Heimskringla - 06.05.1891, Side 2

Heimskringla - 06.05.1891, Side 2
HKIOMKRINULA, WlNWlJPlMii MAS.. «. XAl l*«l. íí » ) kHiniir lít á hverj- -rjm niiði ikudeiri. An Icelandic News- paper. Published e v e r y U ednesday by Útukkknduii : Töe H kimskrisoi.a Priuting&Publ. Co’y. prentsmiðja: - VVinuipeg Oanada. Skrifstof.i na leimimrd St. - - Hlaðið kii-ta’-: Heill árgangnr.............. f2,00 Hálfur áigangur.............. 1,00 Um :| mánuWi.............. 0,65 Sferifstnfa ng prentsmiCja: 151 ieimtmril St..... .Winnipeg, Man. HTU wlirein* osr einhverkaupandi blaös- tris -kiptir nni bústað er hann beðinn at! senda hinn hreyttu utanáskript á skrif- i>t..fii tilaðsins og tilgreina um leið iyrr- 6.rnurH nt ináskript. l'pplýsingarum verð á auglýsingum S „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- stofn nlaðsius. RITSTJORI (Editor): Gentur Pdlsson. Hann er að hitta á skrifstofu blaðs- in8 hvern virkan dag kl. 10—12 f. h. BU8INES3 MANAGER: Þorstemn Þórnrinsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- is og frá kl. 1—6 e. m. Utanáskript til blaðsins er: Phe Beimskringla Printing&PublishingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg.Canada. V. ÁR. NR. 19. TÖLUBL. 227. Winnifeg, 6. april 1891. MANITOBA- ÞTNGIÐ. Þingið kom saman í ár í febrúar einn dag og kaus forseta, í stað Hon. Winrams, sem var andaður fyrir skömmu; og varð fyrir kosningunni Jackson pingmaður. Var svo þingi frestað fram yfir bandaþingskosn- jngarnar, til 10. marz. I>á kom þingið saman á ný og fiá var fyrst tekið til eiginlegra pingstarfa. t>að var talsvert skarð ( fiingið f>egar pað kotn saman, fiví að sæti priggja fiingmanna voru auð: Win- rams, forsetans sem verið hafði og var nýlátinn; og svo þeirra Hon. Jos. Martins og Isaae Campbells, erbáð- ir höfðu afsalað sjer pingmennsku I febrúar, til pess að bjóða sig fram við kosningarnar ti! bawlafiingsins. Kigi höfðu kosningar verið boðaðar á ný í neinu af pessum prem kjör- dæmum; en er f>ing var sett í febrú- ar, spurði franski uMartah” (A. F. Martin) stjórnina, hvernig á pví stæði, að eigi væri til nýrra kosn- inga boðað í pessum prein kjör- dærnum, og skoraði á hana að gera pað tafarlaust og að skýra frá, hve nær kosninganna mætti vænta.— Fyrir stjórnarinnar hönd svaraði Hon. Greenway, forsætisráðherrann, og kvað pað hafa verið skilning og samkomulag beggja flokka á pingi í fyrra, er nýju kosningalögin voru sampykkt, að aldrei skvldi kosið eptir eldri kjörskrám en ársgömlum. Nú stæði svo á, að í tveim kjör- dæmunum væru kjörskrár eldri, og yrði pv( eigi boðað til kosninga par að sinni, fvr en nýjar kjörskrár væru samdar. En eigi sagði hann neitt um pað ákveðið, hvenær pað mundi verða. í priðja kjördæminu (Portage la Prairie) væri kjörskrá til, og mundi par verða ubráðlega” kosið. Auðsjeð pótti að stjóruin mundi pó vilja draga pessa kosningu par til eptir bandapings-kosningarnar, til að halda kjördæminu auðu Iianda Hon. Jos. Martin, löggæzluráðherra, ef hann næði eigi kosningu til bandapiiigs. Sú varð og raunin á, I að svo lór. I’auð Martin sig pá | pví, að Manitoba liði gtórtjón við verndartollana; að pingið aðhylltist, ótakmarkað tollfrelsi milli Canada og Bandarikjanna, en áliti engan samning urn pað mál viðunandi nema svo væri fyrirsjeð, að Banda- rikin gætu engin áhrif haft á við- skipta skilyrði vor við aðrar pjóðir; og loks var lýst yfir pví, að pingið áliti eigi, að slikir samningar við Bandaríkin pyrftu að koma neitt í bága við drottinhollustu vora við Knglands-drottningu, enda væri pað eigi ósk pingsins. Þessi pings- ályktun var sampykkt í einuhljóði. Með henni greiddu jatkvæði allir stjórnarsinnar og tveir af mótstöðu- flokknum; annar peirra Mr. Gillers, er var forsprakki pess ílokks par til í byrjun pingsins, er hann sagði pvi af sjer, en Roblin var kjörinn forsprakki. Hinir mótstöðumenn fylkisstjórnarinnar vildu eigi greiða atkvæði í móti, og gengu pví út á meðan atkvæði voru greidd, svo að peir pyrftu ekki að greiða atkvæði. Af lagasmiði pingsins ber sjálf- sagt fyrst og fremst að geta fjár- laganna. Merkilegasta atriðið í peim (auk peirra atriða, sem standa í sjálfsögðu afleiðingar-sambandi við sjerstök lagaboð, ersíðar mun get- ið) er $25000 veiting petta ár til eflingar innflutninga fólks til fylkis- ins. Þessi fjárveiting var yeitt með svo mikilli samhljóðun beggja flokka, að forsprakki mótstöðuflokks stjórnarinnar lýsti yfir pví, að pótt stjórnin hefði farið fram á helmingi hærri upphæð ($50,000), pá hefði hann og hans fiokkur með ánægju greitt atkvæði fyrir pví. I>á má nefna lög um breyting á betrunarhúsi fyr r unglinga og lög um breyting á vitlausra-spitala löggjöf- inni. Svo er mál með vexti, að á- hugi mikill reis upp I fylkinu ný- lega fyrir pví að koma upp stofnun tll siðbetrunar unglingum innan fulls lögaldurs,, sem sekir yrðu um glæpi. Eru sKkar stofnanir í öllum fylkjunum hinum eldri, og stór- kviðir (Gratul Juries) pessa fylkis höfðu allir með pví mælt, og báðir flokkarnir á pingi verið ásáttir um að koma slíkri stofnun á fót. En er htn hefir nú staðið nærri heilt ár, með reisulegu húsi og nauðsynleg- um embættismönnum, pá er sú raun á orðin, að einn drengur að eins hef- ur verið sendur á stofnunina (Wm. Mulligan frá Winnipeg, ( október ( haust). En par sem árlegur kostn- aður við stofnunina er á priðja pús und dollars, að ótöldum vöxtum af andvirði lands og húsa, pá pótti stjórninni sem vert mundi að reyna að nota stofnunina á annan hátt að sinni; og virtist pað auðvelt, par sem megin allrar byggingarinnar var ónotað, og embættismenn og pjón- ar höfðu lítið starf við að gæta eins drengs. Hins vegar var orðið svo húsnæð- islaust á vitlausra-spttala fyikisins í Selkirk, að fjölua vitfirringa og geð- veikra manna verður að geyma, opt í meir en missiri, í fangelsum fylk- isins, og fara peir pá á mis við alln aðhlynningu pá, er bæta mætti sjúk- leik peirra. En batnaðarvon fyrir slika menn pykir sannreynd pví meiri sem peir komast fyrr undir læknisumsjá á spitala. Auk pessa hefir orðið að synja miirgum um viðtöku alveg fyrir rúmleysis sakir. Stjórnin kom pví með frumvarp um að nota betrunarhús unglinga (í Brandon) að miklu leyti fyrir vit- lausra-spítala fyrst um sinn. Mót- stöðumennirnir vildu heldur verja $2000 til að byggja ný hús til við- lega tekizt ákvæðin, að nokkrir blettir í fylkinu urðu í tveim sveit- arfjelögum. L>ó var hitt verra, er sumir urðu peir staðir, er eigi urðu í neinu sveitarfjelagi, og varð par eins konar griðastaður skuldaprjóta, pv( að peir heyrðu að lögum eigi til umdæmi lögreglupjóns neinna sveitar, og urðu par pví hvorki framkvæmdar að sinni kyrrsetningar nje lögtaksgerðir. Allt petta var nú lagað með nýju lögunum. í>á voru og lög sampykkt enn, er herða nokkuð meira en áður að vínsölu og vínveitingum. Lög um kosningar til fylkispings voru og gefin. Eru pað sömu lög- in sem í fyrra, en pó svo, að öll eldri lagaákvæði, sem enn voru í gildi í ýmsum lagaboðum eru dreg- in saman við pau í eina heild (cow- solidated) eða bálk. Jafnframt var ofurlítil breyting gjör á samningi kjörskráa, sem mætti megnri mót- spyrnu hjá blaðinu P'ree Press og sumum af mótstöðuflokki stjórnar- innar á pingi, en pó eigi öllum, pví sumir peirra greiddu I pví mál' at kvæði með stjórninni. Breytingin var fólgin í ákvæðunum um samn- ingu kjörskránna. Samkvæmt á- kvæðunum frá í fyrra átti kjörskrá- in að semjast svo, að kjörstjóri mátti engan á kjörskrá setja, nema pann kjósanda, er sjálfur kom og krafðist pess formlega eða ljet mann aieð löglegu umboði sínu krefjast pess fyrir sig. Vitaskuld var öllum með pessu gert jafnt undir höfði og kjör- stjóra gert ómögulegt að hafa nokk ur áhrif á kjörskrána í hag peim flokki, er hann fylgdi, sem jafnan mundi vera sá flokkurinn, sem að völdum sat, par sem stjórnin skipar kjörstjórana. Aptur var sá hængur á sýnilega, að hirðuleysi porrakjós enda um að gæta pannig formlega rjettar síns er jafnan svo mikið, að auðvitað er, að ekki hefði helming- ur peirra manna, sem að lögum voru til pess bærir, nokkurn tíma á kjörskrá komizt. Hefði pannig úr- slitin við atkvæðagreiðslu orðið í höndum (kannske lítils) minna hlut-a —í stað pessa var nú ákveðið, að kjörstjórar mættu semja kjörskrá pannig, að peir settu á skrána nilfn peirra manna, er peir pættust vita til að á henni ætti að standa, hvort heldur samkvæmt siðustu kjörskrá eða öðrum skýrslum eða gögnum, er peim væru kunn. Sfðan skyldi prenta skránaog leggja fram til sýn- is og leiðrjetta síðan samkvæmtkær- um peim er fram kæmu,—Þetta pótti andstæðingum stjórnarinnar háskalegt; sögðu, að kjörstjórar stjórnarinnar gætu tekið sína flokks menn að eins á kjörskrá, en fellt hinz úr, og væri pá allt undir ár vekni kjósenda komið, að rjetta hluta sim með kærum; en við pvf mætti búast að hirðuleysi peirra yrði par tiltölulega eins mikið, eins og ef peir ættn sjálfir að öllu leyti að komast á skrána. ingin til C. P. R. fjelagsins $150, 000, til að leggja brautargrein til kolanámauna i Souris. Auðvitað hefði sú braut orðið lögð hvort sem var styrklaust innan fárra ára. En hjer er hvert árið dýrt, sem dregst, og svo hefði pá járnbrautarfjelagið verið einvalt um að halda flutnings- kaupi á kolurn svo háu sem pað vildi, og námu-fjelagið einvalt um að taka svo hátt verð, sem pað gat ýtrast fengið fyrir kolin. Fyrir styrkveitinguna vann stjórnin pað á, að járnbrautar-fjelagið skuldbatt sig til að flytja kol fyrir ákveðið hæsta verð næstu 10 ár, og náma- fjelagið skuldbatt sig til að selja kolin við ákveðnu verði (í hæsta lagi) jafnlangan tfma. Með pessu inóti munu kol pegar í haust verða lijer í bæ $3.50 ódýrri tonnið, en áður, og að sama skapi hvervetna í fylk- inn. Telja menn petta $200,000 gróða árlega fyrir fylkið. Þinginu var slitið; 9. apríl. lDfil [Vjer minnnm lesend ir „(Ieiins- kringlu” á, að undir „Raddir frá almenn- ingi” er það ekki ritstjórn blaðsins, sem talar. Hver matSnr getur fengið færi á að láta par í Ijósi skoðanir sínar, þótt þær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum ritstjórnarinnar, en menn verða að rita sœrailega og forðast persónulegar skamm- ir; auk þess verða menn af rita um eitthvert það efni, sem almenning að einhverj uleytivarðar]. SVAR TIL sjera Hatsteins Pjeturssonar. I. Í13. nr. Lögbergs 8. apríl p. á. lýsir herraprestur Hafsteinn Pjetursson ferða- sögu sinni um Nýja ísland í langri, langri grein. Þatí er rjett eins og lengdin hefði átt að bæta upp iunihaldið—því gegnum aila greinina er einlægt verið að liafa aptur og aptur upp hið sama, sem ein- mitt vjrðist benda á, afi ekki hafl verit! fjölskipað af ástæðum eða sönnunum lijá höfundinum. aratriði, reyndu hvorki þá nje síðan ,að lirekja þessar ástæður”. Ja, nú segi jeg, að sjera Hafsteinn hafi skrifað þettaó- viijandi eða í ógáti, þvi þetta er “kki satt. Þessar mótbárnr, er sjera Hafsteinn hafði fram að bera, og sem voru hinar sömu nortíur við íslendingafljót og á Gimli, þœr voru hraktar strax af mjer nyrfra og á Gimli af liverjum á fætur öðrum, en ekki reyndi Hafst. prestur að lirekjaþann sem svaraði lionum, heidur braut hann i pp á einliverju nýju, þar til það var tek- ið og hrakið fyrir lionum aptur; það var annars rjett eins og Hafst.. prest langaði til at( vjer hrektum allar hans trúarskoð- anir eina af annari. Og tíl sönnunar minu máli skirskota jeg til hr. Gests Páls- sonar, sem bæði tók þátt í umræðunum og heyrði á ræður munna. .Jeg vil annars nú þegar í upphafi pessara fáu orðalýsayfir því, að mjerfjell mikið vel að eiga tal vifl Hafstein prest. HanD kom fram við mig eins og lir. Árni Friðriksson, sem stilltur oggóður dreng- ur, án alls ofsa ogfrekju; en heldur þótti mjer hann færa frain litlar röksemdir fyrir skoðunum siuum. Að minnsta kosti sannfær ðu þær livorki mig nje þí, sem heyrðu á persónulegt tal okkar, en má vera það hafi átt aí! bíða síns tíma. frain á ný til kosningar á fylkis-1 hótar spítalanum í Selkirk. Frurn- pingið í sínu gamla kjördæmi í J' arp stjórnarinnar varÖ að lögum. Portage la Prairie og var endurkos- inn par. Kitt af pví fyrsta, sem piugið gerði, var að sampykkja í einu Lög samdi pingið og til að bæta úr ágalla peim, sem orðið bafði á löggjöfinni í fyrra um takniörk sveitarfjelaga (Municipalities). í hljóði pingsályktun til að lýsa yfir i lögunum í fyrra hafði svo óhöndug- Þau lög, er mesta athygli hafa vakið, eru lögin, sem staðfestu samning stjórnarinnar við Hudson Bay járnbrautar-fjelagið og fjár- reitinguna til peirrar brautar. Með peim er fjelaginu veittur styrknr að upphæð $1,500,000, með peím skil- yrðum: 1.) að fjelagið leggi ó- slitna járnbraut frá Winnipeg til einhverrar hafnar við Hudson Bay; 2) að 100 mílur verði fullgervar af brautinni 31. desbr. 1891; 3) að brautin verði al-lögð og stöðug um- feró á komin á henni að 5 árum liðnum frá 1. maí 1892; 4) að lán pað er fylkið á nú hjá fjelaginu, ásamt vöxtum og vaxta-vöxtum, dragist frá styrknum; 5) að ekkert af styrkniim verði útborgað fyrr en öll brautin er fullger, og pví að eins að öll pessi skilyrði hafi upp fyllt verið. Grein herra Ilafst. er svo lönjr, að það má æra þann, sem eittlivað hefur að gera, að svara henni orði til orðs, og ef aðal- punktar lians eru teknir, þá virðistmjer, að margur láti sjer það uægja, að svo komnu. Hann segir: aS jeg neiti fyrir dæminga lerdi’m'm m: mikið rjett; jeg neita endalausri fyrirdæming, jeg neita því sem stendur í Augsborgarjðtningunni, 2. grein, a« upprunaspillingin dæmi seka og steypi í eíiíf/i glötun öllum þeim, er ekki endurfæðast fyrir skírn og heiiagnn anda; jegneita þeirri setningn Augsb,- játn. 9. gr.: Vjer fyrirdæmnm endur- skírendur, sem hafna liarnaskírn og full- yriía, að börnin verði hólpinn án skírn- ar”. Jeg neita þvi sem kennt er í 17.gr., að enginn endi muni veríta á liegningu hinna vondu. En þar sem Hafsteinn prestur segir, að hugsanir mínar um þetta efni liafi ver- iö svo grunnar, einhliða og óijósar, liví gat hann þá ekki sannfært. mig um að svo væri, blessaður presturinn? Hann segir, að ástæð jr mínar hafi verið svo fá- ar, gamlar og alfiekktar. Hví lirakti hann þær þá ekki, þótt livaðeptir annað væri skorað áhann aðgera það? Úr því þær voru svo gamlar og alþekktar, þáátti liann semlærður prestur at! kunna þeSssir mótbárur móti þeim, sem klerkarnir hafa verið að læra hver fram af öðrum í 15 til 16 hundruð ár. Hann segir, að jeg— til atS hrekja fyrirdæmingarkenninguna —hafi viðhaft mörg ósönnut? sunduriaus gífuryrði; en hví tók hann mig þá ekki á einhverju þessu gífuryrði og rak það aptur tvöfalt íháls mjer nfSur; en ein- liverra orsaka vegna ijet liann það vera. Svo segist Hafsteinn prestur eptir Hafst. prestur segir, að jeg hafi játað að vera ekki lútherskur prestur. En eins og jeg að framan lief tekið fram, þá neit- aði jeg þassum atriðum Augsb.-játning- arinnar, þar sem eilífri, endalausri fyrir- dæmingu er slegið fastri,glötun ungbarn- anna óskírku og þvi, að enainn endi muni verða á hegningu liinna vondu. Og svo frainarloga, sem það at! játa þetta sein hellagan sannleika, lieyrði tii þess að vera lútherskur, þá væri jeg ekki iúlersk- ur; en jeg held þeir verði nú harla .fúir, sem vilji undir þaðskrifa. Svosegir liann seinna, aö jeg hafi verið að viila fyrir söfnuðunum. Ja, villi hann nú ekki meira fyrir sínuui eigin söfnuðum, livað skoKanir hans sjálfs sneitir. Þegar suð- ur kom, þá sýndi jeg og las upp brjef frá Lútlier, þar scm liann lætur i ljósi, at! liann trúi ekki eilifri fyrirdæmingu. Enn frenuir lýsti jeg því ytír, afl jeg mundi fylgja kveri sjera Ileiga að öðru en því, þar sem talafler um eilífa fyrirdæmingu; jeg mundi ekki kennahana, en ef for- eldrarnir vildu, þá gætu þeirkennt börn- um sínum það sjálfir; jeg bara spyrði ekki út úr því. Jeg sagði, að okkur varð aði ekkert tim liva'S Ilafst. prestur kali- aði okkur; við gætum kallað okkur lúth erska ef við vildum, liva'S sem liann segði. Eða þekkir Hafst. presiur ekki reformeraða Lutlierana o: endurbættir Lútlierstrúarmenn, sem einmitt neita ei- lífri fyrirdæmingu. Kalla þeir sig ekki lúterska þótt þeir bæti orðinu reformer- að við. Eða ætlar hann virkilega að byggja alla sína kristilegu trú á kenn- ingunni um eiliftvíti; jeg vililióska að liann gerði það ekki, því þá væri liún sannarlega á sandi byggð. Það er annars skrítilegt lijá Hafst. prestl, að það er ekki spurt um sannunir eða sannleika, heldur gengur iillt út.áað tala um eitt nafn, eins og í nafninu iúth- erskur sje sáiuhjálpin fólgin. Hann er að reyna að liræða fólk með því, aö þeir sjeu nú ekki lengur lútlierskir og hljóti því að fara uorður og niður—bæti jegnú við. En jeg vil spyrja, heyrir hann þá ekki andvörji íslenzku þjóðarinnar eptir eudurbót á trúarjátningu manna, lieyrir liunn ekki snillinginn sjera Mattias, hvernig hann kallar á þjóðina sjer til liðs. Ilefurhonuni verið alveg ókunnngt um Gunnlaugsen gamla, einhvern inesta speking Norðurlanda? Veit iiann ekki af því, afi allir okkar yngri og inenntuð ustu menn eru frá fyrirdæmingunni falln ir; veit hann ekki af því, að allur þorri menntaðra manna í öllum heimi álíta kenningu þessa hindurvitni; en jeg yeit raunar, að þegar trottið er upp í bæði eyrun, þá getur maður ekki heyrt, þót liátt sje kallað. Svo kemur citt ódrengilegt bragö af llafst. presti, þegar liann vantar sannanir þá fer hann að koma með getgátur. Hann segir, a5 jeg liali verið leidilur til þessa. Jeg gæti allt að einu getií mjer til, að hann hefði verið leiddur nauðugur í þessa ferð áhendur okkur. Þá þykir mjer nú vera farið að liarðna um, þegar ekki er liægt, að styðja mál sitt meö öðru en því, a« geta upp á einhverju út í loptiS og sannarlega er þvi ináli illa farið, sem ekki hefur annað við að stySjast, og jeg iýsi því lijer ineð yfir, að Hafst. prestur hefur engan liinn minnsta rjett til þessa; það er engin, alls engin liæfa í áburði þessum; og jeg hlýt aS skoða lir. Hafst. prest minni mann eptir en áður, því jeg hef ekki veriS leiddur af neinum manni eða neinu öðru en sannfæringu minni og samvizku. Máli þessu er að minni hyggju þann- ig vari*, aS ef við Ný-íslendingar erum látnireinir um okkar hitu, þá látum við aðra í næði og friði, en eigi að fara að berja inn í okkur annara sannfæringu, uin hinum menntaða heimi, og sem ýms- ir trúarflokkar með milljónum nianna hafa kastað burtu t. d. Unitarar, Univer- salistar, Spiritualistar o. fl., sem hver um sig eiu margfalt mannfleiri en öll hin ía- lenzka þjóð, þá ætti þaSekki að kveikja liaturs- eða heiptareld ámilli okkar; við ættum að geta unnið saman fyrir því. HvaS Hafstein ]irest sjálfan snertl’V þá höfum visfrá æsku veriSpersónuiegir vinir og vona jeg að það geti haldizt, þótt við sjeum ekki bundnir á einn og sam» klafa í skoðunum okkar. Hnausum. 21. apríi 1891. Magnús J. Skaptason. .Sl'O sem eigi að fara að leggja höpt á samvizku- frelsi okkar, þá má búast við að okkur sárui. Við viljum gjarnan taka bróður- ræðu mína við íslendingafljót, „hafa fært j leguni liöndum satnan við aðra landa vora fram ástæfturnar fyrír því ntt þetta trúar- atriði sje alveg óhrekjandi og forvígis- Mikla atbygli vakti Ojs fjárveit-' menn þeirra manua, sein neita þessu trú- hjer vestra, og þótt jeg neiti þessari kenn- ingu, sem allir þessir mótpartar vorir hljóta attjáta að úr gildi er gengin í öli- II. X verdur á svinnum ósvinnum”. * Sjera Hafsteiun Pjetursson hefur í Lögbergi 8. april þ. á. sýnt, at! liann er ailvel fær í þeirri íþrótt. að fljetta sam- an sögulegum sannindum og all svœsnuin ósannindum, út af þvi sem hann nefnir „Sundrungin í Nýja íslandi”, en vel að merkja lætur hann þess ógetið, aðsiindr- Jng þessi kemur fyrst npp, þegar liann er kominn í nýlenduna. Þaret! liöfnndur „Sundrungariniiar í Nýja-íslandi ” sýnir mjer þann heiður, að nafngreina mig optar en af!ra og öörum fremur, þá má ekki minna vera en jeg sjái það við prestinn, með þv> að leiðrjetta ýmsar missagnir, sem að vonum hafa siæðst inn í jafn-langt og flókið sundrungarmál. Ritverk þetta er að því sem öðru einkennilegt, að það ber þat! met! sjer, að höfundurinn liafi veriff í efa um, hvort liann ætti nú að segja þetta eða iiitt,, og niðurstaðan hefur orði* að segj» það og það ekki nema að hálfu leytk Hann iæðir sínum eigin dómum innan um frásagnir, til þess peir þekkist ekki frá hinum sönnu frjetta- e*a sögulegu viðburdum. Því bregður svo ljóst fyr' ir í grein þessari, að skoðnn höfundar- ins á skilningsþroska almennings er sú: að almenningi sje flest fullboölegt; hann geri sjer gott af því, eins og það kemur fyrir; hann hafi hvorki vit nje viija til að íhuga ritgerðir, í þeim skilningi, að greina satt fra ósönnu. Jeg skal nú ieyfa mjer, að farayfir efni þessarar greinar nokkuð nákvæm- ar. „Þess var og getið, að það ættí að fá söfnuði Nýja íslands til að ganga úr lútersku kirkjunni og kirkjufjelagi v°ru”, segir sjera Hafsteinn. Þessi um- mœli hans veit jeg ekki betur en að sjeu ósannindi; jeg veit ekki til, að sam- tök hafi verið gerð, til að ganga úr kirkjufjel. nje lútersku kírkjunni, en af því, að presturinn þykist hafa það eptir öðrum, þá mun hann ætla að velta því yfir á frjettabera fjelagsins, en við næsttf setningu er honum ómögulegt, a* við hafa sömu aðferð, því þar fuliyrðir hann, að það sje vitanlegt, að í Nýja í«' landi hafi um langan t;ma verið unnið > kyrrþey móti kirkjufjel., og jafnframt að leiðandi menn hafi verið að grafa fæturna undan evangeliskri-lúterskri-trú. Að svo miklu leyti sem jeg þekki til eru þetfa ósannindi, og af því á* hann bein- ir ölln þessu súndrungarfjasi sínu að mjer í enda langloku sinnar, þá, að svo miklu leyti sem mjer kemur við, lýsi jeg hann fyrir þessi ummæli sín ósanninda- mann. Hann kallar það óvit af sjera Magn úsi, að ráðast í að opinbera sannleika; sannleika, sem allir eða flestir hleypi' d. mnlausir menntaMr menn,— og þar á meðal prestarnir,—viðurkenna með sjálf' um sjer, þótt þeir vilji ekki taka á sig þá fyrirnöfn að berjast fyrir honum, lík- lega af því, að þeir álíta almenning ekki nógu þroskaðan fyrir þann sannleika, og ef þetta seinasta er rjett þá hefur sjera Magnús ef til vili, örðið sá óviti, að koma fram hreinskilnislega. Þar sem sjera Ilafsteinn segir, að sjera Magnús liafi mjög lítið hugsa* um þetta trúaratriði (eilífa fordæming) í sam- bandi vi* aðra liöfuðlærdóma kristin- dómsins, þá er að sjá sem hsnn álíti ei- lífa fordæmingu, endalausar helvítis kval- ir, eitt af a*al-undirstöðu-atriðum krist- indómsins, og ef svo er, þá er jeg hrædd- ur um að hann fari að hallast;hin mennt- aða nítjánda öld fer smámsaman að liafna tiiuwm heiðinglegu atriðum, sem kristin trúarbrögð eru blönduð; þeir prestar, sem svo eru lyntir, geta að vísu tafl* fyrir því, en «kki fyrirbyggt það. Fyrst sjera Hafsteinn lieldur því fram, að eilíf fordæming standi í nánu sambandi vi* höfuðlærdóma kristinnar trúar, þá vil jeg spyrja: Missa þá krist- in trúarbrögð trúarlbgt og siðferðislegt gildi sitt þegar eiiif fordæming er burtu tekin? Er þessi endalausa helvítiskenn-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.