Heimskringla - 09.12.1891, Blaðsíða 2

Heimskringla - 09.12.1891, Blaðsíða 2
Hí5í*4 ■i.'tní JLV, WlHSÍCPB'il, HISI., ». DESEHBER 18»l. JJ £í •emur út á hverj- dm miðvikudegí. J An Icelandic N ews- paper. Published e v e r y Wednesday by ÚröBFBNDUR: The HEiM8KRiNGLAPrinting& Publ. Co’y. Skrffstofa og prentsmiðja: Lombari St. - - - Winnipeg Oanada. Blaðið kostar: Heill árgangur............. $2,00 Hálf ir árgangur............ 1,00 Um 3 mánu'Si................ 0,65 Skrifstofa og prentsmiðja: iðl Lombard St.......Winnipeg, Man. jy Undireins og einhver kaupandi blaðs- ns sHptir um bústað er hann beðinn aS .enda hina breyttu utanáskript á skrif- tofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- strandi utanáskript. Aðsendum nafnlausum'greinum verð- ar ekki geflnn gaumur, en nöfn höf- undanna birtir ritstjórnin ekki nema með samþykki þeirra. En undirskript- ina verða höfundar greinanna sjálfir að til taka, ef þeir vilja að nafni sínu sje leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til atS endursenda ritgerSir, sem ekki fá rúm I blaðinu, nje heldur aö geyma þær um lengrl eða skemmri tíma. Upplýsingarum verð á auglýsingum i „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- stofu blaðsins. UppsÖgn blaðs er ógild, sain- kvæmt hjerlendum lögum, nema að kaupandinn borgi um leið, að fullu, skuld sína við blaðið. BUSINES3 MANAGER: Einar ólafsson. Ferðlúnum svölun f><5 sára saltra og ískaldra tára lífið pjer frambjóði, feldu’ ekkihug. Sorganna bykars á botni bölið f><5 aldregi firotni súptu hann fastann—én drekktu’ í þig dug. Afrek hvert aflinu stærra, einungis voninni sinærra, er pað sem kveikir upp kraptinn pjer hjá. —Aldrei p<5 sulltæmist flóinn, fjörur á hörmunga-sjóinn dauðlegu mannanna drekka pó má! KVENNA-BANKI WINNIPEC. Vjer leiddum nokkur orð að pví fyrir stundu, i blaði voru, hvern- ig vjer álitum hollast fyrir íslenzka verkmenn að verja vinnulaunum sínum. Einkum stefndum vjer máli voru til p e i r r a ógiptu mannanna og p e i r r a fjölskyldu-feðranna, sem ala mest aldur sinn í bæjum og seint eða aldrei taka í höfuðið, að fara skynsamlega með efnin. Vjer meintum að vinna pað á, að einstaka maður kynni að hugsa sig um og prófa annað en vana ganginn, reyna pjóðina ungu mynda fjelög, stofna að lifa á sveita peirra, en afla sjer Hann er að hitta á afgreiðslustofu að byrja á nýju og göiclu lagi, sem blaðsins hvern virkan *g kl. 9 til hádeg- lr ig frá kl. I—6 e. m. Utaráskript til blaðsins er: Vhell eimskringla PrintingdtPublistnngC'o. P. 0. Box 305 Winnipeg. Ganada. V. ÁR. NR. 50. TÖLUBL. 261. Winnifeg, 9. desember 1891. Dpplai „HeMriiln” frá byrjun sögunnar: PÓLSKT BLÓД höfum vjer orðið að stækka, sökum kaupenda-fjölgunar og sjáum oss pví fært, að bjóða nýjum kaupend- um, sem borga fyrirfram næsta árgang ((Hkr.”, blaðið ó/ceypis frá byrjun sögunnar fram til nýárs. Þessu boði fylgir og að sjálf- sögðu, hluttaka í dráttum um muni pá, sem auglýstir eru áfyrstu síðu t(Hkr.” Næsti árg. verður eigi meira en $2, enda pótt blaðið stækki. NOKKUR KVŒDI —eptir— Stephán G. Stephánsson. V. BUKSYRCJENDUR. í>eir fá ei ístru—og gremja geð með grát og nísting tanna og húsgangs-tísti’, að fátt sje fjeÖ\ ög framkvæmd tvístra manna. VI. ÞÓRS-DR YKKJA. Hann stóð að horninu lotinn, hljóður að örendi protinn, gat ekki teygað út stykilsins-staup. —Djúpur og beizkur var bjórinn: brimprunginn veraldar-sjórinn. alls enginn sigur nje svölun í kaup. Eldur í uppvægu blóði, ósigurs tendraður móði logaði’ ins ásborna aflrauna-goðs. ((Sendið mjer gjörningum glapta gjörvalla mann-bö)sins-krapta fangbrögð að reyna. Eg bíð ekki boðs”. Fallinn að morgni var flóinn, fjörur á veraldar-sjóinn teygaði’ hann á pað, sem tæmt verð- ur sízt. Undraðist Ás sá inn sterki eiginkrapt stórann í verki —Jarðarson styrkur og stór ertu víst. * allir velmegandi menn hafa einhvern- tíma efalaust purft á að halda. Vjer meintum petta hreinskilnislega og af einlægri rækt til pjóðar vorrar, pó sízt sjefyrir að synja, nemaeinhverj um kynni að detta í hug að láta oss hafa ((skömm í hattinn”. I petta sinn leiðum vjer athygli vort að ungu konunum ógefnu. Þeim, er leika ljettum og lausum kyli, vinna eins og hamhleypur og yfirdrífa margan piltinn með inn- tektum vinnulauna. * Það er eitthvað svo undarlegt við pað—íslenzka kvennfólkið er varla nefnt á nafn í blöðunum, fram ar en pað væri svo lítill og óveru- legur hluti pjóðarinnar, að pað mun- aði hvorki til nje frá, hvað pví liði. Það má jafnvel heita gott, ef tals- vert mikilhæf stúlka fær einu sinni að sjá nafnið sitt á prenti, nema ef pað skyldi koma út af peirri at- höfn, er hún bregður sjer í hið allra-heilagasta hjónaband. Og úr pvíer hún nú auðvitað kölluð (hjón’, að meðtöldum manninum sínum. En pað er nokkuð óeðlilegt, að hvassir kvennskörungar purfi endilega, að sækja nafn sitt til bóndans og komi pví ekki öðru vísi á flot—láti ekk- ert á pví bera bóndalaust. Vitaskuld er pað, að ómennt aðar alpýðu-stúlkur kynnast miklu ineira hjer, enn heima á íslandi, ýmsum almennum störfum karla Þær fá að vera m e ð í samtökunum. Þeim er veittur ýmiss rjettur: Þær hafa fullan atkvæðisburð í ýmsum málum. Þær komast í nefndir. Þær geta orðið meðlimir allmargra fje laga og ekki dæmalaust að pæ nái æði háum embættum, einkum í helgustu og andheitustu ráðum lands ins. En—einmitt konurnar, giptu konurnar, hljóta vanalega höppin, og eru pá allopt orðnar svo bundn- ar við börn og heimili, að embættis- staðan er pteim ós'anngjörn og preyt- andi álaga. Snúum oss pá algerlega að ungu, prekmiklu stúlkunum, sem verða að hlýða og bíða eptir em- bættum og opinberum störfum, ja— jafnvel fram yfir giptingardaginn. Og hví skyldu pær endilega purfa að bíða svona lengi? Hafa pær ekki peninga? Eru pær ekki nógu skynsamar? Sóma pær sjer ekki allvel í sæti? Eru pær ekki full-vinsælar? Og skyldi pær pá bresta áræði til að láta nefna sig, skóla og standa fyrir ýmsum nytsöm um verklegum framkvæmdum? O, nei, nei, nei. Fæst af pessu er til fyrirstöðu. En pó er pað til fellið, að ung-kvennpjóðin íslenzka, dregst einhvern veginn ofur hörmu lega aptur úr, og eykur svo lítið sögu pjóðarinnar. Vjer höfum opt verið að hug- leiða hvernig á pessu standi. Vjer rekum oss að vísu ætíð á petta gamla vöggumein : misrjetti karla og kvenna. En oss virðist, að par sem konum er ekki varnað allra metorða, eins og ekki er gert hjer í álfu,—heldur geta fengið aðgang til flestra embætta, sem kvennleg eru og ekki útheimta jötnastyrk— muni pær sjálfar vera dálítil skuld í apturhaldinu. Þær byrja heldur seint, að láta nokkuð til sín taka. Þær fara dreift á yngri og betri ár- unum—eins og reyndar margir karl- ar—og koma lítið við praktísk efni, pað er að segja, í samvinnu og án forstöðu karlmanna. Þær taka fá eða engin almenningsmálefni að sjer, sem pær eru einar um, enda eru konur allopt vesalega styrktar af karlflokkinum, pá sjaldan pær reyna að höndla með einhver fyrir- tæki, sínum flokk og allri pjóðinni til sóma. En pað lakasta, ef til vill, er, að svo lítur of almennt út, sem pær ímyndi sjer, öðru fremur, að pær virkilega sjeu skapaðar, að eins til að vera m e ð , en hvergi á u n d a n. Og s á hugsunarháttur parf að lagast a 1 m e n n t. Vjer sjáum ekki betur, en að konur hafi svo mikla hæfileika, að peim gætu farið mörg málefni allt að einu vel úr hendi og karlmönn- um. Gæti maður sjerstaklega bent á hve vinsæl skólastjórn peirrareyn- ist. brauðs með erfiðri handvinnu. Hjer í Winnipeg er urmull af efnilegum ógefnum stúlkum, sem ýmist vinna í prívat-húsum eða á hótellum; fjöldi peirra hefur hátt kaup og fæði að auki. Þær vinna í sömu vistinni, minnsta kosti sumar, svo árum skiptir. Einnig vinna all- margar daglauna-vinnu: pvo, sauma, járndraga klæði o. s. frv. Gera má að meðalkaup í vistum sje um $12 yfir mánuðinn o: 144 um árið. Við ((útigöngu vinnu” eru daglaunin, að meðaltali, ekki minni en $1 á dag, o: $24 um mánuðinnogyfir árið, um 288 dollarar. Hjer verðum vjer að draga fæðispeninga frá, til pess að gera nettan samanburð við vista- vinnustúlkur. Gerum mánaðar fæði $8 og verða pá árslaunin að pví frá- dregnu $192. Sláum svo peirri á- ætlun út, að stúlka pyrfti til fatnað- ar, annara nauðsynja eða gamans, um $50 á ári. Yrði pá afgangur hjá hinum kauplægri $94 eptir árið. en $142 hj.á hinum kauphærri. Þetta eru laglegar summur og ættu að geta lyptpeim dálítið í augum pjóð- ar sinnar, sem afla peirra. En hvernig eyðast nú allarpess- ar summur? Framh. ÞING VALLA-N ÝLENÐAN. til að gterast flólcksforingjar eins og karlar? Ellegar ætli að heiminum pætti svo ósköp ljótt að sjá kvenn- Þess vegna erum vjer nijög á móti pví, að stúlkurnar bíði pang- að til pær eru giptar eptir pví, að taka að sjer framavæmdarstörfin. Það er í lófa lagið, að bústjórnin og barna umhyggjan stela hálfum krapti konunnar, er hún vildi ieggja f al- menningsparfir. Að pví leyti stend- ur húsfreyja mun ver að vígi, en ó- gefin mær. Og hvernig og á hverju eiga pá ungu, efnilegu vinnu-stúlk- urnar að byrja? Ekkert spursmál—byrja á pví, að spara peningana. Peningurinn er og verður ætíð aðal-aflið til fram- kvæmdanna. Vit og fræði megnar lítið án hans. Það parf enginn maður, með heilbrigða skynsemi, að hugsa sig um hvað hann eigi að gera fyrir sjálfan sig, fyrir landið sitt, fyrir pjóðina sína, e f hann hefur næg peninga-ráð. Öll vísindi, öll góð verk, allar verklegar umbætur, verða endilega að framkvæmast með pen- inga-afli. Þess vegna hlýtur leyfilegt fjársafn, að vera fyrsta og æðsta skilyrði mannsins fyrir petta líf— lætur nærri, að drottins pjónar víki stundum að pví orði,' að pað sje einnig brúklegt fyrir annað líf, svo sem pegar verið er að reita saman skildinga, handa guði, klerkum og kirkjum. En, leggjum nú samt minni áherzlu á pað. Þar sem pað er enginn efi, að vorar kæru íslenzku stúlkur vinna fyrir miklum peningum, pá álítum vjer, að pær ættu að hagtæra peim pannig, að gera nöfn sín sem allra stærst og markverðust í pjóðsög- unní. Eins og stendur, hverfa pær rjett að segja, með öllum centunum sfnum, inn í karlfjelaga-súpuna. Þær fá að hlusta og horfa á karl- dýrðina; pær eru bara borgandi uppfylling S messunum, á samkom- unum, fyrirlestrunum og við sam- skotin, alla, alla tíðina að strita fyrir aðra, sein vitanlega pykir Ijettara Frá 11. til 23. síðastl. nóvember- manaðað ferðaðist jeg um Þing- valla nýlenduna til að taka skýrslu yfir efnahag bænda par. Herra Tomas Pálsson, sem manna mest hafði unnið að landnámi íslendlnga I pessari byggð, ferðaðist með injer um nýlenduna. Veður var hið bezta flesta dag- ana, en kalt nokkuð á stundum. Jeg var svo heppinn að hitta flesta af bændum heima, pví uppskera var löngu um garð gengin og presking víðast búin. Þeir af bænd- um, sem verið hafa í járnbrautar- vinnu í haust, voru og flestir heim komnir. Höfðu peir aflað sjer ekki all-lítilla peninga við brautarvinn- una og voru nú í önnum að hlúa að húsum Og heimilum sínum og að öllu leyti að búa sig undir vetur- ian. sjerstaklega er kvartað um Þetta í norðurparti hennar. Þar hefur nú nýlega gengið um sveitina nokkurs konar vatns-galdra-maður, sem segir hverjum búanda, er til hans leitar, hvar vatnsæðar liggi í jörðu og hve djúpt purfi að grafa til pess að finna vatn. Ekki er enn pá feng in full reynsla fyrir pvf, hvort mað- urinn sje áreiðanlegur eða ekki. En margra skoðun er pað, að hann sje ekki nógu magnaður af galdr- inum. Hann áskilur sjer $3,00 frá hverjum peim bóanda, er fær vatn par sem hann til segir, að öðrum kosti fær hann ekkert. Tafla sú, er hjer fer áeptir, sýnir ástand bænda í Þingvalla-nýlend- unni, eins og pað var í ágúst 1890 og eins og pað er nú 30. nóvember 1891. ÞINGVALLA-NÝLENDÁN 1890 1891 Landnemar w 135 manns í fjölskyldum peirra .. 282 544 ekrur plægðar.... . . 511 1377 “ undir hveiti. . ... 159 379 “ höfrum. ... 38 143* “ “ bygg> 4 48 “ “ garðávöxtu ... 66£ 102* “ “ ýmsum ávöxtum 4 “ “ ræktun alls .... 269 677 Kýr ... 219 384 Uxar ... 84 211 Geldneyti ... 392 588 N autgripir alls ... 695 1183 Hestar 19 54 Sauðfje ... 406 835 Svín 11 113 Alifuglar ... 821 1268 Lönd og byggingar $15080 $120484 Akuryrkju verkfærí 4268 12713 Stofnfje nýlendub. 10614 16964 Skuldir 5194 28035 Eignir alls $90372 187684 “ skuldlausar.. 85178 159649 Með eignum bænda er ekki talið: innanhússmunir neinir, búr og eld- hús-áhöld og verkfæri er notast við hirðingu á skepnum o. s. frv, sem pó er margra peninga virði; afurðir af búpeningi, svo sem smjör, ull, egg o. fl., afurðir af maturtagörðum og peningar, sem nýlendubúar kunna að eiga. Þegar sömu reikningsaðferð er fylgt sem í fyrra, pá sjest, að saman- lögð búskaparár allra búenda í ný- lendunni eru 232, sem deilt f skuld- lausar eignir nýlendubúa, ininus stofnfje peirra sýnir $666,42 árl. gróða, móti $490 í fyrra. Ef á hinn bóginn allir peir, er hafa tekið land í nýlendunni f ár, eru teknir með í reikninginn, svo sem væru peir búnir að búa par heilt ár, pá Yfir höfuð að tala ljet fólkiðall-, , . . . . „ , verða búskaparárin alls 287 og árl vei af líðan sinni. Að vísu hafði ! ® „ gróði hvers búanda $497, eða 7 dollars ‘ hærri heldur ee fram kom f skýrslu nýlendunnar síðastl. ár. Það er pví auðsjeð, að Þingvallanýlend hveitiuppskeran í haust illa brugð ist vonum og pörfum nýlendubúa. ! Hveiti peirra fraus svo, að sumt j verður að eins notað sem g-ripafóð-1 , , . , , , ,, „ n ! an er ekki í apturför, heldur þvert ur, en pað sem minnst var frosið,: , . , , V , , , , á móti hefur tekið stórkostlegum framförum á síðastliðnu ári, ekki einasta að fólksfjölda, heldur einn- selzt ekki á mylnu fyrir meira en helming af vanalegu verði.—Jeg ætla, að hveitiuppskera Þingvalla- , . , , c 1() ig að efnum. bua í ár mini ekki stiga yhr 12: bush. af ekrunni, af þessu frosna j Churchbridge, sem er aðal-verzl- hveiti og mun það tæpast borga' unarstaður nýlendubúa, er eigin- bændum vinnu peirra við það. Þeir1 lega íslenzkur bær. Þar hafa ís- sem bezta uppskeru höfðu, fengu lendingar, sem pó eru að eins 17 rúm 20 bush. af ekrunni, en sumir að tölu alls, 2 stórar verzlanir, 1 fengu sama sem e k k i n e i tt. , greiðasöluhús—pað lang-bezta, er Þrátt fyrir þetta óhapp, hafa ný- nlÍer hefur enn pá gefizt kostur á Iendubúar ekki misst móðinn; þeir að sJá hJ'1 Wendingum— 1 aktýja- álíta að engin veruleg reynsla geti búð °g 1 akuryrkjuverkfærahús; fengist fvrir því, hvort hveitirækt hið síðasttalda er þó ekki eign ís- geti prifist í Þingvalla-nýlendunni lendinga, heldur að eins umboðs- fyr en menn sjeu búnir að útvega salai Þar er °R járnsmiðja—ekki sjer fullkomin verkfæri til að vinna eiRn íslendinga. með; en pau hafa þeir ekki enn pá Skepnuhöld íslendinga í Church- fengið. Sáðvjelar eru pað, sem bridge er: 12 kýr, 3 uxar, 9 kvíg- menn par parfnast mest, nú sem ur, 1 naut,2 kálfar; alls 27; 3 hrojs, stendur. Það er áform nýlendu- 17 svín, 50 sauðkindur og fjöldi manna, að útvega sjer sáðvjelar og alifugla.—Það mun óhætt að telja önnur nauðsynleg verkfæri til ak- allar eignir íslendinga í Church bridge í það minnsta $10,000 virði. B. L. Baldwinsson. GEAFEEITTTE. uryrkju með vorinu Nýlendubúaj haja í haust búið ! allt sitt plægða land undir sáning ! að vori og ætla að sá svo snemma sem hægt verður, í von um að fá ó- j frosna uppskeru að hausti. Hafra og bygg segja peir að árlega muni Allt jná tala>og allt má íhuga, mega uppskera ófrostna og ekki sem mAli varðar. Mögulegleikinn vonlaust með hveiti, ef því er sáð framkvæmdar-aflið verður að vel snemma á vorin í vel undirbúna skera úr, hvort orðin eru í tíma töl- jfjrö. uð og hvort pau eru skynsamlega Það má segja um Þingvalla-búa, ^ að pað sje (með örfáum undantekn- Nokkrir hafa stungið saman ingum) valdir menn, ungir, hraust- nefjum og minnst á pað, hvort mögu- ir og greindir, með heila lífstlð legt væri fyrir fslendinga í Winni- framundan sjer og allir fremur PeS’ að að hola sjer> kostn- hneigðir til að lifa sjálfstæðu og aðarlítið, ofan í jörðina, pegar peir framtakssömu lífi. Þeir þekkja kveðja þennan heim 1 bænum. ekki vonleysi, en vonaNkynsamlega. ((Aumt er ðStándið”, segja vesa- Vatnsleysi er enn sem fyr stærsti l»ngs konumar, pegar bændur eða ókorturinn í Þingvallanýlendunni,1 börnirl póitfa <dóýja,! /jtdtki Svö *»uð- ugt búið, að hægt sje að borga, fyr- ir kistuna, orð prestsinsog—gröfina". Þá koma góðhjartaðir grannar, að vísu, leggja fram peninga til greftr- unar, o. s. frv. Það er náttúrlegt, hvar í heiminum sem er, að fjalirn- ar og svo prests-orðið—pegar pað er brúkað—kosti nokkuð. En hitt er bara óeðlilegt, og mjög óvanalegt —sjerstaklega á íslandi—að stórfje kosti, að mega leggjast niður i mold- ina. Það er pó ekki hrist út af erm- inni „hjern’ í’enni Winnipeg”. Hver fullorðinn sem deyr í borg- inni, kristilega og skaplega, verður að kaupa moldar-legurúm sitt fyrir $6 (um 23 krónur). L>að er ekki stórfje, en munar pó ((fátæka landa”, þegar margar slíkar upphæðir drag- ast úr vösum þeirra. Ekkert tiltökumál væri það, pó ((guÖleysingjar”: Unitarar, engrar trúar eða engrar kirkju menn hefðu smáan rjett til að leggjast, ekki sízt, i v í g ð a mold. En hitt gegn- ir furðu, að ((rjett-trúað” þrettán- hundruð-sálna-fjelag, purfi endi- lega að sitja við sama borð og eiga ekki út' af fýrir sig dálítinn mold- arhnefa ofan yfir íslenzka nái, sem heyra pvi til. Er petta óhugsandi? Ef ekki, hvar er þá kirkjulega framkvæmd- arvaldið? Segjum, aðeinn sje grafreit- ur fyrir flestalla borgarbúa, án til— lits til pess, hverrar trúarskoðunar hinir framliðnu hafa verið. En setj- um einnig, að sjerstök kirkjufjelög eða sjerstakir mannflokkar, geti keypt sjer sjerstakan grafreit í borg- um. Værisvo, að pað gæti tekist og tekist með polandi kjörurn, pá ætti slíkt ekki að vera áhorfsmál fyrir íslendinga I Winnipeg alla jatnt. Því: Allir geta jafnt búizt við að deyja pegar verkast vill. Allir geta misst einhvern, sem þeim er annt um, og allir íslendingar vilja hjálpa til að jarða allalsnda Sína—pað eina er víst. En pó er bezt að geta jarðað sem allra kostnaðarminnst. Enda pó svo færi, að jarðarfarir kostuðu ekkert minna, er íslending- ar hefðu eignast dáins lóð, pá ætti þjóðflokknum, á meðan hann heldur sjer saman, að pykja mun ánægju- legra, að láta alla útfararpeningana renna í vasa landa sinna. Vilji menn gera þetta að álits- máli, mætti ekki draga tímann, pví m o 1 d i n f Winnipeg er á fleygi- ferð í afar-verð. EZsTISr FEEMUE. Lfti þeir íslendingar aptur í tímann, sem búa í Winnipeg að 40 —50 árum liðnum og minnist á framfaraspor peirra, sem nú eru hjer og bezt standa að vígi, til að bjástra að verklegum eða andlagum högum, er ekki ólíklegt, að niðjar vorir hristi höfuðið—efallt stendurí stað- °g seK': „O, ekki hafa forfeður vorir preytt sig á, að horfa f ram í tímann”! Eptir pví að dæma, hvað íslend- ingar hafa fjölgað í pessari borg síðan peir búsettu sig hjer fyrst, mætti geta til, að tala peirra kynni að nema frá 6—10 þús. að hálfri öld liðinni hjer frá. Ef íslendingum í Winnipeg sýn- ist nú framvegis ofur nauðsynlegt að halda við háttum sfnum, pjóð- máli, pjóðsiðum, sjer-stæði, pá mun peiin koma betur, á peim dög- um, að eiga t. d. kirkju— ef pá verða uppi kirkjumenn—. Þeim mun koma betur að eiga samkomu-hús, sem rúmar meira en 200 manns. En sjerstaklega mundi þá fara vel á, að íslendingar ættu dálítinn leik- völl f borginni, sem peim væri inn- an han-iar að skemta sjer á, pann eina dag ársins, er öllum kemur sainan um, að allir íslendingar geti hittzt og heilsað hver öðrum, ((rjett eins og peir væru bræður”: ISLKNEINOADAGINN. Það er næstum fásinnulegt af peim, er halda fram sjerstæði íslendinga hjer 1 álfu; er halda pvf fram, að ísl. geti °g eigi jú ævnn- lega, að Vera hreinir og klárir Is- lóndingar í Vesturheimi— pað er næstum fásinna, segjum vjer, að

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.