Heimskringla - 13.07.1892, Page 1

Heimskringla - 13.07.1892, Page 1
w ,* i i*-' Wý: fl'fS -■ “ yífl u ■ - :r á /i . ^ OG O L D I N. AN ICELANDIC 8EMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. VI. AR. NR. 48. WINNIPEG, MAN., 13. JULI, 1892. TÖLUBL. 308 AFKAM! AFRAM! HIN eðlilega afleiðing af framtaksseini er framfOr. I>að nægir ekki að oss hefir gengið vel um undanfarin ár ; vér verðum að fylgja timanum, tízkunni og pessa árs framförum einnig. Nfitíma verzlunin heimtar endrbætr og aukning vðrutegunda; og p>að hOfum vór líka tekið með í reikninginn. Það gleðr oss að sjá Winnipeg fara fram, og f>að gleðr oss að geta tekið pátt i peim framförum. Búð vor er búð almennings. Hin mikla sala á tilbún- um fötjm hefir aukist svo stórkostlega, að oss datt ekki annað eins i hug. Fólkið kemr I hópum til að skoða karlmanna-fatnaði, drengja- fatnaði og barna-fatnaði. Fatahrúgurnar eru nú loksins farnar að minka, en J)ó nægilegt eftir handa öllum sem koma. Óslitinn straumr af kaupendum gengr út og iun um búðardyr vorar. Komandi llta f>eir með ánægju á vörubyrgðirnar, farandi hafa peir með sér böggul undir hendinni, eða f>á fei' koma út aftr í alveg nýjum .fötum sem f>eir liafa feno-ið fyrir hálfu miuna verð en annaðarstaðar. Að keppa við WALSH'S MIKLU FATASOLUBUD er óhugsandi I>reng.ja Sailor-fatnadir 95c., 11,25 og @1,50. Drengjn vadinalsfatnaílir @1.50 til @-4,50. Urengja Woreited-fatnadir @8,50 og yftr Drengja Serge-tatnadir. Drengja Cord-fatnadir. Drengja Jersey fatnadir. Mikið upplag af buxum verðr selt fyrir liálfvirði. Um 100 verður selt fyrir 85 cts. hverjar. Sumar af þeim eru kanadiskar vaðmálsbuxur handa fullorðnum. Men’s Union Tweed vinnu buxur, og Ameríkanskar War- sted vuxur. 300 vaðmálsbuxur á $1,50, vana verð $2,50; 300 enskar og kanad- iskar Hairline buxnr. Einnig vandaðar vaðmálsbuxur á $2,75, og nálægt 1500 af finum skoskum vaðmálsbuxum, einnig West of England Worstej buxur á $2,95 og $3,50. Um 1000 karlmanna alfatnaðir. Um 125 kanadisk alullarföt af allskonar gerð, frá $7,50 til $10,00 virði, vér látum þau fara á $5,50. Um 120 blá Sergeföt af öllum stœrðum $3,85. Um 225 slitföi með ýmsum litum og stærðum á $5,i5, og um 500 fm skosk vaðmálsfot. Ágset- is klæðnaðir fyrir $8,50, $9,50, $10,50, $11,50. STÓRKOSTLEGT SKOVORU UPPLAG. WALSHS IIIKLA FATASOLUBUD 515 og 517 Main Str., gegnt City Hall. ROYAL CROWN SOAP —) °g (— ROYAL CROWH WASHIHC POWDER eru beztu hlutirnir, sem f>ú getr keypt, til fata-pvottar eða hvershelzt sem pvo parf. Þettu líka ódýr- ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum og vigt. ROYAL SOAP CO. WINMPEO, HÚS OG LÓÐIR. Snotr cottagemeðstórrilóð $900, og 1}4 hæðar hús með 7 herbergj. á Logan St. $1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum, Góð borgunarkjör. Snotrcottage áYoungStreet $700; auð- ar lóðir teknar í skiftum. 50 ft. lóð áJemiina St., austan Nena, $425, að eins $50 útborg,— 27f4 ft. lóðir á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250; dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld borg. kjör,—Góðar lóðir á Young St. $225. Einnig ódýrar lóðir á Carey og Broadway Streets. Peningar lánaðir til bygginga me-S góð Um kjörum, eftir hentugleikum lánpegja. ■Qhambre, grundy & co. fasteigna-brakúnar, jsmKioiMiiiisriisr Matnadnr KJÓLA-EFNI, MUSLINS, ULLAR DELAINES, CASIIMEHES, RUBBER CIRCULARS, REGNIILÍ FAR Etc. TIL HEIMILIS ÞARFA. Skirtudúkar, rekkvoðadúkar ogborðdúkar, stoppteppi og á bieiður,þurkur,etc. HANDA KARLMÖNNUM. Skraut skyrturúr silki, ull og blendefni, Regatta og Oxford. FATAEFNI. Cashmere, ull, bómull og bal briggan. Hanzkar, hálsbönd, axlabönd sokkar og vasaklútar. wmTbéll, 288 Main Street, cor. Graham St. Gagnv. Manitoba Hotel. T. HAMILTON, F ASTEIGN AS ALI, Do haldson Blockp Winnipeg heflr 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og yflr: einnig ódýr hús í vesturliluta bæj- arins. Hús og lóðir á öllum stö'Sum i bænnm. Hús til leigu. Peningar til láns gegn veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði. Skritstofa 348 MAIN STREET, Nr. 8 Donaldson Block. 278 STR. 278 QAGNVART MANITOBA HOTEL. VER. höfum að eins verið hér við verzlan rúmt ár, og þegar haft nokkur viðskifti við íslendinga, og fallið mjög vel við þá. _ Vér vonum að Þeir haldi áfram að venja komur sínar hingað. Nvi höfdm vér líka a reiðum höndum miklar byrgðir af llarilvörn sem vér getum selt með lægra verði en flestir aðrir í borginni. Gerið oss þann greiðu að homa og skoða vörurnur, svo þér getið sannfærst urn, að vér forum ekki hieð öfgar. Degar þér heimsækið oss, þá minnist á þessa auglýsing. DESPARS & BLEAU. 278 MAIN STR., CECNT MANITOBA HOTEL. FRETTIR. UTLÖND. England. Ekki verðr pað ráðið af pví sem búið er, aðGladstone nái völdum, pó hann sé vongóðr enn. Það er nú als búið að kjósa 423 og af peim er Salisbury-sinnar 221, en Gladstone-sinnar 202. í hviðunpi hefir Gladstone grætt 40 fylgjendr og býzt við stærstum gróðanum í peim 240 kjördæmunum, sem eftir er að kjósa í.—Justin McCarthy, formaðr íra á pingi, varð undir f sínu kjördæmi, Derry. Andstæð- ingr hans, J. Ross, fylg’smaðr Salis- burys, fékk 28 atkv. fleira en Mc- Carthy. Þetta pykir ekki neitt und arlegt, pvf Salisbury hefir lengi haft hald á kjördæminu; missti pað úr greipum sór sð eins við kosningarn- ar 1886 og fókk McCarty pá einum 2 atkv. fleira en andstæðingr hans. Ekki sen.iu Parnell ítar mann á móti Blake í Longford. Andstæð- ingr hans, SalisLury-sinni, heitir Miller. Brunninn til rústa er allr helm- ingr bæjarins St. John í Nýfundna- landi. Eldrinn kom upp á föstu- daginn 8. p. m. í vestr-jaðri bæjar- insístífum vestanvindi, er bar eld- inn austr um bæinn, sem eyðilagði alt er fyrir varð og varð ekki stöðvaðr fyrr en á sunnudag, og ó- séð pá hvort öll hætta var afstaðin. Eldrinn kviktiaði á pann hátt, að maðr fór ógætilega ineð eldspítu i hesthúsi. Engin áætlun er komin yfir eignatjón, en um 12,000 manns eru húsviltir. BANDARÍKIN. Sem stendr er alt kyrt á orrustu- staðnum í grend við Pittsburg, Pa., en langt frá að sættir só komnar á, eða að saman dragi með Carnegie og verkamönnum hans. CANADA. Sambandspingi Canada var slitið á laugardaginn 9. p. m. Flokk af herliðinu í Quebec purfti að kalla út inn 8. p. m., til að hjálpa til að höndla skútu með $10,000 virði af whiskey fyrir farm niðri á flóa, og sem ekki vildi gef- ast upp að óreyndu fyrir orð skip- stjórans á lögregluskipi stjórnarinn- ar. Vínið var keypt í Bandaríkjum og var meiningin að koma pví til lands, án pess að gjalda inn ákveðna ölfangatoll. Eftir alt saman sluppu whiskey-salarnir, tjindust umgreip- ar hinna. Frá löndum. P. BRAULT & CO. SEM FLYTJA INN Yinföng og Vindla, — eru nú fluttir til — 513 Hain Streett, dálítið norðar en þeir voru áður, GEGNT CITY HALL. Innlendu vínin sem peir hafa og seld eru a # 1 jSO gallon, eru pess verð að tekið sé eftir peim. BRAULT & CO. 513 MAIN STREET. M'CROSSAN. 566 Main Str. Einu sinni enn látum vér fólk vita að vér höfum nýlega fengið miklar byrgðir af nýjum og vönduðum vör um, svo sem „Trimmed“-kvennhatta á $1.00 og yflr, mjög góðir fyrir það verð. Lace cnrtains fyrir 50c., sérlega vanbaðar og útgengilegar; sömuleiðis „Print" á 10 og 12$c. Fataefni, hvítt og grátt flannelette og bómullardúka. Komið beina leið hingaðl Hér er ægsta verð i borginn! Vér reynum að gera yðr til geðs. M'CROSSAN. 566 MAIN ST. Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá komið við í búðinni hans BANFIELD’S 580 JVL^VIJNT STE. Þar getið þér fengið alt sem þér þurf- ið til þess, svo sem : GÓLFTEPPI, GARDÍNUR og VEGGFÓÐUR, á 25 cts. og yfir. tiiolftepiii a 50 til 60 rts. Olíudúkar á 45 cts. yarðið allar breiddir fra } yard til 6 yards. Hvítar lace gardínur með snúrum 60a parið. Gardínustengur einungis 25 cts. Beztu gluggatjöld einungis 50 cts. Yfir höfuð höftim vér alt sem þér þurf- ið, og svo getið þér talað yðar eigin mál í búðinni. Látið ekki hjá líða að koma til BANFIELD’S nœstu dyr við CHEAPSIDE. - attar með nýjustu gerð. Me«v°. IQQO hafa komið 1 ^ Með vorinu hafa komið 3 í2h 'cá i Sh OJ Æ 3 'r— oð •p ÍZi NYJAR VORUR SVO SEM I Klæði, Serges, írskt klæði, Nap, Franskt, Enskt og Skoskt vaðmál handa peim, sem vilja láta gera föt eftir máli. Vór ábyrgjumst að efnið sé gott og verkið vandað PÖNTUNUM FLJÓTT VEITT ATHYGLI. Fatnaðardeildin að ollu leyti fullkomin. Tilbuin fot af beztu tegnnd og odyrri en nokkurstaðar G. A. Gareau, SKRADDARI. 324 i ,1’j -v. ■ v 1 " MAIN STR., WINNIPEG. GEGNT THE MANITOBA HOTEL. W p crq j? sr P' >—i zn m vr l-j c o p o ert- o • • 011 vaðmál keypt í yardatal, sniðin ef æskt er borgunarlaust. MINNEOTA, MINN., 4. Júlí. Herra ritstjóri. Eins og óg gat um við frétta- ritara yðar fyrir fáum dögum, eru nú allir erviðleikar yfirstignir, við- víkjandi mylnubyggingunni. Járn- brautarfélagið hefir mælt út hliðar- sporið, og 5 dag er verið að aka efninu á staðinn. Étr er sannfærðr um, að allir O landar gleðjast yfir pví, að Minne- ota stígur svo tröllslegt framfara stig, að fá hveitimylnu eins góða og pessi verðr. Allar vélar verðapær beztu og haganlegustu, sem til eru á ameríkanska markað- inum; gufuvélin hefir nægan kraft til að mala 200 tunnur mjöls á sól- arhringnuin. t>að munu margir, er fjser búa, spyrja, hvernig á pví standi, að járn- brautarfólagið vinnr alt er pað getr á móti oss í pessari mylnu-baráttu. En pað er pannig lagað, að mylnufólagið erstórríkt, en á myln- ur með fram pessari braut og pá mestu mylnu, sem er $ Marshall, Minn., 13 mílur hóðan, keypti pað í vetr, og náttúrlega kemr til að tapa miklu, pegar mylnan okkar fer að vinna—Það er ið sama og drepið var á í vetr í Hkr.; pað er auðmagnið, er ræðr öllu. Mylnufé- lögin, hveitifólögin og járnbrautar- félögin, sem náttúrlega er eitt og ið sama, ráða lögum landsins og hafa allar klær í frammi að auðga sig á sveita i lmennings, og samt segja in- ir gömlu pólitisku klaka-klárar, að vór höfum ekkert að gera með nýj- an flokk, er reyni að breyta sam- kvæint orgi og anda stjórnarskrár- innar, að allir menn sóu jafnir og hafi inn sama óskerðanlega rótt til að afla sór frama og farsældar. Það mun óhætt að fullyrða, að alla landa hór langar til að hr. B. L. Baldwinson verði pingmaðr; ekki frekar fyrir pað, pó hann heiti pessu nafni; en oss langar til að landar komist til fraina og komi fram sér og pjóðflokki vorum til sóma. Vér skiftum oss ekki ið minsta um hans pólitisku trú, en oss skilst af öllu pví sem sagt hefir ver ið, að maðrinn só mannkostum gæddr 1 betra lagi og hafi næga pekking til að koma fram sér og oss til sóma. Og í einu orði sagt, pað er leyndardómr fyrir oss, að nokkur sannr íslendingr skuli leggja stein í götu herra B. L. Baldwin- sons sakir skoðana hans á ýmsum fjarskyldum máluin. Að \ísu hefði pað verið fyrirgefandi, ef gagn- sækjandi hans hefði verið íslend- ingi af gagnstæðum flokki. En úr pví pað erekki, sýnist oss hér syðra að landar ættu að fylgja hr. Bald- win kosningardaginn sem einn maðr. Oss virðist að landar eigi heimting á pingmanni, og oss getr ekki annað skilist, er. pað sé siðferðisleg skylda peirra gagnvart sjálfum sór og öll- um Islendingum f pessu landi. Verði Baldwin undir í petta sinn, pykir oss ólíklegt að landar verði viljugir í framtíðindi, að láta leiða sig til slátrunar f pólitiskuin skiln- ingi. G. A. Dalmann. Islands-fréttir Þr'jú bjarndýr sáust á hafísnum fyrir Ströndum á góunni, tvö í Kald baksvík, en eitt á Gjögri og var pað skotið. HáJcarlsafli var nokkr á Gjögri og 1 Trékyllisvík í f. in. Fékk eitt skip t. d. í sömu vikunni 50 tunnur lifrar í tveimr legum. Afli er fremr álítlegr hór um slóðir pessa dagana svo að útlit er fyrir, að vorvertíðin bæti upp vetr- arvertfðina bór við Faxaflóa, enda munu margir hafa pess pörf eftir ið langvinna fiskiieysi að undan- förnu. Þilskipaafli hefir orðið dá- góðr. Mest öfluðu tvö skip Zoega & Co. („Margrét“, skipstj. Guðm. Kristjánsson, og „To Venner“, skip- stjóri Jón Þórðarson) 22,500 af vænum fiski hvort. T eðrátta hefir verið all-kaldrana- leg langa hríð, er eflaust stafar af hafísnum, sem að minsta aosti mun landfastr á Austfjörðum og eflaust einhvers staðar við NorðrJand, pótt áreiðanlegar fregnir um pað hafi ekki nýleg-a hingað borizt. (20. Maf). Fagnaðarminning. Sunnud. 22. p. m. hafði forstöðumaðr prestaskól- ans, hr. lektor séra Helgi Hálfdán- arson, verið kennari við pá stofnun fjórðung aldar (25 ár). Þann dag fóiu inir kennendrnir vió skólann sér.t Þórh. Bjarnareon, sóraE.Briom, cand. theol. Steingr. Johnsen t>g Ivristján yfirdómari Jónsson) ásamt öllom lærisveinunum heiin í hús lektors, færðu honum heillaóskir sfnar og pökkuðu honum fyrir ina löngu og trúu pjónustu hans við skólann öll ptssi ár. Jafnframt var honum flutt snoturt kvæði, er presta skólastúdent Ófeigr Vigfússon hafði ort, en samkennendr lians og læri- sveinar skólans færðu honum að gjöf tvö fögr málverk úr biblfunni („Jesús kennir af skipi“ Lúk. 5. og „Jesús blessar börnin“ Mark. 10.). (Framh. á 3. bls.).

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.