Heimskringla - 04.03.1891, Blaðsíða 1
V. ar. \r. lO. Winnipeg, ílan., Canada, 4. marz IMH. Tolubl. 21H
Ir. Hn|li J. Macdonald's
nefndir í hverju ward koma
SAMAN ÞANNIG:
WAliD 1.
River Avenue, Frrt Rouge.
WATID 2.
No. 1—UppboSssölubúð J. Wolfs.
No. 2—Avenue hótell, Portage Ave.
WAllD 3.
í húsi Jos. Good’s, nálsegt St. James
brúnni.
WARD 4.
No. 1—Á horninu á McWilliam og Isa
bel stræti.
No. 2—í Kennedys Block, McDermot St
WARD r>.
No. 1—í Sproules Block á horninu á
Main Street og Fonseca.
No. 2—86 Laura street.
WARD 6.
í húsl Magnúsar Brown, á norður-
Aðalstræti.
Allir, sem unna góðri stjórn og eru
hlynntir Iludsonflóabrautar málinu, ættu
atS koma á fundina og gefa Mr. Macdon-
ald atkvæSi sitt.
JOHN B. MATHER, fundarstjóri.
PRANK I. CLARKE, skrifari.
ALMENNAR FRJETTIB
FRÁ ÚTLÖNDUM.
Noregur. Ráðherra-skipti eru að
verða par í landi. Stang og fje-
lagar hans hafa sagt af sjer, af f>vf
f>eir urðu undir í atkvæðagreiðslu á
pinginu, snertandi samband Noregs
og Svfaríkis viðvíkjandi utanrikis-
tnálum. Konungur bað Berner að
mynda nýttráðaneyti,en hannbað sig
undanpeginn og kvaddi konuogur
f>á rektor Steen til f>ess starfa.
1 JBelgíu eru óeirðir tíðar nú sem
stendur. Þar situr ofstækis-klerka-
ráðaneyti við stýrið og er orðið svo
hatað um land allt, að til stórvand-
ræðá horfir. Herinn er jafnvel orð-
'nn svo fráhverfur stjórninni, að
liðsmenn neita að hlýðnast boðum
hennar, þegar peir eru kvaddir til
að sefa eitthvert upppot verkmanna
eða alf>ýðumanna.
Stórbretalcmd. Sagt er að jarl-
*»n af Dudley, einn af mestu ríkis-
mbnnunum á Englandi, ætli að eiga
eina af dætrum prinsins af Wales.
Aptur bera aðrir á móti f>ví og
segja, að prinsessan hafi aldrei vilj-
að lfta við honum.—Rifrildið og
skammirnar milli McCarty-flokks og
L’arnells-flokks er alltaf að verða
Reiskari og hatursfyllri. Nú sem
stendur eru báðir flókkarnir að hafa
fundi um írland og lftur út fyrir að
Parnell hafi fullt eins mikið fylgi
alf’ýöunnar og McCarthy, prátt fyrir
f>að pó kapólsku klerkarnir hafi svo
að segja lýst hann f banni.
Randulph Churchill lávarður er
litill vinur prinzins af Wales og
er nú sagt að hann ætli að fara
hr landi fyrir pær sakir og skipta
sjer ekkert af stjórnmálum uin
stund.— Cliarles Dilke, hinn frægi
skbrungur úr flokki Gladstones-
flokksins, er nú sagt, að ætli apt-
hr að taka pátt S stjórnmálum og
kafi boðið sig fram f kjördæmi á
Amglandi.— Bók eptir Gladstone
Utn Hamilton lávarðafrú, ástvinu
^elsons, hinnar frægu sjóhetju, er
að koma út pessa dagana. Er sagt
að á peirri bók megi margt nýtt
graeða um frú Hamilton og Nelson.
Þýzkaland. Sagt er paðan, að
Ilisnmrck gamli hafi látið senda til
Englands 4 kistur miklar, fullar af
,lr>ð:indi skjölum; hann vill vera við
öllu búinn, ef keisari skyldi fyrir-
skipa húsleit lijá honum.— Nú kvað
prófessor Seibreich hafa fundið upp
nýtt meðal við lungna-tæringu, enn
pá sterkara en Koclis.— Mikið er
talað um, að heilsufar keisara sje
ekki hið bezta; hanr, er ákaflega
höfuðveikur og sumir eru jajnvel að
talauin aðhættsje við að keisari hafi
fengið krabbatnein föður síns í arf.
-—Hershöfðingi sáluhjálparhersins
Booth er staddur í Berlín um pessar
mundir og heldur ræður miklar um
verkmannamálið.
AusturrUci. í 25 ár hefur Doná
ekki lagt eins og nú; yfir höfuð eru
vetrar harðindin í Austurrfki og
Ungverjalandi einhver hin tiltakan-
legastu í Evrópu.
Á Itallu gengur influenza og er
hir. skæðasta.
PRA AMERIKU.
BANDARÍKIN.
Flóð afskaplegt hefur orðið í
Californiu. Ár margar uxu svo, að
pær flóðu yfir heil hjeruð, Old og
New Gabriel árnar flæddu yfir bakk-
ana og mynduðu stöðuvatn, 10
mílna breitt og 17 mílna langt. Hús-
um mörgum var svipt burtu, brýr
og flóðgarðar eyðilögðust og margir
menn týndu lífinu. Árnar uxu svo
að nain 1 feti vatns á hverri klukku-
stundu. Ollum mönnum, sem vetl-
ingi gátu valdið, par á mpðal föng-
unum úr betruuarhúsinu, var smal-
að saman til að bæta og fullkomna
flóðgarðana, en allt kom fyrir ekki.
Flóð hefur Ifka orðið í Colorado
og gert hið mesta tjón.
Merkiletj frelsun. Eins og les-
endum Hkr. er kunnugt, varð námu
slys mikið f byrjun febrúarmánaðar
nálægt Janesville í Pennsylvania.
Eptir 18 daga innilokun í einu
horni af námugangi varð 5 mönnum
bjargað núna fyrir skémmstu. Deg-
ar peim var bjargað, voru peir svo
að fram komnir af hungri, að ekki
var hægt að flytja pá til manna-
byggða, heldurvarð að hjúkra peim
fyrst um sinn rjett par hjá, sem
peir höfðu verið inniluktir. Hornið,
sem peir höfðu verið inniluktir í,
var 4 feta hátt og fet á breidd.
Að eins einn af pessum 5 mátti
mæla, pegar peim var bjargað.
Mestan liluta pessa tíma höfðu peir
lifað árottum, sem pó voru skinhor-
aðar.
C a n a d a .
Kosningarstríðið stendur nú sem
hæst hjer í Manitoba. Hugh Suth-
erland eltir alla garpa Greenway-
stjórnarinnar og mætir peirn á flest-
um fundum og alstaðar ber hann
ieim á brýn svikin við Hudsonflóa-
brautina. Mr. Sutherland var ping-
mannsefni liberala flekksins við
seinustu kosningar hjer í Winnipeg
og pá hófu hinir líberölu hann til
skýjanna, einkum var hann dýrð-
lingur en ekki maður í augum allra
íslendinga, sem vildu kallast lfber-
alir. Nú, pegar Sutherland er að
sýna fram á öll svikin af hendi li-
berala flokksins við mesta framfara-
fyrirtæki í Vestur-Canada, Huðson-
flóabrautina, pá er engu hans orði
trúandi, eptirpví sem peir ((liberölu”
segja.
Pólitiskan fund merkan hjelt
skjólstæðingur Greenway-stjórnar
innar, Taylor, í North Springfield.
Þar voru 7 ræðúgarpar, flestir ((be-
stiltir” frá Winnipeg, og áheyrend-
urnir—2. Áheyrendurnir skiptust í
tvo flokka; annar helmingurinn var
með Ross og hinn með Taylor; 1
maður var í hvorum flokki. Þegar
ræðuskörungarnir voru búnir lengi
að reyna til að snúa Ross-flokkin-
um til rjettrar trúar á Taylor og
hans ((líberala” málstað. og pað mis-
tókst alveg, pá.var hætt og snúið
heim á leið.
Mí.l E T T A- U A F L A lt
ÚR BYGGÐUM ÍSLENDINGA.
Fní New Jcrsey~ríki.
Sayerville 7. febr. 1891.
í.slendinariiin hjer liefur liöið pol-
anlega vel, síöan jeg skrifaði seinast 6.
jan. í fyrra vetur, heilsufar gott og vinna
stöðug. íslenzkum foreldrum hafa fæð/.t
9 börn; 5 börn hafa dáiS og einn gipt
ur maður eptir langvinnt heilsuleysi.
Frá Reykjavik komu hingatS tvær systur
með bróður sinn; voru þatS l>örn konu
minnar og var peiin tekið tveím hönd-
um, pegar pau komu hingað. Önnur
systranna er nú gipt og par með er
allt unga fólkiS komiti í hjóm.band. Hjer
eru nú 12 búandi menn með skyldu-
li*i sínu; 8 eru í Port Amboy, 10 mílur
hjeðan. Þeir fluttuzt pangað hjeðan.
Öllum líður peim vel; 4 landar vinna
par að skipasmíðum, en par er mikið um
skipasmíðar. Fjöldi er par af Dönum
og Norðmöunum; vinna fæst par ‘nær pví
nrið um kring. Þar ern húsasmíðar
töluverðar, steingjörð o. fl. Hjer hefur
fjöldi húsa verið byggður ári5 sem leið,
þar á meðal stórt vinnu-verkstæði, sem
veitir 100 manns atvinnu. Þó vetur
hafi verið stirður víða, hefur hann ekki
tálmað vinnu neitt til muna. Fyrir jól-
in fjell hjer snjór tvisvar en tók strax
upp af sólbráðinni. Á nýjársdag var
kominn 5 þumlunga pykkur ís á tjörn-
um og skipaleið eptir ám tepptist, alltaf
a* öðru hvoru. Einu sinni fjell snjór
í janúar, en var allur horfinn eptir 3
daga. Um elfuna hjer er sífeld skipa-
ferð sumar og vetur. Hjeðan eru flutt
allra mestu ósköp af múrsteini, og til-
búningur á múrsteini er hjer aðal-at
vinna manna. Á pví lifa margar þús-
undir manna. Auk pess vinnur fjöldi
einhleypra manna hjer á sumrin og
fara svo heim til síu með sumarkaup
sitt. Þeir eru frá Þýzkalandi og víðar
að. Sumarkaup mun vera hjer um
$150—200 auk fæðis. Það væri gaman
fyrir unga og fjöruga íslendinga að koma
hingað í kaupavinnu og mundi það bet-*
ur borga sig en suflurferðir Norðlend-
inga. Vitaskuld kostar ferðin meira, en
gróðinn væri líka vissari og fleira gott
mundi af pví leiða. Þá gæti líka skeð
að einhver lygasagan heima, um hvað
íslendingar eiga bágt hjer vestra kynni
að lijaðna niður. Þá mundu fleiri
fá rjettari hugmynd um Ameríku, en
þeir nú hafa. Vera mætti líka, að ame-
rísk dáð og dugnaður kynni að renna
heim til Fróns meS slikum drengjum
og pá væri ekkl unnið til ónýtis.
Engiun íslendingur liefur ráðist í
neitt stór-fyrírtæki á árinu, en pað get-
ur nú lagast me* vaxandi efnum og
pekkingu. Hvorttveggja er sýnilega á
proska-leið, efnin og pekkingin. Flestir
eru farnir að tala og skilja ensku og er
mikið unnið við pað.
Með virðingu ogvinsemd.
II. Bjðrnsson Sksgfjörð.
Churchbridge, 10. febrúar 1891.
Laugardaginn 7. p. m. var hjer í ný-
lendunni haldinn almennur bændafund-
ur, til pess að ræða byggingu fundarhúss
fyrir nýlenduna. Á fundinum var sam-
pykkt að koma upp fundarhúsi, 24 fet á
breidd og 40 fet á lengd, með aukabygg-
ingu 16 f. á breidd og 18 á 1., er pó væri
áföst við aðalhúsið. í gærkvöld var end-
urtekinn sjónarleikurinn „Hermanna-
gletturnar”. Eptir leikinn skemmtu
menn sjer með söng, ræðuhöldum > og
dansi til pess bjart var orSið og pótti
mönnum skemmtanin ágæt. Fremur var
samkoman fásótt, eptir fólksfjölda ný-
lendunnar, ekki nema um 50 manns.
Með virðingu og vinsemd.
Jóhannes Einarsso.
Cash Cily, Alborta, 2. febr. 1881.
Nú er Calgary-Edmonton-járnbraut-
in fullgerð til Red Deer-árinnar og var
pað fyrir liálfum mánuði. Brúin er lika
fullger* yfir ána. Fjelagið hefur unn-
i-S kappsamlega aS undirbúa framhald
bráutarinnar næsta vor, með pví að
liöggva til undirtrje undir brautina og
brúa-við. Undir eins og fært verður
veðurattunnar vegna, verður byrjað á
brautargerðinni aptur.
Frá Calgary liggur brautin eptir Noce
Creek, dal með grasi vöxnum hlíðum
beggja inegin, rúmar 20 mílur á lengd;
paSan beygist hún líti* eitt í aust-
norður til Red Deer-dalsins; paðan í
norðanstur til árinnar; 3 mílur fyrir aust-
an pjóðveginn (frá Calgary til Edmont-
.on) liggur brautiu yfir ána. Frá póst-
húsinu Cash City eru 5 mílur til næstu
brautarstöðvar. En frá suðaustur-horni
íslenzku byggðarinnar eru 3 mílur til
brautarinnar. Þar er nú ein verzlun og
telja allir sjálfsagt, að par verði dálítill
bær innan skamms. Vi* Red Deer-ána
er farið að selja bæjar-lóðir og í sam-
bandi við pað má geta pess, að Hudson
Bay-fjelagið -hefur keypt par nokkrar
ló*ir og enn fremur á a* byggja par
”Round House” og flytja pangað búð,
sem nú er vi* pjóðveginn 3 milum neð-
ar vi* ána.
Um tiðarfari* er ekki hægt annað
að segja, en að pað hafl verið hið inn-
dælasta pað sem af er vetrinum, frosta-
og snjóleysi mest alla jólaföstuna, al-
au* jörð og píðvindi síðan skömmu
fyrir jól; skepnur hafa gengið sjálfala
hjá flestum nemaíslendingum; við höf-
um gamla si*inn að hýsa skepnur okk-
ar, pó flestir beiti meira eða minna.
Útlit fyrir að heyfyrningar verði hjer í
vor. Nautgripum hefur fjölgað stórum
siðan í fyrra og nokkrir hafa eignast
dálítinn bústofn af kindum. Einn landi
vor, hr. B. Bárdal, keypti um 400 fjár
síðastl. haust. Hrossa-eign okkar er
milli 40 og 50 hross alls. Flestir land-
ar hafa bætt hús sín i vetur, pví gnægð
er af söguðu timbri rjett við nýlenduna.
Um hinar andlegu framfarir (mennt-
unar-framfarir) er lítið að segja. Þó má
geta pess, að byrjað er á a* byggja.
skólaliús í suðurhluta nýl. Fólksfjöldi
íslendinga í nýlendunni mun vera um
130; par af rúmur helmingur unglingar
og um 40 börn á skóla-aldri; nokkur
börn eru óskýrð af peirri ástæðu, að mjer
pyltir líklegt, að vjer höfum ekki enn
notið peirrar ánægju að sjá hjer Sslenzk-
an pr°st og pótt flestir af peim sem hjei
eru, tali og skilji töluvert S enskri tungu,
pá vertfur niíurstaðan sú. að menn nota
ekki pjónustu hjerlendra presta. Satt að
segja er annars sárfátt af menntuðum
leikmönnum hjer eða peim mönnum sem
færir eru um að taka að sjer skóla-
kennslu e*a stuðlaá annan hátt að mennt-
un og pess konar framförum.
Jóhann Bjarnarson.
Raiirfra alfflenniBgi
[Vjer minnum lesend ir „Ileims-
kringlu” á, að undir „Raddir frá almenn-
ingi” er pað ekki ritstjórn blaðsins, sem
talar. Hver matur getur fengið færi á
að láta par i ljósi skoðanir sínar, pótt
pær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum
ritstjórnarinnar, en menn verða að rita
sæmilega og forSast persónulegar skamm-
ir; auk pess verða menn a* rita um
eitthvert pað efni, sem almenning að
einhverjuleytivarðar].
Sva r
til
EKKI UNITARA.
[Ritstj. „Heimskringlu” barst petta
(lsvar” frá karl-garminum honum Birni
Pjeturssyni á skotspónum og pó „svarið”
sje nú eicki feitt til niðurlags í blað, pá
fiunst«ritstj. sanngirni mtela med, a* pa*
fái að koma fyrir almenningsaugu, eink-
um af pví að stærstu vitleysan var strik-
uð út í handritinu og lei*rjetting skrlf-
tvS fyrir ofan með auðpekkilegri hönd
eins ritfærs manns hjer i bænum, svo
að pað er pessi endurbætta útgáfa af rit-
smítfinni, sem hjer birtist. Að pví er
niðurlagið á pessum ((svar”-stúf snertir,
skal pað teki* fram í eitt skipti fyrir
öll, að ritstj. Hkr. finnur enga hvöt eða
skyldu hjá sjer til að svara spurningum
peim, sem beint kann aö verða að Birni
gamla. Að hinu leytinu getur ritstj.
heldurekki vísað væntanlegum spyrjend-
til neinna rita Björns, af peirri einföldu
ástæðu, að hún veitekkitil, að Björn hafi
frumsamið neitt, nema ef hann skyldi
sjálfur eiga pessar breytingar á ((faðir
vor”, sem heyrzt hafa til hans í fjelags-
húsinu, on pessi endurbætta útgáfa á
((faðir vor” mun eklti hafa birzt á prenti
enn].
í 7. n. ((Hkr”. hefur einhver,
sein segist vera ((Ekki Unitari” sent
til mín ((vinsamlegar fyrirspurnir”
út af brjefköflum frá mjer, er Sr.
Kr. Janson hefur tekið upp í ((Saa-
manden” nr. 5. [>. á.
Jeg skal fyrst geta þess, að
f>etta brjef mitt var prívat brjef
til vinar míns K. Jansons en ekki
nein uagenls" skýrsla til yfirmanns
eða húsbónda. Við vinnum báðir,
sinn ( hvoru lagi, fyrir A. U. A.,
Boston, (elzta Unit. fjelagið i Ame-
ríku) erum góðkunningjar og skipt-
umst á brjefum við og við. Mjer
datt sízt í hug að hann mundi taka
flýtirisp mitt upp í ((Saamanden”.
En fyrst Janson nú gerði f>að, og
f>að er pannig komið fyrir almenn-
ings augu, vil jeg nota f>etta tæki-
færi til að leiðrjetta misskilning og
ranghermi, sem í f>ví eru í ((Saa-
manden”, f>ó hr. ((E. U”. (((Ekki
Unitari”) hafi ekki tekið f>ær til
greina.
Jeg sagði ekki í brjefi mínu,
að jeg með mestu naumindutn
(((Nöd og neppe”) hefði fengið
((höfuðatriði pess, erUnitarar trúa”
inn í (Lögb.’ heldur (Heimskringlu’.
Það hefði verið hin mesta lýgi (og
auðsjáanlega tilgangslaus lýgi) ef
jeg hefði sagt svo, f>ví báðir páver-
andi ritstjórar (Lögb’. sögðu f>að
v e 1 kö mi ð undir eins og jegnefndi
f>að. í annan stað nefndi jeg ekki
4 blöð, heldur 4 ritstjóra, og taldi
f>á alla með liberölum. Þá er nú
að svara, ((vinsemdar-spurningum”
hr. ((E. U”. —Eiginlega er pað ekki
nema sú síðasta, sem er í rauninni
svara verð. öll sú spurning
er sprottin af* misskilningi, (get
jeg til) á málinu. Þegar jeg
er búinn að leiðrjetta hann, liggur
næst fyrir (E. U.’ að svara henni
sjálfur frá sínu eigin brjósti. Jeg
sagði í brjefi mínu, og f>að stendur
orðrjett í ((Saamanden”: Tiden for
at organisere er endnu ikke komm-
en”. I>. e. á íslenzku: Enn er
ekki kominn timi til (að mynda
s'öfnuð. Þar eptir keiour f>að, sem
E. U. hefur útlagt rjett epti’r inín-
um orðum ((og jeg sje ekki, að f>að
geti gert verulegt gagn á meðan 4-
hangendur málsins eru ekki færir
um að styrkja f>að með fjárframlög-
um”. Það virðist Hkr. (E. U’ hafi
haldið að orðið uorganisere” meinti
hið sama og reformere, eða ((endur-
bæta trúarástandið hjer í Winnipeg”,
eins og hann leggur út. Mjer er
ánægja að f>ví, að leiðrjetta f>ennan
hraparlega misskilning (E. U.’, f>ví
vera má, f>ó næsta ólíklegt sje, að
einhver af lesendum ((Sáðmannsins”
kynni að vera svo illa að sjer að
skilja orðið ((organisere” á sama
hátt og ’E, U’.
Jeg hefi hvorki neina lyst nje
tíma til að svara ónefndu ((fólki”,
upp á spurningar, sem hverjum
((heimskum manni kann í hug að
detta” og allra sízt get jeg fundið
hjá mjer neina hvöt til að svara (E.
U.’ upp á spurningar, sem að eins
sýnast gerðar til f>ess, að hann sjálf-
ur geti ((vitað hvort f>að er nokkur
slcegvr” í f>ví að gerast ((meðlimur”
Unitara fjelagsins. Unit. fjelagið
f>arfnast manna, sem vilja hjálpa
f>ví í baráttu s>nni fyrir hreinni og
betri trú, en ekki manna, sem áð
eins leita síns eigin hagnaðar.
Ef E. U. getur ekki ráðið af f>ví,
sem jeg hef sagt í ((Saamandenn um
undirtektir hr. E. Magnússonar
hverrar trúar hann muni \era, f>á
er vissast fyrir hann að útvega sjer
trúarjátningu hans sjálfs, sje honum
annars nokkuðum trú E. M. aðgera.
Um hið trúarlega ásigkomulag heima
á íslandi getur E. U. fengið góða
hugmynd, ef hann les rækilega
Sam. og svo fyrirlestur sjera J. B.
((ísland að blása npp” og fyrirlestur
sjera F. J. B. ((Vor kirkjulegi arf-
ur”. Svo ætti f>að og að 'geta gefið
honum bendingu, að sjera M. Jock-
umson stendur enn óáreittur í prje-
dikunarstólnum á Akureyri, póhann
opinber.lega hafi lýst yfir J>ví, að
hann ffylgdi kenningnm Unitara.
Þetta er mjög eptirtektavert fyrir
[>á skuhl, að ekki eru nema nokkur
ár síðan að kirkjustjórnin á7Íslandi
knúði sjera L. Halldórsson til að
leggja niður embætti sitt fyrir'pað,
að hann fór ekki í hempu upp á
lútersku og tónaði ekki upp á lút-
ersku, jafnvel [>ótt sjera L. H. prje
dikaði beiuharðajilútersku.
Þessi atvik sýna bezt, hve stór-
kostleg breyting hefur orðið 4 trúar-
legum hugmyndum heima á Fróni'á
fáum árum.—NægiE. U. eigi petta,
veit jeg eigi betra ráð að gefa hon-
um, en að snúa sjer til ritstj. Hkr.,
sem með fyrirlestrum sínum og
skáldsögum hefur sýnt, að hann er
mjög skarpskygn og gagnkunnugur
hugsunarhætti kvenna og karla á
((gamla landinu”.
Vinsamlegast,
Jijörn Pjetursson.
Hr. W. H. PAULSON
hefur f sfðasta bl. í(Heimskringlu”
varið heilum dálki til að sýna, að
ritstörf láta honum enn pá miður en
söguburður.
Jeg nefndi aldrei eða talaðl um
((bók, sem jeg hjelt á”; pað er bara
tilbúningur hr. W. H. P. En hitt
sagði jeg í upphafi ræðu minnar, að
jeg ætlaði að eins að skj'ra frá kenn-
ing Darwins, eptir pví sem hann
hafði sett hana fram, og tók mjög
skýrt og skilmerkilega fram, að jeg
legði ekkert til frá sjálfum mjer.
((Þrátt fyrir petta held jeg pví
fram”, segir hr. W. H. P. ((að pessu
hafi verið beitt sem skýringu eða
athugasemd fráræðumann: sjálfum”.
Hví heldur hr. Paulson pví fram
pvert ofan í mín eigin orð? Hr. P.
j>ykist nú hafa vitað, að atvik pað
er jeg skýrði frá hafi verið alkunn-
ugt fyrir löngu. Hví kallar hann
pað pá ((athugasemd frá mjer sjálf-
um?” Eignaði jeg mjer petta á
nokkurn hátt? Nei. En ((eins og
hver maður getur sjeð, má draga
fram athugasemd um eitthvað, sem
áður er kunnugt” segirhr. Paulson;
°g uþeSar” svo atriðinu er ((beitt
til Stuðnings” máli pví sem maður
er að flytja, pá verður pað manns
eigin athugasemd. Ergo: af pví að
jeg hefði getað látizt byggja eitt
hvað sjálfur á pessari athugasemd,
pá hlýt jeg að hafa gert pað! Nei,
Mr. Paulson; pjer purfið að læra
bæði náttúrufræði og hugsunar-
froeði. Ein allra einfaldasta regla
hennar er: a posse ad esse non valet
conseguentia, sem útleggst: af pví,
að eitthvað getur verið, leiðir engan
veginn að pað sje. Sannleikurinn
er, eins og allir gátu heyrt, sem
við vóru, að jeg byggði ekkert á
hala-menjunum eða hala-vísinum, en
skýrði að eins frá, að Ðarwin hefði
álitið allar slíkar líffæra-leifar vott
um, að pau dýr, sem pær hefðu nú,
mundu komin vera af dýrum, sem
hefðu haft pessi líffæri fullgervari
(sbr. apturfótaleifarnar á hvölunum,
sem jeg jafnframt gat um).
Hr. Paulson heldur að með ((líf-
færis-vísi” hljóti að vera bent til,
að lfffærið eigi fyrir sjer að blómg-
ast og stækka. Úr pví jeg hefi nú
gefið hr. P. dálitlaleiðbeining I nátt-
úrufræði og hugsunarfræði, tel jeg
heldurekki eptir mjer aðkenna hon-
um ofurlítið í sínu móðurmáh líka,
og láta hann vita, að ((vísir” er
myndað af orðinu ((vísa”(=benda);
((vísir” er pví ((pað sem bendir”;
hr. P. pekkir ekki að orðið geti
átt við annað en ((vísi” að beri eða
pvíl. Hann mætti pó pekkja ((vísi”
á úri. Rófuvísir er pví: pað sem
bendir til rófu (vottur til rófu). En
vísirinn getur vísað aptur fyrir sig
(í tímanum) eins vel og fram fyrir
sig.
Grein hr. P. er greinilegur vísir
til pess, að hann skilji ekki hvað
vísir er, hafi ekki skilið ræðu mfna,
skilji ekki hvað hann sjálfur er að
fara með mikið bull, og að fleiri orð-
um sje í pessu máli ekki upp á hann
spanderandi.
Jón Ólafsson.