Heimskringla


Heimskringla - 25.11.1891, Qupperneq 4

Heimskringla - 25.11.1891, Qupperneq 4
HEOISKRIN&LA, WUOíIPEH, HAI, 25. HOTEHBGR 1891 BORGAD tiafa að fullu Hkr. til yfirstandandi árs- loka þessir: No.: 461 G. 0. Nordal. West Selkirk. 462 J6n Sigurðsson, Gimli P. 0. 463 Stefán Benediktsson, Icelandic R. 464 Eiríkr Eymundss., Iceiandic lliver. 465 S. J. Björnsson, Cash City, Alta. 466 Einar Jónsson, — — — 467 J. F. Reynholt, Calgary. 468 Pjetur Jakobsson, Cavalier. 469 Björn Jósafatsson, PembinaP.O. 470 Albert Þiðriksson Husawick P. O. Hjer með tilkynni jeg stjórnar- nefnd Heimskringlu, að jeg segi mig úr nefndinni, pví p>ó ekki sje eptir nema rúmur einn mánuður af okkar starfstíma, pá get jeg ekki verið hann út, af ástæðum, sem jeg ekki hirði hjer að tilgreina. Winnipeg, 20. nóvember 1891. Jón Stefánsson. W imiipeg. Margrjet Jóhannesdóttir, kona Mr. Björns Klementssonar, andað- ist 18. f>. m. á sjúkrahúsinu, úr sullaveiki. Hún var ltopereruð” af beztu læknum spítalans fyrir litlu síðan, en öll viðleitni varð árang- urslaus.—Margrjet sál. var rúmlega tvítug að aldri er hún dó. Hún var ágætiskona. RÖDD FRÁ 8KOTLANDI. Herrar mínir! Jeg get mælt með Hagyard Pectoral Balsam; það læknaði dóttur mína af hósta, sem hún hefur verið þjáð af síðan hún var barn. Hún er nú 12 ára gömul. Mas. M. Fairchild, Scotland, Ont. Mr. Jón SJcanderbeg brá sjer hjeð- an snöggva ferð til Melita, vikuna sem leið, og leit yfir nýlendusvæðið sem íslendingar eru búnir að velja sjer par. Hann telur landið eitt- hvert hið bezta, sem hann nokkru sinni hafi sjeð, til hveitiræktar. ALÞYÐU-LŒKNIR. Alþýðulæknirinn er sjerlega heppinn að lækna veikindi. Burdocks Blood Bittar er mefialið—ein- ungis $1 flaskan—, pægilegt á bragðið og læknar 9 af hverjum 10. Það er rjett sagt að B. B. B. er alpýðulæknrinn, trúr fami- líu-vinurl öllum veikindum, iæknaralla blóð- lifrar- og maga-sjúkdóma. Landi vor, Mr. P. Jakobson, frá Dakota, er pessa daga hjer í bænum. Hann hefir tjáð oss, að hann hefði hug á að flytjast til Edmonton. ffiÓLF ÁRA REYNZLA. Kæru herrar: tVið höfum brúkafi Hagyard Yellow Oil ihúsi okkar ogekki fundið neitt með al sem jafnist við það, við gigt, lendaverk bakverk og frostbólgu; við getum ekki veriti án þess. Mrs. Matilda Chick, Winnipeg, Man. Aðgætið auglýsingu J. E. Eldons á fyrstu sífla blaðsins og lítið eptir hvort betri WM//i<?a-kaup fást í Canada. YFIR HUNDRAÐ ÁRA GAMaLL. 100 ára gámlir menn þekkja marga sjúk- dómu, en hver er ástæðan til afi heilsan heist viti. Með að brúka Burdocks Blood Bitter, þegar þess þarf með, til aðhreinsa blóðið, styrja taugakerfiii; það á sinn þátt i mörgum og farsælum lífdögum. Texti hjá Mr. B. Pjeturssyni, næstk. sunnudag: Hið ávaxtar- lausa fikjutrje. HÆGDALEYSI Ef það er ekki læknað getur valdið lang- varandi sjúkdómi. Sem óyggjandi með:i[ við þeim sjúkdómi, eru Ayers Pills: þess ar pillur eru ólíkar ölium öðrum hreins- unarmeðnlum. um leið og þær hreinsa1 stirkja þær dæði maSann, lifrina og inn- ýflin,og setur líffærin í sinn reglulega gaug aftur. Þar þitte al er rlega LŒKNAR sem með- algjö búit! tilúr ávgstum og alveg frítt ötl steinefni getur engin nætta verið að brúka það. Gott hnnda ungum og gömlum í hvaða lopts- lagi sem er. Ayers Pills eru allstaðar við- urkendar. G. W. Bowman, 26 East Main 8t. Carlis, Pa. segir: l(Eg þjáðist af hægða leysi í mörg ár, an þess fað geta fengið nokkuð meðal, sem gæti bætt mjer, þar il eg reyndi Ayers Pills, og jeg álít það skyldu mína að lýsa þvi yfir, að þær hafa gert mjer ákaflega mikið gott. Eg vil hrejnt ekki vera án þeirra. Ayer’s Cathartic Pills Tilbúið af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Selt af öllum lyfsölum Hjónavíxla fór fram í isl. lút. kirkjunni hjer á sunnudagskvöldið var. Það var Mr. Jón Skanderbeg er festi sjer konu.— Um . pessar mundir er ogeinn af helztu íslenzku bændunum í Dak.,--Mr. Árni Árna- son á Grund, að kvongast í Duluth. —Svnishorn pess, að Vestur-íslend- ingar eru ekki fjarskalega bundnir við sóknarprestinn sinn. Lesendur l(Hkr.” geta orðiðgladd- ir með peim tiðindum, að Mr. Arni Friöriksson hefur gefið kost á sjer til bæjarfulltrúa. Mr. H. Miller, er annar, sem í boði er í 4. kjörd. bæjarins, og jafnvel lögmaður Jame- son. Vetur er farinn að sýna sig, dálít- íð snjófall daglega, engar aftaks frosthörkur enn pá. Hreinsun REGLULEG HREINSUN. fyrir blóAi ð er nauðs. heilsu. B.B. B. hreinsar burt öll ónýt efni. B. B. B. læknar alla blóðsjúkdóma, frá minnstu bólu til vestu kirtlaveikis útbrota. synleg fyrir góða jar blóðið og rekur SANDWICH. Kæru herrar! Fyrir fiinm árum síðan þjáðist jeg af lendaverk og gat ekki fengið neitt, er linaiii þrautirnar. þar til jeg fekk Hagyards Yellow Oil og get jeg sagt, að aldrei hef jeg brúkað betra inetSa. ,'ohn Desherdan, Sandwích, Ont. Á skrifstofu i(Hkr.” biða 2 brjef oeð utanáskriptinni: ((Miss Guð- björg Jónsdóttir, Nr. 6 Lomb. Str.” Öldin kemr út hvern miðvikudag. Þrír Islendingar, bræður tveir úr Nýja-íslandi og ungur maður vest- an úr Þingvallanýl., komu til bæjar- ins í næstl. viku. Deir hafa unnið á Souris brautinni í sumar og urðu að hætta af pví að vinna minnkaði. Sögðu peir nál. 25 mílur ójárnlagð- ar að kolanámunum, og jafnvel óvíst að til muna yrði flutt paðan af kol- um í vetur. Hefurðu Öldinni? lesið ,,skólan.álið” í HEYRNALEYSI. ORSAKIR ÞESS OG LÆKNING. Meðhöndlað af mikilli SDÍlld af heiins frægum iækni. Heyrnaleysi læknað, þó það sje 20—30 ára gamalt og allar læknis- tilraunir hafl misheppnast. Upplýsingar um þetta, ásamt vottorðum frá málsmet- andi möimum sem læknaðir hafa veritS, fást kostnaðarlaust hjá DR. A. FONTAINE, Tacoma, Wash. DOMINION-LINAN fs- selur ((Prepaid”-farbrjef frá landi til TVinnipeg: Fyrir fullorðinn, yfir 12 ára $40,50 — barn 5 til 12 ára .... $20,25 — barn 1 til 5 ára ..$14,25 Sömuieiðis farbrjef frá Winnipeg til lslands:.................$78,50 að frádregnu fæði milli Skotlands og íslands, sera farpegjar borga sjálfir 2 kr. á dag. Menn snúi sjer til B. L. BALDWINSON, IMMICRATION-HALL, WP. Dr. Dalpish tannlœknir. Tennur dregnar alveg tilfinningarlaust. Hann á engann jafningja sem tannlæknir í bænum. 474 Nain St., Winnipeg FJOLBREYTT AST A WINNIPEG. er nú opnað aiS 587 Ross Str. og er þar á reiðum höndum alit það, sem vana- lega er selt í brauðbúðum í þessu landi (Bread & Confectionery); einnig ýmsar af dansk-islenskum brauð-tegundum svo sem kringlur, tvíbökur, franskt brauö, Vínarbrauð o. fl. Máltíöir (hundi) og sjerstaklega gott kafli verður til sölu á öllum tímum dagsins ásamt köldum drykkjum o. fl. G. P. ÞÓRÐARSON. BLADID „AUSTRI”, gefi'S út á Seyðisíirði, ritstjóri Skapti Jósepsson-, stæstaf öllum blöðum íslands, vandað aS frágangi, frjálslynt að efni; byrjaði að koma út í ágúst þ. á. Kosta 15 númer til nýárs 65 cents. Þeir sem kaupa vilja blaðið, verða að panta það hjá undirskrifuðum, aðalútsölumanni þess í Canada. G. M. THOMPSON. GimiiP.o. í MEIRA EN 50 ÁR. Mrs. Windslvwes Sootling Syrup hefur verits brúkBfi meir en 50 ár af milí- ónum mæðra, handa börnum sínum, við tanntöku og hefur reynzt ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tannholdið, eyðir verkjum og vindi, heldur meltingarfær- unum í hreifingu og er hið bezta metial við ni'Surgangi. Það bætir litlu aumingja börnunum undir eins. Það er selt í ölium lyfjabúðum í heimi. Kostar 25 cents flaskan.--Verið vissir um, að taka Mrs. Winslaws Sootting Syrup og ekkert annað CANTON, N. D. er staðurinn, þar sem hægt er að fá ódj/rast Dry Goods, kvenna- og barna uppsettahatta; matvöru og harðvöru fyrir það verð, semenginn getur við jafnast. Wl. CONLAN. HENSIL P. O. TIMBUR! TIMBUR! VitS höfum byrjað timburverzlun í Canton, og höfum allar teguudir af þurru timbri, einnig trjeræmur (singul), kalk, múrlím,. hár og allar tegundir af veggja- pappír, líka glugga-umbúning og hurðir. Komið og skoðið og kynnið yður verðið áður en þjerkaupið annarsstaðar. MCCABE BRO’S. CANTON, - - - - N.-DAKOTA. JARIÍBRAUTIN, —HIN— vinsælasta örant. TIL ALLRA STAÐA, austur siidur OG vestur. Lestirnar ganga daglega frá Winnipeg með hilmau Talace svefnvapa. skrautlega bordstofnvagna, beztu setuvagna. LANG-BEZTU LESTIR, ER GANGA FRA WINNIPEG. Það er bezta bjaut fyrir þá, sem vilja ferðast austur, í tiilit; til farþegja. Hiin flytur ferðamenn gegnum mjög eptir- tektavert landslag og stendur í nánn sam- bandi við aðrar brautir, gefur tækifæri á ati heimsækja hina nafnkunnu bæi, 8t. raui, Minneapolis og Chigago.—Engin fyrirhöfn við að fá flutning merktann til Áustur Canada. Enginn tollrannsókn. FARBliJEF TIL iiOBDllBALFU og svefnherbergi á skipum til og frá með öllum beztu líuum. Tle Allnrta John Field English Chymist, selur meðul í stór- og smákaupum; rjettá mót- Royal Hotel. Calgary, Alta. Það er hin alþýðlegasta og helzta meðala-siilubú'S í Norðvesturlandinu. Mr. Field hefur haft stötSuga reynslu í sinni iðn, nú meir en 30 ár, og er- lega vel þekkturfyrir hans ágætu meðul, svo sem Fields Sarsaparilla Bloop Purii fier, $1 flaskan; Fields Kidney Liver Cure, $1 flaskan, og hin önnur meðul hans eru vel þekktum allt Norðvesturlandið oghafa læknað svo hundruðum skiptir af fólki, er daglega senda honum ágætustu meðmæli fyrir. Komið til hans, og þjer rnunuð sannfæjast um, að hann hefur meðul við öllum sjúkdómum. Munið eptir utanáskriptinni : JOHN FiELD, Eailisli Chymist. Stephen Ave., -........................Calgary. Lána bæði hesta ag vagna; fóðra gripi stuttan og langann tíma; allt mjög ódýrt. Sweet & McConnell. Cavalier, - -- -- -- -- - North-Dakota. Mr. Björn Pjetursson skírði barn fyrir ekkjuna MrsEiríksson á sunnu- daginn var. Öldin ókeypis til sýnis hverjuin sem um biður. “August Flower” í flmm mánuði hef jeg verið þjáður af harðlífi. Læknar sögðu að þatS væri króniskur sjúkdómur. Jeg var upp- þembdur eptir að hafa jetið og þjáöistaf megnustu sýki. Stundum var jeg dautS- veikur af magakvölum; stundum sár- aumur af vindflogumí maganum; reyndi þá a* ropa, en gat það ómögulega. Jeg vann þá hjá Thomas McHenry lyfsala, á horniuu á Irwin og Western Str., Alleg- heny City, Pa.jhafði uunið þar í sjöár. Um síðir fór jeg að reyna August Flow- er, og eptir að hafa brúkatS einungis eina flösku á tveimur vikum, var jeg ai- gerlega læknaður af þessum kvilla. Nú get eg jetið það sem jeg áður hafði við bjóð á. Jeg skírskota því til Mr. Mc- Henry, sem jeg hef unnið fyrir og sem veit um þetta ástand mitt,eg sem jeg hef keypt meðalifi að. Jeg og fjölskylda mín á heima að 39 James St., Alligheuy City, Pa. Undirritaður J. D. Cox. G. G. GREEN, Sole Manufacturer, Woodbury, New Jersey, U.S. A. „Heldurðu að þú getir komist hjá því að verða gamall’, spurði maður kunn ingja sinn, er hann haf ði lengi ekki sjeð. (Nei, ekki svo lengi sem jeg hreinsa blóó ið með Ayer’s Sarsaparilla’ var svarið. Það var maður sem vissi, hvað hann var að segja. ((Öldln, Box 585, Winnipeg” er utanáskriptin. Þegar meltingárfærin eru í óreglu, verðurað gera bráðaumbót, er bezt fæst me'S að brúka Ayers Cathartic Pills. Pill- ur þessar eru brúkaðar að ráði lækna og seldar í öllum lyfjabúðum. NYIB KADPENDDR ISAFOLDAR (1891) fá ókeypis ALLT SÖGUSAFN lSA FOLÞAR 1889 og 1890, i 3 bindum, miili 30—40 sögur, einkar-skemmtilegar, um 800 l»ls. alls. í Ameríku kostar ísafold hjeðan af doll. 1.50 um árið, ef borgað er fyrir fram annars doll. 2.—Nýir kaupendur þurfa því ekki annað en leggja \% pappírs, dollar innan í pöntunarbrjefið (registerað) ásamt greinilegri adresse-, þé fá þeir Sögu safnið allt með pósti um hæl, og blaðið sí'San sentsvoótt semferSir fallaalltárlð Ferðist þú til einhvers staSar í Mon- tana, Washington, Oregon eða Britisli Columbia, þá komdu og heimsæktu oss; við getum óefað gert betur fyrir þig en nokkur önnur braut, þar vjer erum þeir einu, er höfum járnbraut alveg til þeirra staða. Bezla liraut til California RAILROAD. TIME CARD—Taking effect Sunday. November lst., 1891, Central or 90th. Meridian Tiine. Faranorður, bl) oJ < co x ~i CS nr.155 nrll7 7,30f 7,i6f 6,52f 6,25f 5,49 f 5,32f 5,l0f 4,35f 4,05 f 3,24f 2,40f l,t5f 6,05e 9,4 5f 4,2íe 4,16e 4,01e 3,47e 3,25e 3,16e 3,03e 2,44e 2,27e 2,04e I, 41e l,34e 9,40f 5,45f U,59e 8,00e 8,30e 8,00 f II, 45e 0 3,0 9.3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 46,8 56,0 65,0 68,1 161 223 343 453 470 481 Fara suður Vagnstödva NÖFN. Cent. St. Time. • •Winnipeg... Ptage .Junct’u ..St. Norhert. ■ • ■ Cartier.... ...8t. Agathe.. . Union Point, .Silver Plains. .... Morris.... •. ..St. Je&n.... • ..Letallier.... ■ •• Emerson.. , • • Pembina .. . Grand Forks. -Wpg. Junc’t. . ..Brainerd .. ...Duluth..... ..Minneapolis. ...St. Paul..., .. ..Chicago.... fcl ur.116 nr 154 2,30e 2,38e 2,56e 3,05e 3,25e 3,33e 3,45e 4,03e 4,19e 4,40e 5,< Oe 5,08e 8,50e 12,45e 5,15f 10,05f 10,00f 10,0<)f 7,00f 2,05f l2,21f l2,51f U,2lf 2,02f 2,21f 2,4 lf 3,27f 4,00f 4,55f 5,44f 6,30f 3,55e 2,30f PURTAGE LA PRAIRIE BRAUTÍNr Fara austr Til að fá fullkomnar upplýsÍDgar snú- ið yðurtil næsta farbrjefasala, eða H. SWINFORD, aðal-umboðsm. N. P. & M. Ry., Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Pass. and Tkt. Agt. N.P.R., St. Paul. H. J. BELCH, Ticket Agent, Winnipeg. —ri AÁQsmtN m w s o o Z "51 cð « 11,25F I0,53f 10,46f 10,20f 9,33f 9,10f 8,25 f bí) 0. 3 Faravestr p a 'Ó í£ Vagnstödvar. '35 T a «4-1 o fl z -á « 0 .... Winnipeg... 4,30e 3 ..Portage J unction.. 4,42e 11.5 ... .St.Charles.... 5,13e 14.7 .... Headingly.... 5,20e 21 5,45e 35.2 6,33e 42.1 Oalcville 6,56e 55.5 Portage La Prairie 7,40e MORRIS-BRANDON BRAUTIN. & BRÆDURHIR ÖIE 5 MOUNTAIJI CANTOJÍ, NORTHDAKOTA, Verzla meðailan þann varning, sem venjulega er seldur út um land hjer, svo sem matvöru, kaffl og sykur, karlmanna-föt, sumar og vetrar skófatnað, alls- konar dúk-vöru o. fl.—Állar vörur af beztu teguud og með því lægsta verði, sem nokkur g“tur selt í Norður-Dakota. Komið til okkar, skoMð vörurnar og kynnið yður verðið, áður en þjer kaup its annarsstaðar. OIK BRO’S. EPTIRTEKTAVERT. Þar eð nú má búast við meiri upp- skeru í Norður-Dakota í sumar en verið hefur nokkru sinoi áSur, vil eg draga at- liygli bænda af! Sjáltbindurum Walters A. Woods, þar þeir eru þeir eiuu sjálf- bindarar, er þola þá brúkun, sem þessi uppskera heimtar. Þeir geta slegið, jafn- vel í húðarrigningu, þegar sjálfb. geta ekki unnið. Þeir eyða minna b a n d i en nokkur önnur vjel. Þeir ganga miklu liprar en nokkur önnur vjel. Eg hef á- nægju að sýna vjelarnar og segja verðið hveuær sem er. Eg hef einnig margar teg undir af öSrum vjelum, ásamt harðvöru. Maskínuolían, sem jeg hef, er sú bezta. A. G. THORDARSON. CANTON, - - - N-DAKOTA. 7,30 f 7,00e 6,12e 5,25e 5,02e 4,15e 3,43e 2,57e 2,32e l,52e I, 20e 12,50e 12,27e U,54f II, 22f 10,34f 9,561 9,05f 8,l7f 7,40 f 7,00f 4,25e 2,30e 2,14e l,51e l,38e I, 20e l,05e l2,43e 12,30e l2,10e U,55f U,40f II, 27f ll,12f 10,57:' 10,35f 10,18f 9,58f 9,28 f 9, lOf 8,50f 0 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.1 92.3 102 109.7 120 129.5 137.2 145.1 ..Winnipeg. . ...Morris... .Lowe Farm. .. .Myrtle.,.. . ..Roland .. . Rosebank. .. Miami... . Deerwood . ..Altamont.. ...Somerset... • Swau Lake, Ind. Springs .Mariepolfs. ..Greenway. ....Baldur... . .Belmont.. ... Hilton ... . Wawanesa. Rounthwaite Martinville. . .Brandon... 2,30e 4,05e 4,29e 4,51e 5,07e 5,25e 5,39e 6,00e 6,13e 6,32e 6,47e 7,02e 7,14e 7,20e 7,45e 8,13e 8,27e 8,51e 9,14e 9,33e 9,50e 12,05f 8,45f 9,20f 10,22f 10,41f ll,25f 11,53f 12,38« l,03e l,49e 2,20e 2,50e 3,15, 3,48@ 4,20e 5,08e 5,45e 6,37e 7,25e 8,03„ 8,45® HINN MIKLI SASKATCHEWAN DALUR. Meti því að jarnlirantlr hafa nú þegar veri* byggðar, bæði frá Calgary og Kegina, "þá hafa hin ágætustu búlönd í hinum ordlaglla Saskatchewan-dal nú loksins verið gerð möguleg til ábúðar fyrir innflytjendur* LandrS þar hefur inni að halda Ix-zta jardvcg, nœgd af timbri og kol- nm, stöðuvötn og ar með tærn vatni, enn fremur ágætt lojitslag. Canada Kyrrahnfs-fjelagiti hefur nú sett lönd sín á þessu svæði til söíu fyrir mjög svo LAGT VERD með ágætum borgunar-skilmálum. FR| HEIMILISRJETTARLOND fást meii fram átSurgreindum brautum. Stjórnin hefur opnað SKRIFSTOFU a* Kt‘d IFeer, nálægt ísl. nýlendunni, til að ieiilbeina innflytjendnm, sem koma til nýlendunnar. Þeir sem vilja fá nákvæmari UPPLÝSINGAR skrifi til aðal-landumboðsmanns Canada Kyrra- hafsfjelagsins í Winnipeg. Fjelagið hefur til sölu lönd hiagað og þangað í hinum bezt byggda hluta Manitohafylkis og gefur hverjum manni allar þær upplýsingar, sem nauðsynlegar eru, viðvíkjandi verði ogafstöðu, kostnaðarlaust, með pví menn snúi sjer til L. A. HAMILTON, C. P. R. Land Commissioner, WINNIPEG. Ágætasti viðurgerningur, fínasta hús rúm með hentugum útbúnaði; vín og vindlar af beztu tegund; allt ódýrt. P. O’Connor, 209 Marketstreet. WIKNIPER, MAJÍITOBA. FUBBITDEE ANU Undertaking House. JartSarförum sinnt á hvaða tíma sem er, og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður. HúsbúnaSur í stór og smákaupum. M. HURHBS & Co. 315 & 817 Kain Sl Winnipeg. IHE KEY TO HEALTH. Passengers will be carried on all reg- ular trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on Nos. 116 nnd 117, St. Paal and Minneapolis Express. Connection at Winnipeg Junction wlth trains for all points in Montana, Wasli- ington, Oregon, British Coluinbia and California. CHAS. S. FEE, II. SWINFORD, G. P. & T. A., St. Paul Gen. Agt. Wpg. II. J. BELCiL Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. yiljir þú augl. eitthvatf, einhversstaðar, V einhverntíma, skrifatiu til GEO. P. Ko- WELL &Co., nr. lo Spruce St. New Y rk.____________________ Hver sem þarf upplysingar um að aug- lýsa, fái sjer eintak ((Book for adverti- sers, 368 bls., og kostar einn dollar. Hefur inni að halda útdrátt úr American News Paper Directory af helztu blöðum; gefur kaupenda fjölda og upplýsingar um verð á augl. o. fl.j hvernig að auglýsa. Skriflð til: ROWELL ADVEItTISING BU- IIEAU, 10 Spruce St., N. Y. ^ ^astkigjíasalaR. \<r P.O. BOX 118. Unlocks all the cloggeá avenues of the Bowais, Kidneys and Liver, carrying off gradualiy without weakening the sys- tem, all the impurities and foul humora of the secretions; at the same time Cor- reofíng’ Aoidity of the Stomaeh, euringr Biliousness, Dyspepsia, Heac'aehes, Dizziness, Heartburn, Constipation, Dryness of the Skin, Dropsy, Diraness of Vision, Jaun- dice, Salt Rheum, Ervsipelas, Sero- fula, Fluttering of the Heart, Ner- vousness, and General DebilityaU these and many otlier similar ComiJl«_in vield to tlie happv influence of BURDOLK BL00D BITTÉSS. For Sala l j all Fealere. T.MILBURK k C9.; Toprietors, Toronto. \ A pamphlet of tnforraation and ab- , ^atract of tbe lawa, sbowinc. H'iw to/> Obtain Patents, Cayeats, a'rade/f \ Marks, Copyrights, sent fru./A Addres. MUNN GO.Á sA61 firoadway, U™ Nt-w York. Jérnsmiður. Járnar hesta og 'allt þvi um líkt. .1 ohn llexander. AVALIBR, NORTH-DAKOrA.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.