Heimskringla - 28.01.1891, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.01.1891, Blaðsíða 3
HEOISKRINULA. WISMI’W;, 1IAX., 38. JAXI Alt 1891. I>omiiiion oí* Canada. AWisjarflir okayins fyrlr miljonir manna 200,000,000 ekra af hveiti- ok beitilandi i Manitoba og Vestur Territóriunum i Canada ókeypis fyrir lnndnpma Diúnur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, næg« af vatni og skógi og meginhlutinn nálægt járnbrautum. A frakstur hveitis af ekn.nni 30 hnsh éf vel er umbáið. 1 || I \ I PB.10VSAJ1A BELTl, ef hann hefur rancrar skoðauir í pessu máli, sem jeg lield atf ekki geti átt sjer stað. Allir vita hvaða skuld ísland er komið í við ríkissjóð Danmerkur srSan bankinn var stofnatiur, og er það sam- kvæmt Eiríks máli, að landið hljóti að fara áhöfuðið fyrir bankafyrirkomulag- ifi. En pó mótmælendur E. segi hann ruglaðan á sálunni, er pað ómerkileg málsvörn fyrir þeim. Jeg gæti betur trú- að, að eitthvað hefði slegið út í fyrir bankafræðingunnm, pegar peir voru ati semja grundvallarlög bankans. í fyrra sumar pegar lir. E. M. fór fyrst að rita um bankamálið, pá heyrði jeg ekki annað en að allir sem jeg átti tal vi‘5 um patS mál, fynndist hann hafa mikið rjett fyrir sjer, en nú eru margir af þeim hinum sömu komnir á þá skoð- un, að landið skatiist ekkert þó pað sje látið kaupa seðlana fyrir gull. Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhveríisliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af agætasta akurlandi. engi og beitilandi _hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r f Malm-nama larxd. Gull silfur járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámalandi; eldiv’i'Sur pví tryggður uin allan aldur. JÁBHBBAUT FBÍ HAFI TI I. IIVIS. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vi-S Grand Trunk og Inter-Colonia) braut- irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til Kvrrahafs Sú braut lisgur um miðhlut frjómama beltisihs eptir pví endilöngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hii. nafnfrægu KleUnfíöll Vesturheims. Heilnæmt 1 o p t s I a g . Loptslagið í Jiíinitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta í Ameriku llreinviðri og purrviðri vetur og sumar; veturiun kaidur, en bjartur og staöviðrasamur. Aldrei pokaogsúld, og aldrei fellibyljireins ogsunnarilandinu. sajibaxbsstjÓbma í caxaha gefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu aö sjá 1 ö O elirur af landi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það. Á. pann hatt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu lilliti. jHMIXXKA R X í I. K X I> II R Nú geri jeg ráð fyrir, a'Shjerí Nýja íslandi væri stofnaður seðlabanki, sem heföi $10000 innstæðu og sje landsins eign. Einn maöur skal hafa umboð til að lánaút pessa peninga gegn lögákvcð- inni rentu fyrir hönd landsins, sem hlýt- ur að álítast sem persóna, eða ómyndug- ur eigandi að bankanum (seðlunum). Ö11- renta af þessum peningum skal gatiga í landssjóö til útborgunar, og antiar maður hafa uiMjón á landssjóði fyrir hönd landsins. Nú geri jeg, að jeg hafl komist yfir $1000 af þessum seölum, sem jeg álít að sje'mín eign óbeinlínis, en landsins beín- línis, pví jeg get ekki átt peningana nerna meðan jeg er í Nýja íslandi. Nú vil jeg flytja búferlum heim tii íslnnds, en get pað ekki nema því að eins, aö umboðsmaður landssjóðs kaupi af mjer alla seðlana fyrii gull og paö veit jeg að hann muni gera svo framarlega sem hann álítur að landið skaðist ekki hið minnsta við það, ef hann álítur skaðlaust fy-rir landið aökaupa af mjer seðlana, pá má umboösmaður peirra bú- ast við að kaupa óteljandi þúsundir. Mflnitoba os canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stærst er NÝJA ÍSLANJ) liggjaudi 45 80 mílur norður frá \\ innipeg, á vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja Islandi, í 30—35 mílna fjarlægð ■ AIjPTA VATNS-K ÝLKNDAN. bá-Sum pessum nýlendum er mikið af ó- LENDAN um 20 mílur suöur fráÞingvalla-nýlendu, og ALBliHTA-NYLENDAN um 70 milur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Wiunipeg. í síðast- töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu ákur- og beitiiandi. Prekari upplýsingar í pessu efni getur hver sem vill fengið með pví að skrifa um pað: Thomas Bonnetí DOM. GOV'T. IMMIGllATION AGENT Eda 15. Í j. 33al0.win.son;, {Islenzkur umboðsmuður.) DOM. GOV'T IMMIGHATION OFVICES. ^\rÉiiusi><'íi? - » - ,< -miadii. - Ix ANDToIÍ U-1‘<>CHN. Allar sectionir með jafnri 3 os 26 getur hver familiu-faðir, eða hver sem komin er yflr 18 ár tekið upp sem heimilisrjettarland og forkaupsrjett llland- IXXRITIIX. Fyrir landinu mega, menn skrita sig á beirri landstofu. er nxst liggur landlnu, sem tekið er. Svo getur og sa er nema vill land, geflð öðrum umboð til pess að innritasilentil pess yertur hann fyrst xti fá leyfi annaðtveggja ínnaunkisstjor ins í Ottawaeða Dominion Land-umdoðs mannsins í Winnipeg $10 parf að borga Eyrir eignarrjett a laudi, en sje það tekio iður, parf að bcrga $10meira. SKYIBIRXAK. Samkvæmt núgildandi heimilisrjett- ir lögum geta menn uppfyllt skyldurnar BT? ^Meö 3 ára ábúð og yrking landsins; ná pá landnemi aldrei vera iengur fra andinu, en 6 mánuði á byerju ari. 2 Meðpvíaðbua stoðugt í 2 ar mn an 2 mílna frá landinu er Bumið var >g að búið sje á landinu i sæmilegu husi im 3 mánuíi stöSugt, eptir a« 2 arm eru iðin og á*ur en beðið er um eignarrjett veröur og landnemi að yrsta ári 10 ekrur, og á öðru 15 og a jriRja 15 ekrur, ennfremur að a oðru ari tje sáð í 10 ekrur og á priðjaárií 25 ekrur. 3 Me* pví að búa hvar sein vill fyrstu J árin, en að plægja á landinu fyrsta ár_- ð 5 og annað árið 10 ekrur og pá að sa pær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að 3vggja pá sæmilegt íbúðarliús. Eptir að > ár eru þanuig liðiu verður landnemi að ovria búskap á landinu ella fyrirgerir hann rjetti sínum. Og frá peim tíma verður liann að búa á landinu í þa* miusta i mánuði á hverju ári um priggja ára tíma. II31 EIOSAKBRJEI ,eta menn beðið hvern land-agent sem sr, og livern þann umboðsmann, sem »end- ir er til að skoða umbætur a heimilisrjett- irlandi. En sex mdmiðum fur eu ')iður um eignarrjett, verður hantiao jeraþuð Dorninion Land-umboðsmannm <im. IíFIDKKIXIXOA F3IROI> sru í Winnipeg, að Moosomin og Qu Ap- pelle vagnstöðvum. A öllum pessum stöðum fá innflytjendur áreiðanlegr leið- beining í hverju sem er og alla aðsto* "g hjálp ókeypis. HKIAM 1IEIHI1-IHK.I KTT BEAXTT’S TOCB OF THE WOBLB. > Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’s Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. BEATTY De»r Slr:—Wf returned home Aprll 9, 1890, from a tou-r around tlie world, vlBlting Europe, Asia, (Holy l.and), In- dia, Ceylon, Af- rica (Egypt), Oce- anica, (Islaudof the Seas,) and AVeatern Ameri- ca. Yet in all our greatjourney of 35,974 miies, we do not remem- ber of hearing a pinno or an orgun •weeter In tone t h a n Beatty’s. For we believe we havo the From a Photograph taken ln London, ",TOi°“e,í Kngland, 1889. * I n 8 t ru me n t« \, .. . m a d e a t a n y prlco. Now to prove to you that thl« stateuient ls absolutely tme, wo would llke for any reader of thlx paper to order one of our matchleaa organs or planog and we will offeryou a preat bargain. Partlcuiars Free. Satisfactlon OUARANTEED or money promptly ro— fnnded at any timo within three(3) years, with Interest atBpercent. on elther Piano or Oruan, fully warranted ten years. 1870 we left home apenniless plowboy: to-day we havo nearly one hundred thousand of Beatty’a organs and pianos in use all over the world. If they were not good, w-e could not have sold so many. Could we! No, certainly not. Each and every instrument is fully warranted for ten years, to be manufactured from the best material raarket afforda, or ready money can tmy. KX-MAYOR DAXIKL F. BKATTY. Church, Chapel, lor Orprans. s Grand, square, and Upri«htJ Beautiful Weddi day or Holiday ^' Cataloipie Free. Hon. Damel F. Beatty, Washington, Ne Fíll k Co. Selja bækur, ritföng, og frjetta- blöð. Agentar fyrir 11 í/fferb.'fc-klæða- sniðin alpekktu, beztu klæðasnið, sem til eru. Fergnson A Co. 408 3I«in St„ getur hver sá fengi-S, er hefur fengiS eign- arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá Uuiboðsmtinninutn nm að liann hafi átt að tá haun fyHrjúnímdnaðarbyrjun 1887. Um upplýsiugar áhrærandi land stjórn arinnar, liggjandi milli austurlandamæra Aianitoba fylkis að austan og Klettafjalia að vestan, skyldu menn snúa sjer til A. 1B. RITRHESS. Deputy Miuister of the Interior. HÚt BÚNAÐAKSA LI Market St. - - - - Wimiipeg- Selur langtum óúýrara en tiokkur ann- ar í öllu Nortvesturlandinu. Hann hef- ur óendanlega mikið af ruggvstóluin af öllum tej nndum, einnig fjarska fallega muni fyrir stásstofur. C. II. AVILSGX. Sumir segja, að hver einstakur handhafi seðlanna eigi pá, hvort sem þeir hafa fengiti pá upp í laun sín eða öðru- vísi; peir eru pað að vísu óbeinlínis, en ekki beinlínis. Allir játa, að seðlarnir sjeu landsins eign; pá geta peirheldur ekki verið eigu einstaklingsins. Það er líkamargt sein sannar a‘5 peir sjeu lands- ins eign beinlínis; fyrst pað, að landið er skuldbundið til a* endúrborga pá peg- ar peir falla, og annað pað, að þeir eru alstaðar ógildir nema um ísland einungis. Allir, sem.vilja flytja af landi burt eða hafa peningaviðskipti við aðrar pjó’Kir, eru knúðir til að losa sig við pá fyrst, melS þessari óviðurkvæmilega aðferð, að láta landið borga þá út ineð gulli. Mót- niælendur Eiríks segja að landið verði að láta gulli‘5 hvort sem eruppí. gjöld sín og skaðist pess vegna ekki neitt, pó pað víxli fgulli og seðlum, en pað ætt.i að vera öllum mönnum skiljanlegt, að útgjöld landsins hljóta að vera takmörk- u«. En landið er látið kaupa seðlana, sina eigin eign, inn fyrir gull takmarka- laust, ogpað ermín satínfæring, ef land- ið víxlar meiru en þvi svarar sem pað parf að borga út, að pað sje beinlínis tap, og pess utan öll vinna og kostnaður, er ávísanirnar hafa S förmeð sjer, sem ekki er neitt smáræKi. En pó Jón Ólafsson og máske tteiri semlialda að þeir hafi rjettara fyrir sjer i píssu prætumáli en hr. E. M., sjeu að vitna til pess gulls, sem Coghill kemur með inn S landið, þá álít. jeg að peir pen- ingar sjeueins ogltprívat” og komi bank- anum ekkert við. Icelandic Uiver, 13. des. 1890. E. Th. Dalmann. Frá bænum Paulodar í Síberíu, sem er hjer um bil jafnlangt frá Pjetursborg eins og Parísarborg, er f>essi saga sögð: Viðburðurinn koin fyrir hjá æðstu stjettinni í bænum, JivS við hann voru riðnir Poloskoff, æðsti foringi fyrir hersveitinni í bænum og undirmaður hans, Tchistjakoff hirðráð, læknir við hermannaspítal- ann. Hinn fyrnefndi hefur [»að fyr- ir daglega iðju að staupa sig frá morgni til kvölds ogsvo að kotua til vegar all kyns barsmíðutii, rysking- um, áflogum og hneyxlis-atburðum; S öllu J»ess konar tekur hann líka sjálfur pátt með stakri alfið og og samvizkusenti. Hattn er orðinn |»ví svo alvattur, tið vera kastað á dyr S flestum húsuiu í bænuni, itð hann er iiingu hættur að vent upp- tektásaiuur uui slíkt smáræði. Poloskoff ereinliver lielzti inað- urinn S bæiiuni og liann er til í ;tð gefa hverjuiu maniii á bann, live- nær setn vera vill, en bæjarbíiar láta ekkert standa upp á sig í peim efnum og gefa honutu drjúgum A hann aptur. I»ess vegna hverfa aldrei skrámur i»g glóðaraugu af rauðbláa andlitinu á l'oloskoff. En ekki ber hann lengi heiptarpel til meðbræðra sinna fyrir Jtessar sakir; hann er ætíð fljótur til sátta, hvort sem hann hefur orðið undireða ofan A í viðskiptunum. Tcliistjakoff lækn- ir pykir óvenju-gott í statipinu líka. Einhverju sinni borðar la'knir- inn miðdegisverð hjá yfirboðara sín- ttm. Dað parf svo setn ekki að pvi að spyrja, að allir urðu blind- fullir. t>egar læknirinn var orðinn fullur, Ijet hanu dæluna ganga með stór-skömmum um allt osr alla, O fyrst og fremst pennan yfirboð- ara sinn, sem hann hafði borðað miðdegisverð hjá, par næst um alla læknana í bænum, af pví að peir höfðu neitað lionum um sjúkdóms- vottorð,svo hann gæti fengið lausn í náð og drukkið upp eptirlaunin t friði og næði. t>egar Poloskoffog Tchistjakoff eru búnir að hnakkrífast og skammast- blóðugustu seruleysis-skömmum langa hríð, taka peir sjer hvíld og kyssast til sátta, pegar peir eru búnir að fá sjer góða hressingu ept- ir skammahríðina. Loksins leggja peir á stað og leiðast og ætla nú að fara í heitnboð, sem peir höfðu frjett að stæði hjá efnamanni ein- utn í bænum; enginn iifandi ntaður hafði náttúrlega boðið peim. t>eg- ar pangað er komið, lætur Polos- koff svo dónalega, að kona húsráð- anda biður hann að fara burtu. Poloskoff tekur pað óstinnt upp og verður alveg æfur; hann steytir hnefana i allar áttir, húðskammar konuna og er svo klúr í orðum, að gestirnir rjúka í bann, bera liann fram í fordyrið og fleygja honum svo ofan stigann. Síðan var Tchis- tjakoff fleygt ofan á eptir honum. Báðir taka pessnm Utrakteringum” með tnestu stillingu og setjast upp í vagn Poloskoffs. En pá tók nú ekki betra við, pví pá fóru [»eir að rífast og skaminast aptur og pað endaði með pví, að Poloskoff Ijet ökumann sinn berja Tchistja- koff með svipuólinni í andlitið, svo Tchistjakoff ltljóðaði upp af kvöl- unum eins og kona í barnsnauð. Degar Poloskoff hjelt að mesta rembi- lætið væri barið úr honum, fleygði hann honum út á steinlagt strætið. Tchistjakoff lá langa hríð kyr, til pess að vita, hvort hann væri ekki dnuður, en pegar hann komst að pví, að líftóra væri pó eptir í sjer, brölti hann á fætur og haltraði og slagaði heim til sín. Þegar pangað var ! komið, flevgði hann sjer upp í rúm og lá par steindauður eins og koff- ort, nema hvað hroturnar í honum heyrðust um allt húsið. Tchistjakoff átti konu og börn. Um nóttina vaknaði hún við vondan drauin, pví fyrir utan glugg- ana hjá henni vap slotið af mörg- um byssum. Hún staulaðist á fæt- ur og fór fram í forstofuna; par var Poloskoff kominn dauðadrukk- inn; hann gat naumast staðið en studdi sig upp við vegg og lamdi og barði allt í kringum sig með sverð- inu. Á bak við hann stóð dálítil deild af hermönnum með byssur og voru spenntir hanarnir. tKomdu hingaðmeð mannskratt- ann pinn” öskraði Poloskoff. uHann sefur. Hvaða erindi eigið pið við hann?” sagði konan skjálfandi af hræðslu. uErindið er nú ekki stórt. Við ættum bara að skjótaúr honumbæði augun og inola svo f honum hvert bein. Komdu nú strax með mann- fjandinn pinn, dauðan eða lifandi, aimars rífum við petta hússkrifli niður til grunna ofan yfir hausinn á ykkur”. ()g Polóskoff beið ekki lengur boðanna; hann æddi með hermanna- flokkinn inn í húsið. Þar var vesa- lings Tchistjakoff tekinn steinsofandi upp úr rúininu, bundinn ástaur og draslað út á spftalann. Þegar par kom og Tchistjakoff var leystur af stHurnum, fór svolítið að renna af Imnum og hann að ranka við sjer; [>á fór liat.n að verja sig, lamdi liermennina í nndlitlð með báðum Imefum og reif flyksu úr skegginu á Polosktiff. 1 »etta stór-lmeyxli var ómögu- legt að láta liggja kyrrt; málshöfð- un byrjaði og niálið endaði ineðpví, að Poloskoff ofnrsti, foringi fyrir setuliðinu í Poulodar, var dæmdor frá allri tign og öllum rjettindum og auk pess til fjögurra ára betrun- arhússvinnu. Tchistjakoff var dæmd ur frá stöðu sinni og öllum tignar- merkjum og auk pess til útlegðar- vistar í Tomsk-hjeraði tvö ár. Or- sökin til pess, að aumingja Tchistj- akoff fjekk svona harðan dóm, var, að hann hafði sýnt stakasta skort á undirgefni viðyfirboðara sinn með pví að rífa flyksu úr skegginu á honum. ISLENZKIR SÖGUÞÆTTIR --EI'TIR- GÍSLA KONRAÐSSON. I. S A G A JÖRUNDAR JÖRUNDARSONAR EÐA JORGINS ÞÁTTUR. IV. kap. Gilpin kúgar Reykvíkinga og rán í Viðey. Gilpin kom nú í Reykjav. og heimti par lykla, og porðu kaupmenn ei ann- að, en fá honum pá, én suður fór hann pegar f Hafnarfjörð og lagði pegar skipi inn á Reykjavíkur-legu; hafði hann pá báða með sjer skiparana, Pjetur og Einar, inn áReykjavíkur höfn og svo ljet hann pangað leggja báðum skútum peirra; fór Gilpin pegar á land og heimti pen- inga konungs, er væru á landi hjer; varðveitti pá Frydensberg landfö- eti, er pá var í stiptamtmanns- stað með ísleifi assessor á Brekku, pví Friðrikur Kristján Adamsson Trampe greifi var ytra, hafði og Magnús Stephensen, er orðinn var etatsráð, farið utan hin fyrri missiri; varð Frydensberg að framselja kon- ungssjóðinn, pví afarkostum var hótað og vopu á lopti hðfð, voru í honum nær 37 púsundir dala, mest í bankóseðlum; pótti Gilpin petta fje eigi svo fagurt sem hann kjósa mundi, og heimtaði pá af kaup- mönnum í Reykjavík, að fá sjer silfur fyrir seðlana, töldust peír undan pví, hjet hann pá að skjóta niður hús peirra; sáu kaupmenn pá ei annað sýnna ráð en senda menn um land hingað og pangað, par peir ætluðu vonir silfurs, að fá pað fyrir seðlana, og leitaði hver til skiptavina sinna; fjekkst pó ei all— mikið af silfrinu. Beið Gilpin litla hríð meðan á pessu stó^- Eigi hafði Gilpin legið nema rúmlega dægur á Hafnarfirði, en er hinar teknu skúturnar komu á Reykjavík- urhöfn, sleppti hann öllum háset'im af peim, pví með pær kvaðst hann fara sem hann ætti, en skipararnir Pjetur og Einar vildu eigi við skút- urnar skilja að svobúnu; voru peir á peim um nætur, en á víkingsskip- inu um daga. Það varð nú, að Bretar undu skútu Einars upp í sand og ætluðu að bika hana, en er peir Pjetur og Einar ræddust við, kvaðst Einar ætla að fara utan "'eð Bretum og bað Pjetur ens sama. Pjetur bað hann ei gera sjer sví- virðu pá, er honum sem sjer hefði verið trúað fyrir skipi og mönnum. Ljazt Pjetur hvergi fara mundi frá konu sinni og börnum óbundinn bvað semískærizt; tjáði engum að eggja sig á svik pau. En svo var Einar ráðinn í förinni, að hann fór á fund Markúsar prófasts í Görðum á Álptanesi og bað hann fyrir barn sitt og fekk honum peninga með pvf, en er til kom, vildi Gilpin ei við honum taka og Ijet sem hann mundi ei sjer trúari reynazt en löndum sínum. En pað hafði verið meðan peir Pjetur og Einar rædd- ust við undir skut á duggu Einars, er upp var undin, að framan undir henni stóðu peir Sigurður Sívertsen, son Bjarna kaupmanns f Hafnar- firði, og Filippus Gunnarsson og heyrðu viðræður peirra. Fyrir pví var pað að Pjetri var mjög fagnað, er hann kom heim í Hafnarfjörð; kallaði og Frydensberg landfógeti psð trúnað mikinn. Þá hafði Gil- pin legið 5 daga i Iieykjavík, er menn tveir sáu úr reiðanum skip út- lent reiða úti fyrir f Faxaflóa, ljet Gilpin pá skjótt við bregða fyrir pví að austrænn byr var á, lagði pegar út og elti skip pað og fengu tekið pað við Eldeyjar sunnan Reykjaness; var paðskúta hollenzk, er fór að veiðarför. Sigldi Gilpin inn með hana á Reykjavfkur legu. Pjetur skipari kom aptur úr Hafn- arfirði í Reykjavfk; fór bant) fram á skútuna hollenzku; hafði Gilpin tckið 3 menn af lienni og látið 3 menn brezka á hana apijr; sagði skipari hennar, að öll eiga sín vœri skútan og pað á henni var, sagðist eiga 9 börn og hafa kostað allri eigu sinni til skipsins, pá hann giptist. Það varð á ineðan Gilpin jlá f Reykjavfk, að menn hans fóru I nokkrir á báti inn f Viðey, komu peir par um morgun fyrir uppi- stöðutíma og ljetust vilja finna höfuðsmann eyjarinnar. Ólafur stiptamtmaður, nær áttræður að aldri, var ei afrekkju genginn, held- ur en aðrir heimamenn, en leyfði peim inn til sín; heimtu peir pá silfur af honum, eti er hann vildi pað ei lostugt láta, pá höfðu peir vopn á lopti; kom s\o, að peir hræddu út af honum silfur nokk- urt og gripi; par ræntu peir og leggjum. (Framh.) Áttniigiiriiiii -—eða—- CORA LESLIE. (Snúið úr ensku). uGu5 bjálpi mjer! Þetta er hræði- legt!” sagði Gerald og kastaði sjer á knje fyrir dóttur sinni’. 40ora, elsku Cora! líknaðu mjer’, bað hann. tHvers viltu biðja mig, hvað viltu að jeggeri? Þessi minn glæpur er glæpur allra. Á jeg pá enn at! líISa? Jeg, sem bef fyrirgert heiðri mínum sem nýlendubúi, til að fullnægja föðurástinni? Veiztu pað, aðalliríNew Orleans hafa mig að athlægi fyrir ást mína á pjer, og að jeg er brotlegur við lögin 1 Louisiana fyrir a5 hafa leyft mjer að uppfræða þig og auka skilnings-afl pitt? Á linjánum bið jeg, faðir pinn, pigumvægð! Flatur í duptinu fyrir • fótum þínum bið jeg pig að ásaka mig ekki! Vertu mjer miskunsömi’ Cora svaraði engu um stund, ep horfði útí geiminn. ,Á hnjánum við leiði mó'Sur minnar’, svaraði hún vim slð- ir, (skal jeg spyrja hana hvort jeg megi fyrirgefa pjer’. Svo sleit hún sig frá houmn og hljóp inn í skálann. Hann horfði á eptir henni, en—hann porti ekki að fara á eptir henni inn. Hann sneri aptur til New Orleans og alla næstu nótt gekk hann um gólf í skrifstofu sinni og hugsa'ði um lirun sitt og eyðilegging sína, ekki í einu heldur í (iliu. Hans einaæskusynd var nú risin upp af moldum iiðinna ára til að kvelja hann og pína—þessi liræðilegi skuggi, er fylgir manni hvervetna og kemur í ljós þegar allra minnst varir. Iðrunin eia getur afmáð þann skngga og nu hið fyrsta var Gerald að læra að iðrast. Aldrei fyrr liafði honuin komið í liug að iíta á breytni sína við Franciliu sem glæp. Hvað hafði hann að haíst, sem allir aðrir að höfðust ekki á hverjum degi, allstaðar umhverfis? Hvað var hún, saklaus eins og barn og fögur á- sýndum eins og hún var, annaft en præll? Hann hafði keypt hana fyrir gull sltt og frá þeim degi var hún hans eign, til að með höndia eins og hann vildi. Ilin sorglegu afdrif hennar var að eins leiðin- leg tilviljun, sem honum kom ekkeit við. Orsökin var li já Silas Craig og sú syndin hlaut augsýnilega að bætast við hans miklu syndabyrði. Þannig hafði Gerald litið á petta mál—pangað til nú, aft hans eigin elskulega dóttir Cora sýndi lionmn allt aðra lilið á málinu og ákærði hann sembanamann móðnr sinnar. Ilann sá nu, aft ef liann hefði ekki verið til- finningarlaus og selt Franciliu, hefðu af- hrif hennar aldrei orðið pau sem varð. Umhugsunin um petta var liræðileg og hann treysti sjer pess vegna eltki að búa í skálanum út við vatnið. Hann treysti sjer ekki að mæta augnatiliti dóttur sinnar, sei.j minnti liann svo vel á augu Francilíu. Það var nú ekki um annað að gera fyrir hann, en að sitja inn í skrifstofunni umkringdur af reikn- ingum og viðskiptabrjefum verzlunar og iðnaðar og—reyna svo að gleyma að hann ætti dóttur, dóttur, sem ekki vildi sjá hann. * * * En hvað a'Shafðist Coia? Hún lok- aði gluggatjöldunum, iæsti dyrunum að svefnherbergi sínu, iagðist svo niður á rúmið og grjet minni móður sinnar, sem hún naumast mundi eptir, grjet yfir æskusyndum föður síns, er hún svo ný- lega hafði frjett um í fyrsta skipti. Allt til feessa haf'Si æfl hennar verið sól- rikur vormorgun. en nú allt í einu um- hverfðist petta allt. Helkuldi vetrarins nísti hjartað og kafpykk kólguský úti- loku'Ku livern einasta lífgefandi sólar- geisla. Hún var þrœll! Vitaskuld unni faðir hennar henni, en— porði pó ekki fyrir athlægi heims- ins, að auísýna pá ást nema í einrúmi. Og Gilbert Margrave! skáldið og lista- maðurinn, sem liafði auðsýnt henni svo miklavináttu, —einnig hann liafði nú ef- laust heyrt sögu hennar og svo hlaut hann eins og aðrir af! forsmá hana. Það var pungbær tilhugsun. En í raunum sínum gerði vesalings Cora honum rangt til. Hún vissi ekki ogþa'KstótS ekki til að Gilbert Margrave viðurkenndi ekki ortið: præll. 9. KAP. Þa5 var hei'Sríkur morgun iogn og liiti mikill í vændum um miðjan daginn. Gufubáturinn Sehna er ferðbúinn upp eptir Missisippi fljóti. Á pilfarinu er glatt á hjalla, par er saman kominn fjöidi fólks af lieldrafólki ba'jarins til að breg*a sjer burtu úr bænum og fá sjer ferskt lopt einn dag á surnri. Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.