Heimskringla

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1891næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    1234567
    891011121314

Heimskringla - 18.02.1891, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.02.1891, Blaðsíða 2
imnsKHi.vta.A. winííipe«, .«ak., is. fkbbiar i»»i. J5 il kemur út á hyerj- nm miðvikudegi. 5 An Icelandic News- paper. Published e v e r y Wednesday by The Hkimskringla Printing& Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St.----Winnipeg Oanada. Útg kpkndur: Blaðið kosta1-: Heill árgangur............... $2,00 Háifur árgangnr............... 1,00 Um 3 mánuSi.................... 0,65 Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St........Winnipeg, Man. ^-Undireins og einhver kaupandi blaðs- lns skiptir um bústað er hann beðinn ati senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið tyrr- eerandi utanáskript. Upplísingar um verð á auglýsingum 1 „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- stofu blaðsins. RITST.JORI (Editor): Gestur Pdlsson. Hann erað hitta á skrifstofu blaðs- ins hvern virkan dag kl. 10—12 f. h. BUSINES3 MANAGER: Þorsteinn Þórarinsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- is og frá kl. 1—6 e. m. Utanáskript til blaðsins er: The Heimskringla Priritingdr, Publish ingGo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. J>að, en spyr aptur: ttVeiztu enska nafuið hans (eða hennar)?” Ef hann svo veit enska nafnið, þá getur vel verið, að maðurinn, sein verið er að stöku ainnum fyrir hjá öðrum pjóð- flokkum. Og pessir einstöku menn, sem breyta par nöfnum sínum, eru almennt til atlilægis hjá löndum spyrja um, sje par í hfisinu, án pesslsínum. Og pó hafa ýmsir pjóð- V. ÁR. NR. 8. TÖLUBL. 216. Winnipkg, 18 febrúar 1891. MFNA- Irejtiapr. Venjulegast geiigur pað mjög seint fyrir íslendingurn yfir höfuð, að bréytast riokkuð verulega, pó peir koini liingað til lands; mennt- unin og menningin stendur optast nær hjer urn bil í stað árum eða jafnvel áratiiguin saman; íslending- ar verða seint ensku-talandi, enn pá seinna ensku lesandi og seinast af öltu láta peir sjer fiestir lærast atorkusemi og framtakserni af hjer- lendum mönnum. Einni breytingu taka pó fiestir íslendingar, sem hirgað kotna; peir eru venjulega ekki búnir að vera hjer rnarga daga, að minnsta kosti ef peir ætla að setjast að hjer í Winnipeg, pegar algerð breytinger koinin á nöfinn. Svo spigspora peir uin göturnar og Jeita sjer at- vinnu undir há-enskum nöfnum, glaðir og upp með sjer yfir pví, að nú sjeu peir í anda og sannleika orðnir Canada-ineni-.. að nokkur maður par hafi minnstu hugmynd um, livað maðurinn heiti að rjettu lagi á íslen/ku. Viti hlut- aðeigandi ekki enska nafnið, pá getur svo farið, að hann verði að leita dögum saman, hús úr húsi, og finni ekki pann, sem liann leitar að. t>ví pess ber vel að gæta, að pað er ómögulegt að ráða með neinni vissu af íslenzka nafninu, hvað maðurinn kunni að heita á ensku. Árni get- ur orðið að Thom, Sigurður að Sam, Sveinn að George, Brandur að Wil- liatri, Jóhanna að Emma, Sigríður að Antiie, ÍÞorbjörg að Jenney, Hólmfríður að Nellie o. s. frv. Og eptirnöfnin eru alveg jafn lík eða rjettara sagt ólík íslen/ku eptirnöfn unum og fornöfnin. Hver er nú ástæðan til pess, að menn eru að pessuin nafua-breyt- inguin? Ja, ef maður spyr einhvern fer- nefndan mann að pví, hvers vegna liann hafi breytt nafni slnu, pá er venjulega svarið pað, að hjerlend um mönnum hafi gengið svo illaað bera pað fram, að peir hafi neyðst til að breyta pví; hjerlendir menn hafi svo ram-afbakað pað, að peir hafi sjeð sjer pann einn kost, að breyta pví, til pess að geta verið rjett-nefndur hjá hjerlendum mönn um. Skárri erpað nú ástæðan! Höfum vjer íslendingar nokkru sinni heyrt getið um, að útlendingar, sem kom- ið hafi til íslands eða sezt par að, liafi breytt nafni sínu fyrir pær sakir, að íslendingum hafi gengið illa að bera pað fram. Og pað má með sanni segja, að tslendiiigum gengur ofboð illa að liafa rjett nöfn útlendiriga. I>eim hættir við að ís- lenzka pau, alvegásama hátt einsog enskum liættir við að gera fslenzku nöfnin ensk. Vjer munum t. d. eptir, að pegar Kaaiund, danskur. maður, ferðaðist uin tsland fyrir tæp- um 20 árum, pá var hann upp til sveita algengt kallaður Kolur. Danska nafninu Svendsen er venju- legast breytt í Sveinsen o. s. frv. t>eir sem nöfnin bera, brosa venju flokkar hjer, t. d. Þjóðverjar og Rússar, fullt eins óviðráðanleg nöfn fyrir enskar tungur og íslendingar. Auk pess sem pessar nafna- breytingar valda margs konar rugl- ingi og ýmiss konar erfiðleikum í daglegu lífi og í viðskipta-lífiou og auk pess sem pær yfir höfuð bera vott um skort á virðingu fyrir sjálf- um sjer og pjóðerni sinu,—pá geta pœr opt og tíðum verið hættulegar. Vjer tökum til dæmis íslending, sem hefur tryggt líf sitt í einhverju hjerlendu lífsábyrgðar-f jelagi undir enska nafninu sínu. Svofer hann í vinnu meðal enskra, slasast par eða veikist, er fluttur á spítala og skrif- aður par inn sem íslendingur undir enska nafninu sínu, hittir ef til vill engan af löndum sínum og deyr svo eptir skamma stund. Maðujinn ið til hennar koma, heldur einnig margar aðrar pjóðir. Það mun vera hjer um bil eins dæmi, að bók, seni rituð er á máli, sem talað er af aðe insliðugum 70púsundum manna, hafi fengið slíka útbreiðslu, sem petta litla kver. Á íslenzku hafa komið tvær útgáfur af pessari sögu (1 útg. 1850 og 2. útg. 1807), og er pað engin furða, par sein efnið er jafn-pjóðlegt og pað er, enda mun ekki langt að bíða liinnar priðju ' t ;áfunnar. Hitt gegnir meiri furðu, að bókin hefur verið tví'egis pýdd á dönskii, fyrst af Kr Khlnncl, ulndride og Sigrid” Kliöfn, 1874, og í annað aiun af II. B. Lofolii: (((Unger-svend ogPige”, Flensborg, 1877), ein.i sinni á pýzku, og eru af peirri pýðing tvær útgáfur („Jungling und Madchen” pýdd af J. C. Poestion, 1. útg. Berlin und I.eipzig 1883, 2. endurbætt útgáfa Leipzig 1886), einu sinui áhollenzku (uIndridi en Sigrid” pýdd nf H. J Ii. Gravenhauge) og enn freir ur tvívegis á ensku. Hin fyrri af hinum ensku pýðingum J\0öi fyr- ir svo sem prem árttjii, ’og átti jeg pá kost á að sjá hana, en man nú ekki titil heppar. fíún vaj £ý(ld hjer enga ættlngja. Líísábyrgcar Ú" ^fílsku ög vittíst llljef þýðíng- mmm rni Alil>SKO\AR ItŒMlA-VOltlIÍ ()(i VaRKIAOIR með bezta verði, sem heyrzt hefur í NY.IA íslandi. Mola-sykur (liarSur) 9 i-und á $1,00, púður sykur hvítiir 13 pú. á $1 00 rúsínur 9 pd á $1,00 kúrínur li pd. á $1,00 góð eplill pd. á $1,00, ftrjón 17 pd. á $l,0(i. Lllar-k.jolatMii fra 10 cents y.-irditf, alíatnaðar-eini framilrskarandi írott o<>- ódvrt o. s. frv. —Komið inn og sjáið fyrir yður sjálfa, pað skal verða tekið vel°á móti peim sem heimsækja okkur. SKjfROSOPÍ BRO’S. í H*Avsvn vm,m T,K \V.IA ISI. A VIII. borgar út úpphæðina sam- kvæmt dánar-sky-rteini frá spítalan um og svo eru peningarnir sendir heim til íslands, en par finnast eng- ir ættingjar, pó leit vð sje um pvert og endilangt landið, pví enginn kannast við enska nafnið. Ef mað- urinn hefur skrifað ættingjum sínuni heima, pá hefur hann ætíð gert pað undir íslenzka nafninu og fengið brjef sín undir sama nafni. Þetta er ekki nema eitt af hinum mörgu dæmum, sem mætti tína til, til að sanna, hvað nafna-breytingarnar geta orðið til mikils ógagas. Eiiginn má skilja pessi orð vor svo, sem vjer sjeum á móti pví, að íslendingar sampj-ðist enskum mönn- umogsamiagistpeim. Langt frá. Það er skoðun vor og full sanufæring, að íslendingar smátt og sniátt verði að einu með hjeriendum mönnum. Og pað álítnm vjer rjett og gott. En slfkt getur ekki orðið á einu in heldur ljeleg. Einmitt samá áf- ið og hún kom út var Ameríkani einn hjer í Kaupmannahöfn aðpj'ða bókina úr frummálinu, og var ann- aðhvortbúinn eða að eins óbúinn að ljúka við pýðinguna, er hin kom út, en treystist pá ekki að halda út í að gefa pýðingu síua út, er önnur pýðing var komin af bókinni á sama máli. Onnur pj'ðing á ensku, sem prentuð hefur veríð (en sem í raun rjettri er priðja pýðingín) er sú, sem getið er í yfirskriptinni yfir línum pessutn, og sem jeg hjer með vildi leiða athygli inanna að. Höfundur hennar hefur ekki látið sjer í augum vaxa að gefa hana út, pótt áður væri komin út pýðing af bókinni á saina máiinu, enda er ó hætt að fullyrða að liin fyrri pýðing polir að engu leyti nokkurn sam- jöfnuð við hana. Þýðing sú. er hjer rœðir um, er pýdd úr SjatfU frurnmálinu yg pað prætt mjög nákvæmlega, og pó er inálið á pýðingunni bæði ljett og lipurt. Það gegnir furðu, hve vel pýðaíidinn iiefur skilið hinn íslenzka augabragði. Maður getur ekki liaft [texta, og er hann pó sai.narlega pjóðerna skipti eins og maður liefnr e'«’ all-ljettur fyrir útlendinga, Ja, pað er að segja, peir iiafa göinlu ísleuzku nöfuin líka, svona til heimabrúkunar, en ef peir ganga eitthvað út og liitta ensku-talandi menn. pá er spiri-nafnimi enska slegiö npp eins og fLggi, opt og tíf' i'i' tii pcMs „ö liylja ensku-nekt- ina. Þannig er pað til komið, að margir ísendingar hjer hafa fjögur nöfnin, tvö fornöfn, annað ísienzkt og hitt enskt, og tvö eptirnöfn, ann- að íslenzkt líka og liitt enskt. Af pessti leiðir framúrskarandi riigliug á nöfnuin manna. íslend- ingar hafa sín á inillum ýinist enska eða íslenzka nafnið. pegar peir eru iega að pessari afbökun á nafniuu sínu, en pað dettur enguin í hug að fara að breyta pví vegna pess, af peirri einföldu ástæðu, að nafnið er optast eitt af pjóðernis-einkennun- um og fiestum mönnuni pykir vætina um pjóðerni sitt en svo, að peir fari að reyna tii að skafa pað af. t>að verður líka hvort seui er ekki skafiðaf með nafna-breytingum. Það liggur líka opt og tíðum annað uridir pessum nafna-breyting- uin en afbjögunar-ástæðan. í raun og veru lialda menn, að peim gangi betur að komazt áfram bjá bjerlend- um niönnum, ef peir taki upp nöfn peirra. En petta er hraparleg- ur misskilningiir. Álitið stendur ekki í neinu sambandi við nafn- ið. Auk pess munu bjerlend- ir menn sjaldnast vera í efa uin, iiverrar pjóðar íslendingar eru, pó peir hafi tekið upp há-ensk for- nöfn og eptirnöfn. En petta atriði, að íslendingar eru að reyna til að laumast inn á milii enskra manna undir enskum nöfnum, er lítt fallið til að vekja virðingu fyrir pjóð- frakka-skipti. Þjóðerna skiptin purfa að hafa tímann fyrir sjer. Það lítil von uin, að peir sein eru roskn- ir menn, pegar peir koma hingað, verði nokkurn tíma í anda ocr sann- n leika Canada—menn. En börn peirra eða barnabörn eiga að geta orðið pað. Allt pað sem íslenzku blöðin og menntunar- og menningar- til- raunir íslendinga iijer eiga að gera, er, að reyna til að manna landa vora iijer svo, að peir geti sem fyrst orðið góðir og nýtir Canada-menn, jafningjar og keppinautar hjer- lendra manna. En slíkt fæst ekki nieð pví að vera að læðast að nafninu sínu og skera pað af sjer. Nftfnið hneyxlar engan lifandi mann. Það er skylda hvers manns að verja lífi sínu svo, að nafn lians fái pað gildi, setn pað framast getur fengið eptir hæfileik- um mannsins. LAD and LASS lated from the Icelaridic of Jón Þórðarson Tlióroddsen by Artliur M. Reeves. London 1890. einkum pegar litið er til pess, að engin orðabók er til yfir ný-ja mál- er ið, og kemur par pó margt fyrir 3em ekki finnst f fornmáliiiu. Þýð- andinn liefur lagt 1. útg. af Pilti ogstúlku” til grundvallar, og sleppt. úr viðaukum peitn, sem skotið er inn í seinni útgáfurnar, og er ekki slíkt að lasta, pví flestum mun koma saman nm, að pessir viðaukar liafi lítt aukið gildi bókarinnar. Enn fremur liefur pý-ð. sleppt úr kvæðinu. uBúðar í loptið hún Gunna upp gekk”, af pví að liann hefur álitið pað miður skemmtilegt og næstum pvf klúrt. Þar á mót eru hin önnurkvæði pýdd í bundnu máli og hefur sú pýðing tekizt mjög liepjiilega. Sjerstaklega erpj-ðing. in á UÓ, fögur er vor fósturjörð” á- gæt. í pýðingunni á kvæðinu uLjósliærð og litfríð” lieúir pýð. haldið höfuðstöfum og stuðlutn eins og í frummálinu. Eitt er pó, sem pýð. hefur ekki tekizt að ná í pýð- ingunni, og pað er samtal kvenn- anna í Reykjavík um trálofun Möll— ers og Sigríðar, par sern pær blanda rnest sarnaii dönskunni og íslenzk- unni, enda má vel vera að svo sje. sem hann segir, að ómögulegt sje að ná pví á útlendu máli. Þó mætti ef til vill í enskri pýð. nota t. d. frakknesku í stað dönskunnar. korti (32—3), pjófeða pjófaspili (bls. 35) og á uað kveðast á” (l>ls. 18), í hinni síðastnefndu skýringargrein er pýðiug á vís.unni uKomdu nú að kveðast á” og set jeg hana lijer sem sýnighorn, af pví pað er dálítið einkennilegt að sjá, hvernig pess konar ferskeytt vísa tekur sig út A ensku; hún hljóðarsvo; Cometliou, now, and rhyme withme, Fellow, if thou darest! All the winter give I thee, An’ tliou rliymes prepnyegt, Það pykir ekki mega lieita rit- dóinur rneð ritdómum um bók, iienia sa^ður sje bæði kostur og töstur á beimi. Jeg skal nú,' er jeg hefi talið kostina, reyna að tlna of- urlítið til 1 hiiift Vogarskálina, pó pað verði nú, séúl betur fer, frem- ur ljettvægt, Á bls. 47 er skýf- ingargrein við nafnið KíOhöggur. og er pess par getið, að petta sje nafn á ormi, sem getið sje í Eddu og látinn naga rætur trjes- ins Yggdrasils. I>essi skj'ring er alls ónóg, pví af pessu er engan vegínn ljóst, hver« vegna liesturinn var kallaður Níðliöggur, sem nátt- úrlega liefur verið af pví að hann var svo hastur. Á bls. 98 er sú skýring við orðið ^xparta" að svo liafi skólapiltar kallað einskonar kjötsúpu. Af pessari skýringu verð- ur heldur ekki sjeð, hvers vegna peir gáfu súpunni petta nafn, og hefði pó átt að taka pað fram. Pilt- ar munu, er peir völdu súpunni petta nafn, hafa viljað gefa tvennt tii kynna 1 einu, bæði að pessi fæð- isteguncl værilrkíist pví, sem tíðk- aðist I Spörtu (en par var sem kunn- ugt er ekkert sællífi), og svo liitt, að brytinn hjeldi heldur xpart á fæð- inu við pá, eða væri í meira lagi sparsamur. Á bls. 102 stendur Í! skj'ringargreiii við orðið husi: uThe | schoolboys called tliose pupils, wlio I entered tiie school ii< the autuinn husa or noviftusu (sic)”. Iljer ætti i náttúrlega að standa bust' og nov bust (eins og í textanum stendur) nefnifalli, pví orðin eiga ekki að iieygjast í enskunni, pó pau geri pað í íslenzkunni. Þar standa pau í polfalli í pessari skýringargrein, sem líka er í frumniálinu. Og hvað á svo petta sic að pj'ða? Það virðist svo sem pýð. hafi í fljótu bragði ekki gáð að pví að orðin stóðu í pol- falli, en pótt petta undarleg nefni- fallsmynd, sem og lílca hefði verið. Tvær prentvillur hef jeg rekið inig á. Á bls. 23 stendur að kerlingin, sem glímdi við L>ór, hafi heitið EHa en hún hjet Elli, enda er pýðingin á orðinu rjett. Á bls. 205 stendur Búnaðrhálkr í staðinn fyrir Búnað- arhállcr. þominion of canada. StjoiTiiir-tilskipnn, Af Honorable Rdgar Dewdney, aðal- umsjónarmanni Indíánamála. Meö bseðfu tilallro, sem J»tta kut.no oö sjd, eöa mo fiaö cö einhverju leyti knnn aö koma við, Þar e-5svo er meíal annars ákvetíið J lögutn frá Canad t (dngi, nefnii, í 43, kap. af himtmyflr»ko*uðu lögum Cana- da rikis, er ne'nast „Lög viðvíkjandi Iudiáiium”, aff yíirumsjónarmaður Indí- ána-málanna megi, hvenær sem tmiin á- lítur það þjóMnni til heilla, me*opin- berri auglýsingu fyrirbjóKa, a* nokkrura lndíána í Manitnba fylki eða nokkrum liluta þess, sjeselt, gefl* eða á nokkurn hátt látinn fá nokkur tllbiíln skot efa kúlu skot (fix d ammiiníoús ör 1)311 oariííágífc og hver sá sem þctta gjörir eftir að slíkt hefir verið banna* með auglýsingum, áa skriflegs leyfis fráytirumboðsmanni Iudí ánamála sæti ailt að tvö liundruð dollara sektum eða 6 mán, fangeisi, eðasektum ogfangelsi, »em þó ekki yfirstlgi $206, sekt eða sex mánaða fatigelsi eptir geð’- Þótta rjettar pesg sem málið er diemtf, Kunnugt gjörigt: a* jeg, hinn ofannefndi Hon. Edgar Dewdney, yfirumboðsmaður Indíánamálanria álítandi það þjótsinni til heilla, og me*hli*,jón af opinberri auglýs ingu um sama efni, dagsettri nítjánda dag ágúst 1885, auglýsir hjermeð, að það er aftur fyrirboðið, að selja, gefa eðaá nokkurn annann hátt láta afhendi við In- díána í Cat ada Norðvesturlandinu (the North-West Terrilories ofCanada) eða í nokkrum liluta þess, nokkur tilbúinskot eða kúluskot; og nær þetta forboð til og gildir um Indíána í Manitóbafylki Sjer hver sá sem án leyfig frá yfirumsjónar- lndwimmaiH,fBfUr,selúréðaá nokk urn annann liátt lætur af hendi við Indí- ána í Canada Norðvesturlandinu, eða i nokkrum hluta þess nokkur tilbúin skot eða kúluskot, mætir hegningu þeirri sem ákveðin er í ofangreindnm lögum. Þessiíti] staðfestu hef jegritað nafn úarlStn'11' "n"ri"Í ÍOttawa 27-jan- EDGAR DEWDNEY, aðal-umsjónarmaður lndíáiia-mála. ’ifireat ilíorthern KAILAVAY LIJIE. Jarnbrautarlestirnar á Great Northern Railway fara af stað af C. P. R.-vagn- Stoðinni 1 Wpe.á hverjum morgni kl. 10,45 tii iTraiton. Grand FnrL-c Fargo, Great ná- 'A~ ^raní* Forks, r argo, w * a]Is, tlelena og Butte. Þar er gert kvæmt sarnband á milli allra helztu staða a Kyrrahafssíröndinni. einnig er gert samband í St. Paul og Minueapolis við allar lestir suður <>g austur. .. r*'afarlans H "tui ■■<;■■ ■- tll Detroit, l.niMlnn. 8t. Tlioinax, loronto. Xiagarn I'ull*. Jlonf- læal, Xew York, ItoMton ojj til allra lielxtn Ixeju i t'uuudu og Itandarikjiiin. í'yrir íslendir.ga, sem ensku vilja læra, getur bókin verið einkar hent- ug til að komast dálítið niður í málinu. Khöfn, 20. jan. 1891. Valtýr Guðmundsson. að tala nin einhvern landa siiin, sem j ílokk voruin lijer í landi. á tvö pör af nöfnuin; stunduin er | likaóneitanlegaeitthvaðo'boðbarna- en vJer enska fornafnið sett franian við ís lenzka eptirnafnið og stundum ís- lenzka fornafnið framan við enska eptirnafnið og par fram eptir göt- unum. Opt og tíðum kemur pað fyrir, pegar einhver Islendingur er að spyrja uppi einhvern landa sinn, karl eða konu, og spyr eptir honum með Islenzka nafninu hans, að sá sem spurður er kannast ekkert við Skömmu eptir dauða Jóns Tliór- oddsens stóð grein í uBaldri” (1, 16), par sem meðal annars segir svo: j 4tísland á par á bak að sjá einhverju | með helztu skáidum pessarar aldar. Það er | Eptir liann liggur nii.rgt prentað, viljuni að eins nefna hina egt, auk pess l.vað pað er pjóð- afb^ðs-fögru skáldsögu hans, „Pilt oof stúlku”. I>að er hið fyrsta rit í ræktar-lítið, að vera að rembast við að strjúka undan sínum eigin nöfnum. Það er líka kunnugt hjá hjerletidum inilnnum og pað er opt um pað talað, að af öllum hinum mörgu pjóðflokkum, sem komnireru hingað til lands, pá eru pað íslend ingar einir, sem almennt breyta nöfnum sínum. I>að kemur að eins sinni teguiid, er samið hefur verið á íslandi síðan í fornöld. Það er svo mikið afbragð, að eigi eru lík- indi til að íslarid eignist að sinni annað slíkt í peirri grein”. L>etta er mikiðlof, en pó vartoflof. Skáid- sagan 44Piltur og stúlka” hefur á- vallt verið ákaflega vinsæl á íslandi, og reynslan sýnir að pað eru ekki íslendingar einir, sem pykir mik- Það er svo margt, sem fyrir kenrur í t4Pilt: og stúlku”, sem er svo sjerstaklega íslenzkt, að útlend- ingum, er ekkert pekkja hversu til hagar á Islandi, vœri ómögulegt að botna í pvl án töluverðra skýringa, £>etta hefur pj’ð. verið fullljóst og iiann hefur pvf ritað fjölda skil- merkilegra og fróðlegra skýringar- greina við textann, sem allar eru prentaðar neðanmáls. í skj'ringar- greinum pessum er t. d. lj'sing á embættaskijian landsins (bls. 4), á- griji af sögu skólanna (bls. 97), lj's- ing á húsaskipun (bls. 64—5) og ýmsum húsgögnum, sco sem öskum, spónum o. s. frv. (bls. 12), á klæðn- aði svo sem skóm o. s. frv. (bls. 22) og enn fremur á ýmsum skemmtun- um, svo sem glímum (bls. 23—4), al- Lægsta gjald, fljotust ferd, visst. branta-xamband. Ljómandi dining-cars og svefnvaanar fylgja öllum lestum. Sendið eptir fulikominni ferðaáætlun, verðlista og aætlun nm ferðir gufuskipa. Farbrjef s.-I.T til l.iver„»„|. London Glasgow og til allra helztu staða Norðuralfunnar, fyrir lægsta verð og með beztu línum. 6 H. (A. HcMI€KE\, <>»„ __ . Aðai-Agent, ' Maln ðit. Cor. I'ortaae Avc., W c A Winnipetc, " ■ S- Al.EXANDKR, F. I. WlIITNEY, Aöal-flutningsstjóri. A^al-farbrjefa Afft. _______SCPauI St. pllUl. LESTAGANGS-Sin RSLA. [ Vrjer minnum lesend ir t4H( kringlu” á, að undir „Kaddir frá almenn- ingi” er það ekki ritstjórn blaðsins, sem | jjT talar. Hver ma'Sur getur fengið fi að láta þar í ijósi skoðanir sínar, þær sjeu alveg gagnstæðar skoðu ritstjórnarinnar, en menn verða að sæmilega og forðast persónulegar skai ir; auk þess verða menn aí rita um eitthvert það efni, sem almennin; einhverjuleytivarðar). I<ei ilrjetting. ! Far- j gjald. Fara norður. Yagnstödvar. $ ! 2,65 2.75 3,05 3,25 3,50 3.75 4,30 5,45 1 13,90 ! 14,20 Ut,5Ue 10,25f 10,10f 9,53f 9,42f 9,26f 9,13f 8,43f 7,20f 5,40e .1 k.. Winnipeg. ..f Gretmi .... Bath srate.... ... Hamilton .... Glasston .... ... St. Thomas... ...Grand Forks..! ■ ■ .Minneapolis .. f....St. Paul... k Fara suður. IO,45f 12,15e 12,45e l,02e l,14e l,31e l,46e 2,22e 4,25e 6,15f (i,55f Herra ritstjóri. Þjer geiið svo vel, að lofa mjer að lagfæra misprentanir, sem skotist hafa ! inn í grein þá, er eg átti í blaði yðar 8. j þ. m. Brjef landsliöfðingja, sein umgetur í greininni, er dagsett 28., ekki 23., maí 1886. ..._. ^uuuun oíT eptir vagnstoðvaheitunum þýða: tara og st&firnir e og fí töludálkun | um þyða. eptir miðdag og fyrir miðdag. —AЗ- 539 JEOIMA STREFT, Stephdn J. Scheving.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað: 8. tölublað (18.02.1891)
https://timarit.is/issue/151183

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8. tölublað (18.02.1891)

Aðgerðir: