Heimskringla


Heimskringla - 02.04.1892, Qupperneq 1

Heimskringla - 02.04.1892, Qupperneq 1
' O L D I N. AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. VI. ÁR. Nll. 19 WINNII'Eti, MAN., 2. APRlL, 1892. TÖLUBL. 279 VORFATNADUR. ALLAR STÆRÐIR, MEÐ VORFATASNTÐI EFTIR MÁLI FATNADUR! — NÚ Á REIÐUM HÖNDUM í IfALSHS HIKLU 513 OG 515 MAIN STREET, GEGNT CITY HALL. Vor-yfirhafnir! V or-alfatnaðr! V or-buxr! Með slls konar munstrum og litblæ úr Cheviots, Cassemeres, Tricoots, Scotch Mixtures, etc. Spvriið, spyriið eftir alklæðnaði á $10—$12 og $15. Þó f>ér leitið hvervetna i fylkinu munið þér hvergi fá betri varning bó þór bjóðið f>riðjungi meiri peninga. Vórubyrgðir vorar eru nú með mesta móti,og rnjög margbreyttar. Drengja og barnaklæðnaðr. Mæður ættu oð nota sór ið ágæta tækifæri sem nú býðst til að ná í alt sem pær parfnast af p>vi tagi Pantanir utan af landi afgreiddar. Vér ábyrgjumst að vórurnar só eins góðar og pær eru sagðar Ef ekki, skilum vér peningunum aftr. r WALSH’S MIKLU FATASÓLUBUD, 513 OG 515 MAIH ST, • - CECNT CITV HALL, ROYAL CROWN SOAP ---) °S <- ROYAL CROWH WA8HING POWDER eru beztu hlutirnir, sem f>ú gctf keypt, til fata-f>vottar eða hvers helzt sem pvo parf. Þettu lika ódyr- ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum og vigt. ROYAL SOAP CO. WINNIPEtt, V orvísa. Vorið er komlO, Utkast a greinum og ljúfur byrjar sönginn fúgl í runna og blóm úr moldu vekur vegleg stinna, af vetrar-svefni ormar rísa’ í leynum; á morgna dögg af blöðum hrynur hreinum og heyrist niður þar sem lækir streyma; þá óma vorljóð. allir hörðum gleyma umliðnum vetri, bót er lögð við meinum. Þá sýnist heimur fagur—falskt er lífið I um fölan enn þá vanga streyma tárin og lúið enn þá hjarta berst af harm; ið ytra’ er gleðin, innra sorgar kífið; þótt augað jafnvel brosi, loga sárin í nærri brostnum vonar-vana barm. 8. B. B. — 29. f. m. staðfesti efri mál- stofa bandapingsins. samning ríkj anna við Bretastjórn, um að leggja Bæringshafsmálið í gerð — Á fundi Demókrata í Grand Forks, N. D., f>ar sem kosnir vóru kjörmenn til Chicago-kjörfundarins var sampykt, að leggja fyrir alla fulltrúana að greið« Cleveland at- kvæði til forseta, svo lengi sem nokkur von væri til, að hann yrði tilnefndr. — Repúbllkanar í Suðr-Dakota ætla að fylgja Harrison fram til endrkosningar. CANADA. —Pað er nú fullyrt, að Mercier verðisettr undir ákæru. F R E T T I R. ÚTLÖND. — Þýzkalund. Mikill liðsafnaðr er nú af Rússa hendi f Pólínalandi við landamæri Þýzkalands, og ugga Þjðverjar mjög að sór. Þýzkir her- foringjar við landamærin senda af Og til loftbáta upp, til að skygn- ast eftir, hvað Rússarnir að hafist. Það þykir merkilegt, að svo virðist, sem loftbátar pessir láti að stjórn. ___ Bismarck má heita að liggi fyrir dauðanum. í gær (1. Apríl) var afmælisdagr hans (77 ára), og ugga margir að þennan muni hann lifa síðastan — Frakkland. Það eru nú born ar þungar sakir á greifa de Lesseps, inn mikla framkvæmdamann, frum- kvöðul Suez-skurðarins og fólagsins til að grafa skurðinn um Panama- eiðið. Það eru fjárglæfrabrögð, sem honum eru á brýn borin, og eru umboðsmenn ákærenda hans nú í New York að safna par sönnunar- gögnum gegn honum. •—30. f. m. fékk tollafgreiðslu- maðr stjórnarinnar, sá er sitr í Vic- toria, B. C., fyrirmæli frá toll stjórninni f Ottawa um, að leyfa eigi afgreiðslu neinnsr skipa framar að sinni til selveiða í Bæringshafi. — Watson þingmaðr frá Manitoba hólt merka ræðu 29. f- m. á Ottawa- þinginu, sýndi fram á, að vór lét- um England enda nú iýmsum grein- um sæta lakari verzlunarkjörum en sumar aðrar þjóðir, og því væri eigi vert að setja slíkt fyrir sig. Sýndi fram á, að í Bandarfkjunum væri eðlilega inn bezti markaðr fyrir varning vor Canadinga. Kvaðst sanufærðr um, að stjórnin hefði eigi boðið Bandar. viðunanleg boð til verzlunarsamninga. Afleiðingin væri, að vér mistum svo mikið af fólki til ríkjanna. Hallmælti hann mjög Davin fyrir, að hann skyldi ekki hafa [>rek til að fylgja sór hór að máli. —Hugh MacDonald, þingmaðr Winnipeg bæjar á Ottawa-þinginu kvað hafa f hug að leggja niðr þingmennsku nú er f>ingi verðr slitið í vor. Hann hefir mikil áhrif í sínum flokki (stjórnarflokkinum), og er vel látinn meðal mótstöðu- mannanna, f>vf að maðrinn er vin- sæll, en þingskörungr ætla menn að hann verði aldrei. —Þrlr þingmenn af frjálslynda flokknum (Amyot, Savard og Si- mard) hafa nú svikið flokk sinn og gerzt liðhlaupar. Búizt við að Vail- lancourt geri sama. Þá hefir stjórn- in 68 atkv. fram yfir mótstöðu- flokkinn á Ottawa-þinginu. svo kallaðra “vantrúarmanna” á pessari öld. Hann er fæddr 27. Febr. 1823, og varð 1850 aðstoðarbókvörðr viK bandríta- safniðins mikla bókasafns í Paris. 1858 var5 hannmeðlimr franska vfsindafélags- ins;fórl860á stjórnarinnar kostnað til Sýrlands. Var 1862 gerðr Uáskólakenn- ari íebresku við Collegt de France, ea ettr af embættiíJúlí 1863 eftir beiðni byskupa og keunilýðs. Enn 1871 fékk hann aftr sitt fyrra einbætti. Auk merki- legs’rits um semitisku málin heflr hann ritað fjölmikið annað. Eitt hans merk- asta rit er “Æflsaga Jesú,” fyrst útkomin 1863, og síSan gefin út nær 20 sinnum á frummálinu og þýdd á mál allra ment- aSra þjó'Sanema íslendinga. Nú síðast heflr hann gefið út safn af endrminning um og smáritgerðum, og er þar sumt í fremr gamansamt. Úr þvíeru þær fáu smágreinar, sem hér fara á eftir. Þess má geta, að Renan trúir ekki á fleiri guði en einn og á ekkert helvíti. Hann er mesti reglumaðr og liófsemdarmaðr í lífi sínu, sparneytinn og spaklátr]. Eg hefi getið pess á öðrum stað, að J>að lifir einhver guðhræddr maðr nálægt Nantes einhverstaðar, sem auðsjáanlega hyggr að ég lifi í Ólifn aði og óhófi. Hann skrifar mér ein - iægt reglulega priðja hvern mánuð, að eins þessi orð : “Það er til hel- viti!” Éor er inum góða manni þakklátr fyrir, að hann vill mór vel ; en satt að segja gerir liann mig ekki eins skelkaðan, eins og hann mun ætlast til. Mór skyldi þykja vænt um, ef hægt væri að telja mór trú um, að helvíti væri tii ; f>ví að óg felli mig betr við getgátuna um helvfti, heldr en getgátuna um að vór verðum að engu. Ýmsir guðfræðingar álíta að f>að só betra fyrir [>á fordæmdu að vera til, en að vera alls ekki til ; pví að pað só f>ó hugsanlegt, að þessir fáráðu veslingar kunni að vera meðtækilegir fyrir fleiri eða færri göðar hugsaiur. AB f>ví er til sjálfs mín kemr, pá held óg, að ef drottinn í strangleika reiði sinnar sendi mig niðr í [>á vist- arveru, f>á mundi mór takast að sleppa f>aðan. Ég skyldi senda upp til skaparans bænarskrá, sem kæmi honum til að brosa. Röksemdaleiðsla mín mundi fara í f>á átt, að honum, að [>að væri honum að kenna, að óg væri fordæmdr, og sú röksemdaleiðsla skyldi vera svo sterk, að honuin yrði örðugt að svara henni. Má vera að hann nleypti mór J>á inn i Paradís, f>ar sem fólk- inu hlýtr að leiðast skelfinginn öll. Hann hlýtr að inega til að hleypa endr og sinnum Satan. Kritíkusnum, inn þangaö, til að setja dálítið lif i söfnuðinn þar. Satt að segja, eins og óg hefi einhverrstaðar annarsstaðar um get - ið, þá mundu þau forlög, sem óg helztkysi mór, veraað lenda í hreins unareldinn; það má vera inndcell staðr, þar seru spunnin verða til enda ýmis unaðsrik æfintýri, sem iitjuð vóru upp hór á jörðinni og STÓR SALA Á BANKRUPT STOCK. Vörurnar nýkomnar frá Montreal. ----SELDAR FYRIR 60cts. Á DOJÆARNUM í----------- BLUE STORE, 434 MAIN STREET. Fín blá ullarföt, $20 virði, seld fyrir $12,50 Fín skozk ullarföt, $18 virði, “ “ $10,00 Skozk ullarföt, $8,50 virði, “ “ $ 5,00 Fínnr buxur $5,75 virði, fyrir 3,25. | Karlmannaskyrtur 50 cents og yfir. Rubber-regnfrakkar fyrir hálfvirt5l. | Barnaföt fyrir hálfvirði. L'attar og alt sem að fatnaði lýtr, og allar aðrar vörur a* sama hlutfalli. Gleymið ekki sta'Snum : TZEHE BLITE STORE. A. C H E V R I E R. og ég hefi lagt tiokkuð i sölurnar fyrir hann. Ég hefi jafnan þráð til- komu þíns dags, ogáhann trúi óg enn. Frá löndum. GARÐAR, N. D., 28. MARZ . Hór umhverfis er vellíðan, hvað heilsufar snertir, að undanteknu því, að inflúenzan hefir að undan- förnu stungið sór niðr hór og þar, en er nú að mestu hætt.—Snjór er horfinn af slóttum og ökrum, en litl- ar driftir eftir við skóga og í dæld- um. Bændr eru í óða-önn að búa sig undir sáningu; allmargir hafa keypt nýar sáðvólar (ltDrills”) í vor, og flestir búast við að sá svo miklu af hveiti sem þeir geta, því þeir vænta eftir núverandi útliti, að vor- tíðin verði góð fyrir hveiti-vöxt og verðum vór að kappkosta uDpfræðslu barna vorra. Vór getum lært að vinna stritvinnu betr en aðrir, án skólanáms, en það gjörir oss aldrei að inum frægustu og nytsömustu borgurum lands þess er vórbyggjum; nei, en ef vór kappkostum að ná allri þeirri mentun og praktískri þekk- ingu, sem hægt er að fá, þá hafa ís- lendingar til þá hæfileika, er getr sett þá í brodd ins bezta flokks lands þessa. MINNEOTA, MINN, 20. MARZ, '92. GORDON & SDCKLING 374 MAIN STREET ódýrar lóðirtil sölu áAgnes, Yictoria, Toronto, Jemima, ltoss, McWilliam, William, Furby, MulligaD, Boundary og öllum öðrum stiaetum. 8 gó-Sar lóðir á McGee-St., 40 x 106 fet hver, $100 ; $25 út- borg.; hitt eftir hentugleikum. Nokkrar mjög ódýrar lóðir á Notre Dame og Winnipeg strætum. IIús leigð út; leiga innheimt. Fasteignum stjórnáð í umboði eigenda. Talið við oss áðr þér kaupið. GORDON & SUCKLING, Fasteigna-brakúnar, 374 Main Street, - - Winnipeg. TSTYKIOLÆXISrdSr VorfatnaÉr KJÓLA-EFNI. MUSLIN8, ULLAR DELAINES, CASHMERES, RUBBER CIRCULARS, REGNHLtFAR Etc. (Frá fregnrit.a “Hkr.”) 18. þ. m. gaf séra N. S. Þorlákson í hjónaband Stefán Jósefsson úr Vopnafirði og Pótrínu Jensardóttir úr Dalasýslu. Þinghús Lyonshiraðs. J. D. Car- oll frá St. Paul Park hefir tekizt á hendr að reisa þínghúsið aftr úr TIL HEIMILIS ÞARFA. Skirtudúkar, rekkvoöadúkar • cgborðdúkar, stoppteppi og á brei ður, þurkur,etc. HANDA KARLMÖNNUM. Skraut skyrturúr silki, ull og blendefnl, Regatta og Oxford. FATAEFNI. Cashmere, ull, bómull og bal- briggan. Hanzkar, hálsbönd, axlabönd sokkar og vasaklútar. þá er fengið fyrsta stigið til góðrar ^ endrgjaJd uppskeru.—Hór er all-nnkil fram-1 ____þ Vih farahreyfing og meiri en nokkru sinni áðr, síðan þessi nýlenda bygð- ist, og er það afleiðing af góðu uppskeru í haust eð var, og líka von bandaríkin. — $100,000 ætlar stjórn Banda- rikjanna að greiða í skaðabætr að- standendum þeirra ítölsku þegna, er myrtir vóru í fyrra í New Orleans. ____ fólagi son frá Pembina, lipr smiðr. Það C G. Schram, LoftoJónasson, Gmm- san,ia eru aðeins 4£ ár síðan hann kom „ Bj0rnson? Jósef Jónsson, eru nú til Ameriku, en þetta er 8. skóla- | ag byggja hús fyrir svenskan mann Framfanr Minneota. 22. þ. hóldu Minneota-menn fund i skóla-1 1 ,húsi bæjarins, til að ræða um bygg- ing á hveitimölunarmyllu. Á fundi | WM. BELL; 288 Main Street, cor. Graham St. Gagnv. Manitoba Hotel. Tími til að byggja, NOTIÐ TÆKIFÆRIÐI fyrir von þá, er ríkir meQaj 'ar G. C. C anfield frá St. James, Á Ross, Jemima og Nena strætum eru manna, um góða uppskeru á kom- er bauðst til að byggja hér mynlnu, enn,MI sölu ágætar lóðir me* niðurscttl undi hausti. ’ Lönd eru að hækka í ef hann $1500 tilgjöf frá bsen- ,^s’g ^Ú8Tá verði, svoað miklu munar, og ef|um! að safna fj^loforðum til þess- Boundary St. Muliigan Ave, Young St. gott land er látið falt til kaups, þá arar uPPhæðar> voru kosnir: T- Han' iTnaði? Mm°8emmbyggja ’ “ keppa um það fleiri en fá. | ,?TT \ C. H. ENDERTON, Portage Ave. i v i mvj wuiu.u’dMa uua uwiauuB, 11»i i ,,> hús Peningar r Höll Good Templara er nú fullgerð, OK„ . L Hérer verlð »B byKgj. njtt .k<Sl.- „ hi6 v»„,bxj.rin., for- í ...„fSf' »S „ConW . prf h.fir Oli Pol- 0_ þ, E’* JÓHANNE880N, 710 Ros8 Street. meira Frá lesborðinu. Smákaflar — EFTTB — ERNESTE RENAN. [Erneste Renan er einna nafnfrœgastr maðr er ekkert ýkja-bráðlátr á að enda, ekki sízt þegar þess er gætt. hve fátt virðist freistandi í paradís. Það sem veldr þvl að óg er ekkert áfjáðr að komast í þann sælustað, er tilbreytingarleysið þar. Getr þú skift um sæti þar ? Skelfing hlýtr maðr að verða fljótt búinn að gjör tæa nábúa sinn ! Smáferðir af einni fastastjörnu á aðra ættu nógu vel við mig; en gömlu guðhræddu kerlinganna, sem mælt er að só meiri hluti inna útvöldu, þeirra hlakka óg ekki til, herra trúr ! Himneski faðir ! Ég þakka þór fyrir lífið. Það hefir verið mór inn- dælt og dýrmætt, enda hefi ég sífelt verið umkringdr verum, sem eigi hafa leyft mór að efa tilgang þinn. Ekki hefi óg verið undan því þeg- inn að syndga; óg hefi haft mína bresti eins og allir menn; en alt af hefi ég tekið í tauma skynseminnar í tlma. Hvað sem þeir kunna að segja, sem kalla sig presta þína, þá hefi óg ekki drýgt nein mjög vond verk. Ég hefi elskað sannleikann, Tli. Oddson. húsið, sem hann hefir byggt siðan L ^r j j3ænum. ag loknu byrja j SELKIRK selr ails konir GROCERIES, hann kom, og ið fyrsta er hann L íverhúsi fyrir N. W. L. jag. srníðar fyrir íslendinga. Þetta er I er, sem sagt er að verði mjög vand-1 Sannreynt bezta verð I peirri búð,og alt ið . s ó a ús, sem yggt er í þessu l g húg. úfiif fyrir) að hver bygging af pa'Knýjasta,sembezthæfirliverriúrstíð. skólahóraði, sem er 80 ferh.mllur á > . . • * „ a íu c a.uj.i___________ __ _______ — .’ , qo , „ , . reki þannig aðra. S. M. S. Askdal KOMIÐI SJÍIÐ! REYNIÐ! stærðog hefirumlSObörná skóla- I hftng menn eru a0 endrbæJ ahir'' I byggingar W. H. Crow’s; þar blasa Það hefir sannazt af reynslu í nú við vandaðar byggingar, sem áðr | ekkl fengið heimilis rútt á landinu og Garðar-bygð, að með bygging hvers voru hróf. skólahúss hefir aukizt tala barna, er Veðrátt er nú orðin aftr ___ sækja skólana hór um bil að sama sunnanstæð. bændr alment farnir að hlutfalli og húsin fjölga, að undan-1 . ahra teknu þvl, að gömul börn sækja ^ skólana um tír a að áliðnum vetri, I Heilsufar manna nú umstundir| þó meiri fjarlægð só. Vór ætlum Ufemr 1 góðu ásigkomulagi. þeim peningum só vel varið, sem Blöðin. Kaupendr Heimskringlu I 8ectffoar ög°flyt paö á annan, byggi ilr lagðir eru til uppfræðslu innar upP'log Aldarinnar allir, sem óg hefi tal-1 pví hús,sel svo peim er tekr landiti, sem vaxandi kynslóðar. Börnin ættu að afl vig? eru mjög vel ánægðir yfir húsi* stendr á. Hef ég rútt til pess ? Eða vera búin að nema það sem kent er I sameining blaðanna; telja vlst, að er sá sem landi8 tekr skyldr að kaupa pau á alþýðuskólum áðr en þau ganga I blaðið muni verða fróðlegt, þar eð til kristindóms uppfiæðmgar og þa5 hafi jafn fjölhæfan ritstj. sem | fermast, svo þau geti strax að því Jón Ólafsson. búnu gengið á hærri skóla og búið sig undir College-nám. I Kjarna-skðla var sagt upp 29. | Fyrir nokkrum árum síðan hólt | Marz síðastl. Prófdómendr : Mr. H. W. Beecher fyrirlestr I Winnipeg, I G. Thorsteinsson og Mr. G. M.| um vald fátæklingsins, sem gekk út|Thompson. Hæsta aðal-einkunn : I /SVÖR' á að sýna, að til þess að vera sjálf- Lgætiega; lægsta: dável. Að end- ± Wr er óhffitt að seljai ef fær, hlytr inaðr að ganga I gegnum uðu prófinu lýstu báðir prófdóm- fenijið kaupand8) en pú ' "msskólana. endr yfir því, að þeir hefðu ekki *’t neinn tn a8 kaupa Þegar talað var um prestavldið á|heyrt á próf, er börnin hefðu reynztj ^ af þér< og ekki flutt þaö buH. ad 2. Þór er óhœtt að kaupa [ ekki keypttimbr-leyfl. Hefl ég laga-rétt [ til að seljaborðvlðinn ? 2. Hefl ég rétttil að kaupa þetta af öðr um manni, er viðlíka stendr á fyrir ? 3. Eghegg timbr hvar sem helzt og saga úr þvíborðvrS og sel; hefi ég rétt til þess T 4. Ég hegg timbr I einum fjórðungi verk T 5. Ég sezt á land, byggi hús á því og f jós | og set upp girðingar og er á landtnu 5—6 ] mánuði, sel svo húsi'S ötSrum, sem landitS I girnist; hefl ég rétt til pess ? 6. Ég tek hús af laudi, sem aðrir eru | búnir að yfirgefa; hefl ég rétt til pess ? Seamo P. O., 25. Marz. GUÐM. ÍSBERG. kyrkjuþinginu I Nýja íslandi, kom jafn vel að sór I öllum námsgrein- það 1 ljós frá báðum hliðum, n. 1. unli 0g jafn lítill munr á þekkingu St. B. Jolinson og Jóni ólafssyni, að þeirra. t. Winnipeg S. 1. Apríl 1892. Thorarinson. prestavald kæmist á fyrir það, að þeir n. 1. prestarnir, hefðu betri mentun og þekkingu en almúginn. Skólanámið er ið óhjákvæmilega stig, er maðr hlýtr að stíga til þess, að standa jafnfætis eða íramar öðr vór íslendingar, ef vór. ■■ B^^^H eigmp nokkurn tíma að ná því, að og a eftirstandandt vandað og vel kantað taka verulegan þátt I þjóðstörfum logga hÚ8 með gólfl og paki úr bor«viö lands þess er vór nú byggjum, þá | söguðum úr timbri af iandtnu; ég hatði það. En ef þú sezt á landið ng fær rótt á þvl, þá þarft [>ú ekki að kaupa þetta; getr tekið það frítt úr þvl það stendr á landinu. B R É F A-S K R IN A. ad 3. Nei. ad 4. Nei. ad 5- Þú hefir rótt til þess. En ekki er hinn s ikyldr að kaupa. ad 6. Nei.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.