Heimskringla - 10.10.1889, Page 1
IV r. 4 1
3- ar. Winnipeg, Man. ÍO. Olítober 1889.
ALMENNAR FRJETTIR
FRÁ ÚTLÖNDUM.
ENGLAND. í sumar erleið peg-
ar morðmálið gegn Mrs. Maybrick í
Liverpool stóð vfir varð mikið umtal
unl pörf á sjerstOkum rjetti, J>ar sem
glæpamál yrðu cndurskoðuð, ef kraf-
ist væri að pa i skyldu hafin á ný.
En pvílílcur rjettur er ekki til, svo
nú verður að flýja beinttil konungs-
valdsins, ef beðið er um breytingu á
dómi. Af pessu umtali leiddi, að
nú er tilbúið frumvarp um stofnun
pessa rjettar, er kemur til umræðu
á næsta þingi. Þann rjetl eiga að
skipa7 dómarar er kjörnir skulu vera
af stjórninni til æfilangs embættis,
eða pangað til peir segja af sjer.
Er svo ákveðið að þessir 7 dómarar
skuli líta svo nákvætnlega sem verð-
ur á allt er bætt geti málstað hins á-
kærða og taka tillit til aldurs og
veikleika. Úrskurður peirra á pó
ekki nauðsynlega að vera endilegur,
svo framarlega sem nýjar sannanir
koma fram síðarmeir, og náðunar-
vald drottningar skal ekki skert hið
minnsta með pessari rjettarstofnun.
Gladstonesinnar búast við fræg-
um sigri við næstu almennar kosn-
ingar. í ræðu á almennum fundi í
London i vikunni er leið sagði Sir
Wm. Vernon Harcourt, að flokkur-
inn mundi sópa öllu fyrir sjer við
kosningarnar og að hann mundi hafa
170 liðsnienn á f>ingi fram yfir Salis-
bury. Þessa ágizkun kvað hann
ekki gerða út í bláinn, heldur eptir
nákvæmu eptirliti almenna álitisinsí
öllum kjördæmum ríkisins. Þó langt
sje til kosninga, eru báðir flokkar
teknir til að undirbúa sig.
Formaður allra Óraníuinanna á
írlandi hefur opinberlega kunngert
Balfour, að ef hann haldi lengra á-
fram með ráðagerðir að styrkja. með
fjárveitingum kapólskan háskóla á
írlandi, tapi hann fylgi allra Oraníu-
manna. Segir hann nær sanni að
fje væri veitt til að viðhalda hverju
einstöku fjelagi Óraníumanna, sem
verðlaun fyrir öruggtfylgi.
FRAKKLANI). t>ar fóru fram
aukakosningarnar síðastl. sunnudag,
eins og til stóð, og er mælt að
stjórnarsinnar hafi mátt betur í ij
hlutum kjördæmanna. Kosningar
fóru fram í 183 kjördæmum alls, og
þar veður var hið bezta voru kjör-
fundir almennt fjölsóttir, en alltfór
pó fram með kyrrð og spekt. 1 Par-
isar-kjördæmunum náðu stjórnar-
sinnar 22 fulltrúum, en Boulanger-
sinnar 14. Annars kvað nú svo
komið, að meðhaldsmenn Boulangers
eru hættir að kalla sig hans fylgj-
endur, heldur kalla sig blátt áfram
(lendurskoðunarmenn” (Hevision-
istá). Er svo að heyra, að hann hafi
nú ekki lengur uein áhrif í pólitisk-
um tnálum á Frakklandi, enda eru
nú meðmælismenn hans farnir að
bera sakir á hann, og að sínu leyti
eins pungar og pær er stjómin ber
á hann. En pessar sakir eru: að
hann hafi í kyrð stungið í sinn eigin
vasa öllum þeim hundruðum þús-
unda franka, er meðhaldsmenn hans
söfnuðu saman í kosningasjóð. Með
fram pess vegna segja peir nú, að
kosningaúrslitin sjeu eins og pau
eru. Þegar gripa átti til pening-
anna við lögmætan kosninga kostn—
að, var skápurinti tómur, en Bou-
langer sjálfur lifði við allsnægtir í
glaum og gleði yfir í London. Bou-
langer sjálfur leggur sig fram til að
sýna að hann sje í vandræðum með
að lifa, og að hann pess vegna geti
nú ekki lengur haldist við í Lon-
don, heldur verði hann að flýja yfir
á Jersey-eyjarnar og liafast par við
einhvernveginn. Þessu trúa nú með
mælismenn hans ekki lengur, heldur
segja afdráttarlaust aðkosningasjóð-
urinn, sem skiptir milj. franka, sje
nú allur á viðskiptabanka hershöfð-
ingjans og undir hans eigin nafni.
Að öllu samlögðu sýnist dýrð hans
lítil nú sem stendur.—Hann flutti yfir
á Jersey-eyjar hinn 8. f>. m.
Ekki bauð Ferry sig fram til
kosninga aptur. Stjórnin fjekk pað
ekki af honum, pó ekki vantaði á-
skoranir 1 pá átt. Er sagt að hann
ætli burt af Frakklandi í byrjun
vetrarins og dvelja í nýlendum
Frakka á norðurstijönd Afríku til
vors. Tveir aðrir öflugir stjórnar-
sinnar náðu pó kosningu á sunnu-
daginn, báðir í Parisar-kjördæmun-
um, annar peirra var Floquet fyrr-
verandi stjórnarformaður, en hinn
Guyet ráðherra opinberra starfa.
f bráð að minnsta kosti er sagt
úti um vináttu þeirra Boulangers,
Rocheforts og Dillons. Fyrir viku
síðan fór alltúr um þúfur milli Bou-
langers og Rocheforts, og nú fyrir
3—4 dögum jöguðust peir Boulan-
ger og Dillon og skildu í mesta
fússi. Boulanger sýnist pví vera
orðin einn eptir, en líklega verður
ekki langt par til hann nær 5 nýja
vildarmenn.
ÞÝZKALAND. Þaðan koma
pær markverðu fregnir, að núna um
miðjan mánuðinn verði miðjarðar-
hafsfloti Þjóðverja sameinaður undir
eins admfrálsstjórn miðjarðarhafs-
flota ítala. Ef af því verður, verð-
ur það Órækur vottur um öruggt
samband, enda er búist við allsterku
andófi af hálfu Frakka, pegar pað
verður auglýst.
Þaðan koma og þær fregnir, að
óvfst sje útrætt um Samoaeyja-mál-
ið. Bismarck karlinn kvað vera allt
annað en ánægður með ráðsmennsku
Blaines utanríkisstjóra Bandarfkja,
og lengra en hann er búinn að ganga
gengur hann að sögn ekki, til þess
að sættast við Bandaríkin. En
Blaine er heimtufrekur og vill enn
meiri undanfærslu. Bismarck er og
reiður út af [>ví, að ráðherra Banda-
ríkja í Berlín hefur ekki vald til að
vinna neitt fyrr en í janúar næst-
komandi.
FRA ameriku.
BANDARÍKIN.
Eins og til stóð var Norður-
Mið- og Suður-Ameríku pingið sett
í Washington hinn 2. p. m. Þar
mættu 10 fulltrúar fyrir hönd Banda-
ríkja, 3 fyrir hvert pessara: Mexico,
Brasilíu, Argentínu, Chili, Colombiu,
2 fyrir Venezuela, en einn fulltrúi ein-
ungis fyrir hin ríki Suður- og Mið-
Ameríku. * Og flest ríkin sendu full-
trúa, en þó eru engir nafngreindir
fyrir Peru. — Blaine gamli var
pegar f byrjun fundarins kjör-
inn forseti, enda átti hann [>að skilið,
pví hanr. fann fyrstur upp á að
kalla saman pennan fund. Það
gerði hann fyrst veturinn næst á
undan fráfalli Garfields forseta. Var
pá eins og nú tekið vel í málið, en
er Garfield var sýnt tilræðið í júní,
er leiddi til bana, gleymdist petta
mál alveg og kom ekki til umræðu
aptur fyrr en fyrir 2 árum síðan.
Þá var afráðið að kalla saman fund-
inn og [>að gerði Bayard utanríkis-
stjóri Clevelands, en þingið veitti
175,000 til til að veita utanríkis-
fulltrúum sæmilegar viðtökur. Sú
upphæð muri pó ekki hrökkva, því
ekki einungis á að sýna þeitn allan
greiðaí Washington, heldurá að fara
með pá um þvert og endilangt ríkið
og sýna peim allt sem sjeð verður
í öllum Bandaríkjum. Og í [>að
ferðalag lögðu peir hinn 3. p. m.,
svo langt lfður á milli funda.
Aðal-málin, sem rædd verða á
þessu pingi, eru: Verndun friðar og
eindrægnis, sameiginleg vinna að
framförum allra ríkjanna, möguleik-
ar á einum og sötnu toll-lögum í öll-
um ríkjunum, möguleikar á sömu
vigt og máli, einum og sömu silfur-
peningum í öllurn ríkjunum, er gildi
[>að satna í [>eim öllum og sje lög-
legur gjaldeyrir, ein og sömu einka-
leyfislög og ritverndunarlög, og. um
möguleika á að fá öll prætumál
milli ríkjanna útkljáð með dórnsúr-
skurði par til kjörinna manna.
Á þessum fundi mætir enginti
Canadamaður. Tækifærið til að
senda pangað fulltrúa fjekkst^ ekki.
Þrátt fyrir að Bandaríkjamenn reka
tífalt meiri verzlun við Canada,
heldur en nokkurt hinna rSkjanna,
og [>rátt fyrir hið mikla umtal peirra,
að [>eir vilji fá nánara verzlunar-
samband við Canada en verið hefur
og er, buðu peir peim ekki á fund-
inn, af því rSkið að nafninu einu er
ekki lýðveldi. Vitaskuld gerir
Canadamönmtm petta ekki svo mik-
ið til. Þeir koniast sjálfsagt eins
vel af eptir sem áður, en líkast er
að marga peirra reki minni til pess-
arar framhjágöngu pegar Banda-
ríkjamenn fara fyrir alvöru að leita
eptir samkomulagi. En petta sýnir
annars, að hvað sem almenningur
vill, pá kærir Bandarlkjastjórn sig
kollótta livert nánara samband við
Canada fæst eða ekki.
Þegar Grant hershöfðingi dó
um árið ruku New York-búar upp
til handa og fóta og stofnuðu fjelag
til að standa fyrir samskotum til
minnisvarða yfir hann, er skyldi
kosta $100,00(1 í minnstalagfi. Að
pví var svo unnið árlangt og á pví
tnnabili innheimtust um $10,0tK) í
loforðum, en lítið sem ekkert í [>en-
ingum, og pá gafst fjelagið upp.
En nú á að leggja af stað aptur og
er í vændum að eitthvað gangi, pví
hermannafjelagið: The Grand Army
of the líepublic hefur tekið við for-
stöðunni.
Sljettueldar hafa valdið stór-
miklu eignatjóni í Dakota um und-
anfarna viku, sjerstaklega á spildu
fyrir norðan Bismarck.
Húsbruni mikill átti sjer stað í
Butte, Montana, í vikunni er leið,
eignatjón nærri $400,000. »
Um 70 demókratar í Boston
hafa komið saman áfundiog ákveðið
að gleypa við heljarmenninu Sullivan
og fylgja honum að vígum við
pjóðpingskosningar, er fara fram í
einu kjördæmi í Massachusetts innan
skamms.
í Pennington, Vermont, er ný-
lega fundin stofnun, er kallast
læknaháskóli, en sem ekkert er
nema nafnið, en selur hverjum sem
hafa vill vottorð og skýrteini fyrir
að hann sje læknir, fyrir $60-—$300.
Meira en mánuður er nú liðinn
síðan byrjað var að útvega menn í
tylftardóminn í Cronins-inorðmálinu
I Chicago, en ekki eru enn fengnir
nema 4 menn svo einfaldir að báð-
um málspörtum líki. Þeir sem
gildir eru teknir inega sem sje ekki
hafa snefil af hugmynd utn morð-
málið á einn eða annan hátt.
Kvennræningjar eru komnir til
sögunnar í New York. í síðastl.
viku rjeðust 2 stúlkur á karlmann,
er var á gángi í einum skemmti-
garðinum, slóu hann í rot og tóku
allt fjemætt er pær fundu í vösum
hans, en pað voru 50 cents!
ÞorpiðGrand Haven i Michigan
eyðilagðist til hálfs af eldi í vik-
unni er leið. Eignatjón um $800,000.
1 vændum er að innan skamms
verði tekið til vinnu aptur við kola-
námuna í Spring Valley, Illinois,
par sem námamennirnir hafa verið
atvinnulausir f allt sumar.
Gufuketillinn í gufnskipi er
fermt var fólki og varningi, sprakk
og skipið sundraðist, á Mississippi-
fljótinu skammt norðvestur frá New
Orleans hinn 3. þ. m. Týndu par
lífi um 40 manns.
Enskt skip á leið til Rio de
Janeiro frá Baltimore fór.st skammt
frá West India-eyjum í veðrinu
mikla í síðastl. sept. Skipverjar
voru 24 alls og eru 5 af þeim ný—
komnir að landi á einni eyjunni nær
dauða en lffi, en hinir 19 hafa ef-
laust farizt.
Ben. Batterworth, þingmaður
frá Ohio, sem fastast liefur fylgt
verzlunareining Canada og Banda-
ríkja, er nýkominn heim úr Evrópu-
ferð, og er nú ekki lengur ánægður
með verzlunareiningu, heldur al-
gerða pólitiska einingu ríkjanna.
Segir hann að Englandsstjórn mundi
lítið ef nokkuð skipta sjer af því, ef
Canadamenn sj'ndu alvöru í pví efni.
Hinn 23. sept. fjell 18 þuml.
djúpur snjór á Mount Washington.
Eins og sagt var um daginn
unnu repúblfkar í 3 ríkjunum nýju
af 4. Hið 4., Montana, hefur lfk-
lega sloppið úr greipum þeirra, pó
pykir pað óvíst.
í Norður-Dakota lætur Pioneer
Express í Pembina mikið yfir sigr-
inum, að hann liafi verið mikill, að
pvf er atkvæðamun snerti. Eptir
skýrslu, er blaðið flytur yfir kosn-
ingarnar, er að sjá, að hvorugur ís-
lendinganna liafi komiztað. Er röð-
in lijá blaðinu þessi, í peim hluta er
þeir sóttu:
Nöfn Atkvæðatal.
E. H. Bergmann.............. 522
Stadelman.................. 706
Norton...................... 720
S. B. Brynjólfsson...........573
Aðgætandi er pað, að pessi
skýrsla var sainin á fimtudag (3. p.
m.), en langt frá að pá væri víst
hvernig atkv. höfðu fallið. Skj'rslan
er pvf eins vfst allt annað en áreið-
anleg.
Suður-Dakotamenn hafa kjörið
porpið Pierre fyrir höfuðstað ríkis-
ins, enda gengur par mikið á að því
er landverzlun snertir. Bæjarlóðir,
er par mátti kaupa fyrir $100 og
minna fyrir viku sfðan, fást nú ekki
fyrir minna en $1000.
C a n a d a .
Skýrslur yfir viðskipti Canada
við útlönd í síðastl. ágústmán. sj'na
að pau í þeim mánuði námu að verð-
hæð $23,354,620. Viðskipti ríkis-
ins við útlönd á þeim 2 mánuðum,
sem pá voru af fjárhagsárinu (júlí og
ágúst) voru pess vegna samtals
$43,881,598, en pað er rúmlega $5^
meira. en samskonar verzlun nam á
sama tíinabili í fvrra (1888). Toll-
ur goldinn af pessum verzlunarmun-
um í sfðastl. ágúst nam $2,115,089.
Massey-fjelagið f Toronto hefur
fengið í fjelag með sjer eitt annað
fjelag par, er býr til akuryrkju-
áhöld og hestavagna, og hefur í
stjórnartíðindunum auglýst að pað
biðji um löggilding. Höfuðstóll
pess er milj. doll. 3—4 Win-
nipeg-menn eru í pessu nj'ja fjelagi,
par á meðal McBride verzlunarstjóri
Massej--fjelagsins f Manitoba og
Norðvesturlandinu.
Um það er nú talað eystra, að í
vændum sje að Laurier formanni
reformflokksins verði hrundið úr
völdum, að einhver ákveðinn Ont-
ario-maður komi í hans stað, en að
Mercier, stjórnarformaður í Quebec
verði hinn eiginlegi flokksforingi og
ráði öllu einn. Aptur iná geta pess,
að pað er að sjá, að Laurier sje vel
liðinn af öllum. Hann heimsótti
Toronto-búa í vikunni er leið og
fögnuðu þeir honum mikið rausnar-
lega og hjeldu honum hverja veizl-
una á fætur annari.
Dómsnefndin sem skipuð var
til að rannsaka skriðu-inálið í Que-
bec hefur sagt sambandsstjórn Can-
ada seka í pví efni og óbeinlínis
valda að þessu manntjóni, par hún
hafi vanrækt að byggja pað virki, er
verkfræðingur bæjarins ráðlagði árið
1880.—í sama stað eða nálægt hon—
um fjell önnur skriða, en lítil, hinn
2. p. m. og molaði sundur hús, er
stóð neðanundir hamrinum. Fólk
bjó í husinu, en komst af óskaddað
pó undravert sje. Klettur hafði
fallið á petta satna hús og tek-
ið afpví annan stafninn fj'rir fáum
mánuðum síðan, en santa famflían
bjó pó í pví eptir sem áður.
Massey-fjelagið f Toronto vann
frægan sigur hinn 3. p. m. á París-
arsj'ningunni. Þá um daginn voru
reyndar sjálfbindandi hveitiskurðar-
vjelar, og komu fram 15 fjelög alls,
flest úr Bandaríkjum, með sína
beztu sjálfbindara. í hópnum var
Massey með sjálfbindara sinn er hann
kallar ((Toronto light binder”, og
úrskurður dómendanna var, að sú
vjel skaraði langt fram úr öllum hin-
um; fjekk Massej- því hæstu verð-
launin. Auk þess hefur og Massey-
fjelagið fengið minnispening úr
gulli fyrir akuryrkjuverkfæri j fir
höfuð, er sýnir fyllilega hve framar-
lega pau standa.
Frá Ottawa koma pær fregnir
að Fife lávarður, tengdasonur prinz-
ins af Wales sje ákvarðaður næsti
landstjóri í Canada, og að hann
muni máske taka við pví embætti
fyrr en tími er til. Stanley er óá-
nægður með bústaðinn í Ottawa, að
pví leyti, að landstjórahúsið Rideau
Hall, er gamalt hróf og allir sem í
pví hafa búið hafa klagað það, enda
kvað nú sambandsstjórn ætla að
byggja nýtt hús næstkomandi sumar.
Svo er og ákveðið að Stanley fari til
Englands pegar næst að kosningar
fara fram, og, ef Salisbury sigrar í
annað sinn, að hann þá taki embætti
í ráðaneytinu, pví hann og Salisbury
eru aldavinir.
Frá Ottawa koma og pær fregn-
ir, að á næsta þingi muni verða
dregið úr lögunum um innflutninga-
bann Klnverja. Er pað að sögn
fyrir áskoruu Bretastjórnar.
E. C. Baker, pingmaður fyrir
Victoria-kjördæmi í Brit. Col. hefur
sagt af sjer. Hann var kjörinn til
að fylgja sambandsstjórn, en kveðst
ekki geta pað lengur.
Tvö skip fórust á Lawrence-fló-
anum I vikunni er leið og drukkn-
uðu 6 menn.—Stórviðri mikið var á
öllum stórvötnunum 6. p. m., og er
mælt að mörg skip hafi farist.
Á Stjórnarprentsmiðjunni í
Ottawa vinnastöðugt 182 stilsetjarar
og af peim eru 103 franskir. Út af
pví er spunnin mikil óánægja I höf-
uðstaðnum. Um 70 stílsetjarar hafa
nýlega höfðað mál gegn prent-
smiðjustjóranum fyrir sainningsrof.
Hann hafði heitið peim 3 mán. vinnu,
en er til kom entist vinnan ekki
nema að eins 2 mánuði.
Skattgildar eignir í Toronto hafa
á síðastl. ári hækkað I verði svo
nemur 23| milj. doll.