Heimskringla - 04.11.1891, Blaðsíða 1
\. ar. Nr. 45.
Winnipeg, ilan., Canada, 4. november 1891.
Tolnbl. 256.
350DOLLi^KS
I PREMIU
I AGÆTIS AÆTTTTTTAÆ-
„Heimskringla” veitir þeiin nœstu 800 kaupendum, semborgaað fullu Hkr.
til ársloka p. á. (þar í taldir einnig peir, sem pegar eru búnir að borga), færi á að
verSa bluttakandi á drætti um neðangreinda ágætismuni:
1. OKG-EL.................
2. KTVEISriSr-G-TTIjIL-TTT?,
3. BEDKOOM SET - - -
4. MERSKTTMS pípu-etui - -
5. pi'RT.T A með fjölda mörgum myndum eptir
heimsins frægustu Biblía-málara
$250
40
30
15
12.5CT
347,50.
Köfn peirra, sem borga, ver«a auglýstí blaðinu fyrir hverja viku og bok verð
ur lialdin yfir öll nöfnin og númer peirra. Sjera JónBjarnason hefur valið eitt
hvert sjerstakt númer handa hverjum af þessum 5 gripum úr númerunum 1-800.
Þessi gripa-númer hefur hann lagt í umslag, iunsiglað og er pað geymt á banka
hjeríbænum. Þa« verður fyrst opnaiS við dráttinn. Öll númerin verða dregin
upp, til pess að nllir gripirnir gangi út.
Nyir aMkrifemlnr frá 1. maí p. á. til ársloka, sem greiða fyrir fram
$1.50, ver«a einnig þátttakendur i ofangreindum drætti á mununum.
Bandaríkja-peningarteknirfullu verði nemaávísanir á banka annarsstaðar en
Winnipeg.
FYRIR FOLKID.
Þetta orð hefur alclrei
komið eins vel heirn
eins og einmitt núna,
þvl nú er eg rjett ný-
háinn aö kaupa mik-
inn uBankrupt Stock”
af karhnanna- og drengja-fatnafii, sem eg sel hvert dollars
virði fyrir gjötiu cents. Einnig hef eg mikiQ meira en
nokkurn Úma áður af öllum öðrum vörum, sem eg sel ótrú-
lega ódýrt, svo sem NÆIIFATNAD, KJÓLA-TAU,
YFIRHAFNUl, SOKKA, VETLINGA, SKYRTVR,
SLIPSI, MANCIIETTU- og KliAGA-HNAPPA,
UPPIHÖLI), ARMBÖND og margt og margt fieira.
Og allt saman langtum
langtum, langtum ódýr-
ara en nokkurs staðar
annars staHar, hvar
sem leitað er. Komið
að kaupa, meðan úr
nógu er að velja.
GUDM JOHNSON.
NORTH WEST CORN. ROSS & ISABEL STR.
manniega, en MacCarty-menn eggj-
uðu p>á þegar til aðgöngu. Byrj-
aði f>ar ófagur leikur, |>ví hvort-
tveggju -flokkur var velbúinn með
alls konar verjum og vopnum; var
par barið með öllu er hreift varð og
meiddust sumir svo mjög, að allar
líkur pykja tii, að peir hafi Jiægt
um sig fyrst um sinn. O’Brien
reyndi að halda mönnum í friði með
mælsku sinni, en sá um síðir |>ann
sinn kost beztann að forða sjer, ept-
ir að hafa fengið nokkur vel úti lát-
inn hnefahögg. Heljarmennið Jack
O’Connor gekk fram í broddi fylk-
ingar Parnell-sinna og barði á báð-
heudur, svo ekki stóð við. Hafði
nú lögregluliðið fengið fregn af
viðreigninni og kom peim í opna
skjöldu. Eptir ópyrmilega ráðn-
ingu lögreglunnar hörfuðu Mac
Carthy-menn undan, en O’Conner
og hans menn neituðu að víkja eitt
fet. Hófst pá rimman á milli peirra,
og lilaut O’Connor að láta undan
síga, eptir að hafa fengið töluverða
áverka, og lauk svo peim fundi.
O’Connor 1jet sem fljótast binda um
skeinur sínar, og kvaðst al-búinn að
mæta á næsta fundi.
Frederick Smith, sonur W. H.
Smiths, hefr hlotið kosningu til parla-
mentsins, með 4,952 atkv., en mót-
sækjandi hans, Dr. Gutteridge (lí-
beral) fekk 1,940.
Síðastliðinn sunnudagsmorgun
brann til kaldra kola íbúðarhús
prinzins af Wales. Brann par tölu
vert af húsmunum. Skaði metinn
utn $15,000. Prinzinn með skyldu-
liði sínu var ekki heima um pessar
mundir.
Tyrkland. Tyrkja-soldán er nú
farinn að sýna rögg ásjer við stjórn
arstöríin, og varð J>að til efnið, að
sendiherra Breta í Konstantinopel
gaf soldáninum í skyn, að ekki
mundi öllu óliætt fyrirherflota Rússa
í Svartahafmu, enda ekki ómögu-
legt, að Frakkar kynnu að senda
peim kveðju sínafrá Miðjarðarhafinu
sambandi við Rússa. Þessar að-
fjell Beziat par sjálfur
hermenn með honum.
°g
um 80
Japan. Frá Japan koma frjettir
um ógurlegan jarðskjálpta. Ilafa
par hrunið púsundir húsa í fjórum
borgum, Osaka, Hiogo, Kasamateu
oo- Kano. Um 10,000 manna hafa
D 7
látið lífið og 50 mílur af járnbraut
algerlega eyðilagst.
Bærinn Osaka er pessara bæja
stærstur; með 350,000 íbúa;
er pað mesti verzlunarstaðurinn t
ríkinu og framför og menntun á
háu stigi, fjöldi af alls konar verk-
stæðum og iðnaði, leikhús og
skemmtistaðir hvervetna, mörg
liundruð skólar, 1900 bænahús, 5
frjettablöð og 1900 bænahús. Er
hann 4. bær í röðinni að fólkstölu
í rikinu.—Sagt er að fyrir 30 árum
síðan hafi jarðskjálpti, eininitt á
sama stað og um sama tfma árs sem
'i, gert mikinn skaða og mann-
tjón á Japan.
ain fangahúsinu hjer í fylkinu,
slapp út núna nýlega, og hefur enn
ekki fundizt. Hvernig hann slapp
pykjast menn ekki skilja í.—Hann
hafði verið dæmdur til 10 ára fang-
elsis fyrir svik og fölsun í peninga-
sökum; var búin að út enda ein-
ungis 2 ár.
CANADA.
ÍSLANDS-FRJETTIR.
REYKJAVÍK, 18. SEPT. 1891.
SMITH.
8. JE. Cor, Komm & F.IIcn St.,
hefur nýlega flutt sig paðan sem hann
var áður í miklu stærri og betri bútS.—
Hann hefur nú til sölu allar tegundir af
skófatnaði, ásamt miklu af leirtani,
er hann hefur keypt mjög lágu verði og
par af leiðandi selur pa« ákaflega ódýrt:
t d. bollapöráfl, dúsinið; Glassetts 20
cents og upp; lampar 35 cents—65; te-
pottar 25—35 cents; vatnskönnur 50 cts.;
dúsin af diskum 75 cents til $1,80, Cham-
bre-setts $2—4,25; te setts $2,50-3,50
vínglös $1 dúsínið.
M. O. SMITH.
COR. ROSS & ELLEN STR.
Bækur á ensku og ísienzku; Sslenzk-
ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust í
borginni. Fatasnið á öllum stærðum.
FergiiMon &Co. 408 9Inin 8t.,
Wiiipei,
C* TT •
■ ■ ■ 111 ■ ■
HÚS'BÚNAÐARSALI
Harket St. - - - - Winnipog-
Selur langtum ódýrara en nokkur ann
ar i öllu NorSvesturlandinu. Hann hef-
ur óendanlega mikið af ruggustólum af
öllum terundum, einnig fjarska fallega
munifyrir stásstofur.
C. H. WILSOX..
UNITARA KATEKISMUS
er'til sölu á skrifstofu Heimskringlu
og kostar 25 cents.
Vjer viljuin alvarlega ráðleggja
f>eim konuin og körlum, sein börn
eiga, að lesa vandlega petta kver.—
Þar eru engar óskiljanlegar, tál-
dragandakreddur, ekkert, sem hneixl-
að getur rjettlætis og siðferðilega
tilfinninsru nokkurs manns. Kverið
er allt byggt á peim æðstu sann-
indum, sem hinir vitrustu og göf-
ugustu menn heimsins hingað til
hafa fundið, á grundvallar sannind-
um peim, er Jesús af Nazaret boð-
aði fyrir nærri nitján hundruð árum.
Kverið er hinn bezti grundvöllur í
trúarlegum og inenntalegum efnum
að svo miklu leyti vjer pekkjum.
bls. 21. hefir orðið víxl á grfsku
orðunum: I>að fyrra á síðar að standa
liið síðara fyr. Að öðru leyti von-
um vjer, að eigi sje ritvillur, sem
góðfús lesari eigi geti lesið í málið.
FRJETTIR.
UTLÖND.
England. Patrick MacDermott
hefur verið kosinn pingmaður til
neðri málstofunnar fyrir Nortli Kil-
kenny-kjörhjeraðið í stað Sir John
Pope Hennessy Hann er einn af
fylgjendum Mac Carthys.
Hin yfirstandandi kosninga-hríð
á írlandi er, eins og venjulega,
heldur róstusöm; gengur stöðugt í
römmustu ryskingum og barsmíði.
Hinn 28. f. tn. var ráðist á John Dil-
on, par sem hann ók til stjórn-
tnálafundar. Var hann barinn með
grjóti og bareflum og ineiddur
svo mjög, einkum á fótum, að ó
víst pykir að hann geti tekið pátt í
málum manna fyrst um sinn._Hinn
28. f. m. varð í Oork hinn grimtn
asti bardagi milli Mac Carthy-íta og
Parnells-sinna. sem endaði pannig,
að 92 lágu eptir skaðsamlega
skemmdir á vígvellinum og margir
aðrir meira og minna sárir. Næsta
kvöld eptir varð öllu harðari rimma
en áður. Var O’Brien par á sam-
komu Mc Carthy-manna að halda
ræðu, pegar Parnell-sinnar komu
par að syngjandi og ljetu all-víg-
sold-
varanir hafa haft pau álirif á
áninn, að nú hefur hann látið vinna
með kappi miklu að endurbótum
víggirðinga og varna við Dardanell-
er-sundið. Nýjar fallbyssur hafa
verið fengnar frá Þýzkalandi og
Englandi og herinn hafður stöðugt
á æfingum.—Soldáninum pykir mjög
vænt um höfuðborgina og mun alls
ekki gefa hana upp í óvina hendur
fyr en í fulla raun rekur.
Rússland. Rússástjórn hefur
fundið ágætt ráð til að hjálpa við
hungursneyðinni, með pví að láta
alla hina nauðlíðandi, sem Joess eru
megnugir, vinna að járnbrautar-
lagning vestur um land; liggur
brautpessi einstaklega vel við fyrir
Rússa, til að ráðast á Austurríkis-
menn og Þjóðverja við tækifæri.
Ekki pykir ólíklegt að saman
kunni að draga með Milan, fyrrum
konungi í Servíu, og Nataliu drottn
ingu hans. Voru pau bæði stödd í
Paris núna nýlega og virtist sem
eitthvert sættasamkomulag milli
peirra. l>að vill líka svo vel til, að
Natnlía hefur auð fjár, en Milan er
í peninga kröggum, eins ogopt 4ð-
ur hefur verið,en bæði eru gefin fyr-
ir glaum og sællífi.
Eptir síðustu frjettum er að sjá,
að veðrátta sje farin að kólna í
Norðurálfunni. Ákafiega miklar
rigningar á Grikklandi og fannfergja
í fjöllum. Frostvart á Englandi,
sem er óvanalegt um pennan tíma;
og snjór hefur fallið á Þýzkalandi
í grendinni við Hamborg.
Auslurrlki. lnnfluenzu- veikin
hefur flutzt frá Rússlandi til Aust-
urríkis og er par mjög skæð, eink-
um í Galliciu; í bænum Lemberg
voru veikir I einu um 4000 manné.
Frjetzt hefur að feykilegur elds-
voði hafi orðið í bæ einum á eynni
Madagaskar. Brann hann svo, að
ein LO hús stóðu eptir. Eigna-
skaði uin $200,000.—Áhlaup var
par nýlega gert á franska liermenn,
sem voru í fylgd með Dr. Beziat;
Eptir pví sem síðustu frjettir frá
Ottawa segja, er mjög llklegt að
uppistand pað, sem verið hefur milli
Chapleau og stjórnarinnar sje nú í
enda, og að gamli óánægjuseggur
inn verði brátt ánægður með stöðu
pá, sem liann áður hafði, meðan
Sir John sat við stýrið.
í síðustu viku var af hæsta rjetti
Canda skorið úr ágreiningi peim er
nú um tíma hefur verið milli fylkis
stjórnarinnar og kapólskra, að pví er
snertir rjett peirra til að hafa sjer-
staka skóla.—Fjell úrskurðurinn á
pá leið, að kapólskir hefðu fullan
rjett til sjerstakra skóla, par sem
pað væri sainkvæmt samningum
peim, er gerðir hefðu verið við pá
fyrir rúmum 20 árum siðan, pá er
Canada-fylkin sameinuðust í eina
heild.
Óvist er hvort fylkisstjórnin muni
vísa málinu til brezku stjórnarinnar
Flutningur með Kyrrahafsbraut-
inni austur er fjarska mikill pessa
dagana með hveiti og aðrar korn-
tegumlir úr Manitoba og Norðvest-
urh jeruðunum. Á einum degi í
fyrri viku fóru í einu 300 vagnar
hlaðnir með hveiti austur til Fort
William og til jafnaðar fara daglega
200 vaornar austi.r með kornvöru.
c5
Vestur eptir brautinni er og mikill
flutningur, einkum kol fyrir vetur-
inn.
T i ð a r f a r farið að verða haust-
lc.gt; rigningir miklar um og eptir
síðustu helgi, síðan norðanveður
með næturfrosti.
Heyskapur í bezta lagi al-
staðar par sem til hefur spurst,
enda bæði grasvpxtur víða í betra
lagi og nýting alstaðar góð. Hey
pó víða allmikil úti, en von um, að
pau náist J>essa daga.
25. s. m. Dáinn 13. p. m.
Gísli Felisson á Stórhofi í Rangár-
vallasýslu; uhann var 4 ferð suður
að Garðsauka 2 dögum áður og
datt af hestbaki, er hann fór til
baka, í túninu á Ytri Garðsauka og
bilaðist svo (að haldið var í mæn-
unni), að allur varð magnlaus; var
lítið við öl, en hesturinn óstilltur;
hann var fluttur heim degi síðar
dauðvona. Er mikill mannskaði að
honum, pví að hann var einn meðal
betri bænda í Rangárvallasýslu”.
29. Málaflutningsmaður
við yfirrjettinn skipaður cand. jur.
Páll Einarsson, í stað Hannesar Haf-
steins, sem liættir við pá sýslan.
f viðbót við tvennar aðrar, er voru
látnar duga pangað til.
Kafaldshríð mikla og skæða
gerði f fyrri viku í Mýrdal og Álpta
veri, og ef til vill lengra austur.
Hófst fimmtudag 17. p. m. að liðnu
nóni og stóð til laugardags hins 19.
um hádegi, svo að aldrei slotaði, ut-
an að rofaði til litla stund um
miðjan dag á föstudaginn. Frost
var talsvert, gluggar alhjelaðir að
morgni hins 18. á hinum efri bæjum
í Mýrdalnum, en fannkoma og stór-
viðri, af landnorðri, pó í meiia mæli,
—reglulegur vetrarharðviðrisbylur
afspyrnuhvass. Var á laugardags-
morguninn lítt fært milli bæja fyrir
ófærð, smá-ár og lækir upp bólgnir
og nær ófærir eða al-ófærir. Má
ganga að pví vísu, að fje hafi fennt
á afrjettum, ef eigi f byggð.—
Hríð pessi náði eigi lengra en f
vestanverðan Mýrdalinn, ekki að
Jökulsáá Sólheimasandi; alauð jörð
par um slóðir.
30. sept. 15 miljónum króna
höfum vjer lslendingar haft efni á
að verja til munaðarvörukaupa á 10
árum. En helmingi lengri tíma, 20
ár, höfum vjer purft til að draga
saman fje til að brúa eina á, og pað
ekki meira fje en einn tvöhundrað
og fimmtugasta hluta af pessum 15
iljónum.
Þær eru berorðar stur.dum töl-
nar.
Isafold.
Kapt. Holines, sem verið hefur að
ferðast í umboði stjórnarinnar við
landsölu vestur í landi segir, að síð
an 1. október síðastliðinn, að hann
byrjaði ferð sfna vfestur til Yorkton
hafi 160 heimilisrjettarlönd verið
tekin í grendinni við Sheho Lake,
sem liggur um 50 mílur norðvestur
frá Yorkton. Eru öil pessi lönd
tekin af bændum frá Dakota, oa
7 O
20 aðrir voru einmitt núna J>ar á
ferð, allir f pann veginn að taka
land. Hinir fyrnefndu voru allir
búnir að byggja hús á löndum sín
um og voru vel ánægðir. Allar lfk-
ur Joykja til, að frá 200—300 hús
feður með allt sitt skyldulið muni
flytja vestur pangað iiuian tíðar.
Allt af breiðist bóluveikin meira
og meira út í Quebec-fylkinu. Dpp
til pessa hafa 98 fengið hana; par
af 10 dáið.
Hinn 28. f. m. brann talsverður
partur af bænum Virden, hjer í
fylkinu. Skaði ákaflega mikill; pó
töluvert í ábyrgð.
Þeir herrar Brydges og Eden,
einh\erjir lielztu eigendur Manitoba
og Norðvestur-jAriibrautarinnar,liafa
verið að ferðast frá Yorkton til
Prince Albert með hestavagni til
að skoða landið á leiðinni. Eptir
fregnum frá Prince Albert, liefur
peim litizt svo vel á pað, að peir
hafa nú pegar gefið góðar vonir
um, að braut peirra verði fullgerð
til pess bæjar að ári um petta leyti.
Einn af föngunum í Stony Mount
2. okt. Settur amtmaður
í Suður- og Vesturamtinu 29. f. m.
af landsliöfðingja yfirdómari Kristj-
án Jónsson.
Settur h j e r a ð s 1 æ.km ir í
13. læknishjeraði (Vopnafirði'm. m.)
frá 1. f. m. læknsskólnkandfdat
Gísli Pjetursson.
9. októher. Mannslát. Hinn
2. p. m. andaðist Jón Þórðarson
bóndi í No’-ðurtungu í Þverárhlíð á
73. aldursári, einn meðal merkari
bænda J>ar um sveitir.
(Þjóðólfur).
23. september.
Aflabrögð hafa brugðizt á
Austfjörðum síðari part sumars, frá
pví um mánaðamótin júlí og ágúst,
með J>ví að pá tók fyrir síld par,
en J>eirri beitu var porskaflinn mest
að pakka. Um miðjan pennan
mánuð kom aptur síld á Reyðar
fjörð, og fór pá pegar að fiskast
að nýju. Vegna pess að landburð-
ur var framan af sumri, mun ept-ir
tekjan hafa orðið í meðallagi eptir
sumarið.
Heyskapur er mælt að orðið
hafi í meðallagi á Austfjörðum, pótt
lakar liti út par en annarsstaðar S
vor. Grasspretta varð ákaflega ör,
eptir að hún byrjaði, og nýting góð
fram eptir, en pó byrjuðu vætur par
fyr en hjer syðra.
26. sept. Eyrarbakkahöfn. Ný-
lega hefir hafnalögunum nýju, frá
13. marz J>. m. á., verið beitt par,
pannig, að Guðm. kaupinaður ís-
leifsson hefir fengið sjer útmælda af
sýslumanni með tilkvöddum mönn-
um tveimur og afsalaða um aldur
og æíi allgóða hafnarlegu fyrir 1
skiji, par sem landfestum rná við
koma. Mun Lefolii-verzlun eigi
hafa vitað af J>ví eða haldið pað
eigi notandi; mundi að líkindum
ella hafa helgað sjer pað og sett
par festar, par sem hún hefir bætt
við tvennum nýjum skipsfestum síð-
an málaferlin liófust út af höfninni,
ítKristileíran framfara-
fyrirlestur” hjelt sjera Mattias
Jochumson á hjeraðsfundum Eyfirð-
inga og Suður-Þingeyinga. Hann
stakk upp á stofnun norðlenzks
kirkjublaðs Uöllum til hvata og
upplyptingar”, en uNorðlendingar
eru pví miður frjálslyndari í orðum
en útlátum”. í annan stað bar
hann upp pá tillögu, að prestar í
hinu forna Hóla-umdæmi ættu fund
annað hvort ár, seint 4 slætti á Ak-
ureyri.
(Kirkj ublaðið).
F R J E T T A-K A F L A R
(úr byggðum íslendinga.)
CASH CITY, ALB., 26. okt. 1891.
Þresking stendur nú yfir sem hæst
hjá nágrönnum okkar. E>að bezta,
sem jegbef heyrt er 110 bush. af
höfrum af ekrunni. Mr. Martein, á
section 14, hjer um bil í miðjum
austurparti Alberta-nýlendunnar, á-
lítur að hann fái frá 75—80 bush.
af höfrum af ekrunni; hann hefur
frá fimtán til tuttagu ekrur undir
höfruin, í fyrsta sinn undir ræktun.
Landar, gömlu hveiti-bændurnir frá
Dakota, álíta J>á ófrosna og ágæta
til útsæðis. Þessi blettur mun vera
sá eini í pessari byggð, sem plægð-
ur hefur verið á rjettum tíma og bú-
in undir sáningu. Þetta sýnir land-
gæði lijeraðanna, par petta er lak-
asti bletturinn, sem herra Baldwins-
son sá á milli Calgary og Edmonton.
Tíðarfar hið ágætasta nú um mán-
aðar tíma; all-optast purviðri, hitar
og blíður, að eins lítið frost surnar
nætur.
Heldur pykir mjer herra B. L.
Baldwinsson reyna að slá ryki i
augu almennings með ferðasögu
og landlýsing sinni um Calgary og
Edmonton-hjeruðin, og finnst mjer
pess vert, ef einhver, sem hefði
tíina og tækifæri, lagfærði mestu
pennafeilin og öfgarnar.
Jóhann Björnsson.
D-PRICES
Brúkað á milljónumheimila. 40 ára á markaðnum.