Heimskringla - 21.11.1889, Qupperneq 4
V etrarbrynjur.
Af þessum brynjum = vetrar yfirhöfnum, svo og af alfatnaði karlmanna, hef jeg rjett nýlega
keyþt margfalt stœrra upplag, en nokkur annaríslenzkur verzlunarmaður í Ameriku hefur áður gert.
Allt hefur sína orsök, og svo er um þetta. Að jeg kevpti svo mikið af þessum varningi er fyrir
tilstilli stórkaupmanns hjer í bænum, er benti mjer á hvar jeg gæti fengi* stórar byrgðir af vetrar
búningi karla fjTÍrstórum lægra verð en almennt fæst. Yitandi þörf landa minna minnaáskjól-
gó'Sum klæðnaði til að standast vetrarfrostin, og vitandi einnig þörf þeirra að geta aflað sjer hans
-- fyrir sem minnsta peninga, greip jeg tækifærið. Jeg er nú líka tilbúinn að mæta hverjnm sem er.
Ky uaaup þessi leyfa mjer að selja vaminginn stórum ódf/mr en aðrir geta. Um það munu allir sannfærast, er spyrja um verði'S. Að telja upp vöruteeundirnar er óþarft verk
8 °ivi»vetístitri’ sv0 aX allra I',lrílr v-erða uppfylltar. Auk þess hef jeg og tilsvarandi miklar byrgðir af höfuð, hnmla og fótabúningi, sem einnisr er A öllú verðstiui.
M"D Þe«s er að gæta að je-' hef ú sama tíma til muna aukið, eu ekki rýrt, allar mínar fyrrverandi vörubyrgðir, scm’á annan hátt er óþarft að tilirreinn.
einu oröi, jeg hef nlfutnuo kurla
sagt, keyptur nó eimfyrirþesm sjerstC/cu lilviljvn. ' DRAGIÐ EKKl" ÁD’FREGNA CJI VERÐÍÐ.
gPS" „Bara sio”: AiWnr karla * eisotíis, 01 npp.
tilsrreina. Karlmannnfntnaðurinn er hreinn og beinn VIÐAUKT ov
ÞEIR SE.M FYRSTIR KOiIA, HAFA ÚR MESTU AÐ VEL.JA,
Hver vill pra tónr?
GUDM. JOISON
nordyesíui* Iiofiii llT
Ilos^ 0«; 3[?^íil>el str«,
9 1
”Wiiiuipeg.
fnlemku .ikótnkennnrnruir. Ungfrú
Guðný Jónsdóttir, sem sítSdltl. sumar (frá
1. maí) hafði áhendi skólakennslu í Þing-
valla-nýlendunni norðvestra, kom hingaS
til bæjarins aptur snemma í þ. m., og
heldur áfram skólanámi sínu i vetur.
En ráðin mun hún vera fyrir kennara í
Þingvallanýlendu aptur næstk. sumar.
Ungfrú G. Salína Sigfúsdóttir (Pjet-
utssonar), er síðastl. sumar hafði á hendi
skólakennslu í Argyle-nýlendu vestra,
kom þaðan snemma í þ. m. og fór eptir
fárra daga dvöl til Nýja íslnnds, og hefur
þar á hendi skólakennslu við íslendinga-
fljót í vetur.
Herra Rúnólfur Marteinsson, er síð-
ari hlut sumarsins hafði á hendi skóla-
kennslu í skólahjeraði hjerlendra manna,
kom einnig til bæjarins snemma í þ. m.,
»g fór eptir fáa daga til Nýja f slands.
Verður hann í vetur skólakennari í sköla-
hjeraði Breiðvíkinga.
Alls eru nú 5 löggiltir skólar komnir
upp í Nýja íslandi og fer fram kennsla í
þeim öllum í vetur. * Þar eru kennarar
auk hinna á-kurtöldu: Við Gimli-skóla
Sigurður Thorarenssen, skólann að Ár-
nesi J. Magnús Bjarnason ogviðskólann
í Mikley Jón Rúnólfsson.—Þrír síðast-
töldu kennararnir hafaekki gengitS undir
hjerlent kennarapróf.
BloodBittm, ef tekinn
skriptinni.
samkvæmt fyrir-
Af 13 manns í stjórn stórstúku Good
Templara hjer í fylkinu eru 8 íslending-
ar: Friðflnnur Jóhanuesson, Sigurbjörg
Stefárnsdóttir (Gunnarssonar), Andrjes
Frímann, Guðrún Salína Sigfúsdóttir,
Mrs. Jónína Júlíus, Jón Blöndal, Eiríkur
Sumarli'Sason ogAV. H. Paulson.
Heilsan verður ekki keypt. Miljónaeig-
andinn þjáist ekki si'Sur en fátæklingur
inn þegar óregla er á meltingarfœrunum,
Bxirdock Blood Bittera gjöreyða allri slíkri
óreglu—taka fyrir dýpstu rætur.
Veturinn er kominn og færir að venju
með sjer hósta, kvef, brjórtþyngsli,
hæsi o. s. frv. Þúsundir manna geta borið
um það, a* slíkum kvillum má verj-
ast ef maður ítímatekur til að brvíka al-
þýðu meðalið Ilngyard's Pectoral BnUnm.
Það er allra vinur.
SíISastl. viku gengu bæjarmenn kapp-
samlega að því aff greiða skatt sinn fyrir
1889, og síðastl, múnudag var ösin hvað
mest, því eptir þann dag var úti um 5%
afsláttinn. Á 4—5 daga tímabili voru
goldnir um $200,000.
Ayer’s Sarsaparilla hreinsar blóðið,
hjálpar meltingunni og færir nýtt líf í
allan líkamann. í nærri hálfa öld hefur
það meðHl staðið jafningjalaust, sem hið
bezta blóð-meðal sem enn er fundið.
Láttu reynsluna sannfæra þig.
Fyrirlestur flytur Cand. Theol. Haf-
steinn Pjetursson í íslenzku kirkjunni
Ekkertferjafn illa með líkamann og ó-
hreint blóð. Af því koma sárin, kýlin,
bólgan og allir hinir mörgu hörundskvill-
ar. Ekkert er þó hægra en að haldablóð
inu hreinu. Ekki þarf annað en brúka
Burdock Blood Bitters, sem jafnframt
styrkir allan líkamann.
Sambandsstjórnin hefur gefið sam-
þykkisitttil þessað Winnipeg-bæjarstjórn
byggi eða láti byggja flóðgarð, lokur o.
s. frv. er útheimtast til þess hagnýttur
verði vatnskraptur Assiniboine-árinnar
með þeim breytingum er bærinn æskti.
WILL CURE OR RELIEVE
BILIOUSNESS, DIZZINESS,
DYSPEPSIA. DR0PSY,
INDIGESTIONi FLUTTERING
JAUNDICE, 0F THE HEART,
ERYSIPELAS, ACIDITY 0F
SALT RHEUM, THE ST0MACH,
HEARTBURN, DRYNESS
HEADACHE, 0F THE SKIN,
And every species ct dises.se srising
tl-om disordered LIVER, KWNEYS,
STOMACH, BOWELS OR BLOOD.
T. MILBURN & CO.,
Proprletors,
TORONTO.
m
Til kjósenilanna í Winnipeg!
Herrar mínir! Jeg hef þann heiður
að auglýsa mig sem umsækjanda um
bæjarráðs-formennskuna næstk. ár (1890),
og um leið að biðja yður um atkvæði yð-
ar og gótSan vilja. Verði jeg kjörinn lofa
jeg því aptur atS leysa verk mitt af hendi
svo vel sem verður.
Winnipeg, 11. nóvember 1889.
J. H. O DOMELL, «.I).
UMKílíMTA FARBRJEF
—MEЗ
I)03IINI0N.LINLI\rVI
—frá—
ISLA.VOI = IVIHIPEfi,
fyrir fullorSna (yflr 12 ára). . *4i 50
“ börn ■> til 12 “ .......... 2075
“ “ 1 “ 3 “ ..........
Geo. IS. Campboll,
Aðal-Agent.
I
seiur B. I. BALDWINSON,
177 Ross St., W innipeg.
: PREXTPJEI.AG:
næstkomandi mánudagskvöld (25. þ. m.). I leyÚnu stendur þvi ekki.
Aðrar skemmtanir vería og nm hönd
hafðar. Það sem inn kemur fellur i safn-
aðarsjóð. Aðgangur 25 cts. fyrir fuliorðua
og 15 fyrir börn.
Ef einhverraorsaka vegna að meltinear-
færin fara úr lagi, fást þau bezt til að
vinna aptnr mef! því, að brúka Ayer’s
Cathartic pillur. Beztu læknarlátabrúka
þessar pillur og þær fást í öllum apótekum.
Nffstk. sunnudag fyrir hádegi prje-
dikar Cand. Hafsteinn Pjetursson í ísl.
kirkjunni. Hann prjedikaði í kirkjunni
síðastl. sunnudagskvöld, og var þá fjöi-
mennara en svo að allir sem viidu kæm-
ust inn fyrir kirkjudyrnar. Óhætt mun
að segja atf flestum viðstöddum hafi fnliiís
hann mjög vel sem prjedikari.
Marcir eru geðillir einungis af því þeir
þjást af einhverri hörundsveiki, sem
evðileggur alla gleði og öll þægindi.
Hvafin helzt nafn sem sá sjúkdómur hef-
ur verður hann atS víkja fyrir Burdock
Chjmmie, (Jriisdy & Co.
I’ASTEIGM BRAKIXAR.
FJÁIiLÁNS OO ÁBYRQÐAR UM-
B0Ð8MENN,
343 Ilain Nt. -- Winnipeg,
Yfir 30 ár eru liðin sítfan hyrjað var að
búa til meðnl sem bætt gæti mein
manna og sem brúka mætti bæði til inn-
töku og áburtfar. þetta meðal var Hng-
yard's Yelltnr Oil, sem frá því fyrsta hef-
ur aflað sjer almennt hrós. Um það
vitna þúsundir manna.
Hinn 1. þ. m. var lokið við grnnn-
hygginguna fyrir vagnstöfivahús N. P. &
M. brautarinnar. Þriggja tasíu liái part-
urinn af byggingunni er nú fullgerSur afi
því múriagning snertir.
Fnndið um sífiir. Jeg þjáðist um mörg-
ár af brjóstveiki og þyngslum, en lækn-
aði mig alveg með því að brúka Hag-
ynrd's Yellow Oil. Það er mjer ánægja að
mæla með því meðali. Magoik McLf.od
Severn Bridge, Ont.
Lestagangi á öllum járnbrautum, er
liggja til Winnipeg, verður innan skams
breytt. Á Kyrrahafsbrautinni verfinr sú
breyting gerí hinn 24. þ. m.
Heykjjarleysi. Heyrnardeyfa, lækn-
uts eptir 25 ára framhaid. með einföldum
meðölmn. Lýsing sendist kostnaðarlaust
Vjer erum tilbúnir að rjetta þeim hjálp-
arbönd, sem hafa löngun til að tryggja
sjer heimili í Winnipeg, með því að selja
bæjarló'Sir gegn mánaðar afborgun. Með
vægum kjorum lánum vjer einnig pen-
inga til að byggja.
Vjer böfum stórmikið af búlandi bæfii
nærri og fjarri bænum, sem vjer seljum
aðkomandi bændum gegn vægu verSi, og
í mórgum tilfellum dn þess nokkuó sje borg-
nð niður þegar samningur er skráður.
Ef þið þarfnist peninga gegn veði í
eign ykkar, eða ef þið þurfið að fá eign
ykkar ábyrgða, þá komið og talið við
CHAIIKItÉ, GIM XDY & C«.
„VMopgglanst”,
PR vitnisburður E. Waller, læknis íMar-
•Cl tinsville, Va., um Ayer’s plllnr. Og
Dr. J. T. Teller, i Chittenango, N. Y. segir:
„Ayer’s pillur eru viðurkenningarverð-
ar. Þær eru fullkomnar aö frágangi og
Éhrif þeirra eru þau erhvergætinniæknir
helzt vildi kjósa. Þær hafa og útrýmt
öilum ððrum pillum er hjer höfðu áður
hylli, og jeg hugsa að langt verði tíl þess,
að aðrar komi er jafnast á vRS þær. Þeir
sem kaupa Ayer’s pillur fá fullt verð pen-
inga sinna”.
IKKfitiSOV í fiii.
eru STÆRSTU BOKA- og PAPPÍRS-
salar í Manitoba. Selja bæði í stórkaup-
am cg smákaupum. Eru agentar fyrir
Z>4«í-ícfe-klæðasniðin víðþekktu.
408—410 JHcIntjre Bloek
HaÍE St • • WÍÐHÍKg Man,
„Jeg skoða Ayer’s pillur sem eitt hið
vissasta mettal vorra tíma. Þær hafaver
ið brúkaöar af fjölskyidu minni við ýms-
um kviiluin, þegai pörí hefur verið á
hreinsandi meðöium, og æfinlega reyost
gagnlegar. Þær hafa reynst okkur ágætt
meðal við kvefl og hitaveiki”.— W. R.
Woodson, Fort Worth, Texas.
„Við iækningar mínar hef jeg opt
Ayer’s pillur á forskriptunum og reynast
þær ágætar. Og jeg hvet húsfeður til að
hafa þær handbærar”. — John W. Brown.
læknir, Oceania, W. Va.
Ayer’s pillur,
býr til
Dr. J. C. Ayer & Co., Lowdl, Mass.
Fástí öllum lyfjabúðum.
BEZTA
VERD 1 DAKOTÁ
áöllum vanalegum oauðsynjavörum gef-
ur nú um næstu T V O M A N U ÐI
HALLUR ÁSGRÍMSSON
MOrSTADÍ, - X. DAKOTA.
Nú er ísl. gefið að nota tækifærið.
eptir fylgjandi bækur með ávísu'Su verði og sendir þær hvert á land sem vill
Tölurnár innan sviga á eptir bókanöfnunum sýna póstgjaldi-S fyrir þær innan
Ameríku og verða þeir sem eptir bók senda að láta burðargjaldið fram yfir ávísað
verð. Þær bækur, sem ekki eru merktar meS þessum tölum sendast kostnaðarlaust:
Húspostilla dr. P. Pjeturssonar (í Canada 10) (í Bandaríkjum 20).. $1 75
Kvöldlestrarhugvekjur dr. P. P. (frá veturnóttumtil langaföstu) (2) . 075
Vorhugvekjur dr. P. P.........................................." ‘ o’íí.
Bænakver dr. P. P........................................... ’;" Q’25
Enskunámsbók Hjaltalíns (meSbáðum orðasöfnum) (6) (í Bandríkjiim 12) l’öO
Dr. Jonassen Lækningabók (5) (í Bandar. 10)........................ i’no
“ “ Hjálp í vislögum...................................0 35
Saga Páls Skálaholtsbiskups.................................... o’or;
“ abandi)....................g
Hellismannasaga................................................... 0 30
Saga Nikulásar konungs leikara.............................. ;
Ljóðmæli Gröndals............................................. 0 25
Kaupstaðarferðir (skáldsaga)...........................o’l5
Yflrlit yfir Goðafræfli Norðurlanda....................o’^ó
Róbinson Krnsoe..............................................." " q’45
Um þrenningarlærdóminn...................................... 015
o. 11. o. fl.....................................
„ÞJÓÐÓLFUR”,
elzta blatS íslands, og frjálslyndasta blað
íslands, er til útsölu hjá undirskrifuðum.
Jólmnnes Sigurðsson,
4 Kate 8t. -- Winnipejí, Jlan.
SIGI RIM K JOXASSOX,
200 Jemima Street,
býður
K E N N S L U í E N S K U
Heima 12—1 og 6—8.
LANB-ODYRIJST
ieikföng brúður, postulíns bollapör, og
annan borðbúnað, fást við
B I R I) ’ S VERZLO.
J®’” Næstu dyr fyrir norðan pósthúsitS
— Utanbæjar menn skvkbi,æt:ð senda peninga fyrir bækur annaðtveg.cja í recist-
eruðu brjefi e'Sameð POSTAVlSUN, en ekki með ávísun á banka eða Express-
fjelög, vegna nauðsynlegra aífalla fyrir vixl.
PSENTFJSL. HEIMSKBINGLD 3ó LOMBARD ST. WINNIPEG.
Utanbæjarmenn skrifi ætíð:
Heinifikringi,'! Prlntinjv Co.
P. O. BOX 305 Winni|»eg, >Ian.
McCROSSáN & Co.
ER HJA
568 MAIN STREET.
Kvenna og barna kápur á allri stærð og einka bdf/rar.
Karlmanna og drengja klæðnaíur af öllum tegundum, með stórum mismun-
andi v»rði.
Kápu-efni og ullardúkar af ótal tegundum, verðit! framúrskarandi gott.
Flannels af öllum tegundum, 20 cts. Yrd. og þaryflr.
Hálf-ullardúkar („Cotton Flannels” og „Union”) 10 cts. Yrd. og þaryflr.
Aldrei betra vertí á hvítum og gráum blnnkettum í W’innipeg.
Nærfatnaður karla og kvenna og barna fyrir verí er allir dást a*.
Sokkar og vetlingar, bolir, Flöiel, flos, knippiingar, borðar, blómstra- og fjaðra-
brúðnr nostnlíns bollauör 0!?! laS?ir hattar fyrir kvennfóik, og ioískinnabúningur af öllum tegundum fyrir karl-
uruour, posiuuns uuiiupui, g , menn, kvennmenn og börn.
Látið yður aunt um að skoða þennan varning, og gætið þess að fara ekki út aptur
fyrr en þjer hafi litiS yfir byrgðir vorar af kjólataui. Vjer höfum ósköpin öll af því
og verSiS er makalaust lágt.
Hin mikla framfærsla viðskiptanna er fullkomnasta sönnunin fyrir því, að varn-
ingur vor er góður og verðið við alþýðu hæfi.
GANGIÐ EKKI FRAM HJÁ. KOMIÐ INN!
hverjum sem skrifar: Nichoi.son, 30 St.
John St., Montreal, Canada.
FRÍ OG FRJÁLS Á NÝ!
Lárus Jóhannsson er búinn að yfirgefa
presbyteríanska fjelagið og hefur sagt
sig úr þeirra kirkjusöfnuði, ætlaði til
-New York, en hætti við, og ætiar nú að
prjedika óháSur hjer í Winnipeg, fyrir ís-
lendingum. Prjedikar næstk. fimtudags
og föstudags kvöld (21. og22. þ. m.) ki.
í Bethel-kirkjunni á Bannatyne Str.,
einni Block vestur frá Afialstrætinu, og
á snnnudagskv. kl. 1% í Albert Hall.
Til mœdra!
Mrs. Winslows Soothino Syrvp ætti
æfinlega að vera við hendina þegar börn
eru að taka tennur. Það dregur úr verk-
inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi-
litla sjúkiinginn, sem vaknar upp aptur
verkjalaus og gíaður. Bragð sýrópsins
er þægilegt, það mýkir tannholdið, dreg-
ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heldur
meltingarfærunum í iireifingu, og er hið
bezta meðal vifi niðurgangi, hvert lieldur
hann orsakast af tanntöku eða öðru'.
Ftnsknn kostar 2.5 cents.
ÍCEGSSAH i Cí.
568 .llain Ntreet,
Corner NlcWilliam.
[ilL3F
Bændur vinna sjálíum
Toronto
THE IIJSSEY HMlHCTLilílMí 0».
sjer ógagn ef þeir kaupa aírar en hinar víðfrægu
Aliurypkj u-vj elar.
Ailir sem hafa reynt þær, hrósa þeim, enda hafa þær hroSið sjer vegfram úr öll-
um öðrum ekki einungis í Ameríku, heldur og út um ALLA EVRÓPU og íhinni
fjariiggjandi ÁSTRALÍU.
VÖRUHÚS OG skrifstofa fjelagsins í winnipeg er a
Pi’íiicpss & Williain St’s._; • • • Winnipcg, Man.
H. S. WESBROOK
Sama blíðu-tíðin helst enn, að v.cdan- HONDLAlt MED
teknum 3 kuldadögumí HkunDÍ er iei'S.
Fjell snjór svo jörð varð hvít hinn 13. f.
m., og birti upp með frosti og kuJda, er
hjelzt til laugardags. SSðan eins og að
undanförnu, bliðviðri, sólskin og hlý-
vindur um daga og litið frost uto nætur.
Snjór ekki sýnilegur.
ALLS K O X A K Á «; .E T I 8
aknryrkj avjelar
9
FRÁ ÖLLUM SBZTU VERKSTÆÐUNUM í BANDARÍKJUM OG CANADA.
NYKO.MNAR STORAR BYRGÐIR AF HVEITIBANDI. AGENTAR HVER-
VETNA ÚT UM FYLKIÐ.
IS. WESBROOK