Heimskringla - 27.03.1890, Side 1
IV. ar. Xr. 13.
Tolubl. S <»i)
innipeg, Man., Canada, 27. marz 18í)ö.
iLMENSAR ERJETTIS
FRÁ ÚTLÖNDUM.
Hertogi af Láenborg er Jiismarck
nú orðinn og að auki foringi riddara-
liðsins f>ýzka og Field (vígvallar)
marskúlkur E*jóðverja. Villijálmur
keisari færði lionum allar [>essar
heiðursnafnbætur uin leið og hann
tók uppsögn hans gilda. Hann
skrifaði honum og framúrskarandi
vinsamsamlegt brjef, par sem hann
þakkar honum fyrir öll sín n iklu
störf fyrir föðurlandið, biður guð
að blessa hann og gera ellidaga
hans glaða, og óskar og vonar, að
J>ó hann ekki lengur beinlínis sinni
opinberum störfum, þá samt að hann
ljái ríkinu lið sitt eptir sem áður
með ráðleggingum og bendingum.
—Það eru margar útgáfur til af get-
nnum um það, hvað eiginlega hafi
verið orsökin til þess, að karl nú
sagði af sjer, en engar peirra eru
sjerlega markverðar, enda víst að
það var engin augnabliks misklíð,
sem knúði karl til að taka þetta
spor. Það er orðinn svo langur að-
dragandinn að þessu, að það hafði
einginn ástæðu til að verða hissa,
og pó var p>að svo. Vilhjálmur keis-
ari vildi vera einn í ráðum, en það
gat hann ekki meðan Bismarck var
öðrum meginn. Keisarinn vill ó-
neitanlega sníða veldi sitt svo pað
verði sem líkast pví er forðum stýrði
Fridrik mikli, hvernig sern það kann
að takast.—Eins og getið var um í
síðasta blaði var hershöfðingjanum
Von Caprive boðið kanslara-embætt-
ið og páði hann pað. Hann er mað-
nr gamall og sagt að hann pekki
lítið nema byssur og sverð, og
að iiervald sje hans eina umhugsun.
Eigi að síður er aimennt álitið að
hann muni fær um hð leysa af hendi
þetta nýja verk sitt, en almenntget-
ið til að hann muni ekki skipa petta
embætti nema um stundarsakir, að
hann sje settur að eins til bráða-
byrgðar, á meðan keisarinn velur
sjer annait mann, yngri og meira
samríndan sjálfum sjer í hugsunar-
hætti. Keisaranum er vel við nýja
kanslarann, en pykir hann of gam-
all og óttast einnig að hann ekki
síður ert Bismarok verði stíflyndur
og illur viðureignar, ef einhverjar
snöggar byltingar pyrfti að gera.
—Herbert Bismarck, sonur gamla
Bismarcks, hefur nú verið skipaður
utanríkisstjóri, en að eins til bráða-
byrgðar.
Sósialistar Þýzkalands hafa enn
pá ekki sagt neitt áhiærandi pessa
miklu byltingu. Þeir ætla að bíða
með pað þangað til opinberuð verð-
ur stefna hinnar nýju stjórnar. En
pað láta þeir ótæpt í ljósi, að eptir
alls engri miðlun purfi peir að vona
af hálfu stjórnarinnar, sem sje und-
ir liandarjaðri keisarans.
Um annað er ekki talað í seinni
tíð um alla Evrópu en uppsögn Bis-
marcks. Af pví keisarinn er ungur,
ofstopafullur og herskár, og af pví
hinn nýji kanslari er ekkert neir.a
hermaður frá toppi til táar, eru
mnrgir hræddir um aíleiðingarnar.
Meðal annars óttast menn að nú sje
prenningar-sambandið í hættu, en
pað óttast ekki Austurríkisstjórn,
pó formenn hennar, eins og allflest-
ir aðrir, sjeu hissa á því, að keisar-
inn skyldi þiggja uppsögn Bis-
inarcks. Austurrfkisstjóra segir að
engin bvlting í stjórnarráöi Þýzka
lands geti slitið [>að samvinnuband,
en viðurkennir að sterkara mundi
]>að hafa orðið, ef Bistnarck hefði
setið í embættinu, af því enginu liafi
önnur eins áhrif á alsherjarmál Norð
urálfu eins oo- Bistnarck liafðt. Sömu
skoðun hafa ocr Italir að sögn.
O O
Frakkar láta mikið yfir byltingunni
og segja, að enginn fáist er jafnast
geti á við járhhönd Bismarcks, og
enginn, er fær sje um að færa sig í
og bera herklæði hans, ,að því er
stjórnkænsku og áhrif snerti. Og
við stríði búast þeir nú fremur en
áður, þó það sje máske ekki nauð-
synlega yfirvofandi rjett í svip.
Von Gaprive, hinn nýi kanslari
Þýzkalands heitir fullu nafr.i Gcorg
Leo Von Caprive de Capara de
Montecuculi. Er 59 ára garnall,
fæddur 24. febrúar 1831 í Berlin og
þar uppalinn. Frá því hann útskrif-
aðist af æðri skólum 1849 hefurhann
alltaf verið í herþjónustu og frá 1883
til 1888 hefur hann verið yfirmaður
sjóllotadeildarinnar, og á því tíma-
bili hefur sjófloti Þjóðverja tekið
stórmiklum framförum. Fyrir mis-
klið við stjórnina sagði hann af sjer
sjóflotastjórninni í júní 1888, og þá
sæmdi keisarinn hann heiðurskrossi
rauða arans”, og skipaði hann
yfirherforingja 10. stórdeildarinr.ar í
landhernum. Sem sagt, er hann ekk-
ert annað en hermaður og hefur
heldur aldrei gefið sig við öðru, en
hann er sagður vel að sjer og lesinn
og þar af leiðandi vænt að hann
geti leyst sitt nj'ja embætti heiðar-
lena af hendi.
ENGLAND. Fyrir skömmu kr.ll-
aði Salisbury samanjfund allra fylgj-
anda sinna í þeirri von, að geta þar
hamrað saman skoðanir þeirra allra
svo að hans uppástungum yrði undir
engum kringumstæðum andæft af
einstaklincrnum í fiokknum. Hann
byrjaði með þvf að flytja frekjufulla
ræðu þar sem hann gerði gis að hug-
myndinni uin að uppleysing þings-
ins væri nálæg, eti hótaði því að
uppleysa pað undir eins, ef allir
vildu ekki nú á fundinum lofa að
fylgja honum eindregið í hvaða máli
sem væri. Hotium brá pví ekki lít-
ið í brún, er inargir af lians helztu
fylgismönnum andæfðu honutn öfl-
uglega strax á fundinum. Meðal
öflugustu andvígismanna lians þar
var fjármálastjórinn, er meðal anti-
ars hjelt því frain, að tiú þegar ætti
að uppleysa þingið og stofna til
nýrra kosninga undir eins eptir
páska, og að fjármáliu yrðu aðal
málið við pær kosningar. Fundi
þessum var svo slitið, að minna var
um sameining flokksins eptir en áð-
ur og við það situr nú.
Verkstöðvun námanna á Eng-
landi stóð ekki lengi. Uppihaldið
var tæpa viku, en þó nóg til pess
ið möro- hundruð verkstæði máttu í
O
bráð hætta störfuin. Eigendur náin-
anna sættu sig við að hækka launin
um 5% og með pað saina tóku allir
til starfa aptur.— Sagt er og að meg-
inhluti uppskipunarmanna í Liver-
pool sje tekinn til vinnu aptur, ept-
ir að hafa fennið laun sín liækkuð
>eðið.
eins oo- um var
Þrengingar boendalgðsins á It-
alíu eru sagðar óvanalega miklar í
ár sökum atvinnuleysis, lágra prísa
og peuingaeklu, enda eru nú bænd-
ur og verkamenn úr bændaflokki að
flytja til Ameríku í stórhópum. Eru
þeir talsins 5,000, er yfirgefið hafa
Italíu nú á síðastl. 3 vikna tíma.
Þessa dcyfð í verzlun og atvinnu
IMí Á AMElí í I v 11.
BANDARÍKIN.
Eptir fregnr
aðfluttum frá Canada,
er í smíðutn frumv. til laga um nið-
urfærslu tolls á mörgum aðfluttum
af pjóðþingi þessa j varningstegundum, og stórvægileg
iðurfærsla verkstæðatollsins á a 11—
síðustu daga eru þar mörg veðrin
að því er snertir viðskipti við Cana-
da. Sú pingnefnd, er hefur á liendi
yfirvegun löggjafar, er á einn eða
annan veg snertir útlönd, skiptir
sjer í margar smánefndir, og svo
koma þær smærri nefndir með sína
útgáfuna hver af ráðleggingum, á-
hrærandi þessa eða hina löggjöfina.
Hinn 20. þ. m. kom ein þessi stná-
nefnd fram með þá tillögu, að undir
eins og Canadastjórn gefi til kynna
að hún vilji tala um afnám tolls á
öllum varningi frá Bandaríkjum og
til þeirra, skuli forsetinn kjósa 3
menn til að ræða um það mál við
samskonar nefnd Canadamanna. Og
að eptir að þessir menn hafi rætt um
máiið, skuli peir afhenda forseta á-
lit sitt og hann svo aptur pjóðpingi
til meðferðar. Aðal-nefndin tók vel
í þetta mál og skipaði að hafa það
undirbúið til að leggja fyrir þingið.
En annaðtveggja samdægurs eða
degi síðar útbjó önnur smánefnd í
þessari sömu aðalnefnd aðra tillögu
par sem farið er fram á að hækkaður
sje tollur á algerlega öllum varningi
aðfluttum frá Canada svo að frá-
gangssök yrði að hafa nokkur veru-
leg viðskipti við Canadamenn. A
pessa tillögu leizt aðal-nefndinni
mikið vel líka og nokkurn veginn
víst að hún einnig verður lögð fyrir
pingið. Það er með einu móti, og
einu móti einungis, mögulegt að fá
vit út úr þessari 'ramkomu sömu
mannanna á nærri því að segja sama
augnablikinu. Og pað er með því
móti, að getatil, að nefndin ætli að
reyna ráðleggingar Mails ritstjór-
ans frá Toronto, pær sem sje: að
Bandaríkin þurfi ekki áíTfTSxFSii beita
nógu hörðu til þess að fá hvert held
ur vilji verzlunar-eining eða póli—
tiska sarneining Canadamanna. Ef
pað er ekki meiningin, sýnist ekki
hægt að fá nokkurt vit úr þessum
ga'instæðu tillögum nefndarinnar.
En liversu heiðarlegt það er fyrir
jafnstóra og sterka þjóð, og sem allt
af auglýsir sjg Ubeztu og frjáls—
lyndustu” þjóð í heimi, að taka til
annarra eins ráða til þess að reyna
að ná verziunar-einokun oir abrerð-
O O
um yíirráðum í öllum par að lút-
andi inálum í sjerskyldu, óháðu
ríki, það er allt annað mál. Það
er og eptir að vita að þessi stefna,
ef hún er fyrirhuguð, liafi þau á-
hrif sem nefndin ætlar o<r vonar. Otr
O “
það er ekki heldur víst að pingið
geri allt eptir höfði þessarar nefnd-
ar, þó það sje hins vegar efalítið að
margir á þingi vilja um fram alltná
í Canada, helst algerlega, í ríkja-
sambandið, en ef ekki það, pá í
verzluuar eining. En þó nú svo sje,
[>á er ekki víst að þeir leyfi sjer að
mæla ineð frumv. í líka átt oa
O
nefndin mælir með. Það eru nú
pegar komnir fram menn í hópum,
einkum úr Ný-Englaiids ríkjnnum,
nota sósíalistar sjer tii að útbreiða j er andæfa öíluglega mörgum atrið
niOuríærsia verKstæoatousins a
flestum varningi, sem unnin er I
Bandaríkjum. Er mælt að niður-
færsla sú samlögð muni rýra tekjur
stjórnarinnar um $50—60 milj. á
ári, svo framarlega sem frumvarpið
kemur fyrir ping og verður sam-
pykkt. Niðurfærsla tolls á sykri
nemur langmestri upphæð, að sögn
um $17 milj. á ári.
sínar kenningar og sagt að þeim
hafi aldrei orðið eins mikið ágengt
með að fá áhangendur eins og nú.
Svo mikið er utn pað, að stjóruin
sjer ekki annað vænna en taka I
strenginn og takmarka ræðu og rit-
frelsí sósialista.
iim í fruniv.
I>að er almeunur siður að selja og
margselja jarðargróða, kornmat o.
[>h. 5 6 mánuðum eða meir áður en
liaun er uppskorinn. Það t. d. er
nú í dag búið að margselja svo milj.
bush. skiptir af hveitinu, sem enn
er ekki farið að sá, en sem væntan-
Páp'nn er núá boðstólinn sem legt er að veröi uppskorið næstkoin-
andi liaust. Þessa spilamennsku
með vonina er nú þjóðþingið að
hugsi um að gera óIögmæQ. Frum-
varp þessa efnis var lagt fvrir þing-
ið í vikunni er leið.
fundarsstjóri á allsherjarfiindi setn
talaðver utn til að skora á öll stór-
veldi Norðurálfu að afvepna sig að
svo niiktu leyti sem verður og hætta
að heimta fje til að uppbyggja liið
Ónauðsynlega hervald.
Frá New York-blöðunum og verzl-
unarmönnum í sameiningu eru nú
farnar að berast kvartanir um að
Ameríku verzlunarþing Blaines í
Washington ætli ekki að koma
Bandaríkjum að nokkru haldi. Það
sje ekki sjáanlegt að þar verði
gerðar nokkrar greinilegar ráðstaf-
anir til þess verzlun Bandaríkja auk-
ist um einn einasta dollar, og að til-
lögur þess um stofnun gufuskipa-
línu og um bygging járnbrautar
suður um landið frá enda til enda
sje eiginlega þýðingarlausar. Aðrar
eins tillögur gæti hver spekúlatur
komið með án þess að kalla saman
til pess allsherjarþing. Og annað
en þetta sjá New York-búar ekki
að þetta þing iiafi afrekað í allan
vetur.
Bræðurnir Foley í St. Paul,
Minn. (nákunnugir fjölda mörguin í
WPg .) hafa tekið að sjer að fullgera
í sumar þær 200 milurnar, sem eptir
eru Óbyggðar af Duluth & Winni-
peg-járnbrautinni að landamærunum
við Skógavatn. [Frumv. um leyfi
til að byggja samnefnda braut frá
Winnipeg suðaustur að landamær-
um (100—120 mílur) er nú fyrir
fylkisþinginu í Manitoba og jafn-
framt beðið um stvrk. Er fullyrt að
Greenway iimni veit i lcyfið oghjálp-
ina, enda fullyrt að sá jiartur braut-
arinnar muni einnijr fulbrerður verða
að hausti, svo að innan 10 mánaða
verði fengin práðbein járnbraut milli
Wpg. og Dulutli],
Lotterí fjelagiðí Louisianasendi
rikisstjóranum fyrir skömmu brjef
og 11111180*611 ávísun á $100,000 og
bað haiin pyggja fvrir hönd alpj'ðn
sein tillag fjelagsins til að vernda
bæinn fyrir flóði og hjálpa nauð-
stöddum. En rikisstjórinn sáhverja
pýðingu gjöfin hafði og endursendi
hana svo. Kvaðst ekki geta gert
fólkið fjelaginu skuldbundið að hinu
minnsta leyti.
Yfir-rjetturinn í Wisconsin-ríki
liefur nýlega úrskurðað að Biblíu-
lestur megi ekki viðhafa í alpýðu-
skólunuin í því ríki, að gera það
sje grundvallarlagabrot. Astæðurn-
ar segir rjetturinn þær, að með því
sje takmarkað frelsi einstaldingsins,
að skólanum sje með því umhverft
í hús til guðsdýrkunar, en það sje
alls ekki meiningin með stofnun
skóla.
Frjettaritari frá Grosíbeyk, Texas
segir þaðau, aö ekkja, Mrs. Sue 1,.
Johnson, seni liefur verið við póst-
afgreiðs'u 3 undanfarin ár, hafi nú
verið rekin fri því embætti af llar-
rison forseta. AUir hafa lpðcið lofs-
orði á póststiirf konunnar, o<r em-
bættislauiiin \ <>ru pað eina sein hún
hafði til framfæris fyrir si<>- <><r m<b'Lr
j <n ö ö
munaðarlaus börn. Ilún er nú r<>k
in út á auðn, en embættið veitt
Alon’zo Steele (rfepúb.), sem var
vísað úr embætti undir Hayes for-
seta fyrii’ pjófnað úr sjálfshendi.
1'álni lireta ('<//' ilrcginn "J>/‘
á Afriku-ströndinni, sem Englend -
ingnr og Portúgisar þræti um, nú
fyrir sköminu og hafði sú frjett þau
áhrif á lýðinn í Portúgal, að hann
ærðist á ný. Svo hrædd varð st.jórn-
in um að ráðherra Breta yrði veitt
árás, að hún setti hervörð um hús
hans. Að öðru leyti stendur sú
landþræta í stað, að því er sjeð
I verður.
Ank upphæðarinnar til umbóta j
lil að stvrkja. fló8garðan:i með frunjast
M ississaipi-njóti í suðurríkjniiuui
má nú þjóðþing veita, að minnsti
kosti $200,000 tilað byggja I skörðin,
er flóðið gcrði i garðana um daginn.
Þ.tð er hvorttveggja. að Mississippi-
íljótið er mikill verz.lunarfarvegur,
cnda dregur hanti ærna fje úr vasa
þjóðariiinar á hverju ári.
Jafnframt og á þjóðþingi er talað
um að hækka svo mjög toll á öll-
Máiið, sem repúbiíknr höfðnðu til
pess að gera kosningar demókrata í
Silver Bow County í Montana á síð-
liaiuti. ólöymætnr, er nú <h.e > t
í hjeraðsrjetti alveg demókrötum í
hag. Afleiðingar af þessari prætu
liafa verið þær, að báðir flokkarnir
sendu ráðherra á Washington-þing-
ið, sem ekkert gátu þar aðhafzt, og
repúpblíkar hafa setið á Montana-
þinginu í fleiri mánuði á kostnað
þjóðarinnar, án þess að hafa komið
fram einu einasta lag'aboði. Demó-
kratar hafa stjórnað þessu strjál-
byggða og fámenna ríki allt fram
að næstliönu ári og áttu pá í sjóði
$140,000. Nú er ríkið gjaldþrota.
Ekki lítur svo út að lottirí-frum-
v.trpið sje dautt á lög[>ingi
Norður-Dakóta, pví nýskeð segja
blöðin frá St. Panl, að LaMoure
frá rembina sje þar staddur og að
hann fullyrði að frumvarpið verði
bráðum gert að lögum. Blöðin frá
Washington álíta sönnun fyrir að
Harrison-stjórnin liafi selt fjelaginu
bólfestu í hinum nýju ríkjum móti
peningnm, sem brúkaðir hafi verið
til þess að múta þau inn undir re-.
públíka stjórn við kosningarnar á
liðnu hausti. Fjelagið er svo óvin-
sæltí Louisiana, að ríkið neitaði því
um aðsetur, þrátt fyrir að fjelagið
bauð að borga alla rSkisskuldina
(yfir $10 milj.) og greiða að auki
þungt árgjald S ríkissjóð.
Fyrir Iowa-ríkispingi er frumv.
til nýrra vSnsölulaga, þar sem ákveð-
ið er að hvert einstakt township og
hver bær út af fyrir sig geti selt vSn-
söluleyíi þó kring-liggjandi lijeruð
banni vínsölu. í frumv. er ákveðið
að vínsöluleyfið skuli kosta $500,00
minnst og $1,000,00 mest. Einn 5.
atkv.-bærra manna verður að biðja
um vinsölubann, áður en hjeraðs-
stjórnin heimtar úrskurð með al-
mennri atkv.s-reiðslu.
Ofsaveður með miklum fann-
gangi gekk yfir Ný englands-ríkin
hinn 19. og 20. þ. m.
Rannsóknin S lotterís-mútumál-
inu á Norður-Dakota pingi er nú
lokið o<r eru menn jafnfróðir nú os
c5 »i ö
pegar rannsóknin var hafin. Allir
er báru vitni sögðu það sama: Þeim
var alves ókunn.icft um nokkrar
mútugjafir.
A fundi sunnudagaskólakenn-
ara í Chicago í vikunni er leið »ar
talað um aðsafna samnn flokki manna
af öllum trúflokkum heimsins og
sýna guðsþjónustu form þeirra á
sunnudögum, á allsherjar sýning-
unni fyrirliuguðu.
Mississiypi-fljótið hætti að vaxa
hinn 19. p. m. og hinn 20. birti upp,
kólnaði oof tók fyrir reírnið. Síðan
hefur vatnsflóðið farið minnkandi,
en or ]>ó mikið eun. 1 Mississippi—
ríkinu eru flóðgarðarnir víða brotnir
og fljótið komið út um allt sljett-
lendið, og er enn ekki hægt að geta
á hve mikbim skaða pað veldnr.
Kringum hnöttinn á 6Q dögum
ætlar einn Amerikani, George Fran-
cisrain, frá Boston, sjer að fara, og
er nú kominn af stað. Fór frá
Taeoma í Washington liinii 18. þ. m.
með gufuskipi Canada Kyrrahafs-
fjelagsins Abgssinia til Yokohama
og llong Kong. Ilann var fluttur
á smáskipi frá Tacoma fram á sundið
fram af Yictoria í Brit. Col., og ]>ar
fór hann uni borð á Abgssinia. A
60. degi ætlar liann að vera kominn
ti' Taeoma aptur að austan.
I San Franeiseo er fullur fjórði-
hluti íbúauna Kínverjar; eru þar um
60,000 talsins. Þeir búa allir saman
oiz nálæct, ir.iðnarti bæiarins, oo' inu
á meðal ]>eirra kemst enginn maður
af Kákasus kynþætti til að setja
upp ve zlun. En uKínabærinn”, eins
og pessi hluti bæjarins er almennt
kallaður, þykir og er— óþrifabæli,
<><t [>vkir standa bænum í heild sinni
I fyrir þrifum. Nú hefur bæjarstjórn-
in sainþvkkt að innan 60 daga skuli
allir Kínverjar ílvtja með allt sitt út
á ákveðinn stað í útjöðru>n bæjarins
I
C í» 1» a cl a .
Sa ■nb:inds-.t jórnin hefur ákveðið
að verða við almennri áskorun úr
öllum áttum ríkisins og taka fyrir
alvöru til verka með að fá dýpkaða
skipaskurðina með fram I.awrence-
fljótinu, allt frá Ontario-vatni til
Montreal. í Welland-skurðinum
yfir Nlagara-skagann, er samtengir
efri-vötnin öll og Ontario-vatn, er
vatnsdýpið 16 fet og sama vatns-
dýpi biður almenningur um í öllum
skurðunum með fram Lawrence-
fljótinu, en I þeim skurðum er nú
ekki nema 9 feta dýpi. Af því
leiðir að stórskipin á efrivötnununa
komast með farm sinn að eins til
Kingston, og verða þar að gera
annaðtveggja, afferma sig alveg eða
ljetta farminn um svo að þau kom-
ist áfram til Montreal. Þessi af-
ferming í Kingston og bið skipanna
eykur flutningskostnaðinn á öllum
varningi svo nemur 3—4 cents á
hver .100 pund og þar af leiöir að
allir, bæði eystra og vestra mæla
fastlega með að skurðirnir sje allir
dýpkaðir, svo að stórskipin geti farið
viðstöðulaust á milli Port Arthur og
annara staða við stórvötnin o<r Mont-
real.—Seinast í vikunni er leið var
send nefnd manna úr ýmsum stöðum
í Ontario og Quebec á fund stjórnar-
innar til að ámálga við stjórnina að
byrja á þessu nauðsynjaverki. Og
stjórnin lofaði að gera sitt til að
innan 3. ára yrði liúið uð dýpka
skurðina.
Síðastl. laugardag hafði fulltrúi
auðmannafjelagsins í Evrópu, sem
vill byggja Hudsonflóa-brautina, tal
af samb aadsstjórn a r-ráðaneytinu og
fór burt af þeim fundi að sagt er
mikið ánægður. Er sagt að það
fjelag hafi til allt fjeð er þarf (um
$15 milj.) til að fullgera brautina,
en það vilji helzt fá trygging fyrir
vöxtum þeirrar u[>phæðar. Hvað
gerst hefur á þessum fundi stjórnar-
ráðsins og fulltrúans er ekki lýðum
Ijóst, en allir eru vongóðir að saman
gangi og að byrjað verði á brautar-
byggingunni fyrripart komandi sum-
ars.—Efrideildar þingmenn hafa nú
allflestir sent stjórninni bænarskrá
um að styrkja þetta fjelag. iSú sem
stendur vantar því ekki fylH.
Alls hefur sambandsstjórn veitt
$30,000 til styrktar nýbyggjum í
Norðvesturhjeruðunum. Yerður því
fje variö til þess eingöngu að kau[>a
útsæðishveiti.—Fyrir skömmu aug—
lýsti akuryrkjudeild stjórnarinnar að
bændur í iManitoba og Norðvestur-
landinu gætu fengið ókeypis 100,000
skógartrje af ýinsum tegundum, sem
ræktuð hefðu verið á fyrirmyndar-
búinu hjá Ottawa, ef þeir vildu
gróðursetja þau og aiuiast um þau
á meðan þau væru að þroskast.
lnnan hálfsmánaðar liafði 'deildin
fengið bónarbrjef um að senda 250,
000 trje, er sýnir að bændur eru
farnir að viðurkenua þörfina á trjá-
rækt.
Bankalaga frumvarpið er nú
komið fyrir þing. Stærstu breyt-
ingarnar eru pær, að framveo-is eica
1 # 1 ö o
allir löggiltir bankar að greiða til
sambandsstjórnar 5% af árstekjum
sínum, er myndar sjóð til innlausn-
ar seðlum fallintia eanka. Erþann-
ig komið í veg fyrir, ]>ó bankar
verði gjaldþrota, að brjefpening-
arnir falli úr gildi, par stjórnin inn-
leysir alla pá seðla og geldur fullt
verð fyrir, og að auki 6% í vöxtu af
[>eim seðilpeninguin frá þeiin degi
er bankinn varð gjaldprota til þess
seöillinn er innleystur. Af þessu f je
bankanna er stjórnin heldur greiðir
hún til peirra 5% í vöxtu á hverju
ári. I frumv. er og ákveðið að seðl-
ar allra banka í ríkitiu skuli D-jald-
gengir dollar fyrir dollar hvervetna
imianríkis. Löggilding allra nú-
verandi bauka er íengd um 10 ár
en fyrirhugað kvað ver:i að heimta
ineiri innborgaðan höfuðstól áður en
banki fær leyfi heldur en o-ert hef-
ur verið til þessa,—Eigendur sterk-
ríkra banka andæfa harðlcga pví at-
riðt'frumv., er ákveður afborgun á
hverjti ári til imilausnar seðlum fall-
inna banka. Þar fremstir í flokki
eru eigendur Montreal-bankans, sem
vitnnlega Óttnst ekki að [>eirra banki
kollsteypist.
. Á sambandsþingi hefur verið
sampykkt frumv. um að leyfa fje-
lagi einu að byggja járnbrautarbrú
yfir Detroit-ána, á milli Windsor og
Detroit-staðanna. Það leyfi er ónýtt
nema þjóðþingið einnig leyfi brúar-
bygginguna, en á þ ví eru mjög
litlar horfur nú sem stendur.