Heimskringla - 01.08.1889, Page 3

Heimskringla - 01.08.1889, Page 3
Viðbúumtil GADDA-VÍR, TVINN- AÐANN SLJETTAN-VÍR, gadda laus- lausann, og erum umboðstnenn fyrir l>i n»<1n;ir yir-gir«iingar. Við erum tilbúnir að mæta öllum kvöð- um undireins. Okkar vír er sá eini í Canada, sem gerður er með hinum ekta, lfestu jeödlluiu. Hver sem skoðar vírinn sannfærist um pað undireins. Okkar vír er gerður úr hinu bezta ENSKA BESSEMER-STALI, og vjer ábyrgjumst hvert pund, er út fer af verkstæðinu. MASITOBA WIRE COMPAH. 47 liOiubard St. -- Wiiiniprg. oo Manitoba jarnbrautin. Hin eina braut er hef ur VESTIBUIiEO - VAOALESTIR, 8KRAUT — 8VEFNVAONA OG DININO CAUS, frá Winnipeg suður og austur. FAR--BBJE F seltí til allra staða í Canada, innibindandi British. Columbia, og til allra staða i Bandaríkjum. Lestir pessararar brautar eiga aðgang að öllum sameinu-Sum vagnstöðvum (Union Devots). Parbrjef fást og til alllra staða eystra E P T1 R STÓRVÖTNUN UM »ieN stórum niðursettu verði. Allur flutningur til staða í Catutdu merktur „i ábyrgis”, svo menn komist hjá toil-prasi á ferðinni. EVKOPU-FARBRJEF SEI.I> og lierbergi á skipum útvegu'S, frá og íil Englanas og annara staða í Evrópu. Alíar beztu „línurnar” úr að velja. M It I X<« F EKIIAK FA It K K J EF til statfa við Kyrrahafsströndina fást hve- nær sem er, og gilda um 6 mánttði. Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn fjelagsins hvort lieldur vill skriflega eða munnlega. H. J. BELOH, farbrjefa asrent.-285 Main St. Winnipeg HEUBERT SWINFORD. aðal-agent.. 457 MaiuSt. Winnipeg. J. M. GRAHAM. aðal-forstuöumaður. NORTHERN PACTFIC & MANITOBA J..RN BRAUTIN. Lestíigangsskýrsla i irildi síðan 1. apríl 1889. Dagl. Expr. nema No.51 s. d. datrl. l,25e 1,40«) l,10e l,3'2e 12,47e! l,19e 11.55 f 12,47e 11,24 fl 12,27e 10.56 f! 12,08el 10,17 f 1 l,55f 9,40f:ll,33f 8,55 fjll.OOfl 8,40fll0,50f 6,25 f 4,40e | j= jExpr. Dgl. S lNo.54|nma i datrl. s. d. 4,00e 6,40e 3,40e l,05f 8,00f 4,20f járnbr. stöðv. k. Winuipeg f. Ptage Junct’n .. St. N orbert.. .. St. Agathe... .Silver Pltdns.. ... .Morris.... . ...St. Jean.... . ..Letallier... . f.Westí.ynne k f. Pembina k. ..Wpg. Junc’t.. ..Minneapolis.. ...f. St. Paut k... .... Helena.... ... Garrison... . ..Spokane... . ..Portland... .. ..Tacorna ... e.m. 1 I 9,10f 4,00 9,20f 4,15 9 9,37f;4,38 '24 10,19f|5,36 33 10,45fj6,ll 40 11,05! 6,42 47)11,231' 7,07 I56|ll, 45fÍ7,45 65 12,10e 8,30 12,35e 8,55 8,50e 6,35f 7,05f 4,00e 6,35e 9,55f 7,00 f 6,45 f 66 •e. m. f. m. f. m. e. m. e. m 2,30 8,00 St. Paul 7,30 3.00 7,30 «. m. f. m. f. m. f. m. e. m. e. m. 10,30 7,00 9,30 Chicago 9,00 3,10 8,15 *e. m. e. m. f. m. e. m. e. m. f. m. 6,45 10,15 6,00 Detroit 7,15 10,45 6,10 f. ra. e. m. f. m. e. m. 9,10 9,05 Toronto 9,10 9,05 f. m. e. in. f. m. e. m. e. m. 7,00 7,50 N. York 7,30 8,50 8,50 f. m. e. m. f. in. e. m. e. m, 8,30 3,00 Boston 9,35 10,50 10.50 f. m. e. m. e. m. f. m. 9,00 8,30 Montreal 8,15 8,15 Ath.; Stafirnir f. og k. á undau og eptir vagnstö-Svaheitunum þýða; fara og konw. Og stafirnir e og f í töludálkun- um pýða: eptir miðdag og fyrir miSdag. Skrautvagnar, stofu og IHning-vagnar fylgja hverri fólkslest. J. M. Graham, H.Swinford, aéaltorstöðumaður. aðalumboðsm. Wm. WIIITE & Co., verzla með allskonar harðvöru, farva, málaraolítt, steinolíu mjög ódýra, o. fl .o. fl. Hra. Guðvaröur Jóhannsson, afhend- ingamaSur í búðinni, 'er ætítS reiðubúinn að taka á móti löndum sinum. 460 flnin Xt.....M'innipeg. Private Board, aðZll r«ms st. 8t. Slefáns8on. SELUR ÞESSAR NÝ-ÚTKOMNU SÖGUR: Hdlismanmsögu, í kápu, á....... 30 cts. sögu Pdls Skálaholtst biskups, í kápu, á.............................. 25 cts “ “ “ í bandi 35 cts. Sendar kaupendttm kostnaðarlaust um alla Ameríku. SKRIFA: P. 0. Bor. 305, Winnijng, Man. kinnar íslenzku kirkju sjeu margar or- sakir, og að kristindóms framsetning biskupsins sje ein af peim. En á 4. bls. í ritgerðinni: Trúin og verkin, segir hanrt: „Þafi hefur verið apturfðr í staðin fyrir framför. Og apturförin er engu*—taki menn eptir—öðru að kenna en þeim merglausa kristindómi, sem fluttur hefur verið frá prjedikunarstólum íslands”. Margar prjedikanir Pjeturs biskups hafa verið fluttarfrá prjedikunarstólum lands- ins. Sjera Friðrik Bergmann gerir heldur ettgan greiuarmun á prjedikun- um dr. Pjeturs og prestalýðsins heima á íslandi. Á þessu má sjá, hvað sjera Bergmann dauðlangar til að reyna a5 taka orð sín aptur og kannast ekki við pau. Jeg hef heyrt suma nefna pað svo: að pá sje maður kominn í „bobba”, þegar hann grípur til þess óyndisúrræSis, að vilja ekki kannast vifS orð sín. Það datt mjer sízt í hug, a* hinum heiðraða guðfræðingi gæti misþóknast það, þó jeg segði, að hann ætlaði at? framkvæma það mikla og háleita endur- bótaverk, sem hann talar um að þurfi aS vinnast, því jeg þóttist flnua, að byrjunin á því væri komin frá honum, nefnil. rit- gerð hans: „Trúitt og verkin”, og jeg þyk- istlika sjá framhaldið frá honumí næstu blöðum uSam.”, nefnil.: „Skyldur vorar viiS ísland”. Jeg held líka að fleirum en mjer haft dotti* í hug, að hann mundi ekki treysta ö*rum betur en sjálfum sjer til að framkvæma þetta verk, honum, er var svo glöggur að finna gallana á guð- fræði dr. Pjeturs. Þegar jeg las ritgerð sjera Bergmans: ((Trúin og verkin”, duldist mjer það ekki, a* hann hefði á mikilli málsnilld að taka, og datt mjer því í hug, og nefndi málsnifd Heródesar, og var meining mín sú, að ekki væri allt undir mikilli mál- sniid komið, þó ltún sje góð með ö*ru góðu. En hvort málsnild haus hefur betri og sigursælli áhrif á tilheyrendur hans en steingervingsmáliö hefur liaft á tilhevrendur dr. I’jeturs, þa* á framtíð- in eptir að sýna. Sjera Bergmann segist ekki þekkja málsnild Heródesar, en hann segist þekkja málsnild Guömundar Einarssonar, og óskar að hún verði ekki optar viðhöf*, þegar talað er um kristn- ina. Menn vita það nú vel, a* fyrst mál dr. Pjeturs kemst hvorgi að fyrir stein- gervitigunt, þegar talað er um kristnina, þá mtini ekki íinnnr málsnild brúkleg þar en sjera Bergmanns. Hið annað í ritgerð minni var brein og bein afleiðing af or*um hans og um- mælum um guðfræöisverk dr. Pjeturs, ett jeg sagtSi aldrei a* hann hefði sagt annað en það, sem jeg hafði beinlínis ept- ir lionum; jeg dró orð hans saman, sem voru á víð og dreif hjá honum. Hann hefur eins talað þau fyrir það, þó þau kæmi framí annaii röðhjámjeren hon- um. Hann lag*i mjer þann ótæmanlega, efnisríka texta í hönd, sera jeg lagði út af, en sem ekki var helmingurinn sagður af því, sem þörf var á a* segja. Sjera Berpmann fer möreum orð- um um hinar 3 helgidaga-postillur, og af útlistun hans yfir þrer, get. jegvel funditS a* meistari Jón og herra Helci biskttp fá a* njóta sannleikans hjá honum; en því skal jeg hreta vi*, sem hann geagur fram hjá, en hœgt erað flnna, að meistari Jón fer helzt til of langt út í þau atriði trúar- bragðanna, sem eru hátignar- og leyndar- dómsfull. En það, ats dr. Pjetur hafl ekki getað beitt sannleikanum svo að hann yrði skilinn ogmetStekinn eins vei og hjá hinum fyrnefndu biskupum, því mótmæli jeg, því reynslan sýnir allt það gagnstætSa. Stuttu eptir að helgidagaprjedikanir dr. Pjeturs komu út, var því spáð af guð- fræðingi, sem í öllu guðfræðislegu jnun hafit getað staðið jafnfætis sjera Berg- mann, að þær ntundu útiýma prjedikun- um meistara .Tótis, ásamt fl., er hann tal aði um það. Þessu svaraði dr. Pjetur aptur á þá leið, að sjet ditti ekki í hug atS prjedikanir síitar útrýmdu verkum meist- ara Jóns. En að hann vonatSist eptir að meun gæti lesið þtvr stimhliða hans, svo sem til fjölbreytni. En þetta rnpttist þó. Prjedikanir meistara Jóns hafa nálega í hverju ltúsi verið lagðar upp á hilluna, en dr. Pjeturs prjediknnir eru ’aptur á móti lesnar heima á íslandi í stað ltinna. 8ama er að segja um ltinitr a*rar gnðs- orðabækureptir dr. Pjeturs, engar bæk- ur hafa jafnmikið veritS keyptar og lesn- ar á íslandi eins og gutisorðabækur dr. Pjeturs, að undanteknum sálmum sjvra Hallgr. Pjeturssonar. Þetta er nægsönnun fyrir þvi, aðdr. Pjetur hefur getats bcitt sannleikanum svo að hann ltefur verið skilinn og með- tekinn ekki síðttr en hjá Helga biskupi og nieistnra Jóni. AtS vísu hefttr dr. Pjetur ekki reynt að ltræða tilheyrendur sína á djöflinum, gangandi um kring sem grenjandi león; ekki heldnr klifar hann á því, að þeir muni stikna í óumrætSileg- um lielvítis kvölum í því dýki, sem vellur af eldi og brennisteinl. Ekki lieldur fræ*ir hann á því, að hinir útvöldu muni fá atS horfa á óumræðilegar kvalir þeirra fordsemdu frá einni eilíftS til annarar. (">11 þes.si niiklu sálartilþrif vnnta’(í prjedik- anir hans, en itann er auðugur að lijart- uretnunt aðvörunar og btvuar ortsuin, sem *) Leturbravtiugin er unu. Htil'. eru löguð til að umvenda syndaranum ogleiða hannað sáiuhjálplegu takmarki, þeim orðum, er samrýmast svo vel við alvizkuna, við náisitta, vits miskunsem- ] ina og kærleikann. Hans prjedíkanir eru | inuifaldar í hreinit: og einfaldri útiistjm guðs orðs; þess vc.'im ertt þrer svo vel lagaðar handa þeim iátæku og fáfrótSu í auda, sem guðspj'-iin eiga ats botSast. En þó þau sjeu ekki löguð handa spek- ingum og vitringuin vorrar aidar, þá vartSar ekki um þatS; þau hafa aldrei þeim veriS ætlu*. Jeg tek sjersta lega til þess, að sá, er fintiur undrandi sieingervinga fjölda í Vorhugvekjum og 1 i.enakveri dr. Pjeturs, hann hefur hlotið itð vigta ogsigta næmt. Það má mikitS heita, ef prjedikunarverk sjera Bergmans gæti ekki ortsið hætt, ef það væri lagt á þvíiikar metaskálar. Og jeghef verið betSinuað spyrjasjera Berg- mann atS, hverjir þessir steingervingar sjeu og ltvar þá sje að finna í guðfræðis- bókum dr. Pjeturs? Jeggetsagt honum það með sönnu, að almenningur hefur alls einga hugmynd um þá. Jeg sný mjer eun að ((Sani.” og sje þar, atS sjera Bergmaun segir: a* hin yngri kynslóð sje farin að fá óbeit á þess- um steingervingskristindómi, og að svo margir meðal þjóöar vorrar sjeu að suúa bakirtu vitS kristindóminum og hníga unnvörpum fyrir vopnum vantrúarinnar. Með hverju sannar hinn heiðratsi guö- frætSingur þetta. Jeg hef leitað að ástæð- unum fyrir þessu í ((Sam.”, en Snn þær ekki. AtS vísu heyri jeg hann segja, atS kirkjur landsins muni tremast, efhaldið verði áfram að flytja þjóð vorri kvistin- dóminníþví steingervingsformi, sem nú virðist vera orðin tizku á ættjörö vorri. Af þessu rœð jeg ttð hatiti liafi fengitS fregnir um atS söfnuðirnir væri ’farnir að vanrækja kirkjur sínar heima á íslandi. Þó svo Uunni að vera, að kirkjurækni sje orðin lítil í sumum kiikjusóknum heima á Islandi, er það engin sönnuu fyr- ir því, iið. menn sjeu aö ’snúa bakinu við kristiiidóuisbolSskap dr. Pjeturs. Bækur hans eru engu síður lesnarí heimahúsum í þeim kirkjusóknum, þar sem kirUju- rœkni er minni en þar semhún er meiri. Kirkjurækinn söfnutiur er ekki lengi að verða ókirkjurækinn, þegar hann fær einhvern aumingja ónytjungs prest, sem hann iiefiir euga ánægju að hlýða á. Og ókirkjurækinn söfnutíur getur líka orðið fljóturtilað verða kirkjurækinn, þegar liann fær góðann prest, sem hann hefur ánægju að hlý*a á. Þetta sjest bezt á bví. þar sem 2 kirkjur eru skammt hvor frá annari og sóknirnar liggja eins samhliða hvor annari, en mestallur söfnutSurinn st.reymir þó að annari kirkjunni, en fram hjá hinni. Þetta hefur þó átt sjer stað á íslandi. En nð prestar gerist misjafnir mun ekki fremur heyra til nútiSSinni en liðnu tiðinni og mun líka fylgja framtítsinui. Það geín líka verið fleiri orsakir til ó- kirkjurækni en að menn sjeu almennt tits snúa bakinu við kristindóminum.—í þeirri kirkjusókn, sem jeg var seinast í, haga*i svotil, að orgel hafði verið keypt til liirkjunnar, en ekki var nema einn inaðnr í söfnuðinum, sein var fœr um að spila á það, en þessi rnaður vildi ekki gefa ki>st á sjer, til að vera æfinlega til staðar við guðsþjónustu nema fyrir hæfi- lega borgan. Kn þó sóknarnefndin legtsi sig fram um að fá þessa borgun hjá söfnttðinum gat hún það ekki, svo atS ekki vantaði eitthvað upp á, sem vel er skiijanlegt, þar sem fátækt og bágindi þrengdu að á allar sítsur. Kn svo leiddi þar af, að forsöngvarinn fann sig ekki skyld- ugann til a* vera æfinlega til staðar við messugjörð, fyrst hann fjekk ei fulla borgun. Það kont þá líka fyrir, að menn kbnut til kirkju sem langt áttu til henn- ar, mátto fara svobúnir, af því að söfn- uður var lítill og (orsöngvarann vantaði, má og nærri geta, atS þetta dró ekki all-lít- ið úr kirkjuræaninni. Það var messað fyrripart sumars, eptir að vegir voru orðnir vel færir, ltvern sunnudaginn ept- ir annan, og þá var fleiripartur af fólki til aitaris; en svo var mjög sjaldan mess- að aðra tíma. Enganveginn var þatS þó fvrir það, að söfnutSurinn gæti ekki vel hlýtt á )>að tal, sem ltann heyrði frá prje- dikunarstólnum. Kn að þvl er mjer var frekast kunnugt, voru guðfræðisbækur dr. I’jeturs lesnar í heimahúsum á ltverju heimili, og það voru engu sítiur tll guð- hræddar sálir í þeim húsum, sem fjarst láu kirkjunni, heldur en þeim sem næst iienni voru og ojitar gáttt komið til henn- ar. Viðlíka kirkjulíf og ltjer er lízt hvgg jeg a* liafi átt sjer stað í nærsveit- unum. Að segja, að fólk hafi verits að snúa bakinu við guðfræðisbókum dr. Pjeturs, e'Sa að það hafi verið orðið leittá kristin- dómsboðskap hans áður en það yfirgaf ættjörðu sína, eru herfilegustu ósannindi. Vesturfarafólk hefur engar bækitr frek- arástundað atSliafameö sjer en guðfræð isbækur dr. Pjeturs, og það getur verið veilt uts dæma um vantrúar eða trúarlíf livers eins eptir því, hvað opt iiann sjest við kirkju. Það getur verið að kirkjurækni sje betri hjer en heima, ekki sízt þar, sem ekki ero nema fá fótmál til kirknauna. E11 þegar tnenu koma heim frá kirkjuin lijer í Ameriku og eru búnir atS hlýða á hina mörgu triíboðendur, sem lijer eru, hvað heyrizt þá? Þá lieyrizt hálfgert rifrildi út af trúarbrögðum. Þá heyrist liálfgert rifrildiút af því, hver trúboðinn muni hafa rjettast. Þn heyrist háifgert rifrildi út nf því, hverjum trúboðanum ltafi sagzt bezt. Þá hevrast þau orð viA- höfð um guðdómíun, sem mönnunt of- bíður »ð heyra. Þá heyrist afneitað ölltt endurlausnarverkinu; þá heyrist jirjedik- unarverki eins okkar kennimanns sam- líkt við hringlanda, og að hann leggi í þvættið, en geti aldrei þvegið upp úr því. En ekki lieyrizt samt að neittu hafi verið svo heppinn að finna upp stein gervingssamlíkinguna neina sjera Berg- mann, svo hatin einn ltefttr lo-iðurinn af að ltafa fundið hana upp fyrstur. Allt þetta andans veður hefur en ekki náð að blása uppytir fjöll og dali ættjarSar vorr- ar; en ieg vil segja, a* bættur sje baginn, þó það hafi strandað viS strendur lands- ius. Sjera Bergmann segir, að það sje hætt vi5 að örðugt kutMii a* vetða að safna fólki þjóðar vorrar, er flytur til þessa lands, saman til að hlýSa orði kristindómsins, ef búið er að gera það leitt á honnm áður en það kveður ætt- jörðu sína. Þá treystir hann ekki mikiS sinum beittu orðum og brennandi anda- gift, efhann hugsar það hafi ekki meiri áhrif á tilheyrandurna, en steingervings- máliS heima á rettjörðu vorri. En hvaS svo sem þessu líður, þá er það bót í máli og gleSiríkt til þess aS hugsa, aS verið er að ala upp nýa kyn- slóð hjer, sem ekki hefur drukkið sitt andlega líf af þessum „steingjörringslega, rugling valdandi, merglausa, apturför vaidandi kristindómi, sem hin eldri kyn- slóð hefur drukkið af sitt andlega líf heima á ættjörSu vorri”*, lteldur þá kyn- slóð, sem ltefur drukkið sitt andle.a líf af þeimtæru uppsprettu fræðilindum, er streyma út frá prjedikunarstóli sjera Bergmans. Hin eldri kynslóS líður und- ir lok, en hin nýa sprettur aptnr upp og breiSirútsínarblóiustrandi greinat. Fram tíSin leiðir þetta allt í ljós. Þegar sjera Bergmann fyrir tæpum 3 áruut síðan gerðist prestur landa slnna, komst hantt að því aS ruglingur var á skilningi þeirra í trúarefnum. Þennan ruglanda finnur hann skylt samkvæmt stöSu sinni ttð birta á prenti, og bann reynir að lækna liann, með því að útausa þessu ólieyrilega orðavali, sem áSur er upptalið, yfir guðfræðisverk dr. Pjeturs. Jú, eðlilega, því hugmyndaruglingurinn var því aS kentia, þar haun segir: ((Mjer ekki uunt að komast að annari niðurstöðu en þeirri, að allur þessi httgmyndarugl- ingur væri þeim aðkenntt,sem hafa verið kennendur þjóðar vorrar nú á seinni tímum”. (lSínum orðuiu er ltver ráðandi”. Annað hvort er, aS menn verða að álíta öll orð sjera Bergmaus um guðfræðis- bækur dr. Pjeturs óinerk, og halda áfram aS lesa þær, eins og þeir liafa gert—og það mun jeg gera—, eða í annan stað að rnenn verSa að álíta hnnn nterkann guðfræðing og mikinn uppgöfguuar snilling vorrar aldar, og liætta þaviðað lesa þetta „steingjörfingslega, rugling valdandi, merglausa apturför valdandi” orS eptir dr. Pjetur. En ef honum tækist með öllu sínu orðavaliog uppfindingmn um guðfræðis- verk dr. Pjetcrs »ð kotna löndum sínum til að afrækja heyrn og lestnr þessara bóka, þá tækist honum að sverfa sundur einn þann kraptmesta ltlekk í þeirri festi, sem enn heldur saraan trúar- og kristin- dómslífi landa vorra ltæði ltjer, en þó einkanlega heima á íslaudi. Þá tækist honum að höggva sundur þann streng, að vísu kanske veikþættann, en þó þann streng, sem akkeri trúarinnar og vonar- innar er bundið við. Mjer fannst það og tinnst það enn, að sjera Betgmann hefði getað framflutt sitt prjedlkuuarverk óliindrað, þó hann hefði látió guífrreðisvark dr. Pjeturs af- skiptalaust. Ef það var saunleikur að það væri eins steingervingslegt o. s. frv eius og hann lýsir því, og að landar hans svo margir, sent voru farnir að snúa við því bakinu, eins og hann segir, þá gat hanu verið viss um það, að þeir miklu yfirburðir, sem ltans orð hefði framyfir dr. Pjeturs mundi rtjótt ryðja sjer til rúms og víkja hinti ófullkomn- ara frá sjer. (Partar af Indíum eru enn tU, sem engiuu norðurálfumttður hefur ettn stigið fæti á ogtryði jeg því ekki, værijeg ekki lijer’. Og svo bætti hann vlð: (Jeg trúi spá- dómnttm, jafnvel þótt þeir kæmu frá heiSingja eða villimanna munni’, og sagði þeim svo frá, að trjástofnar og ræt- urrækju á land í Arizona, og aSáeynni Flores hefði fundizt bátur með tveimur mönnum í, sem báðir hefðu verið af ó þekktu kyni. Sjera Jón hlýddi á allt þetta með mestu athygli, on Þorbjörn, er allt af hafsi setið kyrr og þegjandi, sagSi nu of- ur liægt og stillilega: (lljer til íslands rekur líka mikið af furutrjám, sem hljóta að koma yfir ltafið’. (Líka hingað’ sagði Sir Dove og þó sjest hjer ekki nema grjót-og torfhýsi’. (Já, ltjer á vesturlandinu’, sagði Þor- björn, (en ferðist þú norðuryfir getur þú sjeS furutrje, sem komið hafa meS straumi þeim, er kemur að vestan og fellur að norðurlandinu’. Það ertt líka til sögur um land ein- hvers staðar í vestrinu’, sagði prestur, (er fnudið átti að vera af mönnum ltjeð- an, en það álít jeg bara liugmynd’. (Tala þú ekki um þá hluti, er þú ekki skilur’, sagði Þorbjöru með hárri röddvt, ogstóð upp. (Hvert barn áíslandi hefur heyrt sögu Eiríks rauSa, sem fór til Grænlands og Leifs, er fór til Vínlands hins góða, og þetta eru engar lygasögur, eins og sögur um St. Brandas eyna og hin- ar sjö borgir. Þetta stendur í sögunum og þær ætti jeg að þekkja betur en þú, sem aldrei lest þær, og þar að auk er jeg síðasti afkomandi af ætt Eiríks rauða. Jeger aS vísu fátækur af gulli og silfri en jeg hef fengiS meiri arf en þú eða nokkur annar í þessu landi, því mjer einum tilheyrir hiS stóra og fagra land, sein furutrje þau, er Norðlendingar byggja hús sín af, koma frá, <>g það er ekki mín skuld, þó jeg hafi enn ekki tek- ið eignarrjett minn á því’. Eptir þessa ræðu settist Þorbjörn niSur. Sjera Jón leit hlægjandi framan í gest sinn, eins og hann vildi hálfvegis látaíljósi meðaumkun sína yfir fáfræði og íinyndun gamla mannsins. En það var eins og augu Sir Doves lifnuðu allt íeinu, og upp frá þeim tíma leitaðist hann við að koinast i meiri kunningsskap við Þorbjörn. SjeraJóni fjell þó ekkivel, að hann opt ogtíðum varð að vera heila daga án gests síns, en hafði þó ekki neitt á móti því, þar hann vildi kanna ókuuna stigu, en prestur sjálfur treystist ekki til aS ganga með honum. Þorbjörn var því sjálfkjörinn fylgdarmaður, enda hefSi ekki verið hægt að fá annan betri, því hann þekkti, ekki eiugöngu hvern stíg og hverja klettanöf, heldur einnig gat sagt hver hafði búiS á iiverjttm búgarði á þessum og þessum tima (ráómunatíð. Þeir ferðnSust nú upp itð Snæfells- jökli og skoðuðu hverja hæð og sprungu. Einn dag fóru þeir að skoða Enni, sem er ttár stapi, er stendur í sjó út og sjest langt til. Þegar fjara var gengu þeir með fram sjónmn undir háum hömrum, er ógna ferðamanninum meS hinni trölislegu hæð sinni og hinura dimmu og draugalegu hellruut, er opn- ast hjer og þar í berginu. Og Þorbjörn gamli sagCi frá huldu- fólkinu, er átti að vera þar í hverjum kletti og í hafinu, og frá hinum grænu dölum, er fundizt hefðu innan um jökl- ana hingaS og þangaS. Sir Dove hlnstaði að vísti á þetta, en þaS var eins og hann væri að hugsa um allt annaS, og jafnvel sœta tækifæri til aS tala ekki um þaS. Þar til loksins einn dag að hann sagöi við Þorbjörn: (Þú talaðir nýlega um stórt land í vestr- inu og sagðir þar að auki, að þú værir síðasti afkomandi þeirrar ættar, er ltefði fundiö það fyrst. Vitir þú nokkuð um þetta, þá segðu mjer það! (Þú trúir mjer ekki frekar en sjera Jóni’, svaraöi Þoritjörn bistur. (Og þú getur ekki frekar lesið sögurnar en hanni’ (Lestu þá sögurnar fyrir mig’, sagð Sir Dove, (og seg mjer innihald þeirra Jeg skal dæma þær meS meiri sannsýni en sjera Jón’. öll sannarleg mikilmenni hafa vissu- lega komið verki sínu frant, þó þau hafi ekki lagt sig fratn um að lýta annara. Jeg kveð svo sjera Bergmann með þeim uminælum, að jeg tek vel upp hans kennimannlegu áminningu til mín, er hann endar ritgerð sína með, og jeg vil gjarnan reyna að breyta eptir henni En þósú breytni mín standi sig ekki bet- ur fyrir ritdómi hans en guðfræðisverk dr. Pjeturs, það læt jeg mjer liggja í ljettu rúmi. Hinn sami, Ghiðnatndur Einarsson. KÓLUMBUS Á ÍSLANDI. (Lauslega þýtt úr sænsku). (Já, vissulega trúi jeg því, aðhinum- megin hafs liggi lönd’, svaraði Sir Dove. *) Allt þetta orðaval er aS finna í rit- gerð sjeraBergmanns: ((Trúin og verkin”. Og nú sagði Þttrbjörn frá Eiríki rauSa; hvernig hann liefði verið gerður vlgsekur, og siglt vestur í höf, til að leita lands þess, er Gunnbjörn og Úlfur Kráks- son hafði sjeð, þegar hann rak vestur í haf. Hann sagði frá því, aS Eiríkur og Bjarni Herjólfsson heföu búið á Græn- landi, og að Bjarni hefði sjeð nýtt land, þá hann eitt sinn rak fyrir norðanvindi og hrakti suður í höf. (En lionum varð þó ekki auðið að stíga fæti á land þetta þá’ sagði Þorbjörn, (því Leifur, kallaður heppni—ættfaðir minn—keypti skip hans og sigldi suSur í haf, til að leita að hinu nýja landi, og hann fann það líka! Það var Itann, er gaf Vínlandi nafn þess’. Þorbjörn sagði alit þetta meS svo mikilli þekkingu, að það var eins og hann kynni söguna utan að unt Eirík rauða og Þorfinn karlsefni, og hann sagöi fra landinu sjálfu með svomiklu fjöri og ákafa, rjett eins og hann hefði sjeS það sjálfur. (Framh.).

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.