Heimskringla - 26.12.1889, Qupperneq 4
í MATVÖRUBIJDINNI 173 ROSS STREET.
$5,00 Takid v«l og alvarlega eiitir: $5,00
---------------AÐ EINS GEGN $5,00 FÁST ÞAR:-------------------
15 pd. ljóst púðursykur,
12 pd. malatSur sykur,
5 pd. ágœtt kafli,
5 pd. gott te, (grœnt efta dökkt).
:SLI K TÆKIFÆllI gefast s j a l d a n
Betri kjör en nokkur annar hefur enn boðið.— ORÍPIÐ TÆKIFÆRTÐ.- Einnig fæst þar ytri klœðnaður handa karlmönnum, mjög vandatSur, prýðilega sniðinn og með ýmsum litum; hlýjar VETRAR-
KAPUR og ljettar yfirhafnir; LAMPAR, LEIRuTAU” og ýmislegt til daglegrar brúkunar. Allt með mjög vœgu verði gegn peningum ÚT í IIÖND.—GRÍPIÐ TÆKIFÆRID.
17.*5 IIOSS STREET,
M_anitol>a.
Calgary-blöðin láta mikið af
uppgangi pess porps á útrennanda
ári. Nýjar byggingar segja pau að
hafi verið færðar upp fyrir S3U0,000,
og p<5 ótalinn allur innanbúnaður
peirra, og íbúatal porpsins segja
pau nú 4,000. Landeignaverzlun í
porpinu hefur á árinu numið
milj. Tóvinnuverkstæði er um pað
fullg-ert 8 mílur frá bænum, og nú
er talað mikið um að koma par upp
kjöt niðursuðu. Fjelag er myndað
til að hagnýta sjer vatnskrapt Bow-
árinnar og biðu nú um sam-
bandsstjórnarleyfi til að hagnýta
patin vatnskrapt. Strætasporvegi er
og fyrirhugað að leggja um bæinn á
komandi surnri. Margt íieira tína
blöðin til, sem sönnun fyrir upp-
gangi bæjarins.
Á fyrirmyndarbúi sarnbands-
stjó.rnarin nar að Indian Head í
Assiniboia (300 mílur vestur frá
Winnipeg) voru síðastl. sumar gróð-
ursett 15,000 skógartrje og í»ð auki
fleiri hundruð aldintrje, par ámeðal
ýmsar epla og peru-trjátegundir.
Trjen er gróðursett voru næsta sum-
ar á undan prifust vel og stóðust
vetrarkuldann í fyrra. Að eins fá
aldintrje frusu og urðu ónýt.
metf straumnum, eptir jóla- og nýársgjöfum og allskonar hátíða varningi, svo sem
leikföngum, brúðum, allskonar Nmel'.ies, postulíns boliapörum m. m.
Skoðið 10, 15,20 og 25 centa bindin af Christmas-Gards. Frámunalega lágt verð.
Komið strax og fordist ösina og h oðuinginn sem ætinlega er nœstu dagana fyrir jólin.
Þd er aldrei hægt að snúa sjer við.
Ef þið vilijð kaupa fallega, vandaðu
og ódýra jólagjöf, ÞÁ KOMID
REINT TIL OUÐM. JOIINSON,
Norðvestur horn Ross og Isabel ntr.
NOYELTY-BÚÐIN
SSÍ! W. UGLOW.
( AÐAL-BÚÐIN
l IH I ílain Sl.
4 4-* 44 44 44 -i
IAF1ÆLI JERLU”.
-H-t t-4 t-t Q fct j-4 -j-4 t
Föstudaginn pann 27. desember 1889 verður AFMÆLIS-SAMKOMA l(IIEKLU”
haldin á ASSINIBOINE EALL, ROSS ST.
Skemmtanir: Minni ((IIeklu”, minni Leifs Eiríkssonar, minni nýja- og gamla-
ársins, söngvor og hljótifíerasláttur, og afhending gjafa af trjenu.
Byrjað verður kl. 8,30 e. m. AtSgangur: fyrir meðlimi 15, utanfjei.menn 25 cts
foriíöm; i\f, fnrin.
Kerrah.fjel., pá Chestcrfield 8 míl-
um vestar, Greenway er 126, en
Chesterfield 134 mílur frá Winnipeg.
Grunnbygging Regina og Prinee
Albert-brautarinnar hefur verið full-
gerð um pað til Saskatoon (um 150
mílur frá líegina) og er járnlögð
nærri allan pann veg. Vegsmæl-
"WTi ii ii ipcíi'.
Munið eptir afmœlisdegi ((Hekiu” á
inorgun (priðja dag jóla). Skemmtanir
verða að sögn góðar. Sjá auglýsingu í
ötirum dálki.
Vegna helgarinnar kemur ((Hkr.” út
á aðfangadag jóla og ver'Sur pá útbýtt
meðal kaupenda í bænum. Næsta blað
kemur út á tilsettum degi (fimtudag), 2.
jamífir m^stkomnnöí.
EMIGRASTA FARIRJEF
—MEÐ-
—frá-
fyrir fullortina (yfir 12 ára).
“ börn 5 til 12 “
ISLAJIM s WUUIPEfi,
(»e«. II. C'niupltell.
Aðal-Agent.
......................... $41,50
........................... 20,75
............................ 14,75
selur B. L. BÁLDWINSON,
177 B#ss St., Winnipeg.
E
UPEPSTA er að komið úr srrísku og
pýðir að hafa alheil meltingarfæri.
Og því takmarki geta menn æfinlega náð
ef menn brúka Burdock Biood Bitters, hið
eina óhulta meðal við allskonar kviilum
, | er spretta af vanheilum meltingarfærum,
íngainonn peirrar brautar eru nú . eða af óhreinu blóði.
komnir til Prince Albert. í vetur I
» , » Margt andlit sem annars er fallegt er
verður by£rgð iárnbrautarbrú vfir . , ° , , ,,
ý J afskræmt metS utbrotnm og bolum, sem
Saskatchewan hjá Saskatoon, fyrir j orsakast af vondu blóði, en sem alveg
Það
grein brautarim.ar,
Battleford
^gg'1
Fyrstu 50 mílurnar af North
West Central-brautinni eru nú um
pað bil járnlagðar, en endastöð
peirrar brautar að austan, er cnn
til | má læknameð Ayer’s Sarsaparilla.
er hið hættuminnsta blóð-me’ðal sem
fæst, par pað er alveg frítt við arsenik og
önnur skaðleg efni.
Að koma í veir fyrir tæringu er hægra en
að iækna hana. Hinn preytandi, kveij-
andi hósti verður bezt yfirbugaður ineS
pví að taka inn Ilagyard’s Pectoral Bal- I
sam, hið óyggjandi meðal við hósta, kvefi
og lungnaveiklun.
McCROSSAN & Co.
EB HJA
568 MAIN STREET.
Síðastl. nótt vaknafii jeg við pað að
drengurinn minn var tekinn svo geist af
, , . , t. i , . barkabóigu, að hann gat naumast andað-
ekki konnn til Brandon, er fynr jpg. gaf i10num pegar inn Hagyard’s
handan ána. Fjelagið er að vaka
yfir riflegri gjöf Brandon-manna til
að færa brautina inn í bæinn.
Þessa dagana er vænt eptir að
lokið verði járnlagning Morris og
Brandon-brautarinnar til Brandon
og pykir Brandonít.um pað hin á-
kjósanlegasta jólagjöf. Eptir peirri
braut verða um 185 mílur til
Brandon frá Winnipeg, yfir 40
mílum lengra en eptirCan. Kyrrah.-
brautinni. Vagnstöðvarnar á peirri
braut við sunnanverða ísl nýlend-
una í Argyle heita: Greenway,
eptir formanni fjlkisstjórnarinnar,
Hið sjerstaka verkefni Ayer’s II úr
Vigor er að endurnýja náttúrlegan vöxt
hársins, með náttúrlegum iit og áferð.
Það endurlífgar hársvörðinn og hársrótina,
. 1 og útrýmir væring og kláða úr hársverð-
og er sú vagnstöð nærr. be.nt f inum f j,e8SU efn, er pað langt á undan
suður fra Cypress-vagnstöð Can.
Yellow Oil í sykri og bar hana einnig á
brjóst hans, háls oe bak. Svo sofnaði
hann og vaknaði alheill næsta morgun.
Segir John Elliot, Eglington, Ont.
Þó æWmargir ísl. nota sjer hiiS nið-
ursetta fargjald með járnlirautunum um
jólin til þess að heimsækja kunningja og
ættmenni í Argyle-nýlendunni. Aðrir
koma aptur paðan inn í bæinn.
öllum þvílíkum uppflndingum.
TT TTtt r»i|T -1C w -w--t- j fl ULLSTYKKI ef pað er stórt getur gert
J WVJ LiC I (J maun ríkann, en ekki heilbrigðann.
við mjög vægu verSi, á mjög hentugum | Ef maiSur þjáist af hægðaleysi, vindgangi,
stað. Listhafendur snúi sjer til
JÓNS ÁRNASONAR,
232 Iflain Nt. -- Winnipeg.
FERGUSÖN & Co.
eru STÆRSTU BOKA- og PAPPÍRS-
salar í Manitoba. Selja bæði í stórkaup-
um og smákaupum. Eru agentar fyrir
Bulterieks-klæðasniðin víðþekktu.
Skoðið jóla og nýárs gjafirnar!
408-110 Jlclntyre Block
Maia St. ■ • Winnipog Maii.
vondubióði, nýrnaveiki eða hörundsveiki,
er ekkert meðal á við Burdock Blood
Bitters til at! gera mann heilbrigðan. Eng-
inn þvílíkur blóðhreinsari.
Póst-gufuskipaferðiroar til fslavds.
Samkvæmt ferðaáætlun fjelagsins í
Khöfn verða brottfarardagar skipanna
frá Oranton TIL fslands á næstk. ári (1890)
sem fylgir:
20. janúar, 6. marz, 27. marz, 22.
apríl, 22. maí, 7. júní, 8. júlí, 29. júíi, 9.
ágúst, 18. september, 28. september, 12.
nóvember.
011 útlifu'ÍS efni ættu að útrýmast úr lík
anianum, eptir liinum náttúrlegu far
vegum frá nýrunum, maganum og um
svitaholurnar. B. B. B. heldur öllum
pessum farvegum opnum ogóliindruðuin.
Komudugar til Oranthn FRA tslandi
verða:
8. febrúar, 27. marz, 4. maí, 20. maí,
28. júní, 18. júlí 23. júlí, 30. ágúst, 8.
september, 16. október, 26. október, 5.
desember.
Kvenna og barna kápur á allri stærð og einka ódýrar.
Karlmanna og drengja klæðnatíur af öllum tegundum, með stórum mismun-
audi verði.
KSpu-efni og uilardúkal af ótal tegundum, verðits framúrskarandi gott.
Flannels af öllum tegundum, 20 cts. Yrd. og þaryfir.
Hálf-ullardúkar ((>Cotton Flanneis” og „Union”) 10 cts. Yrd. og þar yfir.
Aldrei betra veríS á hvítum og gráuin blankettum í VVinnipeg.
Nærfatnaður karla og kvenna og barna fyrir ver'fi er aliir dást atS.
Sokkar ogvetlingar, bolir, Flöiel, flos, knipplingar, borðar, blómstra- og fjaðra-
lagðir hattar fyrir kvennfólk, og IotSskinnabúningur af öllum tegundum fyrir karl-
menn, kvennmenn og börn.
Látið yður aunt um að skoða þennan varning, og gætið þess að fara ekki út aptur
fyrr en þjer hafi litits yfir byrgðir vorar af kjólataui. Vjer höfum ósköpin öli af því
og verSi'S er makalaust láirt.
Hin mikla framfærsla viöskiptanna er fullkomnasta sönnunin fyrir því að varn-
ingur vor er góður og verðið við alþýðu hæfi.
GANGIÐ EKKI FRAM HJÁ. KOMIÐ INN!
McGROSSAN & Co.
568 lluiii 8treet,
Corner McWilliain.
Jeg get sagt það, að yðar Hagyard’s
Yellow Oil er það bezta meðalsein jeg
þekki við barkabólgu, hósta, kælusótt,
skiirtSum eða bruna. Og það verkar jafnt
á menn og skepnur. Segir Miss E. H.
llopkins, Clareraont, Ont. Hagyard’s
Yellow Oil lælcnar gigt, fluggigt og alls-
konar verki.
Nýtt leikhús. Herra Frank G. Camp-
bell, fofmaður Princess-leikflokksins,
hefur leigt Victoria Hall, og umhverfiir
henni í leikhús er nefnt verður Bijou
Opera llouse. byrjar hann að leika þar
núna um árinótin.
í hjónaband voru gefin hinn 22. þ. m.
Jóhann Arnason, frá Kríthóli og Arnfríð-
ur Jóhannsdóttir frá Steinsstöðum (bæði
úr Skagafjarðarsýslu). Hinn 26. þ. m.
leggja þau af stað mets Can. Iíyrrahafs-
brautinni til Seattle.
Til inœdra!
Mrs. Winslows Soothing Syrup ætti
æfinlega að vera við hendina þegar börn
eru að taka tennur. Það dregur úr verk-
inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi-
litla sjúklinginn, sem vaknar upp aptur
verkjalaus og glaður. Bragð sýrópsins
er þægilegt, það mýkir tannholdið, dreg-
ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heldur
meitingarfærunum í hreifiiigu, og er hið
bezta meðal vitS niðurgangi, hvert heldur
hann orsakast af tanntöku eða öðru.
Flaskan kostar 25 cents.
utS eptir 25 ura tramhald, með eiuföldun;
meðölum. Lýsing sendist kostnaðarlauts
hverjum sem skrifar: Niciioi.kon, 30 St.
John St., Montreal, Canada.
ATHUGA.
Undirritaður biður alia þá, sem hafa
erindi vits hann í sambandi við útsölu
„ÞjótSólfs” eða annara blaða, atS snúa sjer
Iramvegis til lierra Markúsar Jónssonar,
185 Jemima St.,sem framvegis verður af-
greiðsluinaður blaðanna.
Winnipeg, 17. des. 1889.
Jóhannes Sigurðsson.
Harry Wliitc k Cl
FASTE1«NASALAR 0« FJARLANSOIROHSJlENN.
JESLEl HE, GEGNT 3RD STBEET.
Selur bæjarlóðir og búland ódýrar og gefur lengri gjaidfrest en nokkur annar
í bænum,——jgp Á skrifstofunni vinnur Islendingur, herra Sigfús Stanley.
Htirry Wliíte *V CO.
WASIIOT.
CllAMBRE, GrGIRY & Co.
FA8TEMJ3ÍA BKVKIWB,
FJARLANS 00 ABYROÐAR UM-
BOÐSMENN,
343 TIsiin St. - - Winnipc";.
Vjer ermn tilbúnirað rjetta þeim hjálp-
arbönd, seni liafa löngun til að tryggja
sjer heimili í Winnipeg, með því að seija
bæjarlótsir gegn inánaðar afborgun. Með
vægum kjörum láuum vjer einnig pen-
inga til að byggja.
Vjer höfum stórmikið af búlandi bæSi
nærri og fjarri bænum, sem vjer seljum
aðkomandi bændum gegn vægu verSi, og
í mörgum tiifellum án þess nukkuð sje borg- |
að niður þegar Kamningur er skiáður.
Ef þið þarfnist peninga gegn veði í j
eign ykkar, eða ef þið þurfið að fá eign
ykkar ábyrgða, þá komið og talið við
CHAMBkÉ, GRITNDY & C«.
PENINGAR!
Jetf undirskrifaður bið hjer með
alla þð, út i nýlendunnm o<j i Norð-
ur- Jtakota sjerstaklega, sem skulda
mjer peninga, að gera svo vel að
borga juj til mín hið allra fgrsta.
/>. Tj. Jiuldvinsson.
1 i7 Ross St.T Winnipeo.
E. W. W0ÖDK00FE,
Verzlar með gullstáz, demanta, úr og
klukkur, gleraugu o. s. frv..
AðgerS á úruin sjerstaklega vönduð.
McIntyre Block
400 Main St.
Winnipeg.