Heimskringla


Heimskringla - 25.11.1891, Qupperneq 1

Heimskringla - 25.11.1891, Qupperneq 1
kriittda X. ar. 5ír. 48. Winnipeg, man., Canada, 25. november 1891. Tolubl. 259. 350DOLLA I PREMIU I AGÆTIS TÆTTTsTTTIÆ. „Heimskringla” yeitir peim næstu 800 kaupendum, semborgaað fullu Hkr. til ársloka Þ. á. (þar í taldir einnig þeir, sem þegar eru búuir að borga), færi á að verSa bluttakandi á drætti um neðangreinda ágætismuni: 1. OEGEL - - - - 2. ~Pg~~\7~Ti~iTsrTsr-G-TTXjXj-TTT?. 3. BEDEOOM SET - - - 4. TÆEX?.SK;TTTÆS pípi>-etui - - 5 -pjTpx.T A með fjölda mörgum myndum eptir beimsins frægustu Biblíu-má'.ara $250 40 30 15 ___12.50 347,50. FYRIR FOLKID. Þetta orö hefur aldrei /comið eins vel heim eins og einmitt núna, þvl nú er eg rjett ný- búinn að kaupa rnik- inn uBankrupt Stock'’ af karlmanna- og drengja-fatnáði, sem eg sel hvert dollars virði fyrir NjÖtÍU cents. Einnig hef eg mikib meira en nokkurn tlma áður af öllum öðrum vörum, sem eg sel ótrú- lega ödýrt, svo sem NÆRFATNAD, KJÓLA-TAV, YFIRIIAFNIR, SOKKA, VETLINGA, SKYRTUR, SLIPSI, MANCHETTU- og KRAGA-HNAPPA, UPPIHÖLD, ARMBÖND og margt og margt fteira. Og allt saman langtum langtum, langtum ódýr- ara en nokkurs staðar annars stadar, hvar sem leitað er. Komið að kaupa, meðan úr nógu er að velja. gudm. johnson. NORTH WEST CORN. ROSS & ISABEL STR. M. 0. SMITH. 8. JE. Cor, Ross & Kllcn St., hefur nýlega flutt sig þaðan sem hann var áður í miklu stærri og betri bú'S.— Hann hefur nú til sölu al 1.r tegundir af skófatvaði, ásamt miklu af leirtaui, er hann hefur keypt injög lágu verði og þaraf leiðandi selur pat! ákaflega ódýrt: t d. bollapör á $1, dúsinið; Glassetts 20 cents og upp; lampar 35 cents—65; te- pottar 25—35 cents; vatnskönnur 50 cts.; dúsin af diskum 75 cents til $1,30, vetr- arvetlinga 50 cts.— $1,50 $2—4,25; te setts $2,50—3,50; vínglös $1 dúsínið; yfirskó 1,50—2,00; skólatöskur 50—75 cents; fer5akistur $1—2. Br/ta verd i borginni. M. 0. SMITH. COR. ROSS & ELLEN STR. Niels M. lainbcrtsen. ailra staða í $40,00 Wimipei, ■ ■ H • ■ D • EXCURSIONS ! —Eptii — NORTHERN PACIFIC BRAUTINNI —Til— OHTARIO, QUEBEC, NOVA 8C0TIA, NEW BRUNSWICK, pRINCE EDWARDISLAND. (DOLLARA) $40,00 —FYRIR— BADAB 3LEI3DIT?. Til allra staða í Quebec og Ontario alla leið austur til Moutreal, og að sama hlutfalli ódýrt til staða í sjó fylkjunum og Quebec fyrir austan Montreal. farfrjef tll solu a hverjum deci, —Frá— 1. til 30. DESEMBER. FARFRJEFID GILDIR í 90 DAGA og lengur með pví að borga litílfjörlega viðbót. TAFIR Á LEIÐINNI VERÐA LEYFDAIt í8t. Paulog Chicago, til þess mónnum geflst færist að sjá bæina. Einnig geta ollum terundum menn staðið við á stöðum fyrir austan St. Paul ef þeir æskja til pess að heim- sækja vini s1na. Makalaust skrautlegir Pullman Tur- ista Svefnvagnar verða meShverri priðju- dagslest fra Winnipeg til Chicago og geta menn verrS i sama vagninum alla leið til pess allt sje sem pægilegast. Pullman Vestibuled Palace Svefn- vagnar, Borðstofuvagnar og skrautlegir First Class setu vagnar með hverri lest. Það er ekki ópægilegt að skipta um vagnaíSt. Paul og Chicago^Því báðar lestirnar eru á sömu stationinni. Farpegja flutingur er fluttur toll- rannsóknarlaust eins og pó allt af væri ferðast eptir Canada. Það ætti sjerstaklega að hvetja menn til ferðarinuar, að lei'Sin liggur um auð- ugt og frjósamt land með failega bæi og borgir me* fram’ brautinni. Það er æfinlega nokkurs virði pegar maður ferð- ast að sjá sig um. ____ KATJPID FARFRJEF YDAR —m eð— Nortliem Pacific Jarnbrantiimi og pjer iðrist pess aldrei. Ef yður vantar upplýsingar, kort, áætl- anir, farbrjef, etc., pá snúið yður brjef- lega eða munnlega til einhverra af agent- um fjelagsins eða H. J. BELCH, farbrjefa agents, 486 Main Street, Winnipeg. CHAS. 8. FEE, H. SWINFORD, Gen. Pass. & Tick. Ag’t Aðal Agent. StlPaul. Winnipeg, CAKIAN OC SPARKTDUR. íoo Frímerkja-myndir (Stamps- Photes) get jeg útvegað hverjum sem vill, fyrir $1,25. Menn verða aðeins að senda mjer borgun fyrir- fram og [(Cabinet”-mynd, er gera skal eptir. (Cabinet’-myndunum verður skilað aptrur um leið og hin- ar pöntuðu eru aflientar. Sýnishorn pessara mynda, sem eru einstakar í sinni röð í Canada, geta menn sjeð hjá mjer, hvenær sem vill, en helzt óska eg að fólk hitti mig, í peim er- indum heima, eptir kl. 6 á kvöldin. 121 Lomb. St. Wpg. J. E.Etdon. Og hann kom fram á mannlífsins myrka svið, eins og mannvinur, læknandi sár, og pað var hans hæzta og hans helg- asta mið, unz hnje hann að gröfiniii nár. En ei rarhann lukkunnar óska-barn, pví við andstreymi’ og fátækt hann bjó; og pó gekk hann um æfinnar eyði- hjarn með svo einstakri karlmennsku ró. Og hann preytti sitt skeið eptir skugganna dal —á að skelfast var sál hans ei gjörn- og hann hnje eins og kappi, sem sem hnígur í val eptir hraustlega framsókn og vörn. Þótt grafar í húminu geymist hans bein, pá gleymist hans minning ei pó: pví sjálfur hann bjó sjer pann bauta stein, sem ei byrgist of mold eða snjó. J. Magnús lijarnason. Doin Pedro, fyrrum Brasilíu keis- ari, taki aptur við ríkisstjórn. Hef ur Dom Pedro og gefið í skyn, að hann sje viljugur að taka aptur við stjórnartaumunum, ef pað sje eindregin vilji pjóðariunar. Buenos Ayres.. Ógurlegur felli - bylur æddi yfir Santa Fe hjeraðið síðastliðinn föstudag og gerði stór- eyðilegging á eignum manna. Bær- inn Arroyo Seco eyðilagðist að mestu leyti og járnbrauarlest, 18 vagnar, fleygðust af sporinu og brotnuðu meir og minna; liinlestust par og dóu nokkrir menn. Alls er sagt að bylur pessi hafi banað um 40 manns osr limlest 30.—Járn- brautarslys varð á B. A. Ensenada— brautinni 20. p. m.; purfti lestin að fara eptir brú, er lá yfir gil mikið, hlupu 2 vagnarnir út af brautiuni og og steyptust niður í gilið, en lestin slitnaði sundur. En pað sem mest gegnir furðu er pað, að enginn maður beið bana af byltunni, en 8 meiddust að mun. Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk ar sálmabækur. Rit áhöld ódýrust i borginni. Fatasnið á ölluin stærðum. Ferguson & Co. 408 Mnin 8t. Man. húsbúnaðarsali ilnrket 8t. - - - - ’Winnipeg- Selur langtum ódýrara en nokkur ann ar í öllu NorSvesturlandinu. Hann hef ur óendanlega mikið af ruggustólum af einnig fjarska fallega muni fyrir stásstofur. C. H. WIIjSON. TII VIDSKIPTAMANNAMINNA Jeg er pessa daga atl fá inu mörg- hundruð dollara virði af ýmsum nauö- synjavörum, auK matvöru; kaupi allt fyr- ir peninga út í hönd billega, og get pví og skal selja, aö minnsta kosti eins ódýrt °g nokkur annar hjer í kring. Sjerstak- ieSa getið pjer reitt yður á góð kaup fyrir peninga út í hönd. I Sar með vinsemd, S. THORWALDSOH. AKEA, - , . 3ST.-D BANDARIKIN. E. H. PRATT. Hin elzta, stærsta og áreiðanlegasja verzlun í Cavalier er H. E. Pratt’s. Þótt verzlanir fjölgi, er hann samt ætíð fyrstur. Tilbúin föt, klæða- og kjóla-efni, skófatnaður, matvara og yfir höfuð fiest er hver einn þarfnast, er æflnlega til hjá E.H.PRATT. GAVAUER, N.DAK0IA. FRJETTIR. lÍTLOND. Rússland. Heyrzt 'hefur að M. De Giers, ráðherra utanríkismála Rússa, hafi í ferð peirri, er hann ný- lega gerði til Parisar á Frakklandi, verið að semja um nánara bandalag milli Rússa og Frakka. Apt.ur sýn- ist sem pað muni á litlum rökum byggt, pví hann ferðaðist beint pað an til Berlínar á Þýzkalandi, en pað pykir ólíklegt að hann mundi pangað fara, ef hann var með sam- band Rússa og Frakka á prjónun- um. Hann álítur og að friðurinn í norðurálfunni htandi föstum fótum. —Fjárlán segistfjármálastjóri Rússa purfa og kveðst munu helzt leita til Þjóðverja í peim sökum. Hafði sendiherra Rússa I Berlín langt samtal við ráðgjafa utanríkismála Þjóðverja, pví máli viðvíkjandi, í fyrri viku. Spánn. Hinir spænsku stjórnar- herrar hafa sagt af sjer, segir hrað- frjett frá Madrid 23. p. m., og Sen- or Del Castiello verið falið á hendur að mynda nýtt stjórnarráð. Varð stjórnarbreyting pessi af undirlagi Senor Selvela, sem er ráðherra inn • anríkismála. Kvaðst hann ekki sjá annað heppilegra ráð en að kosin sje ný stjórn, par pólitik hinnar nú- verandi stjórnar sje beinlínis stefna íhaldsmanna. Reyndi prem. Castil- lo að fá hann til að breyta fyrir- tæki sínu, en pað varð árangurs- laust. Hlaut svo Castiello að taka að sjer að mynda stjórnarráðið. Brasilla. Það hefur frjetzt frá Brasilíu, að innbyrðis óánægja sje par mjög mikil milli stjórnarinnar og klerkalýðsins. Eru klerkar æfir mjög yfir aðskilnaði ríkis og kirkju, og pó áfram sje enn haldið gjöld- um til kirkna og klerka, er peim ekki óttalaust að aðskilnaðurinn hnekki mjög valdi kirkjunnar. Eru peir nú mest hvetjandi pess, að Ekki alls fyrir löngu var pess getið í Hkr., að útlit væri fyrir purð á neytzluvatni í borginni New York. Ur pessu hefur nú verið bætt í bráðina. Sprengivjela-fje- lag eitt sendi menn nokkra 17. p. m. með sprengiáhöld til New York til að búa til regn. Þegar peir komu pangað, var lopt skýjað og lítill regnýringur. Reyndu peir pegar íprótt sína, ineð pví senda upp 200 pundaf spreugiefni. Und- ir eins ryfnuðu skýin sundur og fjarskalegt regnflóð streymdi niður. Voru skýin rofin yfir umgirtu vatni og sá pá pess mikinn mun, hversu vatnið hækkaði, meðan regnið hellt- ist niður. Náði regn petta yfir eina ferliyrningsmílu og pótti mjög mikið.—Allt vatn til New York bæjarins er leitt frá Croton-vatninu, og bætir petta regn ekki all-lítið úr vatnsskortinum, sem verið hefur í bænum um undanfarinn tlma. A. K. Tinely, umboðsmaður í fjármálaráðin , hefur sent fjármála- ráherranum skýrslu yfir vörur, sem hanu veit nm og sem tollumsjónar- mennhafa handsamað, sem lögbann- aðar eru, en pó leynilega smeygt inn í Bandaríkin, og er verðhæð peirra á siðastliðnu fjárhagsári um $370, OOO.Segir hann ómögulegt að komast í veg fyrir petta, par sem einungis sjeu 20 gæzlumenn á landamæruin Canada og Bandaríkja, en meginlega komi hin bannaða vara frá Canada. Sama sje og tilfellið 4 laiidmæruin Mexico og Bandaríkja. Við Puget Souudsje fulltaf hólmum og eyjurn, hjálpi pað ekki all-lítið til að flytja slíkan varning inn, enda hagnj'ti Kínverjar sjer pað dyggilega og til- raunir umboðsmanna að komast í veg fyrir pað, haíi algerlega mis- lukkast. Hann segir enn fremur, að liann hafi sannanir fyrir, að á síðastliðnu ári hafi 125,000 pundum af ópíum verið leynilega komið inn í Banda- ríkin og um 70,000 pund af pví sje einungis brúkað til að reykja pað. Segir hann nauðynlegt að hafa strangari reglur og meiri gætur en verið hafa viðvíkjandi pessum inn- flutningi lögbannaðrar vöru, sem svo fjölda margir menn taka pátt i og beitaöllum brögðum til að koma inn f ríkið og fótumtroði pannig gefin lög pví viðvíkjandi. Lögbannaður Ópíum-innflutning- ur er ekki hið eina alvarlega spurs- mál, síðan járnbrautarsamgöngur höfusl milli Bandarlkja, Manitoba, Norðvesturlandins og British Col- umbia, heldur einnig innflutningur Kínverja, sem mestmegnis koma gegnum Canada. Canadastjórn legg ur toll áhvern Kínverja, er pangað flytur, $50 fyrir nef hvert, og gefur honum síðan verndunarbrjef, er veitir honum rjett til að hverfa aptr gjaldfrítt til Canada, ef honum mis lukkast að svikjast inn í Bandarík- in. Og niðurstaðati verður sú, að pað er Cauada, en ekki Kína, sem styður Kínverja til að pverbrjóta lögin. Segir hann óhjákvæmilegt að breyta toll-lögunum, einkum á sumum stöðum; tilnefnir hann, að á 33 tollstöðvum hafi engínn tollur verið tekinn á síðastliðnu fjárhags- ári. Hinn 17. p. m. brunnu til ösku 50 hús í Brooklyn og ljetu par 6 menn lífið. Sama dag brunnu mörg stórbýsi í St. Louis. Ljest par eng inn maður, en margir meiddust, er urðu að hlaupa út uin glugga 'á efri loptum til að forða lífi sínu. Skaði um $2,000,000-—Einnig brann sama dag í Minneapolis stórt glergerðar- verkstæði. Sk; ði metinn $200,000. Norðvestanhríðargarð gerði i Ohio 17. p. m. og varð fannfergja svo mikil, að lestaferðir á járnbrautum stöðvuðust. Eru menn hræddir um að skipum á stórvötnum, einkum Erie, hati borizt á; enda lauslega frjetzt, að nafnkenn'd skip hafi laskast. Er petta hinn versti bylur, er menn par muna, um pennan tíma árs. Nálægt New Brighton, Minn, rjeðust úlfar á 3 börn og drápu pau öll 18. p. m.; voru líkamir peirra að mestu uppjetnir, er fund ust.—Fjelag hefur verið myndað til að eyðileggja úlfa og eru mörg hundruð manna pegar gengnir pað. Gera menn sjer góðar vonir um að fjelagi pessu verði mikið á- gengt, í pvf að eyðileggja úlfa í nærliggjandi hjeruðum, enda pótt par sje mikill fjöldi peirra. CANADA. Á sameinuðum fundi, sem verk mannafjelagið, Knights of Labor hjelt nýlega, var gerð sú ályktun aö allar verkmannadeiidir, hvaða helzt nafn sem pær hefðu, gætu sameinast í eina heild um pvera og endilanga Ameriku. Allt til pessa tíma hefur einhvers konar sundur- lyndi verið milli Knights og Labor og Americ Federation of Working- men, sem nú á að fyrirbyggja með pessu. Sampykktir fundarins hljóða pannig: 1. Framvegis skulu allir Knight of Labor, sem vinna að einhverju starfi viðurkenna og lieiðra hvaða deild sem er, af American Federati- on of Labor, er vinnur að sama starfi, og sama ska) The American Federation gera í tilliti til Knights of Labor. 2. Merki á vörum peim, sem búnar eru til af American Feðerati- on, skulu tekin gild og góð hjá Knights of Labor, og sama skal The American Federation gera í til- liti til hinna fyrnefndu. 3. Enginn maður, sem rekinn hefur verið úr American Federation fyrir lagabrot gegn fjelaginu eða fyrir ógoldnar skuldir eða annað pess konar, skal tekin f petta fjelag, nema með skriflegu sam- pykki frá fjelaginu, sem hann til- heyrði; sama gildir og fyrir pstta fjelag í tilliti til pess sama. 4. Þessir samningar öðlast gildi strax eptir 1. jan. 1802. Sampykkt, að engin deild af Knights og Labor skuli hafa heim- ild til að gera samband við neitt fjelag undir öðrum samningum en peim, sem hjer eru pegar nefndir. Og enn fremur, ef The Amerikan Federation, á sínum komandi fnndi, fjelagið undir lienni, skuli fjelagið semja ávarp til allra verkmanna i Atneríku, og par skýra frá hinu jetta. Taugaveiki geysar í Toronto. í samsæti, sem l’oronto-búar hjeldu jarlinum af Aberdeen ný- lega, ljet hann mjög inikið yfir pvf, hvaða álit liann hefði á Canada og framtíð pess; sagði hann að Cana- da væri ein af langbeztu nýlendum brezka veldisins, og lauk sjerstak- legu lofsorði á Brithish Columbia. Ókostir sagði hann að væru hjer auðvitað talsverðir, en pað mætti yfirstíga pá flesta auðveldlega. Með helztu ókostunum taldi liann, að Ca- nada gerði allt of litið til að ná :>olanlegum verzlunarsamningum við Bandarikinog England. Hæsti rjetturinn í Ottawa hefur nýlega frávísað pessum málum: Ashdown og ((Free Press”; standi fylkisdómur óhaggaður. Kosning Rossfyrir Lisgar-kjördæmið; held- urRosssæti sínu. Pattendan, sem nýlega var dæmd- ur til hengingar hjer í Winnipeg 18. desetnber næstkomandi, fyrir konumorð, hefur nú verið náðaður af ráðherra Canada veldis og fær að eins 15 ára fangelsi; verður frjáls maður um prítugt. Ekki parf að búast við ódýrum eldivið pennan vetur. Brautin til Souris-námanna er ekki enn kominn lengra enn svo, að pað er fullkomið priggjamánaðaverk enn eptir við hana til að fá hana fullgerða. Sjóleið frá Quebec til norðurálf- unnar er um pað bil hætt petta ár; fór hið síðasta skip niður eptir St. Lawrence-fljótinu 23. p. m. áleiðis til Liverpool. Canadasambaudsstjórnin hefur nú gert samning við Allanlínu-fjelagið uin að flytja viku póstinn til Eng- tauds í vetnr fyrir sama verð og ver- ið hefur í sumar milli Montreal og Englands, nefnilega, 50 cents fyrir pundið af brjefum; fer hið fyrsta póstflutningsskip llnunnar ,af stað frá Portland 26. p. m. og annað póstflutningsskipið fer í næstkom- andi viku. FRJETTA-KAFLAR úr BYCCDUM ISLENDINCA. NÝJA ÍSLANDI, 16. nóv. 1891. Frjettalítið sem stendur hjeðan að öðru, en allmiklum kulda, er byrjaði seinni part síðustu viku og er nú hörku-frost, og líklega úti með veiti ((á auðu”. Sannar reyn- ast frjettirnar úr Mikley hvað kirkjumál snertir. Þeir eru nú sjera Magnúsar-menn, og hafa pví, eins og auðvitað er, sagt sig úr ((kirkjufjelaginu”. Það eru fremur slæmar horfur með fjenaðarhöld I pví fjelagi, ef vorhart verður, par sem pað hefur orðið fyrir pessum tveim sköðum, svona strax með haustnóttum í einmuna tíð. GIMLI, 15. nóv 1891. .... ((Sjera Magnús messaði I dag oghjelt ágæta ræðu. Auðsjeð var, að hann hreyf hjörtu fólksins. Eptir messu var haldinn fundur og sam- pykkt, af miklum meiri hluta, lög fyrir söfnuð hans, sem nú kallar sig ((Hið frjálsa, óháða, lúterska kirkju- fjelag íslendinga I Vesturheimi”. Jeg vona, að sá söfnuður eigi fagra framtíð fyrir höndum, bæði er for- inginn mörgum kostum búinn ocr manna vinsælastur og svo mun ekk- skyldi ekki vilja sampykkja pessa ert blind-trúarofstæki eiga sjer stað reglugjörð og ekki vilja ganga í innan safnaðarins”... Brúkað á milljónumheimila. 40ára á markaðnum.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.