Heimskringla - 21.11.1889, Síða 2

Heimskringla - 21.11.1889, Síða 2
An Icelandic Newspaper. P^BLISHED eveiy Tnursday, by Thb Heimskrinola Printino Co. AT 35 Lombard St.......Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year......................... 6 months...................... 3 months......................... $2,00 . 1,25 . 75 Payable in advance. Sample copies mailed pree to any address, on application. Kemur út (að forfallalausu) á hverj- um timmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St......Winnipeg, Man. BiaSi'S kostar : einn árgangur $2,00; h&lfur árgangur $1.25; og um 3 mánubi 75 cents. Borgist fyrirfram. Utan á öll brjef til blaðsins skyldi skrifa: The Heimakringla Printmg Oo., 85 Lombard Street, Winnipeg, Man . eða BTP. O. Box 305. Kaupendum uHkrí Dakota kunngerist hjer með, að hr. Berg- •sveinn M. Long hefur umboð frá prentfjel. (1Hkr.” til að innkalla <5- goldið andvirði blaðsins í f>eirri ný- lendu og gefa móttökuvottorð fyr- ir í nafni prentfjel. Vjervæntum svo góðs af skuldu- nautum vorum, að f>eir geri sitt ýtrasta til að greiða götu umboðs- manns vors, svo að ferð hans verði ekki til ónýtis. Hverjum einum er skuldar oss er og lang.þægilegast að borga, pegar móttökumaðurinn er á staðnum og gefur hverjum einum lögmætt móttökuvottorð. Prentfjel. ((Hkr.”. VÍBYRGÐÁ SAUÐFJENAÐI. Samvinna og fjelagsskapur eru hversdagsorð hjá íslendingum ekki siður en öðrum pjóðum, en pað sýn- ist eins og margir, allt of margir, á- líti að pau bendi til eins eða ann- ars fyrir utan sig, einhvers, sem •ekki sje kostur á að fanga og færa sjer i nyt. Orð þessi verða f>ví í allt of mörgum tilfellum meiningar- laus hljómur, og pá um leið ((stein- gjörfingur”! orðasafni tungumálsins. íslendingum hefur ekki ósjaldan •verið brugðið um skort á fjelags- lyndi, og f>að er sjálfsagt margt ó- sannara, sem peim er borið á brýn, heldur en pað. E>eir ecu seinir að læra fjelagsvinnu og f>að er heldur ekki nema náttfirlegt. Strjálbyggðin, fá tæktin og andleg og líkamleg á- nauð hefur nllt til samans gróður- sett pá skoðun hjá einstaklingnum á íslaudi, að eini vegurinn til að komast af, sje, að hver hokri í sínu fhorni og treysti engu sfnu í annars eða annara hendur. Pegar pessi skoðun uin margar kynslóðir er orð- in ættgengur arfur, sem hvorki möl- ur nje ryð getur grandað, og sem engin stjórn vill piggja, pó í boði væri, sem löglegan gjaldmiðil upp í sín margvfslegu gjöld, verður hún rneð tín-.anum óaðgreinanlegur hluti af tilveru mannsins. En pað parf æfinlega langan tíma til að umskapa eðli mannsins, og fyrsta skilyrðið fyrir að sú umsköpun fáist er ger- sainleg breyting stöðu og allra lífs- kjara einstaklingsins. En pað er ó- sköp lftil von til að staða og Iífskjör manna á íslandi taki stórum breyt- jngum, að minnsta kosti ekki fyrst um sinn. Það er pess vegna ekkert undravert pó peir sjeu yfir höfuð miður fjelagslyndir, og pó peir! haldi áfram að vera pað. ‘ Annað pað, sem J>eim er til afbötunar, er pekkíngarleysi á fjelagsskap. Þeir heyra og lesa sagnir um pennan og ’hinn fjelagsskap hjer og par út í heimi, en sjá ekki verkanir hans og geta pvf ekki skilið hann til hlftar. I>eir vita að petta og hitt eru verk- anir fjelagsskapar, en fyrir pá hefur hann enga pýðingu, eins og kring- umstæðurnar eru, nema eins og hver annar sögulegur sannleiki. Þvf verður pó ekki neitað, hversu mikið sem fjelagsleysið annars er, að nú á seinni árum er fjelagsskapur- inn óðum að glæðast, fleiri og fleiri fjelagsstofnanir að komast á laggirn- ar, sem aptur fæðá af sjer aðrar fleiri, svo framarlega sem pær hinar fyrstu heppnast. En pessi fjelags- skapur sem á er kominn og á er að komast, er enn pá of takmarkaður, of mikið tilheyrandi vissum stjettum. Alpýðufjelagsskapinn vantar. Hann er enn ekki til á íslandi að teljandi sje, nema lftillega að pvf er snertir pantanakaup varnings frá útlöndum. Alpýðufjelagsskapur vitaskuld er hvervetna nærri ómöguiegur, og pá líklega ekki sízt svo á íslandi. En pó er pað ein tegund alpýðufjelags- skapar, sem hvervetna er möguleg og öldungis eins á íslandi, en pað er fjelagsskapu; til veindunar eign- um alpýðu, með öðrum orðum: á- byrgðarfjelagsskapur, par sem allir leggja umsamda upphæð í sjóð á hverju ári, til pess að tryggja sjer eignarverðið, ef pær fyrir óviðráðan- legt slys eyðileggjast. Þess konar fjelagsskapur pyrfti að aukast og útbreiðast sem mest á íslandi. Hann er álitinu alveg sjálfsagður í öðrum löndum, par sem pó er hægra að framfleyta lífinu á einhvern hátt, ef illa fer, heldur en á fátæka og at- vinnusnauða íslandi. Hversu miklu fremur er páekki eignaábyrgð nauð- synleg einmitt par, svo að einstakl- ingurinn, pó hann fyrir slys missi allt sitt, verði ekki endilega nauð- beygður til að gerast sveitarpurfi. Lífsábyrgð, eða söfnun erfðasjóðs með árlegu gjaldi, er auðvitað góð stofnun, og pá stofnun ætti hver maður sem mögulega getur að hag- nýta sjer. En hún er ekki að held- ur einhlít. Það er ekki síður áríð- andi fyrir einstaklinginn að tryggja sjálfum sjer lífeyri, hvernig sem alt kann að byltast, ef hann á kost á pví fyrir lítið árgjald í fjelagssjóð. Egnaábyrgðin auk heldur er fyrir sveitarbóndann miklu meir áríðandi en llfsábyrgð, ef hann býr á sjálfs sln eign. Hún að minnsta kosti parf að ganga á undan. Það er betra fyrir afkomendurna að hafa nóga og holla fæðu í uppvextinum og geta notað pau tækifæri sem bjóðast til að menntast, heldur en að vaxa upp án hvortveggja en fá svo 1—2 pús- und krónur síðar meir, pegar fað- irinn er kominn í gröfina. Þann kostinn mundu allir taka, ef peim væri gefið tækifæri til að velja og hafna f pví efni, og ef peir á ung- dómsaldri hefðu vit á að velja eins vel og á fullorðinsárunum. Það er líka eðlilegt, pvl hvorttveggja, alls- nægtir hvað fæðu snertir og mennt- un til satnans, er fyrsta skiiyrðið fyr- ir pv-f að maðurinn geti orðið nýtur borgari á fullorðinsárunuin. En á hvortveggja pessu er of mikill skort ur, allt of víða á Islandi. Maðurinn parf f uppvextinum eitthvað kosta- meira en vatnsgraut og pann litla ((katekismus” til lífsframfærslu, ef hann á að verða föðurbetringur að lík- malegu og andlegu atgervi. Og föð rubetringa er allt af verið að berj- ast við að ala upp bæði á íslandi og annars staðar. Áhu gi fyrir eignaábyrgð er og eflaust farinn að vakna á íslandi nú á seinni tíð. Heyforðabúrin, sem um er getið í íslands blöðum, eru greinilegur vísir pvíllks fjelagsskap- ar. Það er óefað mjög nytsöm stofnun á íslandi og er líklegt að ekki líði mörg ár til pess sú nvtsemi verður viðurkennd uin allt land. Fóðurskortur fyrir fjenað hefur löng- um verið tilfinnanlegur á íslandi, og peir, sem pá hafa purft að sækja hey til annara efnaðri, vita bezt hvað pað hefur kostað. Fyrir pann fóð- urskort má eflaust að miklu leyti taka, ef almennt komast upp hey- forðabúr, par sem heypurfar geti fengið J>arfir sínar uppfylltar fyrir sanngjarnt veið. Þetta er vísir til almennrar eignaábyrgðar, pó hann sje smávaxinn enn J>á og máske ekki eins vel búinn hvað forra snertir eins og bezt mætti vera, enda ekki við pvf að búast fyrr en tíminn og reynslan hafa sýnt mönnum fullkomn ■ ■ — I — . » ■ ■ ■■■.*>■« . I —I 11« ■ ■■»!■■■ ——.. ara forrn. En hvort heidursein hey- forðabúr pessi verða eign einstakra hreppa út af fyrir sig eða eign heilla sýslna, og hvort sem heyverðið renn ur í sveita eða sýslu sjóð eða í sjer- stakan sjóð—heyforðasjóð—, er stofnunin góð og gremileg tilraun að tryggja líf lifandi peningsins, er f mörgum tilfellum er rálega hin eina eign sveitabóndans. En pvf má ekki hreint og beint tryggja lff sauðfjenaðar á íslandi? Það pykir ef til vill mikið fávísleg spurning petta, og má vel vera að svo sje. Eigi að síður virðist oss að pað sje pó nokkur meining f henni. Vjer sjáum ekki að pað sje ómögulegt, ef samtök eru. Vjer getum ekki sjeð að pað sje ómögu- legra að ábyrgjast eigendunum fullt verð fyrir sauðkindina, ef hún fyrir óviðráðanlegar orsakir týnir lífi, held ur en að ábyrgjast bændum hjer í Ameríku fullt verð fyrir hveiti eða annan kornmat ef hagl eða vindur eyðileggur pað áður en pað nær proska á akrinum. Og pess konar ábyrgðarfjelög eru mörg í pessu landi. Það vitaskuld' gengur ekki að koma upp slíku ábyrgðarfjelagi á sama giundvelli og heyforðabúr- um, að sitt fjelag sje í hverjum hreppi. Árgjaldið í ábyrgðarsjóð yrði undir peim kringumstæðum meira en svo að einstaklingurinn risi undir, meira en svo að pað svaraði kostnaði að vera í pví fje- lagi. Njeheldur dygði sýslufjelag, að hver sýsla út af fyrir sig mynd- aði ábyrgðarfjelag. Til pess að ár- gjaldið yrði skaplegt, yrði pað eina fjelag að grípa yfir allt ísland, yrði að veraeitt allsherjar sauðfjárábyrgð arfjelag. Með pví móti pyrfti ár- gjaldið trauðlega að verða mjög tilfinnanlegt. Að sauðfjár ábyrgð sje nauð- synleg á íslandi, par sem tfðin er eins óviss eins og húner, og par af leiðandi ófyrirsjáanlegtsauðatap svo tftt, mun engum koma til hugar að neita. Þar sem sauðfjenaðurinn er meginliluti eigna sveitabóndans, er augsýnilegt hversu nauðsynlegt er að vernda pá eign með öllu mögu- legu móti, og ef tiltækilegt sýnist að tryggja hana með almennu á- byrgðarfjelagi, er sjálfsögð skylda að gera pað. Það er ekki neiu ný- lunda á íslandi að efnalitlir bændur fara á sveitina og verða hennar birði alla sína daga upp frá pví, nema peir sjeu sendir til Ameríku, sin- ungis af pvf peir misstu meginhluta sauðfjenaðar síns. Ef sauðfjenaður- inn hefði verið í ábyrgð, hefðu peir staðið jafnrjettir eptir sein áður og sveitarfjelag pað er peir tilheyra pá um leið peim niun ríkara. Spurn- ingitfer pess vegna ekki, hvort á- byrgðin sje nauðsynleg, heldur hvort hún sje möguleg. Meira. Nokkrum sinnum að undanföruu hef- ur uHkr.” veizt sú ánægja, aS flytja les- endum sínum kvæM, undirskrifuð af fi. J. B.,' sem henni hafa veritS send heim- an af Fróni, |?ví par er höfundurinn. Og eitt kvæði eptir pennan sama höfund flytur hún enn. Mörg kvæði hans, sem áður hafa birzt í blatSinu, eru mikið góð og öll munu þan mega teljast í efri rö5 leikmanna kvæSa. Þó er það kvæðið, er hjer feráeptir: ((.Jökulsáá Dal”, sem sjerstaklega er eptirtektavert. Það er enginn hversdagshugsun í klædd hvers- dagsbúning fjöldans, það kvæ'Si. Það er hreinn og beinn skáldskapur, hetjulegur íslenzkur búningur, og svipmikið og tígulegt alísleuzkt efni. Allur þorri fólks, er kemur að Jök- ulsá á Dal—eða öðru þvílíku vatnsfalli á íslandi—, sjer ekki í henni nokkra aðdá- anlega, skáldlega mynd. Fyrir flestra sjónum er þar bara svo mikið ftraum- vatn og svo mikill Ss, sem nú er að brotna upp með leiðinlegum hávaða. En fyrir augum höfundar kvæðisins rís þar upp allt önnur mynd. Áin ummyndast í persónu, persónu, sem gædd er jötunsál og jötunafli, sem hugsar um ekkert ann- að en ((eining og frægð”, og hefur óbifan- legan vilja til að ná fyrirsettu takmarki, sem með stórstigum heldur í áttina, þótt ísinn hið efra og hamrarnir til hliða leggist á eitt að girSa hiun þröngva far- veg hennar. í þessu sjer 3vo höfundur- inn fyrirmynd fyrir hina íslenzku þjó5, er eins og áin á við ís og þrengingar að stríða á hverju sínu fótmáli, þrengingar og hartSstjórn af hálfu náttúrnnnar ekki sítSur en konungs." ísland á í fjalldölum sínum, mitt á meðal jöklanna, hraunanna og sandanna, mörg ilmsæt og Iitfögur blóm, sem prýði væri að í hveae manns jurtaskála, sem fullkomnast mættu á stuttri stund að vexti, svip og ilm, væru þau gróðursett í vermireit og þeim sýnd minnsta rækt, en sem á eyðistöðum sínum vaxa upp, þroskast, visna og deyja svo að engiun veit af. MóðurjörSin er fyrir blómin, eins og allt of mörg önnur afsprengi sín, ísland að raun ekki siður en nafni. JÖKULSÁ Á DAL. Jeg hef nú komið að Jökulsáoft’, en jafnan er eins og jeg hlakki til að sjá þetta tröllslega sjónarspil, og svo er mjer eins og jeg takist á loft, Þegar boðar og hringiður byltast fram og beljandi straumur öskrar hátt; það er engi sá vættr, sem af honum nam inn aldua drynjandi hörpuslátt. En hvi er mjer þó eins og titri hvertaug og töframagn lami’ í mjer sjerhverja æð? Mun náttúran sjálf hafa sent mjer hjer draug, að jeg sæi hvað orkan er vanmætti skæð? Og þó er hver taug eins og stríðr strengr, er straumrastar-ólgan í guðmóði rís; og hugur minn við því ferlíki frýs, er með feiknum og býsnum á löndin hún gengur. * * * Hefðirðu staðið á hamrinum þá, þegar hrönnin í gljúfrinu stýflar á! og jakarnir byltast á ýmsum endum og orgið og smellirnir grenjast á! Þjer hefði víst fundizt það svipr hjá sjón, afi sjá þetta gríseflda vatnaljón! Og .trauðlega skipað því flokkinn með fjendum, þótt ferlega stundum hún vinni tjón. Þáer móðr á Jöklu! jeg segi þjer satt, hún sinnir þvi lítið þó gilið sje bratt. Þá bólgnar hún upp, unz hún liggur á löndum, og löðrunga geldur í tekjaskatt. En tekjurnar eru nú raunar rán, og við ráninu geldur hún spott og suián, því eigounum sóparhún hörðum höndum, hún er ekki’ á þvi að taka lán! Þá mylur hún jakana og sprengir spöng og spyrnir þeim gegnum hamra-göng. En i gljúfrinu Loki bröltir í böndum svo bylur í hverri klettaþröng. Og aldanna bergrisinn, harflr og hár, hamarinn sjálfur, fellir tár! Haun skelfur þá jakarnir reisast áröndum og rekast á snasir og klettagjár. Og áin, hún rýkur þá rjett eins og mjöll og rífur úr gljúfrinu heijarfjöll! Það er allt eins og Þór sje með hamar í höndum, að hamast þar við að berja trÖli. Og freyðandi brimföxum þyrlaríiún þá og þeytir fram ólgunni djúpinu frá; og úlfgráum fjöllum í hrikaleik hleður, svo hólar og dalir skiftast á. Það er rjett eins og lífsafl vort dragist í dá ef vjer dveljum á bjarginu og horfum á, er náttúran sjáif fram í trölldómi treður og tröll-stóru vígin úr spöngunum hleður. * * * Pað er hjer, að þúkveír þinn aflraunaóð, það er eins og þú minnir á frjálsborna þjóð! Því eining ogýrægi), þa‘5 er fáninn í stafni, og trarn, er þín kenning í hennar nafni. Og enn er jeg hrifinn! jegann þinnidáð, sem að alls engri sundrungar þingstjórn ert liáð. En braut þína jdmköld að takmarki treður og tign þína varðoeitir staðfestu meður. 0. J. B. GUFUSKIPAFJELAG FAXAFLÓA og VESTFJARÐA. (Eptir tsafold). Fyrir þinglokin í numar, eptir að bú- ið var að samþykkja á þinginu 7000 kr. fjárveitinguna ((til umráfSa landshöfð- ingja til að styrkja innlent gufuskipafje- lag”, ritaði stjórnin og sendi út nýtt boSs- brjef um fyrirtæki þetta, og ljet fylgja lög fjelagsins prentuð. SkoratSi hún á almenning, að styrkja fjelagið ! orði og verki, m“ð því fyrst og fremst a5 ganga í það inefS sem ríflegustum fjárframlögum. ((Með rá‘5i reyndra manna og kunn- ugra slíkum fyrirtækjum”, segir í boís- brjeflnu, ((hefir fjelagið vikHS það við sinni upphaflegu fyrirætlun (sbr. boðs- brjef vortfrá 7. maí þ. á.), að skipið skuli vera um eða yfir 200 smálestir nettó, og að það skuli fara á milli landa (tii Eng- lands) nokkrar ferðir, milli þess sem það annast strandfer«ir, innfjarða og uta«, með fram vesturströnd landsins einkan- lega, samkvœmt meisfylgjandi lausiegri bráðabyrgða-áætlun. Sú tilhögun tryggir skipinu miklu meiri vinnu og vissari, heldur en ef það væri haft eingöngu í milliferííum innanlands, enda hefir út,- lendur efnamaður. hinn góíkunni meðal- göngumaður ýmsra íslenzk.a pöntunar fjeiaga á Englandi, L. Zölluer stórkaup- maður í Newcastle, heitið að leggja fram þriðjung hins áætlaða stofnfjár fjelags- ins, eða 40,000 kr. af 120,000 kr., svo framarlega sem hinir %, S0.000, verði út- borgaðar lijer innanlands, án þess að hafa þar fyrir frekari atkvæ?isrjett um málefui fjelagsins en þeir, er eiga eða fara me« umboð fyrir að eins 10 hluta brjef (1000 kr., sbr. 10. grein laganna). Þannig mun fjelagið þá annast hina miklu vöruflutninga pöntunarfjelaganna fram og aptur milli Englands og Islands og á næstu hafnir eða skipgengar víkur og voga við þá, sem vörurnarpanta, ept- ir því, sem frekast verður við komið, þeim til ómetanlegs hagræfiis. Eptir undirtektum sýslunefndar ís- firðinga undir áskorun frá oss um sam- lög af þeina hendi með fje það, er þeir hafa útvegað til að koma á gufubátsferð- um um Djúpið, gerum vjer oss vísa von um þær 12,000 kr., er hún hefir til um- ráða í því skyni. Í hlutabrjefaloforSum höfum vjer að vísu ekki fengið enn nema rúmar 10000 kr. En meiri partur þar af er úr alls einu prestakalli, hjer við Faxa- flóa sunnanverðan, og sýnir það, aS mik- ið má, ef vel vill, og að á öilu þessu stóra svæði, sem fyrirtækið er sjerstaklega ætlað aS verSa að notum, ætti ekki að verða ofætlun að hafa saman þær 50—60, 000 kr., er eptir er að útvega til þess, að fyrirtækinu sje borgis. Oss dylst samt eigi, að mikla alúð og áhuga þarf til þess, að fá því framgengt; en vjerefumst eigi um, að það megi takast, ef allir leggjast á eitt, þeir er sjá og skilja, hve ákaflega mikil framfaravon er að öðru eins fyrirtæki og þessu, þótt ekki sje miðað nema við þann hluta landsins, sem gufuskipsferSirnar eru sjerstaklega ætl- aðar að svo stöddu, hvað þá heldur ef fjelagið gæti með tíinanum fœrt svo út kvíarnar, a5 það tæki afl sjer strandferKir kringum allt landið. Ákjósanlegast væri, a5 hinar fyrir- huguðu gufuskipsferðir gætu komizt á þegar á næsta árisnemma. og viljum vjer mikillega mælast tll, að sem röggsamleg ast verði gengið að þvi að safna hlutalof- oriSum þegar á þessu hausti, þannig, að stjórnin fengi þau í hendur með sííustu póstferð á þessu ári, svo að pá mætti jafn- skjótt gera nauðsynlegar ráístafanir fyrir tækinu til framkvæmdar. En lánist það ekki hugsum vjer oss a5 gera tilraun, Þótt ekki yr5i fyr en á miðju sumri hinu næsta, með leigðu skipi, ef ekki vill bet- ur verkast, með líkri ferðaáætlun upp frá þeim tíma, eins og meðfylgjandi á ætlun bendir til” Hin tilvitnaða bráðabirg'Sa-áætlun um ferðir gufuskipsins er fylgdi boðsbrjef- inu, er á þessa leið: ((8kipið kemur frá útlöndum (Eng- landi) t.il íslands 16. febrúar. 1. strandferð hjer við laud 16. febrúur til 14. marz. 1. ferð utan 15. marz—3. apríl. 2. strandf. hjer við land 4. apríl til 26. apríl. 3. strandf. 27. apríl—18. mai. 4. strandf. 19. maí—8. júní. 5. strandf. 9. júní—6. júlí. (Þessi 5. ferð farin norður og austur fyr- ir land, á flestallar hafnir þar, ef íslaust er og flutningur og farþegjar bjóðast) 2. fer5 utan 7. júlí—24 júlí. 3. ferð ut- aQ 25. júlí—19.ágúst. 6. strandferS hjer vi6 land 20. ág. til 2. sept. (Þessi feið getur orðið farin kringum land, eins og 5. ferðin, ef flutuingur og farþegjar bjóðast) 4. ferð utan 22. sept—10 okt. 5. ferð utanll. okt.—1. nóv. 7. strandferð hjer við land 2. nóv.—1. des. Skipið fer svo til útlandaí desember. Ætlazt er til, að skipið í hverri strand- ferð komi við á allt að 10 stöðum við Faxaflóa, á 5—6 stöðum á Breiðafirði (þar á meðal Ólafsvík, Stykkishólmi, á Hvammsfirði þegar búið er að mæla hann upp, á Skarðsstöð og Flatey), á Patreksfirði, Arnarfirði (ðíldudal), Ðýra- fir-Si, önundarfirði, SuSureyri við Súg- andafjörð, Skutulsfjarðareyri, Ögursvik,

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.