Heimskringla - 31.10.1889, Blaðsíða 3

Heimskringla - 31.10.1889, Blaðsíða 3
16 VETRAB ÍO EHTIFE" —FRÁ— MANITOBA TIL MOKTREAL og ALLRA STAÐA vestrs, í ONTARIO, —yíir— NortlisraPacific &Maaitolia-jariil)r. hina einn IHninfi-Oar-braat milli Manitoba og staða í Ontario peear farið er um ST. PAUL o.ff CIIICAGO. Farbrjef til söln á síðartöldum dögum: Mdnurhig 11., 18. 25. nóv., 2. oe 9. desem- ber. á hverjwm deni frá 16. til 23. dee., og 6. til 8. janúar, að báðum þeim dögura nmð- töldum. $40- 90 í FARBRTFFIN GILDA ( 90 UAGA \ NIUTIU DAGA. ) daoa Hvora leWina ffeta menn verið 15 daga á ferðinni, geta því fengið að dvelja par sem raenn vilja. Gildi farbrjefauna má lengja metf því að borea $5 fyrir 15 daea efia f 10 fyrir 30 daea frestun heimferKar Innar. Þessi frestur fæst með fví að snúa sjer til aeenta f jeiagsins á endastöð- inni eystra, sem ákveðin er á farbrjeflnu. Frekari upplýsinear, landabrjef, lesta- ganffsskýrslur og farbrjef :neð^ Dining— ■Car-brautinni, geta menn feneið munn- lega eða með brjefi, hja agentum Aort- hern Paciflc & Manitoba-brautarfjelagsins, eða lija. nERBERT j BElcFT, Farbrjefasala, 486 Main St.. Winnipeg, J. M. GRAHAM, II.SWINFORD, Aðal-forstöðumanni, Aðal-Agent, WINNIPEG. NORTHERN PACIFIC & MANITOBA J-iRNBRAUTIN. Lesta°'angssk}'rsla í gildi siðan 1. sept. 1889. tlutn. nr. 55 ■dagl. uema sd. S fólksl Central nr. 51 (90th)Meridian dagl. Standard Time 12,15e 11,57 f 11,30 f 11,00 f 10,17 f 10,07 f 9,35 f 9,00 f 8,34 f 7,55 f 7,15 f 7,00 f l,40e l,32e l,20e l,07e 12,47e .Winnipeg. Ptage Junct’n ..St. Norbert. ... Cartier... k. ... St. Agathe.. f. 12,30e|.Silver Plains.. .... Morris.... . ...St. Jean.... . ..Letallier.... f. k. West Lynne... k. f f. Pembina k. ..Wpg. Junc’t.. ..Minneapolis.. ...f. St. Paulk... .... Helena.... ... Garrison... .. .Spokane... . .Portland 12,10e ll,55f ll,33f ll,05f ll,00f 10,501 2,25f 4,40e 4,00e 6,40e 3,40e l,05f 8,00f fólksl nr. 54 dagl. 01 9,25f 3,6! 9,35f 9,4i 9,48f 15,4Í10,00f 23,7[l0,17f 32,6 10,37f 40,5 10,56f 46,9 J11,09 f 56,1 ll,33f q! 12,01e ’ájl2,06e 68,042,156 8,50e 6,35f 7.05f 4.00- 6.35e 9.55 f 7,00f fltn. nr56 dagl nma sd. e.m. 4,15 4,31 4,54 5,18 5,51 6.27 6,59 7.27 8,00 8,35 8,50 Ath.: Stafirnir f. og k. a uudan og eptir vagnstufivaheitunum þýða: fara og koma. Og stafirnir e og f í töludálkun- «m þýða: eptir miðdag og fyrir mifjdag. Skrautvagnar, stofu og Dininti-x&gn&r fylgja lestunum merktuin 51 og 54. Farþegjar fluttir með öllum almenn- um vöruflutningslestum. J. M.Gkaham, H.Swinford. iiðalfuretöðunuiður. aðalumboðsm. MAIL G0NTRACT& INNSIGLUÐ BOÐ send póstmálastjóra rilcisins, verða meðtekin í Ottawa pangað til á hádegi á föstudaginn 22. nóvember næstkomandi, um pósttöskuflutning sam- kvæmt fyrirhuguðum samningi, fram og aptur eptir fylgjandi póstleiðum um f jögra ára tíma frá 1. j múar næstkomandi: Biiids Hir.i, og Railwav Station, 6 sinn- um í viku; vegalengd um míla. Gladstone og Mekiwin, tvisvar í viku; vegalengd um 15 mílur. Keewatin og Railway Station, tólf- sinnum í viku; vegalengd um I4 úr mílu. McGregor Station og Wellington, via Beaver Creek, einusinni í viku; vega- lengd um 12ýý mílur. Manitou og Mussellboro, einusinni í viku; vegalengd um 15 mílur. Reaburn og Railway Station, fjórtán- sinnum í viku; vegalengd um J4 úr mílu. Stonewall og Wavy Bank, einusinni í viku; vegalengdum 8 mílur. Prentaðar auglýsingar gefandi nákvæm- ar upplýsingar póstflutuinginn áhrær- andi, svoog eyðublöð fyrir boðin, fást á ofangreindum póststöðvum og á skrífstofu undirritaðs. W. W. McLeod, Post Office Inspedor. Post Offlce Inspectors Office, ) 'Wjunipeg, 2nd October 1889. j MST. PAUL, ■ MINNEAPOLIS II A X I T O 18 H JARNBRAUTIN. 1 Ef pú þarft að bregða þjer til ONT- ARIO, QUEBEC, til BANDARÍ KJA eða EYRÓPU, skaltu koma eptir farbrjeflnu á skrifstofu þessa fjelags 1876 llain St., Cor. I*orta}s<v Vvc Wlnnipeg;, þar færðu farbrjef alla leiti, yfir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir fríbögglunum og svefnvagna-rúm allaleið. Farc/jald Idgt, hröð ferð, þœgilegir vagnar og fleiri sarnvinr ubrautir um aö velja, en nokkurt annitð fjelag býður, og engin toll- rannsókn fyrir þá sem fara til staða i Canada. Þjer gefst kostur á afi skoða tvi- buraborgirnar St. Paul og Minneapolis, og aðrar fallegar borgir í Bandaríkjum. Skemmtiferða og hringferða farbrjef mefi lægsta verði. Farbrjef til Evrópu metS öllum be/.tu gufuskipa-línum. Nánari upplýsingar fást hjá H. Gr. McMicken, umboðsmanni St. Paul, Minneapolis & Manitoba-brautarfjelagsins, 376 Main St„ á horninu á Portage Ave., Winnipeg. pg*’Taki,5 strætisvagninn til dyranna á skrifstofunni. ISF'Þessi braut er 47 mílum styttri en nokkur önnur á milli Winnipeg og St. Paul, og engin vagnaskipti. Hraðlest á hverjum degi til Butte, Mon- tana, og fylgja henni drawing-room svefn og dining-vagnar, svo og ágætir fyrstaplass-vagnar og svefnvagnar fyrir innflytjendur okeypis.—Lestin fer frá St. Paul á hverjum morgni og fer beint til Butte. Hin beinasta braut til Butte, hin eina braut, sem ekki útheimtir vagna- skipti, og hin eina braut er liggur um Ft. Buford, Ft, Benton, Greut Falls og Helena. H. <>. HcHickeii, agent. FaRGJALD lsta pláss 2að pláss Frá Winnipegtil St. Paul $14 40 “ “ “ Chicago 25 90 $23 40 “ “ “ Detroit 33 90 29 40 “ “ “ Tnronto 39 90 34 40 “ “ “ N.York 45 90 40 40 til Liverpooleða Glasgow 80 40 58 50 EgTTULKUR fæst ókeypis á skrifstofu Heimskringlu. Boots & Slioes! ,71. O. Smil li, skósmiður. 6» Ross St., Winnipeg. 4,20f .. ..Tacoina ... 6,45f PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIN. Mixed Mo. 5 dagl. nema sd. f Mixd N. 6 dagl. nema sd. 9.50 f 9.35 f 9 00 f 8.36 f 8.10 f 7.51 f 7.36 f 6,45 f . .Winnipep'.. Ptaffe J unct’n . .Headingly.. ..Hors Plains.. . .Gravel Pit.. . ..Eustaee... .. Oakville . . PortLaPrairie 4,00 f 4.15 f 4,51 f 5.16 f 5.43 f 6,03 f 6,19 f 7,15 f I>r. E. A BLAHELY, læknar inn- og útvortis sjúkdóma. skrifstofa og íbúðarhús 574H - - - MainSt. r>r. A. F. DAME. Læknar inn- og útvortis sjúkdóma og hefur sjerstaka reynslu í meðhöndlun liinna ýmsu kvenna-sjúkdóma. 18 71 arket St. E. - Winnipeg;. Telefhone nb. 400 Ef þú vilt láta taka af þjer vel góða Ijósmynd, þá farðu beint til The V. P. Ií. Art tiallery, 596ýý Maiu St., þar geturðu fengið þær teknar 12 (Cab. size) fyrir að eins $«3,00. Eini ljósmynda staðurinn í bænum sem Tin Types fást. !M~ Eini ljósmyndastaðurinn í bænum sein ÍSLENDINGUR vinnur í. 596H 7Iain St. - - - Winnipeg. nUNID EPTIR! að bækur, ritáhöld, giisvarningur, leik- föng, ásamt miklu af skólabó1 uin og skóla- áhöldum, fæst með mjög góðu verði hjá W. UGLOW, 484 Main 8t., Winnipeg. P r i v a t e R o a r <1 , uð 217 Ross 8t. St. Stefánsson. INNSIGLUÐ BOÐ seud póstmálastjóra ríkisins, verða í Ottawa meðtekin þangað til á hádegi á föstudaginn 22. nóvember næstk., um flutning á pósttöskum stjórn- arinnar, um fjögra ára tíma frá 1. janúar næstkomandi, milli Nohman og vagn- stöðvanna, sjösinnum í viku. Vegalengd um fimm átttugustu og áttundu úr mílu. Prentaðar auglýsingar gefandi nánari upplýsingar um samniuginn og skyldur pósts fást á pósthúsunum að Rat Portage, Norman, og á skrifstofu undirritaðs. W. W. McLeod, Poit Otþce Inspector. Post Oflice Inspectors Oftice,) Winnipeg, 9th October 1889. ) VLADIMIR NIIIILISTI. Eptir ALFRED ROCHEFORT. (Eggert Jóhannsson þýddi). Við þá hlið salsins, er fjarst var dyr unum, sat rnaður í kvöldbúningi á stóli. Á vinstra brjósti hans glitraði á gull- skjöld lítinn með laufskorinn jaðar, og ylir viustri öxlina gekk breiður ljósblár borði. Þó hann væri sitjandi var auð- sætt að maðurinn var hár vexti. Höfuð- i* var hátt, en fremur þannt, og sór því ma'Kurinn sig í Paulovitch og Romanolf- ættina. Augun voru dökkgrá, kyrr og drungaleg, andlitið náfölt og hvúdi yfir því melankolisk blæja. Haka hans var rökuð, en vanga- og ylirskeggiti var jarpt eða hafði veri'5 það,. en var nú orð- ið hæruskotið. Þetta var Alexander keisari alls Rússaveldis, og umliverfls hann stóðu í hópum hermenn og hirð- menn, er margir hverjir höfðu áunnið sjer heiður og hylli á vígvellinum meðan Nikulas faðir Alexanders var enn þá í hásætinú. Þeir Gortschakoff gengu inn í salinn og fram fyrir keisarann og hnegfSu sig, og Gallitzin kraup á hægra hnjeð, meðan Gortschakoff sagM mefS hægtS: ,Samkvæmt leyfi yðar hátignar er það mín ljúf skylda og gleði að leiiSa fyr iryðarhátign hershöfðingjann Wladi.-las Gallitzin, prinz af Novgorod!’ tOss er sönn ánægja afS kynnast svo djörfum manni, svo hollum þegni’, sagði keisarinn í iágum, þægilegum og karl- mannlegum rómi, rjetti svo fram hold- granna liönd og tók hönd prinzins. En Gallitzin tók hönd keisarans og þrýsti afS vörum sjer. ,Rís þú á fætur Gallitzin hershöfðingi. Yjer væntum eptir miklu af þiuni hálfu’, sagði lians hátign, og bætti svo við, er prinzinn var staðinn upp og stóð t'rammi fyrir honum: (Gallitzin-ættin hefur ætíð verið ein hin öruggasta stoð hásætis vors. Vjer óttuðumst að þú værir týndur veld- inu þegar þú fórst til Ameríku, en hjarta vort gladdist þess meir, þegar, í byrjun stríðsins, að þú komst aptur til að berj- ast fyrir heilSri og einingu veldisins’. ,Jeg get ekki anna'5 en glaðst’, sagði Gallitzin, (af því, að yðar hátign skuli þóknast atS veita aðgertSum mínum, smá- ar eins og þær hafa verið, eptirtekt, og meta þær nokkurs’. ,Oss verður ánægja aðsjá þigopt og að sjá um að þú fáir verðskulduð lauu fyrir það sem gert er oe það sem þú ffer- ir framvegis’. Gallitzin gleymdi ekki loforðinu, að mæla máii Ruioffs greifa, og var í þann veginn að hefja máls á því, þegar keisarinn mikið þreytulegur reis á fætur og gaf mets því til kynna, að við- talið yrði ekki lengra í það skiptið. Þó Gallitzin væri ólærður að því er hirðsitSi snerti, vissi hann samt, aíS ekkert vit var í að reyna að segja meiia í það siun_ Hann stóð því þögull, og eins og liinir hnegði höfuðið meðan keisarinn gekk burtu, gekk svo á butt aptur með Gort- schakoff. ,Þú ert hamingjusamasti maðurinní öllu Rússaveldi’, sagði gamli maðurinn, er peir voru komnir út úr sainum. ,Hans hátign er mjög heilsulasinn,' en jeg sá eigi að síður, að houum leizt á þig ein- mitteins og jeg hafði ósúað. Giptu þig bara nndir eins, og hvaða sess sem vill, annar en hásætið, er þinn!’ Gortschakoff kvaddi Gallitzin með handabandi og var mikið glaövær. Yar það og ákveðið að þeir hittust næsta dae off aö Gallitzin þá yröi að miðÆigsverði hjá karli og kynntist hinui fögru Alex- andríuu. Gallitziu ók svo liið liraðasta heim til síu og var allt aunað en til lilakk- audi morgundagsins. 8. KAP. Yið skildum, við Michael Pushkíui þar sem hauu allt annað en með hlýjum húg til Gallitzins gekk burt frá húsi þeirra Ruloffs. Háun gekk þannig 1 þungum hugsunum og veifaði göngustafnum, þar til hanu heyrði ljettstígann mann á eptir sjer, og stundu síðar drap sá flngri við honum. Michael sneri sjer snögglega í hring, og sá að komumaður var kvenn- maöur með blæju dregna fyrir andliti'5. Hugsaði hann að þar væri ein af heit- meyjum sínum sem vildu vera, því hann gerði sjer það í hugarluad—og á þung- lyndisstundunum var það mikill rauna- ljettir—, að uudantekningarlaust vreru allar kvennpersónur bráðskotnar i sjer. En er þessi kona talaöi, lieyrði liann strax að það var „hjartadrottniugin” er þar var komin. ,Mjer þótti vænt um að hitta þig. Ertu vant viðkominn?’ spurði hún. (Aldrei svo í önnum’, svaraði hann fjarska merkilegur, (að jeg sje ekki meö lífl og sál tilbúinn að þjóna ungfrú Ra- dowsky’. ,Þú ert æfiulega þægilegur. Kondu með mjer, og lofaðu mjer að styöja mig við handlegg þinn’. Og hún leiddi hann með sjer og inn. Þar kastaði hún af sjer yfirhöfninni, og sagði svo hlæjandi, en hláturinn var svo, að liann hleypti meiri hrolli í Michael, heldur en óvænt bað iNevu hefði gert. ,Jeg sá Gallitzin rjett núna á leiðinui til frú Ruloffs!’ tJá’, sagöi Michael og saup hveljur. ,Hann er skólabróðir minn og Vladimirs!’ ^Það er sagt’ hjelt Helen áfram, (að Gallitzin prinz og greifadóttirin, hin fagra Elízabet, hafl trúlofazt strax á barnsaldri!’ (Jeg trúi því alls ekki’, sagði Miclia- el með þjósti. (Prinzinn er stö'Suglvndur, og fátækt hennarhefur þess vegna aukrS, en ekki rýrt ást hans á henni. Og hún er líka elskuleg stúlka, trúi jeg’. (í hæsta máta elskuleg, það er víst’, endurtók Michael. (Og mjer hefur skilist, herra Push- kíni, aö þessi ástadís hafi snortið hjarta þitt óþægilega!’ Og Helen lypti brúnum og gauttil hans hlægjandi angum, og hló svo upp úr til að stríða honum sem mest. (Komur mínar þangað eru henni held jee ekki ógeðfeldar’. sagði hann svo ró- lega sem hann gat. (Komur almúcamannsins verða ekki velkomnar til lenffdar, þegar prinz er hins vegar; því er nu ver’, sagði hún og stundi vi-5, (að jafnvel íástamálum verða hinir mörgu almúcafæddu aö víkja fyrir hinum fáu, en aöalbornu'. (Jeg dey fyrr!’ svaraði Micliael grimmdarlega. (Hvað! heldurðu að ástiu geri út af viö þig?’ (Og hann deyr þá líka. Hann ætti að deyja brá'Slega, ef nihilistar efndu heit sín og hótanir, að halda auðu sætinu hans Gourkos’. Þetta sagði hann lágt, en laut áfram og festi litlu höggormsaugun sín á Helenu. (Jeg hef heyrt um þær hótanir’, sagði Helen með liægð, (oghef heyrtaðeinn af þeim væri kjörinn til að vinna á hon- um, en’... lmn efaði sig, svo Michael greip frain í: (kjarkinn þraut, þegar til kom!’ (Ronum datt í hug eyöiiegging viss- ari en hnífstingur og hræðilegri en snögg- ur dauðdagi’, sagði Helen. (Eyðilegging lífs, nafns, orðstýrs, ástar, framtíðarinn- ar—algerS eyðilegging’. (Yerðtir því komið við, að því er hann snertir’, spurði Michael, allur eins og á nálum. (Eins víst og það, að þú situr þarna á stólnum. Ef jeg hefði einn djarfan, hug- rakkan og trúverðuffann mann, til að hjálpa mjer, sem vildi hlýða mjer í öllu, án þess að spyrja nokkurra spurninffa, skyldi jeg innan eins árs tíma vera búin að fara svo með hinn drambiáta Gailitzih prinz, að hinu auðvirðilegasti fangelsis- limur áliti þaö eiiffnnn lieiður fyrir siff aö vera á sama hlekk og hann. Hann er í miklu áliti og hefur mikil völd vi5 hirðina núna, en ef jeg ætti þennan htig- rakka vin—og mig lnngaði til að ey5i- leggja manninn, skyldi nnfnið Gaiiitzin verö.'i útstrikað af aðals-nafnaskrá Rússa- veldis, oc þessi skvldi þá liinn síðasti í Gallitzin-ættbálkinum!’ Húnkreisti sam au varirnar og krepti huefnana. (Ef mjer væri annt nm að ryðja hon- um úr vegi, veit jeg nf manni tilbúnum að vinna verkið’, sagði MichaeL (Ertu viss?’ (Alveg viss’. (Það þyrfti aö vera varkár maður, maður sem liefði algert vald á sjálfum sjer, og sem ekki væri hægt að leiða til að gera klaufastykki’, sagði hún hugs- andi. (Maðurinn sem jeg á við er einmitt maðurinn fyrir stööuna’, sagði Slichael, og gaf fftilu höndunum síimm duglegann þurraþvott. (Hvenær get jeg þá fengið að sjá þennan mann?’ spurði Helen. (Hvenær sem þú viit tiltaka tíina’. (Jeg vil þá fá að sjá hann strax!’ (Strax?’ (Strax! Tíminn er naumur’. (.íá; en hann mundi vilja fá að vita ýmislegt verkinu viðvíkjandi áður en hann gæfi kost á sjer. í fyrsta lagi, í livaða hættu hann stofnaði sjer, í öðru lagi, fyrir hverju væri að vinna, efvel gengi, og i þriðja lagi, um meðhöndlun málsins gegn Gallitzinprinzi’. (Hann er þá í sannleika varkár mað- ur’, sag'ði Helen og hló. (Og sje hann að sama skapi djarfur og ástundunarsam- ur á hann sigurinn vísann. En, kæri herra Pushkíni!’ sagöi hún einstaklega blíðlega og alú'Mega og lagði snjóhvítu og nettu höndina sína á handlegg- hans. jLátum okkur nú setja svo, að þú sjert verkamaöurinn og jeg sje verkstjórinn!’ (Já, við skulum nú setja svo: það er þægilegva’, sagði Michael. (Jæja, þá skal jeg svara spurningun- um. í fyrsta lagi losast þú við meðbiðil, og það er mikilsvert atriöi; er ekki svo?’ (Jú. Stórmiklls virði!’ (í öðru lagi gæflst þjer með því kostur á að auka álit þitt við hiröina og fá að launum heiður og auðæfi, ef ekki nafnbótl’ (Alveg satt! alveg sattl’ Og hann gat naumast varist hlátri, yflr þessari yn- dælu hugsjón. (IIættan er fólgin í tapinu einungis, og geturðu sjálfur sjeð það af svari mínu upp á síðari hluta spurningarinnar, sem sje, meðhöndlun málsins gegn Gallitzin prinzi. En upp á þann lið ffet jeff svarað í einni setningu. Komdu yfirvðldunum til að Irúa að hann sje nihilisti'. (Koma yfirv'ildunum ti! að trúa, að hann sje nihilisti!’ hafði Micli.«el upp ept- ir henni, öldungis hissa. Þessu svaraði Helen með því, að kreista saman varirnar, kinka koili og horfa brosleit á hann. (Er það mögulegt spurði hann eptir þreytandi þögn. (Efvarkárni er viðhöfð, er það eins vandalanstog þetta’, svaraði hún, og vatt viö hægri hendinni svo að iófinn vissi upp. (Þn mátt trúa mjer til að vera varkár sagði Michael. (En fengjum við ekki á okkur fjandskap nihilista fyrir?’ (Fjandskap!’ sagði hún og hló. (Ein- mitt það færði nihilistum meiri styrk en nokkuð aimaö, nú upp í heilan mannsald- ur!’ (Nú er jeg hissa!’ (Jeg sje að svo er, en eigi að síður segi jeg þetta satt. Þú veist að allir yngri hermennirnir nærri því trúa á prinzinn!’ (Veit jeg það’. (Leiguliðarnir á öllum hans víðáttu- miklu eigiHim skiptatugum þúsunda að tölu og eru honurn trúir’. (Rjett er og þaS’. (8jer5u þá ekki að allir þessir eru sjálfsagðir a5 snúast í lið þeirra, ef sagt er að hann fylgi, þegar hann verður dæmdur sekur. Enn fremur, að aðall- inn, hundruðum saman, óttafullur, að hver eiun þeirra verði næstur, gerirsam- særi tii að steypa einvaldinum, sem einn ræður lögum á Rússlandi’. (Alveg rjett! Þú ert eins framsýn og Gortschakoff sjálfur’, sagði Michael upp- veðraður, og dáðist að þessari speki. (Jeg þakka þjer fyrir áformið, en hins vegar voru orð þín ekkert hrós’, svaraði Helen. (Ef jeg væri nihilisti’, og hún hló og sýndí allan tanngarðinn, (skyldi jeg fremur öllum kappkosta að vekja grunsemiá málsmetandi mönnum, sem ekki eruí fjelaginu. Það hreif, að því er snerti Ruloff greifa og varð vita- skuld til þess, að sonur hans Vladimir gekk undir eias í fjelagið. Ofsæktu matinnieð grunsemi einungis, og það er ekkert líkiira, en að liann gefi þjer á- stæðu til að gruna hanu’. (Þetta eru sönn spakmæli’, sag5i Michael. (Það er biátt áfram sannleiki’, svar- aði Helen. (Við framkvæmdir í þessu máli er nanðsynlegt að fijetta saman nöfn og örlög þeirra Gallitzins prins og Yladimirs’. • (Vladimir nihili>ti og prinzinn í sama númeri!’ sagði Michael og liló. (Einmitt þa5! En geturðu nú til þess að sigra, a« þvi er ást stúikunnar snertir, fencið af þjer að fórnfæra vin þínuui Vladiinir?’ (.Tec skyldi fórnfæra fö5ur mínum, ef þyrfti!’ (Þar sem þú eit erfingi hans og ein- birni mundi heimurinn tæplega skoða þafi sem fóru! Spurningin er: Treyst- ir5u þjer til að viuua á móti VJadimir? Svaraðu því!’ (Já, það geri jeg víst!’ (Viltu þá sverja að fylgja ráðum mínum að öllu leyti í þessu'máli?’ (Það skal jegsverjn!’ Þau skildu vingjarnlesa að þessu búuu, eptir að liafa mælt sjer mót daginn eptir. 9. KAP. Eptir að Michael fór. sat Helen um stund við aruinn, speunti greipar og starði á eldinn. Andlit hennar, sein að jafnab'i var fjörleat og jafuvel fagurt, varð nú alltí einu þreytulefft og ellilegt. A milli augnahrúnauna lá djúp skora upp og ofan og varirnar vora límdar samaii, eins og væri hún með alli viljans ein- göngu, að reyna að yfirbuga hjartveiki og viðkvæmar innri tilrtnningar. (Ó, hv'e framúrskarandi falíegur hann var’, huusafii hún, (og hann lijelt mjer svo með augnatillitinu einu, að liönd mín var'5 aflvana og ferð mín til einskis. Þó jeg rifjaði upp alla harma- sögu föður míns, ei'Sinn sem jeg vann, þegar jeg var barn og setn jeg hef endur- tekið svo opt síðan, að helna á Gallitzin, var þa5 til einskis. Jeggatekki dregið hnífiun úr skeiðunum á brjósti mínu, til aðsliðrahann í lijarta hans. Jeg mætti ekki koma nærri lionuin, aldrei sjá hann aptur, ef mitt fyrirsetta lífsstarf á ekki afl eytiileggjast'. llúntók báðum hönd- um ' um ennið og barfli báðum fótum i gólfifl og hló kuldahlátur, en hugur hennar hjelt át'ram: (Er jeg sá heimsk- ingi að láta ást hrífa mig—jeg sem hef hafnað svo mörgum góðum boðum, til þess jeg ætti hægra með að vinna heit mitt. Jeg er veikust fyrir þar sem jeg taldi vissast afl. Að nærstöddum syni þess manns, er kvaldi föður minn og kastaði honum svo göinlum, veikluðum og fjelausum i arma hins miskunarlausa heiins, er jeg orðin gleymskufullt barn!’ Hún stóð á fætur og sagfli upphátt, mefl' ákafa, en í lágum, hljómfögrum rómi: (Jeg sver það aptur! Við blóð föður míns sver jeg það, að snúa hvorki til hægri nje vinstri fyrr en hlutverk mitt er fullkomna'ð. Mjer finnst jeg heyra hina himneSKU raust segjandi: Hefndin er nún, jeg mun endurgjaldal Og fyrir eyrum mínum hljómar enn þá bergmál þrumunnar á Sinai og hinna ógurlegu orða, er fylgdu henni: Syndir feðranna skulukoma niður á börnunum !' (Framh.).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.