Heimskringla - 06.05.1891, Side 1

Heimskringla - 06.05.1891, Side 1
\ • ar. ^ i*• 10« Winnipe^ Man., Canada. 0. mai 1891. TÖIubl. 22?- 350 DOLL^-ES I PREMIU X AG-ÆTIS XÆXJXXXJXÆ. „Heimskringla" veitir þeim næstu 800 kaupendum, sem borga «ð fullu Hkr. til ársloka þ. á. (f'ar í taldir eiunig þeir, sern þegar eru bdnir að borga), fteri á að verSa hluttakandi á drtetti um neðangreinda ágætismuni: 1. OEG-EL ------- $520 2. IKTV'IEItsriISr-GrXJXjIa-XJIR, - 40 3. BEDEOOM SET - - 30 4. MEKSKXJMS pípu-etui - - 15 5. -rt-RT.T A með fjölda mörgum myudttm eptir heimsins frægustu Bibliu-málara 12.50 350,501 Nöfn þeirra, sem borga, verka auglýsti blaðinu fyrir liverja viku og bók verð- ttr haldin yflr öll nfifnin og niímer þeirra. Sjera Jón Bjarnason hefttr valið eitt hvert sjerstakt númer handu hverjum af þeasum 5 griputn dr ndmerunum 1-800. Þessi grip.'i ndmer liefur liann lagt í utnslag, innsiglað og er það geymt á banka hjeríbænum. Þati verður fyrst optta'S við dráttinn. Öll ndmerin verða dregin upp, til þess að allir gripirnir gangi dt. Jfyiv askriiV'tltiIIr frá 1. maí þ. á. til ársloka, sem greiða fytir frant $1.50, verlSa einnig þátttakendur í ofangreindum drætti á mununum. B mdaríkja-peuingar teknir fullu verði nemaávísanir á banka annarsstaðar en i Winnipeg. FRJETTIR. ÚTLOND. Aslralía. Nefndin, sent kosin var á kongressinutn í Melbourne, var snemtna í aprílmánuði búin með frumvarp til iaga uin sameining ný lenJnanna i Ástralfu í eitt ríki. Að- al-atriðin í frutnvarpinu eru pessi: Hinar sameinuðu nýl. eiga að nefn .ast . Oommon-wealtli of Australía”. Stjórnarskráin nær giltli se.\ mán- uðuin eptir að parlament Breta bef ur sampykkt hana. I .öggjafarvald- ið er í hOnduni ríkisstjórnárinnar, öldunga deildariunar og fulltrúa- deildarinnar. Drottningin á Eng- landi skifiar ríkisstjórann, sem á að minnsta kosti að fá ÍIÍOOOO í laun á ári hverju. Til öldungadeildaritin • ar sendir hvert einstakt fylki 8 f>ing- menti, sem skulu valdir af lbggjafar- pingum hinna einstöku fylkna. Fulltrúadeildarpingmenn eru kosn- ir af almenningi beinum kosuing- um. Almennmn kosningarrjetti skal fram fylgt. Kjördæmum skal svo skipað, að í hverju búi hjer um bil 30,000 matins. Kjörtíminn er 3 ár. Sjerhver pingmaður í öldunga- eða fulltrúadeild fær £500 í laun á ári fyrir starfa sinn. Ríkisstjórinn skip- ar sjer ráðherra úr fulltrúadeildinni og skulu latui peirra allra vera £15, 000. Valdsvið ríkis parlamentsins eru öll sjerstök mál Ástralíu. Ekk- ert af lögmn eða ályktunum parla- mentisins færgildi, fyr en ríkisstjór- inn er húinn að staðfesta pað. Rík- isstjórinn er fulltrúi drottningarinn- ar o<r verndari ríkisheildarinnar. Áð- O ur en petta satneiningar-frum- varp kemur til umræðu í bre/ka parlamentinu, purfa öll liiggjafar- ping ltinna einstöku nýlendna að vera búin að sampykkja pað. En pað er ætlun manna, að engin af nýlenduruun muni vera á móti satn- einingunni. fiýzkalttmj Degar Prússar veltu Georg konungi 1 Hannover af stóli 1866, tóku peir ttiikið af fjársjóðum hans sjálfs, eitthvað nálsegt $10,000- 000. Fjeð var settá vöxtu, en Bis- marck tók renturnar undir sig, peg- ar hann var ríkiskanslari og fekk hann pingið til að gefa sjer undan- págu frá pvi að skýra frá, ltvernig hann verði pessum vöxtuin, en hann sagðist ætla að hafa pá alla til pess að sporna við pví, að sendisveinum Georgs konungs yrði ágengt með pað að koma Georg aptur til valda. Ljet hann mikið yfir æsingum og bruggi í Hannover og sagði, að ekkert veitti af pessum rentum til pess að verja ríkið fyrir slysum af slíkum völdum. Eptir að Bismarck var farinn frá og farið var að gæta betur að, hvernig pessum vöxtum af fje Georgs konungs hefur verið var- íð, hefur pað komizt upp, að sumu eða jafnvðl miklu af pví hefur verið varið til alls annars en að hamla Georg konungi eða syni hans, her- toganum af Cumberland, að setjast í hásæti í Hannover. Bismarck hef- ur t. d. einu sintti hjálpað fjelaga sínum, Bötticher ráðherra, til pess að bjarga tengdaföður s'nm-n frá gjaldproti, uin nálægt $100,000 og par fram eptir götum. A pingi Þjóðverja eru nú miklar umræður utn petinan sjóð, uWelfer-fond”, sem hann er kallaður og ýmsirkrefj- ast pess að vextirnir sj»u nú á ári liverju fengtiir í Itendur rjettum erf- ingja Georgs konungs, hertoganum af Cumberland, tengdasyni Dana- konutigs, enda geti Djóðverjar ver- ið óhræddir, par setn peir hafi höf- uðstólinii í síniiin vörzlum og' liafi pannig liæði töglin og hagldirnar, ef hertoginn fari að heita fj.irmagni sínti DýzkHlandi I óiiag.-—Systir keisarans, kona krónprinsins á Grikklandi ætlar að taka grisk- kapólska trú, landstrú Grikkja. Ekki kvað keisara vera mikið um pað.—Ekki fekk Bismarck neina fagnaðarkveðju frá keisara á fæð- ingardag sinn og er pað í fyrsta sinni um marga tugi ára, sem hann hefur orðið að sjá slíku á bak. Sag- an pakkar hotium einingu Dýzka- lands, pó keisarinn gleymi að pakka liorutm stöðu sína. England. Nú er sagt að Par- nell sje leynilega giptur Miss O’Shea, dóttur kottunnar, sem hann átti að vera riðinn við. Eptir fá- einar vikur verður húti full-mynd- 11 g og pá á Parnell að ætla sjer að opinbera hjónaband sitt og krefjast £40,000, setn Miss O’Shea á I föð- urgarði. Líka sagt, að hann ætli að hafa petta til að sýna, hve lítil sannindi hafi verið í óhróðrinum á hanu um ást við Mrs O’Shea. Verkmenn. í fyrra var pað að sampykktum gert á alpjóða-verk- tnannafundi, að 1. maí skyldtt verkmeun utn allan heim með al- meniium fundarhöldum sýna, hve mikið áhugamál verkmönnum öll- um vœri pað, að starfstími dag hvern yrði styytnr svo, að hantt hvergi yrði lengri en 8 klukku- stundir. All-mikil brögð hafa orð- ið að verkmanna-fundum í pessu skyui nær pví uni öll lönd í Jhinurn menntaða heimi. Mest kvað pó að sliku í Bandarikjunutn og á Eng- Iandi. í I.ondon tóku um 300,000 manns pátt í göngunni til fundar- staðarins. Frá íslandi hefur frjetztyfir Nor- cg, að hafís mikill sje fyrir öllu Norður- og Austurlandi. Á fæð- ingardag konungs sjezt af dönskum blöðum, að landshöfðingi M. Step- hensen hefttr orðið Commandör af Dbr. á 2. stigi, biskup Hallgrímur Sveinsson dannebrogsmaður (var áður riddari) og Lárus Blöndal, sýslumaður, riddari. Ðanmörk. Eins og kunnugt er hafa vinstrimenn í fólkspinginu haft algerðan meiri hluta gagnvart hægri mönnum. Reyndar hafa vinstri- flokkarnir verið tveir, hinn danski eða tneðalhófs vinstriflokkur og hinn evropeiski eða ákafi vinStriflokkur. Á pinginu í vetur varð 3Ú breyting á, að flestir úr hinum danska flokki gengu í lið með stjórninni í ýms- utn mikilsvarðandi málum, svo að flokkaskiptingin í fólkspingi Dana er nú sú: hægri tnenn 25, danski flokkurinn (í liði tneð stjórtiinni) 37 auk forsetans og mótstöðuflokkur- inn 38. Fáeiuir ertt utan flokka. Rú<sland. Fyrir skömmu var að pví kotnið, að keisara væri enn einu sinni veitt ba.natilræði. Keisara var von til hersyningar, en rjett áður en hattn kom, var maður að trana sjer fram, par að, er keisari átti að nema slaðar; lögreglupjónunum leizt í- skyggilega á rnanninn og tóku hann hönduin; fannst pá á honum marg- hleypa (til að drepa keisara?) og eiturglas (tii að ráða sjálfum sjer bana á eptir).—Talað utn að flokkur inanna í Charkoshafi bundizt heituin um að ráða keisara af lífi.—Bræðr- ungur keisara, Michael stórfursti, gekk nj'lega að eiga greifadóttur eina án vitundar foreldra sinna og keisara. Fyrir slíka sök var lianri með mestu óvirðingu strikaður út af skrá liðsforingja Rússa og inissti árfsfje sitt, semnam $150,000. Prest inn, sem gaf pau saman, er sagt að eigi að setja frá embætti ogreka til Síberíu.—-Nicolaus, föðurbróðir keisara, er nýlátinn; hafði verið y'm- ist al- eða hálf-vitlaus hin síðustu missiri.—Influenza-sýkin geysar um Suður Rússland. Bolgaria. Sagt, að Bolgarar ætli nú að skora á Tvrkjasoldán, að viðurkenna fursta-tiirn Ferdinands; að öðrutn kosti muni Bolgarar segja sig frá allri drottinhollustu við 'I’yrki og telja slg sjálfstætt ríki. Chili. Uppreistarmenn í Chili hafa ní: sent Frakka-stjórn tilkynn- ingu um, að peir ltatí stofnað bráða- byrgðarstjórn fyrir hin átta fylki, sent nú eru ávaldi uppreistarmanna Helzti tnaðurinn í stjórninni kvað Senor Iidor Enaguis, utanríkisráð- herrann vera. BANDARIKIN. JVew Copenhagen heitir nýlenda, sem stofna á tnilli Hot Springs og Malvern Junction í Garland Coun- ty, Arkattsas. Landallmikið er bú- ið að kaupa í pví skyni. "V ott er á 800 döttskum innflytjendum, sem leggja af stað frá Danmörku í pess- um mán. Leikhús hrundi til grunna í Mont- gomery í Alabanta. Húsið var spá nýtt og voru par inni 30 utigar stúlkur, sem voru að búa húsið uudir samkotnu nokkra. Þær ljetu flestar lífið, en hinar, sem lífinu hjeldu, meiddust mjög. Hveiti-uppskera. Menn eru strax farnir að spá fyrir hveiti-uppsker- unni í ár og er útlitið svo gott, að margir telja, að slíkt hveiti-ár muni aldrei fyr hafa komið. Síðastliðið ár natn uppskeran 397 milljónum bush. af hveiti, en í ár er gert ráð fyrir, að hún verði að minnsta kosti 550 milljónir bush.; sumir telja jafn vel, að hún verðí tæplega minni en 600 inilljónir bush. Gjöröir til friðhalds. í boðskap presídentsins til kongres«ins 4. des- ember 1889 var pað tekið fram, að stjórn Bandarlkjanna vildi rjetta hönd til alls pess, sem miðaði til að koma friði á I heiminum eða gera enda á öllum styrjöldum. Stjórn Bandaríkjanna sneri sjer síðan til ýmsra annara pjóða, til pess að fá pær til að binda pað fastmælum, að leggja pau mál, sem Bandaríkjun- um og öðrum pjóðutn færi á milli i gjörð I stað pess að beita vopna-við- skiptuw. Lítið hefur verið um and- svör frá Evrópupjóðunum, nema Sviss-pjóðveldið greip strax petta tilboð facrnaðarhöndum. s Hinn 1. O p. tn. átti að undirskrifa sáttmála milli beggja ríkjanna I pessa stefnu. Sáttmálinu er ofboð einfaldur. Hvort ríki fyrir sig kýs sjer einn gjörðar- mann og peir kjósa sjer svo sjálfir oddamattn í nefndina. Ef peim getur ekki komið saman utn odda- tnanninti, eiga peir að nefna til eitthvert ríki, sem málinu er alveg óháð, til pess að skipa oddamanninn. I síðustu grein sáttmáFans er öllum öðrum pjóðutn boðið að ganga inn í pennan sáttmála milli Bandaríkj anna og Sviss. liœjarbúa-fjöldi I Bandaríkjnn- um eru 18,235.670 eða 29,12 af hundraði hverju af landsbúum. Fjöldi íbúa í bæjum hefitr pannig aukizt ákaflega um síðustu tíu árin. Arið 1790 bjuggu ekki nema 3,35 af hverju hundraði landsbúa í bæj- utn, 1800: 3,97, 1810: 4,93, 1820: 4,93, 1830: 6,72, 1840: 8,52, 1850: 12,49, 1860: 16,13. 1870: 20,93 1880: 23,57. Árið 1790 voru ein- ungis 6 bæjir í Bandaríkjunum tneð 8000 íbú u tn og par yfiir. Beringshafs-málið. Frjetzt hef- ur frá Washington, að Sir Juliati Pauncefote, sendiherra Breta í Was- hington, hafi af hálfu Bretastjórnar stungið upp á pví við Blaine, utan- rlkisráðherra Bandaríkjanna, að Stór Bretaland og Bartdaríkin skuli satn- pykkja, að fresta sela-drápi I Ber- ingshafi, par.gað tii nefnd manna sje búin að grandskoða og rattn- saka petta mál allt. Mælt er,"að Blaine tnutti ekki ófús á að fallast á pessa ti’.lögu. Eini torveldleikinn, sem geti orðið Drándur IGötu’fyrir slíku samkomulagi, sje pað, að The North American Cotnmercial Com- pany”, sem hefur gert satuning við Baiidaríkin um sela-drápið, mundi geta gert all-miklar skaðabótarkröf- ur gagnvart stjórninni. Kochs-meðulið. í Denever. Col., voru 7 sjúklingar látnir fara af Koehs-spítalanum | ar á laugardag- ivn var, albata af lungna-tæringu sinni, satnkvæmt áliti lækn, nefndar, er 7 læknar sátu í. Kochs-meðalið hafði læknað pá alla. I.æknar pess ir halda pví fast fratn, að meðal petta sje hið bezta, enda geti lopts- lagið í Colorado, sem sje hið ágæt- asta, hjálpað mikið til. CANADA. Þingið var sett 30. f. m. Land- stjórinn, Stanley af Preston, lávarð ur, setti pingið með all-langri ræðu frá hásætinu. Kvaðst ltann glaður að sjá hið ný-kosna ping og sagð- ist vænta mikils góðs fyrir Canada- veldi af pingsetu peirra. Talaði hatin utn, að útlitið fyrir altnenn- ingi I landinu væri hið bezta. Síð- an minntist hann á afstdðu ríkisins gagnvart Bandaríkjunum, bæði að pví er snerti meiri verzlun milli beggja rlkjanna og önnur mál, er peitn færi á milli. Sagði, að nú væri svo í hagittnbúið, að í oktober- mánuði næstkomandi mundi stjórn Bandaríkjanna fá færi á að íhuga beztu ráðin til pess að leysa svo úr pessum mikilsvarðandi málutn, að vel mætti við una. Skjöl um petta eftii, kvaðst hann mundi láta leggja fyrir pingið. Kvaðst hann hafa góða voti um, að hin fyrirhttgaða samninga-nefnd kæmizt að peirri niðurstöðu, sem gagnleg væri fyrir bæði rtkin. Gat hann pess, að I Englandi hefðu kottiið fram skoðan- ir um, að pörf væri á nákvæmara eptirliti en nú væri, að pví er stierti meðferð á útfluttum nautgripum frá Canada; sagði hann að rann- sókn hefði verið hafin hjer I ríkinu til að komazt að sannleikanum I pessum efnum og gleddi pað sig, að skýrslurnar um petta mál, sem lagð ar yrðu fratn í pingiuu, sýndu að pessi utnmæli á Englandi væru ekki á rökum byggð. Saintsagði hann, að frumvarp um petta efni mundi verða lagt fyrir pingið, til pess að taka af allan efa um, að slík ill með- ferð gæti átt sjer stað. Værislíkt nauðsynlegt, par setn um svo mik- ilsverða verzlunar-grein Canada væri að ræða. Enn gat hann um, að lagt mundi fyrir pingið lagafrumvarp til endurbóta a flota-löggjöf Canada- veldis í santræmi við fyrirtnæli, sem í pví efni væru nýlega komin i gildi á Englandi. Svo gat hann pess, að frumvarp til hegningar- lagayrðilagtfyrirpingið, I pví skyni, að gera pau einfaldari og betri en verið hefði. Enn gat hann um laga- frumvarp, snertandi streudur Cana- da, og torfærur á skipgengtt vötn- unum I Canada. Og loks nefndi hann lagafrumvörp til endurbóta á löggjöf Norð vestur- lait dsi ns. Þegar pingfundi var slitið ping- setningardaginn, lijeldu flokkaruir, hinir konservativu og liberölu, hvor um sig, fttnd til að kjósa sjer flokk- stjórn. Fundur hinna konservativu stóð skamma liríð, en hinna liberölu lengi; marka menn af pví, að sókn hinna liberöln gegn stjórninni muni verða hin harðsnúnasta á pessu pingi. Fyrirspurti ætlar Watson, pingmað- ur frá Manitoba, aðgera til stjórnar- innar bráðlega, um pað, hvort stjórnin ætli sjer að borga kostnað- inn fyrir dómstólunum af málum, til að gera út um, hvort ýtris lög frá Manitoba-pingi sjeu stjórnarskrá samkvæm, og ef svo er, pá hvaða mál bað sjeu, setn stjórnin ætli sjer að ber kostnaðinu af og hvort skóla- lögin sjett ein af peim. Meðal pinginanna-frumvarpa, má geta pess, að Wood pingmaður ætl- ar að koma með viðbótar-frumvarp við kosuingarlög Canada-veldis, pess efnis, að varna pví, að Bandaríkja- tnentt komi hino-að norður o<r oreiði o o hjer atkvæði ttndir pví yfirskyni, að peir heyri undir pá menn, setn sam- kvæmt hinum núoildandi kosnino-ar- löfiftim, , eru ltier fæddir eða hafa hlotið hjer rjett innborinna manna” og til pess að bægja peitn á braut, sem fá atkvæðisrjett með pví að sverja, að peir sjeu brezkir pegnar. Ávarpið sem svur up.p á ræf'n landstjórans átti Prouse að flvtja í öldungadeildinni og 'l’asse að styðja hann. í fulltrúadeildiuni átti Haz- en að flytja ávarpið, en Carbould að styðja hann. í umræðutn fulltrúadeildarinn- ar um ávarpið, hældi Hazen tnjög Norðvestur-landinu og vitnaði til ýmsra skýrsltia pví viðvíkjandi frá brezkum bændum, sem par liöfðu ferðast og talið pað langtum betra land en norðvestur ríki Bamlaríkj- anna. Viðvíkjandi verzlunarmál- imi við Bandartkin, hjelt hann pví fram, að gott væri að slíktir samn- ingur, sem sá, er kotnizt hefði á 1854, yrði samypkktur á ný. For- ingi hinna liberölu, Laurier, hjelt síðan langa ræðu og harða, og er hún talin einhver bezta ræða bans. Hann ámælti stjórninni mjög fyrir uppleysing pingsins, setn engin á- stæða hefði verið fyrir og fór hörð- um orðttni utn ákærur pær, setn hin- ir konservativu hefðtt borið á pá liberölu í kosningarhríðinni, sjer- staklega, að f>eir konservativu hefðu brugðið peím liberölu um, að peir I raun og veru væru landráðamenti. Sir Johtt svaraði ræðu Lauriers og bar á inóti öllum ákærum hansgegn konservativa flokkntitn. Mælt er að lögtn uttt afnátn frakkneskrar tungu sem aðal-máls jafnhliða ettsku I Manitoba, ogskóla- lög Manitoba nutni koma fyrir bráð- lega á pingi. Newfonndland. Á lattgardagiun var, var lesin upp hraðfrjett í lög- gjafarpinginu frá Knutsford lávarði, ráðherra nýlendnamála I stjórn Breta. í hraðfrjettinni skýrði liann pinginu frá, að ef pað eigi sam- pykkti lög til pess að halcla uppi samningnnm milli Stór-Bretala nds og P’rakklands, pá mundi lagafrum- varp pað, sem nú lægi fyrir lávarða- deildinni verða að lögum. Þess- ari orðsendingu Knutsfords var tek- ið með pegjandi fyrirlitningu af pingmönnttm og bæði stjórn og ping ljetu sig orð hans engu skipta. Undirgöngin fyrirhuguðu tnilli Prince Edward-eyjar ogNew Bruns- wick eru nú talin vel framkvæman- leg. Búið er að gera áætlun um kostnaðinn og á hanu að verða $5,000,000 fyrir 12 feta há göng, $10,000,000 fyrir 16 feta og *H. 000,000 fyrir 18 feta. FRJETTA*kA V L AR ÚK BYGGÐUM ÍSLENHINGA. HEKLA P.O., MAN., 20. apr. 1891. (Frá frjettaritara Heimskringlu. í>að er bæði að byggð vor er lítil, fámenn og afskket frá binum fjöl- mennu og framfara miklu stöðum heimsálfu pessarar, enda ber bjer að jafnaði fátt pað við, sem frjettir mega kallast. Líf vort er vfir höf- uð tilbreytingar lítið, framfarirnar smáar, en flestutn mun pó lieldur poka áfram. Veturinn, sern pegar er l>ðinn, hefur verið okkur—sem öðrum— hagstæður, bæði sökum tiinnar tnildu veðráttu og svo hefur fiskveiði bjer við Mikley heppnast með bezta tnóti, af pví leiðir, að efnahagur trianna mun vera með betra móti eptir pví, sem átt hefur sjer stað að undanförnu á pessum tíma ársins. 11. p. m. hjelt kvennfjelagið lijer átsfund sinn. Allar embættis-konur fjelagsins voru endurkostiar. A fundinum var ákvarðað að gefa til kirkjubyggingarinnar $40. Alls befur fjelagið nú gefið til kirkju- bvggingarinnar $90, og er pað stór hluttekníng af jafn-fámennu og fá— tæku fjelagi. Auk pe.ss hefur fje- lagið styrkt að stórum mun og opt fátæka innflytjendur og fleiri purf- attdi, og verfskuldar pví sannarlega almetinings liylli. Safnaðarfundur var halditm 12. p. m.; var par ákvarðað að kalla sjera Magnús Skaptasoti til prests - pjónustu fyrir næsta ár.—Drír af peim, sem fluttu burt af eynni í vetur, gengu úr söfnuði, en aptur bættust prír við, sem hingað til ltafa staðið fyrir utan söfnuð.—Til- liigurn til prests-launa fyrir næsta ár var lofað nokkuð ríflegar en næstl. ár og vortt pó ekki allir safnaðar- limir á fundinum. Menn voru orðnir vonlitlir um pað, að skóli yrði haldinn hjer penn- an vetur, pví pó skólastjórnin gerði allt, sem hún gat til að útvega kenn- ara, var pað árangurslaust, par til seint í febrúar, að kennslavar byrj- uð á skólanum að austanverðu af hr. Sveini Þorvaldssyni, sem stundað hefur nám hjá hr. M. J. Bjarnasyni tvo undanfart.a vetur.—Snetnmaíp. m. varkennsla byrjuð áskólanum að vestanverðu af hinutn velpekkta gáfu- og menntamanni hr. M. J. Bjarnasvni; allir munu pví vera fullkomlega ánægðir með pað lag, sem fenpið er á skólamálum vorum. Heilsufar hefur nú um tlma verið hjer með betra móti.—2. marz næst- liðin dó af barnsförum konan Yal- dís Þorgeirsdóttir, kona Árna Jóns- sonar. En pess er áður getið í Lög- bergi, I frjettum frá Árnes P. O,, og er ranghermt, að Umaðurinn hafi ekki verið heima”. Það væri ann- ars fróðlegt að vita, hvað höf. kallar ugóða hjálp” móti dauðatium. Að pví er jeg til veit, var henni veitt öll sú hjálpartilraun, sem kostur var á, og jeg held að Mikleyingum í heild sintii hafi farizt svo vel við petta tækifæri, að peir verðskuldi miklu freinur lof en last fyrir pað, og jeg veit, að Árni geymir pakk- l$t» endurminningu uin hluttekning pá, sem höfð var með honum við petta sorgar atvik. Bræðurnir Stefán og Jóhannes, verzlunarmenn í Breiðuvlk, hafa lát- ið taka uppnokkuð af is og vekur pað vonir uin, að peir muni ætla að hafa hjer fiskiverzlun í'vorpegar vatn leysir.—Einnig hafa peir Berg- pór Þórðarson og Einar Þorkelsson tekið upp mikið af Is I tveim stöð- um í Mylluvíkinni; hafa peir keypt stóran, velútbúinn og vandaðann bát fyrir $200 og talsvert af netum, og hafa áformað að stunda hvítfisk- veiðar á suðurvatninu næsta sumar °g flytja fiskinn í Is til Selkirk eða Winnipeg. Það væri óskandi að petta fyrirtæki heppnaðist vel, pví bn'ði eru peir pekktir fyrir góða drengi og svo gæti petta orðið hvöt fyrir aðra til pess að leggja í eitt- hvað, sem gæti orðið til hags og frama.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.