Heimskringla - 14.05.1892, Síða 1
SATURDAYS.
OG
Ö L D I N.
AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND
VI. ar. XTR. 31.
WnSTNIPEG, MAJST., 14. MAl, 1892.
TÖLTJBL. 291.
VOÐALEUT HRIIS!
í verði á fatnaði. Ekkert þvi til samanburðar. Oss grunaði að J>að
mundi fara svo, vér reyndum að verjast f>ví, en ótíðin
varð oss yfirsterkari.
1JM NOKKRAB YŒSTU VIKUR GETA WINNIPEGBÚAR KEYPT
TILBUIN FOT FYRIR LITILRÆDI.
í síðastliðnar 6 vikur höfum vér verið að bíða eftir góðviðri til pess að
ijeta komið út vorum mikla vorklæðnaði, en sokum £ess að }>að
8 sýnist ekki vera í nánd, og hið afar mikla upplag af fatnaði,
sem vér hbfum, gengr seinna út en æskilegt væn, a pess-
um tima ársins, f>á höfum vór ákvarðað að byrja
með þessa lágu prísa í dag, Lauganlag*
Fatabyrgðir vorar eru svo miklar að pær
J B mega til að minka um helm'.ng.
Þetta er listi yfir verð á surnu sem selt verðr:
BUXUR
lijoi* iiin l)íl l,ð(IO :
9 af peim verður selt á 95 c. hverjar
0 góðar vaðmálsbuzur á $1,50, vana-
rð $2,50.
250 góðar og vandaðar enskar vað-
ilsbuxur $2,75, og í kring um 500 úr
iu skosku vaðináli, einnig West of
igland og Worsted Pants á $2,95 og
1,00; einnig mjög mikið af vönduðum
ixum með lágu verði.
KARLMANN AALFATNADR
lijer iim bil I.IOO :
100 ósamkynja alklœðnaðir eiga að
seljast fyrir sama og efnið í pá kostar
$3,85. ... . ,,
Um 125 aluilar kanadisk vaðmáls
alfatnaðir af ýmsum litum, frá $7,50 til
$10,00 virði á $4,75. Um 150 bláir Serge
alklæðnaðir af öllum stærðuin fyrir
$3 95 250 kanadiskar vaðmalsbuxur
vandaðar, allar stærðir, á $5,75, og í
krine um 500 falleg skosk vaðmálsföt
i ínefi nýjasta sniði á $8,00, $9,50, $10,50,
$11,50 og $12,50.
UNCLINCA FATNADR
fjarska stort UPPLAC.
Kaln-gt 2000 fatnailii*.
Drensia Sailor Suits 95c. til $1,75.
Drengja vaðmáisföt $1,50 tii $,>,00.
Drengja Worsted fatnaðir $2,50 og yfir.
Drengja Velvet-fatnaðir.
Drenaja Serge fatnaðir.
Drengja Cord-fatnaðir.
Drengja Jersey-fatnaðir.
Einnig liöfum vór um 100 osamkynja
drengjalöt $3,00—$4,00 virði á $1,5,0.
ýér erum ákveðnir í að rýina til hjá oss og paS sein fyrst, hvort sem
veðráttan vill hjálpa oss til eða ekki. Á meSan á pví stendr lok-
um vér augum fyrir sönnu verði hlutanna, og u.n nokkrar næst-
komandi vikur vonum vór ag fjari hjá oss að mun. ^
Munitl ail salan byrjar Laugardaginn 7. Mai.
WALSH’S
MIKLA FATASOLUBUD.
5}5 0g 517 Main Str. gjegnt CJit.v Ilall.
ROYAL CROWN SOAP
---) og (-
BOYAL CROWN WASHIHC POWDER
•eru beztu hlutirnir, sem pú getr
keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt
sem pvo parf. Þettu líka ódýr-
Ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum
°g vigt.
ROYAL SOAP CO.
WIJiJiIPEb,
T. M. HAMILTON,
pasteignasali,
hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og
yfir: einnig .ódýr hús í vesturhluta bæj-
arins. Hús og. lóðir á öllum stöíum í
bænnm.
Hústil leigu. Peningartil láns gegn
veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði.
Skriistofa 343 MAIN STREET,
Nr. 8 Donaldson Block.
HÚS OG LÖÐIR.
Snotr cottagemeð stórrilóð $900, og
hús með 7 lierbergj. á Logan St.
$1000. Begqí nál q_ p H. verkstæðum,
'l.nrg1,ti;irkji’ir.
Snotrcottage á Young Street $700; auð-
ar óð‘r í?sI1?'r 5 skiftum.
o0 tt. loð a.)emima gt austan Nena,
$425, aðeins$50 útborg.-27U ft. lóðir
á ltoss og Jemima Sts. austan Nena, $250;
dto. rótt vestr af Nena $200. Auðveld
borg. kjör.-Góðar lóðir á Young St. $225.
Einnig ódýrar loðirá Carey og Broadway
Streets.
Peningar lána'Sir til bygg[nga me-g góð
um kjörum, eftir hentuglelkum lánpegja.
chambre, grundy & CO.
pasteigna-brakúnar,
Donaldson Block,i ■ Winnipeg
Bæn ins sannkristna.
Góði faðir ! vcit oss vöm ;
vitum þú ert almáttugur;
flengdu Lárus, berðu Björn,
byrgðu fyrir þeirra smugur.
Blinda þá sem ljóssins leita,
le.yf oss við þá röngu beita.
Oll vor góðverk þekkir þú,
þrautir holds og krossfestingar
lát oss þeirra njóta nú,
neyðar tíðin frekt oss þvingar.
Send oss anda hræsni’ og hroka,
heiptar-glóð á skrílinn moka.
S. J. Scheving.
RADDIR ALMENNINCS.
Stór Sala a bankrupt stock.
Yörurnar nýkomnar frá Montreal.
----SELDAR FYRIR 60cts. Á DOi.LARNUM í______
BLUE STORE, 434 JVIAIN STREET.
Fín blá ullarföt, $20 virði, seld fyrir $12,50
Pínskozkullarföt,$18virði, “ “ $10,00
Skozk ullarföt, $8,50 virði, “ “ $ 5,00
Fínar buxur $5,75 virði, fyrir 3,25. | Karlmannaskyrtur 50 cents og yfir
Rubber-regnfrakk:ir fyrir íiálfvirSi. | Barnaföt fyrir hálfvirði.
Hattar og alt sem að fatnaði lýtr, og allar aðrar vörur að sama hlutfalli.
Gleymið ekki staðnum :
THE BLUTE STORE.
A. C H E V R I E R.
THE „MANITOBA” HOTEL DRUC HALL,
CORNER WATER & MAIN STR. - - - WINNIPEG.
Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá
komið við í búðinni hans
BANFIELD’S
580 LÆ^ILsT STE.
Þar getið þér fengið alt sem þér þurf-
ið til þess, svo sem :
GÓLFTEPPI, GARDÍNUR
og VEGGFÓÐUR,
á 25 cts. og yfir.
tíolfteppi a 50 til OO cts.
Olíudúkar á 45 cts. yarðið,
allar breiddir fra J yard til 6 yards.
Hvítar lace gardínur með snúrum 60 c.
parið. Gardínustengur einungis 25 cts.
Beztu gluggatjöld einungis 50 cts.
Yíir höfúð höfum vér alt sem þér þurf-
ið, og svo getið þér talað yðar
eigin mál í búðinni. '
Látið ekki hjá líða að koma til
BANFIELD’S
nœstu dyr við CHEAPSIDE.
Herbergi nr. 10 Donaldson Blk.
)----)(-----(
Lot á Agnes St. $80’00 og $100,00. Lot
á McGee St. $100,00. Lot á Boundary St.
$100,00 og $150,00. Lot á Bonndary,
Nellie, Sargent og Mulligan Ave., á $175.
Lot á Notre Dame St. $100,00 og $150,00.
Lot á Winnipeg St. $75,00. Lot á Ross
St. $200,00. Lot á McWillium og Alex-
ander Sts. (milli Isabel og Nena Sts,) $200.
Lot ígrend við sýningagarðinn $35,00 til
$100,00. Hús og lotí Fort Rouge nærri
sporvegi $200,00. liús og lot á Ross St.
$700,00. Hús og lot á Quelch St, $550,00.
Húsoglot á Alexander St. $400,00. 10
ekrur búgarður með húsi, fjósi, brnnni
og alt landið plægt, áfast við bæinn, á
$1,100,00.
$200.000 virði að veija úr.
LTYKO Is/L ITsT 3ST
Matiiíiiliir
KJÓLA-EFNI, MUSLINS, ULLAR
DELAINES, CASHMERES,
RUBBERCIRCULARS,
REGNHLÍFAR Etc,
TIL IIEIMILIS ÞARFA.
Skirtudúkar, rekkvoðadúkar
ogborðdúkar, stoppteppi og á
breiður^þurkur.etc.j
HANDA KARLMÖNNUM.
Skraut skyrturúr silki, ull og
blendefni, Regatta og Óxford.
FATAEFNI.
Cashmere, ull, bómull og bal-
briggan.
Hanzkar, hálsbönd, axlabönd
sokkar og vasaklútar.
wm7bell,
288 Main Street, cor. Graham St.
Gagnv. Manitoba Hotel.
Aðsent frá Utah.
Kæri ritstjóri:-
Þesiar ó'r las í 274. tölubl. Hkr.
fróttirnar af Minneota-fundinum, pá
fann ég meðal annars: „Þar næst
var blaðamálið tekið til umræðu.
Það var stungið upp á pví af hr.
S. S. Hofteig, að málið væri tekið
til frjálsrar umræðu, er mætti tals
verðri mótspyrnu, og Ij'sti sór fljóft,
að pað væru tvær hliðar, og greiddu
6 atkvæði með, en 8 gegn. Þar með
var fyrir pví sóð, að frjálsar um-
ræður gætu átt sér stað“.
„Hr. S. M. S. Askdal gerði pá
uppástuugu um, að i skólamáliuu
væri öllum gefið málfrelsi“.
„Hr. B. Jones talaði langt og
snjalt erindi urn ágæti skólans.
Hann áleit að kyrkjufélagið ætti
skólahugtnyndina, og væri pví ekki
heppilegt að vísa pví til frjálsrar
umræðu“.
Dað munu vera fáir innan Banda-
ríkja, sem gætu trúað, að pvílíkt
ófrelsi ætti sér stað í pessu orðlagða
frelsisins landi, par eð aðallög
Bandaríkjanna taka pað sérstaklega
fram, „að Congress skal engin lög
gera viðkomandi trúarslofnun eða
hindra frjálsa guðspjónustugerð eða
skeiða málfrelsi, eða prentfrelsi“.
Þó málefnin hefðu tilheyrt ein
hverjum sérstökum flokki eða fólagi,
en margir peir verið á fund>, sem
málefni pau, er ræða skyldi, væri
að öllu leyti óviðkomandi, pá samt
sem áðr mundu flestir, sem elsk-
uðu frjálsræði svo sem ber í pessu
frjálsa landi, hafa beðið með að
svifta nokkurn málfrelsi, pangað til
ef einhver óviðkomandi hefði farið
að sletta sór fram í pað sem hon-
um kom ekkert við; pá var tími
„to raise a question of privilege“.
En hór var öðru máli að gegna.
Það sem hór skyldi ræða voru ai-
mennings mál, nefnil. blaðamálefni
og háskólamálefni. Hvorttveggja
voru málefni, sem viðkoina öllum
ísler.dingum í Ameríku, og hegðun
peirra kristnu (!!!) á fundi pessum
par í Minneota var að öllu leyti
samkvæm fundi peim, er haldinn
var í Efesus fyrir 1464 árum. Og
til að sanna pað, sem óg hór segi,
pá skal ég setja hér stutt innihald
af pví, sem gerðist á peim fundi,
sem og tildrögin að fundinum, eftir
pví sem inir beztu sagnritarar hafa
oss eftirlátið.
A dögum Konstantínusar m>kla
byrjuðu stjórnarar kristninnar að
blanda in kristnu trúarbrögð heið-
iugleguin kreddum, svo allir trúar-
flokkar, er lutu inu rómverska valdi,
gætu hver dýrkað sína guði á sama
stafi og tíma. í pví skyni voru
heiðnum afgufium gefin nöfn krist-
mna postula og píslarvotta. Þafi var
álitið nauðsynlegt fyrir hvern bysk-
up, að innstifta í kyrkjuna alla pá
átrúnaði, sem voru tlðir í byskups-
dæmi hans. Sú egypska prenning-
arhugmynd hafði pegar verið inn-
(Framli. á 2. bls.).
FRETTIR.
UTLÖND.
— Nokkrir amerískir læknar hafa
komið á fót Keely-stofnun (til að
lækna drykkfeldni) í Kauptnanna-
höfn. t>ess pyrfti með.—Þeir eru uú
komnir til Þýzkalands, til að reyna
að koma par upp satnskonar stofuu,.
í Berlín.
— Newtoundland. Það er mælt
að euska stjórnin hafi látið Canada-
stjórn vita, að úr pví að lienni (Can.-
stj.) tækist ekki að gera verzlunar-
samning við Bandaríkin, pá mundi
enska stjórnin fara að staðfesta samn-
ing pann er Newfoundland hefir gert
\ ið Bandarík n. Hingaðtil hefir enska
stjórnin neitað að staðfesta pennan
sainning, og hefir gert pað fyrir til-
mæli Canada stjórnar, er áleit a?
samninga Newfoundlands spilti fyrir
Canada, ef liann yrði staðfestr.
— Venezuela. Uppreistarmenn
par hafa boðið ósigr fyrir liði forseta
í orustu nokkurri. Ekki virðist pó
pau úrslit mjög pýðingarmikil fyrir
útlitið um, hvorum betr muni vegna
til fullnaðar.
BANDARIKIN.
—uBlaine og Rusk" —- Dað er
síðasti kjörseðill (til forseta og vara
fqrseta), sem óvinir Ilarrissons hafa
stungið út. í Kaliforníu hafa peir
líka reynt að vekja Blaine til lífs ;
cn hann er svo pólitískt steindauðr,
að enginn vegr pykir til að blása
lífsanda í hans nasir.
— Demókratar í Wisconsin liafa
haldið ríkiskjörfund til að kjósa full-
trúa til Chicago-fundarins. Kusu
peir tóma Clevelands-menn.
— Frumvarp um að afnema allan
toll á vöndulsnæri (binding twine),
var í síðastl. viku samp. í neðri mál-
stofn með 188:47 atkv.
— Demókratar í Michigan hafa
kosið til Chicago kjörfundarins full-
trúa,sem allir fylgja Cleveland, enda
peim svo fyrir lagt af kjósendum.
— 10. þ. m. varð slys mikið í
kolanámu í Roslyn, Wash., skamt
frá Seattle, og var orsökin, að kvikn
aði 1 gasi. Fjölmargir menn týnd-
ust. Meðal nafna peirra, sem iát-
izt liafa, sjáum vór nafnið uAndrew
Erlinbaon”, er á að hafa dáið frá
konu og 4 börnum. JNafuið er
ekki ópesslegt, að maðrinn kynni
að afa verið íslendingr.
— Kyrkju-lirœsnarar og brenni-
vínið á samn bandi. í>að er mik-
ill gauragangr í klerkum og kyrkju
stólpum um alla álfuna hór, að
sýningunni miklu í Chicago verði
loloið á sunnudögum. Kyrkju
hræsnar hór í Canada eru að nöldra
í stjórninni hór um, að sýningar-
deild Canada á Chicago-sýningunni
verði lokað, hvað sem öðru liðr.—
Þetta á að vera drottni til dýrðar, til
að hefnast á peim, sem ekki vilja
hanga í kyrkju allan daginu.—Ein-
kennilegt er pað, að bruggarar og
vinsölumenn í Cliicago halda fast
lega fram inu sama og prestarnir.
°g vilja gefa stórfje til sýningar-
inUar með pví skilyrði, að henni
verði lokað á sunnudögum. Þeir
búast við að p e i r græði mest á
peirri ráðstöfun.
CANADA.
—Prince Edanard Island. Báðar
málstofur löggjafarpingsins par hafa
sampykt, að afnema efri málstofuna
(Legislctive Council), og hafa eft
irleiðis að eins eina málstofu, en
tvenns konar skulu kosningarskil
yrði til liennar, og skal heliningr
pingmanna kosinn eins og nú, en
hinn helmingrinn af peiin einum
kjósendum, ei eiga $325 virði
fasteign. FylKÍsstjóri hefir synjað
lögunum staðfestingar.
Ástæða fyrkisstjóra fyrir lagasynj
uninni er sú, að í British North Am
erica Act stendr, að stjórnarskrá fylk
isins skuli pað vera alveg á vald
*i’,SFjafarí,ings’ns að breyta, hvencer
sem það vill, að eins að undanskild-
um ákvæðunum um fylkisstjóra. En
í inum nýju stjórnarskrár ákvæðum
er nú svo á kveðið, að á pessu (að
pingið skuli framvegis vera ein mál
stofa) verði eftirleiðis eigi brevting
gerð, nema með tveim þriðjungum
atkvæða. Nú segir fylkisstjóri petta
só brot á fyrirmælunum f Br. N.
Am. Act, pví að ef tvopriðjunga at
kvæða purfi til breytingar pessu at-
riði, pá sé par með brotin á bak pau
eldri fyrirmæli, að löggjafarpingið
(= meiri hluti pess, segir hann)
megi breyta stjórnarskránni, hvenær
sem pað vill.
flSjWídH
Brúkað af millfónum manna 40 ára á markaðnuin.
TIMBUR, - -
- BRENNI -
- - OG KOL
E. WALL & CO„
Central Ave. East, Cor. Victoria St.
Allar tegundir af timbri, lathi og
pakspæni. hurðum og gluggum til
sölu með lágu verði og auðveldum
skiltnálum fyrir pá sem langar til að
byggja.
E. F. RUTHERFORD,
Manager.
Tími til að byggja,
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ!
Á Ross. Jemima otr Nena strætum eru
enn til sölu ágætar ióðir me® niðursetti
rerði, og cóðu kanpsUiim litm. Sömu-
leiðis í boði fjöldi aiðra lóða og húsa á
Boundary St., Muliigan Ave., Young St.
ng öðrum pörtum bæjarins. Peningar
lánaðir peim sem hyggja.
C. H. ENDERTON,
357 Main Street, - gagnv. Portage Ave.
Eða S. JÓIIANNES80N,
710 Ross Street.
ODYR HEIMILI
fju-ir verkamenn. Litlar útborganir í
byrjun og léttar mánaðar afborganir.
HÚS og LÓÐIR til sölu á Jemima,
Ross og McWilliam, Logan, Nena og
Quelcli strætum, og hverve'na í bænum.
Snúið yðr tii
T. T. SMITH.
485 MAIN STR.
THE LITTLE GIANT
SKO-SÖLUBÚÐ
217 Graham Street, gagn. Manitoba Hotel.
Hefir til sölu Mager’s Cement, sem
brúkað er til að líma með leirvöru, leðr
og rubber.
W. J. GIBSON.
rJUIl6 0(1(1^4011,
SELIvIRK selr alls konar GROCERIES,
og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS.
Sannreynt bezta verð í þeirri búð, og alt
af pats nýjasta, sem bezt hæfir hverri árstíð.
KOMIÐ! SJÍIÐ! REYNIÐ!
TAKID EFTIR !
Vér höfum svo hundruðum skiftir af
„TRIMMED“ KVENNHÖTTUM,
afar ódýrum; allir af nýjustu gerð
og ganga mjög fljött út vegna þess
livað verðiö er lágt. , tilefni
af þessu viljum vérnú biðja
vora íslenzku vini að
koma og skoða hið nýja
vöruupplag vort áðr
en það þrýtr.
Einnig höfum vér mikið af allskonar
Pataefni ;
BÓMULLARDÚKA, PRINT
og KLÆÐI,
ódýrara en nokkru sinni áður.
Komiö og skoðið vörurnar.
MCCROSSAN.
566 MAIN STR.