Heimskringla


Heimskringla - 16.12.1891, Qupperneq 1

Heimskringla - 16.12.1891, Qupperneq 1
X. ár. Nr. 51. Winnipejf, IIan.. Canada, ld. desember 1»91. Tolnbl. 262. THE MUTUAL RESERVE FUND LIFE ASSOCIATION OF NEW YORK hefur tekið nýjur lifsábyrg'Sir upp á #39,»20,915,00, frá nýári (1891 t 81. október. Ilefur borgað til ekkna og munaöarleysingja hinna dánu meðliiua á sama tímabiti #1880,000,.OO. Varasjóður fjelagsins er rní orðinn #3,040,437,02. Selur lífsábyrgö allt að helmingi ódýrara en vanal. lifsábyrgöarfjelög gera. Allar upplýsiugar viövikjandi pessu fjeiagi fástlijá agent. pess, ~M~ THOMPSON. GIiVLLI, MAN., A. R. MCNICHOL, WINNIPEG, Manager í Manitoba, Noiðvesturlandinu og British^Columbuu TIL Efalaust mun hver sá íslendingur, sem búinn er að vera eitt ár í Ameriku, kannast við, að -j óiatí m i n n er sá vandasamasti iím ársins. E>á eru allir að 1 igsa um, hvað og hvar f>eir eigi að kaup i allar sínar jólagjafir. Eini vegurinn til að komast klaklaust út úr þessu öllu sainan, er að fara beinustu leið til br. .1011 á norðvestur horni Ross & Isabell St., f>ví núna er búðin hans pakk-full hornanna á milli bæði nppi og niðri ineð yndælustu j Ó 1 a gjafir: gl i ng u r-v ö r u, gull-vöru, s i 1 f u r-vöru, silki-vöru og alslacrs u 1 lar vöru. Og f>að sem er lífs-spursmál, fyrir alla, að þetta er allt eins og vant er, miklu billegra, en nokkursstaðar annar staðar. GUDM. JOHNSON NORTH WEST CORN. ROSS & ISABEL STR. EXCURSIONS ! —Eptii — NORTHERN PACIFIC BRAUTINNI —Til— allra staða L ONTARIO, QUEBEG, NOVA SCOTIA, I NEW BRUNSWICK, j pRINCE EDWARDISLAND. $40,00 <D0LLAB4) $40,00 —FYRIR— B-A.3D_A.IEl LEIDIR Til allra staða í Quebec og Ontario alla leið austur til Montreal, og að sama hlutfalli ódýrt til staða S sjó fylkjuuum og Quebec fyrir austan Montreal. FARFRJEF TLL SOLU A HVERJUM DECI, —Frá— 1. til 30. FARFRJEFID GILDIR í 90 DAGA og lengur með þvl að borga litilfjörlega viðbót. TAFIR Á LEIÐINNI VERÐA LEYFDAR í St. Paul og Chicago, til pess mönnum geflst færist að sjá bæina. Einnig geta menn staðið við á stöðum fyrir austan St. Paul ef peir æskja til pess að heim- sækja vini sína. Makalaust skrautlegir Pullman Tur- ista Svefnvagnar verða me* hverri priðju- dagslest frá Winnipeg til Chicago og geta menn veii'ö í sama vagninum alla leiS til pess allt sje sem pægilegast. Pullman Vestibuled Palace Svefn- vagnar, Borðstofuvagnar og skrautlegir First Class setu vagnar með hverri lest. Það er ekki ópægilegt að skipta um vagna í St. Paul og Chicago, pví báðar lestirnar eru á sömu stationinni. Farpegja flutingur er iluttur toil- raunsóknarlaust eins og pó allt af væri ferðast eptir Canada. Það ætti sjerstaklega að livetja menn til ferðarinnar, að leiöin liggur um auð- ugt og frjósamt laud með fallega bæi og borgir meö fram brautinni. Það er æfinlega nokkurs virði þegar maður ferð- ast aö sjá sig um. KAUPID FARFRJEF YDAR —meö— Nortkrn Pacifio Jarilrattinni og pjer iðrist pess aldrei. Ef yður vantar upplýsingar, kort, áætl- anir, farbrjef, etc., pá snúið yður brjef- lega eða munnlega til einhverra af agent- um fjelagsins eða H. J. BELCH, farbrjefa agents, 486 Main Street, Winnipeg. CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, Gen. Pass. & Tick. Ag’t Aðal Agent. St. Paul. Winnipeg, Bókbindari €hr. Jacobsen er fluttur að 598 McWilliain Str. bindur trútt, setur skinn á liorn og kjöl. Ferpson & Cl Bækur á ensku og Sslenzku; ísienzk- ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust í borginni. Fatasnið á öllum stærðum. Fergnson JLCo. 108 llnin 8t.. Wiimipei, Man. E. H. PRATT. Hiu elzt-i, stærsts og áreiðnnlegasjH verzluu í Cavalier er II. E. Pratt’s. Þótt verzlanir fjölgi, er hann samt retíð fýrstur. Tilbúin fót, klæða- og kjóla-efni, skófatnaður, matvara og yfir liöfuð flest er llver einn parfnast, er æflnlega til hjá E.H.PRATT. CAVALIER, N.DAKOTA. M. 0. 8MITH. 8. K. Cor, Kosm A Ellvn 8t„ hefur nýlega flutt sig þaðan sein hann var áður í miklu stærri og betri búö.- Ilann hefurnútil sölu all. r tegundir af skófctnaði, ásamt miklu af leirtaui, er hann hefur keypt mjög lágu verði og par af leiðandi selur paS ákattega ódýrt: t d. bollapöráfl, dúsinið; Glassetts 20 cents og upp; lampar 35 cents—65; te- pottar 25—35 cents; vatnskönniir 50 cts.; dúsin af diskum 75 cents til $1,30, vetr- arvetlinga 50 cts.- $1,50 $2—4,25; te setts $2,50—3,50; vinglös $1 dúsínið; yfirskó 1,50 —2,00; skólatöskur 50—75 cents; feröakistur $1—2. Itczta verd i borginni. M. O. SMITH. COR. ROSS & ELLEN STR. DOMINION-LINAN selur uPrepaid”-farbrjef frá Is- landi til W^innipeg: Fyrir fullorðinn, yfir 12 ára $40,50 — barn 5 til 12 ára .... $20,25 — barn 1 til 5 ára .$14,25 Sömuieiðis farbrjef frá Winnipey til Islands:................£78,50 að frádregnu fæði milli Skotlands oa íslands, sern farþetriar borsra sjálfir 2 kr. á dag. Menn snúi sjer til B. L. BALDWINSON, IMMICRATION-HALL WP. TIL MAYOR FYRIR 1892 GEFID ARKVŒDI YDAR. KJOSENDUR i WINNIPEGI Þjer ernð virðingarfyllst beðnir um atkvæði yðar og fylgl handa SEM MAYOR FYRIR 1892. FRJETTIR. UTLÖND. England. Dawitt og O’Brien ferðuðust 12. f>. m. til Waterford, til að veita fylgi Mr. Keane, sem McCarth-sinnar hafa otað út, til að fylla hið auða sæti á þinginu, eptir að DawitU hafði afsagt alla náð og miskunn í pví tilliti. Var peim mætt af 600 McCarthy -mönnum, er slógust með í förina og fylgdn [>cim með hljóðfæraslætti og glaumi miklum allt til Waterford. Þegar f>ar kom, kvað við við í öðrum tóni, pví Parnell-í+ar voru p>ar fyrir með fylktu liði og rjeðu á p>á; byrjaði [>ar all-ófagur leikur; voru hvorir tveggja vel útbúnir og beittu vopn- um sfnum hlífðarlaust; var bar- ið með grjóti og hverju öðru er hönd á festi og gat orðið að skaða; stóð sú hviða [>ar til lögregluþjón- arkomu aðogstöðvuðu bardagann. Dawitt hafði gengið vel fram, enda var hann mjög sár; hafði fengið svöðusár í andlitið og nokkrar skein ur aðrar. Af báðum flokkurn voru flest-allir meir og minna sárir, sumir enda hættulega. Lögregluf>jónar fylgdu f>eim Dawitt og O’Brien til fundarstaðar Keanes, og var f>eim f>ar mikillega fagnað. Lýsti Da- witt f>ví yfir, að sjer hefði snúist hugur, væri nú viljugur til að gefa kost á sjer til f>inginannskosningar, ef f>að annars væri eindregin vilji flokksins; var f>ví tilboði hans tekið með fagnaðarópi. Er f>vi talið víst, að Keane hæ4ti sókninni, en Da- witt taki við í hans stað, f>ví enginn maður af McCarthy-sinnum mun liafa traustara flokksfylgi en Dawitt. Heimleiðis fóru f>eir Dawitt og O’Brien að fundarlokum, en svo ó- friðlega ljetu Parnell-ítar, að lög- reglulið fylgdi peim alla leið á næstu vagnstöðvar. Frjetzt hefur til London, að ný- lega hafi Englendinga lent í bar- við flakkaraflokk, sem stendur undir vernd Rússa, nálægt landamærum Pamirs. Hafa f>eir um undanfar- inn tíma átt í hreðum við varnarlið Englendinga f>ar um slóðir. 26. f. m. rjeðust þeir á kastala, er Eng lendingar áttu yfir að ráða, og tóku hann, en urðu að yfirgefa hann apt- ur i byrjun f>essa inánaðar, er nýjar herdeildir komu til sögunnar. Nú er svo komið, að Englendingar og Rússarí Asíu standa nú svoaðsegja fast saman með brugðin brandinn. —Svipa pessi hin síðasta hefur kom- ið öllu í uppnám á Englandi og f>ó fregnir sjeu óljósar og fyrirliðarnir álíti allt hættulaust, er f>að almenna trúin, að ekki líði á lör.gu að sýnt verði hvert hinna f>riggja stórvelda, Bretland, Rússland og Kínaveldi, er aflmest í Austurálfunni, og óhjá kvæmilegt að stórtíðindi sje í vændum. Sagt er nt fullráðið, að Lord DufEeriii sje skipaður sendiherra Englendinga í Paris.—48 klukku- stundir samfleytt geysaði ákaft ill- viðri á Englandi 10. og 11. [>. m. Hafa flóð enn á ný gert stórskaða og fjöldi skipa farizt. Frjetzt hefur til London frá Bombay, að Lieut. Mansfield hefi hlotið bana af biltu út úr loptfari sínu9. f>. m. Vita menn eigi hvað olli slysi f>essu; hyggja að eitthvað hafi verið í óreglu, er hann steig út úr loptfarinu með fallhlíf sína. Yar fallið 4000 feta hæð. Fjöldi manns var viðstaddur. Austurrlki. All-ill innfluenza- veiki geysar f Austurríki og ligg- ur fjöldi manna hættulega veikur. Einnig hafa hestar f>ar sýkst svo mjög, af fjöldi hefur dáið. Nýlega ferðaðistungverskur mað- ur, sem verið 16 ár í Ameríku, al- farinn heim til átthaga sinna. Var hann fátækur bóndason úr grennd við Wieselburg á Ungverjalandi. Hafði hann grætt $3000 meðan hann var í Ameríku og víxlaði pen- ingum peim fyrir enskt gull. Ueg- ar heim kom, var móðir hans ekki heima, en faðir hans f>ekki hann eptir 16 íjra burtveru. Sagði hann í fáum orðum æfisögu sína vestan hafs og gekk svo ferðlúinn til hvilu. Sagði bóndi konu sinni eigi hver komumaður var, f>ví hann vildi að gleði hennar yrði sem mest næsta morgun. Um nóttina fór konan á fætur og hnýstist í ferða- tösku komumanns. Fann hún f>ar svo mikið gull, að aldrei hafði hún slíkt sjeð um daga sina og langaði, ósegjanlega til að eignast gullið. Hún var ekki lengi að finna ráðið; tók hníf í skyndi og skar son sinn á háls, en faldi gullið. Þegar bóndi vaknaði, iná nætti geta hvernig hon- um varð við, er hann fann son sinn skorinn á háls og rúmið alblóðugt. Hann rak upp hryggilegt angistar- Óp. Konan varð alveg hissa, pví hún hafði treyst á að bóndi mundi hylma yfir glæpinn með órjúfandi J>ögn, vegna fjárins. En er bóndi sagð henni hver komumaður var heyrðist aumkunarlegt vein af vör- um hennar, er hún hneig örend á gólfið. Þýzkaland. Þýzka sambandið gerir sjer mikið far um að ná þægilegum tollsamningum við Bel- gíu stjórn og er auðsjáanlegt að pað kostar kapps um að ná Belgíu í sambandið. Samskonar verzlunar- samningar eru og sagðir á leið- inni milli peirra rfkja og Svisslands. —Námuslys varð í Silisia 10. f>. m. 20 manns ljetu par lífið og margir aðrir mei'ldust. Gufuskipið Calabria, á leið til Neapel til Grenúa, fórst 12. þ. m.; hafði gufuketillinn sprungið. Fór- ust f>ar yfir 20 manns, en 12 varð bjargað af hjáfarendum. Rússland. Vegna fóður og for-- stöðuleysis í hinum eyðilögðu hung- urshjeruðutn Rússlands, hefur fjöldi hesta verið sendur burtu, svo J>eir ekki svelti til dauðs.—í Póllandi varð ógurlegur skaði f námu af sprengingu; Biðu J>ar bana 180 manns og 40 hestar. Frakkland. Lík Dom Pedros var flutt frá Paris 8. [>. m. Fylgdi J>ví fjöldi borgarbúa. Eptir að ræður höfðu verið fluttar í Magda- lene kirkjunni í nærveru ótölulegs manngrúa, var lík hans flutt til greptrunar í konungagrafreitnum í Lissbon. Brasilla. Upphlaup lítilháttar varð í Brasilíu í Campos 9. f>. m., er nokkrir óvildarmenn stjórnarinnar komu á stað. Eptir lítið mannfall dreifðust uppreistarmenn og hefur verið kyrrt síðan.-—10 J>. m. voru messur sungnar f mörgum kirkjum fyrir sál Dom Pedros. Þótti keis- ara-sinnum lýðvaldsstjórar sýna hin- um látna keisara allt of litla virð- ingu við svo hátíðlegt tækifæri.-- Sagt er stjórnin ætli að hætta við að greiða hin árlegu eptirlaun, $120 000, er sampykkt hafði verið að veita Dom Pedro meðan hann lifði; [>ykir engin skylda að greiða [>au til dætra hans. Guatimala. Ríkisstjórinn Baril- las í Guatimala hefur fullkomlega gefur í skyn að hann ekki gefi kost á sjer til forseta við næstu kosning ar. Ætlar hann að liðnum stjórnar- tíma sínum að hætta öllum stjórnar störfum. BanflarMn. Stórkostlegur eldsvoði varð í Louisville, Kentucky, 9. J>. m. Brann fyrst stórverzlunarverkstæði, og varð skaðinn um $60,000.— Gufuketiil sprakk í öðru stórhýs sama dag og meiddust J>ar hættu- lega nokkrir eldmenn við að slökkva eldinn.—í f>riðju stórbygg- ingunni kviknaði snemma sama morgun og Var fólk f svefni á hin- um efri loptum, er vaknaði við ill- an draum, er húsið stóð f loga. Sluppu margir með nauðang nijiig skemmdir, en 6 stúlkur vita menn fyrir vfst að farizt hafi í eldsvoða f>essum og 5 karlmenn. Síðastliðna viku voru aftaka ill- viðri á Los Anglos; vindhraðinn nær 30 mílur á klukkustundu. Byggingar hrundu og fuku í veðri fiessu og nokkrir menn meiddust til bana. Námumannaverkfall hefur um 2 undanfarnar vikur verið í Crested Butte, Colorado; hætt.u J>ar vinnu um 500 Austurríkismenn og ítalir, vegha launalækkunar. Hefur síðan ekki verið unnið í kolanámunum, f>ví verkstöðvunarmenn hafa hótað öllu illu, ef nýir menn yrðu fengn- ir. 12. f>. m. var hjeraðsdómarinn sendur með vopnað lið, til að gæta námanna. En er hann kom á vagn- stöðvarnar, rjeðust 200 Italir á hann og hófst J>egar skothríð Hopuðu ítalir eptir litla hríð, og láu 5 fieirra menn dauðir á vígvellrnum og 2 sárir. ítalir eru nú hálfu verri en áður eptir f>essar ófarir, og sýnist sem varnarlið f>etta muni í hættu statt, J>ar ítalir heita að hefna grimmilega. Umboðsmanni ítala hefur nú verið skipað að friða lands- menn sína, áður meira illt hljótist af. Líklegt f>ykir að herlið fiurfi að senda til að halda ítölum í skefjum. Líklegt f>ykir að Mr. Metcalf, er ekki alls fyrir löngu hafði aðsetur hjer í Winnipeg, verði kosinn í sæti Sir John A. McDonalds á fiingið í Ottawa fyrir Kingston kjördæmi 1 Ontario. t>að lítur ekki út fyrir að Bremn- er fái mikla viðrjettingu á skinn- vöru peirri, er hann tapaði við upp reistina 1885 og sem hershöfðingi Canada, Middleton, missti embætti fyrir. Dómsmálastjórinn Sir John Thomson segir í áliti sínu um pað mál, að stjórnin sje hreint ekki skyldug til að borga svoddan kvað- ir, par henni ekki komi málið nokk- urn skapaðan hlut við. Og enn fremur segir hann, að á meðan Bremnir ekki biðji um pc-sar bætur, sem skyldubætur frá stjórninni, heldur sem velgjörð vegna skaðans, >á sje ekki ástæða til fyrir hana að borga pað. X>ar að auki segir hann >að ekki rjettlátt pjóðarinnar vegna að borga út svo mikla fjárupphæð, án pess að pað beinlínis lagalega sje sannað að vera rjett. Hinn 12. p. m. brann mikill hluti af bænum Moosejaw. Skaði mörg >úsunddollars. Dominion Mineral Company í Sudbury, Ontario, hefur nýlega selt ensku fjelagi nickel-námu sína í Wertington fyrir $2,000,000. Inntektir Canada Kyrrahafsfje- lagsins vikuna sem endaði 7. p. m. var $424,000. Fyrir sömu viku I fyrra $355,000. Það lítur út fyrir, að nú sje al- gerlega byrjað verzlunarstríð milli Canada og Newfoundlands. Stjórn in í Newfoundlandi hefur nýlega leitt í gildi lög, sem par voru ríkj- andi fyrir nokkrum árum síðan, og sem lögðu miklu hærri toll á allar innfluttar vörur frá Canada, heldur en nokkrum öðrum rlkjum. Þetta pykir mjög óheppileg aðferð, par sem Nýfundnalands búar purfa að fá mikið af vörum sínum frá Canada, svo sem kjöt og fleira af matvöru- tegunduin og ýmislegt fleira. Með seinustu frjettum frá Otta- wa er pess getið, að Hugh Suther- land, forseti Hudsonflóabrautarinnar gangi mjög vel með samninga í Evrópu, viðvíkjandi byggingu braut arinnar og að áreiðanlega verði byrjað á henni í vor er kemur. FRJETTA-KAFLAR úr BYGCDUM ISLENDINCA. MINNEOTA, MINN., 7. des. 1891. (Frá frjettaritara Hkr.). M a n n d a u ð i. 2. p. m. andaðist Jósefína Sigurðardóttir, frá Refs- stöðum í Vopnafirði; var jörðuð 4. p. m. í grafreit Minneota-ísl. Jós- efína var kona Guðmundar frá Felli í Vopnafirði; var tæring dauða mein hennar. Good Templar-byggingin er nú nærri fullgerð að ytra smíði; verður pað ein af vönduðusta byggingum bæjarins. Þorvaldur B. Gíslason frá Duluth Minn., er hjer nú I kynnisför hjá fólki sínu. Verzlun: Hveiti heldur að hækka í verði; í dag 72 cents.r Allt af eykst uVerzlunarfjelag ís- lendinga” að hluthafendum og við- skipt'iin. Á síðasta stjórnarnefnd- arfundi, er haldinn var 5. p. m., komu inn 3 nýir hluthafar, sem eru: Sigbjörn Þorsteinsson, Friðgeir Jónsson og Þórdís Snorradóttir. Kaupmenn hjer keppa nú hver við annan um hafa sem mestan og fegurstan jólavarning. Tíðarfar. Veðrátta fremur ó- stöðug, ýmist sunnan-píðvindur eða norðannæðingur; jörð marauð. Brúkað af millíónum manna. 40 ára á markaðinum.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.