Heimskringla - 27.02.1890, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.02.1890, Blaðsíða 2
II FIHSKICI\<>I,A. WIWlPECi, MA\„ 27. FEBIt. 1890. „Heimskriiiila,” an Icelandic Newspaper. Publishedeveiy Tnursday, by Thk Heimskrtnola Printing Co. AT 35 Lombard St........Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year...........................$2,00 6 months........................... 1,25 3 months............................. 75 Payable in advance. Sample copies mailed fiiee to an_\ address, on application. Kemur út (a5 forfailalausu),á liverj- um flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard 8t........Wiunipeg, 3Ian. BlaWit? kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25 ; og uin 3 mánirbi 75 cents. Boriri-t fyrirfram. Upplýsingarum verð á auglýsingum „Heimskriaglu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk nm degi (nema laugardögumj frá kl. 0 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til C e. m. Á laugardögum frá kl. 9 til 12 liádegi. |®“lJndireins og einhverknupandi blaðs- ins skiptir uin bústað er hanu beðinti at> senda hiiui breyttu utanáskri|>t á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið pjrr- xerandi utanáskript. Utan á öll brjef til blaðsins skyldi skrifa: The lleimxkrinyla Printmg Co., I*. O. líox 305. $1,75 borgar uIIeitns/crm ghC'-árgangin n IV. aö f ullu, ef lorgað FYHIIt 31. MAltZ naestkomandi, þráttfyr- ir stcekkun bluðsins. IV. ÁR. NH. 9. TÖLUBL. 105 Winnipeo, 27. febr. 1890. „VlÐAER rOTTUR BROTINN”. Það er svo að sjá af greininni með fyrirsOgninni: ltNemið J>jóðmálið”> er birtist í uHkr.” tölubl. 102, að íslen/.k ungmenni í Dakota sæki ekki alfiýðuskólana eins vel og f>au ættu að gera. Auðvitað talar grein- arhöf. sjefstaklega um Jrann skól- ann sem næstur honutn er, en J>ó er að Iteyra að ástandið á sumum hinna sje nokkuð áftekkt. Eins og menn eflaust rekur minni ti) varð hjer megin landamæranna í fyrra all-mikill rekstur út af áhuga- le’ si islenzkra foreldra að senda börn sín á skóla, og spratt af ákæru doktorsr Bryce í f>ví efni. Út af f>ví var svo einnig ininnst á aðgerða- leysi Ný-íslendinga í að koma upp alpýðuskólum. Og hvort sem nú pað umtal hefur nokkuð eða ekkert verkað f pví efni, ftá er }>að eitt víst, að ástand Ný-íslendiuga í J>essu efni er pann dag í dag að sama skapi eins gott, eins og pað var slæmt fyrir ári síðan. Uar eru nú uppkomn ir 5 ,,common”-skólar ocr fer fram kennsla í peim öllum í veturí fyrsta skiptið. Vjer höfum engar skýrslur við liendina, er sýni tötlu ungmenn anna á skólaaldri í hinum ýmsu skólahjeruðum Nýja íslands, en ept- irfrásögnum inanna úrpeim byggð- arlögum að dæma, mun nokkurn veginn óhætt að fullyrða, að par muni fullir tveir priðju ungmenna á skólaaldri sækja skólain «ð jafnaði. Degar tekið er tillit lil pess, að mörg börnin eiga æðí-langt að ganga að skólanum, og til pess, að kennslutfminn í petta skipti er að vetrarlagi, pá er ekkt ástæða til að kvarta yfir fæð ungmenna, er skóla sæki i Nýja íslandi. Ef sögnunum j um tölu nemenda er nð trúa og pað | cr ekki ástæða til ann irs, pá eru skólarnir par betur sóttir að jafnaði en eru coininon,;-skólarnir í Winni- peg. í Nýja lvlandi verður hlutfall- ið um 70 %, cn í Winnipeg um m/.* Hvað suertir liinar 2 eldri nýlend- ur ' íslendinga hjermegin línunnar, *) Til samanburðar má geta fess, aö áriö 1888 var tala ungmenna á skólaaldri í öllum IJnndaríkjum 11,952,204, en með- altal uemeiida á skólunum var pá 7,852, K07, en þ:v5 er talsvert minua en % af öllum ungineanlinum á skólaildri. Argyle og Þingvalla nýlendurnar, pá er ástaudið í pessu efni vist frem- ur gott. Skólar komnir upp, 2 í Argyle og 1 í Þingvalla nýlendu, og kennsla framhaldandi í báðmn og ai- mennt að heyra, að peir sjeu heldur vel sóttir. Hvað Winnipeg snertir, pá er lít- i 11 efi á að íslend ingar hagnýta sjer ekki alpýðuskólana eins og mætti, eins og tiler ætlast, enn sem kom- ið er. Það er alit of mikill hópur íslenzkra ungmenna ýinist aðgerða- lítill lieima eða í allt annað en eptir sóknarverðum solii á götum bæjar- ins, hvernvirkandag vikunnar á fæt- ur öðrum. Það vitanlega eru ástæð- ur til pess í Winnipeg fremur en i nýlendumim, að mörg ungmenni geta ekki hagnýtt sjer skólana. Allslaus— ir innflytjendur á hcerju sumri hafa ekki aðra úrkosti en láta pau börn sír, er ón.ögulega geta,- hafa of m af fyrir sjer sjálf, ineð pví að ráðast í vistir til hjerlendra fyrsta árstlmann að minnsta kosti. En pað ern mikið lleiri ungmenni en f>essi nýkomnu og stríðandi ásamt foreldrunum að ná fótfestu, sem ekki ganga á skól- ana, að minnsta kosti ekki að stað- aldri. Ef nú samskonar hugsunarleysi í pessu efni skyldi eiga sjer stað í Dakota, eins og hjermegin línunnar hefur átt sjerstað—pið sem sag t er I nú komið í betra horf, í gott horf, úti í nýlendunuin, peim stærri—, pá er ástæða til að leitað sje eptir ástæð- uin til pess kæruleysis. Ein af standandi ástæðunum fyrir burtflutn- ingi af íslandi er einmitt sú, að í Ameríku gefist betia tækifæri til að mennta ungdóminn. Islendingar eru taldir námfúsir og gefnir fyrir bæk- ur, og erlendir ferðamenn uin ís- land undrast yfir pví, að par kiinni hver einasti maður að lesa oa skrifa, og að nærri pví hver einasti smala- drengur og hver vinnukonageti tal- J að greindarlega um allan fornsögu- I bálk íslands oa Norðurlanda. Ilvað j er orðið af pessari menntafýsn? Ef j abnennt er trassað að hagnýta al- J pýðuskólana, sem livervetna standa opnir lijer í landinu, pá fer að verða j ástæða til að ætla, að allt umtalið | um menntalöngunina heima hafi ver- J ið pýðingarlaust orðaglamur fyrir \ allt of inörgum. Ameríka fer illa með íslendinga, ef hún rænir pá lönguninni til að rnenntast. Það er mikið befra að vera undirgefinn og aðprengdur út á íslandi og hafa löngun til að læra og ástundun og pol til að fullnægja peirri löngun að pví er unnt er, heldur en að vera ! sjálfráður, en óupplýstur amerikansk ur slarkari, og láta sjer standa á sama hvað Mpp er eða niður. En pað er einmitt hætta á að svo fari, ef rnenn í hugsunarleysi láta skóla- aldurinn hlaupa hjá, án pess að hag- nýta sjer pá tilsögn, er býðst með jafn ljettu móti og á alpýðuskólun- um. Ef fullproskað fólk er veikt fyrir og yfirgengilega sporviljugt að brokka í fylkinguin ærðu trú- boðaima, sem mestmegnis, ef ekki eingöngu, saman standa af skrílflokk- inum hjerlenda, hversu roiklu næin | ari fyrir áhrifunum lilýtur pá óprosk- j aður unglingur að vera. Og utan skólanna gefzt honum sannarlega ♦ækifæri, einkum íbæjunum, að læra ; jllt annað en pað, sem útheimtist til j að uppbyggja menntaðan mann og j gagnlegann borgara. Unglingur- inn getur lært daglega inálið ein- hvern veginn á götum úti og í soll- inum, en pað er minnstur hluti liins nauðsynlega að geta talað pjóðmál- ið rauprennandi, og er engin sönnuu fyrir að maðurinn uppfylli pegn- skyldur sínar. Hann parf að læra \ meira en inálið, eins og pað er talað j af fjöldanum, og pað meira byrjar j hann að læra á alpýðuskólanum, sem skipaður er fyrir alla jafnt og upp á allra kostnað jafnt eptir efnum. Það hefur komið fyrir ekki svo sjaldan í Bandaríkjum, að útlend- ingum liefur opinberlega vcrið kennt um, að peir ættu stærstan hlut ínanna á betrunarhúsunum oti fangaklefunum, og að peirra skuld væri mestmegnis ýmsar óeirðir og upphlaup m. m., með öðrum orðum, að útlendingar sje fremur en Ame- ríku-menn valdir að peim athöfnum sein auðkenna skríl og anarkista. Að petta sje ósannur áburður hefur ver- ið sýnt og sannað, en af pví mönn- um er svo gjarnt að kepna öðrum uin klækina” má ganga að pví vísu að pessar og pví líkar ákærur halda áfrain. Og til pess að geta haldið áfram að hrinda peim áburði jafn- harðan, útheiintist að útlendingarnir kappkosti að hagnýtasjer allar liinar abnennu menntastofnanir, kapp- kosti að verða nýtir borga ar, og eptirsóknarverðir til annars en bera inúr og moka leir. Það er ekki ó- •hugsandi að samskonar áburður og j pessi verði borinn á íslendinga, pó peir hafi komizt lijá honuin eun, og j pað getur pá orðið ópægilegt að reka pá l^'gi á bak aptur, ef hjer- lendir geta sýnt, að íslendingar fremur hjerlendum vanræktu að láta börn sín ganga á alðýðuskólana. Það er ekki nóg1 að íslenzk ung- j menni hafa lært ukverið” og að pau J hafa verið látin sverja sinu skírnar- eið og eru svo ukomin í kristinna manna tölu”. Það út af fyrir sig er algerlega ónóg menntun til pess að geta verið nýtur borgari. í sið- ferðislegu tilliti er sú upplýsing gagnlegt hjálparlið í borgaralega fjolagsskapnum, en ekki lieldur meira. Það kann að mega finna ýmis- j legt að skólunum, en óvíst að pær aðfinningar hefðu pá við veruleg rök að styðjast. Það er ein aðfinning, j er einkum virðist talsvert almenn ! hjá íslendingum í Winnipeg, hvað j sem er annarsstaðar, en pað er, að á j hvíldarstundunum frá kennslu sje svo mikill gauragangur í skólagörð- J unum, að börniu læri par meira illt j en gott. Og pað er satt, að pað er talsverður glamrandi sem fleiri j hundruð bc'ra gera, pegar peim er sleppt út til að láta eius og pau vilja. En sá aðgangur er nauðsyn- j legur. Líkami barnsins parf að proskast og styrkjast ekki síður en sálin, en á skólabekknum fær hann ekkert tækifæri til pess. Það eru afltaugar andans, en ekki líkainans, sem par eru æfðar. Það má geta nærri hvort pað er ekki talsverð svekking fyrir 5—ö ára gamalt barn að sitja grafkyrrt á skólabekknum tímunumsaman og grufla 1 stafrofinu, sem pað skilur ekkert í og hefur litla löngun til að skilja, en sem pað má til með að gera, pví Argusar- augu kennarans eru allstaðar. Það minnsta sem pá er hægt að gera, til pess að fullnægja náttúruhvöt pess, að vera allt af á iði, er, að lofa pví að ólmast eins og pað vill og getur á frístundunum. Svo hart er og gengið eptir pessu, að kennararnir reka pau börn til að ólmast sem vilja draga sig í hlje, ekki af pví að ólmandiiin sje svo skemmtilegur, heldur af pví, að hann er nauðsyn- legur líkamsbyggingarinnar vegna. Ameríku-menn sem sje trúa pvl, að pess hraustari sem líkaminn er, pess hraustari verði sálin. Ólætin um- 1 ( hverfis skólana áfrístundum eru pess j vegna að minnsta kosti afsakanleg. j Ef einhverjir foreldrar af pessuni á- j stæðuin ijetu hörn sín lieldur sitja heima, pá eru peir sjálfum sjer og börnunum óparfastir, og hegningin kemur pyngst niður á peim sjálfum. Öldunm’s hið sama er, ef einhver- j . I staðar kynnu að hittast svo forneskju- í sinnaðir menn, að peir álitu óparft fyrir börn sín að ganga á skólana, abpví að peir sjálfir hafi komizt af án peirra. Á peim einnig kemur hegningin pyngst niður. Börnin alast upp í andlegri fátækt og hver getur sagt hve mikill sá skaði ef til vill erfyrir barnið sjálft. En foreldr- arnir verða eigi að síður að gjalda sína ákveðnu upphæð til viðhalds skólunurn. Sú upphæð er tekin af peim með öðrum sköttum, svo peir vita ekki af, og upp á pað er ekki til neins að klaga. Stjórn lands- ins hefur einu sinni sagt að svo skyldi vera, hefur koinizt að peirri niðurstöðu að á pann hátt sje ljett- ast að upplýsa Ij'ðinn og um leið að á pann háttsje fengin bezt trygging fyrir peirri upplýsing. Og að and- æfa pví fyrirkomulagi er eins ávinn- ingsinikið fyrir einstaklinginn eins og að berja höfðinu við stein. niLEI^I KVENJÍA. [Undir umsjón hins íslenzka kvennfjelags 1 Winnipeg.j Ritst. uLögbergs” hefur fundið ! á tæðu til pess að llta yfir greinar pær, er hið ísl. kvennfjel. í Winni- peg hefur dirfzt að láta koma fyrir almennings augu í pessum nýbyrj- I aða árg. uHkr.” og er pað sannar- j lega ekki lastvert, eða fjarri skapi J kvennfólksins, pó orð og gjörðir j pess sjeu teknar til greina, einkurn og sjerílagi pegar litið er Ijúfmann- lega á atriðin. Kvennfjelagið hefur nú orðið peirrar náðar njótandi, að jafnframtog ritsmíði pess, svo ófull- koinið sem pað er, er tekið til j greina, pá kemur ritst. (tUögb.” pví I til liðs með peim kærleiksanda, sem búast má viðfrá peirri hlið. Þótt mjer, sein rita línur pessar, virðist eins og andi ritst. hafi ýmis- legt á hornum sjer annað en pað, er beinlínis styður mál kvennfjelagsins, eða kvenna peirra íslenzkra yfir höf- uð, sem eitthvað vilja leiða liuga sinn út úr búr og eldhús störfurn, pá verður slíkt ekki tekið illa upp ! fyrir ritst., heldur blátt áfram álit- j inn meðfæddur annmarki eða barns- varii. Það er orðið svo vanalegt, að j hún (ritst.) hafi ó—utakmarkaða j umsjón” á sjerhverri íslenzkri til- j veru, sem hún kemzt höndum yfir ! að leggja á síria leiðbeiningararina. 1 Og er pað undir gæfu hverrar ein- j stakrar skepnu komið, hvernið með- ferðin leiðist út. j Vjer, fjelagskonur, getuin fullvel tekið með köldu blóði eltintraleik O j ritst. ((Lögb.” á einstöku orðum, er hún tekur upp eptir oss og marg- j pvættir á milli tannanna. í sama máta verðum vjer ekki uppnæmar, pótt ritst. láti fullkomlega í ljósi, að hún viti framar en vjer í ýmsum greinum. Oss liefði pótt stór van- heiður að pví fyrir pjóð vora, ef svo J lærðir menn gætu ekki komið hug- inyndum sínum fram í dálítið snið- J ugri búningi en vjer getum alls ó- j lærðar og settar í mörgum tilfell- um svo langt til síðu sem ýmsum drottnunargjörnuin karlmöunum hef- ur pótt liæfa. Jeg ætla mjer nú að láta ritst. uLögb.” pað fyllilega í Ijósi, að margir bafa pá skoðun á pessum út- komnu ummælum hennar til vor fje- lagskvenna, að hugur fylgi alls ekki máli, par sem hún segist svo uhjartanlega óska”, að oss geti orð- ið tillögur hennar að liði. Vjer á- lítum að hún segi pess háttar til pess j að segja eitthvað, til pess að hafa! allsstaðar uhönd i bagga”, til pess ! að hafa eitthvað til uppfyllingar í sitt stóra blað, setn prentvillu-spá- dómarnir virðast benda á, að eptir- leiðis muni ekki ganga saman, og enda kynnu sumir að ímynda sjer, að ritst. hefði pókt betur við eiga, að vjer liefðum skorað fyrst á ((Lög- bergs”-hliðina, tilpess að fápvífram gengt, að urjúfa pögnina”, en fara ekki í leyfisleysi inu ura óæðri dyrn- ar (o: til uIIkr.”). Láturn nú samt sem áður svo vera, að tilgátur pessar sjeu ekki alveg rjettar, og að háðsvani ritst. sje af- sakanlegur, par sem dálítið virðist j vera með í ritgerðhennar af einlægni, j pá hefur engu að síður tekizt svo ó- j hajipaiega til, að leiðbeiningarnar \ cru mjög lítilsverðar. Skal jeg nú j fáorðlega sýna, að pað er engin ný uppgötvun fyriross, sem ritst. uLög- bergS” leggur á borðið. Það sem ritst. bnýtur einna fyrst um, er atriði pað, að vjer álítum mikilsvert—en ekki mest vert—að urjúfáþögnina". Og J>ó ritst. hafi látið slna pýðingu koma í ljós pessu viðvlkjandi og gert par uúlfalda úr mýflugu”, með pví að segja, að oss pækti ekki svo miklii varða, pó pað yrði hálfgildings rugl, sem vjer segðuin, pá neituin vjer pví pver- lega, að nokkur af oss vilji lítils- virða sig svo, að húti játi á sig hug- arburð ritst. Yjer viljum ekkert fremur en að a/lt, sem vjer hugsum og ritum, sje semallra bezt vandað. En vjer vitum líka vel, að pað get- ur ek/ciorðið óaðfinnanlegt sem vjer ritum, par sem sjálfum mennta mönnunuin tekzt opt og tíðum ekki betur en svo, að peir fara með hóf- laust bull, a/gildings vit/eysn. Vjer eru:n alls ekki p>u hroka-dvr. setn álítum oss standa framar öllum öðr- um og höfum pví látið í Ijósi, að oss væru mjög kærar bendingar oa áminningar frá góðgjörnum o<r skarpsýnum möunmn. Og jeg bæti pví við, að vjer munum einuig leit- ast við að hagnýta oss pað, sein gott kynni að felast \ illgjörnnm tilsögn- um og áminningum. Þá hefur ritst. ((Lögb.” lagt öðru eggi, er svona lítur út: ((Að eins viljum vjer”... .ubenda kvennfjel. á pað”....uað pað \ æri ekki mikið unnið með pví, pó að pað gæti sp in- að fjölda af íslenzkum konum upp til að fara að rita í blöðin, eins og pað virðist nú sem stendur hafa j sett fremur öðru á prógramm sitt”. Vildi nú ritst. (lLögb.” gera svo vel að færa skýlaus, óyggjandi rök fyrir pví, að íslenzka kvennpjóðin ! ásamt flestum körlum—náttúrle<ra að undanskildum svo sem 4—5 all-lærð um mönnuin—ætti að lúta og lifa undir ramm-rússneskri kúgun og keisara boðum, eða vera iimilukt í tyrkneskri herkví—-, pá skyldi jeg J fúslega játa, að pað væri æði stór- j feld glópska af oss fjelagskouum, að verða tilefni pess, að ein einasta per- sóna lyki upp munni síuum til pess að gefa nokkurt hljóð af sjer, annað j en pað, sem bersýuilega væri mælt eptir hugsunargangi stjórnendaiina. Sem beturfer, er nú ritst. ((Lögb.’ ! alveflf óirii'in'uleirt að sannfæraíslend- ! ino-a um að svoddan ófrelsi þrífizt & . 1. meðal peirra—svo vitur er pjóðin—, og pví hikuin vjer ekki við að álíta pá grein maklegasetta á (iprógramm vort, að konur sjeu hvattar til að láta hugsanir sinar opinberlega í ljósi, riti sjálfar um sín eigin mál og jafnvel önnur pau mál, er ekki snerta pær eingöngu, en sem pær kynnu að geta tekið góðan pátt í. Og af pví mjer finnst að skoðun ritst. sje hálf-barnaleg í pessu efni, pá vil jeg láta hana vita, að tilgang- ur vor tneð rit-hvötinni er sá, að konur æfi sig jafnhliða körluiri í að koma máli sínu í stíl, vanda orðfæri og skipa niður hugsunum. Þetta tná enginn búast við að leiki í hönd- um fyrsta sprettinn, fremur en ef sjálf ritst. ((Lögb.” færi nú að ((g*mga út ineð sögina” og kurla eldivið fyrir Winnipeg-búa. Jeg er lirædd um að handtökin yrðu hálf óliðleg í byrjuninni, en von- andi ineð tíinanutn að úr ritst. yrðu duglegir 4(sögunar-karlar”, Þegar svo úr ritst. væru orðnir góðir sög- unarinenn, yrði peim varla erfitt að komast dálítið betur áfram en i byrjuninni og yrðu viðurkenndir nýtir menn; hins sama vonum vjer um íslenzkar konur, pegar stundir líða, pótt verk peirra sjeu ófull komin allra fyrst. Þá getur ritst. ((Lögb.” pess í leiðbeiningum sínum, hver að gætu verið hin ((tvö aðalverksvið, sein ís- lenzkur kvennfjelagsskapur gæti haft hjer vestra”.—Hefði ritst. kom- ið fram með bendingar sínar i pví, tilliti fyrir 8—10 áru msíðan, hefðu pær verið ágætar. En vjer gerð- um pegar í byrjun fjelagsskapar vors fulla grein fyrir pví verksviði, er vjer ætluðum fyrst ogfremst að halda oss við, og pað var, að vinna ((að peim málnm, sem sameiginleg eru Islendingum hjer vestra sem pjóðflokki”.- -En svo liðu tímar og svo komu misfellur á, að pessi til- gangur vor gæti staðist. Það var eingöngu kúgunin, sein vjer mætt- uni frá hendi karla, er knúði oss til pess að mynda fjelag út af fyrir oss. Og pegar nú að sú tilraun heppnaðist, svo að vjer sáum, pótt vjer nytum lítillar liðveizlu frákörl- um, að vjer gátum látið dálítið gott leiða af fjelagi voru, pá hefur oss einnig sýnzt að aðgjörðir vorar væru auglýstar og skoðaðar út áf fyrir sig. Vjer neitum pví pó engan veginn, aðmargur góður drengur liefur ver- ið oss hjálplegur, pó i aðra röndina væn liægt að sýna fram á, að sum- ir hverjir hnfi lítið góð áhrif liaft á fjelagsskap vorn, og fráleitt að f>eir hafi stutt að opinberum heiðri fje- lao-sins. O Þegar vjer nú fórum opinberlega að tala um starf vort, vonuin vjer |>ó í öllu falli að nafnið ((leynifje- lag” útstrikist, sem ónefndur ná- ungi varð faðir að, hjerna utn árið. Það er nú enganvegin meining '"í" berj ist fyrir, að bæla niður f>á setningu, að karlar liafi verið Jífið og s ilin” í ýinsum aðgerðum fjelags vors. Vjer viljum fúslega ' eita ((peitn heiður, sein heiður lieyrir”. Sem ofnrlítið sýnishorn pess, hvernig ((lffið og sáliii” karlm. liefur spilað í aðgerðum fjelags vors á stúndum er eptirfarandi atvik. Þeg- nr kvennfjelagið hjerna um árið ætl- <ði, auk annars styrks frápess liendi til kirkjubyggingarinnar, að gera pað að gamiii sínu, að kaupa sjer- staklega ýmsa n uni tilpess að prýða inna.li kirkjuna, pá komu blessaðir karlmennirnir fljótlega ofur vin- ifjarnlegir til fjelagsins, af pvi peir vissu að ekki svoóveruleg fjárupp— hæð var saman söfnuð, og pangað til voru peir að nudda að kvenii- fjelagið inátti gera svo vel og sleppa peirri hugsun að mega hafa ánægju af pessu ímyndaða sjálfræði, og náttúrlega nauðugt, viljugt, varð pað að afhenda peningana, til pess að karlmennirnir gætu ráðið, hvað keypt væri fyrir pá, að peir yrðu aug/ýstir fyrir verk sín og nytu heiðurs af að vera ((lífið og sálin” f öllum kirkjulegum inálum, eins oo- annars staðar. Frá voru sjónarsviði er petta hálf- gildings rússiska. í (l^lósum” sínum um fjelagsskap vorn lætur ritst. ((Lögb.” sjer annt um að koina mælsku-ár sinni pann- ig fyrir borð, að útlit vors fáinenna flokks verðí sem skuggalegast. Ritst. segir t. jcl., að f fjel. voru hafi ((öllu ægt sainan, og pað” sje ((ekki trútt um að fjelagið liafi ekki stundum unnið á rnóti pví málefni, sem J>að áður hefur styrkt”.... ((Aldrei liefur fjelagið haft neina liliðsjón af pvf sem beztu og mestu kor.ur pessa landshafa verið aðhafast að ogreyna að kotna inn í menn” Eg játa liátíðlega að mjer er alls ekki svo kunnugt um athafnir pær, ((sem beztu og mestu konur pessa lands” hafa sett á prógramm sitt, sem æskilegt væri cða liverjum ósköpurn pær eru ((að reyna að koma innl menn”. En.hitt er jeg hárviss um, að ekkert í stefnu eða áformum fje- lags vors hefur strítt á móti almennt viðurkenndutn uppbyggingartilraun- um innlendra kvennfjelaga. Ritst. ((Lögb.” mun viðurkenna, að ekkert kvennfjelag hefur orðið iijipbyggi- legt að mun nokkuru pörfu fyrirtæki utan með peningaframlögmn. All- ar stofnanir, öll vísindi, öll hjálp til framfærzlu fátækra o. s. frv., verður að vera afleiðing peningasafns. Og pað sein ritst. ratast satt af munni, og illt er að niótmæla, er pó pað, að Winnipeg-kvennfjel. hafi lagt tals- verða peninga fram til fjelagsskapar” karlmanna! Sökuin of-líitlla peninga hefur oss orðið of lítið ágengt til stórra framkvætnda. Þetta mun ritst. Löirb.’ fljótlega skilja pó húngeri ekkiauu- að en hyggja á stækkun (Lögb.’síns, Er pað ekki fyrir peningavöxt að pessi flennings ((uppblástur” er kom- in í blaðið—heliningi stærra en í fyrra? Er pað tóm andaverkun? Mjer pykir ritstjórnar-fylking ((Lögb.” vera nokkuð nærgöngul voru fáliðaða fjelagi, sem að meðal- tali mun ekki ennpá liafa talið yfir 20 meðlimi svo að pað minnir mig á rnanninnsem pettavar einusinni orkt um:.... ((liann hefur lengi haft pann sið, að hanga 1 pilsum kvenna”. An pess mjer nú detti í hug að miða fjelag vort við nokkra stór- ((klikku”, eða ætla pví nálægt eins j mikið lirós og nú drifur ytir vissa höfðatölu Vestur-ísleudi nga—auð- vitað ætíð úr sömu áttinni—J>á skal jeg láta ósagt að jöfn tala af flokki peim hafi, pegar á allt er litið, gert mikið stærri strik, en vort litla fje- lag. Skal jeg nú sýna svolltinn út- drátt úr gjörðabókum kvennfjelags- ins sem á aðra hlið getur sýnt hver

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.