Heimskringla - 10.10.1889, Síða 3

Heimskringla - 10.10.1889, Síða 3
og Manitoba jarnbrautin. —HIN— ráa DWii-Car-iraiit til saiars. Framúrskarandi Pullmaia-svefnvagnar, afbragðs Dining-Cars, óviðjafnanlegur viðurgerningur. F A R -- B R J E F —FÁST— til allra stada innan anstar-Caaaia, til British Columbia, og allra staða í Bandaríkjum. Lestir þessararar brautar eiga aðgang að öllum sameinutium vagnstöðvum (Union Depots). Farbrjef fást og til alllra staða eystra yfir storvötnin metS stórum niðursettu verði. Allur flutningur til staða í Canada merktur uí ábyrgfi”, svo menn komist hjá toll-þrasi á ferðinni. BVROPU-FARBRJ JBF S 1.1.1» og herbergi á skipum títvegu*, frá og til Englands og annara staða í Evrópu. Allar beztu Jínurnar” úr að velja. H R1 mi FFiR DARFAR B RJ KF til staSa við Kyrrahafsströndina fást hve- nœr sem er, og gilda um 6 mánuði. Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn fjelagsins hvort heldur vill skriflega eða munnlega. H. J. BELCH, farbrjefaagent-285 MainSt. Winnipeg HÉRBERT SWINFORD, aðal-agent.... 457 Main St. Winnipeg. J. M. GRAH AM. aðal-forstöðumaður. NORTHERN PACIFIC & MANITOBA J-.RNBRAUTIN. Lestagangsskýrsla í gildi síðan 1. sept. 1889. flutn. nr. 55 dagl. nema sd. I2,15e 11,57 f 11,30 f 11,00 f 10,17 f 10,07 f 9,35 f 9,00 f 8,34 f fólksl nr. 51 dagl. Central (90th)Meridian Standard Time járnbr. stöðv. l,40e . Winnipeg. . l,32e Ptage Junct’n 1,20e .. St. Norbert.. l,07e . .. Cartier.... k. 12,47e ...St. Agathe... f. 12,30ej.Silver Plains.. I jfólksl nr. 54 ! dagl. 12,10e ll,55f 7,55 f ll,33f ll,05f 7,15 f 7.00 f ll,00f 10,50f 2,25 f 4,40e 4,00e 6,40e 8,00f 4,20f .. Morris.... . ...St. Jean.... . ..Letallier.... f. k. ..WestLynne... k. f. f. Pembina k. ..W))g. Junc’t.. ..Minneapolis.. ...f. St. Paul k... „ ....! telena.... i a-r • ■ • (iarrison... ...Spokane... . ..Portlaud... . ...Tacoma ... 0 ! 3,6 j 9,4 15.4 ,23,7 '32,6 40.5 46,9 56,1 65,3 68,0 9,25f 9,35f 9,48f 10,00f 10,17f 10,37f 10,56f ll,09f ll,33f 12,01e 12,06e 12,15e 8,50e 6,35 f 7,05f t.OOe 6,:15e 9,55 f 7,00f 6,45f fltn. nr56 dagl nina sd. e.m. 4,15 4,31 4,54 5,18 5,51 6.27 6,59 7.27 8,00 8,35 3,50 PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIN. Mixed No. 5 dagl. nema sd. 9.50 f 9.35 f 9.00 f 8.36 f 8,10 f 7.51 f 7.36 f 6,45 f • Mixd N. 6 dagl. nema sd. . .Winnipeg.. 4,00 f Ptage Junct’n 4,15 f . .Headingly.. 4,51 f ..Hors I’lains.. 5,16 f . .Gravel Pit.. 5,43 f .. .Eustace... 6,03 f .. Oakville .. 6,19 f I’ortLaPrairie 7,15 f Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og eptir vagnstö'Xvaheitunum þýða: fara og koma. Og stafirnir e og f í töludálkun- um pýða: ei>tir miðdag og fyrir miNdag. Skrautvagnar, stofu og Dininy-xagnar fyigja lestunum merktum 51 og 54. Farþegjar fluttir með öllum almenn- um vöruflutningslestum. J. M. Graham, H. Swinford, aðalforstöðumaður. aðalumboðsm. Kvennaskólunum veittar 4900 kr. hvort árið: Rvíku 1500 kr. (par af 300kr. í ölmusur til sveitasttílkna). Ytri-Eyjar 1000 og Laugalands 1000, og par að auki 1400 kr. handa báðum síðastnefndu skól- um, er skiptist milli peirra eptir nem- endafjöldn, þar af 500 til námsmeyja. Til hins fyrirhugaða kennara vi« stýri- mannaskólánn til að btía sig erlendis und- ir stöiSu sína, 800 kr. fyrra árið. Til að fullgera fangaklefa á Eyrar- bakka, 200 kr. fyrra árits. Styrkur til síra Odds Gístasonar til að halda áfram að leiðbeina mönuum íýmsu, sem lýtur kr.i var félid niður, vegna prestaskiptanna. Styrkur tii Edílons Grímssonar og Erl. Zakaríassonar ekki veittur, og ekki held- ur til jarðyrkju-a'Sstoðarmanns fyrir tandl. Schierbeck. Btínaðarskólinn áHólum. í neöri deild kom Þórarinn Böðvarsson fyrir skömmu fram með þingsályktunar- tillögu um að skora á landsstjórnina, aö staðfesta ekki að svo stöddu sameining Þingeyjarsýslu eða Eyjafjarðarsýslu viö „liinn svo uefnda búnaðarskóla á Hólum i Hjaltadal”. Þegar efri deildar menn urðu þess vísari, komu þeir sex (meiri hiutinn) fram meö þingsályktunartillögu í gagnstæða átt: vildu láta eiri deild skora á stjórnina, að staðfesta hina fyrir- huguöu sameiningu. Tillaga Þór. Böðvarss. var felld í neðri deild með 11 :9 atkv., eptir að landshöfðingi og margir norðan-þing- mennirnir höfðu mælt fastlega á móti henni, en hin tekin aptur í dag í efri d., sem óþörf. Yfirskoðunarmaður landsreikn- inganna 1888 og 1889 af hálfu neðri deildar var endurkosinn í gær PtíU Briem, með 11 atkv. Gr. Thomsen htaut 9. Gæzlustjórar söf nunarsj óðs- i n s. Efri deild kaus til þess í fyrra dag amtmann E. Th. Jónassen, ne öri deild í gær adjunkt Björn Jenssen. Þin s ály k u nar t i 1 ö g ur þessareru ennfremur samþykktar: 9. Umað einungis hinn ulcnzki texti laganna verði staðfestur af konungi, (Sam- þykkt af báðum deildum alþingis). „Aiþingi skorar á ráðherrann, að hlutasttil um, að einungis hinn íslenzki texti af lögum alþingis veröi hjer eptir staðfestur af konungi”. 10. Tillögur yht skoðunarmmin a viö landsreikningana 1886 og 1887. (Samþ. af báðum deildum). Þ j ó ð vi naf j ela gi ð. Alþingismenn hjeldu aðalfund þess í fyrradag. Yara- forseti, Eiríkur Briem, sem boðaöi til fundarins og stýrði honum í fjarveru for- seta, skýröi frá framkvæmdum fjelagsins um sí'öustu 2 ár.—Iieikningar þess um árið 1887 og 1888 voru lagðir fram og tírskurð- a'öir. Um önnur fjelags málefni urðu litlar umræður. Forseti fjelagsins var endurkosinn Tryggvi Gunnarsson með 13 atkvæðum. í forstööunefnd voru kosnir alþm. sjera Benedikt Kristjánsson með 15 atkv., landritari Jón Jensson meö 14 atkv. og próf. Þórarinn Böðvarsson með 13 atkv. (í staö Jóns Ólafssonar, Páls Briem og Þorleifs Jónssonar). Endur- skoðendur voru kosnir lndriði Einars- son revisor með 14 atkv. og Björn Jens- son með 13 atkv. Embættisprófi við prestaskólann luku í gær þessir 9: Eink. Stis Guðm. Guðmundsson I. 47. Guðm. Helgason 47. Jón Finnsson ... I. 47, Kjartan Helgason ... I. 47. Magnús Blöudal Jónsson... ... I. 45. Olafur Helgason ... I. 45. Ólafur Sæmundsson ...II. 37. Benedikt Eyjólfsson ... II. 27. Einar Thorlacius ... II. 27. REYKJAVÍK, 28. ágúst 1889. ALÞINGI. Þingi slitið. Mánudaginn 26. þ. m. kl. 4. e. h. var þingi slitið af lands- höfðingja í uinbo'öi konungs—með því að bæði hinn lögboðni þingtími og tími sá, er hann haf ði lengt þingiö um, var liðinn. Benedikt, Sveinsson stóð upp og mælti: „Lengi lifl konungur vor Kristján hinn níundi”, og tókn þingmenn undir það í einu liljó'öi. að sjósóknum og fiskiveiðum, 300 kr. hvort árið. Til að leggja járnþak á Prestsbakkakirkju á Síðu, 750 kr. fyrra áriö. Til að gefa út þý/.ka málmyndalýs- ing endurbætta á íslenzku, 200 kr. fyrra árið. Til styrkveitingar námspiltum vi* Möðruvallaskóla, 500 kr. hvort ári'ö. Til Þjóðvinafjelagsins400 kr. hvort árið. Til deildar hins íslenzka Bókmennta- fjelags í Reykjavík 1000 kr. hvort árið. Til hins ísl. nátttírufræðisfjelags til að koma á fót nátttírugripasafni handa al- menningi, 400 kr. hvort árið. Til ÁrnaThorlaoius 200 kr. livort árið. Til Ivatríuar Þörvaidsdóttur, ekkju fyrrv. bókavarðar Jóns Ámasonar, 200 kr. hvort árið. Uppbótin á Reykjavíkurbrauði, 800 Fundir urðu í ne'ðri deild 48, í efri 52, í sameinuðu þingi 4. Þingdagar 57, þar af 49 virkir dagar. Þingmálaskrá. Tala þingmála á þessu þingi varð 121. Þar af voru 105 lagafrumvörp (áður flest 85, árið 1885) og 16 þingsályktunartillögur. Af frum- vörpum urðu 41 að lögum frá þinginu; 50 voru felld, 8 tekin aptur, og 6 óútrædd eða aldreitekin á dagskrá. Þ ingsályktunartillögur. Frá 10, afllalls, sem fram náðu að ganga á þinginu, hefir þegar veriö skýrt nákvæm- lega. Hin 11. var um innanþingsmálefni, kosning nefndar í Ainarstapareikninga- málið. Þá eru 5, er eigi fengu framgang. Tvær voru um Hólaskólann, önnur felld, en hin tekin aptur, tvær um stjórnarskrár- málið, önnur tekin aptur, en hin ekki rædd, stí 5. var frá Þór. Böðvarssyni um fátækramálefni: skipun nefndar milli þinga til að endurskoða fátækralöggjöf- ina, en var felld. Ó ú t ræ d d 1 ag af r u mvö rp. Áð- ur heflr verið getiö um hjer í blaöinu öll lagafrumvörp, sem fjeilu á þessu þingi eða voru tekin aptur. En 5 voru ótítrædd íþinglok: 1., stjórnarskráin; 2., lfrv. um stækkunverzlunarlóðarinnar í kaupstaðn- um Reykjavík; 3., lfrv. um heimild stjórnarinnar til að leggja niður gagn- fræðaskólann á Mö'öruvöllum og koma á fót gagnfræðakennslu i Reykjavík; 4., lfrv. um breyting á 3. og 8. gr. í tilsk. 31. maí 1855 um eptirlaun; 5. lfrv. um skyldu embættismanDa til að safnasjer ellistyrk eðaútvega sjer lífseyri eptir70ára aldur. Stjórnarskrármáliö. Nefndar- álit koin loks frá meiri hluta nefndarinn- ar í neðri deild, öllum nema S. Stefánss., degi fyrir þinglokadaginn. Er þar látrð allvel yfir frumvarpinu, eins og efri deild skildi við það, en þó ráögerðar nokkrar breytingar, er eigi sje til neins að orða í þetta sinn vegna naumleika timans. Þingsályktunar tillögurnar, sem get- ið var um í síðasta bl., áskoranir til ráð- gjaíans um að leggja frumvarp fyrir þingið 1891, fóru báðar tít um þúfur. Stí í neöri deild fyrir það, að þar varð fundarfall laugardagskvöldið 24. þ. m., er ákveða skyldi, hvernig tillöguna ætti að ræða, með því að níu þingmenn (þ. e. meira en þriðjung) vantaði á fund. Ein- hverjir af þessum munu hafa verið for- .fallaðir; en rneiri hluti þeirra lieíir efa- laust sneitt hjá fundi af ásettu ráði í því skyui að ónýta inálið. Sumir þeirra sá- ust jafnvel á gangi nálægt þinghtísinu um hinn ákveðns fundartíma, líklega til að storka liinum, og var unglingurinn(i) Grímur Thomsen einn í þeim skolla-leik. Þegar flutningsmenn hinnar samkynja tillögu i efri deild sáu, hva'ö verða vildi, tóku þeir haua aptur, sem þýðingarlausa, en neðri deildar mönnum væri varnað máls um þetta efni. Sjálfan þinglokadaginn ritaði meiri hluti þingmauna í oeðri deild forseta B. Sveinssyui, áskorun um að boða til fund- ar og taka stjórnarskrármálið, frumvarp- ið, á dagskrá; en hann neitaði þvi, með því tíminn væri orðinn svo naumur til umræðu og atkvæðagreiðslu um jafnstórt mál, enda var ekki nema rúm kl.stund til fundarbyrjunarí sameinuðu þingi, en að honum loknum áttu þingslit fram að fara. 4 Stjórnarskrárfrumvarp efri deildar og nefndarálit neðri deildar (meiri hlutans) —síðustu tírslit málsins á þessu þingi—- mun almenningi veitast greiður kostur á að kynna sjer að vörmu spori. Varaforseti i neðri deild var kosinn 24. þ. m. Eiríkur Briem, i stað Ólafs Briems, með því að bæði hann og aðalforsetinn, Benedikt Sveinsson, eiga heima fjarri Ileykjavík og geta þvi eigi gengt forsetastörfum milli þinga. Lög frá alþingi. Þessi lög heíir verið lokið við á þinginu: XXIX. lög um löggiltar rcglugjörðir xýslv nefnda. XXX. Lög um breyting d lögum 14. jan. 1876 wn tilsjón með útflutningum. XXXI. Lög um breyting d nokkrum prestaköUum í Dala og Barðarstrundar- prófastsdamium. XXXII. Lög umsölu nokkurraþjóð- jarða. (Á i Kleifahreppi fyrír 850 kr., Feigsdalur í Dalahreppi 1700 kr., Meiða- staðir í Rosmhvalahreppi 3000 kr.). XXXIII. Fjdraukalög fyrir drin 1888 og 1889. (Með þeini veittar alls um 5,600 kr., þar á meðal 300 kr. i uppbót handa Hólmapresti i Reyðarfirði fyrir- tekjumissi 1886— 88 vegna utanþjóð- kirkjusafnaðarins; 1000 kr. uppbót til prests þess, er þjónað hefir Gufudals- prestakalii frá 1884—1889; 2000 kr. ár- gjaldsuppgjöf við Laufásprestinn, fyrir árin 1883—1888; 1000 kr. til ekkju alþing- ismanns Jóns Bigurðssonar; „1000 kr. til hæstarjettarmálafærslumanns Ootavíusar Hansens fyrir aðstoð hans í Fensmarks- málinu í þarfir alþingis”). XXXIV. Fjdrlög fyrir drin 1890 og 1891. (Ýms atriði tír þeim voru tilgreind í síðasta blaði. Hjer skal þess að eins get- ið, að þar er gjört ráð fyrir um 150,000 kr. tekjuhalla í lok fjárhagstímabilsins. Það er tollunum ætlað að jafna). XXXV.—XXXIX. Lög um löggild- ing eerzlunarstaðar að Arngerðareyri, að Mtílahöfn, við Hólmavík í Steingríms- firði, að Stapa, og á Btíðareyri við Reyð- arfjörð). XL. Farmannalög. (Mikill lagabállt- ur, 73 greinar, í 4 kötlum: dagbókarbálk- ur, vistráðabálkur, lögskráningarbálkur, og skipsagabálkur). XLI. I.ög um eignarrjett d sömihi mdli. Póstskipið Laura kom hingað í fyrra dag frá Khöfn. Með þvl kom síra Jón Bjarnason með konu sinni frá Winnipeg.... L ö g. Þessi lög frá alþingi í sumar hefir konungur staðfest 9. þ. m.: 1. Lög um aðflutniiigsgjald d kaffi og sykri (prentuð orðrjett í Isaf. 31. f. m.). 2. Liig um breyting d lögum 11. febr. 1876 um aðflutningsgjakl d tóbaki (prent. orðrjett ísama bl.). 3. Lög um riðauka rið lög 9. jan. 1880 um breyting á tilskipun um sveitarstjórn d tslandi 4. uutrz 1872 (prent. orðrjett í ísaf. 20. f. m.). 4. Lög um bann gegn eptirstœling pen- inga og peningaseðla (prentað orðrjett í sama bl.). 5. Lög um bann gegn botnvörpuveiðum (prent. orðrjett í sama bl.). E m b æ 11 i. Annað dómaraembætti í landsyfirrjettin.im veitt af konungi 9. þ. landritara Jóni Jenssyni. D ó m k i r k j u b r a u ð i ð. Hinn kjörni dómkirk juprestnr, síra Sigurður Stefáns- son, hefir sjeð sig um hönd, viku eptir kosningu, og beðizt undan veitingu. Með því að brauðiö liggur undir konungs veitingu, lieyrir tírskurður þeirrar beiðni m. m. undir Khafnarstjórnina. En vrði henni sinnt, sem varla er líklegt, má segja, aö ekki hafi verið til einskis barizt, eða hitt þó heldur, svo kappsamlega sem sótt var kosning hans. Snæfellsnesi, 10. ágtíst. T.íð- arfar liefir verið hið bezta síðan jeg skrif- aði síðast (18. jtílí), jafnast þurkar og hægviðri. en náttfall á nóttunni. Hey- skapur er þvi alstaöar orðinn í bezta lagi, bæði aö vöxtum og gæðum, og mundi verða hjer enn betri heyskapur en í fyrra, ef þessi tíð hjeldist fram undir rjettir. Allt fyrir þessa góðu tíð hefir fiski iflií kringum .Tökulinn verið mjög lítill ntí um tima, nema í Ólafsvík hefir að öðru- hvoru orðiö fiskvart. Einnig hefir vel orðið fiskvart þegar róið liefir verið á Btíðum; en það er nýlunda ntí á seinni árum, að þar sjeu stundaöir róðrar. Aí- veg má^heita að veiöilaust sje lijer í öll- um ám,bæði af iaxogsilung, ogmáþað fádæmi heita. Menn eru lijer sumstaðar mikið aö ræða um, að koma iijer upp heyfurðabúr- um. Sumir stinga upp á, að hver btíandi maður leggi í þau 1 eða 2 kapla af heyi gefins, enhinir vilja að menn skjóti saman árlega tii aö kaupa fyrir hey af einhverj- um einum manni, sem iagt sje í btírið. Báftir flokkarnir, sem þetta vilja, vilja svo að lieyið sje selt áveturnar fyrir iiálft verð við þaö, sem vanalega er selt hey, þeim, sem í heyþröng komast, og verðið renni í sveitarsjóð. En þriöji flokkurinn vill, að vari'ö sje vissri uppliæð tír sveit- arsjóði til heykaupa, eða að þaö sje bein- línis hreppsnefndin, sem sjái um að liey sje til, sem sveitin eigi tii að selja. En hvað vel sem þetta er hugsað, er jeg mjög liræddur um, að dagur og vika verði þangaö tll þetta er komið í fram- kvæmd hjer. 31. ágtíst. Baröastrandasýslu (sunnanv.) 19. ágtíst. Ilin bezta tíð og liagkvæmasta veðrátt til lieyskapar það af er slætti; hann var byrjaður hjer um pláss i tólftu viku sumars.... Grasröxtur á ttínum me'5 bezta móti, og eins á valiendisengjum; á votum engjum aptur miður en i meðallagi; en vegna hinnar góðu tiðar lýtur aistaðar vel lít, með heyskap. Htínavatnssýslu (vestanv.) 21. ágtíst. „Heýslcapur gengur alstaðar í bezta lagi. Gras mikið og gott, og nýt- ing hin bezta”. 8 k ag a f i r 8 i 16. ágtíst (frjettir um tímabili'8 síðan 19. mal): (( Veðrdtta hefir stöðugt veriö blíð og stillt, nema dag og dag 5 bili. llafís hefir aldrei sjezt á fir'5- inum. Grasvöxtur hetir verið i betra lagi, og á harðvelli víða mjög góður; í mýr- um verri, þar eð framan af sumrinu voru opt rigningar. Nýting.ó. heyjum hingað tilmjöggóð, einkum ijtílí. Siáttur var byrjaður með fyrra móti. og horfur með heyskap góðar. Fiskiafli er og hefir ver- ið á firðinum í sumar 5 meðallagi. Ntí væri liann meiri, efbeitaværi góð; hana vantar. Verzlun í sumar fjörugri en að undanförnu; ull var 70 a, pd. hvít. Rtígur 8 a. pd., grjón 12 a, pd., baunir 12 a. pd., kafti 1,05—1,15 a. pd. etc.; allt ofurlítið dýrara en í Rvík. Ileilsufar gott al- mennt og enginn nafnkenndur dáiö. Fljótum i Skagafj.sýslu 14. ágtíst- mán: „Tiðarfai-ið allt af mjög hagstætt, og heyfengur orðinn framtírskarandi, svo snemma á sumri. Fiskiafli tregur, jeg held alstaöar hjer á norSurlandi, en mik- il síld komin, þótt litín sje ekki enu í þjettum torfum upp við land”.... Skaptafellssýslu (miðri) 11. ágtíst: „Það má heita uýlunda hjer um pláss, að slátturvar ntí byrjaður í 11. viku sumars, en áður lielir þótt, gott, hafi mátt byrja í 13. viku. Gras má lieita í bezta lagi, og nýtiug enn þá allgóð”. Se11ur landritari 28. þ. m. cand. juris Hannes Hafstein, frá 1. sept. „tsafold''. VLADIMIR HIHILISTI. Fptir ALFRED ROCIIEFORT. (Eggert Jóhannsson þýddi). (Sú er hin sama’ var svariö, og Helen Radowski festi á honum tindrandi augu, og hugsaði: En hvað framtírskarandi fallegur maöurinn er! Getur þetta verið sonurþvílíks föðurs. Getur skeð að þessi hálf-guð sje njósnarmaöur keisarans?’ Htín dróg aðra hendina yfir augun og ennið og sagði svo i lágum rómi: (Getum við ekki talnð saman i heim- ulegra herbergi en þetta?’ , Htís mitt er heimulegt frá ofanverðu niður í gegn. Þtí átt ekki til þau orð, er ekki skuiu vera eins vel leynd, ef þtí vilt, þó þú talir þau hjer, eins og þó þtí talaðir þau í þínu eigin herbergi’. (En vi'ö vitum aldrei hverjum naá trtía í þessu landi á þessum tíma’, svaraði hún og leit fram að hurðinni, þar sem Ruryk kósakki stóð, eins og væri hann á verði, og færði svo stól sinn nær prinz- inum. (Þjer er óhætt að treysta þeim, sem jeg treysti í mínu eigin htísi’, svaraði prinzinn. (Gerðu svo vel að flytja er- indi þitt’. Og liann horfði á hana, en htín þoldi ekki tiliitið, varð kjarkiaus og kom titringur á hægri hönd hennar, sem var hulin innanundir yfirkápu hennar. (.Teger kennari í familíu keisarans’, byrjaði htín, en liikaði strax, er augu hans mættu hennar. (Jeg er því ekki ókunnugur. Jeg veit hvað þtí ert og hver þrt ert’, sagði prinzinn. (En jeg bið forláts, tími minn er dýrmætur’. Hann stóð upp og studd- ist fram á arnbríkina með vinstri hendi, en kasta'öi hinni aptur fyiir sig. (Þú ert þá að feta i fótspor feöra þinna, með þvl að fræðast um uppruna og atvinnu fólks, og það er rjett, æru- verði herra! (IItín einnig stóö á fætur gekk að prinzinum og sagði með á- herzlu, ení’hálfum hljóðum: (Jeg veit um samsæri til aö ráða keisarann af dög- um!’ (Til að ráða keisarann af dögum!’ endurtók prinzinn, og sleppti um leið gáti á sjálfum sjer. (.Já, og til að myrða þig!’ Htín gekk upp að honum snögglega og liöndin, sem htín hafSi haldið í liarmi sínum, var nú sýnileg og í henni sást glitra á hjöltu stingjárnsins. Prinzinn lxreifðist ekki. Hann sá allt og skildi livað á ferðum var, en í augnablikinu stóð liann höggdofa fyrir þessum kvenn- manni. Hann sá hennar tindrandi augu og skjallhvítu tennur, ersýndust ætla að ganga í gegn um blóðlausar, þunnur var- ir hennar, og hann fann brennheita stroku af anda hennar á kinn sína, þegar htín hreytti fram orðunum: (A5 myrða þig fyrir glæp föðnr þíns á Póllandi!’ Á næsta augnabliki hef ði höggið ver- ið riðiöaf, en hún vissi ekki fyrr til en á milli hennar og prinzins snaraðist ma'Sur, án þess að mæla orð, og í sama vetfangi var höndin, er hjelt morðvopninu, á valdi hans, en maðurinn var Ituryk kósakki. .Fyrirgefðu mjer, herra minn! En jeg held að konunni gangi betur að tala, ef htín er vopnlaus!’ Og um leið og Ruryk sagði þeíta, hreif hannstingjárnið úr hendi Helenar, gekk svo að dyrunum og stóð þar hreifingarlaus eins og fyt. (Hvað á þetta að þýða?’ spurði prinzinn, er mí fyrst ná‘5i sjer aptur. (Það þýöir þa'ö’ svaraði Helen, (að þessi snati þinn þarna or dóni, að hann með dýrslegum ofsa misskildi alvöru- gefni mina, áhyggju mína fyrir lífi manns- ins, sem var í voða! Fáðu mjer hnífinn aptur!’ sagði htíuog sneri sjer að Ruryk. (Jeg geng einsömul um strœtin, og hann er mín eina verja! Jegsegi satt!’ (Fáðu henni hnífinn, Ruryk’ sagði prinzinn. Ruryk ljet hnífinn falia á gólfið, steig svo á blaðið, en greip í skaptið með hendinui og kippti í svo blaðið hrökk í sundur. Svo tíndi hann upp brotin, færði Helenu þau, en sagði til prinzins: (Það var stökkt í blaðinu! Ef frtíin þarfnast verju þegar htín geugur um strætin, þá skal jeg færa hanui liníf með þolnara blaði, tír Circassiska og tyrkneska vopnasafninn þínu’. Helen flegöi hnífbrotunum á gólfið, og það var allt aunað en blíða, sem skein tír augum liennar, er litín leit til Ruryks. (Mjer fellur illa að þjónn minn skyldi misskilja gerðir þínar’, sagði prinzinn og benti Ruryk a5 ganga burt. (En þtí mátt reiða þig á verndun mína á heimleiðinni, og að liaidið verður leyndu því er hjer gerfiist. Jeg er fullviss um að þú vilt vera yinkona mín, og jeg vil reyna a'K sýna mig ekki óverðugann. Jeg bið þig að afsaka mig ofurlitla stund’. Eins og óafvitandi, eða undir álirif- um töframanns, sottist Helen í stólinu eins og liann benti henni til. I’rinzinn gekk þegar burtu tír stofunni og inn i hermálaskrifstofu sítia og liringdi þar bjöllu. Og áður en ömur bjöilunnar var títdau'Sur opuaði gildvaxinn, síðskeggjað- ur maður dyrnar og sagfii í digrum rómi; (Framh.).

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.