Heimskringla - 24.10.1889, Blaðsíða 2
„Heimstmila,”
An
Icelandic Newspaper.
PrTBLISHED
eveiy Tnursday, by
The Heimskkingla Pkinting Co.
AT
35 Lombard St......Winnipeg, Man.
Subscription (postage prepaid)
One year..........................$2,00
6 months.......................... 1,25
3 months............................ 75
Payable in advance.
Sample copies mailed fkee to any
address, on application.
Kemur út (að forfallalausu)á hverj-
um flmmtudegi.
Skrifstofa og prentsmiðja:
35 Lombard St........Winnipeg, Man.
Blaðið kostar: einn árgangur $2,00;
hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánutii
75 cents. Borgist fyrirfram.
Upplýsingar um verð á auglýsingum
„Heimskringlu” fá menn á skrifstofu
blaðsins, en hún er opin á hverjum virk
um degi (nema laugardögum) frá kl. 9
f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m.
Á laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi.
tST'Undireins og einhverkaupandi blaðs-
ins skiptir um bústað er hann beðinn að
senda hina breyttu utanáskript á skrif-
stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr-
verancli utanáskript.
Utan á öll brjef til blaðsins skyldi
skrifa: The Heimskringla Printmg Co.,
35 Lombard Street, Winnipeg, Man . eða
O. Box 305.
TIL KAUPEKÐA UHKR.'\
Af Jiessum árgangi uHkr.” eru
nú óútkomin að eins 10 blöð, en
mjög mikið eptir ógoldið fyrir ár-
ganginn. Það er nú kominn sá tími
árs, sem allflestir hafa nokkuð af
peningum. handa á milli og geta pess
vegna sjer að meinlausu borgað
blaðið.
Kunnugleiki vor á högum margra
landa vorra hjer veldur pví, að vjer
hlífumst við að ganga eptir andvirði
blaðsins fyrri part sumars. En af
pví pessi tími er kominn, sjáum vjer
enga ástæðu til að pegja. Ef menn
einungis hafa viljann til að borga
blaðið, geta peir pað hæglega, eptir
aðkemur fram í októbermánuð. Vjer
viljum pví góðfúslega biðja menn
að draga oss ekki lengur á borgun-
inni, að gleyma ekki ógoldna ár-
gangsverðinu pegar peir næst taka
á móti peningum.
Ef einhverjir eru hjer í bænum,
sem eiga óhægt með, vegna vinnu
sinnar, að koma á prentstofuna að
deginum til, geta peir borgað blað-
ið við ver/.lanir:
Th. Finney,
173 Ross St.
E. Eyjólfssonar,
Cor. Young & Notre Dame St. W.
Þeir hinir sömu skulu undir eins,
að meðteknuin peningunurn, fá mót-
tökuviðurkenning frá oss.
‘ Útg. uHkr.”.
_ S.ÍÁLFSFRÆÐARIXN”.
Hin önnur bók í fyrra flokki
pessa parflega ritsafns er nú útkom-
in og höndlar með jarðfræði. Höf-
undur pessarar l(bókar” er latínu-
skólakennari Þorvaldur Thorodds-
sen, og er nafn hans fullkomin trygg-
ing fyrir pví, að bókin sje vel úr
garði gerð og boðleg hverjum ís-
lendingi.
Aðál-innihald bókarinnar er í 5
köflum, sem hverjum fyrir sig er
aptur skipt í marga smærri. Fyrsti
kaflinn er um pað, hvað jaröfrœði
sje, stærð og eðlispyngd jarðar, jarð-
hita, rúmtak lands og lagar m. m.
Hinn annar kaflinn er um beryfrœði,
og er peim kafla skipt í 3 deildir:
a, einfaldar bergtegundir, b, sam-
settar bergtegundir og c. molaberg.
Driðji kaflinn er urn öfi þau ervinna
að jarðmyndun, og er skipt í 4 að-
aldeildir: 1. Jarðelda, 2., lopt og
vinda, 3., vatnið og 4., um áhrif lif-
andi hluta á jarðmyndunina. Fjórði
kaflinn er um innbyrðisstöðu jarð-
layanna og hinn fimmti er yfirlit söyu
jarðarinnar. Er sá kaflinn lengst-
ur og í 5 aðal-deildum, er lýsa:
frumtlðinni, forntíðinni, miðöldinni
hinni nýrri öldinnv oy mannöld-
inni, en hverri pessari deild er apt-
ur skipt í aðrar smærri.
Sem sagt, er nafn Thoroddsens
næg trygging fyrir verðleik og frá-
gangi bókarinnar. Það pekkja sjálf-
sagt allir uppkomnir íslendingar hjer
megin hafsins hinar ýnisu íslands
U’singar, er hann hefur samið og
opinberað almenningi, bæði í sjer-
stökum ritum og í blöðunum. Og
öllum, sem hafa lesið pær ritgerðir
hans, ke mur saman um, að pær sjeu
ekki einungis fræðaridi, heldur einn-
ig mjög skemmtilegar lesturs, fyrir
lipran og pýðann rithátt. Þegar pá
par við bætist, að íslendingar yfir
höfuð að tala eru hnegðari, að virð-
ist-vera, fyrir að stúdera jarðfræði
en nokkra aðra vísindagrein, má
telja pað nokkurn veginn sjálfsagt,
að petta hefti uSjálfsfræðarans”
gangi ekki síður út en Stjörnufræð-
is-heftið. Annars er líklegt að peir
sem keypt hafa fyrsta hefti Sjálfs-
fræðarans kappkosti að eignast ekki
að eins jarðfræðisheftið, heldur einn-
ig hvert eítt hefti, sem eptir er óút-
komið. Fróðlegri bók en l(Sjálfs-
fræðarinn” verður, pegar hann er
allur kominn út, hafa íslendingar
aldrei átt kost á að eignast á síuu
móðurmáli.
Það hafa ýmsir spurt eptir hvort
ekki væri tekið á móti áskriftum að
ritinu og hvort pað með pví móti
fengist ekki fyrir minna verð. í
fyrstu hafði útgefandinn, herra Sigf.
Eymundsson, ákvarðað pað og aug-
lýst, að svo yrði, en nú er hann
neyddur til að hætta við pað. Hann
vænti eptir að alpingi mundi vilja
hjálpa sjer einhverja ögn, og tillaga
pess efnis kom fram á síðasta pingi,
en henni var stungið undir stól. Um
verð ((Sjálfsfræðarans” segir herra
S. Eymundsson:
((Nú hef jeg stoppað alla áskript
að ((Sjá'fsfræðaranum”, fyrst af
peirri orsök, að alpingi koijizt að
peirri niðurstöðu, að það -ekki oildi
neitt styðja að útgáfú hans, og í
öðru lagi af pví, að enn pá eru ekki
koinnir svo margir áskrifendur á
hann, að pað borgi sig aðgefa hann
út og selja fyrir svo lágt verð”.
Svo getur hann pess, að fram-
vegis verði verð hans á íslandi frá
80 aura til 1 kr. (Jarðfræðin 90 a.).
Það auðvitað er ekki hátt verð, og
í samanburði við pann fróðleik er
hvert hefti inniheldur, er pað sem
ekkert. En pað er að gera við pví,
að aldarandinn á íslandi, öldungis
eins og annars staðar, sýnist vera að
hnegjast í pað horfið að vilja helzt
ekki hh'ða á eða lesa neitt nema
pað sje öfgafull og hlægileg vit-
leysa, að hlýða ekki á og lesa ekki
neitt sem útheimtir nokkra hugsun
cil að skilja. Þess vegna má æfin-
lega búast við að kaupendur fræði-
bóka, eins og ((Sjálfsfræðarinn” er,
verði tiltölulega fáir, of fáir til að
pess útgáfan verði gróðavegur.
Það sýuiist annars naumlega rjett-
látt af alpingi að neita að styðja
petta fyrirtæki, útgáfu ((Sjálfsfræð-
arans”. Þingið veitti Bókmennta-
fjelaginu 1000 kr. og Þjóðvinafjel.
400 kr. hvort árið (til pess er ping-
ið kemur saman aptur 1891). Báðar
pær stofnanir eru orðnar gamlar og
búnar að ná stöðugum viðskipta-
mönnum innánlands og utan, en pað
er ((Sjálfsfræðarinn” enn ekkibúinn
að gera. Útgáfa hans er að sínu
leyti öldungis eins nauðsynleg fyrir
pjóðina eins og útgáfa bóka hinna
fjelaganna, og pess vegna ekki ó-
sanngjarnt að pingið stuðli að pví,
að alpýða fái hann fyrir svo lágt
verð sem kostur er á. Og ef pað
með nokkurra hundraða króna til-
lagi 4 ári, meðan fyrirtækið er ungt
og vanburða, getur fært niður verð-
ið á hverju einu hefti um 15—20 a.,
ætti pað pjóðarinnar vegna ekki að
láta pað ógert. Alpýðumenntastofn-
anirnar á íslandi eru enn sem komið
er svo fáar og svo ónógar, að pað
er ekki sláandi hendi á móti annari
eins stofnun og petta er, en pað
hefur alpingi óbeinlínis gert með
pvf að neita henni um styrk í sömu
andránni og pað miðlaði öðrum stærri
og sterkari bókmenntastofnunum.
((KAPP ER BEZT MEÐ FORSJÁ”.
Það varð ofan á, eins og getið
var til í ((Hkr.”, aðhvorugt íslenzka
pingmannsefnið í Dakota náði kosn-
ingu. Atkv. fjellu pannig:
Nöfn Atkv.tal.
E. H. Bergmann.............. 563
S. B. Brynjólfsson.......... 627
Stadelman................... 769
Norton...................... 779
Það fór leiðinlega petta, og leið-
inlegast er pó, ef pað skyldi vera
íslendingum sjálfum að kenna, og
pað er öll ástæða til að ætla, að
sökin sje að nokkru leyti hjá peim
sjálfum. íslendingar eru hvergi hjer
í landi orðr.ir svo sterkir enn, að
peir eigi víst að vinna við ping-
kosningar, ef peir etja saman tveim-
ur löndum sfnum. Það veitir naum-
ast af eindregnu fylgi allra, ef einn
á að komast að. En pað er úti um
pað, pegar tveir eru um sóknina.
Þó ekki væru nú pólitiskar skoðan-
ir til að skipta mönnum í flokka, pá
mega peir samt til persónulegrar
vinsemdar vegna að skiptast. Með
pv-f er fallið nokkurn veginn víst,
nema annar hvor eða báðir hafi pví
stærri og sterkari flokk hjerlendra
manna á bak við sig. En ástæðurn-
ar leyfðu pað ekki f hinni annari
kjördeild Pembina Counties. Þar,
sem 2 íslendingar sóttu og sinn til-
heyrandi hvorum pólitiska flokkn-
utn, hlutu hinir hjerlendu að óttast
að ef peir fylgdu peim öruggt yrðu
báðir fulltrúar kjördæmisins íslend-
ingar. Og pað er of mikið að gera
ráð fyrir að hjerlendir menn yrðu á-
nægðir með pað, pegar menn af
peirra flokki einnig bjóða sig fram.
((Það er almennt álitið að peir Berg-
mann og S. Bsynjólfsson liafi verið
sviknir af fjelögum sfnum, Stadel-
man og Norton í Hamilton og Cava-
lier”. Þannig er koinist að örði i
brjefi að sunnan, og er tilgátan lík-
ast til að mestu rjett. Gagnsækj-
endurnir og vildarinenn peirra hafa
Ifklega óttast að íslendingar ætluðu
að sigra, og pess vegna tekið til ó-
vandaðra brairða.
O
. ------I ^ I ------
Skraut-útgáfa biblíunnar svensku,
er auglýst var í 17., 18. og 19. nr.
p. á ((Hkr.”, er nú útkomin hjá
National Publishiny fjelaginu í
Philadelphia og Chioago. Og pað
eru engar ýkjur, sem fram voru
settar í nefndri auglýsingu um all—
an frágang bókarinnar, pví hanner
framúrskarandi góður. Stálstung
urnar eru svo vel gerðar sem bezt
er hægt að hugsa sjer—margar ljós-
myndir eru að öllu leyti ver
gerðar—, og að auki eru fjölda
margar myndir með eðlilegum litum,
og er pað ósegjanlega mikilsvirði
fyrir pá, sem vilja kynna sjer bún-
ing musterisins, prestanna o. s. frv.
á gamla testamentisins dögum. Yfir
höfuð að tala er pessi bók, hvað
prentunar frágang og ytri búning
snertir, sannarleg húsprýði. Inni-
hald hennar auk biblíuritanna sjálfra
er saman dregin saga hinna ýmsu
((bóka”, eptir Wm. Smitli, L. L. D.,
og biblíu útskýringar mjög gagn-
legar, prentaðar með smærra letri,
til aðgreiningar, allt í gegnum bibl-
funa, eptir dómkirkju-prófast og
doktor í guðfræði H. M. Melin, í
Lundi í Svfaríki. Það er óhætt að
mæla með annari eins bók eins og
petta, pó pað á hinn bóginn sýnist
vera óparft. Hún ætti og hún hlýt-
ur að mæla bezt með sjer sjálf.
Verðið á biblíunni er frá 87 til
$13,50, eptir pví hvernig bandið er,
en að öðru leyti eru pær allar eins,
og á peim ódýrustu er einnig sterkt
skrautband, bæði hliðar og kjölur
gullsmelt. Samskonar útgáfur bibl-
íunnar á ensku hafa allt til pessa
verið selaar $2—3 dýrar hvert ein-
tak. Margir íslendingar kaupa
enskar biblíur, og par eð margir
peirra lesa svensku ekki síður en
ensku, gerðu peir sjálfum sjer gagn
með pví að kaupa heldur svensku
útgáfuna, pegar samskonar útgáfa
bókarinnar bæði á svensku og ensku
er í boði. Með pví spara peir sjer
82—3, en eignast jafnvandaða bók.
Utanáskrift til fjelagsins er:
T/ie tVational Publishiny Co.,
Lakeside Puildiny, Chicayo, III.
Fjelagið vill og gjarnan fá ayenta
til að selja biblíuna. Þeir, sem
kynnu að sendaeptir bók, erubeðn-
ir að geta pess í brjefinu, að peir
sáu auglýsinguna í ((Hkr.”.
LONDON-CALCUTTA
JÁRNBRAUTIN. .
Á Englandi er talað um að koma á
járnbrautarsambandi — óslitnu eiSa pví
nær óslitnu — milli London og Calcutta
á Indlandi. Fyrstur til að koma pví um-
tali á fót varð Sir Edward Watkins, for-
seti London og South Eastern-járnbraut-
arfjelagsins, og er það nokkur sönnun
fyrir því, að hann mæli tæplega með því
verkefni, sem ómögulegt sje að fram-
kvæma. Hann er einn af þeim, er allt
af hefur viljað fá grafin göng undir sund-
ið milli Englands og Frakklands, og aí
það fæst ekki enn telur hann stærsta
þröskuldinn á vegi þessa fyrirtækis. En
þó nú Englendingar fyrst um sinn neiti
atS leyfa gangnagerðina, þá vill hann
byrja samt, fara eins og menn fara nú, á
ferjuskipi yfir sundit! til Calais. Þar eiga
menn að stíga á vagnana og fara í þeim
suður um Frakklaud og Spán og niður
að strönd á Gibraltar-nesinu. þar á að
taka við stórkostleg ferja, er flytji vagn-
ana með öllu á yfir á Afríkuströndina, er
yrði nálægt bænum Tangier. Þaðan eru
tiltölulega fáar mílur til Oran, sem er
endastöð frönsku fjelagsbrautannaí Alzír,
og því kostnaðarlítið að fá byggða braut á
því sviði. Frá Oran liggur óslitin braut
austur til Tunis og önnur frá Tunis til
Tripoli, fleiri hundruð mílur. Frá Tripoli
þarf að byggja járnbraut til Alexandriu í
Egyptalandi (og á þeirri leið er einmitt
nú verið að byggja járnbraut, á parti).
Þaðan liggur braut til Cairo og þaðan
aptur til Suez. En þar byrjar líka hin
aðal-lega járnbrautabygging til að fá sam-
band. Þaðan þnif að leggja brnut norð-
austur um Gyðingaiatid, og yfir Arabíu
niðlir að Persíaflóa-biitni, þá þvert i
austur fyrir flóabotninn yflr Persalönd,
Turkestan og Beloochistan til Kurrachee
norðvestast á Indlandi, við Indus-ár-
mynnið. En þá er lika þiautin unnin.
Frá Indus-mynninu liggja járnbrautir
suðaustur um allt Indland og austur til
Burmeh og annara hjeraða fyrir austan
Bengal flóa.—Fyrirtækið er stórkostlegt,
en ekki er að vita nema auðmenn fáist til
að hætta fje sínu í það.
FR J ETTA-KAF JL AR
ÚR NÝLENDUNUM.
MINNEOTA, MINN., 13. okt. 1889.
[Frá frjettaritara „Heimskringlu”].
Hinn 5. p. m. fór sjera N. S.
Þorláksson, kona hans og fósturdótt-
ir hjeðan áleiðis til Pembina; hann
býst við að verða burtu 2^ mán.
Verðupphæð íslenzkra bóka og
blaða, sem pessir nýlendubúar hafa
keypt beinlínis frá íslandi síðan í
nóvembermán. 1888 og til pessa
tíma, er kr 450, og eptirspurn
eykzt svo að segja með degi hverj-
um; bendir pað til pess, að menn
hjer ætli að halda áfram með að til-
heyra ísl. pjóð hvað málið snertir.
Og jeg get borið liinum íslenzku
bókasölumönnum pann vitnisburð,
að peir gera allt hvað peir geta til
að auka viðskipti vor. Mjer pvkir
pað undarlegt, að íslendingur í St.
Peter skuli kvarta yfir ópægindum
að ná í Islenzkar bækur, og ekki sjá
annan útveg en að leita til New
York (líklegast til Staget & Co.).
Það hlýtur annað tveggja að vera
sökum ókunnugleika hans til ísl.
verzlana eða pá til ísl. bóka!
Kornuppskera pessa árs hjer,
pegar jöfnuður er gerður, mun vera
sem í meðalári. Hveitið er gott,
pyngra og hreinna en í fyrra. Verð
pess er nú sem stendur 61—64 cents
Garðávextir eru sökum purka með
minna móti.
Nýdáinn er hjer 1 grendinni
Oli Skor (Norðmaður) úr taugaveiki
(Typhus); er sagt að veikin sje í
Marshall, svo hún er ekki útdauð
enn, og mun ekki hverfa, nema al-
menningur hlj'ði reglum peim, er
heilbrygðisráð fylkisins hefur gefið,
bæði munnlega og í öllum frjetta-
blöðum.
í byrjun pessa mánaðar giptust
í Minneapolis, Sigurður Jósefsson
(Vopnfirðingur) og Kristín Þorkells-
dóttir, ættuð úr Skagafirði.—Hinn
5. p. m. flutti Kristín Sveinsdóttir,
úr Hjaltastaðapinghá, N.Múlasýslu,
fyrirlestur um: Kjör kvenna, að
heimili Eiríks Jónssonar í Norður-
byggð; að kvöldi hins 7. s. m. flutti
hún sama fyrirlestur hjer í Minne-
ota, en sökum óhjákvæmilegra anna,
er að frjeitaritara ((Hkr.” kölluðu,
gat hann ekki verið meðal tilheyr—
endanna, og getur pess vegna ekki
sagt, hversu hann var fluttur. En
eptir líkum mun hann hafa verið
fremur vel framborinn, pví hún er
allvel máli farin og einörð, enda
pótt hún sje lítt vön pannig opin-
berri framkomu. En frjettaritari
((Hkr.”hefur lesið fyrirlesturinn hjá
höfundinum, og álítur hann gott
frumsmíði.
T I L
Skapt a li. Brynjólfssonar.
Egseudi þjer kveftju og congratulation
í kvæði, upp á þína nomination.
*
Þeir áttu’ ekki nUnn betri dreng, etSa
djarfari,
Sem dyggari reyndist nje almenning
þarfari. |
*
* *
En svo er nú eptir að sjá hvort nienn
skilja það,
Og síðan livort kjósenda-rýjurnar vilja
það:
Að þú, sem þeirn annað ei leggurí lófana
Á lögþiugi mætir í sta$ þeirra bróannal
* * *
Eg fer nú að gæta’ að hvað fjölmennur
verðirðu,
Er framsókn í kosninga-orustu herðirðu.
Og fyrst til að sjá hversu farnast nú hljóti
Þjer,
Sem foringji gizka’ eg á liðsaflaun móti
þjer.
*
* *
MeS þjer verður enginn af ölhúsa-laup-
itnum,
Sem atkvæðin greitSa með brennivíns-
staupunum;
í flokk þinn slæzt enginn af aðkeyptu
titeótunnm,
Sem atkvæðum pranga með flmm dollars
seílunum.
* * *
Ogdítil er fremd þín hjá fjdrblindu aul-
vnum,
Sem fylgja með atkvæðum rollunum,
baulunum.
*
Og svo vertía móti þjer safnaða-tyllurnar,
Því sjónhverfing gera þeim rjetttrúar-
brillurnar.
* * *
Tilhvers er að reikna þá—urmull sá ægir
mjer,
Sem ósigur nærri því handvissan sæi eg
þjer.
En Skapti, jeg óska’ ekki heldur það
hendi þig^
Ati hópur sá, óbreyttur, nokkurt fet
sendi þig. ,
* * *
Þeir eiga’ ei samt neinn betri dreng etSa
djarfari,
Sem dyggari reynist og almenning þarfari.
Og sterkar* verður, ef valmennin róta
sjer,
Eitt vótum, sem þetta, en tuttugu móti
Þjer.
Cash City, Alta., 3. okt. 1889.
Stephan G. Stephanson.
HVER ER HÚN?
Hver er þessi in þýða mær?
Sem þarna fer með augun skær;
Hún er svo ung og blíð á brá,
Og bros er liennar vörum á.
Hver er hún?
Svo göfuglega gengur hún,
Sem gyðja fríð af Olymps-brún;
Og hennar bærist brjóst með ró,
Sem bára sljett á lygnum sjó.
Hver er hún?
Mjög vei lienni fatið fer,
Og fagurlega hún limuð er;
Blóm í hendi ber húu smá.
Jegbrenn af elsku hana að sjá.
Hver er lnín?
Á nokkur meyjunnar sögu-safn?
Æ, seg mjer hennar ættarnafn.
Ber hún tignar-heiti hátt?
Hefur hún völ áprinzum átt?
Hver er hún?
Tignar-heiti?—Himin! nei;
Og hún á prinzum völ á ei.
Um ástir hennar enginn reit,
Því: alin er er hún upp 1 sveit!
Það er hún.
J. Magniat Bjarnason.