Heimskringla - 16.04.1892, Blaðsíða 2
HIEIIlVHSIKIRIIISr 13-31^ OGí- OLDIN, WHsTLTIPEG, 16. -AJFIRIH, 1892.
(í
fleimskrinfila
og OLI)l>”
*>?inar út á Miövikud. og Laugurdógum.
(A Semi-weekly Newspaper pub-
lished on Wednesdays and
Saturdays;.
The Heimskringla Ptg. & Publ. Co.
Útgefendur. (Publishers.)
Skrifstofa og prentsmiðja:
'51 LOMBARD STREET, • • WINNIPEC, MAN.
Blaðið kostar:
Belll árgangur........... $2,00
Hálf ar árgangur.......... 1,25
Um 3 minufli............ ■ 0,75
Gjalddagi 1. J úlí. Só síðar borgatS, kost-
ar árg. $2,50.
Sent til íslands kostar árg. borgaðr hír
$1,50.—Á íslandi 6 kr., er borgist fyrir-
fram. Á NorSrlöudum 7 kr. 50 au. A
Englandi 8s. 6d.
___"Undireins og einhver kaupandi blaðs
ins skiptir um bústað er iiann beðinn afi
senda hina breyttu utauáskript á skrif-
stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr-
verandi utanáskript.
Aðsendum nafnlausum greinum verð-
ur ekki gefinn gaumur, en nöfn höf-
undanna birtir ritstjórnin ekki nema
með samþykki peirra. En undirskript-
iná verða höfundar greinanna sjálfir að
til taka, ef peir vilja að nafni sinu sje
leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til
a15 endursenda ritgerSir, sem ekki fá rúm
5 blaðinu, nje heldur að geyma pær um
lengri eða skemmri tíma.
Upplýsingarum verð á auglýsingum
í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu-
stofu blaðsins.
Eftir beiðni vottu.n við, af þaun
tíma, er vér höfum verið forsetar
Heimskringlu-fólagsiris, hefir hr. Jón
Ólafsson engin tilboð gert fólaginu
um að vinna fyrir það eða skrifa í
blaðið, hvorki fýrr nó siðar. I>etta
vottorð tekr sórstaklega yfir tímabil-
ið frá því Hkr. fél. var löggilt, og
þangað til “Hkr.” og “öldin” vóru
sameinaðar.
Winnipeg, 14. Apríl, 1892.
Th. Finney,
Eggert Jóhannsson,
(Forsetar Hkr. fél. á umræddu
tímabili.)
Yfirlýsing
FRA ALDARFELAGS-MONNUM.
Uppsöyn blaðs er ógild, sain
kvæmt hjerlendum lögum, nema að
kaupandinn borgi um leið að fullu
skuld sína við blaðið.
Ritstjóri (Editor); JÓN ÓLAFSSON.
Business Manager: F.INAR ÓLAFSAON.
Hann er að hitta á afgreiðslustofu
blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg-
is o" frá kl. t—6 síðdegis.
Avglýsinga-agerit og inuköUunarmaör:
EIRIKR GÍSLASON.
(Advertisint Agent & C'ollector).
Utar.askript til blaðsins er:
VheHeimskringla Printing&l' ublis/tingC
P. 0. Box 30ó Winnipeg. Canada.
VI ÁR. NR. 33.
TÖLUBL. 283
(öldin I. 35.)
WrNNlPBG, 16, Apríl 1892.
Lögbergs-níðið síðasta
í 19. og 20. bl. Lögbergs þ. á.,
stendr óþverragrein um Aldarfélagið
og Jón Ólafsson sórstaklega, er rit-
stjóri Lögbergs segir vera eftir
nokkra hluthafa í því fólagi. Vór
undirskrifaðir, sem erum allir Aldar-
menn, auk Jóns Ólafssonar, (að 5
undanskildum), sem eru hór í bæn
um, otr nokkru sinni hafa verið á
fundi í fólaginu, verðum að álíta að
annaðhvort sé þessi grein skrifuð af
einhverjum, sem aldrei hafi í fólag-
inu verið, eða þá, ef höf. eru fólags-
menn, þá hafa þeir visvitandí farið
með tómt þvaðr og ósannindii
Vór lýsuin því vfir, að \ór eigum
engan þátt í tóðri grein, sein er einn
samanhangandi lygaþvættings-vefr,
sein að eins á skilið að hafa þau á-
hrif, að lýsa ritstjóra þeiin, sem tekið
iiefir á sig siðferðislegu ábyrgðina
fyrir þetta nafnlausa níð.
Winnipeg, 12. April, 1892.
Kr. Stefánsson, Björn Pétrsson, St.
I’étursson, Jón Landy, Magnús Pét
ursson, E. Gíslason, Wm. Auderson,
E. Olafsson, S. Benedictsson, Hans
Anderson, Fr. Swanson, Kr. Sæ-
[ mundsson, Ingibjörg Björnsdóttir,
IVald. Pálsson, Jörundr Ólafsson,
ijSölfi Þórarinson, Ólafr ísTeifsson,
Valdunar Davíðsson.
ingarskilyrðin og sameiningin afráð- an til á eynni, er t. d. 5,420 fet yfir
in með atkvæðagreiðslu á fjölmenn- sjávarmál. Meginhluti eyjarinnar er
um Aldarfól.-fundi, spanar Sölvi
upp nokkra menn til þess að láta
í ljósi óánægju sína yfir því, að
Aldarfól. skyldi svifta þá, þessa
menn, „réttindum, og sameina sig
Hkr.-fólaginu“ (!) Og svo skrifar ^
Sölvi og þetta ráðaneyti hans fyr-
verandi forseta Aldarfól., og krefst
þess að fá hluti sína út úr Aldar-
fólaginu. En þegar því er enginn
gaumr gefinn, fær Sölvi smeygt inn
í Lögberg samanhauguðum skömm-
um og níði um félagsstjórnina, en
skógi vaxinn, og það vlða stórum
og kostar þvl mikla peninga og
mikið erfiði að ryðja landið. Jarð
vegr mun víðast miðlungi góðr.
enda þótt flestar ræktaðar jurt
vaxi divel, en það mun mest að
þakka aðfluttúm áburðarefnuin og
góðu tíðarfari. — Veiði er áliti
mikil I vötnum og ám á eynni, en
hún mun mest stuniluð af Indíánum
Ekki liggr eyjan lengra frá landi
en svo, að að eins eru nokkur þús-
und yards til meginlar.ds þar sem
þó sórstaklega um ritstj. Jón Ólafs- það er styzt.
son. Hann hefir máske álitið ab i Ekki byrjaði eyjan að byggjast af
greinin fengi engu síðr rúm I Lög- j hvítum mönnum fyr en' árið 1849,
bergi þannig löguð, heldr en ef, Vancouver Island og British Col
hún hefði verið öðru vlsi úr garði j íirnbia (er fyrst bygðíst af hvítu
gerð. Tilgangr Sölva með þessari
grein er eingöngu sá, að reyna til
mönnum árið 1858), vóru tvær sór
stakar nýlendur með sínum landstjór
að ljúga þáfulla, sem ekkert þekkja, anutn hvor, þar til 20. .Túlí 1871, að
til sameiningar fólaganna. Ef það þær vóru sameinaðar I eitt fylki
ekki, þá er maðrinn ekki með undir nafninu Province of British
er
öllum mjalla.
Þessu sameiningarmáli hefir eng-
Columbia.
Lang-stærsti bær á eynni er Vict
inn einn ráðið, né fólagsstjórnin að ^ oria, og stendr hann á suðrodda
eins, heldr félagið í heild sinni. Og eyjarinnar. I>A er bærinn Nanaimo
þess;r óánægðu inenn greiddu sín [ næstr að stærð, en þó miklu minni.
atkvæði með sameiningunni, og er íbúar 4595. Þessi bær stendr
þeirn þvl bezt, ef þeir eru enn þá austrströnd eyjarinnar, 73 míliir
óánægðir, að kenna sjálfum sér um,' norðr af Victoria. Hann er hór um
hvernig fór, engu síðr en þeir kenna bil beint á tnóti endastöðvum C.P.Ii.
það öðrum, og svo I tóini snúa sér I bænuin Vanoouwer á meginlands
að sínum eigin auladóm með ofr- 1 strönd'nni. í Xanaimo og Welling-
litla hegningarræðu. ton (sem er þorp 6 mílnr norðr af
I Nanaimo) eru afarniiklir kolanám-
i ar. — í rá \ ictoria til Nanaimo ocr
Stefánsson.
Skeinisblaðið ærulausa flutti um
daginn 6 dálka þéttletraða af venju-
lega Ijúgsamlegum óhróðri um mig
Sölvi Sölvason, alrætndr óþokki I
öllum félagsskap, sem hann hefir
nærri komið, hafði vakað í 4 nætr og
daga við að setja þetta saman fyrir
bænastað Einars Hjörleifssonar. En
þótt engar sögur fari af þvl, að Sölvi
hafi nokkru sinni fyrri kunnað að
:ur orð
um Sölva Sölvason.
„Alstaðar ilreifir andskotinn
illgresinu I sáðreitinn11,
datt mér I hug þegar óg heyrði
skammast sín, þá hefir honum legið þa^> Sölvi Sölvason væri orðinn
við því I þetta sinn, og því leynt filuthafi I Aldarfelaginu. Af þvl
nafn:sínu,eignað gre i'i a “nokkrum se,n þe^*-i þennan náunga að
hluthöfum” úr Aldarfólaginu, og rit e>nu, var mór það næsta hvim
stj. I.ögbergs hefir þannig tekið að löitt að vita hann vera búinn að
sérábyrgðina áfóstri þessu, og var smokra sér inn I þennan unga félags
það mjög samboðið ogvel til fundið. skap.
. . . . „ I Það leið heldr ekki á löngu þar
Eg ætla ekki að leggja mig mðr : ,
._ ” , . , . . , til Sölvi fór að gerast soralegr á
við að rekja sunar hveria einstaka . . , ■
, . , . , . . iSvipinn og skjóta siná-glúffum og
lygi og heimsku I tóðn grein. ,r r,„ ”
J ° ° ' ónotum til flestra felagsmanna. Peg-
Geta má þess að eins, að svo að ar um fólagsmál var að ræða, sýnd
ist Sölva monsór jafnan alt annað
Fregnpistlar
FRÁ KYRIIAHAFINU.
Ettir
ÁsGEIR J. LÍXDAL.
Wellington liggr jirnbraut, sem
kölluð er Esyuimalt <t Nunaimo
I'aihvay, og er það eina járnbraut-
in á eynni.
III.
Yirtorin-bœriiin
j er liöfu? staðr British Coluinbia fylk-
( is. íbúatala bæjarins er 23,153*
Victoria, B. C., 6. Apríl 1892. | Victoria er því lang-stærsti bærinn
Það er æði mikill mismunr á því, í Canada fyrir vestan Winnipeg**
hvað oft að fregnir úr inum ýmsu ís- j — Vöxtr og viðgangr bæjarins nef-
lenzku bygðarlögum sjást í vestr- ir verið ákaflega mikill í seinni tíð.
íslenzku blöðunuin. Úr sumum og skal óg að eins nefna fátt eitt,
Af þessu iná glögt sjá, að fólkið
í þessum bæ er mjög „guðhrætt“
og „róittrúað“. Og það má bæta
því við, að þar sem önnur eins ósköp
krydduðum biblíu-graut er á
WANTEfl
ge of Local Asenc.v.
af
boðstóluin, og það með gjafverði,
eins og í Victoria, þurfa inir „guð-
hræddu“ og ,,rétttrúuðu“ sannarlega
ekki að líða neitt sálarhungr.
Margt fleira mætti nefna, en hór
að ofan er gert, sem bent gæti
framför og fegrð bæjarins.
IV.
Loftslag
og tíðarfar í Victoria mun óhætt að
segja að só ið ákjósanlegasta, bæði
með tilliti til lieilsu manna og
jurtagróðrs. Mjöglítill snjór kenir
hór (í Victoria) vanalega á vetrum,
og stundum alls etiginn. í vetr
hefir t. d. enginn snjór fallið hór,
að því undanteknu, að 12. Dee.
f. á. kom ofboð lítið snjóföl, sem
þiðnaði strax daginn eftir. Frost
keinr hór aldrei að mun; hitamælir
fellr sjaldan niðr fyrir 16 gráður
fyrir ofan zero. Töluverðar rigning
ar koma hór stundum, einkum á haust-
n og fratnan af vetrinum; að með-
altali er þó regnfallið ekki meira
en hór mn bil 34 þumlungar á ári.
Hvergi á Kyrrahafsströndinni fyrir
norðan San Francisco er regnfallið
eins lítið. Ofsah'ti, líkr þvf sem
stunduin er í Dakota á sumrum,
kemr hór aldrei. Lítið er því hór
af flugnavargi, veggjalúsum og öðr-
um ófögnuði, sein vanalega Tylgir
með inum afsalega hita.
Dví skal við bætt, að þó frost
erði hér ekki meira en að ofan er
sagt, getr þó stunduin orðið all-
ónotalega kalt og hráslagalegt veðr.
(Niflrlag næst).
Totakechargeof LocalAgencv I
G°°d opening for right man, on salary or
comnussion. Whole or part time. We
are the only grower of both Canadian and
•m "™erlcan stock. Nurseries at Ridge-
ville Ont.; and Rochester, N. Y. Visitors
welcome at grounds (Sunday excepted)
We wIC^ "nd Write f°r -ful1 information.
*V e want you now.
BrcP.Wo BROS- CO„ TORONTO, ONT
11 his House is a reliable, Inc. Co Paid
Capital $100,000.000.
S9gja hvert orð í greininni er lygi.
“öldin” Atti t. d. $200 óeytt, er hún en
hætti. Eg bar úr býtum innan við
$200 frá “öldinni,” en hafi Sölva
þótt það of mikið, þá er að hugga hann
ölli
hann með þvf, að það var frá útget-
endum hennar, en ekki frá Aldar-
fólaginu. Nefndin, sem hann talar
um, mintist ekki einu orði á að ég
skyldi vera ritstjóri, né með hverj-
um launum. Það var Heimskringlu-
félagið, sem róð mig til þess, eft'r að
sameining var á komin,og óg áskildi
mér ekkert um það við sanieining
una.
Hvert mark sé á greininni takandi
yfir höfuð, geta menn ráðið í af eftir
fylgjandi greinum og vottorðuin.
J6n Ólafsson.
öðrum fólagsmönnum
Hann vildi eitthvað annað en þeir,
en hvað það nú eiginlega var, sem
vildi, það átti hann svo sára
Samkvæmt fundarbók Aldar-fólags
sins vottast, að áfundi þeim. sem lög
fél. vóru samykt á, var Sölvi Sölva
son viðstaddr, og voru lögin samþykt
í einu hljóði. A fundi þeim er Jón
ólafsson var kosin í stjórn félagsins,
greiddi .1, Ól. alls ekkert atkvæði
við kosninguna. — Ið eina sinn sem
Jón Ólafsson greiddi nokkurt at-
kvæðifyrirhönd nokkurra fjarstaddra
fólagjmanna (er lögum samkvæmt sameina
höfðu gefið honum umboð til þessa)
var um eitt atriði sameiningunni við-
víkjandi, og var það atriði samþykt
i einu hljóði. Á þeim fundi var
og Sölvi Sölvason viðstaddr.
Winnipeg, 13. Apríl, 1992.
Kr. Stefánsson, E. Swanson,
forseti Aldar-fól. fundaskrifari.
örðugt með að láta menn fá að
vPa, að það liggr næst að halda að
það hafi ekkert verið utan glamr
og gaspr.
Það var æ og eilíflega sama ólg
an undirniðri hjá Sölva; þessar
vana tortryggnisdylgjur, og þessi
pínandi þjófhræðsla, er plágar hann,
sem bólaði á hjá honum við fyrstu
tilraun til að tala á fundum. Það
lýsti sér í tölum hans á fundum
einstaklega sár og bitr kvíði yfir
því, að fólagsstjórnin mundi þá og
þá sölsa f sig hvert eitt og einasta
fólagstillag. Og svo hefir nú auk
ið ekki alllítið á hugstríðið öfund-
in yfir því, hvað þessar „mannþvætt-
ur“ I stjórn fólagsins stóðu vel að
vígi með það, að geta stolið án þess
að mikið bæri á. En hann að kom-
ast ekki í stjórnina, vera dreginn
svona aftr úr og fá ekki nema reyk-
inn af réttunum, það var fremr
vesalt líf !
Á fundi, þar sem gengið var til
atkv. um það, hvort Aldarfél. skyldi
sig Hkr.fól. eða ekki,
greiddu allir atkvæði í einu hljóði
með því að sameina sig Hkr.fól., ef
samningar tækist. Á þessum
fundi var Sölvi, og var það nýstár-
legt að hann skyldi óhikandi vera
á sama máli og aðrir.
En viti menn. Sölva hefir vlst
orðið það óvart. Eftir að fólögin
höfðu komið sór saman um samein-
þeirra er einlægt verið að sí-rita, og er bendir til þess.
það ekki alt markvert, en úr öðrum Gainla bæjarstæðið (City liinits)
sést ekkert nema á margra ára fresti.} varum 1800 ekrur að stærð, en 1891
Héðan hefir t. d. etigin grein af því vóru takmörk þess færð svo mikið
tagi sézt f nefndum blöðuin í meiru út, að nú er það yfir 5400 ekrur,
en tttö ár*, og mun það mörgurn eða hér um bil H,1 ferh. influr. 1881
allkynlegt þykja, því víðast ber var íbúatala bæjarins af hvítu fólki
eitthvað það til tíðinda, sem vel er að eins, 6800, og virtar eignir
þess vert að opinberlegasé frágreint, $2,749,075. En 1891 var íbúatalan
einkum ef það er gjört á róttuin af hvítu fólki orðin 19,015, og virt-
tíma—ekki dregið svo árum skiftir ar eignir á $17,700,000. Oo- þeoar
að geta þess, því gan.lar fróttir eiga búið er að færa bæjartakmörkin út
að því leyti sammerkt við flest sem á þessu ári (1892), sem hvað eiga að
gamalt er, að að þeiin verðr hvorki gjöra, þá bætist við eignirnar innan
eins mikið gagn nó gaman, þær bæjartakinarka, hór uin bil $7,000,000
ná ekki eins vel tilganginum. i virði.
Ég hefi nú verið að vonast eftir. A meðal framfara bæjarins í ýms-
um nokkurn undanfaiinn tíma, að um greimun, niá nefna J>etta :
einhver af inum gömlu íslenzku í Marzmán. síðastl. ár var byrjað
Victoria-búum mundu gera rögg á á að grafa saurleiðsiu-skurði (Sewer-
sig og senda einhverju ísl. blaðinu ' age system) uin þveran og endilang-
eitthvað fregnkyns héðan, þar eð j ari bæinn, og stendr það verk yfir
þeir að sjálfsögðu standa miklu lietr 1 enn. Tveir stórríkir samnings-vinn-
að vígi í því efni, sökum kunnug- endr (contractors) frá San B’rancisco
leika, en þeir, sem að eins hafa J tóku að sór að gera verkið fyrir
dvalið hór tiltölulega stuttan tíma. 1 $250,000, sem bæjarstjórnin boroar
En þar eð nú þessi von mín virð- | þeim jafnóðum og gengr á verkið
ist algjörlega ætla að bregðast, | Drykkjarvatnsleiðslu-skurðir (water
S k ý r s 1 a
yfir landsvæðið norðvestr af Melita.
Wiilpei,
Maj.
P A T E N T S.
arnl Reissues obtained, Caveats filed, Trade
Marks registered, Interferences and Ap-
peals prosecuted in the Patent Office and
prosecuted and defended in the Courts.
reex Moderate.
I was for several years Principal E\
It'" the.Patent Office.and sÆce re-
sigmngto s„ lnto pnvate business, hav^
given exclusive attention to patent matt-
„•m0rreSp0ndentf maT be assured that I
«ill give personal attention to the careful
hands.
p^tentbusiness put in my
Upon receipt „f mode) or sketch of in-
chai-1'11 ^ advlSe as to l,lltentability free of
u'iiuUHIearni"g and £reat experience
will enableyou torender the high st ord-
er of service to j-our clients.”—Beni
Butterworth, ex-Commissioner of Patents
Your good work and faithfulness h«v»'
, .. , faithfulness have
inany tunes been spoken of to me.”—M.
V. Montgomery, ex-Commissioner of Pa
161118.
f advi.se ,my friends and clients to
Corsespond witli him in patent matters
teCntoyfflcreDUryee>eX-ChÍef0,erk of P«-
Address: BENJ. R. CATLIN,
ATLANTrC Building,
\i . Wasiiinoton, D.C.
Mention tlns j)aj36r.
Við, sem kosnir vorum frá inum
ýmsu bygðarlöjum íslendinga hér í fylki,
til að sko-Sa landsvæði* norffvestr af Me-
lita, lej'fum oss afi gefa eftirfj-lgjandi
skýrslu.
Sendimennirnir frá Wiiini] eg og W.
Selkirk lögðu á sta« 29. Marz og fóru
me-X C. P. R._brautinni tilBrandon; einn
sendimaðr sióst í förina frá Carbery.
Brardon komu sendimenn frá Argyle lil
móts vi8 hina. Sendimenn frá inum
ýmsu bygðarlögum voru: 2 frá Selkirk, 4
frá Winnipeg, 1 frá Carbery, 3 frá Ar
gyle eg 3 fra Brandon. Ank sendimanii
anna voru í förinni pessir: Frá Argyle
Kristján Bardal, Jón Sigurðsson, Kristján
Kristjánsson, Baldv. Sigurðsson, Haraidr
Jóhannesson og Jónas Jóliannesson; frá
Brandon: Illugi Friðriksson, Jón J. Nor
inan, Guðm. Davíðsson og Magnús Dav-
íðsson; frá Melita: Albert Guðinundsson;
frá Nýa Islindi Stefán kaupm. - SigurSs-
son. En fremurvoru í förinni ti! lei«-
beiningaross þeir lierrar S. Jónasson og
S. Christopherson.
dettr mór í hug að ekki muni úr
vegi að senda dálítið af upptíniiifri
til ins háttvirta ritstjóra „Hkr. og
Ö.“, með þeirri ósk, að hann geri
svo vel að leggja hann (ujipt.) inn
í sitt heiðraða blað, ef ske kynn/ að
óg með því gæt; ofrlltið bætt úr
allra brýnasta fregnvöru-skortinum
héðan á íslenz’ka dagblaða-inarkað-
inum í Winnipeg.
II.
Yanwiuver iMland.
Ég ætla þá fyrst að lýsa dálltið
Vancouver-eynni og Victoria-bæn-
um. Ég man ekki eftir að það hafi
nokkurn tíma verið gert fyrr I Isl.
blöðum, og mun því hvorttveggja
öllum þorra íslendinga lítið kunn-
ugt.
Eyjan liggr I Kyrrahafinu vestr
af fylkinu British Columbia I Canada.
Suðr-endi hennar nær þó suðr á
móts við norð-vestr hornið á rlkinu
Washingtoa (í Bandar.). Eyjan er
um 18,000 ferh.-mílur (enskar) að
flatarmáli. Fólkstala hér um bil
40,000. Mikill hluti af þessari fólks-
tölu eru Indíánar og Kfnverjar.
Yfirborð eyjarinnar er mjög hæðótt.
og fjöllótt. Sum fjöllin eru all-
há. Beanfort liange, sem er vest-
works) liggja um allan bæinn. Iiaf
magiis sporvegir (Electric Tramway)
utan og innan bæjartakmarka skifta
mörgum mílum. Ýmsar stórbygg-
ingar vóru byggðar I bænum síðastl.
ár, þar á meðal var bæjarmarkaðs
bygg'ng> sem kostaði um $110,000.
*) Að vísu eru nokkrar línur úr bréfi
frá einhverjum héðan birtar í 31. nr.
Hkr. f. á.
Margar mentastofnanir eru í bæn-
um, og kosta þær til satnans, með
öllum nauðsynlegum útbúnaði (equ-
ipment), $175,000. — Mentastofnan-
ir þessar sækja nú sem stendr um
2000 nemendr.
T jöldi er af alls konar verksmiðj-
um og mylnum.
Og þá má ekki gleyma því, 8em
ef 0! vill er einna einkennilegast fyr-
ir bæinn, ogþað er inn mikli kyrkna-
fjöldi. Sumar af þeim eru einnig
æði stórar og dýrar. Methodistar
bygðu t. d. steinkyrkju síðastl. ár,
sem kostaði $80,0U0. Svo er I ráði
að meðlimir ensku kyrkjunnar
(church of England) byggi innan
skamms heilmikla dómkyrkju, sem
áætlað er að muni kosta nálægt'
$200,000.
Næsta dag eftir lögðum vér á stað
frá Brandon og komum til Melita kl. 4}-j
e. m. I Melita dvöldum vér einndag, því
veðrpótti ískyggilegt til að leggja ásta*
út í óbygðir.
P. BRAIJLT & CO.
<11 MAiN STR.
WINNIPEG
flytjajinn
ÖLFÖNG VÍN
og
VINDLA.
Hafa
nu á boðstólum miklar birgðir
og íjölbreyttar, valdar sérstak-
lega fyrir árstíðina.
Gerið svo vel að líta til vor
Vér ábyrgjumst að yðr líki
bícdi verð og gæði.
MUNIÐ EFTIR
að ódýrasti stafir í bænuin til að kaupa
GROCERIES, PROVISIONS
MEL, FEED, LEIR- 0g GLER-VÖRU
— er hjá —
A. HOLLONQUIST,
Skanínafískum kaupmanni.
Bærinn Melita liggr í öldumyndaðri
hætS vestanvert við Souris-ána. Áin mynd-
ar par dalverpi, svo hæðin sunnanvert viti
hana blasir vi-B. Oss pótti bæjarstæðið
ið fegrsta.
Einsog menn hafa séð í lýsingu hra,
S. Jónassonar á Melita, byrjafli bær pessi
atS byggjast 1891 (í fyrra suinar). Nú eru
par 2 landsölubúBir, lögmanns skrif
stofa, 1 málarabúð, 2 rakarabúðir, 2 tré
smíðaverkstæði, 2 jarðyrkjuverkf.-salar
5 liesthús (Livery and feed stab’es),
járnsmiðjur, 1 fæðissöluhús (Boarding
house), 3 gistihús (Hotels), 3 kornhlöður
(Elevators), 3 timbrsölu-garðar, 1 sölu-
búð, erverzlar meðdúka og khefinað, 2
sölubúðir, sem verzla með járn-og blikk-
vöru, 3 sölubúðir. er verzla með ávexti o.
s. frv., 2 sölubúðir, er verzla með aktygi
o, s. frv., 2 sölub., er verzla meB hveiti
og fótir, 1 bakaríog matsöluliús.l skradd
ari. 1 kvennfata8aumabúð, 1 lyfsala og
ritfangaverzlun, 1 skósmiðr, 1 Private
banki, 1 ketsölubúð, auk fjölda íbúðar
húsa.
*) Dóminion-stjórnar manntal bæjar-
ins síðastliðið sumar var að eins 16,849;
bæjarstjórnin (í Victoria) áieit að skakkt
væri tali'tt, og lét pví taka manntal á
sinn kostnað síðastl. Október, o g reynd-
ist þá fólkstalan 6304 rrieiri, etla alis
23,153.
**) Winnipeg heflr að eins 2,486 fleiri
íbúa.
Frá Melita lögðum vlð á stað föstu-
daginn 1. Apríl. Ilr. S. Christoplierson
leigði f j'rir oss 4 hesta-uteam” og 2 menn.
Frá Melita fórum við til norðvestrs og
fylgdums allir að, pur til við koinum í
Sect. 22, 1 ownship 5, Range 28, pá skift-
um vi« oss þannig, atS 2 vagnarnir fóru
inn í Tsp. 6., R. 28, en hinir 2 i..n í Tsp.
6, R. 29. Hvorugr flokkrinn gat skotiað
til muna þann dag. Daginn eftir skoð-
aði sá flokkrinn, sem austr fór, Tsp. 6, R
28 og Tsp. 7,, R. 28, en hinn Tsp. 6, R.
29oginní Tsp. 7, R. 29. Þriðja daginn
skoðaði eystri flokkrinn Tsp. 8, R. 28 og
til hálfsTsp. 8, R. 29 ogáfram í Tsp. 7,
R. 29. Ilinn flokkrinu skoðaði þann
sama dag Tsp. 7, R. 29 og lítið eitt inn í
Tsp. 8, R. 29.
Landslag er alla leið frá Melita og
norðr í Sect. 22, Tsp. 5, R. 28, slétt, liggr
frá Noregi. flSkr’ SÍ'd °g anSjóur innflutt
688 MAIN STREET,
Winnipeg, - - .. Manitoba.
DOMINION-LINAN
Is-
selur uPrepaid”-farbrjef frá
landi til Winnipey.
Fyrir fullorðinn, yfir 12 ára $40,50
— barn 5 til 12 ára .... $20,25
— barn 1 til 5 ára .....$14,25
Sömuieiðis farbrjef frá Winnipey til
lslands\....................#78,50
að frádregnu fæði milli Skotlands
og íslands, sem farþegjar borga
sjálfir 2 kr. á dag.
Menn snúi sjer til
B. L. BALDWINSON,
IMIVIICRATION-HALL WP.
Eftir skólabókum
o g skóla-áböldum
farið til ALEX. TAVLOR
472 MAIN STR., WINNIPEG.
Lítil fainilía getr fengið g0tt 0g
ódýrt hús með þeiin skilmálum að
með þeim skilmálum, að mjólka
og ^irða nokkrar kýr. Hver sem
vill eða getr tekið þetta að
snúi sór það íljótasta til
ó. Ólafssonar
295 Vaughan Str.
sór,
Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk-
ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust
borginni. Fatasnið á öllum stærðum.
Fergn.son &C’o. 408 Main St.,