Heimskringla - 23.01.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.01.1890, Blaðsíða 1
IV. ar. Jír. 4. ALMEMR FRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. ENGLAND. Um tima hefur pvi verið fleygt fyrir að Salisbury hafi fast ákveðið að uppleysa þingið og stofna til nýrra kosninga undireins og búið verði að samþykkja fjár veitingalOgin, samkvaemt útgjalda og tekjuáætlunum. Salisbury ber á móti að svo sje og svo gera allir hans fylgjendur, sem kunnugir eru fyrirætlunum hans. En af £>vi hin sögnin hefur verið margendurtekin nokkurnveginn vist að um upp- leysihg hefur verið talað á með— al Salisbury fylgjenda, pá er pað gefið í skyn að ástæðurnar sje, að stjórnarsinnar einhverjir haíi verið að hælast yfir því, að sem standi sje Gladstones-sinnar i peirri fjárpröng að peir hefðu ekki efni á að skipa sækjendur i helming kjördæmanna, ef þingið væri uppleyst nú, og að Salisbury pessvegna ætti vísan stór- an sigur. Eptir horfunum eru í vændum vandræðadeilur í flokki Gladstones- sinna útaf sjálfsforræðismáli íra. Af pví nú er eins víst að Gladstone fylgi því, að írar sitji á pingi Breta pó þeir fái sína egin löggjöf í hendur, pá eru æði margir af Glad- stones-sinnum á Englandi eins vísir að yfirgefa hann. Að peir eru með- mæltir sjálfsforræði íra kemur með- fram af pví, að peir vilja íra burtu úr pingsalnum í Westminster. Til pess að koma í veg fyrir pá sundr- ung flokksins, er nú stungið uppá að framkvæma pað sem opt hefur verið talað um áður, en pað er að koma fram með frumvarp um sjer- stök löggjafarping á Englandi, Skotlandi, Wales og írlandi. Þá fylgir náttúrlega, að verkahringur brezka' pingsins breytizt. I>að kemst pá í svipað horf J|og sambandspingin í Canada og Bandarikjum. Hvort Gladstone sjálfur er meðmæltur eða mótfallinn pessari tillögu verður ekki ráðið af fregnunum. Hinn 14. p. m. ljezt á Englandi Robert C. Napier lávarður, á átt- tugasta ári. Hann var talinn einn af beztu hermönnum Breta, var einn af hinum 5 marskálkum peirra, og næstur prinsinum af Wales í tign - inni sem herstjóri. Hann varfædd- ur á eyjunni Ceylon (fram af Beng- al-flóa), og vann öll sín frægðarverk sem hermaður á Indlandi og Kína; var par líka meginhluta æfinnar. Auk pess er hann með heiðurstitlin- um lávarður ávann sjer sæti í lá- varðadeild pingsins, ávann hann og pað sæti æfilangt fyrir elzta son sinn. eða skyldasta erfðamann.—Eptirmað- ur hans í lávarðadeildinni er sonur hans, Robert Wm. Napier, 45 ára gamall.— Banamein hershöfðingjans var kvefsóttin rússiska. Hinn 14. p. úr lungnabólgu, sóttinni, jarlinn gamall. Hann ekkert annað en alskonar lauslæti var hann frægur ekki síður en á E m. ljezt í London afleiðing af kvef- af Cairns 29 ára var frægur fyrir drykkjuslark og En fyrir pað í Ameríku ekki nelandi. ENSKA og POIITÚGISKA rimman harðnar, og óvíst hvernig lýk- ur. Á Enelándi er nú almennt álitið að Salisbury hafi skoTnmt góð- an málstað með of miklu bráðræði og hranahætti, og pá vitaskuld er álitið pesslegt á meginlatidi Evrópu. enda er par fjöldinn með Portú- gisum, að vissu leyti. En tiú peg- ar málið er orðið flóknara og horf- urnar verri, ráðleggja pó pýzku blöðin Portugalsmönftum að lækka seglin og reyna að hafa Englend- inga heldur með sjer en mót. Á Portúgal hefur deilan haft pau álirif að ráðaneyti konungs undir forustu Gomez hefur sagt af sjer ráðsmensk- tinni. Var Gomez hálf knúður til pessa af pví sú fluga komst í munn mönnum, hvort sem nokkur hæfa var í pví eða ekki, að hann væri aðeins leikhnöttur í höndum Þjóðverja og r Wlnnipeg, Man., Canada, 23. jannar 1890. ♦ Austurríkismanna. í hans stað er nú kominn sem ráðaneytisforseti Senor Pimentai, og hefur hann nú myndað nýtt ráðaneyti og tekið við stjórntaumunum. Er Pimental pessi af peim flokki Portúgisa, er telur sjer til gildis að ósamlyndi niilli sín og Englendinga geti ekki átt sjer stað, ef hann fái nokkru ráðið. Er pví vænt eptir að honum takist að greiðajúr flækjunum á einhvern hátt. Útaf pessu öllu samati eru mörg veðrin í Portúgisum og æsingar miklar i Lissabon og Operto sjerstak- lega, svo miklar í Lissabon, að í vik- unni er leið gáfu menn sjer ekki tíma til að stunda störf sín, heldur voru á fundum, til að hrópa niður England, en upp með Portúgal og höfund prætunnar, Serpa Pinto. Gekk svo langt gauragangurinn í vikunni er leið, að ráðherra Breta var sýnd hrein og bein svivirðing, en úr pvi bætti stjórnin pegar, með pví að biðja um afsökun, bæta fyrir skemdir á eignum hans, og hneppa i fangelsi forstöðumenn upppotsins, pá er náðust. Innanum alt petta sveima svo byltingamenn, er löngun liafa til að feta í fótspor frænda sinna i Brasilíu, og reyna nú að hag- nýta sjer upppotið til að afla sjer fylgjenda. Jókstpeimað mun hug- ur, er Gomez sagði af sjer stjórn- arformennskunni, og væntu að geta hindrað Pimeutal frá að afla sjer nokkurra nýtrafylgjenda. En prátt fyrir pað gengur Pimental vel og er að sögn nú pegar búinn að ná í eins öflugann fylgjenda flokk og áður hafði Gomez. Hin síðasta til- raun lýðveldis-sinna í pessa átt er sú, að peir ljetu prenta i Lissabon blaðinu Oseculo almenna áskorunum myttdun eins banda-veldis treðal allra latneskrapjóða í Suður-Evrópu. Er sj'nt fram á að með pví móti yrði komið í veg fyrir annan eins yfirgang i framtíðinni, og sýnt fram á að mögulegt sje að fratnkvæma hugmyndina, og benda á Brasilíu sem fyrirmynd. Urn samsœrið gegn keisaranutn og keisaraveldinu rússneska berast daglega nýjar og nýjar fregnir eða öllu heldur dylgjur, meira og minna óljósar. Greinilegar frjettir fást engar, pví síðan upp komu svikin, er útsending frjetta paðan bönnuð að svo miklu leyti sem hægt er. Svo ntikið er pó sagt víst, að nú um langan tíma hafi ekki önnur eins hræðsla og nú gagntekið allann fjölda manna í Pjetursborg. Það pykir og sannað, að í samsærinu sje fjölda margir hershöfðingjar og að- alsmenn, er daglega umgangast keisarann, enda eru nú spæjarar á hvers manns hælum, hvert sem peir víkja sjer. Til sönnunar pvi er pess getið, að nú fyrirfáum dögum síðan rjeði sjer bana í Pjetursborg háttstandandi hershöfðing í lífverði keisarans, Noteikoff að naftti. FU.V AMERIKU. BANDARÍKIN. Efri deildar pingmenn eru á- fratn um að pjóðpingið tafarlaust viðurkenni lýðveldið Brasilíu, enda pótt pinginu sje eðlilega ókunnug stjórnarskrá pess. t>eir eru hræddir um að Evrópu-pjóðir fari að gera tilraun að endurreysa par konungs eða keisara stjóm, og til að afstýra pví sje nauðsynlegt að Bandaríkin viðurkenni lýðveldið og jafnframt kunngeri Evrópu-pjóðutn að pau geti ekki liðið að Evrópu-menn taki ráðin af nokkurri Yesturheitnspjóð. Bænir um tollhækkun á öllutn mögulegum hlutum drifa nú að pjóðpingi úr öllum áttutn. Jafn- vel bændur korna fram og biðja utn toll á sínum ýmsa varningi, og er pað pó ekki opt að peir biðja um pess háttar. Vilja peir meðal ann- ars að innflutningstollur á bauttum af öllum tegundum sje hækkaður úr 20 í 40 eents bush., og á byggi úr 10 í 20. Á aðflutt hey vilja pelr að sje lagður tollur, er nemi #4,00 af hverju tonni. Og svo biðja peir um toll á aðfluttum eggjum, að minnsta kosti 5 cts. á hverja tylft. Mörgutn pótti sú bæn all-tuerkileg, og hetitu gaman að pví, að hænur Bandaríkja entust ekki til að leggja eggjurn til kapps við allar erlendar hænur. Þær pyrft't pess vegna verndunar við ettgu síðar en verk- smiðjueigendur. — Frá Louisiana- mðnnum kemur fratn öflug mót- spyrna gegn tillögunni um að lækka um ^ cent á pundi aðflutningstoll á óhreinsyðu sykri. Segja peir að pað yrði til að setja á hausinn alla svkurræktendur í Louisiana og ann- arstaðar í Bandaríkjum og leggja til hálfs í rústir bæinn New Orleans. Bænir um afnáin tolls eða fá hann að minnsta kosti lækkaðann koma fram úr mörgum áttum, en pó eru pær bænir mikið færri en pær, sem g&nga í öfuga átt. Meðal várn- ings er beðið er um afnám tolls á er ull. Um pað biðja nokkrir klæða verzlunarmenn í New York, er segja að klæðnaður sje óparflega verðhár einungis vegna aðflutningstollsins. Frumvarp er komið fyrir neðri deild um að taka í ríkjasambandið með fullum ríkisrjettindum Terri- tórlin Idaho, Wyoming og New Mexico. í pví efni stendur Idaho næst, pví par er búið að semja stjórnarskrána og senda áskript af henni til Washington, og er hún nú í höndum efri deildar. Eru pví allar líkur til að Idaho fái bæn sína veitta. Um hermatina eptirlaun biðja nú ekki færri en 469,576 manns. Svo ntörg eru nú brjefin orðin í skjalasafni peirrar pingmála- nefndar, en hún hefur enn ekki gef- ið sjer tíma til að athuga eitt ein- asta peirra. Áfram heldur efri deildin að sækja eptir fje til pess að koma upp skrautbyggingum, og vitaskuld nauð- synleguin opinberum byggingunt, pósthúsum, tollbúðum og allskonar skrifstofum, í hinum ýmsu bæjum víðsvegar um landið. Á meðal peirra bæja er tilnefndir eru, auk bæja í California, er áður hefur verið getir um, eru: St. Paul, Minn.— pangað eiga að fara $lj^ milj., Milwaukee—pangað #2 milj., Katts- as City, Missouri—pangað #2 milj., Sioux City, Towa,—pangað milj.. Ceder Rapids, Iowa—pangað $200 OOO.Allegheny City, Pennsylvania— pangað milj. Til bygginga í pessum 6 bæjutn er pví beðið um $6,450,000, og er pað pó minnst af pví sem eptir er að konta til sög- unnar, og minnstur hluti pess, sem fram er komið nú pegar, pví fyrir hvern eittn bæ sem biður um $200, 000 eða meir, eru að minnsta kosti 6, sem biðja um $50—100,000 hver, og peint verður að veita eptirtekt ekki síður en stór-bæjunum. Það hefur opt verið og er enn vandræðamál fyrir Bandaríkjastjórn- hvað hún eigi að gera við sítta ár- legu vaxandi arðlausu peninga í fjárhirzlunni. Upp á ýmsu hefur verið stungið, en hin síðasta uppá- stun<ta í Þá átt fær einna beztar r> * undirtektir, en hún er, að bændum sje lánaðir peir peningar að pörfum gegn veði í jörðum sínum og gegit árlegu afgjaldi, er nemi að eins 2%. Ekki er pað samt svo að skilja að tillagan fái ekki andmæli. Demó- kratar segja að peir bændur sje ekki færir um að ráða fje sínu og pyrftvi pess vegna fjárhaldsmenn, sem sjeu viljugir að gjalda stjóruinni mikið tneira en hún með parf á liverju ári og taka svo hjá henni að lár.i sína egin peningagegn ávöxtum, pó ekki sje nema 2%.—Cullom efri deildar pingm. frá Illinois kom með pessa tillögu. uSkandinavar” í Bandaríkjum kvarta mjög yfir að peirra menn verði útundan hjá Harrison forseta, að pví er embættisveitingar snertir. Eitt hið síðasta tilefni, er hann gaf peim til að reiðast sjer, er pað, að hann kaus að sögn lítt kunnan mann austur í New York ríki til að gegna koMSúls-embætti Bandaríkja í Cal- cutta á Indlandi. En unt pað em- bætti var sjerstaklega beðið fyrir Gerhard Gjertsen í Minneapolis, fyrr- um háttstandandi meðlim stjórnar- ráðsins í Minnesota. Það var vissra orsaka vegna að Gjertsen langaði sjerstaklega eptir pessu embætti. Ríkispingið í New York hefur sampykkt, að framvegis skuli árs- laun ríkisstjórans vera $10,000; pau eru nú $5,000. í skaðabætur fyrir heitrof vill stúlka ein f Philadelphia fá $100,000 frá manni í New York, og er pað mál nú fyrir yfirrjettinum í New York. Fyrir máli stúlkunnar stend- ur Robert Ingersoll, hinn trúlausi. Svo er talið, að á síðastl. ári liafi ótrúir pjónar og fjelagsmenn í verzlunarfjelögum, bankafjelögum, o. pv. 1. fjelagsskap, strokið burtu úr Bandaríkjum nteð stolið fje er netui $8| milj. ITellibyljir hafa verið tíðir um Bandaríkin víða um undanfarinn tfma og ollað bæði mann og fjár- tjóni. Hveitimylna eigendurnir allir í Milwaukee hafa sameinað sig f eitt aðalfjelag nteð $5 milj. höfuð- stól, og er tilgangurinn að keppa gegn enska fjelaginu, er keypt hef- hefur flestar mölunartnplnurnar, í Minneapolis og annarsstaðar. B’yrirhugað kvað vera af einum efrideildar pingtnanninum úr Suður- ríkjunum, að leggja fyrir pjóðping- ið frumvarp |um útflatiiing Svert- ingja úr Bandaríkjum til Congo- ríkisins f Afríku. Þingmenn hafa rætt mikið um vandræðamálin, er leiða af Svertingjunum, og kemur peim flest im saman um, að Banda- ríkin sje ætluð hvftum möiinum en ekki svörtum til fbúðar. Svertingj— ar í Suður-ríkjunum eru æstir útaf pessu fyrirhugaða frumvarpi. Fyrirliðar 10-15,000 kolanátna- manna f Pennsylvania hafa heimtað launahækkun svo nemur 8-38% og um leið niðurfærzlu á húsaleigu, svo að peir framvegis gjaldi aðeins 1% f leigu af verði húsanna. Fáist petta ekki hætta peir vinnu, og er helzt útlit fyrir að svo verði. Fje- lagið kveðst ekki geta uppfyllt pví- líkar kröfur. Nýdáinn er í Philadelphia W. D. Kelly,, 76 ára gamall, einn af öflugustu mönnum repúblika á pjóð- pingi, Hann hafði verið neðri- deildar pingmaður á pjóðpingi satn- fleytt f 28 ár, frá 1861. 1 )avid B. Hill, rikisstjóri í New York-ríki, kotn fram með nýja tillögu, í pingsetningarræðu sinni hinn 7. p. nt. er sjálfsagt fær góðar undirtektir meðal bændalýðs- ins. Sú tillaga er, að uppá kostn- að ríkisins að öllu leyti sjeu byggð- ar tvær pjóðbrautir í hverju County í ríkinu, er pverskeri hver aðra sem setn næst miðju hjeraðinu, og á jöðrum pess tengist samsksnar braut- utn í næstu counties. Þessar braut- ir vill hann að heiti Urfkis-brautir”, og vill láta pær vera svo vel gerðar og haldið svo hreinum og í góðu lagi á öllum árstímum, að pær verði fyrirmyndarbrautir fyrir ekki aðeins sveita-hjeruð, heldur jafnvel fyrir bæi, sem tnarnir hverjir, pó allstór- ir sje, hirða lítið unt að hafa brú- löofð stræti. Frá stjörnufræðingum Banda- ríkja, er sendir voru til Suður-Af- riku í haust er leið til að athuga al- sólmyrkvann hinn 22. des. f. á., eru nú komin brjef, er segja að peim hafi gengið mjög vel að ná myndum af myrkvanum. í blaðinu American f Balti- more hefur nýlega verið prentaður útdráttur úr dagbók Booths, er drap Lincoln forseta um árið. Booth segir í bók sinni að hann hafi gert petta til að hefna fyrir Suður-ríkin eingöngu, en að hann sjálfur hafi enga ástæðu haft til pess. Hann jafnar sjer og sarnan við Brútus Rótnverja, og sýnir muninn á sjer og honum, og verður Booth auðvit- að ágætismaður viðpann samanburð. Hinn sfðasti kaflinn sem prentaður er, er dagsettur 21. aprfl (vikueptir dauða Lincolns) og |er sagt að hann muni ekkert hafa ritað eptir pann dag, pví skömmu síðar fannst hann á flóttanum um skóga og foræði og fjell fyrir byssukúlu. Æfisaga og minnisbók Jeffer- sons Davis kemur bráðum út. undir umsjón ekkjunnar, er væntir eptir að græða stórfje á fyrirtækinu. Tveir menn sitja nú nú við að hrein- rita minnisbók karls og búa undir prentun. Svo er talið að á síðastl. ári hafi $30 milj. verið varið til gjalds fyrir auglýsingar í blöðin í Banda- ríkjum. C a n a d a . Hínn 4. fundur sjötta sambands- pings Canada var settur f Ottawa 16. p. m., eins og auglýst hafði verið. Voru pá fleiri af pingmönn- um viðstaddir en venja er til, og pingmanna-bekkir ftá Manitoba og Norðvesturlandinu og British Col- umbiu nærri alskipaðir og er pað pó ekki venjulegt. Aðsvonamirg- ir voru viðstaddir nú pegar í ping- byrjun, kemur af pvf, að um penna tíma árs hafa menn minnst að gera, og með fvam tnáske af pví, að allir vænta eptir stuttri pingsetu, vona að pví verði slitið fyrir páska. Stjórn- in hefur látið í ljósi að pað muni ekki ómögulegt, nerna ef eitthvað ó- vænt kemur fyrir, og allui fjöldi pingmattna vill pingsetu sent styzta, Þingsetningarræða Stanleys lá- varðar var stutt, óvenju stutt, og að mörgum pykir bragðlítil. Hann byrjaði með pví, eins og vant er, að pakka fyrirog fagnayfir að menn sjeu á framfaravegi að pví er snert- ir ríkisbúskapinn. Unt væntanlega löggjöf hafði hann lítið að segja, hið helzta var, að endurnýja pyrfti bankalögin eða gera önnur ný í stað peirra, er falla úr gild: vegna útrunnins tilverutfma. Á Behrinos- c5 sundsmálið minntist hann og segir, að stjórn sftt hafi brýnt fyrir Breta stjórn hve nauðsynlegt sje að cana- diskir veiðimenn sje verndaðir, og jafnframt hindrað að Bandaríkja- stjórn taki sjer vald, sem hún alveg ekki á. Svo gat hann og pess að á pinginu mundi gerð tilraun að sljetta misfellurnar í Norðvestur- hjeraðsstjórninni með haganlegri löggjöf. Enn fremur var pess getið að atvinnumálanefndin mttndi koma með álit sitt og leggja fyrir pingið, svo og ag sama mundi gera nefnd- in, er send var til Skotlands oIlol- lands til að athuga aðferðina við fiskiveiðar og fiskverkun. Þar með eru talin helztu atriði ræðunnar. Laurier, foringi reform-sinna, flutti langa ræðu gegn ávarpinu. Sagði pað væri ekki satt, að innan • ríkis væri allt eins gott og glæsi- legt eins og Stanley segði. Kvart- attir um peningapröng, ljelega upp skeru o. p. 1. kætnu jafnt frá állra stjetta mönnum og úr öllutn áttum. Út frá pvf fór hann svo áð skamma stjórnina að venju fyrir allt, sem hún ltefur gert og ailt setn hún hef- ur ekki gert, og sagði, að lækning- in lægi í pví einu, að burt væri num- in tollheimtu-línan milli Canada og Bandaríkja. SirJohn sjálfar svaraði aðfinningum Lauriers, en ekki nerna stuttlega. Landlýsingabók mælingamanna yfir allt land í Canada, sem búið er að mæla, frá vesturlandamærum Ontario-fylkis til Kyrrahafs, er ný- komin út á kostnað innanrfkisdeild- arinnar, og verður til sýnis fyrir hvern er æskir á öllum landstofum Tolubl. 16». stjórnarinnar f Manitoba og Norð- vesturlandinu. Bókin er f 40 stór- um bindum og með uppdráttum yfir hverUeinasta township, auk ná- kvæmrar lýsingar af hverjum ^ úr hverri ferhyrningsmílu. Er pessi bókíjjtalin mjög miki’sverð fyrir landleitendur, er á skrilstofunni geta nú fengið Ijósa hngmynd um lands- lag og lar.dgæði f hvaða stað helzt sem peir eru að hugsa um landkaup eða landnám. Meðal nýrra járnbrautafjelaga er biðja sambandsping um lagaleg- an myndugleika, er eitt er kallar sig Lake Winnipeg Railway & Ca- nal fjelag, er kveðst ætla að byggja járnbraut norðvestur milli Winnipeg og Manitoba vatns til ákveðins stað- ar við Winnipegoosis-vatn.—Sú braut kemst fyrst um sinn sjálfsagt ekki lengra en á pappírinn. Sagt er að eigendur skósmíða- verkstæða í Canada muni ætla að biðja hið nýsetta sambandsping um hærri aðflutningstoll á skófatnaði en veríð hefur. Eigendur pessara verk- stæða í Montreal, er til samans hafa f peim bæ um 12000 vinnumenn um árið, gangast fyrir pessu, og eru að reytta að ná í samvinnu með sjer skóverkstæðaeigendum í Toronto, Quebec, Halifax og St. Johns, og í öðrum bæjum öllum par sent skó- smíðisverkstæði eru. Árið sem leið nam nefskattur Kínverja, er á land stigu í Vancou- ver í British Columbia, $28,786. Gjaldið nemur $50 fyrir ntanninn. Hinn 17. p. m. ljezt í Montreal Francios Xavier A. Trudel, efrideild- ar pingmaður og nafnftægur blaða- maður í flokki Jesúíta, 52 ára gam- all. Hann var kjörinn efri deildar pingmaður árið 1873. Auk pess, sent Montreal-búar urn daginn veittu $1 milj. til hafna- bóta o. p. h., eru peir nú beðnir að veita $7 milj. til. í peirri upphæð eru innbundnar hafnabætur, bryggju smíð, stórkostleg aðgerð stræta o. p. h. Frutnv. um petta efni er nú fyrir bæjarstjórninni. Einn af mönn- um er skoðaði vesturbæina i vetur1 og setn ákafast berzt fyrirpessu stór- kostlega umbótamáli, sýnir fratn á, að fyrir ónógar bryggjur hafi Mont- real-búar misst til New York 7 milj. b tsh. af hveiti frá Duluth ein- ungis. 'og flntningur pess til New York kostaði 3 centsmeira hver 100 pd., heldur en hann hefði kostað, ef Montreal-menn hefða getað veitt hveitinu móttöku. Árið sem leið var í Canada var- ið til Whiskey-bruggunar 77^ milj. pd. af rcaisog 1| milj. pd. af höfrutn Kolatekja á Vancouver-eynni í British Columbia frant yfir pað er selt var á eynni sjálfri var árið sem leið 427,888 tons. Við almennar koeJ/,ngar ; Kýju Brúnsvlk urðu reformers yfirsterk— ari aptur, ii&ðu 22 af 41 pingm. á fylkispingi. Munur flokkanna er pó eptir allt satnan rniklu minui en bú- istvarvið, einkum af pví 14 fylgis- menn Blairs stjórnarformanns voru kjörnir án pess að til.kosninga kæmi, par enginu gngnsækjar.di bauðst. Verðlaun fyrir uppkominn barna- fjölda ætlar Quebec-stjórnin að gefa, en verðlaunin eru 100 ekrur af landi. Börnin mega ekki vera færrí en 6, og hvað sem par er fram yfir er gott.rjlinn fyrsti uinsækj- .andi umpessi verðlaun er fátæklinrc- ur I Montreal; hann á 12 börn á lífi.—Jlercier hefur augsýnilega ann- an [hugsunarhátt en sttmir hrepp- stjórar á íslandi. í Foronto er pað nýkomiðupp að, bersýnileg tilraun hefur verið gerð til að setja Ontario-bankann á höf- uðið. Fyrir samsærinu stóðu vinnu menti á bankanum, og erunú flestir i haldi. f

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.