Heimskringla - 11.07.1889, Blaðsíða 3
andvígismannanna. Einusinní (L8/2)
sótti hann um fjingmennsku á sam-
handsþingi, fyrir Marquette-kjOr-
dæmi, en náði ekki kosningu, og
hætti síðan við frekari tilraunir í
f>á átt.
Hann giptist í júul 1862 ung-
frú Elizabeth Setter, sem enn lifir.
Varð f>eim 7 barna auðið og lifa
f>au 011, 5 piltar og 2 stúlkur, flest
um pað bil uppkomin. Haun var í
lífsábyrgð fyrir ♦ 14,000.
Með fráfalli Norquays missir
Manitoba-fylki einn siun atkvæða-
mesta manu. Og pratt fj’rir mis-
munandi póltiskar skoðanir munu
all-flestir harma fráfall hans. Nafn
hans er kunnugt nærri hverjn- ein-
asta ínaunsbarni í Manitoba, og pað
mun óhætt að segja að hann var
fleirum persónulega kuni.ugur, en
nokkur annar maður í fylkinnu á
sama stigi, pví hann var eins alúð-
legur við alla. Hroki eða dramb
pekkti hann ekki hvað yar, enda
bar pað við að mótstöðumenn hans,
pegar ekkert annað var handbært,
ákærðu hann fyrir að vera of al-
pýðlegann, að hann sældaði of mik-
ið saman við almúgann! Saga hans
er óaðgreinanlega sameinuð sögu
Manitolia-fylkis, sem geymir nafn
hans um ókomin ár. Hvað hæfi-
leika hans snertir, pá er pað fyllsta
sönnunin fyrir pví, að hanti hafði
pá mikla, að hann var stöðugt hátt
standandi meðlimur stjórnarinnar í
18 ár, og af peim tíma stjórnarfor-
maður í 8—9 ár. Það viðurkenna
líka sjálfsagt allir, að hann hvað
hæfileika snertir hafi skipað sæti
meðal helztu manna í Canada bæði
að pví er snertir stjórnfræði og
mælsku. Að hann hafi gert glappa-
skot—og hver getur í pví efni sagt:
4íJeg er hreinn?”— f stjórnstörfum
sínum ber enginn á móti. En pau
stöfuðu af pvl, eins og andvlgis-
menn hans, eígendur blaðsins Free
Frees t. d. viðurkenna: uað hjarta
hans var of stórt til pess,ft að hann
gæti fengið sig til að segja vini
sínum „nei”.
En hann er nú á burt. Hinn
góðhjartaði, örláti öðlingurinn er
genginn til sinnar hinnstu hvflu, og
hafinn langt út yfir vanpakklætis-
öldur hins ólgumikla pólitiska hafs.
Og tungur peirra er kappkoStuðu
að leggja honuni sem flest til lasts,
jneðan hann enn var á veginum
með peim, hafa nú ekkert að segja.
neina ef pær vildu spyrja: Hver er
jeg, sein dæmi Ljróður minn?
En hann er ekki dftinn. Jo/in
Norqitay lifir I sögu Manitoba-fylkis
um ókomnar aldaraðir.
FK J ETTA-KAFI/AR
ÚIl NÝLENDUNUM.
GIMLI, MAN., 29. júní 1889.
Vorið hefur verið framúrskar-
andi purt og fremur kalt, fer öllum
jarðargróða seint fram, og er útlit
fyrir að garðrækt og akuryrkjutil-
raunir manna misheppnist, ef ekki
rignir pvf fyrr. Grasvöxtur mun
almennt ekki lietri en I fyrra, pótt
fyrr voraði.
Heilsufar má yfir höfuð heita
ágætt.
Ulfar hafa gert hjer I byggð
hinn mesta usla á pessu vori, hafa
peir drepið fje I girðingum heima
við hús manna og yfir höfuð sj-nt
sig mjög nærgöngula; hafa nú flest-
ir komið sauðfje sfnu til beitar á
Vfðirtangann, par hefur peirra enn
ekki orðið vart.
Blað-fyrirtæki herra St.. B. Jóns-
sonar faer ágætar undirtektir f pess-
ari byggð; hefur pegar hinn mesti
fjöldi ritað sig á boðsbrjefin.
Þar sem getið er um í (lHkr.”,
að mynduð sjeu 6 skólahjeruð f
Nýja íslandi, er rangt; pau eru 5
alls’. eitt f Víðinesbyggð (Gimli),
eitt í Arnesbygð (Árnes), tvö f
Fljótsbygð (Baldur og Lundur) og
eitt í Mikley (Big Island).
í frjettagrein frá Icelandic Ri-
ver, 3. p. m., g®gist öt einhver ó-
ánægja, lunti eða fjelagsfýla yfir
pvf, að l>eðið hafi verið um undan-
págur á ýmsu, sem lögin ákveða
viðvikjandi alpýðuskólunum, pví pó
höfundurinn vildi vita hverjar pessar
undanpftgur væru, pá má sýnast að
hatin hefði getað spurt um pað með
öðrum og færri orðum. En fyrst hann
vill fræðast, pá er sjálfsagt að veita
honum pað fyrst hann er ekki áður
um pað fróður, að svo miklu leyti
sem hægt er.
Hinar helstu undanpágur, svin
sveitarstjórnin ljet spyrja um hvort
ekki fengjust (bað ekki um pær),
eru pessar:
OATA,
SEM AIIIR ÆTTl AD RADA.
Ef eitt staup af Y0UXG8 CIDKH
fnniheldur eins mikið efni, sem sex staup
af Soda-rntni eða enyifers-öli: Hvernig
getur t'ii pá slökkt þorsta pinn, haft
megllegt rúm (í maganum) fyrir miðdags-
verð þinn, og þó allt fyrir það haft 25
centstil góðn?
Hver sá er svnrnr þessari gátu rjett, fær
það launnð í ('ider-gerðarhúsinu hjá
1. Hvort 2 skólahús megi hafa í
sama skólahjeraði og kenna sinn
timanii í hvoru húsi; hvortpað teld-
istsem einn skóli?
Svar: Já.
2. Hvað mikið fje hverjum full-
koinnum skóla er veitt árlega af
styrk peim, sem pingið veitir til
uppfræðslu ?
"V"omio & Co.
Svar: Skóla, par sein kennt
er allt árið, $150; og skóluin, sem
kennt er í að eins part af árinu, til-
tölulega við pað.
3. Hvort menn, sem ekki hafa
tekið kennarapróf, megi hafa fyrir
kennara, ef peir annars eru mennt-
aðir?
Svar: Það mun eflaust veitt, ef
peir sy'na næga menntun til að geta
kennt.
Viðbmimtil ÖADDA-VÍR, TVINN-
AÐANN SLJETTAN-VÍK, gadda laus-
lausann, og erum umboðsmenn fyrir
brugdnar vir-gir«liiignr.
Við erum tilbúnir að mætaöllum kvöð-
um undireins.
Okkar vír er sá eini í Canada, sem
gerður er með hinum ekta, læstn
góddnm. Hver sem skoðar vírinn
sannfivrist um það undireins. Okkar
vír er gerður úr liiiui beztn EN8KA
BES8K M EK-STAI.l, og vjer ábyrgjumst
hvert pitnd, er út fer af vi rkstæðimi.
4. Hvort kennslan megi|fara'fram
á fslenzku?
imiTHKA IVIKE 00511’AAV.
47l.uinbard St. -- Wlnnipeg;.
Svar: Að alls ekki muni haft á
móti pví að hún fari fram á fslenzku,
par til kennarar og nemendur sjeu
orðnir vanir enskunni.
5. Hvort ýmsar aðrar undanpág-
ur mundu fást, sem hinar sjerstöku
kringumstæður íslendinga, svo’sem
tungumál og fleira, mundu parfnast?
Svar: Eflaust fyrst f stað, en að
eins til liráðabyrgða.
Frjettaritariun frá Icelandic Ri-
ver hefur nú ástæðu til að kynna
sjer pessar undanpágur. Hverjir
hafi beðið um pær (ef beðið hefur
verið), parf frjettaritarinn ekki að
vera í efa um, pvf frá pvf er sagt í
Gimils-greininui, að sveitarstjórniu
hafi látið gera pað, svo ef hún hefur
gert illt tneð pvf, pá er pað hún, er
sœtir aðfinningum frjettaritarans
fyrir slíkt tiltæki, og pað sem honuin
pykir hróplegast er, að ef pað skuli
liafa verið spurt um pessar undan-
págur með tilliti til allrar nýlendunn -
ar, pá hatí peir, er pað gerðu, tekið
pað upp hjá sjálfuin sjer; en pótt
bændum I Lundarskóla-hjeraði kynni
að vera misboðið með pessum spurn
ingum svona löguðum (sein jeg ef-
ast um), pá má peiin vera|^pað“til
fróunar, að ekkert skólahjerað f ný-
lendunni parf að beiðast undantekn
ingapna, sem pær hljóða um, frem-
ur en pað vill, pá er menn liafa
fengið vissu um að pær fáist; vel
að merkja, ef beðið verður um pær
Það er mikið líklegt, að ölbun
skólahjeruðum í nýlendunni komi
vel að fá undanpágu pá sem felst í
4. spumiugunni. Ef hún verðurekki
notuð, pá eru líkindi til að skól-
arnir menntibörnin lítið 2—4 fvrstu
árin, að undanteknu í enskunni.
Það er óskandi og vonandi, að
frjettaritarinn frá Icelandic River,
sem ritað hefur áðurnefndan greinar-
part, sjálfs sín vegna, geri sig ekki
framvegis beran að öðrum eins smá-
sálarskap, eins og I ofannefndri
grein, pví pó hún sje f alla staði
meinlaus fyrir aðra, pá er hún pað
ekki að öllu leyti fyrir sjálfan hann.
Gimils-frjettaritarinn, 20. april.
Wm. WHITE & Co.,
verzla með allskonar harðvöru, farva,
málaraolni, steinolíu mjög ódýra, o. fl .0. fl.
Hra. Guðvarður Jóhannsson, afhend-
inpamaKur í búðinniýer ætítS reiðubúinn
að taka á'móti löndum sinum.
ELDRAUNIN.
Kptir
CHARLBS RKAD.
(Egfjert Jóhannsson, þýddi).
En Pinder var karlmaður og sagði .t
ætla að fara. Og hann sleit sig lika burtu.
þreif ferðaveskið og skaust ut gegnum
garSinn, út um litla hliðið og áfram inn
á milli trjánna eptir þjóðveginum. Og
svo var karlmannslundin staðföst og
stærilæti hans mikið, að hann komst ein
30—aS minnsta kosti25—skref frá garðs-
hliðinu, á«ur en hann óskaði sjer heim
aptur, upp á hvaða skilmála, sem Sara
vildi setja! Fyrr en nú hafði hann ekki
vissu fyrir, hve heitt liún elskatsi hann.
Hvað Söru snerti, þá reyndi hún
ekki að hylja hugrenningar sínar, hvorki
fyrir honum nje öðritm. Þegar hann var
horlinn út yfir hliðið lmllaði hún höflSinu
fram á borðið, er húu sat við. og grjet
beiskum, svíðandi tárum. Debóra hljóp
þegar til hennar til að hugga hana, en
fyrst af öllu liugsaði hún um sunnudaga-
hattinn. Henni fannst alveg óþarft að
eyðileggja til hálfs með tárunum jafn-
mikinn kostagrip! Það sýndist nóg að
gráta eins og hjartað æt’.atsi að springa,
þó ekki væri nýr og vandaður liattur ó-
nýttur í ofanálag. En jafnframt og liún
losaði hinn heilaga hatt af höfði hennar,
hughreysti hún systur sina með orðum
sínum.
.Hvernig fór hann að yfirgefa þig?
Hvernig fórstu að láta hann fara? Þetta
verður þinn bani!’ sagði Debóra, allt í
senti.
,Ekki er það víst. Jeg treysti guði’,
svaraði Sara.
,Gráttu ekki svona, elsku systir’,
sagði Debóra, og grjet svo sjálf nærri
eins mikið, henni til samlætis. ,Hann
kemur aptur eptir svo sem mánuð, og þá
læturðu eptir honum'.
,Nei; jegget að eins grátið yfir lion-
nm og mjer, og sett allt traust mitt á
frelsarann ogbeði'íihann eins og forðum,
þegar jeg sá og heyrSi, hvernig jeg var
l :ikin. Og þat! traust mitt og þær bænir
mínar, voru ekki til einskis. Færðu injer
barnið mitt’.
Debóra sótti Lucy og setti hana i knje
mótiur sinnar, er vafði hana að sjer og
grjetyfir henni. En i þvi varð Debóru
iitiðupp, og hvaí skildi hún þá sjávið
;arðslilifii'5;—Pinder sjálfan á heimlei'S!
j llún tók á rás á móti honuin og hvislaði
h® honum: ,Ekki enn þá, heimskinginn,
J ivondu ekki fyrr en eptir svo sem viku,
i því þá verður hún orðin eins og vax’!
,Jeg er ekki snúinn heim aptur,
ripma snöggvast fvrir kurteisissakir’, svar-
:iði Pinder uppliátt og kuldalega. Þa'fi
■ru hjermaðurog kona l'rá Ameríkli, er
lalii allstaðar veri'S að leita að lienni’.
Opnaöi hann svo garfishliðið og benti
peiin að aanga inn, og gerðu þau það.
Sara var eptirtektanæm og haf'Si þvi
lieyrt hvert orð, og hiu kviKablandna von
er lýsti sjer í vödd hans, þó hún af ásettu
ráði væri köld, framieiddi eins og óal'-
itandi hátiðlegt sigurveg’irabros á varir
liennar. Hún þerrSi af sjertárin og stötiv-
aði lijartslátt sinn eius og bezt húu gat,
þar hún á næsta augnabliki átti von á
gestum. Pinder benti þeim 8alónion
i riace og kouu hatis, Elízabet, er fyrrtim
kallaði sig Haynes, á Söru, þar sem hún
sat, en ekki tulaði hann eitt orð. Þau
lijónio gengu til heunarog staíimænidust
-1 ið hægri hlið hennar, Elízabet ögn fyrir
ptan mann sinn og hnegði höfu'Sið.
.'.æði voru mjög alvurleg og hvorugt
i.iælti orð. Og Pinder, í stað þess at!
■.anga burt tafarlaust, staðnæmdist og
og virti þessa þrenningu fyrir sjer.
,Þú komst vegna kurteisis einungis,
i n hvers vegna bíðurðu?’ spurði Debóra
liann í hálfum hljóðum.
,Vegna t'orvitni’, svaraði hann þurr
! 1 'g«-
Undireinsog Sara kom auga á Saló-
! mon fagnaði hún honum eins og æfa-
l gömlum vini og bað hann velkominn.
i Uanntók báðarhöndur heunar í sínar og
| sugði blíðlega en þó alvarlega: „Við fær-
j um þjer gleðisnauðar fregnir”.
Þegar hún heyrði orSið ’við’ sneri
Sara sjer við og sá Elízabet, sem hún
heilsaði engu óhlýlegar en manni hennar.
Og Lucy sem þekkti bæði, var ekkert
nema bugt og beygingar. Svo varð þögn.
Þau hjónin litu hvert til annars og var
eins og þau kæmu sjer ekki atS að byrja.
’JÚ, þú mátt segja henni það’, sagði
Elízabet um síðir.
SPURNING.
í 4. árg. 3. nr. á 39. bls. „Samein-
ingarinnar” stendur þessi setning: „Og
nýir og nýir hópar af fólki voru koma
árlega með heilan farangr í mörgum
kofortum af þessu meinlega efni”.
Hvaða meinlega efni er þetta? Eptir
því sem áður er komið í „Sam.”, neyðist
maður til að haldaað þettasjeu guðsorða-
bækur dr. P. Pjeturssonar biskups, er það
rjett?
Vilja útgefendur „Sam." gera svo vel
og svara þessari spurningu.
2 Ný-fslendingar.
460 MIhíii 8t...........Winnip«‘í;.
Komdu til lianti CLARKS
á C. P. /í.-myndnstofuna, þegar þú vilt
fá tekna ljósmynd. Jeg ábyrgist verk-
lagit!.—Eini staðurinn í bænum, sem Tin-
types fást.
lar Á verkstæðinu er töluð: enska, ÍS-
LKNZKA, danska og svenska.
J. A. Clark.
596^ Hain St., Winnipeg.
Private Board,
að 217 Kohs St.
St. Stefánston.
Sara virti þau vel fyrir sjer og vildi
gjarnanlesa hugsanir þeirra. ,Já, þú mátt
segja mjer það. Hver sem reynist mjer
falskur, hann er mjer dauður frá því
augnabliki’, sagði hún. Henni fannst hún'
sjá hvaíl innifyrir bjó hjá þeim. Það
eru likatil kvennmenn, sem geta lesið
hvað býr í andliti, háttsemi, og atburð-
um allt á einu augnabliki, og Sara til-
heyrfii þeim flokki.
,Og jeg gleðst af því’ sagði Elízabet,
þú ert vlsbúin. James Mansell er
dáinn’.
Jafnsnemma fjekk Salómon henni
formleg skýrteini fyrir andláti hans, en
Elízabet hjelt áfram: ,Hann dó á sjúkra-
húsinu, og hauti dó iðrandi, biðjandi alla
fyrirgefninar, er hann hef Si á móti brotið.
Og, Mrs. Mansell, jeg stóð við rúm hans
þegar hann ljezt og fyrirgaf honitm’.
,Og það geri jeg líka’, sagði Sara, og
lypti tárvotum augum til himins. ,Jeg
fyrirgef honum af öllu hjarta, eins og jeg
vonast eptir að mjer á efstadegi verði
fyrirgefið’.
Augnabliksbræðin, sem í New York
vilti henui sjónir, var fyrir löngu runnin.
Á meSan þetta gerðist laumaðist
Debóra aptan að Pinder, er stóð agndofa
og hlýddi á viðræðurnar, og tók af hon-
um með mestu hægð og lagi fyrst
ferðaveskið og svo hattinn! Fjekk hún
svo vinnukonunni hvortveggja og bað
hana að fela.
Þegar Jóseph var þannig orðinn
vopnlaus, settist hann með auðmýkt í
stól, er stóð skammt á burtu, og þangað
kom Luc.y óbeðin, settist á knje hans og
vafði höndurnar um háls hans.. Stundu
síðar skildi Sara við sína Ameríkönsku
vini, en veitti þeim síSarmeir höfðinglega.
Þetta var alvarlegur dagur, og þó
Sara vildi ekki sýna hina minnstu sorg,
þá fann hún að gleði átti ekki við. Hún
gekk því þegjandi í áttina til hússins ept-
ir að hafa skilið við þau hjónin. í þv(
varð henni litið á þau Pinder og Lucy, og
nam hún staðar til að horfa á þau. í þvi
kom vinnukonan út og sagði mi'Sdags-
verð tilbúinn. Sara brosti við Pinder og
Lucy, og sagði: ,Komið, mín kæru’.
Og þau stótiu upp og komu á eptir,
Joseph ósköp auðmjúkur. En Sara
minntist aldrei með einu orði á þessa
skammlífu uppreist lians. Og liann apt-
ur gerði sitt til að láta hana gleyma
að þeim einu sinni varð sundurorða
En það var ónauðsynlegt, og hún ljet
hann sjá það á öllu. Henni datt aldrei í
hug að hann hefði rangt, hún hjelt ein-
ungis atS sinn málstaður væri rjettur, og
sýndi honutu þess vegna aldrei neina
þvkkju. Hún var einhuga æfinlega, og
hún ann honum.
Þegar hann, eptir að hafa beSið
sæmilega langann tíma, gaf henni hálf
feimnislega í skyn, a* hann vonaíi að
hún einlivern tíma lofaöi honum að kalla
hana sína, leit hún upp á liann, eins og
alveg hissa og sagði: Jfoenœr sem þú
viit, elskan míit ! Jeg bíð bara eptirþjer!
Hann varð meira en hissa, en það hindr
aði fíann þó ekki frá að vefja hana í
faðm sinn og kyssa.
Hann sagði henni svo eptir að fyrsta
kossa-hríðin var um garð gengin, að hann
hefði svo mjög óttast að hún mundi
heimta árslangan frest.
,Ekki jeg', sagði hún. ,Jafnvel ekki
mánaðar frest. Auðvitað hef jeg mínar
inmialdiigslegu hugmj’ndir um hvað sæm-
andi er, en þegar kemur til hreinnar og
beinnar sernnóniu, þá vildi jeg ekki upp
byggja þ'i líka strá borg gegnvert þjer,
það er l.ingt frá. Hvað koma mjer hirð-
siðir við? Jeg er engin hefðarfrú’,
jE ki er jeg nú samt eins sannfærður um
það og húnj.
Stuttu síðar glptn þau sig, og sýndi
þá Sara hoiium hvert hún elskaðt hann,
eða ekai. Allir hans draumar og ímynd-
ánir um ást og blíðu, uálguðust á engan
hátt þá ást og þau gæði er hún auðsýndi
bonum á hverjum degi. Ánægja hans er
fullkomin, og tífallt stærri fyrir það, að
hati beið eptir henni, sá hana smá hverfa,
taiiaði hennialveg^ávannsjerliylli hennar
aptur, náði ást hennar svo ögn fyrir ögn,
og naut hennar að lyktum til fiillnaðar.
í heimsins augum eru þau blátt á
fram verzlunarmenn, dugleg, áreiðanleg
í vittskiptum og góðgerðasöm. Og þó
er þeirra „prívat”-saga skáldlegri en :eti-
saga nítján skáldsagna af tuttugu.
T'ebóra heldur áfram mannveiðum
enn. Einnsunnudag sá Lucjr hana, upp-
yfir blöðin í bók, sem hún var að lesa,
veita vitStal þremur álítlegum biðlum, ein
um eptir annan, er komu að garðinum.
Eptir að þeir voru farnir, spurði hún De
bóru, hvort hún ætla'Si að gipta sig.
,Hvernig lieldurðu að jeg geti sagt
það!’
,Eru þeir allir þrír þá svo jafn-indis
legir?’
,Þeir eru allir betri en alveg enginn!'
svaraði Debóra raunamœdd.
,Jeg held frænka’ sagði Lucy, ’að þú
giptist aldrel’
,Það er þó gle'Sifregn fyrir mig! Því
helduröu það?
,Því að giptingar eru ákvarðar á
himnum’!
Það er ekki fyrir mig aö segja fyrir 6-
orðna hluti. En eptir því sem jeg hef
tekið eptir öðrum Lucy Mansells, þá býzt
jeg við, þegar þessi er 17 ára, að hún
verði fram úr hófi skikkanleg og upp
burðalaus, og jafniugi náttuglu að fróí-
leik. ENDIR.