Heimskringla - 01.08.1889, Síða 1

Heimskringla - 01.08.1889, Síða 1
3. ar. W innipe", Man. 1. Apust 1880 >'r-. 31 iLMENNAR FRJETTIR. FRÁ ÚTLÖNDUM. ENGLAND. f London var mik- ið nm að vera hinn 27. f. m. Dau voru J>á gefin í hjónaband Louisa Victoria Alexandria Dagmar, prinz- essa af Wales, dóttir Alberts krón- prin/. af Wales, og Alexander Wil- liam George Duff, jarl af Fife (bráð lega sjálfsagt hertogi af Fife). Sem nærn niá geta var margt stórmenni við, Victoria drottning, prinzinn af Wales og kona hans Alexandria prinzessa af Walesog bræður henn- ar 2: krónprinz Dar.a og Grikkja konungur. Hjónavigslan fór fram í kapellunni við Buckingham-höll- ina og vígslunni stýrði erkibiskup- inn af Kantaraborg.—Að lokinni vígslunni ók boðsfólkið gegnum ó- slitinn manngarð til Marlborough- hallarinnar—iböðarhús prinzins af Wales—og sat par veizlu. Og par ▼oru frambornar brúðargjafirnar, er vorumeir en lítilsvirði. Er svo mælt að af gimsteinum einum hafi brúð- urinni gefizt fyllilega milj. dollars virði.—Victoria drottning var með i veizlunni og var hin ánægðasta með ráðahaginn, að pvi sjeð verður. Er pess getið sem dæmis upp á á- nægju hennar, að hún stóð upp og drakk brúðhjónaskálina og var hin fyrsta á fætur, en kerling hefur aldrei lagt pað S vana sinn að drekka skálar i einu eða öðru samsæti.—Þó aldursmunur brúðhjónanna sje mik- ill (hann 39, en hún 22 ára) lí/.t öll- um mikið vel á ráðahaginn. Svo mikið gr yíst. að prinzessan fjekk rika giptingu; árstekjur hans að sögn nema #2milj. á ári. Auk pess sem hann á banka i London í fjelagi með öðrum, á hann mikið í járn- brautum og verkstæðum, og 300000 ekrur af landi. Dó jarlinn sjeekki konungbor- inn, pá er sagt að ættbálkur hans sje af engu óæðra bergi brotinn en ættbalkur Victoriu drottningar. Rekur hann ætt sína í beinan karl- lekk t.il DufF-ættarinnar, er var í svo miklum völdurn á Skotlandi á 15. öld, og er sagt að hann sje einn af niðjum McDuffs, er átti við McBeth á ll.(?) öld, ogeyðilagði veldi hans eins og mörgum er kunnugt af riti Shakespears: uMcJiethn. En umtalslaust komst ekki pessi ráðahagur á. Salisbury vildi ekki sampykkja einkamálið nemaað drottning fengi tryggt loforð prinz- essunnar uni pað, að hún afsalaði sjer og afkomendum sínum tilkalli til konungstólsins. En pví var pað heimtað, að mögulegt pykir að hún verði ríkiserfingi. Bræður hennar2 Albert og George, eru ókvæntir og fást við ýms hættumikil störf, og pess vegna eins víst að peir deyi áður en peir eignist erfingja. Færi svo yrði Louisa prinzessa ríkiserfingi en enginn mundi líða rjettum og sljettum pegni ríkisins að verða svo gott sem konungur, nje heldur mundi rjettur hans afkomenda til stólsins nokkurn tíma viðurkenndur. En að til pessa komi pykir aptur mjög óvíst. Prinzinn af Wales, sem er mjög demókratiskur i anda, 1 jet fyrir skömtnu hrjóta pau orð, að pó hann ef til vill einhvern tíma yrði konungur, pá pætti sjer alveg óvist að Edward (Albert Edward) sonur sinn næði pví valdi nokkurn tíma. Með pví meinti hann að konungs- stjórn yrði p& eins vlst ekki viður- kennd á Englandi. Gullbrúðkaup sitt lijelt Glad- stone gamli hinn 2o. f. m. í íbúðar húsi sinu í James Street i i .ondon. Voru pá líðin 50 ár frá pvi haim giptist. Heillaóskir og heiðursgjaf- ir rigndu að peim hjónum allan daginn—heillaóskir meðal annara frá Victoriu drottningu og Leopold Belgiukonungi. Um daginn flutti hann eina sina makalausu ræðu í pinghúsinu í málinu utn pað, hvort hækka skyldi útgjöld pjóðarinnar til viðhalds konungsættinni. Karl var með Salisbury í petta skipti, kvaðst í pessu efni ekki vilja hafa neina niðurfærslu. í pessu máli voru búnir að tala fjölda margir af pingmönnutn á undan karli og par á meðal margir frægustu málskörung- arnir. En ekki var hann búinn að tala mörg orð, pegar átök hans sýndu, hve langt hann stóð fyrir framan alla hina, og við lok ræðunn- ar var allra áheyranda dórnur hinn sami, að hvað mælsku snerti ríkti Gladstone einvaldur enn í pinghúsi Breta. Parnell-rannsóknarrjettinum var frestað hinn 25. f. m. til 24. október næstk. FRAKKLAND. Þar fóru fram almennar hjeraðskosningar hinn 2S. f. m. og urðu Boulangers-sinnar illilega undir 1 peirri viðureign. Sjálfur sótti Boulanger í ótal mörg- um stöðum og náði kosningutn f 12, efgi að síður eru hans fylgismenn raunamæddir út af úrslitunum. í pessari kosningasókn græddust Bo- napartistum 15 nýir fylgjendur, og er pað ekki lítill sigur fyrir pann flokkinn. EGYPTALAND. Ástandið par er alltaf að verða fskyggilegra. For- maður uppreistarmanna, Wad el- Juma heldur áfram allskonar præla- pörum upp með Nfl og færist stöð- ugt tiiður með fljótinu, pó liægt gangi ferðin. Herafli hans er svo ntikill, að Englendingar pora ekki ainiað en auka herafla sinn í land- inu, að minnsta kosti um 1000 menn, og hefur verið sent eptir peim til evjarinnar Möltu. Degar peir bæt- ast f hópinn verður standandi her Englendinga í Egyptalandi 6000 manns, og par sem standandi her Egyptasjálfra er 12,000 manns, von- ast peir eptir að pað verði íiógur mannafli til að brjóta uppreistar- mennina á bak aptur. En margir ætla að f vændum sje samskonar elt- ingaleikur og par átti sjer stað árin 1884 og 1885, pó hann verði máske ekki í eins stórum stfl. frÁ ameriku. BANDARÍKIN. Af öllum peim mönnum í Bar.da- rfkjum, sem í seinni tfð hafa talað um verzlunareining Bandaríkja og Canada eða algerða pólitiska eining peirra, er Hoar ráðherra frá Massa- chusetts nærri að segja sá eini, er talar alinennilega og kurteyslega um pað málefni. Hann flutti um pað heilmikla ræðu um daginn i porpi skamt frá Boston og sagði afdráttarlaust, að pað væri ekki koniinn tími til að tala um pólitiska einingu enn, og að tala um og gera ráð fyrir aloerðri verzlunareining væri pýðiugarlaust. Hún væriómögu- leg. Tilfærði pað sem aðal-ástæð una, og pá sem rjeði úrslitnnum, að Bandarfkjastjórn vildi verzlunarein- ing pví aðeins, að hún rjeði alveg hve hár yrði tollagarðurinn, seni upp yrði hlaðinn unihverfis strendur allrar Norður-Ameríku. En pað væri Canada mönnuin óinögulegt að að- hyllast slíkt á ineðan peir stæðu undir verndarvæng Breta. Dað væri ekki hugsandi að nokkur pjóð setti afarháan toll á variiiug uióður- ur pjóðarinnar, en aftæki allautoll á varningi anriarar pjóðar, seui henni væri alls ekkert vandabundin. Og aðtala um að taka ('anada nieð vuidi sagði hann ósamboðið peo-nuin Baiidarfkja. Stjórnarskrá Banda- rfkja a-tlaðist ekki til að nokkur blettur landsins vrði tekinn her- skyldi, eða nokkur maður til að gerast pegn Bandaríkja á móti vilja hans og sannfæringu. Þegar tíinar liðu og pjettbj'lt yrði í Canada va-ri nógur tími til að tala utn petta. í- búar beggja ríkjanna mundu peg- ar svo væri komið ekki til lengdar líða hinn háa toll á varningstegund- um er peir Jskiptust á. Jafnframt ljet hann pað f ljósi, að hann vildi eins einlæglega og nokkur annar að ríkin saineinuðust undir eina stjórn, og sagði sjálfsagt að sameina pau undirems ef ósk um pað kæmi frá Canada mönnum, en ef pað yrði ekki væri ekki hægt að gera neitt nema bíða og vona að saman dragi sfðarmeir.— Hoar er oddviti peirrar nefndar ráðherra deildarinnar, er sett var til að rannsaka verzlunarviðskipti Bandaríkja og Canada og jafnframt að líta yfir verksvið Canadiskra jámbrauta. Áfram halda Englendingar að kaupa eignir í Bandaríkjum. Einn sendimaður peirra pangað lauk við í vikunni er leið að kaupa 78 korn- hlöður dreifðar um Iowa, Minne- sota og Dakota og víðar. Sami maður var og að reyna að fá keypt- ar einhverjar af hveitimylnunum stóru í Minneapolis, helzt allar, auk annara mylna í öðrum bæjum. Eu lfkast pykir að honuin hafi orðið lftið ágengt í pví efni, í Minnea- polis að minnsta kosti, og er pað ráðið af pví, að hann er nú á för- um til Englands. — Annað enskt fjelag hefur lokið kaupum á öllum stærstu saltgerðarhúsunum og öll- um helztu saltnámum bæði í Bar.da- ríkjum og Canada.— Enn annað fje- lag kvað nú vera í myndun á Englandi til að kaupa allar stærstu ljerepts og silki verzlanir i New York, Chicago, Philadelphia og ef til vill í fleiri stórKæjum. Og pað er allt útlit fyrir að pannig verði haldið áfram, en nú er pað uppkom- ið að pessi kaupskapur er ekki upprunninn frá Englendingum sjálf- um, heldur frá ameríkönskum brak- únum (brokers) í New York. peir vita að á Englandi fá nienii ekki meira en 3 af hundraði í leigu eptir peninga sína og marg opt minna, og pessvegna er hægðarleikur að fá pá til að gatiga f fjelagsskap og senda stórsummur vestur yfir hafið pegar peim er lofað i vöxtu 5-8 af hundr- aði um árið. Auk pess er petta hagur fyrir meðalgangarana og ekki all-lítill, par peir fá 2-4 af hundraði í hvert skipti sem af verð- ur kaupunuin, fyrir sitt ómak. Og pegar kaupskapurinn nemur miljón dollars eða meir, pá er pað ekki lít- ill ávinningur, pegar fyrirhöfnin var ekki önnur en að skrifa nokkur brjef. Stórrigningar eða haglstormar, og hvirfilbyljir gerðu stórtjón í vik- unni sem leið á breiðu belti f Banda- ríkjum, allt frá Dakota að norðan til Mexico-flóa að sunnan. í Ohio- ríkinu vestanverðu gerði stormurinn mikinu skaða, en pó varð tjónið hvergi eins inikið og f Vestri-Virg- iniu. Þar, í einuin dal hljóp fram tlóð mikið og eyðilagði að rnestii heilt porp á einum stað, en í inörg- utn öðrum lamaði pað hús og bar sum burtu. Þar drukknuðu og 15-20 manns. í einum dal f Ohio brast flóðgarður á sama hátt og sá í Pensylvania í vor. Vatnið fjell niður dalinu með ógurlegu straum- kasti og á 20 mílna löngu svæði svipti pað burtu öllum jarðveginum, skóguni, trjám, liúsum og hverju er undan gat látið. En par varð pó ekkert manntjón. Mælt er að forinenn járnbraut- anna, sem eru f pverbrauta sain- bandinu, hafi koniið sjer saniau uvn að fá formann járnbrautarnefndar Washington-stjórnarinnar fyrir for- stöðumann síns fjelags. Hjá stjórn- inni fær hann að eins $6 7,000 laun um árið, en járnbrautafjelögin bjóða honum $25,000, og eru pví líkur á 'að pað verði segul-aílið er dragi liann í net járnbrautarfjelag- anna. Dómar hatis hingað til hafa sarnt verið ómildir um menn er piggja petta afar-háa kaup hjá járnbrautarfjelögum, en skoðunin getur breyst ef hanu sjálfur á kost á að ná í pvf líkt embætti. Nýtt verkamannafjelag var stofnað f Philadelphia í vikunni er leið. í pví eru skinnaverkunar- menn einungis. Á fundinum mættu 40 menn er voru fulltrúar 18,000 manna í Bandaríkjum og Canada. t>að er í vændum rifrildi út af pví hvar skuli hafa allsherjarsýning- una, sem fyrir löngu var ákveðið að hafa f Amerfku árið 1892. Hið svo nefnda sýningafjelag f Bandaríkjum og Canada sampykkti fyrir ári sfðan að hafa hana í Montreal. En nú er ekki ólfklegt að pað breyti skoðun sinni, eða nokkrir í fjelaginu, pegar New York-búar heimta að hafa hana hjá sjer. Nú er og Chicago komin fram á vígvöllinn og vill hafa hana par, svo er og Toronto. Það má pess vegna telja nokkurn- vegin víst að bæirnir í Canada verði útundan f petta skiptið, ef, sem venjulegt er, peningaafl og mann- fjöldi ræður úrslitunum. Nýja kómetu fann prof. Brooks f Geneva, New York fyrir skömmu síðan, f vagnstjörnumerkinu. Ógurlegt regnfall gekk yfir Chicago að kvöldi hins 27. f. m., svo að í mai.na minnum hefur ekki komið annað eins regn. Regnfallið á 2 klukkustunduin og 15 infnútuiii nam 4£ pumlungi. Bómullaruppskera í Texas er f ár fjarskalega mikil, niælt er að hún nemi 2 ntilj. balla. Fyrir nærri hálfum mánuði fór æfður loptsiglingamaður í loptbát með nýju lagi frá porpi f Con- uecticut, til að reyna bátinn, og átti að koma aptur að degi liðnum. En svo fór að bæði maður og bátur er ófundinn enn. Hirðingjar f Wyoming liengdu án dóms og laga konu eina að nafni Kate Maxwell og mann er hún bjó með, f sfðastl. viku. Þessi kona var formaður ræningjaflokks í vesturríkjunum, er ekki gerði ann- að en stela kvikfjenaði af hjarðlönd- unum. Þessa iðn hafði hún stundað f 10 ár, og varð aldrei höndluð pótt margar tilraunir væru gerðar til pess. G a n a d a . Það var í fyrra getið um að fjelag væri myndað undir forgöngu auðmanna f Boston, til að kaupa kolanámurnar á Oape Breton-eynni. og til að kaupa land austast í Nýja Skotlandi, til pess að byggja upp bæ og láta paðan ganga skrautbú- in gufuskip til Englands. Sfðan hefur ekkert borið á fjelaginu, en pó hefur pað unnið að pessu, oger nú búið að ná iitnráðum ógrynnis af kolalandi og stórmiklu svæði af landi fyrir bæjarstæði umhverfis frainúrskarandi góða landlukta og hyldjúpa höfn. í vorer leið bjó pað út til reynslu skuldabrjef fjelags- ins fyrir $200000 og bauð pau til kaups skömmu síðar á Englandi. Og nú fyrir rúmri viku fjekk pað tilkynningu um að pau væru upp- seld og yieningarnir allir komnir á banka. Þegar petta gekk svona vel, ætlar fjelitgið að fara að bvrja á verkinu fyrir alvöru. Hið fyrsta er fyrir liggur er, að byggja 5 mílna langa járnbraut niður að höfninni, og til pess að fá hana gerða gefur Canada Kyrrahafsjárnbrautarfjelagið $15000, eða $3000fyrir hverja mflu, hvort sem brautin verður meira eða minna en 5 niílur. Jafnsnemma byrjar fjelagið á vinnu við námana, og að uppbyggja hinn fyrirhugaða bæ. Fjelagið ráðgerir að leigja 1-2 hraðskreið gufuskip í haust til að fara 2—3 ferðir til Liverpool frá pessum nýa bæ, til pess að sýna hve mikið styttri að sjóleiðin verður. Vegalengdin frá pessum stað (er fjelagið segir að nefndur verði Ter- minal City) til Liverpool er 2,330 mílur, á móti 2,950 frá Liverpool til Boston, og 3,130 mílum frá Liv- erpool til New York. Þess vegna, ef hraðgeng skip geta farið á 6 dögum (eða minna) frá New York til Liverpool, geta pau farið frá Terminal City til I.iverpool á rúm- um 4 dögum. í Quebec er myndað fjelag nteð $100000 höfuðstól, til pess að stunda skipasmíð. í>ar var fyrrum stunduð skipasmíð, en nú á seinni árum hef- ur par ekki verið smfðað eitt skip á ári. Fyrirhálfum mánuði síðan kveiktu einhverjir strákar i einum gasbrunn- inum í grennd við Vindsor, Ont. Brunnur pessi spúði 10 milj. tenings feta af gasi á sólarhting og varð bálið par af leiðandi svo ægilegt, að engin ráð fundust til að slökkva, par til hinn 26. p. m., að maður nokkur gekk í bálið r.ð brunninum og gerði svo við pípuopið, að vanda laust varð að slökkva. Hanu liafði gert sjer nokkurskonar klæði, er huldu hann allan, af jarðefninu A.S— bestos, og sakaði bálið hann ekki hið minnsta. Hann fjekk $1500 fyrir handarvikið. Fyrsta áætlunin yfir viðskipti Canadamanna við útlönd á sfðastl. fjárhagsári gerir upphæð verzlunar- innar $1911, m i 1 j. En f pessa skýrslu vantar alveg reikninga vfir utanrík- isverzlun British Columbia-manna á árinu.—Hinn 1. júli p. á. átti al- pýða á stjórnarsparibönkunum rúrna $24 milj. í júnfraán. einum jókzt sparibankaeignin um na*rri 1 niilj. Tekjur Canada Kyrrahafsfjel. voru í síðastl. júnfmán. rúmlega $1^ rnilj. Þar af hreinn ávinningur rúm lega $^ rnilj. Á 6 tnánuðuniim er pá voru af árinu var hreinn ágóðt pess fjelags svo að segja $2 tnilj.; nærri heltningi tneira en í fvrra. lnnan eins árs eiga Torontobú- ar vísa eina stórbrautina enn inn í bæinn. New York Central-fjelagið hefur sem sje i laumi verið að kaupa brautarstæði frá Niagarafossi til Toronto, og er pað nú búið að kaupa allt land er pað parf alveg inn f útjaðra bæjarins, og auglýsir nú, að pað að ári liðnu verði búið að fullgera braut pangað, er verði 11 mílum styttri en nokkur önnur að fossinum. Að eins eitt canadiskt fiskiveiða- skip hefur verið tekið fast i Behr- ingssuudi í suniar, prátt fvrir aug- lýsing Bandaríkjastjórnar um pað efni. uOg pað er eius vist að petta eina sleppi úr haldi”, segir dugga, er kom til VTii-toria, British Colum- bia, hinn 28. f. m. Svo langt gengur ákafi prote- stantanna í Ontario gegn Jesúítum, að bænarskrá frá jafnrjettisfjelag- inu tnn að netna úr gildi Quebec- Jesúítalögin var lesitt upp á stóln- um víða f protestanta kirkjum síð- astl. sunnudag, og æskt eptir und- irskriptum. (>g pær feng'iist lika svo púsunduui skipti.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.