum sporveginum.
Útsýnið með fram brautinni er
ekki margbreytilegt, nje heldur er
pað stórskorið á svip. Sefgræn
íágsljetta mætir auganu, hvar sem
litið er, og I grennd við Winnipeg
í pessa áttina, eins og annarsstaðar,
er pað lítt byggt neina á laglegri
spildu utnhverfis Headingly. Að
peirri auðn eru valdir fjebragða-
mennirnir, ogeigapeir fyrir pað allt
annaðen pakkirskilið, sjerslaklegaaf
hálfu Winnipeg-manna. Lágsljetta
og mýrlendi helst mikið til óslitið
til pess kemur til Treherne. Úr
pvf hækkar landið og prýkkar. Til
suðurs rísa skógi vaxnar og f fjarska
að sjá ditnmbláar hæðir, Tígris-
hæðirnar, liggjandi frá austri til
vesturs, en til norðurs lilasa móti
mauni skógivaxnar hæðir, er rísa f
óreglulegum öldum upp frá bökk-
um Assiniboini-árinnar. Degar kom-
íð er til Cypress River, blasir við
manni til suðurs og f 4—5 mflna
fjarlægð austurhluti íslenzku byrggð
arinnar, er pannig liggur samhliða
brautinni, sumstaðar að eins 2 mílur
frá henni vestur á enda, að Glen-
boro. Og byggð íslendinga nær
lengra vestur en brautin, svo nem-
ur 5—6 mllum.
Byggðin er fögur og blómleg.
uLandið er fagurt og frjótt”, há-
sljetta með löngum, breiðum og lág-
um öldum, og hjer og par all-háum
hóluin. Húsin yfir höfuð að tala eru
reisuleg og prifaleg, og íbúar peirra
hinir mestu höfðingjar heim að
sækja—og pessa dagana gefst peim
móðu. Að norðan blasir við svo
langt sem maður eygir, austur og
vestur, my'rlend lágsljetta, 7—10
mílna breið, en fyrir handan hana
hinar lágu, skógivöxnu hæðir, sem
innilykja Assiniboine-ána. Norðan-
vert á lágsljettunni frá austri til
vesturs liggur Glenboro-járnbrautiii
frá Winnipeg, og fráhúsdyrum sín-
um geta tnargir af nýlendubúum
horft á eimfákana fljúga fram og
aptur með sínar löngu og pungu
fólks- og vöruflutningslestir til hins
snotra porps Glenboro og burt pað-
an aptur. Til vestnrs liggur öldu—
mynduð hásljetta, og inn í bygðina
vestanverða að sunnan skagar hið
hólótta Tígrishæða-belti.
Byggðin er ung. Hinn fyrsti
landnemi til að ’^yggja hjer var
herra Skapti Arason, gamall Þing-
eyingur. Flann flutti hingað vorið
1881. Síðan hefur innflutningur
hingað haldið áfram í stöðugum, en
hægum straum á hverju ári, og fæst-
ir af peim, sem hingað hafa flutt,
hafa verið ríkir af pessa heims gæð-
um, pegar hingað kom. En nú eru
allir svo vel efnaðir, sem hjer hafa ver-
ið ári lengur, að engin nýlenda vor
mun sjálfstæðari, að undantekinni
máskeMinnesota-nýlendunni, en hún
aptur var meginlega byggð af stór-
ríkustu mönnunum, sem flutt hafa
af íslandi.
En níi er líklega komið nóg af
svo góðu. Sný jeg pá að aðalmál-
efninu.
KIRKJUÞINGIÐ V.
Eins og auglýst hafði verið var
petta hið 5. ársping ev. lút. kirkju-
fjel. ísl. í Yesturheimi, sett r.f for-
seta kirkjufjelagsins, sjera Jóni
Bjarnasyni, f kirkju ísl. í Argyle
kl. 10 f. m. hinn 19. p. m. Fór fyrst
fram guðspjónusta og var fjöldi
fólks saman kominn; prjedikaði sjera
Friðrik J. Bergmann, og tók fyrir
texta 1. Pjet. 2,4—5. Að prjedikan
og blessan afstaðinni var sungin
sálmurinn 102. Fór pví næst fram
sjálf þingsetningin á eptirfylgjandi
hátt, og stýrði forseti kirkjufjelags-
ins henni:
Presturinn: Drottinn sje með yður!
Þingmennimir: Og með þínum anda!
Pr: Heilagur, heilagur, heilagur er
drottinn vor guð!
Þingm.: Himin og jörð eru full af
pinni dýrð.
Pr.: Heilagur ert pú drottinn himn-
eskl faðir, þú sem býr í hæstum hæðum.
Vjer erum vanheilagir og biðjum þíns
hjálpræíis. Veit oss nú þá náð, sem þú
hefur heitiö, sem sonur þinn hefur oss
afrekað, sem þinn heilagur andi gerir oss
hluttakandi í, og sem allir þeir munu
vissulegá öölast, er biöja þig um náö af
einlægu hjarta. Vjer beygjum oss í
hjartans auðmýkt fyrir hásæti þinnar
náðar og grátbænum þig um gjafir þíns
heilaga anda, anda sannleiks og vísdóms,
anda ráðspekl og krapta, anda ástar og
eindrægni. Lát hann reka burt allt sjálfs-
traust og allan hroka frá oss þjónum
kirkju þinnar og flytjendum þíns fagnað-
arerindis, og leiða oss svo aö vjerekki
látum s. ergæðingsskap og synda tilhneig-
íngar vorar fara með oss í villur. Lát
hann fá svo mikið vald yflr oss, að vjer,
fylltir krapti og hugrekki, fáum stööugt
kappkostað aö gera þinn vilja, vegsama
son þinn og uppbyggja þitt ríki. Lát
hann komaoss til aflbiðja, og leiðbeina
oss í öllum ráðagerSum og ályktunum
vorum til Jesu Krists, sem meti þjer og
heilögum anda liflr og ríkir, einn sannur
guð, frá eiiífð til eilífðar.
Látum oss játa vora kristnu trú (allir
lesa sína trúarjátning og „Faðir vor”).
Með því vjer, kærir brætiur!
djörfungtil að innganga i híð allraWPil-
8gasta fyrir hinn krossfesta drottinn Jes-
úm Krist, og með því vjer höfuiu æðsta
prest yfir húsi guðs, þá látum oss nálg-
ast guð með einlæguhjarta, í fullri sann-
færing, með friðaðri samvizku. Látum
oss halda fast við játning trúar vorrar, því
trúr er sá, sem gefið hefur fyrirheitið.
Og látum oss taka tiilit hver til annars og
þannig vinmi saman í kærleika.
*jMeð þessum ummælum lýsi jeg yfir
þ^; að hið 5. ársþing hins ev. lút. kirkju-
fjel. Isl, í Vesturheimi er sett, samkvæmt
venju og grundvaiiarreglum iútersku
kirkjunnar, guði til dýrðar, kirkjuJesú
Ivriststil eflingar og öllum þeim til upp-
byggingar, sem trúa á hans nafn. í nafni
guðs föður, guðs sonar og guðs heiiaga
anda. Amen.
söfimðiiia, sem í fyrra voru í fjel-
ajfinu, hafa pessir bæzt á árinu:
Söfnuður i Ðuluth, Minn., söfnuður
í Victoria, British Columbia, söfn-
uður í Dakota (Þingvallasöfnuður),
söfnuður í ÞingvaUanýlendu í As-
siniboia, Canada, söfnuður í Selkirk
og söfnuður í Brundon, Man. Svo
hefur Víðinessöfnuðurí Nýja íslandi
skipzt í 2 söfnuði á árinu. Alls eru
pví í kirkjufjel. nú 22 söfnuðir. Þá
lýsti forseti yfir pví, að embættis-
menn kirkjufjelagsins væru kotnnir,
að undanteknum varaskrifaranum,
sjera Magnúsi Skaptasen.
Kjörbrjef fulltrúa safnaðanna voru
pví næst rannsökuð, og að pví
loknu var lýst yfir pví, að pessir
ættu sæti á pinginu, auk prestanna
°g gjaldkera fjelagsins, Árna Frið-
rikssonar:
Fyrir Garðarsöfnuð: Kristinn
ólafsson, Stefán Eyjóifsson, Eirikur
H. Bergmann.
Fyrir Mountain-söfnuð: Frið-
björn Björnsson, Sveinn Sölvason,
Baldvin Helgason.
Fyrir Pembina-söfnuð: Jónas
A. Sigurðsson.
Fyrir Winnipeg-söfnuð: W. H.
Paulson, P. S. Bardal. Jón Blöndal,
Sigtryggur Jónasson.
Fyrir Fríkirkju-söfnuð: Jón
Ólafson.
Fyrir Frelsis-söfnuð: Sigurður
Kristófersson.
Fyrir Norður-Víðines-söfnuð:
Pjetur Pálsson
Fyrir Bræðra-söfnuð: Jóhann
Briem.
Fyrir Hallson-söfnuð: Pálmi
Hjálmarsson
Fyrir Vídalíns-söfnuð: Jón
Skanderbeg.
Fyrir Þingvallasöfnuð: Jakob
Eyfjörð.
Fyrir Selkirk-söfnuð: Friðjón
Friðrikssou.
Fyrir Brandon-söfnuð: Gunn-
laugur E. Gunnlaugsson.
Alls enga fulltrúa sendu pvl:
4 söfnuðir í Nýja íslandi, Fjalla-
söfnuður í Dakota, Þingvallanj'-
lendu-söfnuður, Duluth-söfnuður,
Little Sault-söfnuður (I Dakota),
Victoria-söfnuður. Af ofanrituðum
kirkjupingmönnum voru ókomnir,
er pingsetning fór fram: Sigtryggur
Jónasson, E. H. Bergmann.
Þá kom
ÁRSSKÝRSLA FORSETA.
Fyrst getur hann pess, að á-
varpið til hinna ýmsu safnaða og
flokka af ísl. í pessu landi, óskandi
að peir gangi I kirkjufjelagið, sem
saman var tekið og sampykkt á síð-
asta pingi, hafi hann sent til allra
ísl. byggða hjer vestra, og jafn-
framt áskorun í sömu átt frá sjálfum
sjer. Árgangur af pessu er, að í
Duluth, og I Victoria, B. C. hafa
myndast söfnuðir og báðir gengið í
fjelagið, svo og, að Þingvallaný-
lendu-söfnuðurinn, sem til var á
undan síðasta pingi, gekk I fjelagið.
Þá er og getið um myndum safn-
aðanna I Brandon, Selkirk, og að
I hinum síðartalda söfnuði sjeu
menn nú í undirbúningi með að
koma upp guðspjónustuhúsi; og um
skipting Víðines og Garðarsafnaða.
(Sá partur Garðarsafnaðar dró sig
út úr og er nú Þingvalla-söfnuðurog
hefur guðspjónustuhús að Eyford).
Þá er minnst á Minnesota-söfn-
uðinn, par sein sjera N- Steingrímur
Þorláksson pjónar. Orsökin til
pess, að peir söfnuðir enn standa
fyrir utan kirkjufjelagið er talin sú,
að byggðin sje I svo geysi-mikilli
fjarlægð frá meginstöðvum kirkju-
fjelagsins.
Um vöxt fjelagsins að pví er
fjölgun safnaðarlima snertir er otr
getið. í pví sambandi er pess get-
ið, að auk peirra er tneð skírninni
innritast í söfnuðinn I Winnipeg
liafi í liann gengið á árinu nær 300
manns. Er pess getið til að sýna
að veiðibrellur presbyteriana hafi
ekki haft eintóni eyðileggjandi á-
hrif á kirkju vora.
A prestaskort safnaðanna er pví
næst minnst, og pess getið, að pó
söfnuðurnir hafi stækkað og fjölgað,
pá sje jirestarnir ekki fleiri nú en I
fyrra, að hinn ungi, efnilegi prestur,
er von^var til að fengist til að pjóna
Argyle-söfnuði, liefði allt í einu
misst heilsuna og engin von til að
hann fengist vestur hingað.
Á kirkjur ísl. hjer er pá minnst
og pess getið, að síðan I fyrra hafi
engiu verið 'igð, að Pembina-
kirkjan hafi enn ekki verið vígð, pó
fullgerð sje, að kirkjan í Argyle,
sem pingið sitji I, sje enn ekki nema
hálfgerð og verði ekki vígð fyrri en
hún sje alsmíðuð. Skuldin á Win-
nipeg-kirkjunni, er að öllu sam-
töldu kostaði nær $6,000, hefur á
árinu verið minnkuð að mun og er
nú ekki lengur voðaleg.
Á sunnudagaskólana er pá
minnst, og getið um vandræði að
fáreglulegar skýrslur yfir pað skóla-
hald. Að pað er ekki lengra á veg
komið enn, er I fyrsta lagi kennt
kirkjuleysi og par af leiðandi hús-
næðisleysi safnaðanna, til að halda
pví líka skóla, og I öðru lagi of víðu
verksviði prestanna, sem par af leið-
andi geta ekki gert eins mikið fyrir
skólana, og peir annars vildu gera.
í pví sambandi er pess getið að
sunnudagaskólinn I Winnipeg hefur
á umliðnu pingári aukist um priðj-
ung, að tala nemenda sje nú full
200, og að af pvl megi r&ða hve
rjett sje sögn presbyteríana, pegar
peir segja hann að veslast upp.
Þá er pess stuttlega getið, að
sú meðvitund purfi að komast inn I
yngri og eldri safnaðarlimi, að ferm-
ingin sje ekki dauður bókstafur,
heldur að ungmennin pá innskrifist
með lífi og sál I sína eigin kirkju.
Þvl næst er minnst á tlSam.”.
Útbreiðsla pess ersögð lík ogl fyrra,
en margir áskrifendur standa illa I
skilum. Vitnisburð fær pað hinn
bezta hjá inörgum ágætustu mönnum
pjóðarinnar, heima á íslandi, en
margir hjer sem vilja hafa pað öðru-
vlsi. Forsetinn segir nauinast eiga
við, að hann tali um ritstjórnar-
útgerð pess, en álítur að petta blað
hafi stutt kristindómsmál vor ekki
svo lltið.
PresbytérlánJika—tru-bodið er
næsta atriðið I skýrslunqí. Æfisaga
pess boðskapar er rakin frá upphafi,
skýrt frá hvað English Correspond-
ing Secretary kirkjufjelagsins, sjera
Friðrik .1. Bergmann hafi gert til að
útbreiða pekkingá málinu, og hvaða
undirtektir pað hafi fengið hjá
presbyterlum I Bandaríkjum. Er
pess getið, að sjera Friðrik hafi um
petta mál skrifað Dr. W. Coehrane
I Brantford, Ont., hinn 29. f. m.
(maí) En Dr. Cochrane er höfuð-
maður peirrar nefndar presbyteriana,
er stendur fyrir innlendu trúboði.
Þetta mál er mönum svo vel kunn-
ugt að óparft er að framtaka efni
pessa kafla nákvæmlegar. Að eins
má geta pess að sú von er látin I
ljósi, að allt mögulegt verði gert
til að verja fólk vort fyrir árásum
pessum.
Að lokum er sjerstaklega minnst
á prestaskortinn, og fjelagið kvatt
til að aflasjerfleiri verkamanna I vln-
garðinn. En sjerstök áherzla erpó
lögð á æðri-skðlamálið, er forset-
inn vonast eptir að pingið geri að
aðal-máli. Þess er og getið að
tekjur fjelagsins á næsta ári purfi
að aukast. Að síðustu er getið
um eptirtektina, sem menn heima
á ísiandi sje farnir að veita kirkju-
fjelaginu, og látin í Ijósi von
um að pau áhrif aukist, eins og
greinileg pörf sje á, fyrir pá hópa
af fólki voru sjerstaklega, sem árlega
flytja út hingað, hugsunarlitlir um
öll kirkjumál.
2. fundur, kl. 8 e. m.
Fyrst kom fram uppástunga frá
V . H. Paulson um að herra Birni
Jónssyni verði veitt málfrelsi á fund-
inum og var pað sampykkt. Því
næst fóru fram embættisinannakosn-
ingar I stjórn kirkjufjelagsins og
voru allir endurkosnir, nema vara-
skrifari var kosinn Fr. Friðriksson,
Glenboro, og varafjehirðir Kristinn
Ólafsson, Garðar. Sjera Friðrik fór
nokkrum liprum orðum uin pað, hve
vel og röggsamlega forseti kirkju-
fjelagsins leysti af hendi sitt vanda-
sama verk. Sjera Jón aptur pakk-
aði pingmönnunum með nokkrum
orðum fyrir pað traust, er peir sýndu
sjer.
Aðstoðarskrifarar fyrirpingið voru
I’á kosnir pessir: Jón Ólafsson,
lónas A. Sigurðsson og Gunnl. E.
Gutmlaugsson.
Um bókun pingtíðinda og útgáfu
peirra á prenti var pví næst rætt.
Var sampykkt að prenta pau I
auka nr. af (íSain.” og skyldi kostn-
aðurinn greiddur til helminga af
kirkjufjelaginu, en hinn helmingur-
inn skyldi greiddur úr sjóði (1Sam.”.
Sampykkt var og að greinilegur út-
dráttur úr pingtíðindunum skyldi
birtur I blaðinu Free Press.
3. fundur kl. 9 f. m. 20. júnr.
Prestleysi safnaðanna var fyrst
tekið til umræðu. í pað var sett 3
manna nefnd og voru pessir kosnir:
Sjera Friðrik J. Bergmann, W. H.
Paulson og Kristinn Ólafsson.
Um starfsemi leikmanna í söfn-
uðunum var pá tekið fyrir. Sjera
Jón Bjarnason skýrði frá pví, að
hann hefði fengiðbrjef frá söfnuðin-
um I Victoria, B. C., par sem spurt
var að, hvernig sá prestlausi söfnuð-
ur ætti að haga sjer, sem ekki að-
hylltist starfsemi leikmanna. í sam-
bandi við petta gat sjera Jón pess,
að sklrnarsáttmálinn missti ekki sitt
gildi, pó leikmaður skírði barn. Ef
einhverjir væru, sem ekki vi ldu pýð-
ast pað og næðu ekki til lútersks
prests, væri alveg ekkert á móti að
leita til annars prests. Eptir nokkrar
umræður var málinu vlsað til nefnd-
arinnar, sem hafði til yfirvegunar
málið um prestleysi safnaðanna.
Trúboð Presbyteriana varpá tek-
ið fyrir. Sjera Jón skýrði málið
stuttlega, en umræður I pvl urðu
engar, enda hefðu að llkindum orð-
ið all-langar, ef byrjað hefði verið.
í pað var sett 5 manna nefnd, peSs-
ir: Prestarnir 3, sem á pingi voru,
Friðjón Friðriksson og W. H. Paul-
son.
XJm að bjóða 2 merkum mönnum
á ísla.ndi á nœsta kirkjuþing. Flutn-
ingsmaður pessa máls var Friðbjörn
Björnsson. Byrjaði hann með pví,
að benda á ríginn, sem hefði átt
sjer stað fyrrum á milli Nýja ís-
lands og Dakota t. d., en að hann
væri nú með öllu horfinn, slðan
menn úr öllutn byggðunum fótu að
sitja saman á kirkjupingi. Rlgur
ætti sjer stað allmikill á milli ís-
lands og Ameríku, en kæmu 2 merk-
irmenn paðan og sætu á kirkjupingi
voru, mundi liann einnig hverfa, að
minnsta kosti stórum rýrna. En pað
væri ónóg að bjóða pessum mönn-
um. Það pyrfti að taka vel á móti
peim, pegar hingað kæmi, og pað
pyrfti að ljetta undir með fargjald-
ið. P’lutningsmaður kvaðzt hafa
minnst á petta við Sigtr. Jónsson,
er hefði látið I ljósi von um að af-
sláttur allt að helmingi fengist á far-
gjaldinu að minnsta kosti. — Þetta
m&lfjekk hlýustu undirtektir, en var
frestað til kvöldfundar; um kvöldið
var pvl ajitur frestað til laugardags,
af pvl pá yrði Sigtr. Jónasson að
vændum á pingi.