Heimskringla - 02.04.1892, Qupperneq 3
£
EI^ÆSKIE.13Sr<3HL^. OC3- OLDHST WHnTIPEO-í 2. APEIL 1802.
drottins nafni giingum vdr út í þessa
baráttu; í drottins nafni segi ég þing
þetta eott, ið fyrnta þing ins „frjdlsa
kristilega sambands“ Veri allir hér vel-
komnir, sem unna frjálsri rannsókn og
kristilegum kærleika; þér skuluð hafa
málfrelsi með oss hér í dag.
Stöndum allir á kærleikans grundvelli
°g reynum að leita sannleikans og
göngum svo ótrauðir að starfi voru 1
oafni vors himneska föður.
Forseti var J>vi næst kosinn G
Thorsteinsson, varaforseti St. Ó.
Eiriksson, skrifari S. Thorarenson;
skyldi hann hafa umsjón með rit-
störfum fiingsins, en starfandi skrif-
ari var kosinn Mr. H. G. Sigrgeirs-
son. Kosningar pessar
5 einu hljóði.
Til að rannsaka kjörbróf ping-
manna vóru kosnir ; S. I horarin-
son og G. M. Thompson og skýrðu
þeir að loknu starfi frá, að pessir
fiingmenn ættu sæti á pinginu :
Fyrir Víðiness-söfnuð :
Sigurðr Thorarinson,
Stefán Ó. Eiríksson.
Fyrir Gimli-söfnuð :
Guðni Thorsteinsson,
Gísli M. Thompson.
Fyrir Árnes söfnuð :
Sigurðr Sigrbjörnsson,
ísleifr Helgasou.
Fyrir Breiðuvíkr-söfnuð :
Jón B. Snæfield,
Gunnar Helgason.
Fyrir Mikleyjarsöfnuð var enginn
mættr.
Fyrsta mál á dagskrá var breyt-
ingar við sambandslögin. Breyt-
ingartillaga Gunnars Helgasonar
við 10. gr. Greinin hljóði svo
Hver sá söfnuðr, er sampykkir lög
pessi á lögmætum safnaöarfundi,
og tilkynnir pað forseta safnaða-
félagsins, er með pví formlega geng-
inn I félagið11. Tillagan studd og
sampykt. Við 12. gr. gerði St. Ó.
Eiríksson breytingar-uppástungu og
S. Tuorarinson sömuleiðis við 19.
gr.; uppástungur pessar studdar og
sampyktar eftir nokkrar umræður.
Sambandslögin síðan borin upp með
áorðnum breytingum og sampykt I
einu hljóði.
Næsta mál: „Útbreiðsla
skoðana vorra“. Eftir all-langar
umræður var tekin sú ákvörðun,
að reyna að koma á fót tlmariti
peim til stuðnings. S. Thorarinson
stakk upp á standandi nefnd til
undirbfinings og framkvæmda I mál-
inu til næsta árspings. Stutt og
sampykt. í nefndina vóru kosnir:
S. Thorarinson formaðr, S. Sigr-
björnsson, G. Thorsteinsson, St. Ó.
Eiríksson, G. M. Thompson.
Næst á dagskrá : prestlaunamálið
°g niðrjöfnun launanna á söfnuði
félagsins11. Eftir nokkrar umræður
stakk sóra M. J. Skaftason upp á
nefnd og tilnefndi S. Thorarinson,
St. ó. Eirlksson og S. Sigrgeirs-
son. Sampykt. Fundi frestað frá
kl. 5^ til kl. 7, meðan nefndin lyki
starfa sínum.
Fundr settr aftr kl. 7; nefndará-
litið ókomið. Var pví sunnudaga-
skólamálið tekið til meðferðar. Sam-
þykt pingsályktun um, að fram-
lagði nefndin I launa og niðrjöfn-
unarmálinu fram álit sitt, og var
aðal-innihald pess, að nefndin réði
pinginu til, að ráða sóra M. J.
Skaftason til preststarfa næstkom-
andi ár með ákveðnum launum, er
hún hafði jafnað niðr á söfnuðina.
Nefndarálitið sampykt. Uppástunga
um, að stofna ofrlítinn sjóð fyrir
félagið, var og sampykt.—Undir
umræðum um ritföng fyrir fólagið
bauð Mr. G. M. Thompson félaginu
gjörðabók að gjöf, er pingið páði
og vottaði pakklæti sitt fyrir með
pvi að standa upp. Næst var ræt-
um útvegun á guðsorðabókum. S.
sampyktar Thorarinsson gerði pá uppástungu,
að fulltrúunum væri falið að kom-
ast eftir, hve mikið vantaði af
Nýjatestamentum og Bifiíum meðal
safnaðanna, tilkynna pað síðan Mr.
G. M. Thompson fyrir 10. Maí
næstk., er pá mundi annast pant-
anir. Sampykt I einu hljóði. Sóra
M. J. Skaftason róði til, að nefnd
manna væri kosin til að semja
ávarp til Mikleyinga viðvíkjandi
stöðu peirra I fólaginu, og stakk
upp á pessum I nefnd: G. Thor-
steinsson, S. Thorarinson og G. M.
Thompson. Sampykt.--S. Thorar-
inson kom með svolátandi ályktun:
„Árspingið ályktar, að allir söfn-
uðir I fólaginu komi á sln á með-
al svo löguðu samræmi, að fjár-
hagsárið verði reiknað frá nýári
til nýárs“. Um petta urðu allt
langar umræður og skiftar skoðanir.
Ályktunin að síðustu sampykt.
Uppástunga frá G. M. Thompson :
,.I>ingið felr aðalskrifara sínum að
birta í blöðunum „Hkr. og ö.“ og
„Lögbergi“ útdrátt af fundargjörn-
ingi pessum ásamt setningarræð-
unni orðróttri“. Sampykt.
Þá fóru fram kosningar embætt-
ismanna fólagsins. Kosning hlutu :
M. J. Skaftason, forseti.
G. Thorsteinsson, varaforseti.
S. Thorarinson, skrifari.
G. M. Thompson, varaskrifari.
St. Ó. Eiríksson, fóhirðir.
Að endingu var sunginn sálmr-
inn nr. 318 og sagði svo forseti
pinginu slitið.
jHinn litli vinurFlaudern, er verður
að konmst til æðri tignar. Hann er
mesta prú'Smenni og vel fær um að tak-
ast stöðu þessa á hendur; svo má jeg
tala við hann’.
,Og gáfaður?’
Leonie yppti öxlunum.
Jlvernig á jeg að vita það. En her-
deild hans er betri en flestar hinar og
svo er hann átrúnaðargoð liðsmanna
sinna. Hann kann og manna bezt að
koma fyrir veizlum og skemmtiferðum;
auk þessmálar hann yndislega melt vatns
litum—eintómar veifuri’
,Þá skal það verða Flandern og eng-
in annar en hann. Mjer dettur nokkuð í
hug. En jeg skal ieika svo á frú Gower,
að hún gleymi að koma aftur. Á næstu
söngskemmtun ætla jeg att biðja hana Ui
að leika undir fyrir mig og skai jeg þá
syngja svo at! fari um hana og gera þvi-
líkt hneyksli, ernægjamun’.
,Ágætt, bezti greifli’ hrópaði nií bar-
onsfrúin. ,I>essi gikkur skal flnna til
þess’.
,En sjáið nú svo til, máttuga, ati
henni verði boðið’.
’Verið hægir’.
,Jeg sje menn eru a* fara. Yerið
sælar þar til við sjáumst aptur á morgun
barónsfrú. Jeg kem til yðar svo fljót
sem jeg get’.
Xenia stóð eins og þegar samkvæm
ifi byrjaði og tók kveðjum gestanna.
Janek var hinn siðasti, er hneigði sig
fyrir henni. ,Jeg þakka yður fyrir á-
gæta skemmtun, Xenia’, mælti hann bros-
andi. Jeg hefði aldrei trúatfþví, að svo
hlý vetrarsól skini hjer svo norðarlega’.
Og þá liðu augu hans til Leoniu, er var
að fara út úr dyrunum.
.Yarið ySur ft henni! Hún blindar
augu þau, er allt of lengi ogmeS miklu
trúnaðartrausti horflr í geisla sólarinnar
mælti hún kuldalega, en þó einhvern
veginn á annan veg en venja hennar var.
,Er yður þá svo annt um mig?’
,Ekki meir en svona almennur mann-
kærleiki býður. Ef ferðamaður sefur á
gjáarbarmi, þá læt jeg vekja hann og vara
hann vifi’.
ingar, að jeg nú fyrst hefi tækifæri til að
nálgást yður, en jeg vona að jeg geti
bætt úr því, með því að heimsækja yður
bráðlega. Verið sælar.
Hann ineigði sig og lypti hönd hinn-
ar ungu frúar að vörum sjer, kvaddi að-
stoðarmanninn og gekk yflr að vagni
sínum.
,Og jeg þakka yður’ mælti hún fyrir
munni sjer, og þá dundi hófatak hest-
annaum hina steinlögðu götu.
Proczna haliaði sjer aptur í hinar
mjiiku vagndýnur og þrýsti hinni
hvítu hönd sinni að enninu, en augu
lians störðu hugsandi útí myrkrið.
En þá var morgunsólin ekki komin
upp, en þó virtist honum sem einhver
fyrirboði morgunroðans skini gegnum
láttmyrkrið.
* *
Greifafrú Xenia starði og hugsandi
upp í himininn. Hún stóð í turnherberg-
inu. Alit var þögult og kyrrt, eníbrjósti
hennar ómaði enn þá bergmál hinna að-
dáanlegu tóna.
Líkt og daggardropar höfðu þeir
falli'K á hjarta hennar; það var að eins
stundleg harmabót, en nagandi eitur á
liinni þögulu næturstund.
Xenia hafði ósjálfrátt gengið að
hljóðfærinu, er hendur hans höfðu ný-
lega farits um. Hún ljet heudurnar leika
um nóturnar, eneinhver ískuldi fór um
hana.
Förumaður! sonur póisks uppreist
armanns!
PÓLSKT BLÖD.
(Þýzk-pólsk saga þýdd).
,En, guð komi til! Grower foringi
hefur alveg gagnstætt vilja minum og al-
mennings ósk Úlanriddaranna verið tek-
inn til aðstotSarmanns prinsins, og því
hefur og frú Gower verið neytt uppá
hið sjerstaklega samkvæmi vort’.
,En Grow virðist að vera ágætur og
framúrskarandi foringi’.
,Mjer stendur það á sama, hve mik-
ill hermaður a-S hann kann að vera, en í
samsætum er hann þegjandalegur og
leiðinlegur og þa* er fyllilega nóg til
þess að fa óbeit á honum. Og úr því að
svo er, að maðurinn vill eigi fara sjálf-
krafa, þá verður kurteislegi, en skýrt, að
vísa honum á dyrnar’.
,Þetta er ágætt, Ijómandi, barónsfrú!’
fylgja, pvi máli af fremsta megni mælti Janek hlægjandi. Þetta er ágæt-
°g skyldi launa kennara til pess ur bragðaleikur, er jeg mun trúlega að-
starfa, ef ei væri unt að fá pá án stoða yður við. En hver er sá, er á að
Huna. — t>á er hér var komið, vera I stað Gowers?’
(Þá 1 á 11 ð þjer gera þaí, en mig
gerið þjer varan s j á 1 f a r? Hafið þje r
þá gleymt, greifafrú, að undir hátíða-
búningi söngmannsins býr sonur upp
reistarmanns og förumanns?’
Ilann mælti þessl orð í hálfum
hljóðum og einblíndi um leið á hana. En
svo keyrði hann höfuðið stoltlega aptur
á bak og sneri sjer að Drach fólkinu, er
bauð honum að vera gestur þess þann
tima, er hann dveldi í borginni.
Procznaþáði boð þetta með þökk
um, en er hann ávarpaði Xeniu, leit hún
þegjandi niður.
lTann gekk nú út úr herberginu og
flýtti sjer út fyrir tröppurnar. Flestir
vagnarnir voru farnir og eigl aðrir eptir
við garðshliðrS, en vagnar Proczna og
Gowers.
Hiu enska frú var að fara inn I
vagninn, en maður hennar stóð hjá og
borgaði vagnstjóranum.
Proczna gekk til hennar og mælti
meðmikilli kurteisi: (Leyflð mjer náð'
uga frú, að hjálpa yður’.
Birtan frá vagnluktunum fjell á hið
litla fölatárstokkna andlit.
(Jeg biTS yfiur inikillega fyrirgefn-
13omiiiioix oí’ Canada.
Aöylisjarflir okeypis fyrir miljonir manna
2<KMMHbOOO ekra
af hveiti- og beitilandi i Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypis íyrii
landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, næg~S af vatni og skógi
og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef
vel er umbúið.
ÍHINU FBJOV8AMA HKLTI,
Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace Kiver-dalnum, og umhverfisliggj-
andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi
—hinn víðáttumesti fláki i heimi af lítt byggðu landi.
t t
Malm-namn
Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv.
íldivitSur því tryggður um allan aldur.
Já, það þurfti sannarlega eigi lítið
þrek til þess aiS geta kannast við sannleik-
ann frammi fyrir þessu drombsama tigna
fólki, og trotSa undir fótum allt það, er
heimurinn tilbiður sem eitthvað guð
legt. Hún sáfyrir hugskotssjónum sin-
um Janek Proczna, hinn háa riddaralega
mann', meó hinu fagra höftSi og hvelfda
brjósti, er eigi vildi riddarakrossa nje
stjörnur, þvi hvað voru þau móti gulli
þvi, er lá í barka hans. Hví skyldi ein-
mitt þ e s s i matSur hafa verið hafin upp
úr dustinu? Hví var einmitt h a n n
lagður á þrepskjöld liinnar Dynarsku
hallar?
Það fór einhver skjálpti um likama
hennar, er hún stóð þarna dreymandi
Hún leit til salsins. Nei, hún var ein-
söinul, einsömul!
Hví fann hún uú svo mikið til þess-
arar þjakandi byrði einverunnar. Hún
hafði þó aldrei fyr þekkt til slíkrar til
finuingar. Jú. einu sinni áður:— Þegar
erfilierrann a® Proczna fór á burt út í
heiminn, stoltur, þrár og eiubeittur—eini
maðurinn, er hún vartS að lútafyrir.
Ljósin blöktu og skuggar þeirra
ljeku um hiu hvítu dyrntjöld.
Fyrir aptan hana heyrtSist hægt fóta
tak.
Xenia hrökk við eins og hrætt barn.
Þjónarnir hörfuðu undan hissa og
felmtsfullir. (Yið ætluðum að slökkva
ljósin, yíSar náð’.
Greifafrúin leit snöggvast til þeirra
og gekk til herbergis síns.—Fjólurnar I
hári hennar voru visnaðar, en í djúpi
hjarta liennar var eins og lítið grænt
blað, einurðarlítið og efandi, gægðist
upp undan is og snjó, líkt og glaður boð
beri vorsins.
Framh.
Canada Kyrrahafs-járnbrautin i sambandi vi'íS Grand Trunk og Inter-Colonial braut-
irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf I Canada til
Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvsama beltisins eptir því endilöngu og
um hiua hrikalegu, tignaríegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hiu
nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims.
Heilnæmt I o |> t s I a <>.
Loptslagið í Manitoba og NoriSvesturlandinu er viðurkennt hiö heilnæmasta í
Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur
og staðviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, og aldrei fellibyljir eins og sunnar í landinu.
SAMBAIDSSTJOMII I CAAADA
gefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur
fyrirfamilíu að sjá
160 ekrur af landi
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það.
Á þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og
ijálfstæður í efnalegu lilliti.
I8LEKZKAR NYLFOIIB
Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar i 6 stóöum.
Þeirra stærst ex NYJA ISLAND liggjandi 45—8Qmílur norður frá Wínnipeg, á
vestur strönd Winuipeg-vatns. Vestur frá Nýja Islandi, i 30—35 mílna fjarlægð
er AIjI’TAVATNS-NYLENDAN. báðum þessum nýlendum er mikið af ó-
numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur
hinna. AIIOYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞINGh
land.
Omældir flákar af kolanáiualandi;
J VBNBRAI T FKÁ HAFl TIL
HAF8.
uiuun. jíjl'j i í.n-rt i j.niy ujiis er nu miiur suövestur tra Wpg., 1>I JSU-
VALLA-NYLENDAN 260 mílur I nortSvestur frá Wpg., QLTAPPELLE-NY-
LENDAN um 20 mílur suður frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDAN
ura 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síðast-
töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem vill fengið með því aö skrifa
um það:
Tbomas Bennett
DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGBNT
Eda
13. I j. Baldwinson, (IslenzJcur umboðsmaður.)
DOM. GOV'T IMMIGRATION OFFICES.
Winnipeg, - - - Canada.
~R A T i~DTT~R,
ALÞÝÐUBUÐIN.
Verzlarmeð Dry Goods, tilbúin föt og fataefni slcótau, matvöru og leirtau.—Eng
in vandræði að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr-
ir peninga út í hönd.—Bændavörur teknar sem peningar.—Kornið einu sinni til
okkar, og þá komitS þið áreiðanlega aptur.
J. SMITH & CO.
C. W. CIRDLESTONE,
FIRE AND MARINE INSURANCE. STOFNSETT 1779,
Guardian of England, Höfuðtaóll...........$37,000,000
City of London, London, Eng., höfuðstóll..$10,000,000
North-west Fire ínsurance Co., höfuðstóll.. $ 500,000
Insurance Co. of N. Amer. Philadelphia, U.S. $ 8,700,000
ADAL-UMBOD FYRIR MANITOBA, NORTH WEST ITERRITORY OC BRITISH COLUMBIA.
SKRIFSTOFA 375 OC 377 MAIN STREET, - - - WINNIPEC.
— 68 —
maðr viðhafði orð, sem merkir “skegg“ í stað-
inn orðs, ev tákna átti “hrodd;“ eða þegar hann
sagði, að bankarinn hefði verið “rekinn í
gegn“ af siðferðis-spilling, í staðin fyrir
“gagntekinn," og þar fram eftir götunum, þá
T>ofði dómarinn mátt vera meira en í meðal-
^agi alvörumaðr, ef hann hefði getað stilt sig
UBa«að brosa.
Andrós sat í sínum stað og var fölr, en
omheittiegj.. en þogar hlátrarnir fóru að vaxa,
var eins 0g hann vissi ekki, hvaðan á sig
stæði verðið, og varð hann þá eins og vand-
ræðalegr 4 svipinn. Hann var ákaflega
sterklega sannfœrðr um, að hann hofði rétt
fyvir sér, 0g þ0S8 var }lann ftannfærðr, að væri
heimrinn I ósamræmi við hann, þá var það
heimrinn, on en ekki hann, sem væri genginn
af göflunum.
Hann sat í ákafri geðshræring og horfði
á kviðdómendrna tólf; honum fannst það hvíla
eins konar helgi yfir þeim sem fulltrúum
Bandaríkja-þjóðarinnar. það vakti fyrir hon-
Um óljós hugmynd um það, að þeir væru vald-
ir af allri þjóðinni, til að skera úr máli lians,
eitthvað á sviplíkan hátt eins og forseti ríkj-
anna og varaforsoti. Að minnsta kosti fannst
honum þeir eiga ekki að leyfa sér slíkan gáska
— 69 —
og hlátr; þeir hlutu þó að geta séð það hæg.
lega, að hann hafði rótt mál að verja, og hve
ósvífið 0g ódrengilegli það var af málflutnings-
manni hans að ætla að reyna að telja þeim trú
um, að hann væri vitskerðr.
Hann sá þá ganga alla inn í afherbergi
til að hugleiða málið ; en þaðleið varla drykk-
löng stund áðr en þeir komu allir inn aftr, og
einn þeirra, er var rauðleitari og feitlægnari
en hinir, snéri sér að dómaranum, og lýsti
yfir því hátíðlega í nafni kviðarins, að fang-
inn væri “sýkn saka.“
“Sýkn saka“ — já, auðvitað var hann
sýkn. Það var hr. Melville, sem var sekr; en
því var nú miðr að hann var ekki hór mættr
til að þola dóm. Jæja, það var þó enn þá
einliver réttlætis-snefill til í veröldinni.
Rótt í því hann var að hugsa um þetta
komu þeir háðir konsúllinn og málllutnings-
maðrinn til hans með framróttar hendr.
“Loyfið mór að óska yðr til hamingju,“
mælti konsúllinn. “Og þessum manni megið
þór þakka hjartanlega fyrir, hve vel hann
varði yðr.“
“Þér sjáið nú,“ sagði málflutningsmaðr-
inn brosandi, “að þrátt fyrir alt og alt tókst
mói'þó að sanna, að þór vær ið ge gjaðr; eða
-72 —
“Andrós frá Rústað! Andvós frá Rústað!“
En hún fóklc ekkert svar.
Það var liðið að kveldi fjórða dagsins,
og þá kom konsúllinn og læknir með honum;
þeir stigu út úr vagninum fyrir framan spítala-
dyrnar.
Konsúllinn kom auga á konuna á norska
þjóðbúningnum, heilsaði henni vingjarnloga
og spuvði hana að heiti.
Hún svaraði með að spyrja um Anrdós frá
Rústað. “Andrós frá Rustað, hann er maðrinn
minn ; þetta er barnið okkar.“
Konsúllinn benti henni að koma með sór,
°g fylgdi hún honum eftir upp stigann og inn
um löngu göng, unz þau staðnæmdust frammi
fyrir dyrunum á einum klefa, og var honuin
undir oins lokið upp.
Þar stóð lampi með ljósi á óhroinu borði,
og var töluverð ljósreykjarlykt í herberginu.
Andrés lá þar í rúmi, grafkyrr og nábleikr.
Það var einhver sár vonleysissvipr á andliti
hans; en endr og sinnum var þó eins og ein-
hverju hugsunar-ljósi brygði fyrir á svipn-
um.
“Hórna er konan yðar, Andrés minn,“
mælti konsúllinn, og leiddi konuna að rúm-
stokknum, “og hórna er drengrinn yðar litli.“
— 05 —
látið mig deyja,“ svaraði Andrés rólega ; “en
ekki vil ég ljúga mér til lífs.“
Málflutningsmaðrinn sat enn sem fyrri og
var að velta blýjantinum milli fingra sér, en
nú laut hann yfir að konsúlnum og hvíslaði
einhverju að honum. Konsúllinn kinkaði
kolli og mælti svo upphátt:
“Jæja, Andrós minn. Yið höfum viljað
gera fyrir yðr alt, sem við getum. En ef þór
viljið endilega standa uppi einmana og vina-
laus og liætta lífi yðar, þá eruð þór auðvitað
sjálfráðr að því.“
Konsúllinn og málflutningsmaðr stóðu nú
upp og hjuggust til brottferðar.
“Bíðið þór augnahlik, liorra konsúll,"
ságði Andrós þá við hann; “hór hefi óg skrif-
að varnarskjal í máli mínu sjálfr, 0g þætti
mér vænt um ef þór og herra málflutnings-
maðrinn vilduð lesa það. Þá sjáið þið, hvevnig
-óg vil láta verja mál mitt.“
Hann lagði nú heilniikiun skjala-höggul
á borðið, og flýttu hinir sór að skoða skjölin.
Málflutningsmaðrinn leit yfir öxl. konsúlsins
áfyrstu síðuna og las dálítinn kafla, en snóri
sór svo skyndilega við og rak upp skellihlátr.
Konsúllinn gat lieldr ekki að sér gort að brosa
að málinu á þessu skjali, því að það var satt