Heimskringla - 26.12.1889, Page 1

Heimskringla - 26.12.1889, Page 1
Nr. 53. ALMENNAR FRJETTIR , FRÁ ÚTLÖNDUM. FRAKKLAND. t>ar eru nfí gengin í gildi ný herlög, erherfræð- ingum pykja ein hin markverðustu lög er pingið hefur samið nú lengi. Lög pessi eru nokkurs konar svar til Bismarcks fyrir herlögin, er hann iamdi í gegn íí. pingi í fyrra og jók herstyrk t>jóðverja ú ófriðar tíma um 800000 manna. Uessi lög Frakka auka peirra her á ófriðar- tíma svo nemur 600000, og par eð herstyrkur Frakka var talsvert meiri en Þjóðverja áður en pessi umgetnu löcr Þjóðverja öðluðust gildi, er nú herstyrkur beggja nokkurn veginn jafntnikill pann dag í dag. Þessi 600000 viðauki er fenginn með pví, að allir útskrifaðir hermenn eru gerðir herskyldir í 5 ár, eptir að hinn upprunalegi herskyldutími er útrunninn. En svo er og í lögunum bætt við stórum fjölda nýsveina, iil að nema hernaðariprótt á hverju ári, og hvað mikið sá viðauki hleypir fram tölu hermanna um næstkom- andi 8—10 ár, getur enginn gizkað á, en pað verður mikið, svo mikið er víst. í lögui.un er og áltveðnar miklu strangari og að öllu leyti fullkomnari æíingar fyrir hermenn heldur en áður voru. Á pingi Frakka hefur kosning eins Boulangers-sinna verið gerð ógild. í petta skipti er paðmaður, Naquet að nafni, er vísað var á dyr. Yar pað sarnpykkt með 292 atkv. gegn 266. Eitt ávarpið enn til alpýðu Frakklands er nú Boulanger búinn að senda út frá launsátri sinu á Jer- sey-eyjum. Er pað áhrærandi hans eigin kosning í Montmartre og að- ferð stjórnarinnar í pví máli. ENGLAND. Parnell fiutti ræðu eina mikla í Nottingham á Englandi í vikunni er leið, um stjórnmál íra, um pjóðfjelagsskaj) peirra, um rann sóknarrjettinn í sínu eigin máli m. m., og var ræðan svar gegn ræðu, er Salisbury sjálfur flutti á sama stað nú fyrir skömmu síðan. Ræða Parnells pótti hin skörulegasta og almennt álitið, að vel hefði honum tekizt að tæta sundur ailar sagnir Salisburys, er vitanlega gengu í pá átt, að mæla með aðgerðum stjórn- arinnar á írlaridi, og öllum aðgerð- um pjöns hennar Balfours. Hjá Parnell kom hið gagnstæða fram, sem við mátti búast. Rannsóknar- málið áhrærandi kvaðst hann vona að stjórnin opinberaði fyrir alpýðu samband sitt og uTimes”, svo að al- menningur sæi að hve miklu leyti hún hefði beygt sig til að nota önnur eins vopn. Frá upphafi kvaðst hann hafa vitað að brjefin f uTiines’,’ hefðu verið falsritun, en fyrr kvaðst hann hafa ætlað sjer að láta lífið en ganga að peim kostum, er stjórnin bauð honum til að hreinsa hann af í pví máli. Jafnframt ljet hann í ljósi, að rannsóknarrjetturinn í stað pess að rannsaka hinar npprunalegu kærur hefði rannsakað íisku pjóðina í heild sinni og liennár athafnir. Detta er i fyrsta skipti að Parnell hefur komið fram opinberlega síðan rjettarhaldinu var lokið. Þjónar gasljósaf jelaganna í Lon- don entu orð sfn; hættu við vinnu í peirri von að fá lia-rri laun eða styttri viunutíma. 1 stað peirra fengust nógir aðrir menn undir eins og varð pví tilraunin til einskis Frá Pjetursbory á Rússlaudi koma nú pær fregnir, að Austurrik- ismenn sjeu búnir að gera samn- ing við Búlgaríu, er sje pannig úr garði gerður, að Búlgaría megi nú telj ast svo gott sem herbúð Aust- urríkismanna. Þetta segja Rússar að pýði pað, að annaðtveggja sjeu Austurríkismenn að búa sig í að sækja Rússa að vopnum eða pá að verjast ímynduðu áhlaupi af peirra hálfu, auk pess sem pað sje sönn- un fyrir loforði Austurríkismanna að vernda Ferdinand prinz og halda honum i hásætinu. Jafnframt gefa Rússar ótvíræðilega í skyn að ef fyrirhuguð sje herferð til Búl- garíu, muni ekki standa á Rússum að hefja sína herferð pangað. Frá Srasilíu halda áfram að ber- ast ófriðlegar fregnir. Eru pær allar pess efnis, að byltingan enn sjeu nú smámsaman að komast að pví, að pað sje ekki auðvelt að að umskapa stjórnina án blóðsút- hellingar og án práttana, eins og sigurinn í hinni fyrstu athöfnpeirra í pví efni gaf til kynna. Fregnir af landsbyggðinni úr öllum áttum gefa í skyn, að sífeldar smáóeirðir eigi sjer stað hvað eptir annað. Og nú er pví bætt við, að í Rio Janei- ro sje herliðið eða mikill hluti pess búið að pverneita að viðurkenna hina nýju stjórn eða hlýða boðum hennar í einu eða öðru. Sem stend- ur eru pví ástæðurnar í höfuðstaðn- um pær, að búist er við almennu upphlaupi og blóðbaði á hverri stundu. Da Fonseca liggur mjög veikur og er talinn frá. Fyrirrennari kóleru er almennt talin veiki sú, sem nú er sögð ali- skæð hvervetna í Evrópu. Veiki pessi er kölluð Ivfluenza, en pað er ákaflegt höfuðkvef með hnerra og hitaveiki með máttleysi og ekki ósjaldan með velgjuumbrotum. Hún eins og kólera er austræn að ætt, og hvervetna talin undanfari peirrar voðaveiki, enda telja margir kóleru vísa í Evrópu að sumri, pví fremur, sem hún nú heldur stöðugt áfram upp Ephrat-dalinn í áttina til Evr- ópu. Jiu millónir marka ætlar auð- mannafjelag í Berlín að borga fyrir grunninn undir minnisvarða yfir Vilhjálm I. Minnisvarðinn á að verða að sama skapi stórkostlegur. Járnbraut inn ímiðja Afriku, að Victoria Nyanza, segir Stanley að sje nauðsynleg, ef villumyrkrin eigi að rofna, eða nýir verzlunarvegir að myndast; ekkert annað einhiítt. frÁ ameriku. BANDARÍKIN. Hinn 19. p. m. var á sameinuðu pingi í Washington borin fram löng tillaga um pað, að Bandaríkjastjórn óskaði hinni nýmynduðu lýðveldis- stjórn í Brasilíu til hamingju með hin friðsamlegu úrslit stjórnarbylt- ingarinnar, að Bandaríkjastjórn við- urkenni að pessi nýja stjórn hafi löglega tilveru og par af leiðandi eigi tilkall til allra peirra rjettinda og valda, er almennri landa eða ríkjastjórn eru tileinkuð, að Banda- ríkjastjórn viðurkenni petta, að hún skuli formlega kunngera pá viður- kenningu forseta lýðveldisins í Bra- silíu, og að hún skuli auglýsa pessa viðurkenningu um gjörvöll Banda- rikin og bjóða öllum sínum pegnum að viðurkenna Brasilíu lýðveldið og fána pess. Á meðal frumvarpa, sem fram eru komin fyrir efri deildpjóðpings- ins er eitt um pað, að yfirstjórn Bandarikja sjálf takist á hendur umsjón alpýðuskóla ogalpýðumennt- unar. Er tilgana'unnn að ein og sama náu.sgrein sje kennd í öllum alpýðuskólum landsins á eiun og sama hátt, en sem nú er ekki, par hvert riki út af fyrir sig hefur sína skólastjórn, sína námsgrein og sína kennsluaðferð. Er í frumvarpinu ákveðið, að forsetinn skuli tilnefna menn í skólastjórnina og leggja svo nafnalistann fyrir efri deild pjóð- pings til að sampykkja eða fella. 1 stjórninni á að vera einn maður frá Co'u nbia District (Washington umdæminu) og einn frá hvoru riki og hvoru Territory í sambandinu. Embættin eiga peir að skipa eitt ár og hafa aðalfund sinn í Washington ár hvert. Launin skulu goldin úr sambandssjóði og skal pjóðpingið veita fje til pess, og enn fretnur á- kveða launaupphæð skólaumsjónar— manna. í frumvarpinu er ákveðið að aðgöngu á skólana fái allir frá fjögra ára aldri til 21 árs aldurs. Dómsmálastjóri Bandaríkja hef- ur sent út pann boðskap, að sækja skuli að lögum 10 járnbrautarfjelög er rofið hafa flutningslögin á einn eða annan hátt. Allar pær brautir, sem nú pegar eru tilteknar hafa peg- ið meira og minna fje af hálfu hins opinbera og pess vegna er byrjað á peim. Efzt á pessari skuldaskrá er Union Pacific fjelagið og hefur ntál- ið gegn pví pegar verið hafið. All- ar Kyrrahafsbrautir Bandaríkja eru í sömu súpunni. Flóð í Sacramento-ánni í Cali— fornia hafa ollað stórtjóni. Og í grend við bæinn Sacramento er mælt að farvegur hennar sje af peim á- stæðum eyðilagður til skipagöngu, nemapví betur sje tekið í strenginn nú pegar, og endurreistir fallnir flóðgarðar, er kostað hafa svo skiptir 100 pús. dollars. Eru nú pegar lögð drög til að fá pjóðpingið til að veita fjetil pessa. Hermáladeild- in er meðalgangarinn í Washington. Sagt er að gufuskipið City af Kinyston muni hafa farizt með öll- um mönnum (62) einhvers staðar fram af Cape Horn á Suður-Ame- ríku. Northern Pacific-fjel. keypti skipið nýlega til brúkunar við strandferðir á Kyrrahafi, og sendi pað af stað frá New York fyrir rúm- um hálfum mánuði síðau til íerðar- innar suður fyrir land. Síðan Cronins-málinu í Chicago varlokið hefur lögreglustjórninhald- ið kappsamlega áfram að reka úr vistinni alla lögreglupjóna, sem fyr- ir rjettinum sannaðist að væru á einn eða annan veir tencjdir Clan- na-gael-fjelaginu írska. Menn, er pví eru tengdir eða einhverjum fyr- irliðum pess, eiga ekki lengur að hafa regluvarðarembætti í Chicago. Hin einkennilega kvef og hita veiki: Influenza, sem sögð er fyrir- renriari kóleru, er nú komin til New York og er par að sögn allskæð. í- stöðulitlir menn eru pess vegna hræddir um að kólera sje í vændum til pessa lands að sumri. Einhveru tíma áður en verzlun- arpingið, sem nú situr í .Washing- ton, verður rofið, ætlar Bandaríkja- stjórn að efna upp á aðra skemmti- ferðina til fyrir Suður-Ameríku- menn, og upp á sinn kostnað ein- ungis. Er pá ferðinni heitið um öll suðurríkin, er hjá voru sett í haust, og vestur um alla Kyrrahafsströnd. Burtfarardagur er enn ekki tiltek. inn. Þjóðpingið hefur verið beöið að veita $150,000 til landkönnuuar og mælinga í Norður-Dakata, í pví skyni að fá áætlun um kostnað við almennar vafnsveitingar á peim flák- uiu öllum, sem hálendir eru. Um 20 milj. dollars er pjóð- pingið beðið til landvarnabúnaðar á ýmsum stöðum á Kyrrahafsströnd- inni. Harrison forseti hefur tilnefnt og efri deild sampykkt pað, Salo- mon Herch fyrir Bandarikja ráð- herra í Tyrklandi. Frá Washington er sú fregn út breidd, að í Dakota sjeu 2—3000 familíur allslausar og líði neyð par pær hafi ekkert af að lifa nema pað sem að sje sent. Er sagt að full- trúar Dakota á pjóðpingi sjeu á- stæðunum kuunugir, en að stærilæt- is vegna fyrir hönd rikjanna viljí peir ekki biðja um hjálp. Eitt hið áhrifamesta verzlunar- blað Bandaríkja, Journal of Com- merce í New York, flytur nú upp úr purru jafnrjettismál kvenna mikið skörulega, einkum að pví er snertir styttri vinnutíma á verkstofum en nú er almennur. Þingpresturinn í Washington, Rev. Mr. Milburn, er kominn í stóra ónáð hjá pingmönnum og eins víst að hann missi hempuna, eða sem gildir hið sama, verði rekinn frá pessu góða Ubrauði”. Ástæðan er sú, að hann hjer um daginn í ping- setningarbæn sinni minntist á Jeð- erson ’Davis og komst að orði á pann hátt, að hans minning væri geymd í miljónum manna hjartna. Detta var of mikið. Dingmenn eiga ekkert skilt við Abraham Lincoln. Degar hann var forseti og stríðið var nýlega byrjað, kom Stanton hermála stjóri einu sinni inn til hans með Ó- sköpum og sagði, að prestur einn í Washington væri klagaður fyrir pað að biðja fyrir Jefferson Davis, pað yrði að taka pann prest fastann og ákæta barn fyrir drottinssvilp Kn Lincoln var rólegur. uLátið hann halda áfram. Það er enginn maður í heiminum, sem fremur parfnast fyrirbæna en Jefferson Davis”, svar- aði Lincoln brosandi, og Stanton gerði sigánægðan meðpað. Nýdáinn er í Brooklyn blaða- maður, Oliver Johnson að nafni, 80 ára gamall, lítt kunnur á seinni tið, en sem fyrir 50 árum síðan var víð- frægur um alla Ameríkn, sem hægri handarmaður Wm. L. Garrisons, er mest barðist fyrir frelsi og pegn- rjettindum svertingja. Jud Lamoure, efri deildar pingm. á Norður-Dakota pingi og Ordway, fyrrum Governor í Dakota eru orðnir svo grimmir fjendur, að margir óttast blóðsúthellingar áður en lýkur. Ástæðurnar eru pær að Lainoure ber á Ordway að hann hafi reyut að múta pingmönnum til að kjósa sig fyrir efri deildar pingrn. á pjóðpingi, auk annara saka af sömu tegund. Og nú er komin fram á pjóð pingi sú tillaga frá einum Minne- sota-pingmanninum M. H. Dunnell, að hver pingmaður hati uprívat”- ritara upp á kostnað pjóðarinuar. Fáist pað, myndast par með 330 embætti til, fyrir neðri deildina ein- ungis. Er pað einn vegur til að rýra fjársöfnunina. í Utah er nýlokið rannsókn Mortnóna til að komast eptir, hvort peir sjeu verðir að gerr.st pegnar Bandaríkja. Urskurðurinn er, að pað sje ekki, svo framarlega sém peir trúi að pað sje skylda að hlýða fjölkvænisboði kirkjunnar. Harrison fr.rseti hefur kjörið David J-. Brcwer frá Kansas fvrir meðdómara við hæstarjett Banda- ríkja. Hann er systursonur peirra 3 bræðranna nafnkunnu: Cyrus Fields, David D. Fields og Fields hæstarjettardómara, sem átti að skjóta í California síðastl. sumar.— Brewer er 52 ára gamall, og er fæddur í Smyrna í Litlu Asíu. Sagt er að ensk auðmannafje- lög hafi keypt ailar stærstu korn- hlöðurnar í Duluth, og önnur verk- stæði, fyrir $4 miljónir. C a n a d a . Nýlega tók Canadasjórn fast- ar 4 skonnertur frá Bandaríkjum, er voru um pað að flytja á land á Cape Breton marga tugi tunnur af brennivíni og öðrum áfengum drykkjum, er pær fluttu frá frönsku eyjunum í Lawrence-flóa-mynninu. Stjórnina hefur lengi grunað að paðan mundi flutt ekki alllítið af pessum varningi álaun. Sambandspingskosningar fóru fram í Stanstead-kjördæmi í Que- bec 17. p. m. Þar sótti um endur- kosningu C. C. Colby, hinn nýkjörni meðráðam að u r samb andsstjórnarinn- ar. Á móti honum sótti einn af meðlimum prótestanta og kapólika- jafnrjettis-fjelagsins og undir pess merkjum, en varð heldur leiðinlega í minni hlutanum; Colby fjekk 1045 atkv. fleira. Nýdáinn er í Toronto Rev. Dr. Williams, formaður Methodista-trú- flokksins í Canada og einn af pess flokks öflugustu vinnumönnum. Hann var 72 ára gamall; fæddur í Wales á Englandi. Sagt er að Mercier fylkisstjórn- arformaður í Quebec sje að gera til- raún til sani*komula^gs"'il]?a V. Ikis^ stjórnaí Canada á pvi, að í öllum fylkjunum fari almennar fylkiskosn- ingar fram á einum og sama degi. —pegar engar sjerstakar ástæður knýja einhverja fylkisstjórn til að rjúfa ping fyrir hinn lögákveðna tima. Er svo að sjá, að mönnum yfir höfuð lítist heldur vel á uppá- stungu hans. Fyrir skömmu hljóp vitskertur Indiáni út af vagnlest í Quebec, er fór 50 milur á klukkustundinni. Lestin var stöðvuð og leitað aðhon- um, og er hann fannst var hann lftið meiddur, pó allir teldu hann sjálf- sagt dauðann. Hinn 16. p. m. var í Queens- háskólanum í Kingston, Ont., hald- in hátíð mikil í minningu pess, að pá voru liðin 50 ár frá pvi skólinn var stofnaður.—Á peim skóla eru í vetur náleg-a 600 stúdentar. O Öldruð kona í Quebec fjell fram af 200 feta hárri og pverhnýptri klöpp í bænum í vikunni er leið, og með henni barn, er hún var að aka úti. Hún kom niður í snjóskafl í húsagarði neðatiundir hamrinum, og pó yfirgengJegt sje, var hún og barnið ómeitt að heita mátti. í fyrra var sambandsping beðið um styrk til að byggja brú mikla yfir Lawrence fljótið hjá Quebec. Nú er í peim bæ myudað nýttfje- lag, er auglýsir, að pað á næsta pingi biðji uin sambandsstjórnar- leyfi til að grafa jarðgöng undir fljótið hjá Quebec. Þvf mun og fylgja bæn umstyrk. Canada Kyrrahafsfjelagið segir vandalaust að fara kringum hnött- inn á 75 dögmn, eins og New York stúlkunni er sett fyrir. Það kveðst flytja pósttöskur sömu leiðina og hún fer, á 69 dögum, og að liver inað— ur er vill geti farið sömu ferð ou- pósturinn.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.