Heimskringla - 14.11.1889, Síða 3

Heimskringla - 14.11.1889, Síða 3
1 < > VETKAR I <3 SKMMTIFERDIK I | A —Flt v - ■ * ju MANITOBi TIL MONTREAL' oíT AÍ.LHA STAÐA vestm; í O-VY’. 1 tf/O, —yfir— Norttiem Paci&c & Manitotiajaralir. hiimelnn />/»í»'/-r7rtí-liraiit milli Mimitotia «>" staítii í Ontnrlo þeírnr fnriit **r um ST. PAUL og OHICAGO. Par'«rjer til s'"ilu á sífliirt'Mcliim (iögum: gtán mhu! 11., 18. 25. nóv., 2. oa 9. desem- lier. á hórii'iin deqi frá l(i. til 2:1. áe»., osr 8. til 8. /'iiiní '/•< aö báöum beim dögum m.-ð- töklum. ^-M>.Faríialdid-#4o «M> ) PARBRIEFiNGILDA i »© UAOA \ NIUTIU DA(1A. ) DAUA Hvorn leiKinasreta menn veriö 15 daiTH 4 ferðinni. getn pví fengið að dveljn par Sem menn vilja. ölldi fiirbrjefaiina iná lensrja metS þvi að borga $5 fyrir 15 daira efia'flO fyrir 30 daga frestuti heimferSar innar. Pessi frestur f*st með bví að snúa sjertil agenta fjelugsins á endastöð- ínni eystra, sem ákveðin er á farbrjelinu. Frekari upplýsingar, latidabrjef, lesta- gatnrsskvrslur og farbrjef með Dtning- Car-hrautinni, geta menn feturið munn- lega eða með brjefi, hjá agentum Nort- hern Pacific & Manitoba-brautarfjelagsins, eða hjá: HEItBERT .T. BELCH, Farbriefasala, 486 Main St., Winnipev, J. M. GRAHAM, H.SWINFOKI), Aðal-íorstöðumanni, Aðal-Agent, WINNIPEG. NORTHERN PACIFIC & MANITOBA J..RNBRAUTIN. Lestagangsskj‘rsla í gildi síðan 1. sept. 1889. flutn. nr. 55 dagl. nema sd. fólksl Central nr. 51 (90th)Meridian dagl. Standard Time 12,15e 11,57 f 31,30 f 11,00 f 10,17 f 10,07 f 9,35 f l,40e . Winnipeg. 1,32e j Ptage J unct’n l,20ej..8t. Norbert.. 1,07e ... Cartier.... 9,00 f 12,10e 8,34 f 7,55 f 7,15 f 7,00 f 12,47e!... St. Agathe... 12,30ej.8ilver Plains.. ... .Morris.... . ...St.. Jean.... . ..Letallier.... f. k. ..West Lynne... k. f. f. Pembina k. ..Wpg. Junc’t... ..Minnenpolis.. ...f. St. Puul k... .... I lelena.... ... Garrison... l. . .Spokrtiu1.. . 8,00fj ..Portland ... 4,20f|. ...Taconia ... PORTAGÉlLA PRAIRIE ll,55f ll,33f 1 l,05f lt,00f 10,50t 2,25f 4,40e 4,00e 6,40e 3,40e 1.051 0 3,6 9,4 23,7 32,6 40,5 46,9 56,1 65,3 68,0 BRAUTIN. Mixed No. 5 dagl. nenia sd. Mtxd X. 6 dagl. nema -d. 9,50 f . .Wiunipeg.. 4,00 t' 9,35 f F’tage Junct’n 4,15 f: 9 00 f . .Headingly.. 4,51 fi 8,36 f ..Hors Rlains.. 5,16 f 8.10 i' . .Gravel l’it.. 5,43 f 7,51 f .. .Eustace... 6,03 1' 7,36 f .. Oakville .. 6,19 f| 6,45 f PortLaPrairie 7,15 f Ath.: Stafirnir f. og k. á uudan og eptir vagnstötSvaheitunum pýða: fara og konta. Og stafirnir e og f í töludálkun- um pýða: eptir miðdag og fyrir mi-Kdag. Skrautvagnar, stotu og Dininq-vagnia fylgja lestunum merktum 51 og 54. Farpegjar fluttir með öllum almenn- um vöruttutningslestum. J.M.GhAHAM, II.SwtNFORD, adalprvntód uintiöur. nð<ilumboð*m. Boots k iSIiöí's! M. O. Smitli, skósmiður. 69 H«ss St., Winnipej;. Dr. K. A BLAKFaLY, lœknar inn- og útvortis sjúkdóma. skrifstofa og íbúðarhús 574% - - - Tlaiii St. 13r. A. F. DAME. I.œknar inn- og útvortis sjúkdónta og hefur sjerstaka reynslu í meðhöndluu hiuna ýmsu kvenna-sjúkdóma. 3 Jlarket St. E. - Winnipeg. Tei.ei-hone nr. 400 \ Efpúviltláta taka af pjer cel góða ijósmynd, pá farðu beint til The CJ. 1*. It. Art Cáallery, 596J^ Nlain St., par geturðu fengið pær teknar 12 (Cab. size) fyrir að eins #3,00. Eini ljósmynda staðurinn í bænum getn Tin Types fást. CgT Eini ljósmyndastaðuriun í bænum sem ÍSLENDINGUll vinnur í. 500)4 Mnin St. - - - Winnipeg. ÍífjD EPTIR! að bækur, ritáhöld, glisvarningur, leik- ‘föng, ásamt ntiklu af skólabók um og skóla- áhöldum, fæst með mjög góðu verði hjá W. UGLOW, 484 Bain 8t., IVinnipeg. Ef fú purft að bregða pjer til ONT- AKIO, QUEBEC, tilBANDARÍK.JA eða EVROPU, skaltu koma eptir farbrjefinu á skrifstolu pessa fjelags 370 Mn in Nt., Cor. Portage Ave. W i ii ni pej;. psr færðu farbrjef alla leits, ylir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir friÍKjgglunum ogsvefnvagna-rúiií alla leið. Fargjaíd, lágt, hröð terð, þœgilegir vagnar oy dtiri mnmvinaubroutir am að velja, en nokhirt annað fjelag hýðvr, og engin toll- rannsókn fyrir þá sem fara til staða i tíavada. Þjer gefst kostur á ats skoða tví- buraborgirnar St. Paul og Minneapolis, og •ðrnr fallegar borgir í Bandaríkjum. Skeinmtiferða og hringferða farbrjef me.fi lægsta verði. Farbrjef til Evrópu meK öllum beztu gufuskipa-línum. Námiri upplýsingar fást hjá II. Cr. McMicken, umboðsmanui St. Paul, Minneapolis & V[aiiitoba-brautarfjelag8Íns, 376 Main St., á liornitm á Portage Ave., Winnipeg. JSfTakit! strætisvagninn til dyranna á skrifstofunni. ESFÞessi braut er 47 mílum styttri en nokkur önnttr á milli Winnipeg og St. Paul, og engin vagnaskipti. fólksl nr. 54 dagl. tttn. nr56 dagl nma sd. e.m. 9.25 f 4,15 9,35f 4,31 9,48f 4,54 10,00f 5,18 10,17f 5,51 10,37 f 6,27 10,56f 6,59 11,09 f 7,27 ll,33f 8,00 12,01e 8,35 12,06e 12,15e 8,50 8.50e 6,35f 7,051' 4.00- 9.55 f 7,00f 6,45 f Hraðlest á hverjum degi til liutte, Mon- tnna, og fylgja henni dramng-room srefn n% dining-vagnar, svo og ágsetir fyrstaplass-vagnar og svefnvagnar fyrir innfiytjendur ókegpis.—Lestin fer frá 8t. Paul á hverjurn morgui og fer beint ti! Butte. Hin beinasta braut til Butte, hin eina braiit, sem ekki útheimtir cagna- skipti, og hin eina braut er liggur um Fí. Buford, Ft, Benton, Gre^t Falls og Ilelena. II. 4«. McMickcn. agent. FaKGJALB lsta pláss 2að pláss Frá Winnipegtil St. Paul “ “ ” “ Chicago $14 40 25 90 $23 40 “ “ “ Detroit 33 90 29 40 “ “ “ Toronto 39 90 34 40 “ “ “ N.York 45 90 40 40 til Liverpool eða Glasgow 80 40 58 50 CST’TULKUR fœst ókeypis á skrifstofu H eimskringlu.. ÆFH Private Board. að 217 Koss St. <St. Stefánsson. P Á L L M A G N Ú S S O N verzlar með nýjan húsbúnaf?, er hann selur með vœiíu verði. si:lkikk, man. E I \ A R O I, A F 8 S O \ LÍFS- og ELDSÁBYRGÐAR AGENT, »)!ItOSSST. -• WIWIPEO. ætlum paT hina minnstu orsök til deyfK- ur i trúarlífi voru. Þvertámóti, pær eru svo vinsadar að pær hafa mestmegnis hriindið frá sjer öðruin guðfræðisbókum og einmitt niálið og franisetning pess er ein af irSal orsökum til vinsæli peirra. Vjer pekkjum ekki pessa „steingjörv- inga”, sent sjera Hergmann talar um, pví pótt stöku óviðfeldið or* kunni að hitt- ast í peim, verður inálið á peim í beild sinni aklrei talið annað en fremur gott og lipuit mál, og framsetning pess mun viðfeldnari en hin gamla, úrelta og- dönskulega, er ríkir í flestum hinuin eldri guðfræðisbókutn vorttm. Alþýðnmenntamdlið hefur tekið nm- iiótum, endn hefur alpingi stutt að pví á undanfarandi pingutn. Það er nú komið svo inn imeðvitund pjóðarinnar, a'tt all- flestir munn finna hið innra hjá sjer hvöt- itia og pörfina fyrir að ntanna sig og mennta, ittunu viðurkenna, að meuntun og pekking sjeu ein pý'Singarfyllstu skil- yrði fyrir sjálfstæði og siðmeiiningu pjóð itniui. HvaS fyrirkomulagi á barnaupp- fræðiugu viðvíkur, munu ineun—sjer- staklega til sveita—lielzt aðhyllast um- ferSakennara sem kostnaðarminnstu að- fertsina. Afl eins í kauptúnum og hinum pjettbygðari sjóplássuin pykir auíisætt að koma á skólurn par sem pá enn vantar. Veturinn 1888 sömdu SeySfirtiingar fiskiveiðasampykkt fyrir SeySisfjörð og Víkur, er miða skyldi til pess, að gera Færeyingum örðugra fyrir með ágang í veiðiskap, en peir eru hvívetna taldir átu- * mein í liskiveiðum par sem peir einu sinni hafa náð fótfestu. Hvort amtsráðið hefur staðfest pessa sampykkt vitum vjer ekki, en úthald Færeyinga hefur a‘5 engu miunkað petta sumar, ef ekki aukizt, prátt fyrir pað pó allur þorri sjósóknara líði við veru þeirra ómetaulegann skaða; örfáir af úthaldsbændum og sumir kaup- menn hafa aptur á móti stóran ágó'Sa af veiu peirra. ASalstöðvar þeirra Seyðis fjörður og Vopnafjörður pó sjerstaklega, \ par meiru að segja voi u 10 færeyskar 1 griðk. í suinur vsðfiskvinnu í landi. HVAÐ SAGT ER. Það er sagt að menn pori’ ekki, eins og nú er, Að opna sinn munn til neins: ITver hugsun, sem rúm vill ryðja sjer, Sje rotuð uf híiggum steins. Ogsagt er að menu hjar sjeu til, Er sitj; um ógurleg völd, Þeir spili allt af sitt eiuveldis spii, Og ætið sje trompið peim jafnt í vil, En ráð peirra róstug og köld. Ogsagt er peir hafi sinn vjelavað Á vilja fjöldans sett, Og umbreyting muni eiga sjer stað, Áeinhverjum voða-blett—. Menn tala um kúgun og klerkavald, Um kreddur og höfðingjast.jórn, Um ót'relsi, skaminir og skyldugjsld, Ogskerandi ranginda tangarhald Kirkjunni færundi fórn. Menn kvarta um petta, kveina um hitt, Og koraa á misskilning, Menn fjasa um a5 skert sje frelsi sitt, Og farið sje pá i kring; Og pó er pað sjálfsagt saunleiksmorð, Ef sýnt er hvað aflaga fer, Og loptið þyngist með ónýt orð Og allri sanngirni er steypt fyrir borð, Sem hugsunin hjelt í sjer. * * * Því er svona varið, pví ekkert fæst, Sem andans líf fái hrest, Og alt hið innra er lokað og læst Og leiðinlegt pað sem sjest. Og framför sú, sem orðin er enn, Hún eintrjánings rambar á stig, En hvernig hún verður pað sjáum við senn, En sárt er að vita’ uokkar bevtu menn" Hafa nóg með sjálfa sig. Og hjer lýsir öldungis ekkert ljós Á andans svartnættisland, Og maður sjer enga menntarós, En inannlífsins grjóturð og sand! Og andlegur skriðjökull ísbreiðu slær Á alt vort puinbaralíf, Og svíðíngs ergju og >undiu' g rblær Sárkaldur drepur alt nær og fjær Og flytur kúgun og kíf. Kr. Stefánssan. ÍSLANDS-FRJETTIR. REYKJAVÍK, 9. september 1889. L ö g staðfest at' konungi fri alpingi í sumar: 1. lög um aðfiutningsgjald á kaífi og sykri; 2. lög um breyting á lög- mn 11. febr. 1876 um aðflutniugsgjald á tóbaki; 3. lög um viðauka við 1. 9. jan. 1880 um breyting á tilskipun uin sveitar- stjórn á íslandi 4. tnars 1872; 4. lt'ig um bann gegn el'tirstivling peuinga og pen- ingaseðla; 5. lög um baun gegn botn vörpuveiðum. Öll pessi lög eru staðfest 9. ágúst. Prestsýsla veitt. Vestmanna- eyjar 29. ág. síra Oddgeiri Gudmundsen í Kálfnolti, af landshöffiipgja, eftir kosn- ingu safnaðarins. Prestskosninginí Reykjavík. Nú pykjast Reykvíkingar illa líabbHðir og iiáglega staddir isínuin sáluhjálparefnum, er síra Siguiðr Stefánsson, eptir allt saman, vill ekki piggja kökuna. Var pví haldinn fundur 5 p. m. til að ráðgast um, hvað gera skyidi. Var par sampykkt á- skorun til landsstjórnariunar um, að söfn- uðrinn fengi aftr að njóta kosningar- rjettar síns, ef síra SigurSur fengist ekki. Reyudar mun kosniugin sjálfsögð, ef svo fer 19. september. Prestkaall veitt. Hvammur í Laxárdal 9. p. m. prestaskóla kandidat Sigfúsi Jónssyni samkvæmt yfirlýstum vilja safnaðárius. GufuskipiíS „Princess Alexandra” kom til Rvíkur 9. sept. frá John Gibbson & Sons í Liverpool til kaupmanns G. Thordids, umboðsmanns þeirra. Á pví komu ýinsar vörur, einkum til Geirs kaupm. Zoega og Þorsteins kaupinanns Egilssonar í Ilafnarlirði. Skipið fór úr Rvik á sunnudagskveldið norðr til Akr- eyrar og Thordal mt'S pvi til fjárkaupa iiyrðra. Aðra fer'ð á skipið að fara til Borðeyrar, og priðju ferðina til að taka ( je af Suðrlaudi. — Eitt af skipum Geirs kaupm. Zoega fór 13. p. m. hjeðan með saltfisk til Eng- limds og ef til vill *il Sj'ánar. Á skipi pessu vóru allir skipverjar íslenzkir, skip- stjóri Guðmundr Kristjánsson. Efskipið fer til Spánar, verðr pað eflaust í fyrstu siuui uð íslenzk skipshöfn kemr pangað. Túnagræðsla kringumReykja- v í k í holtum og mýrum er smámsaman að aukast. Þeir Helgi Helgason kaup- maðr og Björn Gu'Smundsson múrari hafa báðir nýlega grætt og umgirt allstóra túubletti, og nú síðast hafa 2 eða 3 menu | fengið mælt út hjer um bil 20 dagsláttua svæði í nánd vi‘8 bæinn til túnræktuuar (þar ar'tók kand. Guðlaugr Guðmuudsson um 16 dagsláttur). Hvalveiðarnar vestra. Norðm. þeir er stunda hvalaveiðarnar við vestr. landið liofðu er síðast frjettist fengið alls 128hvali; peir hafa aðsetr á tveiin stöti- um, Lnngeyri og Flateyri, og höf*n fensr- ifi álíka mikinu afla á báðum st< ‘8..111. | Þvesti af hvölunum gefa peir ati sögu Is- i lendingum, og pykir nágrönnunum pat! | góðr búbætir. En gætu íslendiugar sjálf- ir stundað hvnlaveiðar og pað mætti ef I samtök ekki vantaSi,—þuð væri heídur | gróðavou. Dái nn 3. ágúst sjera Bjarni Sveinssou í Yolaseli í Lóni, síðast prestur ati Stafa- felli, fæddr 9. des. 1813 á Búðum i Fá- skrúðstirði, sonur Sveius bónda Eyjólfs- sonar, er lengi bjo á Sævarenda í Fáskrufis firði, og Ragnhildar Stefánsdóttur. Hatm vur snemma hreigór til bókuáus, eu vegna fátæktar foreldra sinna vurð lianu aS stunda uiestmegnis bústörf heima. Þegar hann var á 21. ári komst hauu til sírá Olafs ludriðasonur sóknarprests sins er kendi honum umlir skóla uni 2 vetur og kom honum siðan i Bessastaðaskóla 1836. Þaðan var hauu útskrifaður 1841. Eftir pað var haun einu vetur barnakenu- ari hjáJóiii stúdend Thorarenseu í Víði- daistuugu, og keudi næsta vetur sonum sira Jóus Bergssonar á Hofi í Álftafirði, Bryujóltí og Bergi, er sifiar urðu prestar. N'æsta vetur dvaldi lianu lijá bróður síu- um í FaskrúdMirSi, en fór svo aftur til ekkju síra Jóns, Rósu Brynjóltsdóttur, prófasts tra tieydölum, og kvæutist iieuni ari siðar. Fjekk Kálfafell í Siðu 1847, Þiugmúla 1851 og Stat'afell í Lóui 1862 og pjóimSi pví par til hanu íjekk lausu trá embætti 1877. kona hans dó 2. júní 1856. At 3. börnum peirra litðu 2: síra Jón, prestrur i Winnipeg í Ame- riku, og Sveiuti bóudi í Yolaseli.—uíra Bjarni mun haia verið uierkismaður í mörgu og gaf umaíi'i'. 29. september.. Lausn frá embætti t'jekk 18. p. m. prestaölduugrinn síra Magnus Bergsson í Heydölum eptir fullra 60 ára prests- pjonustu. Prestafeöll veitt: Bergttaðir 27. p. m. kand. theol. Guðuumdi Helgasyui, Stóruvellir í gær kaud. Einari Thorlacius og Gufudalr kand. Gufimuudi Guð- mundssyni. D á i n n 17. ágúst merkiskonan Solveig Jóusdóttir á Gautlöudum, Ekkja Jóus al- pingism. Sigurðssouar.—19. sept. dó hjer í Reykjavík merkiskonan Guðrún Sveius- dóttir, kona Geirs kaupm. Zoega. 10. október. Prestvígsla. 29. sept. vígtfi bisk- upiuu tímm prestaskola kaudidata: Einar Thorlaeius að StóruvöUum, GuíimutiJ Guðmundsson a8 Gufudal, GuSmuud Helgasou að Bergstöðum, Sigtus Jónssou að livammi í Laxardai og Oiat Sæmuuds- »ou aðstoðarprest til föður sius Sttmuudar prof. Jóussouar í tirauugerði. Heiðrsgjafir at' stytktarsjóði Kristjaus 9. teugu 25. septbt : Eiuar L. Guðmuudssou a Hrauuum 1 Osagaljarðai sysíu iynr iramkvæmdir 1 Ouuaoi til iauus og sjavar og Guðuiuuif. lugimuudarsua a uiergstodum 1 Aruess) siu fyrir duguao i laudbuua.' i. Buuaðarskóliniiá Hvauueyri. 2—3 piitar hata sott um inutöku á saoia peuuan, og er pað furóaulega lítil aðsoau, par sem piitum ur boðið ótceypis fæði og pjóuusta, iveuusla og húsuæði um ailau timauu. öKÓlahusið var byggtisumai, og hefur skoliuu rum fyrir 6—8 piita fyrst um sinu. Skólastjóriuu, Sveiuu bdtræð- ingr Sveinssou, lætr vel af jörðiuui og teir haua mjög heutuga fyrir búuab'ar- skóla. Af tuumu feugust : surnar 120 hestar af töðu og af eugjuui 9(X) hestar at' útheyi. Jarðyrkjustörf í Skaftaíells- s ý s 1 u . Sæmundur Eyjóilssou, studeut ug bufræðiugur, hefir sami«.væmt ráö- atóiuu bunaöarfjeiags Suðramtsius ivrð- ast um Skaitafeliss)slu i sumar tii að leiðbeina bændum 1 jarðyrkju og buuaði, euu eiuaum po tii að hulda átram vatus- veitiugum a eyðisaud par ey»tra, uiilli Skattar og Geirlaudsar. Að pes»u verki hetir verið uunið siðan 1886, og í sumar veitti buuaöarfjelagið 500 kr. til , e s og sýsluuefnd V.-Sk.s. 180 kr. í Sumar var bæði uuuið uð p\í, að umbæta tióðgar.Va, er áður voru gerðir, og geta nýja garða. Sæm. telr vi»t að t.lrauu pessi muni heppnast, ef henui verðr haldið áfram, og segir aðtalsvert leirlag sje komið ávatus- veitingasvæði'8 og vcittr um byi jaudi gróðr. Telr hanu pví fengna nceua söntiun tvrir pví að græða megi upp suuda með vutus- veitiugum, og n'S þauuig megi gera stór kostlegar umbætr á c*ugi og öðru gras- lendi í Skaftafellssýsiu. ðleð sama hætti má eiunig varua saudfokiuu. Huun secir vaknaðan talsverðau áliuga á jarðabótum í Skaftafelissýslu. 1 austnrhlutanum er komið upp búna'Sarfjelag í hverjuiu hreppi, og heyforðabúr í tveimr austiistu hreppunum, Lóui og Nesjum. í vestr- sýsluuni er nýstofnað húnaðarfjeliig á Síðunni. Efnahagr almeunings er uö jafnaði uiiklu betri í austrhluta sýsluuu- ar, enda eru par betri jarðir, hægri að- drættir, meiri hlunnii.di 0. s ffv. Túuei u pur sumstaðnr albrngðsvel ræktuð, t. d. í Öræfunum. í Hornutirfiiniin er fjíildi eyja, og er talitS víst, að pargæti komist upp stórkostlegt æðai varp ef alúð vœri viölögð, en fáir sinna pví. Dáinn 30. sept. Jóu O. V. Jónsson kaupm. í Reykjavík, eigandi verzlunar peirrar, er Smith konsúll átti áður, 41 árs að aldri (uFjallkonan”). VLADIM1R MUILISTI. Eptir A L FR EI) IIO CIIEFO U T. (Eggert Jóhannsson pýddi). ,Þ::ö var líka’, svaraði Gallitzin. .Það var óvivnt hraSboð sem kom til min, á- hrærandi lögiegluna, og jeg sje ejitir að hata misst uf einni einustu mSnútu af pessari ámvgju’. Hann hnegði sig fyrir karii og skaut hýiu auga til ineyjariunar við lllið sínil. ,Og hann er öldungis eins og faðir hnns! Þaueruskotin hvort í öfiru strax!’ hugsafli gamli stjórn-refurinn, í hæsta máta ánægður. ,Gerðn sro vel aí lofa nijer nð styðj- jast við pig. herra greifi, jeg er ekki vel friskur í kvöld’, sagði knrl við Kiseleíf og reis á fætur. Kiseleff greifi var æfður hirðmaður og ljezt p'í vera framúrskarandi hrifinn at' pví aS vera beðiim að leiða Gortseha- koíf sjálfan. En um leið smaug ábrýiSis- örin gegnum hjarta hans og skildi eptir i fari sínu baneitruð haturs frækoru, er síðarmeir skyidu koma á kuldan klaka manninuin, sem nú var óskabarn gamla mannsins, sem allar stúlkur í samsætinu renudu ástaraugum til, og sein allir her- meun unnu hugástuin fyrir drenglyndi og hetjuskap. Þau Gallitzin og Alexandiina gengu nú aptur og fram um salinn pangað til að hann tók eptir pví, afi allra angum var beint að peim sjerstaklega, og pá aufi- vitað að tala um pau líka. ,Þú ert pess nú vís orNinn, herra hers- höffiingi', sagði Alexandrína, ,að frægð pín er flogin um allt, og að pú hefur unnið hjörtu allra í Pjetursborg eins greinilegaog pú vannst virkiu að Plevna’. ,Það auðvitað er skemmtilegt að heyra aS maður er ekki álitinn óverðug- ur eptirtektar’, svara-Si Gallitzin, ,en um pað má jeg fullvissa pi^, að jeg vildi lieldur hort'a í opin á heilum t'allbyssu- garði, heldur en í hin fallegu augu alls pessa meyjaskara! En hvati segirðu til pess, að við fáuin okkur sæti einhverstað- nr par sem við geturn talaNí næði’. Alexandrina svaraði pessu engu, en leiddi hann rakleiðis inn í ofurlítinn af- skekktan krók par sem var 8' myndaður pægindastóil, og bað hann a-5 sitja, og sagði um leið: .Mjer pykir svo vænt um að pú ert ekki búinn að gleyina mjer’. ,Og hvernig gæti j<*g pað?’ spurði hann. ,Það er nú hægð.irleikur. Nítján-vetra gamlir drengir eru í pví efni litið meiri aarpar eu 7—8 ára g.mlar stúlkur. Hvor- tveggja gleyíiia vitiburðunum furðu fljótt. Manstu hvar við sáumst?’ ,Hjá Ruloff greifa’, svaraði Gallitzin. .Munstu tækifærið?’ spurði hún pá. .Tækifærið! Ja, láttu mig sjá. Þat! var víst ellefta eða tólíta afmæli Vladi- mírs. að mig minuir’. ,Þú kefur ágætt, minni’, sagði hún brosandi, en brosið hvarf tljótt, er hún spitrði tneð háíf-titrandi rödd: .Hefurðu sjeð Ruioffs-t'ólkið síðau pú komst í bæ- inn?’ .O. já! Jeg cet ekki ytirgetið gamla vini, pó heimuriun geri pað. Mitt hug- boft er líka að greifinn hnfi orðiti íyrir samsæri’. .Hjarta pitt er jafngott minninu. Jeg hef sömu skoðun og pú, en hef ekki por- að að láta h ina í ijósi’, sactSÍ Alexandrína Þii veizt sjálfsact a« pa 8 er álitið nærri pví icildi drottinssvisa að ljá Ruloffs fóll.- inu eitt einasta liðsyrði. Jeg náttúrlega segi ekkert og afieiðingarnar eru eðli- lega, a5 hjarta mitt hefur um tima veriS fullt af þessum drottinssvikum. En mef* pessu opinbera jeg tyrir pjer hugs- anir mínaroggeng svo gott ígildru pina!’ sagði hún hlægjandi. ,Þú mátt trúa mjer’, sagði Gallitzin. ,Eu í alvöru u'8 tala, heldurðu ekki að eitthvað mætti gera til að hjálpa Rnloffs- fólkinu? Það hafa engar sakir verið bornar á frúna eða dóttur heonar’. ,Nei, og ekki heldur á Yladimir’, I sag'Si Alexandríua með áherzlu. ,Nei, engar sakir hafaverið bornará vin minn Vladimir’, endurtók Gallitzin. ,Jeg vildi jeg vissi bvað mætti gera. Jeghefverið hrædd ivS minnast á petta við nokkurn, pó jeg hufi hugsað um pað á iilla vegu og skril'að um pað til—Yladi- mirs, og látið í ljósi meðaumkun mína’, j sagði Alexandrína hálf-feimnisleg, er I liún gat um brjelrS. .,Mjer þykir mjög vænt um að pú j minntist á petta', sagði Galitzin. ,llvað | mig suertir, verð jeg að me'Skenna pað i að vonin um að jeg kynni að fá mál Ru. Joffs endurskoðað, var aðal-ástæðan til pess að jeg tók embættið, sem jeg nú gegui’. ,Ef pú vilt leiðbeina mjer, þá er ekkert það til, sem jeg vil ekki gera í þcssu máli. En pú veiz.t hvað óaðgengi- legur að frændi minn Goitschakoff er’. ,Já,' mjerer pað ekki ókunnugt. En hva er pví til fyrirstöðu að við samein- iiin krapta okkar til að viuna að þessu? spurM Gallitzin.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.