Heimskringla


Heimskringla - 14.11.1889, Qupperneq 2

Heimskringla - 14.11.1889, Qupperneq 2
A.n Icelandic Newspaper. PhBLISHED eveiy Tuursday, by I'he Heimskrinola Printino Co. AT 35 Lombard 8t. ....... Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year..........................$2,00 6 months.......................... 1,35 3 months............................ 75 Payable in advance. Sample copies mailed kree to an> address, on application. Kemur út (að forfallalausu)á tiverj- nm flmmtudegi. Skrifstofa óg prentsmiSja: 35 Lombard St........Winnipeg, Man. BlafflN kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánuffi 75 cents. Borgist fyrirfram. Upplýsingarum verð á auglýsingum „Heimskriaglu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virl* ' um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 i f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m. Á laugardögum frá kl. 9 til 12 liádegi. tarUndireins og einhver kaupandi blaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn aff senda hina breyttu utanáskript á skrif- ítofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- ■verandi utanáskript. Utan á öll brjef til blaðsins skyldi •skrifa: The Heimnkrin'jla Printmg Co., Loml)ard Street, Winnipeg, Mnn . eða ri^P. O. Box 305. „KAPPKOSTIÐ AÐ NÁ FÓTFESTU —á- JÖRÐINNI”. l>eð var í síðasta blaði sýnt fram ’hvernig fátækir menu gætu kota- ist yfir landeign hjer Ibænum. Sum- um máske rís hugur við að takast svo mikið I fang, en f>að er rangt á litið. E>að er ekki mikið I fang tek- ist. En J>að er að takast mikið í fang fyrir efnalausann vinnumann, -að ætla sjer að leigja hús alla sína daga, sjá sómasamlega um sitt ^skuklalið og draga f><5 saman fje til treysta á í ellinni. Þetta er f><5 J>að sem allir gera, sem allir eru «eyddir til fð gera, sem búa á annara eign í bæ. Fyrsti kcstnað- urinn vtð lóðar og hús kaupin er Siinn eini, sem fátæklingi f>arf að •vaxa 5 augum, en ekki mánaðaraf- borgunin, f>ví hana getur hann snið- ið eptir efuum sínum, með hús eða lóðar verðinu. Fyrsti kostnaðurinn er f>að eina sem er að óttast að sje fje, sem geti glatast, ef illa fer. En aptur á raóti iná líta á pað, að leigu- liði flytursig æði-opt 3—4 sinnuin á ári—ekki ósjaldan optar—og hafi hann nokkra töluverða húshluti kost- ar hver sá flutuingur naumast minna -en $2, auk vinnutjóns og endalausra -skemmda á húsbúnaði, sem flutning- urinn æfinlega hefnr í för með sjer. Peningarnir, sem í petta ganga, eru t5efað glatvðir peningar, ekki síður en húsaleigau, og sú upphæð út af iyrir sig iieuiur ekki svo litlu verði .á 3—4 -ira tímabili, pó ekki sje meira tiltekið. Við adan pennan kostnað <>g alian hrakniuginn, sem ,af slfeldu ri fl.itningi leiðir, losast menn pegar peir flytja í pau hús, sem eiga að verðapeirra eigin heim- ili og cign. Hvert handarvik, sem maðurinn tekur á peirri eign, er hans eigin ávinningur, gengur til að auka verð eígnarinnar. Og í hjá- verktim sínuni getur hirðusamur maður tekið mörg pvílík hairdarvik án nokkurs t'lkostnaðar. Hinn íslenzki verkalýður hjer í bænuin pvrft; að fara að hugsa um pað fyrir alvöru, hvort hann getur ekki búið í haginn fyrir framtíðina með hús og land kaupum upp á mánaðar-afborgun. Það dugar ekki [ pessn efni að láta hvern daginn eptir iiiinai;, hvert árið eptir annað, iíða hjá í hugsunarleysi, að hugsa ekki uiii annað en ganga að vinnu sinni paiiii tíma sem hún fæst, og að hafa eitthvert leigt skýli yfir höfuð- ið. Tíininn kemur að heihan bilar, og hversu lengi endist pá hinn litli sjóður, sem kann að hafa verið lagð- ur til síðu, ef 6—8 dollars eða ineira parf að greiða í húsnleigu á hverjum mánuði? Það er hverjmn auðsætt, að pað verður ekki lengi. Það er líka hverjum einum auð-ætt, að íslendingar, eins og ástandið er al- mennt nú, fara hörmulega illa með efni sín, með peningana, sem peir sveitast og preytast fyrir úti í hvaða veðri sen er. Með ö—8 dollara gjaldi áhverjum mánuði í húsaleigu. gjalda hverjar 100 islenzkar familíur 1 bæuum 6000—0600 dollars á ári ( vasa peirra manua, sein peir hafa ekkert við að virða og hljóta aldrei nokkuðgott af. Við enda livers árs eru pannig hverjar 100 íslenzkar familíur $6000—$96(X) fátækari en pær pyrftu að vera, ef pær einungis vildu festa sjer hús og land gegn mánaðar-afborgun. Þotta er í fylsta skilningi að láta hjerlemlu auðinenn- ina reita af sjer blóðfjaðfirnar. Á gamla landinu—íslandi—var aldrei gengið að pvS verki dyggilegar. Setji maður svo, að hjer í bænum hafi að meðaltali 150 Islenzkar famil- íur leigt sjer hús uppihaldslaust um 6 síðastl. ár, frá 1883, og samkvæmt fjölda peirra í bænum á tímabilinu mun pað ekki mjög fjarri rjettri á- ætlun, og setji maður svo, að ineðal leigugjald hverrar einnar familíu hafi á tímabilinu verið $5 á mánuði pá hafa þensnr 150 familínr á 6 ára Úmabilinu goliö í húsaleigu eina $54000, meðöðrum orðum, hinn ís- lenzki pjóðflokkur í pessum bæ ein- ungis er eptir pessu 54 púsundum dollars fátækari en hann ætti að vera. Og petta er höfuðstóllinn einungis Sje rentur og renturentur, sam- kvæmt almennu rentugjaldi, 6—8 % viðlagðar, verður upphæð pessa fjár ekki fyrir innan 80 púsundir dollars. Þetta sy'nist. máske ótrúlega mikil upphæð, og að hún nái engri átt, en lítil samlagning og margföldun sýn- ir að hún er rjett. ttMargt smátt gerir eitt stórt”. Það mætti gera mikið með pessum peningum, ef peir væru í vörzlum pjóðflokksins nú. En pað er ekki líkt pví að svo sje. Þeir peningar og meira til eru farnir og verða aldrei aptur kallaðir. Hið eina sem nú er mögulegt að gera, er, að taka fyrir pennan ógur- lega eyðileggingarútstraum pening- anna, að svo miklu leyti sem mögu- legt er. Tækifærið til pess að rýra haun mikiliega er fengið, einungis að menn hafi dálítið áræði, dálttið sjálfstraust og dálitla hugsun á að pokast upp á við, að verða sjálf- stæðir. Sami gróðavegur og engu minni er pað, að kaupa 1—10 ekru stórar bújarðir áfast við bæjarstæðið eða jafnvel -innan pess og stunda par garðrækt. Sú atvinna er í hæsta máta arðberandi, par eigandinn sjálf- ur stendur með varning sinn á mark- aðstorgi bæjarins og selur í smá- kaupum gegn hæsta gangverði. V-ð pessari atvinnu hafa íslendingar ails ekki gefið sig, en par sem peir eptir stuttan tíma standa hjerlend— uin mönnum ekkert á baki hvað hveitirækt og almennan landbúnað snertir, pá er engin ástæða til að ætla að peim gengi ver en öðrum að rækta hið margvíslega kálmeti, prátt fvrir að vandfarið er með sumt af pví. Þeir sem pannig búa njóta allra peirra pæginda og skemmtnna, sem bæjarlífið veitir, fremur en sveitalífið, öldungis eins og pó peir leigi sjer hús eiuhvers staðar utar- lega í bænum. En mtinurinn að öðru leyti er sá, að hin litla ábýlis- jörð peirra er peim óafvitandi að margfaldast í verði. Þó hún sje nú yzt i byggð bæjarins getur húi. að 1()__20 árum liðnum verið komin nærri inn I miðju bæjarins, og hver l dollar, sem hún kostaði uppruna- lega, pá orðin þúsund dollars virði. Annað eins og petta hefur komið fyrir og kemur fyrir nærri að segja daglega. Því skyldi pað pá ekki ireta komið fyrir einnig hjer? Það er fratntíðin fremur en nútíðin, sem bæjarmenn sjerstaklega byggja vel- gengni sína á. Að komast yfir fast- eignir í eða nálægt bæ, sem vænt- anlegt er að vaxi og verði stór, er pess vegna fyrsta sporið á brautinni sem fyrr eða síðar áreiðanlega leið- ir til auðlegðar. Og að komast á pábraut er eitt af skylduverkum ís- lendinga. í peim tilgangi fluttu peir af föðurlandinu hingað. FR.JETTABR.JEF FRÁ ÍSI.ANDl, AF AUSTFJÖRÐUM, 2. október 1889. Tiðariar águ'tleun hagkvæmt allt petta sutnar; allvíða mun hafa verið byrjnffur sláttur í 10. viku sumars og 10 vikur af, eptir pví seni kringunotæffuni hagaði; pó voru slægjulör.d fá eigi orðin einsgóð og vænta mátti eptir hina yndælu vortið, en orsakir munu hafa verið pær: Fyrst, að i fiestum byggðurlögum var venju freinur snjóljett, og hlánaði mjög snemma, og svo komu purkarnir; aldrei að knlla dropi úr lopti, heiðríkjur, hita- sólskin og blíðviðri dags-daglega. Um og yfir 20 stig í skugga á R., er heitast var dags, opt og tíffum. Þar af leiðandi brugfiust mjög tún þau, er harðlend voru, sjerstaklega á Efri-Jökuldal og jafnvel víðar. Vatnsæðar pornuffu svo að vart voru dæmi til. í Vopuafjarðar- kaupstað hlutu menn að kaupa vatn að, austan yfir fjörð.—Þessi tíð hjelst óbreytt að kalla mátti frá maí byrjun og þar til síðari liiuta septeinbermán., að brá til hríðarsvipa norð norðaustan og snjóaði töluvert í fjðll. Fje fennti hvergi, svo spurzt hafi. Um þetta leiti v»ru menn í aðsigi að liætta heyönnum. Allt (?ar til höfðu hey manna náð frægustu nýtingu, að eins hinar síðustu leifar hröktust,—Allur i porri manna mun eiga heyforffa með mesta móti, og er þvi heldur útlit fyrir (etida ðótt skepnur manna fjölgi að mun) að menn kynuu að geta koinist í liey- fyrningar, ef vetur yrði polanlegur. Kranksamt hefur verið í sumar, mest þó smákvillar, og eigna menn pá hita- inollunni. Engir dáið nufngreindir. Slysfarír heldur ekki að mun.—Sam- stundis frjettist lát Ilallgríms Heigason- ar á Birnufelli, hefur bæði legið bungt og lengi, efnilegur maður og gildur bóndi. Fjársala hefur gengið mjög skrikkj- ótt. Slimonaleinn umhituna; kaupmenn gengu i nokkurs konjir samband vif hann, keyptu jafnhliffa við hann af bænd um, bæði í skúldir og skuldlaust, og svo keypti Sliinon af peim aptur.—Naumast lógað nokkuri skepnu öðruvísi en á fæti. Vopnafjarðarverzlun eða: Bakker a Sli- mon kvöddu Vopnfirðinga og Efri-Dæl. til að ganga fjallg. nálægt viku fyrr en vanalegt er, svo snemma vildu þeir byrja markað. Áskoraninni var hlýtt, fó mönnum fjelli miður sakir heyannu. A[>t- ur er faff bót í rnáli, að menn viðurkenna að Bakker hafi almennt komið ágætlega t’ram gagnvart höudlunarmönnum sín- um, f. e.: geflð peim svo vel fyrir sauði sína, að feir jafnvel muni vera svo stóru nemi liæstir á söluskrá Austfirðinga. Á Vopnafjarðar markaði gengu vald- ir sauðlr fullorðnir kr. 23,50. Það er hæsta verffið sem menn vita um. Á Fossvalla-markaði keypti Sigurður kmipin. Johnsen á Seyffistírði margt, og er í almœli að hanri muni hafa kevpt sjer stórum í skaða, er margt af fjenu var rýrt, og kvað Slimon lióta að taka fað ekki hjá honum, aff minnsta kosti ekki nema með stór-aflöllum, 2—3 kr. á hverri kind, p. e.: 2000-3000 kr. halla fyrir S. Johnsen, og pykir mönnum sjálfsagt að hann muni ekki fá klofið fram úr vandræðmh, ef ekki skipast umtil betra. Nokkrir eru peir, er telja Johnsen petta mátulegt, par er kaupmannslund hans hafi ekki einu sinni verið svo klækin að hann sœi sjálfum sjer borgið, og til mun vera sá, effa peir, verzlunarstj. á Seyðis- firði, sem munu að eins gráta „purrum tárum” líkt og Þökk forðum, er hún skýldi gráta Baldur úr Helju, pó Johnsen hlyti að hætta verzlun fyrir petta óhapp. En aðrir—og pað er allur porrinn—líta allt öffrum augum á petta mál. Johusen er stakur mam.vinur, á alls ekkert sam- merktvið hina „klæknu kaupmanslund”, en hefur á sjer almennings orð sem val- menni og paff að verðleikum. Hann hefurlagt allt kapp og fylgi sitt fram, til að koma jafnvægi á vöruverðið og bæta pað að svo miklu leyti sem uut er, og sjerstaklega hlynt að hinum fátækari mönnum. En kaupm., peir eru engir vinir hans, peir hafa ímígust á honum og vilja ofan af honum skóinn, pví allir vilja skipta viff Johnsen sem geta, en petta dregur frá peim. Af pessu er ijóst, að oss ríður á að hlynna aff honum eptir megni, oss pykir petta pví -tór-illa farið. Hinir frjálslyndustu vor á meffal vilja euda að honum verffi bættur skaðiun. T Hvort petta verður nokkurn tíma meira en umræður einar, er óvíst enn, enda eigi vist að skaffinn verði eins mikill og og liin umrædda áætlun hefur sett. Á Jökuldal var engin markaðnr hald- inn. Þórarinn kalipm. satndi við pá, aff kaupa sauði peirra eptir vigt. Fyrir 100 pd. sauð gaf liann 15 kr. og 15 a. fyrir livert pd. úr pvi, p. e.: fyrirhvert pund fram vfir 100 pd., hlupu pví um og ytír 20 kr. fullorðnir sauðir, enda stöku tvæ- vetrir, er náðli 20 kr.; 1 af 10 máttu vera geldar ær, pær náffu 100 pd. Væru látn- ar fleiri,og pótt pær vigtuðu yfir 100 pd., voru pær feldarí verði. Aðtiitölu munu Jökuldælir pó liafa selt lakast, peir er viS Þ. & Sliinon keyptn, einkum pó peir er á Orina.'taða-markað ráku. En par seld- ust fullorfnir sauðir hæst 18,50, og pó með pví skilyrði, að Slirnon gaf sama tnanni að eins 14 kr, fyrir geldar ær og tvævetra sauði, Á Ketilsstaða-niarkaði (á Völlum) gekk ekki sainan. Þykir líklegt að Sig- urður Hallgrimsson hafi haft söluumboð fyrir sveitunga sína, svo inikið víst, að engir seldu par neitt; sló í deilur einar aff sögn milli Sig. og Sl., út af söluverð- inu, og fjekk Sl. par engu niður pokað, pví Sig. var ópjáll og harður, líkt og Cromvell forðum, ogparvið sat. Á Eyða-markaði seldist aptur á móti heldur vel; 18 kr. fyrir tvævetra sauffi, og á Hjaltastaða-markaffi er fullyrt að vel hafi selzt. Á Bótar markaði voru menn misjafnt ánægðir; að eins af einum manni keypti Sl. á háu verffi, enda höfðu paff veriff afbragðs sauðir, en hann bauð seljanda varoað á að opinbera hve mikið hann hefði fengið fyrir hvert höfuff. Þar af leiðandier almenningi sölurer5 peírra alveg hulinn leyudardómur. Bjargrœdi af tjó almennt meff bezta móti, aff pví er nú hefur verið I mörg ár. Sjerstaklega er pað pó af Vopnafirði að afiafrjettir eru beztar; par hefur veriff uppburður í allt sumar óvanalega mikili. Allirpar í uppgansi, tómthúsmenn stór- um grætt; minni afli á Seyffisfirði, beita treg, allt erfiffara viðfangs, veiðiskapur pó yfir höfuð töluvert meiri en um ur.dan- farin ár. Þurrabúðarmenn stórum grynt skuidir sinar og allar horfur fyrir peim inun greiðari. . Beri menn pvi nlmennt útlit nú sain- an við pað um undanfarin ár, getur mönnum ekki dulist að pað hefur injög mikið breytzt tii batnaðar. En svo kemur pólitiska ástandið. Reyndar geta menn rakið pað út í yztu æsar í dagbl. vorum. Eu pað eru dómarnir í hjeraði, sem ykkur vestra eru eigi eins kunnugir, og pað eru pví peir, sem sjerstaklega er vert að drepa á. Er pá fyrst aff byrja á tollmdlinu. Út af pví hefur risið töluverð óánægja, sem ekki er lánndi. Sjerstaklega er pað katfi og sykur tollurinn, sem mÖBnum pykir 6- hafandi jnfn-hár, allra helzt er tekið er tillit til pess á hverjnm tollskyldið hvllir pyngst, sem er á öilu sjóbúðar effa tíski- veiða fólai, sem pó er ekki svo lítill hluti af landsbúum. Fyrir allt petta fólk er kaffl og sykur hrein og bein nauffsynjavara rjett eins og matvaran. En peir hafa alls engan sjer- etakann fulltrúaá pinginu, er gæti hags- muna pess, og pað ermeinið; peir menn, er lifa af landbúnaffi minnka kaffibrúk- unina, en pað hefðu peir ekki gert, hefði tollskyldið verið lægra (setjum 5 a. ápd.). Nú er öllum ljóst að pað er meiri hluti pjóðarinnar, sem lifir af land- búnaði, og minnki peir kafflkaup að mun, getur farið svo, að liagurinu verði ekki tneiri fyrir landssjóð en pótt tollskyldi hefði verið lægra, og allir keypt líkt og áður. Það virðist svo, sem fulltrúar vor- liafi ekki gætt pessa til hlítar. En sjófólk mun einnig,minnka kaup- in, af pví hagur pess leyfir ekki annað. Þó mun pað hljóta að kaupa pað töluvert meir nauðpurftar vegna, heldur en land- búnaðarfólk, í samanburði við fólks- fjölda og efnahag. Einmitt fátækas i hlut inn úr hinu borgaralega pjóðfjelagi voru ber pví pyngsta hluta tollskyldsins; og einmitt af pví tollskyldið er svo hátt, pví peir sem án pess geta verið, máske, en pessir hljóta aff kaupa. Að pví sem ljóst er munu tvennar affal-orsakir liggja aff pví, er pjóðirnar tollskylda aðtiuttar vörur, sú önnur, að tollskylda pá vöru, sem að almennings á- iiti er talin laiidi og pjóð siaðvœn. Slíka vöru er sjálfsagt að tolla hátt, og á hana er aldrei of hár tollur laginn, ef hann gati sporuað við innflutningi. Hin aðal-orsi'kin mun vera, að auðga eða rjetta við fjárhag ríkjanna, og pá hljóta menn að gæta þess að tollskylda ekki ivohátt að pað hljóti að fæia menn frá að kaupa hinar tolluðu vörur, pví pá getur hæglega fariff svo, að ágóðiun verði lítill eða enginn. Hvaff tóbakstolli viðvíkur, pykir oss hann einnig allt of hár; 20 a. teljr.m vjer hófiegt. Um tollinn af vindlum erum vjer ásáttir, par eð peir eru hreiu og bein óparfavara. Viðkomandi tollmálinu er hið rikj- andi álit almenuings, að toliskyldið hefði átt að vera lægra á pessum vöruteg- undum, en að á fleira hefði átt aff vera lagffur tollur, svo sem álnarvöru, brenni- vin, súkkulað o. ti.; hann purfti ekki aff vera hár, til pess aff um hefði rnur.að, og menn ætla að toilgæzla hefði ekki orðið peim mun erfiðari, sem toliurinn hefði dregið fram, ef pessar vöruteiUndir hefðu einnig verið toilskyldaðar. Hvert skynberandi mannsbarn sáróá- megt út af meðferð pings á launamálinu, sjerstaklega lauraviðbót peirri, er pað veitti nokkrum embm. í Rvík, án pess að peir hefðuæskt launaviðbótar. Mönnum pykir pað iniður liagfræðislegt, aff um leið og ný gjaldbirði t r lögð á herðar fá- tækri aipýffu (enda pótt óbeinlínis sje) til viðreisnar landssjóði; að rjett í sömu andránni skuiivera ausið út fje hans ai- veg að nauðsynjalausu. Þá erstjórnarskráinl Ein einasta á- kvörðun í henni nægir til að gera hana al- veg óhæfa, pótt allt hitt sje látið afskipta- laust, sem sje: hin cefilanga pingseta al- pingm. í efri deild. Annars virðist hún bera með sjer að fyrirkomulag stjórnar og stjórnarathafna, muni verða bæði margbrotnara og landi að ýmsu leyti kostnaðarsamara en verið hefurístað pess að vera einfaldara og ódýrara, eins og og upphaflega átti að vera mark hennar og mið. í heiid sinni, pykir mönnum almennt pingið hafa viizt á glápstigu og mjög snúið úr rjettu horfi. Næ>ta ping pyrfti- að verða vinsælla. En vjer finnum að vjer eigum að miklu leyti sökina að sjálfum oss, að vjer skejrtum of lítið pinirmálafundum í hjer- aði, ræðum málin ekki nóg heima fyrir til að skýra pau fyrir oss, og par eru pau lögðof illa undirbútn fyrir pingið. Engin skyidi ætla að vjer álösuðum pingi í heild sinni eða undantekningar- laust, en peir, sem hafa viljaff halda nauð synjamálitm vorum í rjettu horfi, hafa pví miðnr verið allt of fáir, eins Og reynd- in ber nú vitui um. Um algerðan aðskilnað íslands og Danmerkur ræffa menn fátt, ekki af pví, að mönnum í sjálfu sjer pyki hann ekki æskitegaatur af 51 !u, heidur af hinu, aff menn ætla að slíkt stór-tig eigi allt of langt í land, og sje pví ekki ómaksins vert að boma pvi máli pegar á dagskrá. Eyða-tkóli. Fyrir kennara til hans rjeffist herra Jónas búfræðingur vorið 1888 með óaðgengllegum kjörum; undir stjórn hans hefur álit skólans vaxið, og námssveinar fara fjölgandi. Fjelags- effa samvinna að jarðabót- um ekki teljandi. Ósjálfrátt gæti manni dottið í hug hin alkunnu orð eins af harðstjórum Þebuborgar, er honum barzt brjefið frá Athenu um samsæri Þebverja: „Alvarleg störf skulu geymd til morguns”. En pann morgun sáu peir aldrei. Óskandi væri að vjer lifffum pá daga að jarffabætur vorar tækju verulegum framförum, en til pess parf enn meiri fjelagsanda en pann, sem nú er ríkjandi, par sem hver virffist lielzt vilja bauka í sínu eigin horni. Kirkjan eðatrúarlif vort. Af pví er fátt að frjetta. „Þar ber ekkert til titla nje tíffinda, frjetta eða frásagna, nema logið sje”. Á trúarlífi voru virðist hvíla eitt— hvert pað farg, er vjer alls eigi fáum af oss hrundið. Vjer finnum að oss vantar einhvern pann ljettivöl, er gæti hrundið af oss farginu og komið á pað hreifingu. Aff vísu ætluin vjer hiklaust, að ein slík hreifing ríki töluvert í ýmsum stöðum, en hún er allt of kraftlaus til að slíta af sjer liöftin.—Skynsemistrúarmönnum mun fara fjölgandi. Ekki fellur mðnnum skoðun sjera F. J.‘ Bergmanns viðvSkjandi gufffræðisbók- um dr. P, P. Og langt, er frá að vjer

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.