Heimskringla


Heimskringla - 26.12.1889, Qupperneq 2

Heimskringla - 26.12.1889, Qupperneq 2
„Heimsfcmila,” An Icelandic Newspaper. FtBLISHED eveiy l'nnrsday, by The Heimskringla Printing Co. AT 3S Lombard St......Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year.........................$2,00 6 months......................... 1,25 3 months......................... 75 Payable in advance. Sample copies mailed free to any address, on application. Kemur út (að forfallalausu)á hverj- nm flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St........Winnipeg, Mau. Blaðið kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánubi 75 cents. Borgist fyrirfram. Upplýsingarum verð á auglýsingnm „HeimskrÍQglu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum vúrk um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m. Á laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. tW~ Undireins og einhverkaupandi blaðs- Ins skiptir um bústað er hann beðinn að senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina urn leið fyrr- verandi utanáskript. Utan á öll brjef til blaðsins skyldi skrifa: The lleimnkringla Printmg Co., 35 Lombard Street, Winnipeg, Man . eða <>. ííox «05. II F.IHSK lt IL F ” - ÁRIÐ HIÐ 3. er peg'ar á enda með þessu blað . Að J>að hafi að suinu leyti verið út- gefendum blaðsins erfitt er ekki að neita. En p>að er nú hjáliðið, og f>eir hafa yfir engum stórslysum að kvarta, pað pví síður, sem framtíð blaðsins sýnist bjartari en nokkru sinn fyr. Um leið og útgefendurnir óska öllum lesendum uHkr.” gleðilegrar hátíðar, votta peir einnig öllum sín- um skiptavinum inniiegt -pakklæti fyrir góðfúslega veitt fylgi sitt, bein- lí^ is og . ó^ei^ínjs, um Hindanfarinti tíma. Á árinu hafa lilaðinu bætzt margfalt fleiri kaupendur en útoef- endurnir framast Jiorðu að vona, pegar peir fyrir rúmu ári síöan tók- yst útgáfu pess á hendur. Og par ■eð fáir hafa sagt sig frá pví á tíina- bilinu—í peiui (lokki eru ekki te!j- andi nema örfáir menn, sem vissra j orsaka vegna, gátu ekki vitað nafn sitt á kaupei.d iskri j>ess—, pá er [ nú útbreiðslap issorðin talsvert inik- | il. Hannig e> pá að pví leyti full- j komin trygging feugin fyrir viðgangi j pess á ókomnum tíma. Fyrir petfa hvortveggja eru útg. pakklátir. En dýrmæt og éptirsóknarverð eins og mikil kaupendatala er, er hún út af fyrir sig langt frá einhlít. J>að eru peningarnir, sem eru hið nauðsynlega ineginafl við blaða út- gáfu, ekki síður en önnur störf. J>að er skilsemin, áhugi og vilji viðskipta mannanna að borga blaðið í tæka tíð á hverju ári, sem eptir allt saman ræður fraintíð blaðanua, engu síður entölumergð kaupendanna. En pað pví miður vantar mikið á, að pessi á- hugi sje almennt sýnilegur hjá ís- lendingum. E>að er mikil upphæð, sem enn pá er ógoldin af andvirði pessa útrennanila (3.) árgangs tHkr.’, tálsvert ógoldiðenn af 2. árg., ogpó nokkuð af 1. árg.-verði. Hannig framhaldandi fjártap ár eptir ár ætti hverjutn niavni að vera auðskilið, að er meira en nokkur stofnun polir til langfran.a. Ogpóað meginhlut- inn imiheiirilist seint og síðar meir, er tjónið fyrir dráttinn meira en iítið. Hað er ainiennt kvartað um að liin íslenzku b!öð sjeu svo lítil að tiltölu við verðið, og er mikið hæft í pví. En að pvf er snertir vor ís- lcnzku bh'.ð lijer í laudi, pá er pó ekki síður satt, að í tiltölu við skil- vísleira borgun, eru pau furðu stór. Svo er og hitt. Hversu skilvíslega ■ ;ui pau væru borguð, gerir fárnenni j>jÓðfiokks vors alsendis óinf'igulega jafuroikla stærð peirra og lijerlendra blaða, pó verðið væri eitt og hið stma; pið ætti hverjuin manni að vera skiljanlegt, ef hanu íhugar, að hjerlendu blöðin geta haft að minnsta kosti 10 kaupendur á móÓ hverjuin 1 kaupanda liinna íslenzku blaða. Ilversu miklu 'síður mögu- Iegt hlýtur pá ekki að vera að hafa blöðin svo og svo stór, pegar ofan á tiltölulega kaupendafæð bætist, að skilvísleg borgun er allt annað en almenn. Vitaskuld er pað öllum porra íslendinga hjer í landi ofvaxið enn pá, að taka upp satna sið- inn og hjerlendir menn hafa, pann sem sje: að borga blöðin æfii.lega fyrir frarn. Kringumstæður ný- byggjanna leyfa pað ekki, og oss dettur heldur ekki í hug að heimta pað. En einhvern tíma á árinu ættu allir, sem ekki hafa orðið fyrir ó- væntu stórtjóni eða heilsumissi, að geta borgað, ef peir einungis hugs- úðtt út í pað, pegar peir hafa pen inga handa á milli. Hinsvegar er pað víst, að bezta reglan er að borga árgangsverð blaða fyrir fram, og pann sið hjerlendra ættu sem fiestir íslendingar að taka upp. uÞað er gleymd goldin skuld” segir mál- tækið, og svo er um petta. Að purfa sífellt að jagast um ógoldið blaðsverð, er framúrskarandi leiðin- legt og ergjandi fyrir útgefndur blaðanna ekki sfður en kaupendur peirra. í veg fyrir pað má korna með pví að borga árganginn fyrir fram, en með pví móti einu. Að ná pví stigi er eptirsóknarvert fyrir alla er blöð vilja lesa. í síðasta skiptið, nú um stundar sakir, leyfum vjer oss enn pá einu sinni, að biðja YÍðskiptamenn vora, sem enn eiga eptir að borga fyrir uHkr.”, að gleytna oss nú ekki leng ur, að gleyma ekki pessari ógoldnu skuld, pegar næst peir. taka á móti peningum. Vjer vildum minna pá á, að pess skilvíslegar sem fjöldinn borgar, pess fyrr verður blaðið stækkað að muri, <>g pess hægra veitir að hafa pað sem fullkomnast að efni og búningi. Og að gera hvorttveggja, er innileg löngun út- gefendanna. Jarnfrarot og vjer panniguieyð- umst til pess einu sinni oiín, að á- inálga við viðskiptamenn vora að borga, viljum vjer og gleðja pá með pvf, að prátt fyrir seinar inn- heimtur og par af leiðandi prenging- ar útgefendanna, höfuin vjer ákveð- ið að stækka blaðið dálítið nú með byrjun næsta árgangs. Að hve miklu leyti pað verður, fá kaupend- urnir að sjá, er næsta blað kemur út, ef engin ófyrirsjáanleg forföll hindra. 6lcbtlcg jól. uFrost er úti; heyrið vetrar- byl”. Þ.tnnig veinar stráið, sem einmana og skjálfandi stendur upp úr gaddinum, skekið frain og aptur af vindinum, sem ánorðurhveli hnatt- arins er svo napur I skammdeginu. En pó pannig sje utanhúss, skortir hvorki hlýindi, birtu eða gleði hið innra. Vetrarkuldinn er glevmdur, af pví JÓLIN EliU KOMIN, gleði-hátíðiu inikla, sein allir, ungir ocr gatnlir, hlakka svo mikið til. Að pau eru kominn, sjest á gleðisvipn— um á hverju andliti og heyrist á orðunum, óskinni gömlu og góðu, sem berst að eyrunum úr öllum átt- um, frá ungum og gömlum, pessari: GLEÐILEG JÓL. Maunúðar-tilfi'nriingin sýnir sig hvervetna, sannar tilveru sína með pessari—á pví augnablikinu að ininnsta kosti—innilegu og einlægu ósk um annara vellíðun. Tækifær- ið, svo fullt endurminiiinga liðinna daga, sannar, að pó höndin sje máske köld.er hjartað heitt,aðpó hversdags- strfðið hlaði að sýnist ísborg á ís- borg ofan umhverfis einstaklinginn, grær pó og proskast blóm mannúð- arinnar otr bróðurástarinnar í barnii o hvers eins, og gefur frá sjer meiri ilm en svo, að umhverfis liggjandi jökulfláki kringumstæðanna geti ætíð byrgt hann inni. GLEÐJLEG JÓL, bergmálarhvervetna. Ekki einung- is eru pau orð endurtekin af öllum, sem málið hafa, heldur einnig hinir dauðu hlutir umhverfis lúta vilja herra sinna og segja hið sama, hver upp á sina vísu. Kirkjuklukkurnar hríngja með pýðri og skærri hljóm en endranær og segja svo greini- lega sem orðið getur, og pað marg- endurtekið: GLEÐILEG JÓL. Jólatrjen í kirkjunum og heitnahús— um, Yggdrasils-limin, sem aldrei visna, sveipuð möttli, gerðum af gló- hvítuin vaxkertaljósum, • og alsett gjöfum, sem í augum ungmenn- anna eru í hæsta inát glæsilegar og girnilegar, endurtaka ekki pau einuig á sinn hátt og pað greinilega pessa sömu ósk. GLEÐILEG JÓL, og ósjálfrátt einnig festa í minni allra hinna fullorðnu áho;f mda pessi bænarorð Runebero-s: o tlen bernskuúaga minna minning flýr, á meðan lifi’ eg, vík pó aldrei frá mjer?” Jú, v ssuiega. Stundin og pessi al- menna ósk, er hún framleiðir: GLEÐILEG JÓL, getur ekki annað en vakið í brjósti hvers einasta manns endurminningu u'm fögnuð hans á ungdómsárunum vfir koiuu pessarar barnahátíðar, um pað, hvernig haiin með ópolinmæði taidi dagana til pess stundin kom. Eða l(Hver er svo langt í lífsins öfugstreymi liðinn Iráöllu, sem haun unni íyr”. að liann ekki minriist æskudaga sinna við petta tæklfæri, leikbræðra sinna og systra fyrrverandi, er pau moð barnslegri gleði ljeku ^aðskelj- um á hól?” Þa.ð er svo margt, sem á minningarhátíðinni dregur hugann heira í fjalldaii föðurlandsins, (lpar flugabjörgin skjálfa’ af vatnadyn”. Þaðer ináske vinur, ættmenn, bróð- ir eða systir, sonur eða dóttir, faðir eða móðir. Það er ináske hann eða hún, sem, prátt fvrir aðskiljandi hauður og haf, hel.lur hjartanu í læðingi ástarinnar, trúföstu og ör- uggu í von um sælu sarofundi á koinandi tíina. Eða. pað er ináske ofurlítið snæpakið leiði í skauti hinn ar hvítfölduðu Fiallkonu”—inóður jarðarinnar ttnorður við heimsskaut í svalkölduin sævi”. Eða pað er máske endurminningin ein, um forna bústaðinn og sæla sainbúð ineð hon- tun eða henni, sem sleit sig frá öll- um sínúm og flutti vestur um haf, til pess «ð deyja í fratnandi landi, liálf- gerður útlagi ^fjarri fósturjörðu”. Allt petta og ótal fleira ber til pess, að á jólahátíðinni hvarflar hug- urinn heim í fornu átthagana. Allt petta og fieira eru ástæöur til pess, að jafnframt og ínenn lijer óska hver öðrum gleðilegrar hátíðar, hugsi peir einnig til vinanna fyrir hand- an hafið, svo að hver loptstraumur, er á pessu tfmaMli fellur frá Aroe- ríku norðaustur um ísland, hvísli 1 eyra peirra, um leið og hann fer hjá, pessari kveðju og ósk frá okkur hjerinegin hafsins: GLEÐILEG JÓL, GOTT OG EARSÆLT NÝTT ÁR. í S L A N D S - F R J E T T I R. REYK.JAVÍIv, 8. nóvember. 1889. 110 0 litoss liefur Coghill keypt hjer á landi næstli5i5 sumar og gefið fyrir hvert 65 kr. að meðaltali. V æ n 1 e i k i f j ár. Fje liefur verið me S langvænsta móti í haust, som vön er bæði eptir ágætt vor og besta sumar, sem margir muna. Af einum sauð, 4 vetra göinlum, sein slátrað var hjer í bænum, j var kjötið 79 pd., inör 19 pd. á tvo I mörva, gæran 12 pd. Sá sauður var frá I lireppstjóra Þórði Guðmundssyni á Hálsi í Kjós og var seldur hjer á fæti á 30 kr., 1 en lagði sig á 35 kr. eptir gangverði, er pá var hjer í bænum. "Fissafli fremur rýr viðFaxaflóa í liaust. 15. nóvember. F r e s t a k o s u i u g i n í R e y k j a- vík. Vel hafa Reykvíkingar rekiti af sjer j slyðruorðið um áhugaleysi peirra áað I sækja fundi og nota kosningarrjett sinn með pví, hve vel þeir hafa sótt prest- kosningarfundina. Á þriðjudaginn var fór prestkosuingiri fram í nnnað sinn. Eptir mótmælum frá málafærslumanni Guðlaugi Guðmundssyni og úrskurði kjörstjórnarinnar voru allir lausamenn útilokaðir frá kosningu, með því að peir væru hjer eigi búsettir. 402 greiddu at- kvæði; fjekk sjera Jóhann Þorkelsson á Lágafelli 319 atkvæði og er þannig lög- laga kosinn dómkirkjuprestur. Sjera ís- leifur Gíslason í Arnarbæli fjekk 76 at kvæðiog próf. Þorvaldur Jónsson á ísa- firSi 7 atkv. Veitiugin á brauðinu getur ífyrstalagi komið liingað með miðsvetr- póstskipinu; brauðið vertSur veitt frá næstu fardögum, þvi sjera Þórliallur Bjarnarson hefur verið settur til að þjóna til þess tíma. J.B.SÖPEB, 342HaiiiNt. --- Wiunipeg. I öllu Norðvesturlandinu hefur hann nú liið langstærsta safn af MÁLVERKUM í bæði oliu og vatnslitum, *tóf8úí«3«m ept- ir frægustu listamenn; og allt annað el þesskonar verzlun tilheyrir. Ennfremur framúrskarandi safn af alls- kouar verðmiklum JÓLA 00 KÝÁHS-GJÖFUM, glingur og leikföng, og dæmalaust falleg jóla og nýárs-Cards. VERÐIÐ VIÐ ALÞÝÐU IIÆFI. Komið og litist um í vorri stóru, skraut- legu verzlunarbúð, örskammt fyrir sunn- an Montreal bankann. íslenzkur afhendingamaður. l fir dyrnnum I Qyin er taliiu.....j 04ú. THE KEY T0 HEALTH. Fjárflutningsskip kom jitt enn hingað 12. p. in. til Coghills. Þnð heitir Penelope og fer svo fljótt sem uunt er með fjárfarm til Skotlands. Fyrirlestur u in menntunar- ástaudið á íslandi hjelt Gestur Pálsson 9. p. m. í Good Templarliúsinu og var par hvert sæti skipað að heita mátti.—Ilann sagði, aN pað muiidi vera skoðun margra, aS alpýða á íslandi tæki fram alþýðu í öðrum löndum að menut- un, eða að minnsta kosti stæ'Ki henni jafnfætis, en þetta mundi vera allt á ann- an veg. Reyndar Uynnu flestir að lesa og skrifa og af því mund' misskilningur þessi sprottinn, en það væri eugin mennt- un í sjálfu sjer, heldur eitt af skilyrðun- um til þess, að geta afiað sjer menntun- ar, það greiddi götuna atS bókriienntun- um; en þegar litið væri á bókmenntir vorar, þá væru þ.ær svo fátækar og að mörgu leyti svo óheilnæmar, aS eltki væri við að búast, að menntunarástandið væri í góðu lagi. Ilann tíndi margt til, sem átti að rökstyðja, að menntunará- standið á landi voru væri næsta bágborið. Menn liefðn halditf, a'5 gull væri í fjöll- nnum, kalk hefði veríð sóttíEajuna, er síðar hefði verið hætt við, og>nú stæðu inenn i þeirri trú, að hjervrerti kol, þrátt fyrir raunsóknir Þorvaldar Thoroddsens. Menn hefðu um allt land verið að böggl- aat vi'5 að finna upp ýmislegar vje’.ar, sem náttúrlesa engar hef ftu genctO, btendur hjddu fi'5 þeir gætu hægleg stýrt verslun, til þess þyrfti euga menntun; báfræðingarnir gjörtiu aldrei neitt, sem yrði atS notnm, alltfyrir menntnnurloysi alþýðu og skóbistjóranna. Ur pessn hefði átt að bæta með því, að stofna alþýðu- skóla og íauna alþýðukennara, en það vrði ekki; til neins, þatS gæti eigi bætt menntunai'ástandiX. Besta ráðið og hið einft væri, að fjárstyrktir vtori veittur þeim, sem vildu og gætu auBgatt bók- menntir vorar. Þeir gfetn það eigi af eigiu ramleik, því alpýða va‘ri svo ó- menntuð, að hán keypti eigi slikar bæk- ur. Sjer dytti eigi í hug, að kenna um fátækt hennar, heldur beinlínis inenntnn- arleysi. Allur hugiar manna lijer á landi hnigi u'K því einu, a.V hafa nóg ak jeta; hafi alþýtian þafi, þá sje lmn ánægð og að þvi leyti vreri hún eigi komin leugra en dýrin, þar væri enginn munur á. Þar að auki fjekk prestaskólinn, mennta- mennirnir o. fl. ýmsar hnátur og háðu- legar samlíkingar með álíka miklum rök- um éins og sumt af því, sem talið hefur verið upp hjer að framan. 22. nóvember. Tiðarfar. Stormar og rigningar hafa gengið hjer um langan tima optast á átsunnan, stundum á sunnan og stundum á austan; lirekst fje eigi aillítið í slíku tíðarfari ogásjógefur sjaldan. En ná virðist vera komin stilling á tí'Bina. 48 sveitakennarar hafa fengið styrk úr landssjóði þetta ár, þar af ekki nema 2 kvennmenn, báðar í Borgarfj arB- arsýsju, Guðný Jónsdóttir á Ytrahólmi og Yalgerður Bjarnadóttir í Hraunsási. ICvennfólkið ætti að leggja fyrir sig kennslustöif rneira en það gerir; til þeirra er það sjálfsagt eins vel lagað og karlmenn, ef ekki miklu bettir. (Þjóðólfur). REYKJAVÍIC, 6. nóv. 1889. Lan dsba n ki n n. Reikningur lands- bankans fyrir tíinabilið frá 1. júlí til 30. sept. þ. á. er nýblrtur í stjórnartíðindnnum. Á þessu timabili hefur borgazt af lán- um riím 60,000 kr. Þar af vixllán 23,400 kr.. fasteignarveðslán 21,600 kr. í vexti af láuum hefur goldizt á tímabilinu nær 9,000. Unlosks all the cloggeá avemres of the Boweii, Xiá .sys ánd Liver, carrying ofi'yrat!..ally waakening the sys- tem, »11 the unpurities and foul bnmor3 of tiiA scereticas; the same time Cor- revun^ Aeiuity of the Stomaeh, iut-.ag Biliousness, Dyspepsia, Heu.uehes, Dizziness, Hearthurn, Con;-tipation, Dryness of the Skin, Drcpsý, Dimness of Vision, Jaun- dice, Salt Bheum, Erysipelas, Sero- fula, Piuttcrinr' oftne Fcart, Ner- vousness, aad 'öbuSVA Duoíhty tliese and many other similar Complaints vield to thc har'rsv inílv.enoe of EURDCCK r>T nr\r\ T - , p V' r. rfc pa-, -í & £ T. inli V- fflaíia_______L. . g r te C =/; r & -O K W o w *o £ ^ * ^ ^ £ — p cc ^ 'P JC to - c 'O ■-> fi p C rQ ~ 'o C rC VQ 4> £ S 2; ai « t-4 C/3 O u Þ-( O H cn Pn fe .2 tri % •T = T3 o >.§áo “ 'I æ £ -2 S « a ‘Sg £ S gg * £ V, > .J2 fC tíj < S * bB Sr jae US2 fí inniiiBc:-TslentliDirar! Bræðurnir Iíolinan, kjötverzlunarmenn í FOItTOÍF> - lil’GGIXGI XXI, hafa œtíð á reiðum höndum birgBir af nauta, sauða og kúlfa kjöti, o. s. frv., og selja við lægsta gaugverði. Komið inn, skoðið varninginn og yfir- farið verðlistann. íslenzk tunga töluð i búðiuni. Holman llros. 2.?2 M.iin St. PÁLL MAGNÚSSON verzlar með nýjan húsbúnaB, er liann selur með vægu verði. SFLKIKIi, JIAX.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.