Heimskringla - 24.07.1890, Síða 1

Heimskringla - 24.07.1890, Síða 1
IV. ar. Xp. 30. Winnipeg, Han., Canada. !i4. juli 1890. fundur &tti einmitt að vera friðarins og sameiningarinnar fvmdur. í orustu sló milli herflokka frá Guatamala og San Salvador í Mið- Ameríku í vikunni er leið og urðu Guatamala-menn undir f>ó liðfleiri væru. Eptir fregnum að tlieina litur J>ar mjög ófriðlega út, en vænt eptir að nágrannaríkin skerist í leik og segi þessum miðlingum að hafa sig i stilli. Járnbrautirnar l Astra/íu eru allar eign stjórnarinnar, og nfi hafa stjórnirnar í Victoria og NewSouth Wales ákveðið að byggja nfi peg- ar 1,118 mflur af járnbrautum. Hafa ping beggja hjeraðanna verið beðin að veita til pess um 14 milj. sterling (70 milj. dollars). frÁ amerikij. BANDARÍKIN. Samkvæmt vinflutningalttgun- um nýju I Bandarlkjum, er ákveða að níi megi flytja tilallra rikja í sam- bandinu, enda pó 1 einhverju peirra sje bönnuð öll vínsala með lögum, og selja svo lengi sem vinið er 1 sömu umbúðum og um pað voru látnará verkstæðinu. í pessum lög- um er hvergi tiltékið hvað minnst megi flytja af vini og selja I pessum upprunalegu umbfiðum og pað hafa vlnsölumenn lika notað sjer allstað- par sem vínsala er bönnuð. En nfi er fyrirhugað að aftaka petta með enn öðrum lögum, er ákveða, að pegar vin sje flutt I flöskum eða gler- ilátum verði pað pvi að eins viður kennt I upprunalegum umbfiðum að flöskurnar sjeu 12 I sama kassa, og sje pað i trje ílátum eða öðrum slík- um, pá pvi að eins að pað sje 20 pottar (5 gallon’s) að mæli. Fruinv. pessara laga var lagt fvrir pingið hinn 17. p. m. Tilraun ætlar Bandarikjastjórn að gera með frjettaflutning með telegraf við póstflutning. Það er nfi fyrir pingi stjórnarfrumvarp pess efnis að bjóða telegraf-fjelögum að bjóða í pennan frjettaflutning fyrir umsamið verð iunan ákveðinna tak- marka um 10 ára tfma. Er svo til- ætlað, að fyrir austan Mississippi verði gjaldið ekki meira en 15 cts. fyrir 10 orð fyrir B00 milna flutning, fyrir vestan Mississippi 25 cts fyrir 10 orð, ef vegalengdin sem pau eru flutt er innan við B00 mílur. lanst sje gert annaðtveggja: hækkaður að mun tollur á sykri, kafh o. p. h. varningi aðfluttum frá Suður-Ameriku og West India- eyjum, eða, að Bandaríkjastjórn pegar heimti nýjan verzlunarsamn- ing við pessi 3'msu ríki, par sem á- kveðið verði að ýmiskonar varning- ur fir Bandarikjum verði aðfluttur tollgjaldslaust. Það sem vakti karl og gerði hann vondan var lagaákvæði Cuba-manna um tollhækkun áhveiti* mjöli frá Bandarikjum, er gerir pað að verkum, að síðan lög pau öðl- uðust gildi verður mjöltunnan ekki seld minna en 4(11,46 við strendur Cuba eyjar. Þetta segir hann hand- tök Spánverja. Áreiðanlegar skýrslur eru nfi út komnar yfir fólkstöluna í New York og Chicago. íbfiatalið i New York er 1,573,501; hefur aukizt um 307,000 á slðastl. 10 árum. í Chi- cago er Ibfiatalið 1,101,263. Bandarikjastjórn hefur nýlega veitt leyfi til að byggja mikla brfi yfir Hudson-fljótið f New York yfir til Jersey City. Brfiin sjálf verður rfimlega l^ míla á lengd, en svo er fljótsbotninn illur viðureignar, að hfin verður líklega kostbærari brfi en nokknr Önnur, sem smfðuð hefnr verið. Nýtt ráð til að koma f veg fyr- ir verkstöðvanir hefur Illinois Cent- ral járnbrautarfjel. fnndið upp, hversu vel sem kann að duga. Það hefur sem sje sent opið brjef til allra vinnumanna sinna og hoðið peim að leggja alla sina peninga fram yfir pá upphæð, er fitheiintist til heimilisparfa, I fjelagið í stað pess á sparibanka. B^'ðst pað til að af íenda hverjum einum hlutabrjef undir eins og hann h*efur ákveðið hve háan hlut hann treystir sjer til að kaupa á hverju ári. Samkvæmt almennu fólkstölu- skj'rslunum, sem nfi er verið að safna, eru í Fargo, N. Dak., 5,800 lbúar, og f Grand Forks, N. Dak., 5,2(X). Einnig peir bæir báðir hngsa, að peir sjeu miklu stærri en petta. I.eynifjelagið Knightg of Pyt- hia liefur rjett lokið ársfundi sinum f Milwaukee, Wisconsin. SkjTslur, framvisaðar á fundinum, sj'ndu, að tala fjelagslima er nú um 275,000. Fjelagssjóðurinn alls 4071,500. r '£. Agnnt. Þareð vjer höfum orðið pess vör sð almt-nuur áhugier ápvi,að halda Islendinga-dag hjer í Vesturheimi, pá höfum vjer undirskrifuð, blaða- inenn og formenn islenzkra fjelaga hjer i bænum, komið oss saman um að halda íslendinga-dag nfi i ár laugardaginn 2. dág næstkomandi Sgfistmán. • í>að er vonandi, að öllum sje Ijóst, h ve mikla pýðingu pað hefur fyrir oss lslendinga, að samkoma pessi verðt sem bezt sótt, sjerstak- lega að prósessian gegnum bæinn fái sem allra fjölmennasta hluttöku aföllum löndum vormn, körlum, kon- um og börnum. Victorift-garðinn höfum vjer leigt fyrir pennan dag. Forstöðunefndin (Jón Olafsson, Eggert Jóhannsson, W. II. Paulsson, H. G. Oddson og Mrs. Olson) mun I næsta blaði og með sjerstökum aug- lýsingum birta nánari tilhögun há- tiðahaldsins. Aðgöngu-merki að hátfðinni verða bráðum fáanleg hjá forstöðu- nefndiuni. Winnipeg 10. jfili 1800. E. Hjörleifsson, E. Jóhannsson, Gestnr Pálsson, Jón ólafssson, Jón Bjarnason, W. H. Paulsson, Gottskálkson, Mrs. E. Olson, Miss Eleon. Jfilfus, II. G. Oddson, ^igtryggur Jónasson, Jón Blöndai, Í3ignrður Einarsson, Guðjón Jónsson. ÍSLENDTNGÁ DAGUR. Eins og sjá má h jer að_ofan, hafa ýmsir inenn og konur lijer 1 bænnm komið sjer saman um, að halda fs- lendinga-dag 2. ágfist p. á. Dagurinn P- á. er valinn svo að segja af handa- hófi og alinenningi gefinn kostur á að hugsa sig nm til næsta árs, hver dagnr muni bezt valinn, svo að sem flestir fslendingar geti tekið (>átt i hátiðinni. Það er einlæg áskorun ritstj. „Heimskringlu” til allra peirra, sem "nna vexti og viðgangi verulegs Pjóðl'.fs meðal Islendinga vestan hafs, að peir sæki hátfð pessa og sýni innlendum mönnum hjer hvað vjer erum margmennirog hvað mik- 'ð vjereigum undir okkur. ALMENNAR FRJETTIR FRÁ ÚTI.ÖNDUM. Knsk-þýzka jarðakaupa samning- ’"n áhrærandi er ekkert nýtt að frjetta. lAvarðadeild pingsins á Englandi hefur sagt hann góðan, eii nfi á hann eptir að gegnum ganga fulltrúa-deildina og má par eins vel bfiast við mótspyrnu, eink- 11 na hafi Gladstone fregnað nokk- "ð um óánægju með væntanleg hús- bóndaskipti á Heligolandi. Mót- 8pyrnan gegn samninginum helzt á Erakklandi -og eru nfi Frakkar að hafa viðorð að heiinta ýms rjettindi °g völd f Afrfku, ef þeir leyfi pessi haup. Aðal-lega er mótspyrna Erakka sprottin af öfund yfir pvf, að Þjóðverjar skuli pví vaxnir nð veita einu eða öðru rfki nokkur sjer- slök hlunnindi á austurströnd Afríku. Epprunalega voru Zan/.ibar soldán ttr óbeinlfnis skjólstæðingar Breta, Pttr hjeraðið var undir umsjón India- *ljórnar. f hvort skipti og eitthvert fleiluefni reia upp voru pað Eng- lendingar eða jarlar peirra í Indlandi er dæmdu f málinu og pannig komst hefð á að skoða hjeraðið skjólstæð- '"g Englendinga. Árið 1802 veittu Englendingar Frökkum ýms hlunn- lndi og völd 1 hjeraðinu og bar aldrei á deilum fitaf pví fyrr en 1880 að Austur-Afrfku-fjelag Þjóðverja kom til sögunnar og kvaðst hafa ráð yfir svo og svo miklum hluta hjeraðsins. Lauk peirri deilu svo að pjóðverj- um voru gefin allmikil völd f hendur í hjeraðinu árið 1888. Þessi rjett- indi sín öll gefa nfi Þjóðverjar Eng- lendingnm aptur, eins og milligjöf. Allt petta gera peir og Englending- ar án pess að spyrja Frakka ráða eða sampykkis, og pnð er p«ð imn peim svíður. Fangelsis-nmbóta þinginu, sem staðið hefur yfir f Pjetursborg á Rússlandi var slitið fyrir viku siðan. Allir par samansafnaðir «g allir, er vita hvað par gerðist, viðurkenna að pað hafi ekkert gagn gert, en að pað hafi verið hrein og klár humhug og ekkert annað. Fimm milUóna dollars virði af húsum og meðfylgjandi eignum eyði- lögðust f eldi f Konstantinójiel * fyrri viku. Eldsábyrgð lftil. Vtfyrir Vatikans-garðinn ók páf- inn I fyrri viku, og af pvf slíkt kem- ur mjög sjaldan fyrir áleit megin- hluti Rómaborgar að pað hefði ein- hverja stórmikla pólitfska pj'ðingu. Erindi hans hafði hinns vegar enga aðra pýðingu en pá, að hann var sjálfnr að sjá hvernig gengi smíð lfkneskis Thomasar Aipiinasar hins helga, er á að skipa sæti f Ifkneskja- safninu á Vatikan-fletinum. .........—------------- Scensku soerðin. í sainsæti i Stokk hólmi um daginn pegar verið var að fagna Vilhjálmi Þýzkalandskeis- ara hafði Oskar konungur fyllilega gefið I skyn, að ef í pað versta færi yrðu Sviar peim megin sem Þjóð- verjar yrðu. Jafnframt hafði hann samt tekið fram, að pó i strið færi, stæði hann aðgerðalaus áhorfandi svo lengi sem yrði. Þessi ummæli konnngs lfka Rfissmn illa, en viður- kenna pau hinsvegar eðlileg, pvf Sviar fyrirgefi peim aldrei að peir tóku Finnland. Friöarþingió. Hin svokölluðu allsherjar friðarfjelög höfðu ársfund 1 London á Englandi 14.—19. p. m. og ræddu um sín sjerstöku mál, hvernig mögulegt væri að fá stór- veldin ogallar stjórnir landa og rikja til að leggja niður vopnin fyrir fullt og allt, en láta nefnd manna gera fit um öll prætumál. A fundinum var pess getið að i pessum fjelagsskap innu nfi yfirl milj. manna, en afpvi engin sameining er peirra á meðal, verða pau afkastaminni, og pvi gert ráð fyrir að sameina öll í eina fje- lagsheild. StriÖ, eöa strló ekki. Siðustu Evrópu-fregnir eru mjög svo ófrið- legar einu sinni enn; er eins og I slfkum tilfellum öllum hafi upptök sín I prætulandinu Bfilgarfu. Rimm- an er sagt að harðni allt af meir og meir um pað, hvort Ferdinand prinz skuli fitbolað eða látinn sitja kyr. Rfissar segja að hann skuli vfkja, en Bfilgaríumenn að hann skuli sitja, og er pví um að gera hvorir meira mega. Seinustu fregnir segja horf- ur á, að Bfiigarir leggi af stað I her- göngu, en foringi Bfilgarfustjórnar segir pað tilhæfulaust. En aptnr á móti virðist hann trúa, að Rfissar hafi ákveðið að siga Serbmn á Bfil- gari pegar minnst varir, og viðslikn áhlaupi kveðst hann verða að vera búinn. Jafnframt Ijet hann f ljósi, að stórveldin niuni ekki leyfa Serb- iim að ráðast á Bfilgari, og að neiti Rfissar pá að lækka seglin, skelli yfir almennt Norðurálfu-strið, og pað kvaðst hann óttast að yrðu fir- slitin á endanum.—Eptir slðustu frjettum að dæma virðist pað al- mennt óttast, að stormurinn skelli yfir pegar minnst varir. Ástæða er pó til að ætla petta öfgar einar, pegar pess er gætt, að einmitt nfi er Vilhjálmur Þýzkalands keisari f heimboði á Rússlandi, og að sá Ekki minnkar óánægja járn- brautarfjelaga i Bandarikjutn við pað, að járnbrauta umsjónarnefndin hefur ákveðið að færa niður flutningsgiald á öllum korntegundum frá ölluni stöðum i Kansas, Nebraska ogloua, bæði til St. Louis f Missouri og Chicago. Og brautafjelögin verða að hlj'ða nefndinni. Demókratar sækja hart fram gegn stjóminni að pvi er snertir á- kærur um óhóflega fjáreyðslu. Hafa peir nfi fengið nýja ástæðu með frumvarpinu um 4640,000 fjárveiting til launa nýjum skrifstofupjónum I eptirlaunadeildinni. Út af pessu máli rísa skarpar deilur í hvert skipti sem pað kemur til fimræðu á P'ng'- ___________________ Fyrir skömmu brunnu um 650 tons af hveitibandi (hörbandi) í Min- neapolis og var pað nærri ailt sem til var af hveitibandi i Minnesota. Af pessum ástæðum er nfi sagt að band peita hækki í verði svo nemi 4—5 cents á hverju pundi, og er slfkt mikill kostnaðar-auki fj'rir bændur.—í saiuhandi við petta má geta pess, að Minnesota-rfkisstjórnin er að koma upp hveitibandsverkstæði I samhandi við betrunarhfisið að Stillwater. Á pví verkstæði eiga engir að vinna nema fangar, en handið á svo að selja með tilbfin- ingsverði. Fyrir petta tiltæki er verkamannafjelögum illa við stjórn- ina, er álíta að hún með pesau svipti heiðarlega menn atvinnu. Blaine gamli vill að nfi ta>far- Hausthveitis uppskeru í Baiula- rikjum er um pað lokið, og er hún yfir höfuð heldur rj'rari en í meðal- lagi. Samkvæmt ný’ja fólkstalinu eru ibfiar i S>. Louis, Missouri, 448,124; liefur aukizt um 28% á sfðastl. 10 árum. Bókafitgáfufjelag er mindað f Trenton, New Jersey, til að gefa út verðlágar bækur af ýmsum tegund- um. Hefur pað keypt fitgáfu leyfi allra slikra fjelaga(21 talsins) 1 New York, Boston, Philadelphia og Chi- cago, og verðurnfi eitt um hituna. Fyrra sunnudag varð mikið manntjón I Minnesota. l>á um kvöldið hvolfdist gufubátur, er var á heimleið fir skemmtiferð eptir litlu stöðuvatni i Mississippi-dalnum um 80 mílur suðaustur frá St. Paul. Það skall yfir ógna stormur á miðju vatninu, er eptir litla stund hvolfdi bátnum alveg og fórust par yfir 100 manns af 200 farpegjum sem voru á bátnum.—Samdægurs gekk felli- bylur yfir fitjaðra St. Paul bæjar og smá staði i grendinni, er varð 0—10 manns að bana, auk pess, er hann olli miklu eignatjóni. Endurnýjuð er fregnin um að Blaine gamli sje pá og pegar á för- um fir stjórnarráði Harrisons forseta. Sem stendur pykjast menn hafa fullnægjandi vissu fyrir pessu, pó Blaine sjálfur hafi ekki innt 1 pá átt. Stórviðri, regn og hagl vann stórtjón f Pennsylvania, Ohio, og New Jersey, hinn 18. p. m. Harrison forseti er pessa dag- ana að kaupa stórspildu af landi i Maryland-rikinu, allt nálægt Poto- inac-ánni. Wyoming Territory er inn- gengið i sambandið sem rfki. Harri- son forseti staðfesti lög pess efnis i fyrri viku. Er pað hið 44. rikið í sambandinu. Það er i vændum skarpar deil- ur í Chicago fit af pvf, hvort sýn- ingin fyrirhugaða skuli vera opin fj’rir almenningi á sunnudögum eða ekki. Annar flokkurinn vill loka garðinum á sunnudögum og sá hinn sami flokkur vill og banna vinveit- ingar f garðinum. Hinn flokkurinn vill hvortveggja hafa, vfnveitingar í garðinum og sýningunni haldið áfram jafnt sunntidaga sem aðra daga. II- linois-pingið, sem kemur saman í dag (24. jfiU) til að veita Chicago- bæ leyfi til að kaupa 45 milj. virði af hlutabrjefum i sýningafjel. m. m., verður einnig beðið að fitkljá præt- una tim ofangreind atriði. Eins og hvert annaó umanns- ins barn” heftir nfi Harrison forseti að sögn sjeð sig um hönd, að pví er snertir endursókn um forsetaembætt ið. Það er sagt að hann muni alls ekki óffis til að reyna sig aptur, ef honum gefst tækifæri til pess. En margir af hans eigin fylgjendum óttast, að pað tækifæri verði ekki á boBstólum. Bændafjelögin f Minnesóta hafa um undanfarandi daga setið á fundi í St. Paul, til að velja menn, sem undir peirra merki eiga að sækja um stjórnarembættin f Minnesota í haust. . Til að sækja um hin helstu embættin voru kjörnir: Rikisstjóra- embættið S. M. Owens, ritstjóri bfin- aðarblaðsins uFarm Stock and Home" f Minneapolis, innanrfkis- stjóra-embættið: N. Wesenberg frá St. Louis, fjármálastjóra-emb. Eric Mathison frá Lac Qui Parle, dóms- málastjóra-emb. J. M. Burlingame frá Hennepin. Hiti og purkar i seinni tið hafa eyðilagt til hálfs mais-akrana I Kan- sas og Missouri; liefur par ekki ringt nfi lengi, en hiti verið frá 80—104 stig á Fahr. i skugga, dag eptir dag. Canada. Middleton hershöföingi burt. Ilann er nú loksins búinn að segja af sjer og fer pessa dagana alfarinn til A’nglands. Hanu kvaðst fara nauðugur, að blöðin í Canada hafi fariðheljarlega illa með sig frá upp- hafi i pessu Bremners skinnastuldar- máli, aö sig langi til ahbfia I Cana- da, sjerstaklega af pvi kona hans er canadisk, en pað sje ómögulegt og hann verði að fara.—Sum blöðin eystra hafa nfi heimtað að hann sje tekinn fastur og honum ekki sleppt fit fyrir landsteinana fyr en hann hefur borgað fyrir skinn Bremners samkvæmt verðlegging pingnefnd- arinnar í vetur er leið í pví máli. —Eptirmaður Middletons, sem yfir- herstjóri i Canada, er óbersti Charles Robinson i London i Ontario, bróðir fyrverandi fylkisstjóra l Ontario. Þessi nýi herstjóri hefur verið und- irliershöfðingi i mörgum smá-orrust- um Englendinga I Afriku, meðal annars f Zulu-strlðinu. í sambandi við hið ofanritaða má geta pess, að sem stendur, geng- ur mikið af sögum í pá átt, að heilir hópar af hennönnum hafi sam- ið bænarskrá, par sem peir biðja sambandsstjórnina að rýma hermála stjóranum Sir Adolphe Caron fir völdum. Hann kvað lengi hafa ver- ið ópokkasæll og að áliti hermanna illa vaxinn pvf að skipa pað em- bætti sem hann skipar. Enginn pykist vita hvað hæft er í pessari síigu. Siðari frjettir segja, að stjórn- in hafi hætt við að skipa Robinson * I herstjóraembættið, og að það verði TÖlubl. 186. ekki skipað fyr en I haust,enn frem- ur, að pá verði h ækkuð laun her- stjóra fir 44000 i 5000 nm árið. Þá er nfi Bremner kominn af stað með málsókn a hendur annað tveffKJft stjórninni eða Middleton, Bedson og Reed, eða rjettara sagt, er tilbfiinn að hleypa pvl af sta®, ef stjórnin borgar honum ekki hina ákveðnu 45,364 og vöxtu af þeim frá 28. maí 1885 undir eins. Reikn- inga pessa hefur hann nfi sent stjóm- inni og krafizt svars undir eins, og undir pvi svari er komið, hvort hann lögsækir stjórnina eða pá premenn- ingana. Á siðastl. mánaðartín.a hefur sambandsstjórnin numið toll af ýms- um hálf-unnum verkstæðisvarningi aðlluttnm til Canada til að fullger- ast par. Það er fullyrt að S. L. Bedson fangavörður að Stony Mountain í Manitoba hafi sagt af sjer pví em- bætti og að sambandsstjórnin muni I hans stað skipa Thomas Howard frá Winnipeg fangelsiastjóra. Tilraunir hafa veriÖ gerðar til að gera ógildar kosningar yfir 20 þinginanna á Ontario-fylkispingi, er kjörnir voru í síðastl. malmánuði. Mfittigjafir og aðrar slikar almennar kosningabrellur er i ástæðurnar. Enskt auðmannafjelag hefur ný- lega keypt nærri allar Phosphate- iiámurnar (jarð-áburður) I Qiiebec,- fylki og gefið fy rir J>j©r um 15 milj. og tekur við stjórn peirra nfi um mánaðalokin. Er þá fyrirhugað að ttuka vinnuaflið að mun atrax og senda miklu meir en að undanförnu af áburði þessum bæði til Englands og Bandarikja. Fimm menn biðu bana í eldi f Quebec 17. p. m. Var pað í hótel knæpu, en af pvf húsráðendur kom- ust fit, er ætlað að peir sjeu valdir að brennunni, og hafa verið teknir fastir. Það er sagt að stjórnarfor- mennsku-skipti vofi yfir I Quebec fylki, að Mercier gangi úr leik, en að I hans atað komi James McShane f Montreal. Hann er trfibróðir Merciers í pólitik. Hinn 19. þ. m. var M. B. Daly f Halifax skipaður fylkisstjóri í Nýja Skotlandi. A. W. McLelan, fyrverandi fylkisstjóri par, ljezt fyr- ir hálfum mánuði siðan. Verzlunarstjórnin í Toronto hef- ur nýlega fengið áskorun um hjálp- í annað skipti frá eanadiskum mönn- um, búsettum f McPherson County f Áuður-Dakóta. Þeir segja þarfiti um alla uppskeru i ár. í Calgary, Alberta, var mikið um dýrðir 21. p. m. Þann dag var velt fir flagi hinni fyrstu torfu á hinni fyrirhuguðu járnbraut til Edmonton. Vinna var eitthvað byrjuð áður, en ekki formlega fyr en par til kjörnir höfðingjar höfðu vTelt upp torfu með venjulegum seri- monium. Við pað tækifæri slógn bæjarbfiar upp stórkostlegri veizlu. Ur Injefi úr Argyle-byggd. „Útlit hlð bezta hvaB uppskeru snert- Ir. Almenn heilbrlgfll og vellítian meBal ísl. 14. p. ra. (jiílí) kvongsBist helflurs- bóndlnn Jóhann Jónsson og gekk afl eiga ekkjuna Qróu Eiríksdóttur. Hjónavígslan fór fram í hitsi hr. Jóh. og lifguflu sam- kvæmi* sveinar og meyjar metisöngog fjörugum ræKuhöldum. Veizla var hin sköruglegasta. Þar voru samankomnlr nálega allir baendur úr vesturbyggB nýl.”. I rE RKA MANNA-FJELA OIÐ í verkamannafjelaglnu islenzka verð- ur almennur aukafundur næstk. langar dagskvöld kl. 8, tll þess ssmkvæmt áiykt un á siBasta fundi aB ræBa um afl hvaB miklu leyti fjel. getur tekifl pátt í hátifla- haldi fslendinga 2. ágúst næstk. Þa« er vinsamlega skorafl á alla fjelagsmenn afl sækja pennan fund.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.