Heimskringla - 10.10.1889, Síða 4

Heimskringla - 10.10.1889, Síða 4
Manitoba. t>að er að heyra á Greenway, að á næsta pingi verði rætt um tnögu- leika á að endurreisa hina árlegu búnaðarsýningu fylkisins, sem byrjað var á, en sem nú hefur ekki verið hreift við í 2 haust. j brautarfjel. gefur eptir dáiitla sneið af I landi meS frnm ánni. Mælt er að Hugh Sutherland muni hugsa sjer að reyna sig i Kildonan- kjördæminu, þegar {nngkosningar fara þar fram. Eptir horfum að dæma verður int. an fárra daga byrjað á bygging Winnipeg & South Eastern brau'tar- innar, er á að tengjast Winnipeg & Duluth brautinni. Er ákveðið að byggja 30 mílur af grunninum í haust. Herra Duncan McArthur, for- seti Commercial-bankans, er liluthaf andi í pessu fjelagi og stendur fyrir útvegunpeninganna. Akuryrkju- og iðnaðarsj'ningar út um fylkið standa nú sem hæst hver- vetna; einhversstaðar sýning í hverri viku. Tollmálastjóri sambandsstjóru- arinnar er nýbúinn að aíljúka ferð í hestavagni vestur með landamærum Canada og Bandaríkja allt frá Delo- raine í Man. til Fort McLeod í Al- berta. Vegalengdin sem hann fór er 836mílur. 1 .Útflutningur hveitis úr fylkinu er nú farinn að byrja fyriralvöru. Síð- astl. laugardag fóru 75 vagnhlöss til Port Arthur. Fyrir fáum dögum er byrjað að járnleggja North West Central-járn brautina og pykir nú ekki lengur efi að 50 mílurnar verði fullgerðar í haust, eins og um hefur verið talað, enda tími tilkominn að sú braut sje byggð, samkvæmt loforðum. W innipeg. Suður til Dakota fer sjera Friðrik J. Bergmann laust fyrir næstu helgi. Sunnudagaskóli verður hafður í kirkj- unni eigi að síður á sunnudaginn kemur, eins og vant er, og htíslestur lesinn par að kvöldinu. Síðastl. sunnudagskvöld gat sjera Friðrik pess,að sjera Jón Bjarna son og kona hans væru væntanleg aptur tii Kvíkur í þessari viku, sem ntí er af> líða, tír ferð sinni áustur um iand til Seyðisfjarðar. Hann gat pess og aðsketS gæti at! pau hjón kæmu hingað aptur fyrr en gert var ráð fyrir. Pljeóregla á nýrunum gerir pað vart við 0 sig í gigt, bjtígbólgu, bakverk o. s. frv. auk hínna stærri og íiættulegri sjúkdóma svosem lirights ÍHsense m. m. Burdock Blood Bitters er ótvílugt, meðal til að halda nýrunum í reglu. Á síðasta fundi skólastjórnarinnar sagði herra J. B. Sumerset af sjer skóia- stjórnarembættinu frá 1. nóvember næst- komandi. HaffSi hann komizt að peim samningum við fylkisstjórnina, afi htín tók uppsögn pjónustu hans gilda. MefS- rátSamenn hans í skólastjórninni skipuðu á fúndinum 2 menn í nefnd, til að ráða fram tír hvort honum skyldi gefið farar- leyfi eða ekki.—Er mælt að Somerset muni innan skamms taka að sjer for- mennsku Confederation bife-fjelagsins hjer íWinnipeg. Vilji maður komast hjá sumarkvilium, verður maður að vera varkár. En til pess að vera brynjaður skyldi maður æíinlega hafa Dr. Fowlers Extract oj Wild 8trawbe'~ry í húsinu, hið eina óhulta með- al við slíkum meinum. Tveir mennhafa pegar gefið sigfram til að sækja um bæjarráðsoddvitaembætt- ið, Dr. O’Donnell og Alfred Pearson. Ryan ætlar ekki afS sækja. Ohreiut blóð veldur allskonar hörunds- veiki og sárum á líkamanum, kýlum, bóigu, augnasviða o. fl. o. fl. Burdock Blood Bitters er einhlýtt mefSal við öllu pvilíku. Um 200 manns vinna ntí stöðugt að hinum ýmsu byggingum Nortliern Paci- fic & Manitoba-fjel. hjer í bænum. Kæru lierrar!—Jeg hef brtíkafS yðar Dr. Fowlers Extract of Wild Strawhcrry í prjú ár, og á í pvi meðali æfinlega visan meinabætir við nifSurgangssýki o. p. h. kvillum. Mns. W. Fowi.eb, 12 Oxford St., Toronto. teyrnardeyfa, lækn- utf eptir 25 ára framhald, með éinföidum meðölum. Lýsing sendist kostnaðarlamt hverjum sem skr; ir: Nrcnoi.sON, 30 St. John St., Montre . Canada. Bindindisflokuurinn Dorainion Alli ance, eða stí deild hans, sem hjer er í bæn- um, hefur samið ávarp til bæjarstjórnar- innar, par sem htín er beðin að láta kjós- endur bæjarins skera tír pví með at kvæðagreiðslu, hvortvínsala skuli fyrir- boðin efSa ekki. Áður en pessi bænar skrá verður framvísuð vertSur bindindis fjelagið afS fá allan fjórfSung kjósanda í bænum, til a*S skrifa undir hana, og hef- ur pað ntí sent af stað 30 manns til að safna áskriftunum. ingan mun gerir pað, hve gamali atS sjtíkdómur pinn er. Bardock Blood Bitters hafa gert marga heila, er áiitnir voru ólæknandi. Þesskonar sjtíkdómar 25 ára gamlir hafa á stuttum tíma horfið fyrir B. B. B. Hudson Bay fjelagifS hefur að lykt- um kjörið mann að nafni J. H. Lawson, fráBritish Columbia, fyrir landumboðs- mann sinn í Manitobaog Norðv.landinu í stafS C. J. Brydges, er ljeztí vor erleið. Reynsian hefurkntíð roig til að álíta Dr. Fowlers ExtractofWild Stratcberry eitt hið bezta melSal sem til er vifS stimarkvill- um. Mks. R. 8. Waitb, Springfield, Ont. Hudson Bay-fjel. hefur sætzt við Northern Paciflc & Manitoba-fjel., að pví er snertir prætuna út af landeigninni á Rauðárbakkanum iijer í bænum. Járn- FERGUSÖJÍ & Co. eru STÆRSTU BOKA-og PAPPÍRS- salar í Manitoba. Selja bæði í stórkaup- um og smákaupum. Eru agentar fyrir Buttericks-k]æðasniðin víðpekktu. 408—410 Mclntyre Block laÍD St • • Wiiuiipeg Maa. Tveir menn frá Japan voru hjer í bænum í vikunni er leið og var erindi peirra að komast eptir, að hve miklu leyti verzlunarviðskipti gætu fengist. Segja peir aS Japanstjórn vilji stuðla afS nánara verzlunarsambandi milli Canada og Japan. Japanmenn vilja ná í kornmat m dafSan og ómalaðann, timbur, ijerept og almennan verkstæfSisvarning, en láta á móti koma silki, te, hrisgrjón, síróp og glingur.—Nöfn pessara mannu eru Ya- mashita og Sugimura, og er sá síðartaldi konstíll Japaníta í Yancouver í Brit. Coi. Til mwdra! Mks. Winsi.ows Soothino Sykup ætti æfinlega að vera við hendina pegar börn eru að taka tennur. Það dregur tír verk inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi- litla sjóklinginn, sem vaknar upp aptur verkjalaus og glaður. Bragð sýrópsins er pægilegt, pað mýkir tannholdið, dreg- ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heldur meltingarfærunum í hreifingu, og er hið bezta meðal vifS niðurgangi, hvert heldur hann orsakast af tanntöku eða öðru. Flaskan kostar 25 cents. JLEIÐBEININtíAR um, hvar bezt sje að kaupa allskonar gripafóður og allskonar mjöltegundir, fást ókeypis á norðausturliorni Kin{£ A Mai-kct Sqnarc. Oisli ólafsson. „FOli PÍLAGBÍM8IN8 FRA ÞE88- UM ÍIEIMT TII, HIN8 ÓKOMNA” 5 vönduðu bandi er til sölu hjá undirskrif- uðum og kostar einnii{jií» #1. Bókin verður send kostnaðarlaust til allra staða I Canada. Jónas Jóhannsson, Manitoba College, Winnipeg, Man. EINAR OLAFSSON LÍFS- og ELDSÁBYRGÐAR AGENT, B2R088 8T. -- WIMIPEG. H. 13. DOUGIITY, LÖGFRÆÐINGUR, :■ :5(0RTH—ÐAKOTA. :•: TÚLKUR FYRIR ÍSLENDINGA ÆFINLEGA VIÐ HENDINA. Private Beard, aö 217 Ross St. St. Stefánsson. Ef ptí vilt láta taka af pjer vel góða ijósmynd, pá farðu beint til The C. I*. K. Art t*allei'.v, 596J4 Main 8t., par geturðu fengið pær teknar 12 (Cab. size) fyrir að ein,s s».'Í.OO. Eini ljósmynda staðurinn í bænum sem Tin Types fást. Eini Ijóxmyndastaðurinn í bænum sern ÍSLENDINGUIt vinnur í. 5!>6jý llain 8t. ÍT - - \V i n n i |>e(j. m Ji i in t að bækur, rltáliöld, glisvarningur, leik- föng, ásamt iniklit af skólabókum og skóla- áhöldum, fæst með mjög góðu verði hjá W- UGLOW, 484 Raiu 8t., Wiiinipeg. PÁLL MAGNÚSSON verzlar með nýjan htísbúna'5, er hann selur með vægu verði. 8KLKIRK, -- MAN. MIL CONTRACTS. INNSIGLUÐ BOÐ send póstmálastjóra ríkisins, verða meðtekin í Ottawa pangað til á hádegi á föstudaginn 22. nóvember næstkomandi, um pósttöskuflutning sam- kvæmt fyrirhuguðum samningi, fram og aptur eptir fylgjandi póstleiðum um fjögra ára tíma frá 1. jantíar næstkomandi: Bikds Hili, og Railway Station, 6 sinn- um í viku; vegalengd um ýý mila. Gladstone og Mekjwin, tvisvar í viku; vegalengd um 15 mílur. Kebwatin og Railway Station, tólf- sinnum í viku; vegalengd um úr mílu. McGregor Station og Wellinoton, via Beaver Creek, einusinni í viku; vega- lengd um 12% mílur. Manitou og Mussellboro, einusinni í viku; vegalengd um 15 mílur. IÍEABURNOg Railway Station, fjórtán- sinnum íviku; vegalengd um % úr mílu. Stonewall og Wavv Bank, einusinni í viku; vegalengd um 8 mílur. Prentaðar auglýsingar gefaudi nákvæm ar upplýsingar póstflutuinginn áhrær- andi, svo og eyðublöð fyrir boðin, fást á ofangreindum póststöðvum og skrifstofu undirritaðs. W. W. McLeod, Post Office Inspector. Post Office Inspectors Office, ) Winnipeg, 2nd October 1889. { IAILCÖNTRACT INNSIGLUÐ BOÐ seud póstmálastjóra ríkisins, verða í Ottawa meðtekin pangað til á hádegi á föstudaginn 22. nóvember næstk., um flutning á pósttöskum stjórn- arinnar, um fjögra ára tima frá 1. janúar næstkomandi, milli Norman og vagn stöðvanna, sjösinnum í viku. Yegalengd um fimm átttugustu og áttundu tír mílu. Prentaðar auglýsingar gefandi nánari upplýsingar um samninginn og skyldur pósts fást á pósthtísunum að Rat Portage, Norman, og á skrifstofu uudirritaðs. W. W. McLeod, Poit Offfce Inspector. Post Oflice Inspectors Office,) Winnipeg, 9th October 1889. ) 0^2 3» * ©: oo= rs sS ® 58« “ ocfe iic Hfeq r. ON , SS gg E*" S=! 3 >p. -! %% S*T tTH t3 W > — L. X * © oa £5 5* = X H w X WILL CURE OR RELIEVE BILIOUSNESS, DIZZINESS, DYSPEPSIA. INDIGESTION, JAUNDICE, ERYSIPELAS, SALT RHEUM, HEARTBURN, HEADACHE. DROPSY, FLUTTERING OF THE HEART, ACIDITY OF THE STOMACH, DRYNESS OF THE SKIN, And errery apecies ofdiseese erising irom disordered LIVXR, KIDNKYS, STOMACH, BOWELS OR BLOOD. ProprI«tom, soJtoHia T. MILBURN & CO, : l*RE\TFJELAG: ---------S E L U R------------- eptir fylgjandi bækur með ávísu5u verði og sendir pær livert á land sein vill. Tölurnar innan sviga á eptir bókanöfnunum sýna póstgjaldift fyrir pær innan Ameríku og verða peir sem eptir bók senda að láta burðargjaldið fram yfir ávísað verð. Þær bækur, sem ekki eru merktar me5 pessum tölum sendast kostnaðarlaust: Húspostilla dr. P. Pjeturssonar (8) ........................ $1,75 Kvöldlestrarhugvekjur dr. P. P, (frá veturnóttum til languföstu) (2) .... 0,75 Vorhugvekjur dr. P. P....................................... 0,50 Bænakver dr. P. P........................................ 0,25 , Enskunámsbók Hjaltalíns (me5 báðum orðasöfnum) (6) .......... 1,50 Dr. Jonassen Lækningabók (4)............................... 1,00 “ “ Hjálp í vi'Slögum.................................... 0,35 Saga Páls Skálaholtsbiskups.................................. 0,25 “ “ “ (í bandi) ........................... 0,35 Hellismannasaga.............................................. 0,30 Saga Nikuiásar konungs leikara............................... 0,20 Ljoðmæli Gröndals............................................ 0,25 Kaupstaðarferðir (skáidsaga)................................. 0,15 Yfirlit yflr GoðafræíSi Norðurlanda.......................... 0,20 Njóla....................................................... 0,25 Róbinson Krusoe.............................................. 0,45 o. fl. o. fl............................................. Utanbæjar menn skyldu^ætíð senda peninga fyrir bækur annaðtveggja í regist- ernðu brjefi e5a með PÓ8TA VÍ8UN, en ekki með ávísun á banka eða Express- fjelög, vegna nauðsynlegra affalla fyrir víxl. PBENTFJEL. HEIMSKRINGLD 35 LOMBiRD ST. WINNIPEG. Utanbæjarmenn skrifi ætíð: Heiin*kringla Printiiiie Co. P. ö. BOX 305 Winnipeo', Man. ■ ■ ■ ■ GrERI SYO YEL OG ATIIUGI: McCROSSAN & Co. hafa pegar veitt móttöku miklum hluta af haust og vetrar varningi sínum, svo sem ullartaui, ábreiðum (Blankets), sjölum og kápuefni, svo og kvennakápum og kápum fyrir litlar sttílkar. Ennfremur mjög ódýrum kailmanna og drengjafatnaði. Viljirðu fá gott kjólaefni fyrir 10 cents yard, skaltu koma til McCrossan & Co. Viljirðu fá gott sjal efSa kápu, skaltu lcorna til McCrossan & Co. Viljirðu fá vandaðan varning í hvaða deild sem er, pá kondu til McChossan & Co. Ver«ið er lágt, og greinilega merkt á varninginn. Munið hvar btí5in er, við McWilliam str. norðanvert dg A5al-stræti vestanvert. McCROSSAN & Go. 568 Main 8treet, C'orner McWilliaiu. Mnriiiii oi kiildinn er nærri. R. WYATT, 352 MAIN ST . —Hefur —:-:ÖDlRARI OFNA OG MATREIDSLUSTOR:•:— en nokkur annar. Komi« pví og sparið peninga me5 pví að kaupa af honum. Hefur yfir 100 ólíkar tegundir tír að velja. ÍSLENDINGUR í BÚÐINNI. ROBERT WA A I T, 352 Main Si. Wiiipei, Man. CT© ^ OQ Qe hh ___. w i--o CO O s=^> o B co OQ W --1 - ^ H O > C-I • P3 > • o . w 5 w g % e=s_ c H—I* H C7D rrj tr=? w ÍS e g. B i> ~ O: SS § sr **■ f s s CC ►— p: 8j. , “ & e-f — d b-g —> -1 tx> o> 1-1 rn 5? B ? 7 0 N 0 s 0 ► 3 CL 3 o. Þs* Z^2 r\ 'g Os O c 3 -í Qj o » CTQ t- g> s, sl H © ► s Q* Þ=3 3 ©: 3 C2 = Vj M sE N N l J CJ. 0 65 3 M oí H4> >-í Fð cn 3 Boots & Slioes! M. ö. Sinitli, skósndöur. 60 Ross St., Winnlpeg. Dr. E. A BLAKELY, læknar inn- og útvortis sjúkdóina. skrifstofa og íbtíðarhtís 574>á - - - Main 8t. Dr. A. F. DAME. Læknar inn- og útvortis sjtíkdóma og hefur sjerstaka reynslu í meðhöndlun hinna ýmsu kvenna-sjúkdóma. 3 Market 8t. E. - Winnipeg. Telephone nr. 400 MST. PAUL, | MINNEAPOLIS I A \ I°T ö B íl JARNBRAUTIN. Ef pú parft að bregða pjer til ONT- ARIO, QUEBEC, til BANDARÍ KJA eða EVRÓPU, skaltu koma eptir farbrjefinu á skrifstofu pessa fjelags 370 Main 8t., tor. Portaite Ave. \\ i ■■ n i!»'{;. par færðu farbrjef alla leifS, yfir, NECLÍE, ábyrgðarskyldi fyrir fríbógglunum ogsvefnvagna-rtím alla leið. Fargjald lágt, hröð ferð, jxpgilegir vagnar og fteiri samvinnubrautir um að velja, en nokkurt annað fjelag býður, og engin toll- rannsókn fyrir þá sem fara til staða í Canada. Þjer gefst kostur á ati skoða tví- buraborgirnar St. Paul og Minneapolis, og aðrar fallegar borgir í Bandaríkjum. Skemmtiferða og hringferða farbrjef rneS lægsta verði. Farbrjef til Evrópu me® öllum beztu gufuskipa-lmum. Nánari upplýsingar fást hjá H. (». McMickon, umboðsmanni St. Paul, Minneapolis & Manitoba-brautarfjelagsíns, 376 Main St., á horninu á Portage Ave., Winnipeg. ISF'Taki'S strætisvagninn til dyranna á skrifstofunni. |®~Þessi braut er 47 mílum styttri en nokkur önnur á milli Winnipeg og 8t. Paul, og engin vagnaskipti. Hraðlest á hverjum degi til Butte, Mon• tana, og fylgja henni drawing-room svefn og dining-vagnar, svo og ágætir fyrstapláss-vagnar og svefnvagnar fyrir innflytjendur okeypis.—Lestin fer frá St. Paul á hverjum morgni og fer beint til Butte. Ilin beinasta braut til Butte, hin eina braut, sem ekki títheimtir vagna- skipti, og hin eina braut er liggur um Ft. Buford, Ft, Benton, Greut Fa.lls og Helena. 19. (í. McMicken, a^ent. FaRGJALD lsta pláss 2að pláss Frá Winnipeg til St. Paul $14 40 “ “ “ Chicago 25 90 $28 40 “ “ “ Detroit 33 90 29 40 “ “ “ Toronto 39 90 34 40 “ “ “ N.York 45 90 40 40 til Liverpool eða Glasgow 80 40 58 50 TULKUR fæst ókeypis á skrifstofu Heimskringht. SFh

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.