Heimskringla - 15.01.1891, Blaðsíða 2

Heimskringla - 15.01.1891, Blaðsíða 2
HKniNKIilXULA, n IXMPiX, 15. JAXUAlt l»«I. 55 kemur út á hverj- um flmmtudegi. ííuuimuunubiu , An Icelandic News- paper Published e v e r y Útoependur: Thursdav iiy The ílEiMSKKfNOi.A Priuting& Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St. - - - Winuipeg ''anada. JSggert Jolumnzon: Manaoing D: iikctoi: Blaðið kostar: Heill árgangur............... $2,00 Hálfur árgangur............... 1,00 Um 3 mánutSi.................. 0,65 ' Kemur dt (að forfallalausu) á hverj- am flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St........Winnipeg, Man. UTUndireins og einhverkaupandiblaðs Ins skiptir um bústað er hann beðinn aS senda hina breyttu utanáskript á skrif stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- terandi utanáskript. Upplýsingarum verð á auglýsiugum „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 0 e. m Á laugardögum frá kl. 9 til 12 liádegi. Utanáskript til blaðsins er: TheHeimskringla Printing&PublishingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. V. ÁR. NR. 3. TÖLUBL. 211. WINNIPEG, 15. janúar 1891. ■ 1 1 í seinasta blaði af í(Sam.” er grein til 1(Hkr.” eða ef til vill að eins til annars af ritstjóruin blaðs- ins. Greinin er náttúrlega með smáletri; annað letur f»ykir ekki eiga við jafn-verslegt blað eins og «Hkr.” Vjer tókum Drummond sem merkan guðfræðing voru máli til sönnunar uin J>að, að ekki vœru all- ir kirkjumenn svo ákaflega innsýn- ir i trúna, en ((Sam.” tók pað mjög óstinnt upp og sagði að vjer skildum ekki Drummond. Svo tók- um vjer postulann Pál og Krist til að sanna vort mál, en svoleiðis smælingja sjer ((Sam.” ekki; hún gengur alveg pegjandi fram hjá peim og lítur ekki við peim. ((Sam.” fer í pessu efni líkt og draugnum hjerna um árið. Draug- skömminni var boðinn hnífur til að jetameð, en draugsi sagði: ((Sjald an brúkar dauður maður hnif, held- ur stendur hann á og rífur”. Hkr. hefur boðið Sam. nokkurs konar hníf, boðið henni að leiða rök að sinni skoðun, eu Sam. brúkar enga svoleiðis hnífa, hún stendur á og rífur. E>essi deila milli Hkr. og Sam. er pannig til orðin eins og kunnugt er, að Sam. tekur hálfa setningu úr ritstjórnar grein í Hkr. og velt- ir sjer yfir hana. Og nú er setn- ingin sjálf pess eðlis, að enginn maður í viðri veröld, hverrar trú- arskoðunar sem er, mundi hika sjer við að skrifa undir hana. E>að er ekkert efamál, að ef San.. ætlar sjer að halda pessu frain, pá er úti um allt trúarbragðafrelsi hjá íslending- um vestan hafs. Ef Satn. ætlar að taka sjer dómsvald yfir hverri ein- ustu hálfu setningu, sem birtist á prenti á íslenzku í Ameríku og mæla hana með erki-lútherskum dogmatíkur-kvarða, ja, pá höfum vjer íslendingar í Ameríku fundið pað, sem lúthersku kirkjuna hefur lengi vantað, páfann, ritstj. Sam. _(Sam.” hefur valdið pessari deilu og sá af ritstjórum Hkr., sem ritað hefur greinarnar til Sam., getur full- vissað hinn háttvirta ritstjóra Sam- einingarinnar um, að Heimskringla hættir ekki við petta mál fyr en Sameiningin pagnar. Hkr. hefur rjett mál að verja og pað er hennar slvýlda að halda pví til streitu. pessa grein skrifar, mjög pungt, að purfa að standa í stælu við ritstjóra Sam. ocr hann hefði ALDRt'I byijað á slíku. M1 ENN UM Bx\NKAMÁLIÐ. E>au eru ekki svo fá, orðin, sem búið er að prenta um bankatnál E. Magnússonar; hjer um bil öll blöð, sem gefin eru út á íslenzku, hafa flutt greinir frá E. Magnússyni og greinir á móti honum. Málstaður hans er orðinn kunnur öllum peirn, sem íslenzka tungu tala, ef peir annars lesa nokkur íslenzk blöð, og ástæður pær, sem færðar hafa verið fram móti honum sömuleiöis. Pe rsónulega pykir peim, sem Á íslandi voru menn pegar í byrjun almennt gagnstæðrar skoð- unar og E. Magnússon; mönnum pótti rök Eiríks meistara mrjög f lausu lopti byggð og lítt hafa við að styðjast enda fundu pað jafnt vinir lians sem óvinir, að hann flutti mál sitt fremur með illkvittni og frekju en* hyggindum og sannleiks- ást. Þetta er ekki svo að skilja sem allir menn á Islandi sjeu í alla staði ánægðir með bankann. Langt frá; menn finna ýmislegt að honum; mönnum pyldr leitt, að hann skuli ekki standa í sambandi við erlenda banka, mönnum pykir vanta, að hann stofni úti bú, eins og ráð er fyrir gert í bankalögunum, mönnum finnst, að afborgunarskilmálarnir gætu verið heppilegri o. s. frv. En Eiríks aðfinningar áttu allt um pað varla nokkurn áhansfanda á Islandi cj pegar í byrjun. Þess tná og geta í pví sambandi, að Eiríkur meistari sendi ritling um allt petta banka- hjal sitt til íslands suinarið 1889 og ljet útbýta pví meðal allra ping- manna á alpingi pað ár. í peim ritlingi stóð allt-hið sama sem hann hefur nú í meir eu ár verið að prje- dika öllum íslendinguin í blöðun- um. Eiríkur átti rnarga vini og marga kunningja meðal pingmanna, Hann hefur alitaf verið mjög vin- sæll hjá alpýðu manna sfðan hann hjerna um árið stóð fyrir samskot- unum á Englandi handa bágstödd- um íslendingum og auk pess hefur liann alltaf verið álitinn frjálslyndur maður og gáfumaður. En prátt fyrir allt petta fann enginn alping- ismaður á alpingi 1889 minnstu á- stæðu til að segja. eitt einasta opin- bert orð skoðunum Eiríks til líknar eða liðsinnis. Þær voru pess eðlis, að pær voru frá fæðingunni dauða- dæmdar lijá öllum peim, sem pótt- ust bera bezt skyn á bankamál ís- lands. Eins og kunnugt er, fór svo Ei- ríkur að prjeibka kenningu sína í blöðunum á Islandi og pegar peim var lokað fyrir honum, eptir að hou- um hafði pó verig gefinn kostur á nokkrum sinnum að skýra mál sitt og bera hönd fyrir höfuð sjer, pá flutti hann sig með bankamál sitt til Vesturheims, til blaðanna hjer. E>ví skal eigi leyna, að fyrst eptir að Eiríkur fór að skrifa hjer í blöðin um bankann, munu peir hafa verið allmargir, sem lögðu trúnað á orð hans, enda var pað von; menn höfðu ekki bankalögin. menn tóku gilila »”igusögn Eiríks um póstávísana-sam- bandið og um skulda-súpuna o. s. frv. En pví má heldur ekki leyna, að eptir pví sem Eiríkur hefur skrif- að lengur um bankamálið og eptir pví sem menn hafa haft lengri og betri tíma til pess að íhuga ástæður Eiríks og sannanirnar, sem komið hafa fram frá andstæðingum hans, pá hefur bankamáls-vjnum Eiríks farið sí-fækkandi og peir, sem enn eru honum að einhverju leyti lið- sinnandi, eru ofboð mikið farnir að linast í vörnum fyrir hann. Það er heldur ekki að furða, pví undirstöðurnar undir kenningum E. hafa verið rifnar burt, hver á fætur annari, og Eiríkur meistari hefur ekkert haft par til að segja, nema að kenningar sfnar stæðu alveg ó- haggaðar—pó öllum undirstöðum væri kippt undan peiin. Hann hef- ur ekki getað komið með neinar nýj- ar undirstöður. E>að er óparfi að vera að rifja upp allt, sem búið er að segja í pessu bankamáli. ((Sumt var gott og sumt var parft, en sumt vjer ekki um tölum”. Einungis má benda á, að pað hefur verið sannað með stöðu- lögunum,<7d póstsjóðurinn í Reykja- vík sje tilheyrandi landssjóði is- lands en ekki ríkissjóði Dana, sann- að, að tapið á póstávísunum sje ekkert nema hugarburður Eiriks meistara, sannað, að seðlar íslenzkir sjeu jafngitdi gulls fyrir landssjóð íslands og menn á íslandi, og sann- að, að skuldasúpan við ríkissjóð Dana stafi ekki af póstávísunum, heldur af purrð í landssjóði íslands sjálfum. Að pví er hið síðasta at- riði snertir má taka fram, auk pess sem áður hefur verið sagt af ýmsum í pessu máli, að landssjóður íslands he.fur nóg úrræði til pess að greiða ríkissjóði Dana póstávísana upphæð ir í gulli og silfri, að svo mikiu leyti sem hann getur nolckurs fjár án verið. Það væri óðs manns æði, að ímynda sjer, að allt pað gull og silfur, sem á ári hverju streymir inn í landið fyrir fje og hesta bráðnaði og yrði að engu. Stærstu skulda- eigendur á íslandi eru nú lands- bankinn og landssjóður. Þeir fá, einkuin landsbankinn, á ári hverju inn vexti og afborganir af lánum svo tugura púsunda skiptir og par af er mikill hluti greiildur í gulli og silfri, af peirri eðlilegu ástæðu, að mikill hluti af [«eiin, sem eiga að standa skil á lánum til landsbank- ans eða landssjóðs fá peningatiauð- synjar sínar greiddar í gulli og silfri fyrir fje og hesta. Undir eins og landssjóður sjer sjer nú fært fyr- ir nauðsynlegum gjöldum sínum að greiða eitthvað af upphæð peirri, sem í sjóði liggur, til ríkissjóðs Dana upp í skuld sína par, auk pess sem greitt er beinlínis í ríkis sjóð með ávísunum upp í lands- sjóðstekjur til Kaupmanna-hafnar, pá getur hann fengið gull eða ’silf- ur í landsbankanuin til að senda ríkissjóði, í skiptum fyrir seðla. Hingað til hefur pað aldrei nokkurn tíma komið fyrir, að landssjóður hafi ekki getað greitt ríkissjóði í gulli og silfri, upp í skuldina par, allt fje, sem hann sjálfur hefur mátt án vera, án pess að bíða nokkurt tap í seðlum sínum. Þetta sannar pað prennt, bæði að seðlar peir, sem inn í landssjóð renna, eru honum full- komið ígildi gulls og pað annað, að skuldasúpan við ríkissjóð er ekki að kenna póstávísunum. Ur pví að landssjóður stendur í skuld við rík- issjóð—sú skulil er eðlilega farinn stórum aðminnka slðan fór að batna í ári á Islandi—prátt fyrir pað, pó landssjóður greiði í ríkissjóð allt pað fje, sem hann má án vera, pá sjest pað augljóslega að skuldin væri liin sama, svo framarlega sem ríkis- sjóður telur sjer skylt að hlaupa til bráðabyrgða undir bagga með lands- sjóði Islands, pó engir seðlar væru borgaðir á pósthúsinu fyrir póstá- vísanirnar, og að skuldin stafar ein- göngu af pví, að tekjur lanilssjóðs hafa ekki hrokkið fyrir gjöldunum pessi ár, sem skuldin hefur safnast fyrir. Sönnunin fyrir pví, að lands- sjóður líði baga við póstávísanirnar væri sú ein, að seðlar söfnuðustfyr- ir í landssjóði oglægju par eins og arðlans eign. Eu svo er ekki; landssjóður íær ekki meira inn af seðlum en hann getur fyllilega not- að eins og gull. Meðan svo stend- ur, eru öll stóryrði um háska fyrir landssjóð af póstávísunum ekkert nema ástæðulaust og pýðingarlaust orðafleipur. En nú skal eigi farið lengra út í pessa sálma. E>að er eitt atriði í bankamáls- grein Eiríks meistara í Hkr. 6. nóv. p. á., sem vert er að svara, af pví að sögusögn Eiríks par getur villt pá, sem eru alveg ókunnugir. Þar segir Eiríkur, að landshöfðingi Magnús Stephensen sje höfundur að öllu póstávísana-fyrirkomulaginu á íslandi nú o: að seðlar landsbank- ans sjeu teknir gildir á íslanili upp 1 póstávísanirnar til Danmerkur. Þessu til sönnunar til færir Eiríkur kafla úr landshöfðingja brjefi frá 28. maí 1886 til verzl unarstjóra Pjeturs Sæmundssonar, par sem landshöfð- ingi ’svarar fyrirspurn frá pessum verzlunarstjóra og segir, að sam- kvœmt bankalögnnum sjeu seðlar landsbankans gjaldgengir í lands- sjóð og aðra almenna sjóði á íslandi (og pá einnig í póstsjóð, sem að póstmeistaranum sje par af leiðandi skylt að taka pá sem borgun fyrir póstávlsanirnar til Danmerkur. Málið er ofboð einfalt. I.ands- höfðingi svarar fyrirspurn frá al- pj'ðumanni um pað, livernig rjett beri að skilja bankalögin frá 18. sept. 1885, og vel að merkja svarar peim svo, að hver maður með heil- brioðri skynsemi getur ekki lagt annan skilningí bankalögin en pann, sem landshöfðingi heldur frani í pessu brjefi. E>ví pegar bankaliig- in íyrwskipa, að seðlarnir skuli gjaldgengir í landssjóí og aðra al- menna sjóði og pegar póstsjóður er hluti af landssjóði, pá getur ekki verið örðugt fyrir nokkurn mann að skilja, að seðlarnir eru pá líka gjaldgeng ir í póstsjóð. E>að purfti svo sem ekki að búa til neina stjórnarauglýs- ingu um, að seðlarnir væru gjald- gengir í póstsjóð sem borgun fyrir ávfsanir til Danmerkur, pvf petta atriði lá beinlínis í sjálfum banka- lögunum, sem -fyrir löngu var bú- ið að gera alinenningi kunn á lög boðinn hátt, áður en petta lands- höfðingjabrjef var ritað. Og hefði pað ekki legið í bankalögunum sjálfum, ]>á hefði landshöfðingi ekk- ert getað sagt- pað, hvort seðlarnir væru gjaldgengir fyrir póstávísan- ir pví pað var löggjafarvaldið eití (konungur og alpingi) sem hafði vald til að ákveða gildi seðlanria en ekki lanshöfðingi. I.andshöfðingini. liefur ekkert löggjafarvald, eins og flestuin mun kunnugt neina Eiríki Magnússyni, og hans orð um petta atriði hefðu ekki haft hið allra- minnsta gildi, ef pau liefðu ekki haft alveg ótvíræðan lagabókstaf við að styðjast. Og svo finnst Eiríki Magnús- syni, að landshöfðingi með pví að svara pessari fyrirspurn, ekki örð- ugri eða margbrotnari en hún var, hafi gengið feti lengra en hann hafði vald til, pví slíka fyrirspurn sem pessa hefði nann átt að bera undir fjármálaráðherra Dana. Veit Eiríkur Magnússon virkilega ekki, að pað er skylda landshöfð- ingja, að svara fyrirspurnum um skilning á gildandi liigum, ef liann pykist geta gert pað án pess að grípa fram fyrir hendurnar á dóin- stólunum? Veit Eiríkur Magnús- son virkilega ekki, að landssjóður og pá líka póstsjóður íslands ketn- ur fjármálaráðherra Dana ekkcrt við, pvi fjárhagur íslands og Danmerkur er fyrir löngu aðskilinn? Hjer var ekkert mái, sem senda purfti ráð— gjafa íslands í pví skyni að bera pað undir ((hina ráðgjafana”, ráð- gjafana fyrir Danmörku, pví hjer var uin alíslenzkt efni að gera, sem sem lög voru til um, sampykkt af alpingi og staðfest af konungi. Veit Eiríkur Magnússon ekki, að fjárrnála- ráðherra Dana liefur ekkert vald til að breyta gildandi löguin? Hefði fjármálaráðherra Dana stað- ið stúggur af riankalögunmn fyrir ríkissjóð Dana, pá liefði hann átt að reyna til að sporna við, að pau væru staðfest, pegar pau á sínum tíma voru lögð fram i ríkis- ráði Dana til konungs-staðfestingar. En fjármála-ráðherra Danarnunekki hafa haft neinn beig í pessu efni fyrir ríkissjóð, pví hann sá pað mik- ið vel og skildi betur en Eiríkur Magnússon, að pó landssjóður ís- lands tæki seð’la bankans gilda borgun fyrir póstávfsanir, pá gæti landssjóður aldrei boðið ríkissjóði aðra borgun en peninga fyrir póst- ávísanir pær, sem ríkissjóður borg- aði út fyrir landssjóð. Eiríkur meistari segir í pessari fyrnefndu ((tlkr.”-vrrein: <1I-);>'iigtð til í júlí 1886 fjakk ríkissjóður gegn póstávísununum-------------klingjandi ríkismynt. Pln frá júlí pað ár fær hann eptir boði landshöfðingja ís- fauds fyrir pessar ávísanir lang— mesta gjaldeyristegund, sem erhon- uin einskisvirði". Þetta getur ekki verið sagt nema \ móti betri vitund, pví tarla mun nokkur íslendingur svo fávitur, að hann viti pað ekki, að landssjóður íslands hefur aldrei boðið ríkissjóði Dana seðla uppí póstávísanir. Rík- issjóður Dana fær þann dag í dag klingjandi rikismynt gegn póstávís- unum og ekkert nema klingjandi ríkismynt. E>að mun aldrei hafa dottið nokkrum manni sem að lands- sjóði íslands stendur, í hug, að bjóða ríkíssjóóði seðla íslenzka fyr- ir pær póstávísanir, sem hann borg- ar út fyrir landssjóð, og engurn, sem að ríkissjóði Dana stendur, mun heldur hafa dottið í hug að taka i páseðla gilda, hvorttveggja af peirri ALLSKOMR IMKXOA-VOIÍIII «>« VaRAIAGIJB MEÐ BEZTA VERÐI, SEM IIEYRZT IIEPUR í NY.IA ÍSLANDI. Mola-sykur (harfiur) 9 j.und á $1.00, púður sykur hvítur 13 pd. á $1,00, rúsínur 9 pd. á $1,00, kúdnur 11 pd. á $1,00, góð epli 11 pd. á $1,00, grjón 17 pd. á $1,00. Ullar-kjólatau frá 10 cents yardits, alfatnaðar-eini framúrskarandi eott og ódýrt o. s. frv.—Komið inn og sjáið fyrir yður sjálfa, pnð skal verða tekið vel ”’á móti peim sem heimsækja okkur. »1 1\ /SL MIVAIJSUM, RKEIDIIVIK, NA.IV IðU.HH. ofboð einföldu ástæðu, að íslenzkir [ seðlar eru par ekki ÍÖg-legUl* gjaldeyrir. Þó pessi grein Eiríks meistara ! sje ekki-löng, hún er bara rúm- J ir prír dálkar, pá hefur hann aldrei | skrifað grein í öllu pessu banka- mál, sem er jafn óamrceðilega full af misskilningi og rangliermi, pví I pessa grein er alveg óhætt að kalla í tiíis. 458. fiainSi., Mlipostteira. vitleysu frá upphafi til enda; par bregður hvergi fyrir nokkru skyni í nokkurt atriði, sem uin er rætt. Fyrst er reikningsdæmuin Halldórs Jónssonar umhverft svo, .að par er ekki einn einasti sannleikspráður eptir. Þar næst er miðkafli greinar- innar um pað, að allt fyrirkomu- lagið á póstávfsununum sje lands- höfðingja að kenna, en pað atriði er nú búið að fullhrekja hjer að framan. Og loksinskemur svo enda-rúsínan. Eiríkur meistari stirigur nefnilega upp á pví, að starfsmenn bankans, Haildór Jónsson bankagjaldkeri og Sighvatur Bjarnason bankagjaldkeri verði af settir, af pvf að peir hafi rit að móti sjer í bankainálinu, sem peim komi ekkert við par sem peir sjeuábyrgðarlausir starfsinmn bank- ans. Skyldi Eiríkur skilja, hvað pessi vitleysa er barnaleg, ef e’rihver færi að skrifa stjórn háskólasafnsins í Cambridgi og krefjast pe :s, að Eir- íkur væri af settur frá stöðu sinni, af pví að hann hafi verið að rita um bankamál íslands, sem honum komi ekkert við og sem hann beri enga ábyrgð á? G. FRJETTA-YEIDENUR -í- A 31 K lt I K U . Finnski rithöfundurinn, fröken Anna Gripenberg, hefur seinastlið- ið sumar ritað ýmsar greinir í sænska ((Aftonbladet” um Ameríku og setjum vjereina peirra: ,,Menn burfa hvorki að verafræfir- ir eða að liafa unnið nokkurt stór- virki í heiminum til pess að vera ((interviewaðir” af frjetta-veiðend- um fyrir blöð í Ameríku. Stund- um er pað bara einhver hending eða einhver bending eða einstaklegur atburður, er riiaður að einhverju leyti hefur tekið einhvern pátt í, sem vekur athygli eða forvitni frjettaveiðendanna. Eri komi mað- ur frá einhverjum peim stað, eða einhverju pví landi, sem ekki er pekkt af almenningi, pá er maður aldrei svo ómerkileg persóna, að frjetta-veiðendunum pyki pað ekki ómaksins vert, að reyna til að hitta mann að máli og spyrja mann spjör unum úr. Fyrstu reynslu mína í peim efn- um fekk jeg morguninn eptir komu rnína til New York; par stóð jeg við litla liríð á ferð minni til alpjóða kvennfundarins í Wasliington. Svert- ingitm á hótellinu fekk mjer nafn- spjald með ((Miss Roseberry” á og neðst á horninu stóð ((The Graphie”. Rjett á eptir kom fölleit stúlka inn í herbergið til mín, mittisgrönn og snoturlega búin. Hún var hin elskulegasta í við- móti og spurði mig, hvort jeg hefði tíma til að tala við sig dálitla stund Hún sagðist vera send frá blaðinu sínu, myndablaði, sem kemur út í viku hverri, til pess að taka mynd af mjer og skrifa upp helztu atriðin í æfisögu minni. Önnur kona af fulltrúunum til kvennfundarins kom inn í pessu bili og unga stúlkan fölleita bað hana hins sama. ((Yerið pið nú öldungis eins og pið eigið að ykkur, döiriur mínar”, sagði Miss Rosebeiry, ((jeg get vel náð dráttum ykkar, pó pið talið á ineðan”. ; o-. o. .^o-. o- -o,>. . ö>. .-o Stærstu og beztu fntasalar í íVIanitoba I og Norðvesturlandinu. Vjer erum injögglatiiryflrað geta sagt | til íslendinga, ats vjer æskjum verzlunar fleirra fremur en annara. Vjer búum öll okkar föt tilsjálíir, oggetumþví sparað ágóSa þann, sem stórkaupmenn bafa á þoim. Vjerhöfum alfatnað með alls konar verði, einnig buxur og yflrfrakka. Skyrt- ur, nærbuxur ogfótabúna* kaupum við mjög ódýrt og getum því selt það ódýrt. Einnig höfuin við ótal tegundir af skinn- vöru. Vjer höfum fmigið herra C. B. Júlíus tilað vinna hjá okkur, sjerstaklega vegna yðar, svo þjer geti* beði* um allt, sem y5ur vantar áyðar eigin yndislega ináli. Oííi»lcy Brow. 458Ylaiu St., Winnipeg. Ef þið ætlið að kaupa stutt-treyjur, eða siðtir yúrluifnir, þá munið, að þær fást hjá KcCrossan & €o. með niður- settu vcrði, einnig karimanna og drengja- föt, nærföt og flÉ, svo ódýrt að enginn getur komlst lœgra. Vjer höfum einnig trefla, ullar-húfur, skinn-húfur, muffur og loðua kvenntrefla. Komið beina Í£íð.tU Meúvossan & < «.. 5<»S ITlain »t. og uunið að þeir hafa allt, sem vanalega er selt í stærstu og beztu Dry Onods búðin.i. — Vjer höfum allar tegundir af Dry Ooods, Trtmminps, grátt °« hvíM I.1erepf, imtmei, fflír ábr'eíður, þurluiefni, flíkaefni, borðdúkaefni, olíu- dúka, fotabunað, belg- og fingravetlinga o. fl>,—Höfum allar tegundir af þræði, nálum og bandi. Einkunnarorð okkar er: ((ftjót sola oq lítill dqóði” Vjeræskjum eptir, að vórir Isl. ' \irir muni eptir okknr, þegar þeir fara út tii að kaupa. MOSSM & l«. •>©S Jlíiin St. — Witinipeg. Undirskrifaður hefur um tíma um- boð frá áreiðanlegu stórkaupahúsi í Chi- cago, til að selja egta ameríkönsk ÚR og KLUIvKUR af beztu tegundum, einnig IIÚSBÚNAÐ og allskonar u,Tewelery” fyrir 25% LÆGRA YEKI> en jeg hef á*ur getnð selt, e*a nokkur annar lijer nærlendis selur. Egta gull- hringar allskonar, smíða'Sir eptir máli, einnig með inngreyptum gull-bókstöfum í steina, settum með demöntum, ogán þeirra, allt eptir því sem um er beðið. Gainalt guli og silfur er teki* upp í borgun, nieð hæsta verði eptir gæðum. 1 Þeir, sem vilja kaupa gott ÚR eða eitthva* ofannefndfa tegunda, gerðu vel í að snúa sjer til mín hið allra fyrsta, ine*au tilboð þetta stendur. jffilton, Cavalier Co., I>ak. S. Sumarliöa8on. W Mii’ú! jxmiiöiai:. Bræðurnir Holman, kjötverzlunarmei í Forí«n«-byggingiinni hafa ætíð á reiðu höndum birgðir af nauta- sauða- og kálf kjöti o. s. frv. og selja við lægsta gan verði Komið inn og skoðið varninginn i yfirfarið verðlistann. Islemk tunga töluð í búðinni Ifolnian Bim - 232MainS ATHDGID! Hjer með bi* jeg alla þá, sem skulda mjer, bæði i Wintiipeg og annarstaðar í Canáda, og hafa vilja og hentuleika til þess, að greiða það hið allra fyrsta til Árna Fríðrikssonar kaupm. Ross St. eða Jóns Landy kjötsala, Ross St. Stefá/i Hrútfjörð. II. O. Smitii, skósmiður. 395 Koss St., Wiimipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.