Heimskringla - 07.10.1891, Page 2

Heimskringla - 07.10.1891, Page 2
HEm»KRIKULÁ, WINKIFK6 3IAS., 7. OKTOBER 18»1. „HeisMa”, kemur nt á hverj- AnlcelandicNews- um miðvikudegi. paper. Published e v e r y Útgefendur: Wednesday by Tbe Heim8kringi.a Printing & Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: Lombarl St. - - - Winnipeg C'tnada. Blaðið kostar: Heill árgangur........... $2,00 Hálf ar árgangur.......... 1,00 Um 3 minutSi.............. 0,65 Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St.....Winnipeg, Man. tyUadireins og einhverkaupandi blaðs- Ins skfptir um bústað er hann beðinn atí eenda hina breyttu ítanáskript á skrif- »>tofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- frandi utanáskript. Aðsendum nafnlausum greinum verð- sr ekki gefinn gaumur, en nöfn höf- undanna birtir ritstjórnin ekki nema með sampykki þeirra. En undirskript- ina verða höfundar greinanna sjálfir að til taka, ef þeir vilja að nafni sínu sje Xeynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til ats endursenda ritger'Sir, sem ekki fá rúm íblaðinu, nje heldur að geyma þœr um lengri eða skemmri tímij. Upplýsingar um verð á auglýsingum i ^Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- •tofu Olaðsins. BUSINKS3 MANAGER: Þorstemn Þórarinsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- 1e og frá kl. 1—6 e. m. Utaráskript til blaðsins er: Xhe B eimskringla Printing&PuhlishingCo. P. O. Box 305 Winnipeg. Canada. V. ÁR. NR. 41. TÖLUBL. 252. Winnireg, 7. október 1891. Dpplai ,HeMrá|lf frá byrjun sðgunnar: UPÓLSKS BLÓÐ" höfum vjer orðið að stækka, sökum kaupenda-fjölgunar og sjáum oss f>ví fært, að bjóða nýjum kaupend- um, sem borga fyrii-fram næsta árgang uHkr.”, blaðið ókeypis frá byrjun sögunnar fram til nýárs. Sagan er J>ýdd af hinum lærð- asta og mesta málfræðingi vorum hjer á slóðum, og er í sjálfu sjer ágætisverk.—Þessu boði fylgir og að sjálfsögðu, hluttaka í dráttum um muni J>á, sem auglýstir eru á fyrstu síðu uHkr.” SYNINGIN í WINNIPLG. I>essi fyrsta iðnaðarsýning, sem haldin hefur verið hjer í bænum, er nú um garð gengin. Aðgangur á sýningarsvæðið var opnaður næstlið- inn miðvikudag og stóð sýningin yfir fram að helginni. Petta er fyrsta og helzta stórhá- tíðin, sem vjer Winnipeg-búar höf- um lifað í borginni, enda var held- ur gleðibragur á blessuðu fólkinu. Fjórir dagar í rennu og allt hátíðis- dagai, dagar, sem allt af bjóða aug- auu nýtt og nýtt efni til að skoða og skemmta sjer, J>ví enginn rannsakar allt á sýningu, pó hún sje ekki stærri en pessi var, á minna en fjór- um dögum—J>að er hreint dæmalaus hátið í Winnipeg. t>ó maður legði nú saman öll t<pic-nic” ársins, allar innanbæjar- samkomur, nllar jarðarfarir stórhöfð- ingjanna, allar skrúðgöngur dátanna alla guðspjalla-leiki sáluhjálpar- hersins, allar hergöngurnar á vagn- stöðina til að sjá nýkomna innflytj- endur, öll kirkjuping, messurnar, vígslurnarog slengdisvo íslendinga- deginum ofan á allt saman—pá ber sýningarhátíðin langt af öllu pessu. Og pví pá? Ja, af pví að: aldrei er fleira fólk saman komið í borginni, aldrei renn- ir maður augum í einu yfir eins margvlslegar tegundir, sem land vort ber í skauti sínu og íbúarnir hafa unnið að, aldrei er framfús maður eins knúinn og kitlaður til metnaðar, til að stíga stórum í bjarg- ræðis- og búnaðar-áttina. í einu orði: aldrei eru hlutirnir, borcrin. mennirnir glaðari og verulegri, en einmitt á meðan sýningin stendur. (lt>að var annars leitt”, sagði kvennfólkið, sem ósköp langaði til að fara á sýninguna, ((að svona skyldi vera ópokkalegt og illt að fara”. t>að var meir enn von, að Kvcnnfólk- ið segði svona, pví enda hraustir karlmenn veigruðu sjer við að fara út í óláta-veðrið á fimintudaginn 1,1111 og föstudaginn var. En pó að ýms- ir yrðu útundan, sýndist fullskipað í sýningahöllinni, á gufuvögnum, er uppihaldslaust urðu að flytja fólkið á milli, og á strætum borgarinnar; einkum var fas á fólkinu á Aðalstræti, nærri eins mikið og pegar conserva- tívar og líberalar eru að hlaupa fyr- ir kandidatana sína kosningadaginn. Piltarnir hlaupa og—stúlkurnar líka. Það er ekki gott að geta gefið skýringu í stuttu máli yfir sýning- una eða pví sem fram fór á henni. t>ví að sannast að segja er hún nú ekki heldur svo stórkostleg, að hún poli samanburð við ýmsar aðrar sýningar, seir lesendum vorum eru kunnar að frásögn eða peir hafa ver- ið sjónarvottar að. En engu að síð- ur er hún undur pýðingarmikil fyr- ir pennan bæ og petta fylki. Með henni er að líkindum lagður grund- völlur til árlegrar sýningar í Wpg. Fyrir sýninguna hafa ákaflega marg ir mikilsháttar og góðir gestir kom- ið og kynnt sjer borgina og litið eptir hvað verið er að starfa, ekki ó líklegt, að ýmsir peirra leióist til að taka sjer bólfestu annaðhvort hjer á staðnum eða I nágrenninu, sem að peir sjá að er svo stórauðugt af mörgum lífsnauðsynjum. Vegna sýuingarintiar, hafa talsvert miklir peningar runnið inn í bæinn og pað sem pó er allra mest í varið með mörgu fl. er pað, að einroitt bóndinn bústólpinn, landstólpinn,hefur feng- ið svo makalaust geðfelda viður- kenningu fyrir meðferðina á hestin- um sínum, uxanum, kúnni, kindinni o. s. frv. og líka er húsfreyjan svo glöðí bragði yfir fyrstu verðlaunun- um,sem hún hefur fengið fyrir smjör- ið sitt,tóið sitt, saumanasínao. s. frv. Hann og hún reyna að vanda sig enn pá meir, svo að pau fái enn pá fleiri háu verðlaunin næsta ár. Bánaóurinn og verzlunin græða stórum á sýningunni, borgin fjölgar fólki, fylkið safnai- gööum búhöld- um. og henda fiinlega á lopti loðið bein. En eigendur seppanna eru alveg eins hróðugir með 1. og 2. verðlaun sem garmarnir hafa hreppt, eins og t. d. málarinn, sem skoðar heiðurs- lappann rauða, er hangir á mynd inni, sein hann færði á sýninguna. Þá er og skáli ineð ýmsum tömd- um dýrum, hveiti-búr o. fl. hús í röð- dyr á báðuin stöfnum, svo að krókalaustmáhalda fram skoðuninni. Við norðurhliðina vestast, eru 8 hesthús í röð og rúmar hvort peirra 30 gripi. Þar er Jarpur frá Calgary, sem náði bezta dómsatkvæði. Hinu megin við norðvesturhornið eru fjár- húsin. Allar kindurnar kollóttar og makalaust sauðarlegar á svipinn, pær hugsaauðsjáanlagaekki hærra, enað vera kindur; auðvitað má ráða pað af yfirbragði hvíta hrússa, sem vegur 400 pd., að hann hefur aldrei slysast með fjölskyldu sína á sveitina, hann er bara prófastslegur á hnakkann. * * Það hefur áður verið drepið á pað í blaði voru, að sýningarstaðurinn er afmarkaður fyrir norðan og vest- an aðal-bæinn, náttúrlega á renni- sljettum iðgrænum fleti. 80 ekrur er svæðið á stærð. i>að er ferhyrn- ingur, umgirtur af háum skíðgarði á alla vegu. Sunnarlega á austur- hlið er höfuð-inngangur að sýninga- skálanum eða höllinni, sem er fullt svo vel valið nafn. Blasa dyr hall- arinnar við manni, pegar inn um hliðið er gengið. Höliin er átt- köntuðað neðan og hjer um bil 360 fet ummáls. Uppi yfir átthyrningn- um er lopt, kvist- eða kross-bygg- ing, en upp af henni allhár sívalur turn. í beinni röð vestur frá aðalsýn- ingarhöllinni eru minni skálar lopt- lausir, með dálitlu miilibili og smá- lækka og minnka eptir pví sem nær dregur vesturjaðri sýningartakmarks- ins og vestast við skíðgarðinn eru svínastíurnar alveg paklausar og ná manni eKki meira en í mitti. Næst sýningahöllinni er blómhús: glugga- blóm, garðfræ, grös, smáhríslur og allar pær tegundir laufa og rósa, sem vaxa í görðum og mest eru höfð til prýðis, pá kemur skáli með kartöflum, næpum, rófum, kálhöfð- um, smjöri, par er stóra, verðlauna- kálhöfuðið, yfir 60 pd. Þá alifugla- skemma, pá baulu-básar. Þar er mörg snotur búmanns eignin og par eru allstaðar negldir á stoðir rauð- ir miðar, með stóru letri: ((FJB8T PRIZE". Þar vestur af standa allar uxa- og bolabyggingar. Þar liggur svarti boli spakur og spikað- ur, og vill ekki róta sjer og par er gamli Gráni á bAsnuin sínum og ((snússar” ofurlítið pegar strákarnir eru að ýta við honum; hann horfir, líkt og aldraður meðhjálpari útund- an glerugum, á y>Hs-listann sinn— ja, svo digur og mannalegur, eins og lesa megi út úr sálarleysinu: ((Það er ekki barnafæri að slást upp á hann gamla bola, hann rámar í lögin”. Fleiri hús standa í pessari röð t. d. heilmikil hundastofa. Seppar haf- ast ekkert að, nema dilla skottinu Nú eru allar helztu búðir taldar, og taka pær að sönnu upp mjög lítinn part af sýningar svæðinu. En hjer um bil ámiðjum fletinum, norð- vestan við aðal-höllina, er aflangur skemmtigarður (Park); hann er lengri frá austri til vesturs. Fyrir vestan hann á bersvæði standa alls konar ak- uryrkjuverkfæri og tjaldaklasi. Sunnan við sýningarhöllina eru í langri röð veitinga-tjöld og einnig reist tjöid yfir ýmsar stærri vjelar, kol og fleira, sem engin hús voru byggð fyrir. Austast í peirri tjalda- röð, rjett við aðal-inngang í garðinn, er ^Little World"\ Litla veröldin. Það er mála sannast. Hún er smá pessi veröld, en hún er líka gerð bara af manna höndum. Hún er I tjaldi, sem tæplega rúmar 60 manns og sjálf er hún um 2 áln. á lengd og álíka breið. Hún stendur á borði og er í lögun eins og hall-lok, sem blasir við áhorfendum. En á pessu hall-loki er allt á (leygi ferð. Þar sjást byggingar, götur, brautir, og hús í smíðum. Þar pjóta fólksvagn- ar fram og aptur, standa við á vagn stöðvum og um leið og farið er á stað, veifar ferðafólkið klútunnm I kveðjuskyni til kunningjanna, sem eptir verða í bænum. Timburmenn, sem eru að hefla, saga, kljúfa og berja, p.irfa náttúrlega að hægja ögn á verkinu, til að líta eptir lestinni, pegar hún fer af stað.—Menn stýra par gufubát, sem vaggandi líður áfram. Þar situr gamla móa og er að hugga og hossa keipakróanum sínum. Stefán gamli, eða hvað hann nú heitir, er sem allra óðast, að jeta með spæni úrskálinni sinni. Viðar- karlar slæpast við að smækka trje í eld og skammt frá hamast járnsmiðir og tegja ljen með hamri og sleggju En dálítill strák angi hleypur milli peirra sí-.slaðrandi til að tefja fyrir Járnsmiðirnir hika ofurlítið augna blik, pegar ((6parfur” kemur og gríp- ur hendinm neðau undir steðjann, en sögunarkarl og annar sem hegg- ur eldivið, hætta að erfiða, horfaofur letilegaí kringuin sig og er auðsjeð að peim pykir ekkert fyrir, að fá til- efni til hvíldar. Einn les par í bók, annar hnoðar brauð, stúlka ekur börnum um stræti, drengir renna par á bjólum, lögreglupjónn stríðir við að láta fant í fangelsi og aum- ingja ólánsmaðurinn stimpast við og spriklar öllum öngum pegar hann er bundinn armi stóra og sterka manns- ins. Þeir hverfa inn í fangaklefann og hurðin fellur að stöfum eptir peim. Einhver keyrir par Mósa litla ogsit- ur logandi rogginn í skrautlegri kerru. Margt er fleira í litla heim- inum, sem oflangt yrði Upp að telja. Og pað lítur allt ofur náttúrlega út. Það er engin missýning, heldur regluleg vjel og tilbúnir ofur litlir menn oghlutir, mesta völundarsmíði. Göngum pá í sjálfa sýningarhöll- ina, parsein flestar tegundir eru sam an komnar. Fyrir miðjum inngangi standa prjár manneskjur, af ineðal- stærð, hnoðaðar úr ((lími og leir” og klæddar í fagran, loðinn, hjerlendan vetrar-búning. Stúlka stendur í miðið og hefur í hægri hendi Ijóin- andi fallegann rósavönd, sem auð- vitað er frá einhverjum piltinum. í vinstri hendi blaktir rauði y>Hs-list- inn. Hún er fremur borgirmiannleg á svipinn, og hefði hún nú haft svo- lltinn guðsanda-neista í brjósti, gæti maður talið víst, að hún hefði fullt svo háar hugmyndir um sjálfa sig eins ogsveinariasem hjá henni standa, tómhentir, verðlausir, en —má einn- ig vera, að hún bara hugsaði sem svo: ja, maður verður nú að gera sjer pað að góðu hjerna inni, að koma nálægt piltunum. Og pað væru engin fjarmæli, pví hver kymi, hvert gangrúm og hvert borðshorn, sem ekki er skipað munum—allt er troðfullt af listilegum samtvinningi karla og kvenna, meðan á sýning- unni stendur. Einginn mannlegur kraptur, tæplega páfaorð, getur að- skilið mann og meyju, á pessum stað, eins og siðalögmálið heimtar.—Lít- ið eitt innar í höllinni stendur grár hestur altígjaður; iiann hringar makk- ann og gerir sig líklegan, með fnæs- andi nösum, að stökkva á stað. Kemst auðvitað ekkert, pví að hann er al- veg líflaus. Þá mæta auganu hjer og hvar hornastórir dýrahausar, sem gæjast út úr máttarstöplum undir- byggingarinnar. Þá eru sýnishorn jurta, ávaxta, hveitis og ýmsra fóð- urtegunda. Þar er allra handa hús- búnaður, borðbúnaðnr, föt, fataefni, dýraskinn og m. fl. Þar eru hljóð- færi slegin til gamans fyrir fólkið. Uppi á hallarloptinu er undur mikið af fögruin málverkum, bókum í skrautbandi, pappír og ýmsum forinuin. Þar er sýnt margs konar handbragð kvenna, prjóules, balder- ing, saumar, ábreiður og blæjur. Þar eru fágætir steinar, fuglar og smá- dýr (stoppuð ineð hári og gerð sem allralíkustlifandi skepnum) o. m. fl. Þar sitja sveinar tveir, er sýna vindlagerð, einn býr til landamynd- ir (Ameríku) úr einhvers konar leir og gerir pær ofur náttúrlegar á lít- illi stund. Húðdökk jómfrú (?) situr par á einum stað með prjóna sína og er frekar seinvirk, en hún er líka að prjóna röndóttan sokk. Stelpu- krakki, af líku bergi brotin, er að vinda af snældu og gerir pað seint og klaufalega eins og lötu börnin. Margt og margt er ótalið og pó er sýning pessi, eins og vjer höfum áð- nr ávikið, ofur smávaxin. En á næsta ári má búast við henni stærri. Það liggur í augum uppi, að bygg— ingar allar parf að auka minnsta kosti um helming ef vel á að vera. Muna-mergðin, aðsóknin og lífið í borginni pessa daga, benda oss á, að Winnipeg er að rakna úr rotinu. Sýningar-aflið er máske eitthvert sterkasta vöku meðalið. Sannast að segja, er nú eins og optar, dálítill óánægju-baggi bund- inn við gleðina og gamanið. Menn eru hálf-reiðir út af pví að ýmsir munir koinu inn, sem ekki vorugerð- ir hjer í fylkinu, segja, að hjer hafi að eins átt að sýna fylkis-iðnaðinn. Mönnum pykja byggingarnar óskipu- legarog smáar; menn segja, að verð- launum hafi verið útbýtt ranglátlega: ((Uxinn minn”, sagði Mr. Jackson, ((sem peir litu ekki við, var svo langt um stærri, en verðlauna-Hjálmur hennar Mrs. Schott”.— Allar pær aðfinningar, sem á rökum eru byggð- ar, mun forstöðunefnd sýningarinn- ar taka til greina og búa svo í hag- inn fyrir næsta ár, að minna verði að fundið. En pað er eitt, sem vjer erum fálátir út af, og pað er, að landar vorir hafa valla átt annan hluttök- pátt I sýningunni en pann, að kaupa sig inu á staðinn—fá reykinn af rjett- unum. Vonandi að ástæðurnar leyfi peim að auglýsa meira verkin sín næstkomandi ár. FERBaSMA 0(i UADLISIAO, ejitir II. L. Baldwinson. Framh. Frá Edmonton fóruin við austur með Saskatchewan ánni 8 mílur til Clewer Bar. Þar er útmælt bæjar- stæði, en ekki er enn pá farið að byggja par. 10 mílur lengra norð- austur með ánni er Fort Saskatche- wan; par er ((Mounted Police” stöð,, og eru pað helztu bygglngarnar par; annars eru par 2 búðir, pósthús, telegraph stöð, járnsmiðja og timb- urverkstæði, bakarí og hótel. Þar vorum við einanótt. Þaðan keyrð- um við I norðaustur að hinni svo nefndu Sturgeon-á, 12 mílur, og vorum við pá komnir 30 mílur í norðaustur frá Edmoriton. Þaðan keyrðum við í vestur tii St. Albert; er pað porp 12 mílur norður af Ed- monton. Þar dvöldum við 1 nótt. Frá St. Albert fórum við vestur á hinar svonefndu ((Stony Plains”, um 25 inllur vestur frá Edmonton; er pað vestasta byggðin í Alberta- hjeraðinu. Á Stony Plains fundum við pýzka innflytjendur, er höfðu sezt par að í mal i vor, alveg ný- komnir frá föðurlandinu. Þeir voru búnir að byggja sjer snotur hús og höfðu talsverða akra, voru peir af- bragðs vel sprottnir. Þar tókum við sýnishorn af höfrum, hveiti, hampi og tóbaki (hið siðasttalda ekki full- sprottið). Síðan hjeldum við aptur til Edmonton um kvöldið og höfð- um pá verið 3 daga I skoðunarferð- inni. Um lýsing landsins frá Calgary til Edmonton vildi jeg helzt geta komist hjá að skrifa, pví pað er ekki mitt meðfæri. Enda getur maður ekki fengið neitt nákvæma hug- mynd um lögun eða frjófsemi lands- ins frá járnbrautarvögnunum. En eptir pví sem sjeð varð, er landið frá Calgary norður að Crossfield, um 30 mílur, allt ósljett, graslitið og send- ið; enda fáir bændur með fram brautinni á pessum parti. Frá Ed- monton fer landið lækkandi norður að Red Deer, sem er 95 mílur norð- ur frá Calgary, og er landslag par mjög fagurt með pörtum, pó ekki sjáist pað alstaðar vel frá brautinni, vegna skógarrunna, sem fara vax- andi, er norðar dreg-ur. Landið er öldumyndað og hallar til norðaust- urs. öldurnar eru langar og flatar og dældirnar milli peirra breiðar; pannig má víða sjá frá 12—20 mílur I austur frá brautinni; skiptast pá skarplega á ýmist engjaflákar eða skógarrunnar, en mest er sá skógur smár og á pörtum Willow-kennd- ur. Bændur fjölga og landræktin eykst er norðar dregur. Frá Red Deertil Edmonton hallar landi enn I sömu átt, svo Edmonton er á ann- að púsund fet lægra yfir sjávarmál en Calgary. Mjer virtist landið fríkka eptir pví sem norðar dróg, en ekki varð jeg hrifin af fegurð pes» eða frjófsemi fyr en komið varnorð- ur að Leduc, 18 mílur fyrir sunnan Edmonton. Þar álít jeg að sje suð- urjaðar á hinu fegursta og frjófsam- asta landi, er jeg enn hefi sjeð. Þar hverfa hæðirnar og landið fer að verða öldumyndað sljettlendi, pannig, að öldurnar eru lágar og sljettar og stórar um sig—frá 2—10 ferh.mílur að ummáli, eptir pví sem sjeð varð, og lægðirnar, sem reynd- ar eru lítið lægri en sjálfar hæðirn- ar, eru rennisljettar og að mestu leyti sama jarðlag og á hæðunuin. Af hæðum pessum sjest víða 20—30 mílur I tvær áttir, helzt austur og norður; hjer og hvar eru allvænir engja-flákar, pó ekki betri en peir,er jeg hef sjeð I Álptavatns- og sum- staðar I Þingvalla-nýlendunni. Skóg- ar runnar strjálir hjer og hvar og hið ágætasta plógland á milli peirra, sem hægt er að hugsa sjer; sást pað glöggt á hinu stórvaxna og margbreytta fjölgresi, er pakti allar hæðir og fle«tar dældir, að undan- teknum engjaflákum, sem jeghvergi hef sjeð I likum stíl og par. Víða var landslagið einna líkast pví sem pað er víða á Skotlandi, að pví und- anteknu, að pað er sljettara I Ed- monton-hjeraðinu.—Flestnm Islend- ingum, sem farið hafa uin Skotland hefur borið saman um, að par sje fagurt land. En naumast trúi jeg öðru en að peir mundu viðurkenua yfirburði Edmonton-hjeraðsins í pessu efni, ef peir sæu pað. Franih. Slli.l HAFSTEINN SlRA MAGNÚS SKAPTASON Kirkjefjel. landa vorra vestan hafs eða formenn þess hafa nú skýlaust lýst því yflr, att sá maður geti ekki verið prestur í lúterskum söfnuði, er ekki trúir hverju atriði í Augsb.-trúarjátningunni, en sjerstaklega ekkisá, er ekki trúir ei- lífri útskúfun. Þetta mal vekur víst all- mikla eptirtekt heima, því að þótt þeim þyki það ekki tilkomumikið ogfremur skoplegt en hitt, sem litlir kirkjuvinir eru, þykir öðrum það mjög þýðingarmik- ið, eins og það líka er. Þeir synir kirkju vorrarhinir vígðu mennþar vestra, hafa nú svo opt sent móður sinni tónmn yflr hafið, að ekki ætti illa við, þótt hún svar- aði nú við þetta tækifæri og segði: „Og með ykkar anda!” Jeg, hennar minnsti heimaalningur, hefl nú rinn verið svo djarfurað fylgja dæmihins fræga Parr- ars og biskupsins af Manchester og ýsmra fleiri hálúterskra höfuðkennimanna 1 sjálfri biskupakirkjunni á Englandi—að eg ekki nefni postula Unitaranna, „guð- leysingjanna”, sem laudar vorir kalla—að eg hafl opinberlega afneitað nefndum iærdóini—eg þessi ótímabæri burður, er síra Havsteinn ekki vill láta lifa á einu saman brauíi —nei! ekki einu sinni á brauði, nokkru lútersku brauði; eg skal nú ieyfa mjerí meinleyi, en afdráttarlaust að seeja þeim síra Havst. mína meining um síra lega atSferð þeirra—um leið og eg votta Magnúsi Skaptasyni mína bróður- hluttekning. Að þetta barnunga kirkjufjel., sem r hinu nýja, mikla freisislandi hefir sett sjer það fyrir markmið, mikið og lofs- vert markmið, að sameina í kristilegum kærleika / og bróðerni sem lúterskt trúar- fjel. sína tvistrutSu landsmenn,—að slíkt fjel. skuii leggja svo allaaherzluáorðið lúterskur og svo ramm-forna þýðingí það orð, að þatl setji allt samkomulag, frið og kristilegan kærleika í veð út af einhver prestur þeirra segist ekki trua slíkum iærdómi sem eilíf útskúfun. Það virðist mjer vera bæði mjög háska- leat og mikið gjörræði. Háskaleg er sú aðferS fyrirpá sök, að slíkt hlýtur að vekja hneyksli, sannfærir engan, sein efa blandinn er, heldur æsir efa, og veikir hættulegatrú mamia á öðru sem betia er og síður má efa. HVað sýnir og sannar reynslan eða sagan ljósara en þetta?Fyrsta afleiðingin er nú orðin sú, afl fjelagi-5 er dottið i tvennt, en ritdeila komin í stað- in, sem fáum mun vera til uppbyggingar. En gjörræðið í þessari aðferð, einkum þessari „Inquisition” sira H. P. og par af leiðandi stælu, er líka mikið ólútherskt á vorum dögum. Það er fyrst gjörræ,si gagnvart síra M. S. Hvað veit síra H. P. meira en síra M. S. um ei]jfa útskúfun? heflr hann og hinir, er honum fylgja, nokku'S dómsvaldylir M. S. og hans söfn- u5i? Þessi aðferð er gjörræði gagnvart anda Lúthers og hans si«abótargrund- velli. Hlýtur ekki hver inenntatfur mað- ur, sem lesið hefir um hinn gamla, mikla reforinator, að vera sannfærðum um, að hefði hann Iifa5 á vorum dögum, hefðl hann ekki trúað slíkum lærdómi? Og grundvallarkrafa siðabótarinnar, er henni ekki misboðií? Var liún ekki og er ennr eða ætti að vera, sú, að leiða samvizkur manna til frjálsrar hugsunar undan maun legum og jafnvel pdfalegum valdboðum? Hvor er lútherskari, síra M. S., sem að Lúthers dæmi dirflst að afneita kreddur er honum flnnst ekki einungis röng,held- ur háski fyrir alla gu5s trú að prjedika, eliegar síra H. P., sem vill láta slíka af- neitun var5a æru- og embættismissi, og fylgir sama anda, þótt með vægari aðferð sje, og siður var fyrir hálfri fjórðu öld. þegar siðabótin var í vöggu? Þessi að- ferð er gjörræði gagnvart samtið og fram tíð. Öll slík aðferð, öll slik bönd til- heyra horfinni og heimskari tíð. Hið gamla er optlega gott og heilagt, en allt gamalt, sem ekki verður varið með gó5u, með röksemdum, það má ekkiverjameð valdi. Lo’is erslik aðferð gjörræði gagn- vart íslemku fólki sjerstaklega. Vi5 ís- lendingar erum frá upphafl bókmenntað fólk og okkar alþýða á færri spor til sjálfstæ«rar og enda vísindalegrar lífs- skoðunar en flest annaft fólk; vjer höfum aldrei verið miklir biblíu-dýrkendur og stöndum því allt öðru vísi að vígi en Englar, Skotar, Norðmenn, Danir og Sví- ar; hjá þeim trúirenn fjöldi af bænda- alþýðunni, að öll biblían sje bókstaflega innblásin. Hjá slíkum söfnu«um þykir líka aðferð þeirra síra H. P. nærri því eins og sjálfsög*, og klerkanna röksemd er þessi: „Augsborgartrúarjátning á og skal vera alla daga allra lútherstrúar- manna trúarinntak. Þetta er sjálfsagt lífsskiiyríi—ekki sízt hjer í Ameríku; hjer einkum hljóta menn að vera strangir; hjer er offrelsiö, tálið, trúleysið á allar hliðar, allt fœri ella í uppnám, enginn þekktisína, lýðurinn yrði úlfurn, hund- um og hröfnum að bráð, og þar að auki líkur safni á afrjett, afar-stóru safni af eintómum ómerkingum. Ailt um það viljum við og heimtum frelsi, vi« ney«- um engan, fari þeir sem fara vilja, en veri hinir kyrrir; við heimtum einungis hreina játning, hreintborð, hreina reikn- inga”. Svipa« þessu talar líka síra H.P., og því vil eg svara honum persónulega. Já, kæri sira Bafsteinn, vi« sumir hjer heiina þekkjum þessi svör, en við vitum líka, að ykkur, og einkum ykkur löndum voruin, er ómögulegt með þessari aðferð og kenning að halda hreina reikninga. Við vitum, að bi« búið innan um prest- sligað og í trúarsknðunum ómyndugt fólk og ófrjálsa söfnuði, þar sem snnnur kristindómur er yfirskyn, þó bröstulega sje láti«; vi« vitum að þið búið innan um ríkari söfnu«i og leitið veraldlegrar virð- ingar og inenningar; en þar sem au«ur og vald, svik og sundurgerð, húmbúg og lileypidómar ráða miklu meira en kær- leiki, sannleiki, rjettvísi og hreinskilni,. þar skapast ekki sannur kristindómur með valdboðum, og það valdboðum, sem nálega eingöngu eru studd með hjátrú- arhótunum og fornri veuju. Hjá íslend- ingum situr hjátrúaróttinn utan á og tornvenjan líka; þeir standa ábetri merg enaðrirogeru allir bóklæsir. Ofsatrú, bjátrú, bókstafstrú er hinn versti klafi þar er venjulega allt í suudurþykkju og uppnámi, og þar á hinn gamli Belzibúb ætíð opnar aðgöngudyr me« sjð anda sjer verri. Hin ameriku blöð og bækur bera vott um ógurlega spilling, öfgar og sundurlyndi. Á borðinu fyrir framan mig liggja tvö tímarit þaðan á ensku máli, sem dável sýna tvennar öfgarnar. Þau prjedika sína trúar- og iífsskoðun- ina hvort fyrir sig; annað meinar, að sár- fáar sálir muni að ölluin líkindum umflúa eilífaófarsæld, og kallar sig póevangelist-, hitt kennir, að enginn persónulegur guð sjetilnje persónulegur ódauðleiki; það kveðst vilja sættatrú og vísindi. Iiæri síra Hafst., mundu þa« ekki vera þessar og þvílíkar öfgar.sem lielzt bjóða liverar öðrum heim? Og mundi ekki aðalhásk- iun liggja í því, eins og fyrri, að gleyma lífs-priucípi kristindómsins, þessu:,Bræð ur, elskið hverannan?” Fá, allt of fá frið- arins og kærleikans orð berast liingað heim yfir hi« kalda veraldarhaf, frá hinni ungu dóttur til hiunar gömlu móður.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.