Heimskringla - 02.12.1891, Blaðsíða 3

Heimskringla - 02.12.1891, Blaðsíða 3
H£IH»KBU!»LA, WIMW1PK« JIAIÍ., Sí. DESE9BBB 1891. l>omiiiioii oi Canada. Abylisjarftir okeypis íyr i miljonir iaea 200,000.000 ekra af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypis fyrir , “veiu Tiinnnr ntr frábærleíra frióvsamur jarðvegur, næg'S af vatni og skogi o^mp^inhlutinn^náhegt /árnbrauUim. ^ Afrakstur hveitis af Ikrunni 30 bush., ef vel er umbúið. ÍHIH1J FBJOVSAMA BELTI, • Halniun Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- 'uHli sljettlendi, 4ru feikna miklir flákar af ágætaata akurlandi. engi og beitilandi -hinn víðáttumesti fláki í heimi af litt byggðu landi. f f Malm-nama land. Ómældir flákar af kolanámalandi; Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. íldivitiur pví tryggður u« allan aldur. JARIBEAET FRÁ hafi til hafs. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vi* Grand Trunk og; Inter-Colonial braut- Irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum v.ð Atlan/.haf í Canada til Kvríahafs Sú braut liggur um miðhlut frjóvsama beMmns eptir þvi endilongu og um Wna hrikalegu, tignarlegu fjailaklasa, norður og vestur af Rfra-vatni og um hu. nafnfrægu KlettafiöU Vesturheims. Hellnæmt loptslag. r ontslayið í Manitoba og NorfSvesturlandiuu er viðurkennt hið heilnæmasta í Arneriku Hreinvlðri og purrriöri vetur og sumar; veturinn ka.dur, en bjartur og staðviðrasamur. Aldrei poka og súld, og aldrei fellibyljir eins og sunnar i landinu. SAMBANDSSTJÓBSÍIK i C’AAADA gefur hverjun. karlraanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem i.efur ryrirfamilíu að sjá ÍÖO elsrxxi* af lancli alves- ókevnis Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki pað. Á pann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi smnar abylisjarðar og sjálfstæður í efnalegu lilliti. ( M L E I / K A II KÁLEIiMR Manitoba OSÍ canadiska Norðvesturlandinu eru nú pegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stærsf er NÝJA ÍSLAND liggjandi 45-80 miiur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winuipeg-vatns. Vesturfrá Nýja ísland. . 30—35 milna fjarlægð er AT PTAVATN8-K ÝLENDAN. baíum pessum nýlendum er nukið af o- numdu landi, og báðar pessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur getið. Skólinn á að verða eiginleg- eign kirkjufjelagsins og náttúrlegt að f>að vilji hýsa í honum einungis s í n a hjörð. að blöðin okkar sjeu alfullkomin; nei, langt frá. Jeg álít að peim hafi opt hraparlega yfirsjest. En öll verk mannanna eru ófullkomin, og pví varla að ætlast til, að blaða- Á kappræðu fundinn að Mount- menn vorir geti svo fy1!t sína vandasömu stöðu, að ekki verði að henni fundið. ain verður sjálfsagt gaman að koma Enda er frjálsmannlega til hans boð- að. Þar munu fæstir verða myrk- ir í máli og —ekki tala fíryii)6lfs- synir í barm sinn. Spursmálið verður: Hvort á nú að lúta í lægra haldi, páfaveldið eða alpýðu-rjetturinn? L>ví: á fátækum almennings-hönd- um verður skólinn að hvíla. Seinna meira um rnálið. [Vjer minnum lesend ír „Heims- kringlu” á, að undir „Raddir frá almenn ingi” er pað ekki ritstjórn biaðsins, sem talar. Hver maíur getur fengið færi á að láta par í ljósi skoðanir sinar, pótt pær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum ritstjórnarinnar, en menn verða að rita sæmilega og forðast persónulegarskamm- ir; auk pess verða menn að rita um eitthvert pað efni, sem almenning að einhverjn leyti varðar. í síðast- T KNDA.N ... um 70 mílur^norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í pessu efni getur hver sem vill fengið með pví að skrifa um pað: Thomas Bennett Eöa DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGENT 13. I Baldwinson, (Islenzkur umboðsmaður.) DOM. OOV'T IMMIQRATION OFFICES. - - Canada. Minneota, Minn., 28, nóv. 1891. Góði vinur! Um siðastl. missiri hefur Lögb. Mjer dettur auðvitað ekki til hug- mjök minnkat Ögmund tíkarskræk Wiiiinpeg;, - LAKDTmKU-LOIíISÍ. Allar sectionir með jafnri tölu, neina oe 26 eetur hver familíu-faðir, eða hver sem komin er yfir 18 ár tekið upp gem heimilisrjettarland og forkaupsrjett- ariand. lxMRiTlJJÍ. Fyrir landinu mega menn skrifa sig á peirri landstofu er næst liggur landinu, sem tekið er. Svo getur og sa er nema vill land, geflð öðrum umboð til pess að innrita sig, en til pess verður l.ann fyrst a-S fá leyfi annaðtveggja ínnanríklsstjór- ans í Ottawaeða Dominion Land-umdoðs- mannsins í Winnipeg . |10 parf að borga fyrir eignarrjett á landi, en s]e pað tekið áður, parf aö borga flOmeira. jSKYLDEBIíAB. Samkvæmt núgildandi heimilisrjett- ir lögum geta menn uppfyllt skyldurnar með prennu móti. . , . 1 Með 3 ára ábúð og yrlung landsms; uiá pa landnemi aldrei vera lengur tra landinu, en 6 mánuði á hverju ári. 2 Með pví að búa stöðugt í 2 ar mn- an 2 mílna frá landinu er HUinið var, og að búið sje á landinu í sæmilegu husi um 3 mánufii stööugt, eptir aö 2 arin eru iiðin og áöur en beðið er um eignarrjett Svo verður og landnemi að plægja: a fyrsta ári lOekrur, og á öðru an 15 og a priðja 15 ekrur, ennfremur að a ððru ári sje sáð S10 ekrurog á priðjaan i 2.) ekrr. 3. Með pví að búa livar sem vill fyrstu 2 árin, en ,að plœgja á landinu fyrsta ar- Ið 5 og annað árið 10 ekrur og pá að sá í pær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að bvggja pá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár eru þ'annig liöia veröur landnemi aö bvrja búskap á landinu ella fyrirgenr hann rjetti sínum. Og frá peim tima verður hann aö búa á landinu í paö minsta 6 mánuði á hverju ári um prlggja ára tíma. UM EIGNABBBJEF geta menn beðið livern land-agent sem er, og hvern pann umboðsnýmn, sem send- ur er til að skoða umbætur a heimilisrjett- arlandi. En sex mdnuðum dður en landnemi biður um eignarrjett, verður hannað knnn- geraþað Dominion Land-umboðsmannm- um. LEIDBEIKIKIíA fmbod eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelle vagnstöðvum. A öllum pessum stöðuin fá inniiytjendur áreiðanlegr leið- beining í hverju sem er og alla aðstoö og hjálp ókeypls. SEINNIHEIMIEISRJETT getur hver sá fengiö, er hefur fengiö eign- arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá umboðsmanninum um að hann hafi átt að fá hann fyrir júnímdnaðar byrjun 1887. Um upplýsingar áhrærandi land stjópn- arinnar, llggjandl milli austurlandamæra Manitoba fylkis að austan og Klettafjalla að vesant, skyldu menn snúa sjer til A. M. BlTBUm. Deputy Minister of the Interior. BEATTT’S TOCB OF THE HOULD. « ^ Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’a Celebrated Organs and Pianos, Washingtou, New Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. BEATTY Dear 8lr:—Wf returned hnrae April », 1890, from n tour iromd the woHd, vtsiting Burope, Asla, (Holy l.and), In- dla, Ceylon, Af- rlca(K*:ypt), Oce- antca, (Islaadof the Neas,) and Weetern Amerl- ca. Yet ln a 11 our great J oorney of 85,974 mllee, wedo not reniera- ber of hearing a piano or an organ •weeter ln tone i h a n Beatty’a. For we belleve we h a ve the From a Photograph taken ln London, ^ ?r u m «°n tí Kngland, 188». I1“' • 16 J n “ ® n , b ’ madeat any pnce. Now to prove to you that thla statement H abaolutely true, we would Uke for any reader of thli paper to order one of our matchlesa organs or planoi we wIU offar you a graat bargaln. Particulara Pree. öatlefactlon GUARANTEED or money promptly re« funded at any tlme wíthln three (8) ye&rs, with lntereat «t epercent. on either Plano or Organ, fully warranted ten yeara. 1870 wo left home apenniless plowboy: to-day we n&ve ne&rly one hundred thousand of Beatty • organa and pianos in use all over the worlu. lf tuey were not good, we could not hava aold so many. Could we f No, certainly not. Each and erery Instruraent is fully warranted for ten years, to bo monufactured from the best m&teri&l market affords, or ready money can buj BX-MAYOR DANIEL F. »EATTY. íotograph taken 1 England, 1889. ORGANS Chureh, Chapel, and Par. BinfWS».piMOS and Uprl ht1 11111 Beautiful Wedding, Birth- day or Holiday PresenU. _ ---Cat&logue Free. Addreaa Hon. Damel F. Beatty.Washington, New Jersey. Fjallkonail, útbreiddasta blaðið á slandi, kostar petta árí Ameríku að eins t dollar, ef andvirði'S er greitt fyrir ágúst mánaðar lok, ella $1,25, eins og áður hefir verið auglýst. Nýtt blað, Landneni- inn, fylgir nú Fjallkonunni ókeypis til allra kaupenda; pað blafS flytur frjettir frd tslendingum i Oanada og fjallar eingöngu um málefni peirra; kemur fyrst um sinn ít annanhvern mánuð, en verður stækk- að, ef pað fær góðar viðtökur. Aðal útsöluma'Rur í Winnipeg, Ohr. ólafsson. 575 Main Str. verið að glósa um J>að, að Hkr. dag- ar væru taldir, og nú síðast í ill- kvittnis-greininni gagnvart Eiríki Magnússyni er svo komist að orði: uá meðan henni (Hkr.) endist aldur til”. Þetta er nijög skaðlegt fyrir blaðið og sannarlega undarlegt, að ritstj. skuli f>egja slíkt fra.n af sjer. Sumir trúa pessu, jafnvel pó Lögb. segi [>að, [>egar engin mótbára heyrist. Þeir sleppa trausti á út- gefendunum og umboðsmönnum pess; vilja ekki borga fyrirfram, sem pó er regla, er almennt er fylgt við blöð pessa lands, og ætti pví fremur að fylgja við hin íslenzku, sem pað er margfalt kostnaðarsamara að gefa pau út en hjerlend blöð, en inntektir blaða vorra ekki neitt í samanburði við annara pjóða blöð, sem hjer eru gefin út. Landar eru illir út af auglýsingunum i íslenzku blöðunum, sem er pó hið eina er hjálpar peim áfram og ekkert ís- lenzkt blað niundi hjer lifa, ef ekki hefðu pau auglýsingar eins og öll hjerlend blöð. Það er óhugsandi að einstakir menn eða fátæk fjelög geti ár eptir ár gefið út blöð sjer í stórfeldan skaða. E>að eru hjer margir aðrir og betri vegir til að ávaxta peninga sína en blaða útgáfa og sýnist nærri óskiljanlegt að slík fjeslög skuli hafa verið stofnuð, par sem blöðin eru borguð bæði seint og illa og vanpökkuð á allan hátt. Ef vjer nú ieggjutn l'1 hliðar alla hlutdrægni og athugum kringum- stæðurnar vandlega, berum saman blöð vor og fjölda hjerlendra blaða, og sleppum pó hinum afar-tnörgu smá-blöðum, sem út eru gefin í smá- bæjum, er útgefendurnir kaupa prentuð annarsvegar, og eru lítið eitt dýrari en pappírinn óprentaður í okkar blöðum—pá er mitt álit, að íslenzku blöðin standi hinum langt framar.—Þessi hjerlendu smáblöð, hafa ekkert meðferðis nema ómerki- legar frjettir, öfgar og ósannindi í pólitiskuin málum. Þau eru flokks- blöð, eins og reyndar flest blöð, Ubrauðsins” vegna; en sjaldgæft mun pað vera að í peim sjáist ein- einasta rltgerð, er hafi nokkra prakt iska eða menntandi pýðing. Sögu rusl peirra er prentað með steyptu letri (Plates), og er venjulega nijög ómerkilegt. Eru pær sögur sjaldan valdar af ritstj. blaðanna; kaupir hann sögu dálkinn fyrir ákveðið verð, miklu ódýrar en að hægt er að setja sögur, sem nokkurt vit er I, ef pað er ekki áður steypt. Mjer finnst að aföllumpeim fyr- irtækjum, er vjer höfum fengist við á pessum vorum frumbýlingsárum í álfu pessari, að ekkert hafi tekizt eins vel og einmitt blaðamennskan; engu fyrirtæki hefur fleygt eins á- fram, og er nú orðið á undan blaða- mennsku heima. Það virðist óparfi að draga fram dæmi um pað, pví allir sjá muninn á Winnipeg-blöð- unum og á íslenzku blöðunum heima, og muninn á uFramfara” og tlLeif” við pau sem nú eru. En, ef alpýða vill framhald á pessum fram- förum á blöðum vorum, pá verður hún að kaupa pau og umfratn allt að borga pau skilvislega. Það er einkum áríðandi, að hver maður borgi blöðin fyrirfram, pví pað veit hver lifandi maður, að hafi út- gefendurnir peninga f höndum við byrjun hvers árs, geta peir keypt áhöld með pægilegum kjörum og mætt ýmsum öðrum kostnaði er framfarir blaðanna úlheimta. En að tregðast við að borga skilvíslega, ereinungis til að setja blaðaútgef- endur í standandi vandræði, og pað eru einmitt verstu erfiðleikarnir, er útgefendur blaða vorra hafa orðið við að stríða frá byrjun blaðanna til pessa tíma. Og enn er eitt aðgætandi, að kaupendur blaða geta varla haft nema hálfa ánægju af að lesa pau blöð, er peir ekki hafa borgað. Sam- vizkan hvíslar að peim, að peir sjeu ekki nema í meðallagi vel komnir að pessum ánægjustundum. Menn- irnir, er vinna að útgáfu blaða og íeggja alla sína andlegu og líkam legu krapta fram, til að halda út fræðandi blöðum fyrir pjóð sína, eiga sannarlega annað skilið en að fá ekki laun sín á rjettum tfma. að eins vegna pess, að kaupend urnir eru svo seinir að standaí skilum. G. A. Dalmann. ok Þangbrandr farit um hann snerpi- orðum ok hrakspám, varð ögmundr all-vesalligr ok pótti sinn lutr at verri. Ræður nú Skrækr Brandi at hvata sem mest til lands; taldi hann par engrar frægðar von meðan slik- ir bæru úhalt höfut sem Steinn inn snjalli; hins vegar jafnan háski nokkurr at fara fáliða meðal úeyrð- armauna ok pó af andskotaflokki. Þangbrandr hóf nú upp róðu- krossinn hart ok títt ok stefndi á ögmi.nd miðjan. Mundi fær sjeð tilræðit ok hopar á hæli; kom lagit á hálsinn ok varð högg svá mikit, at fætr vissu pegar upp á Ögmundi. Kvað Brandr præl pann furðu djarf- an, er hann porði mæla eðr ráð gefa eptir jafn-greyliga framkomu, ok væri all-illt peim at vita er rösk- ir væri, at afglapar slíkir færu ú- tálmaðir. Þá kvað Steinn inn snjalli fyrir munni sjer svá at margir heyrðu: Ljóðr, at rammri róðu, raunar varð peim, til launa hugði, af hempu-Agða; hraut pý á konu Gauta. Kynnum, at hjörtu kvenna kátra, eyrðu ei látum.— Munda var allr mundr mold—á prútnu holdi. Hlógu menn nú all-mjök, en Þang- brandr ljet brúnir síga, ok kunni stór-illa flimtan peirri. ögmundr stendr nú á fætr ok var inn aumligasti; porði hann engu í móti at mæla er klerkr sagði, ok kvað sik albúinn at pola allar pær pindingar, er Þangbrandr vildi á sik leggja, en bað pess at eins, at hann mætti lífi ok flestum limum halda, ok komast úr eynni it fyrsta. Þang- brandr kvað hann ills eins verðan, segja: styggt hana með einu orði, en þó þótti henni sjer frekar misboðið, en þá er keyrið fjell pungt yfir hönd hennar út S trjágarðinum. Hennidetta ósjálfrátt S hug þessi orð Sbrjefl föður hennar til Janeks: „Ogef svo skyldi fara, að hjarta þitt yrði snort- ið af innilegri og hlýlegri tiifinningum”. Henni varð litið til hans og lá við sjálft að hún skellti upp yfir sig, er hún hugs- aði um orð þessi. En þó krepptust fing- ur hennar utan um fílabeins veifuna, er hún hjelt í hendi sjer. Hvernig gæti þessi Pólverji dirfst a* líta til hennar. Hvað væri annað en trampa undir fæti sjer slíkar ofdirfskufullar „hlýari tilfinn- ingar”. En guði sje lof, að hann er svo fjarri öllum þvílikum hugsunum. Hann skoð- ar hana sem holdlega systur sína og grun- ar eigi að Xenia greifafrú.... Glösum er hringt. Baron Drach bíður erfiherrann a1S Proczna velkominn á herragarð sinn. Janek rís á fætur og gengur umhverfis bor’SilS og hneigir sig fyrir kvennfólkinu. Þá er eins og fari um hinn þurlega svip Xeniu, hún hringir að vísu glasinu við hann, en setur þaS þó á borðið, án þess að snerta þatS met! vörum sinum. Hann stendur um stuud kyr og bíð- ur. Hin dökku augu hans leiptra með ógnandi aðvöruu og bann lýtur niður til hennar og hvíslar: .Ætlarðu svona hugsunarlaust að særa mig frammi fyrir öllu þessu ókunn- uga fólki?’ Hið gullrauða hár hennar titrar við gagnaugu lians og hún lítur til hans met! glottandi svip. ,Já, vissulega, ef þú villt hafa það svo’, svarar hún; en til þess að stilla hið komandi óveður, hringir haróninn glasi sínu við Janek og flýtir sjer að PRIVATE 80ARD. 522. Central Avenue. Eyjólfur E. Olson. X ÍO U 8 Oegnt CITY HALL. Agætar vörur, prýðileg sjerstök kerbergi, hlýlegt viðmót. Enska, frakkneska og skandinavisku málin töluð. Eigendur JOPLiNG & ROMANÖON (norðmatSur) Aptur á móti eru sögur pær, er prentaðar hafa verið í íslenzku blöð- unum, valdar og pýddar af vel skynsömum mönnum, enda frágang- ur margra peirra snildarverk; eru og höfundar peirramargra nafnkunn- ir rithöfundar. Ritstjórnar-greinar pær, er birtast í íslenzku blöðunum eru opt allgóðar, sumar peirrastanda ef til vill framar í praktiskum skiln- ingi en nokkrar aðrar íslenzkar | blaðagreinir. * * Vjer erum sjerlega pakklátir vini vorum, Mr. G. A. Dalmann, fyr- ir allar hans góðu bendingar og utn hyggju hans með blaði voru. Það má vel vera, að vjer höfum verið of andvaralai^sic gagnvart athuga- semdum Lögbergs. ,Vjer köllum nú sannast að segja ekki allt ömmu vora. Og vjer töldum pví að Lgb. væri nærri eitt af góðu börnunum, ú n a. Oss hefur heldur aldrei dottið í hug—án pess vjer hallinæl- um Lögbergi—að nokkur rnaður mundi trúa, að á nokkru pess orði væri takandi mark, sem lyti að pví, að níða Hkr. eða spá fyrir henni og eigendum hennar. Sjálfir vitum vjer ofur vel, að Lögb. hefur ekki meiri pekkingu um ástæður vorar og efnahag, en vjer sjálfir og aðrir Heimskringlu-menn, hvort sem peir búa fjær eða nær. Og, svo engum gátum purfi að dreifa um framhald Hkr.”, pá getum vjer undur vel sagt, að slíkt sje alvegá valdi kaup- enda blaðsins og bundið pví skil— yrði, að útistandandi skuldir komi inn í tlma. Og alveg mun sama til- fellið vera með Lögberg. Heimskringla hefur ekki minna fyigi en áður og náiega undantekn- ingarlaust gott og glatt hljóð í öll- um er rita oss um blaðið—pó v j e r sjeum ekki að darka með pau brjef sem a.iglýsinga— og eitt enn, allir peir, sem vjer helzt vildum kjósa til fylgdar af löndum vor- um, peir standa föstum fótum með blaðinu. En pó skal pað sagt jafnframt, að útsending blaðsins hef- ur mislukkast herfilega um lengri tíma og gert oss illan hnekkir. Og p ó munu ekki tiltölulega margir hlaupa undan merkjum fyrirpærsak- ir, ef á sliku ræðst nokkur veruleg bót. Engin veðrabrigði benda oss e n n á, að dauðdagi Hkr. sje í nánd. Að vísu heldur slæmar fjár- heimtur, en meiri vonir að úr peim rakni. Ritstj. uen pó man ek eigi banna pjer far, alls pú ert hingat kvaminn í vorri pjónustu, enda ekki með öllu háska- laust, attú sjert eptir skilinn, er konur bera til pín pungan hug, ok má eigi fyrir ,sjá, hvat af kann at hlotnast; munu pat ok mæla úvinir mínir nokkurir, at ek skiljumst lítt við pik í höndum kvenna pessarra er sízt má fyrir synja, hvat athafist, er pær mega einar um vjela”. Varð ögmundr grát-feginn tölu prests ok kvað sik jafnan minnigan skyldu góðgirni hans ok andagiptar. Þang- brandr bað hann eigi slíkt tala, par heit sllkra údrengja væru vettugi veið. ögmundr bað hann manna heilastan svo mæla, ok lofaði drjúg- um orðsnilld ok vitrleik prests. Gaf Þangbarndr at pví lítinn gaum. Nú býr Þangbrandr prestr ferð sína úr eynni, ok er pó all-reiðr. Þykir hánum farir sínar eigi sljettar orðit hafa; fengit lið tveggja úgöf- igra manna, en fjandskap inna, er meiri slægr var í. Kvaðst ei fleiri slíkar í út-eyjar gera, svá at hann hefði eigi meiri liðskost. Hjelt nú Brandr skipi sínu til Nýfundnu- landa ok gaf vel byri; tekr höfn at Breiðabliki ok hteypti ögmundi par á land. Bað Þangbrandr pess, at ögmundr vitjaði eigi optarr á sinn fund. Svá segir Bragi inn gamli í Brands-kviðu: Mæltu pat virtir, at munn-gamni: leiks um lok lægðuz ástir; - brennimerktr af bagla-ráði, Ijóp of merkr inn lund-hræddi. ,Þú þekkir líklega Janek óbeit henn- ar á þessum sið; þat! er eigi vani að hringja glösum við hirðina’. Janek yppti að eins öxlunum og svaraði við- stöðulaust: ,Við hirðina er margt látið ógjört, hezti frændi, en margt aptar gjört, er betur sleppt væri, eingöngu til þess ati geta dansað eptir höfði þeirra, er fyrir hafa að segja, en sem betur fei eru þeir og til, er þora að ganga inn meðal þess- ara leikara og sýna stalSfestu gegn skrípa- látum þeirra’. Hinn ungi herra gekk aptur til sæt- is síns og gaf iítin gaum að óvildarsvip Xeniu. ,Má vera, að þú sjert einn þessara einörðu manna, sem þora að vatSa svona uppi?’ spurði liún, og þrýsti um leið vasaklút sínum að hinum háðslega bros- andi vörum. Erfiherrann að Proczna ljet eigi orð þessi fá á sig, en lagði með mestu still- ingu kjötsneið á disk sinn. Það virtist jafnvel svo sem honum þætti hálf-gaman að heipt hennar. ,Það er einmitt svo’, sagði hann mjög rólega. ,Jeg hef ætlað mjer mikitS og vona að mjer takist það. Þú getur ekki gjört þjer hugmynd um, hve nauð- sýnlegt er, að sópa burtu rykinu, sem blindar augu sumra manna og bannar þeim afi sjá skýrlega’. Janek laut hinu fagra höfði sínu apt- ur á bak og leit á Xeniu með hálf-eggj- andi svip. ,Það þarf annars talsvert hugrekki og sjálfsafneitun til þess, að geta gjört þetta, varsvarhans; en jeg vona atS jeg hafi allmikið af hvorttveggju og veit þeg- ar af reynzlu, hvei sárindi þeir verða að þola, er taka verulegan þátt i þessum sorgarleik. Það er ekki gegn konung- um og keisurum afS jeg ætla í hernað heldur móti illgresi þvi, er sprettur um- Tíkarskrækr rann frá skipi til I skógar ok hafðist par við um hríð; nokkru síðar kom ha.m fram í manna-1 hverfls Þá °« ll«*ur viö að vaxa ^ höf- uð þeim. TJR SOOTJ Þangbrands prests. Erdferðum Þangbrands. Nú er konur á eynni höfðu svá byggðir, ok var pá inn mesti úvin Þangbrands prests; kvað hann Þang- brand vera ærann vorðinn af lær- dómi peim inum mikla, ok væri ei mennskum vært at búa viðr Brand eðr hafa mötuneyti ok annat fjelag með hánum. Ok er nú ögmundr úr sögu pessi. Þangbrandr hjelt síðan heim til búa sinna ok heldr nú kyrru fyrir um hrið. .... (Eyða í handritinu) .... POLSKT BLOD. {Þýzk-pólsk saga þýdd). Aldrei liafði nokkur maður verið jafnkærulaus gagnvart Xeníu eins og þessi Pólverji, en greifafrúin er veik fyrir sem allir menn. Janek hafði eigi Enn eitt sinn heyrðist hinn háðs- legi hlátur greifafrúarinnar yfir borðið. ,Þú talar að eins um sjálfan þig og liinar stórkostlegu fyrirætlanir þínar, en hefur þjer aldrei dottið í hug, að lítið til- lit kynni að verða tekið til afskipta þinna’. Dynar greifi og Xenia hlógu nú bæði dátt að þessuin orðum hennar. ,Þat! er eingöngu komið undir því, hvernig að er farið. En ef jeg ræðst harðhentur á fjöllin að þau hrynji allt 1 einu yfir fólkið. þá hef jeg sannlega unn« itS til þess, að menn blístri að mjer, en taki jeg aptur homopatisku aðferðina og græði illt með illu, likt með líku, þá slæ jeg þegar frá upphafi vopnin úr höndum mótstöðumanna minna og á því hægra með að taka frnm í gang leiksins. Fólk ið getur ekki þaggað niðr í mjer, nema það hafi eitthvað i höndunum. Fram með heilum hug; ástin er minn gunn- fáni’, Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.