Heimskringla - 13.07.1892, Page 3

Heimskringla - 13.07.1892, Page 3
ZHHEIIMISIKIIRHISrG-3I^A OC3- OI.H)IZSr 'WI3ST3STH:,EG- 13. JU'LI 1892 barn, skynsamr faðir, alúðlegr bróð- ir, ástúðlegr heimilisfaðir, góðr borg- ari, hj&lpsamr nábúi, trúfastr vinr, samvizkusamr vinnumaðr, ráðvandr kaupmaðr, fjörugr félagsbróðir, og ráðhollr maðr“, og meinar hann auðvitað með pví, að aðaláherzlan eigi að ieggjast á framkomu inanns í daglegu lífi, en ekki á trúar- setningar. [Husbibliotek]. UPPGÖTVANlll FllÁ VOE- UM ELZTU TlMUM. Að kveldi 22. Júní síðastl. lagði prófessor E. N. Horsford fyrir bæj- arstjórnina f Boston tilkynning um að hann hefði fundið leifar af bygg- ingum Leifs Eirikssonar (hepna) síðan um árið 1000, nærri Charles river. t>að eru afargamlar, lágar og grasi vaxnar girðingar, og frá f>eim ofati til árinnar er auðsjáan- legr vegr mjök forn. Prófessor Horsford biðr bæjarstjórnina, að hann megi girða um pessar dj'r- mætu fornleifar og pannig geyma pær fyrir eyðilegging ins ókomna tíma. (uNew York Sun”. (Framhald frá 1. bls.) Slrandferðaskipið .,Thyra“ kom hingað í morgun sunnan um land, J>rotin að kolum og vatni. Hafði hún verið að svamla I Isnutn fyrir Austrlandi síðan 15. p, tn., að hún lagði inn á Seyðisfjörð að kveldi dags í bleytuhríð og mesta dimmviðri, og pótti alldjarft, því að fjörðrinn var fullr af ís. Ekki komst hún lengra norðr en að Langanesi, lá par teppt í ísnum 5 daga, en setti 40 Færeyinga og íslendinga upp á isinn á Vopnafirði og komust J>eir á honum í land.—„Vaagen“ var nýkominn inn á Seyðisfjörð og var Skapti með henni. “Austri“ lifir.— (27. Mai). —Mannalát. Kristján Jðnsson, bóndi á Yfri-Rauðamel i Hnappaj dalssýslu, bróðir Jóhannesar snikk- ara i Reykjavík ()■ 1890), andaðist 24. Apríl.... Gvðrún Jðhannesdóttir (bónda i Helgárseli í Eyjafirði Halldórssonar og Rósu Bjarnadóttr) andaðist á Sigríðarstöfum 1 Ljósavatnsskarði á páskadagsinorguninn 17. Apríl.... Sigriðr Þorsteinsdðttir, kona Ein- ars bónda Erlendssonar á Víðivöll um í Fnjóskadal, andaðis 17. marz. Hún var dóttir merkismannsins I>or- steins hreppstj. Gíslasonar á Stokka- hlöðum og síðari konu hans Sigríð- ar Arnadóttur frá Vöglum Sigurðs- sonar... Hildur hlelsteð, dóttir Jótts pró- fasts Melsteðs ( -j- 1872) og frú Stein- unnar ()■ 1891) Bjarnadóttr (amtm. Thorarensens),andaðist i Klaustrhól um eftir langvint heilsuleysi 12. p. tn., á 30. aldursári (fædd 30. Jan. 1863). Elin Helyadóttir ekkja Jótts gull- smiðs á Ökrum í Hraunhreppi Eyj- ólfssonar (dbrm. í Svefneyjum Ein- arssonar), andaðist hér í bænum 9. þ.rn., rútnlega hálfáttræð (f. 1816)... Guðrún Eernhöft (Ólafsdóttir -j- kauptnanns í Hafnarfirði Jónssonar og Kristínar Ólafsdóttr Þorvalds- sonar), kona Daníels Bernhöfts bak- ara, andaðist úr brjóstveiki hér í bænutn í gærmorgun 27 ára gömul... (Eftir “Þjóðólfi 20. Marz). Suðrþingeyjar-sýslu 29. Apríl: „Tíð hefir verið fremr óstilt og köld síðan 11. p. nt., en ekki snjó- fall. Hafís er sagðr mikill úti fyrir Dálítill hákarlsafli á Skjálfandaflóa. Hór í sýslunni hefir töluvert ver- ið rætt um ittar komandi alþingis- kosningar. Alment pykir mönnum it.n gamli og góði þingmaðr okkar of langt frá, par sem hattn er búsettr í Reykjavík, pví óneitanlega er mik ið betra að pingmaðrinn só búsettr í kjördæminu, ef pess er kostr, og af tveim tnönnum jöfnum, tekr maðr heldr pann sem nær er, en panu sem fjær er. Nú hefir verið skorað á Einar Ásmundsson í Nesi að bjóða sig fram, og hefir hann gefið kost á pví; vonutn vór að ekki komi pað fyrir, að hann nái hér ekki kosningu, pó Eyfirðingar ekki vildu hann sí ðast pegar par var kos- ið til pings. 4>að er pví óskandi og vonandi, að sóra B. K. bjóði sig par fram sem rneiri er pörfin en hér, pví enginn neitar pví, að hann er tneð inum frjálslyndustu og beztu þing- mönnum vorum, og hlýtr pví víða að geta komizt að, en óhugsandi að Einar bjóði sig annars staðar fram eu hér“. Seyðisfirði 16. Maí: „Veðráttan hefir verið mjög stirð og óhagstæð hér eystra pennan síðastliðna vetr og pað sem af er sumrinu; eru menn víða kontnir í tnikla heyþröng, pví í ýmsum sveitum, sem vanalega hafa góða haga á vetruin, hefir sauðfó lengst af orðið að standa inni á gjöf; á Úthéraðinu eru skepnu- höld mun betri, því par byggja menn aldrei eins mikið á útiganginn. Hafísinn hefir verið að flækjast hér fyrir Austfjörðum, siðan um miðbik fyrra mán. og tálmað öllum samgöngum við útlönd; pó er „Vaagen“ nýkomin hingað, Hjólgufuskip hefir kaupmaðr Otto Wathne keypt ytra í vetr og er væntanlegt hingað ið fyrsta; ætlar hann að sögn að sigla pví í inn margumrædda Lagaríljótsós,og væri fjarska mikið hagræði fyrir Héraðs- búa, ef sú tilraun tækist. Hörmulegt slys t'ildi til hór í morgun, að barn saup eitr (tannpínu meðal) úr glasi og beið bana af. Hafísinn, pessi „landsins forni fjandi“, virðist ætla að vera þaul- sætinn hjá oss þetta ár sem oft endranær. Nú sem stendr liggr hann fyrir Horni og eflaust á Aust- fjörðum og tálmar pví öllum skip- göngum til Norðrlandsins, en ekki mun hann landfastr par alstaðar eft- ir pví sem síðast hefir frótzt. Veðrátta hefir verið hér injög köld um þessar mundir, oftast norðan- preyskingr með noakru frosti á nótt- um, en úrkoma mjög lítil; snjóaði niðr í bygð í fyrri nótt. (3. Júní). (Eftir Þjóðólfí). Margrét. Sönn saga. Lord Langdale varð fyrstr pangaö semjakob lá, kraup á kná og spretti sundr liálslindanum, en prestrinn lagði hönd sína á hjarta líbsins. „Dauðr, steindauðr!” mælti hann. ít\éi verðum að leita dóttrina uppi”, sagði Ant níus og snóri sór pangað sem stúlkan haftsi staðið, en hún var öll á burtu og enginn vissi hvað af henni var orðið. „Því hafði enginn ykkar gætr á henni”, sagði AntODÍus. „Ó Trevor er líka farinn. Nú skii ég!” „Já, hann sagði sér væri farið að leiðastþetta póf”, svaraði Loftushæðn- islega. uOg satt að segja fékk inn votia- legi dautidagi karlsins mér svo mikils, að ég varð um tíma hálf-utaa við mig og gleymdialveg að gæta atS stúikunni. „Við skulum senda eftir Stefáni Bowen”, mælti Kupert hljótilega, (íég veit hvar haun á heima; Morgan getr sótt hann um leið oglæknirinn”. ((.Tá, það er satt”, sagði Antoníus og skipaði Morgan að fara strax af stats. Að stUDdu liðinni kom Stefán Bo- wen, og sögðu þeir honum öll þessi sorgaitiðindi: dauðaföðr hans og með- ferð hans á Margrétu og um ið óskiljan- lega hvarf hennar, ((Hantt var ávalt harðr faðir. Bara ég hefði vitað um bágindi systr minnar”. Það var alt sem hann sagði. Svo fór haun af stað til Cheapside með inar jarðnesku leifar föSr síns, því þar átti líkið að geymast, þar til jarðarförin færi fram. Stundu eftir að það skeði, sem að framan er skráð, sátu þeir bræðr Lang- dælir tveir einir inni í herberginu, sem giftingin fór fram í. Lord Langdale vnr hér um bil búinn að ná séraftr og var glaðlegri á svip, en hann hafði ver- ið 1 langan tírna undanfarandi, og bróðir hans var líka taisvert glaðari í bragSi en fyrirfarandi daga. Alt í einu rauf Rupert þögnina og mælti: ((Eg er nú búinn að staðráða við sjálfan mig, að hætta við allar uppraist- artilraunir. Þær hafa komitS svo miklu illu til ieifiar nú upp á silikastið—kom- iS mér í snöruna, eða því sem næst, ef til vill gert þig að ólánsmanni og að öllum hkindum komiðmér út úr húsi hjá minní ástkæru Sibyl. Ég heli því ásett mér að siita inum gamla félagsskap og dvelja erlendis nokkurn tíma”. Antóníus tók í hönd bró'iSr síns og mælti: ((Ég verð þér samferða Rupert. Þetta er ágæt uppástunga. Við skulum verða burtu árlangt”. * * . * * Hálfr mánuðr var liðinn siðan gift- ingardaginn og hafði ýmislegt gerzt á þeim tíma. Fregnin um inn skyndilega dauSa föðrins hafði fengið Margréti svo mik- iliar sorgar og hugarkvalar, aö þaö var með mestu naumindum aö hún gat farið lieim til sín í Cheapside kveldið áðr en jarðarförin átti að fara fram. Bróðir hennar var þar þá staddr og sagði hún honum alt um hagi sína, þómeð þvískil- yrði, að hann héldi því leyndtt, þangað til hún gæfi honum sjálf leyfi til að segja frá því. Hannsagði henni svoaftr, hve vingjarnlegir þeirbræðr Antoníus og Ru- p°rt, væri viö sig, og að þeir hefðu feng- ið sig til að yfirgefa Jakobíta og ferðast með þeim eriendis sem skrifari þeirra. ((Og þú lofar því, að segja engum lif- andi manni frá því sem ég hefi trúað þér fyrir, elsku bróðir”, sagði hún um leið og hún kysti hann í síðasta sinni. ”Já, hátíðlega!” sagöi hann afdrátt- arlaust, en bætti svo við hálf-ertnislega „nema ef Antoníus, í þeirri trú, að hann séfrjáls matir.skyldi verða töfraöt erlend- is af einhverri fegrðar-dísinni. ((Ekki undir neinum kringumstæð- um!” sagöi Margrét um leið og Stefán hjálpaði henni inn í vagninn, sem átti að flytja hana aftr til Lady Sibyl. Fái;m dögum síðar kom Lady Sibyl nlaupandi inn í herbergið, þar sem Mar- grét sat og var aiS bæta urn handaverk húsmóðr sinnar. ((Margrét, kondu hérna að gluggan- nm, barnið mitt”, sagði hún og fór með henni þangað. ((Stattu þarna bak við gluggatjaldið og sendu bróðr þínum þegjandi kveðju. Þeir og Sir Basil Lof- tus, sem verðr og með í ferðinni, eru einmitt núna að fara héöan”. Margrétgægðistútnáföl og titrandi og sá allra snöggvast framan í Antoníus, en rýmdi svo óðara fyrir Lady Sibyl, sem líka vildi fá að horfa út, (.Ó, þarna fer Rupert!” sagði Lady Sibyl. ((Ég var köld við hann eins og norðanvindrinn. Já, þú skalt ekki láta þér verða bilt við slíkt, Margrét. Eg er ekki nein skógar-dís”. ((En þú eiskarhann”, sagði Margrét. En Lady Sibyl þoldi ekki lengr mátið og setti aö henni grát mikinn, en Margrét reyndi að hugga hana sem bezt hún gat. ((Það gengr alt öfugt” stundi Sibyl loksins upp úr sér, þegar hún hafði þerr- að af sér tárin. „Kærastinn fer á burtu, og svo strýkr þjónustustúlkan frá mér og skilr mér að eins eftir dálítinn bréf- miða um aö hún ætli að ganga að eiga einhvern tígin mann, en getr þess uin leiö, aumingja stúlkan, að hún þori ekki að nefna nafn hans!” ((Vesalings Fifina!” hrópaöi Margrét í sorglegum róm, l(hún sem lijálpað mér svo vel, þegar mér reiö mest á!” «Ég er líka mjög sorgbitinn útaf því, en livað getum við táöið við slíkt í þessari stóru Babylon?” 8vo sat Lady Sibyl nokkra stund hugsandi, en þegar hún tók eftir, hve sorgntædd Margrét var á svipinn, spratt hún upp og mælti: ((Yið skulum koma, okkr veitir ekki af tímanum, til að týgja okkr til ferðarinn- ar, því eins og þú veizt, þá förum við af stað héðan með morgunmálinu áleiðis til Cumberland”. ((Já, það er satt, ó, það gleðr mig!” hrópaði Margrét og létti talsvert yfir henni. ((Mig líka! Við dveljum þar nokkra mánuði, og svo þegar við komum aftr, skal frænka mín, Miss Rutherford, í fyrsta skifti á æfi sinni fá að kynnast samkvæmislífinu í inni miklu Lundúna- borg, og sto á síðan njóta þeirrar sjald- gæfu ánægju að gera sinn eigin löglega mann ástfangiun í sér!” [Framh.]. SPARID YDR PENINGA með J>ví að verzla við GUÐMUMDSON BROS. & HANSGN, Canton N. Dak. Vér erum búnir að fá miklar byrgðir af inndælu sumarkjóla-efni, með ágætu verði. Munið eftir að búð vor er hin stærsta fatasölubúð J Canton. Eftirleiðis kaupum vór bæði ull og brenni. GUDMUNDSON BRO’S & HANSON, CANTON - - - - N. DAK Telepliono 64«. p. 0 Box Office and Yard: Wesiey «t. opp. St. Mary St., close to N. P. & M. Ry. Freight Offlces. GEO. H. BROWN & CO., Tiinbur, Lath, Spónn, gard-skíð, Stólpar, Hælar, Brenni, Kol, &c. 13oiiiiiiion oí’ Oanada. Mmt okeypis fyrir iljoEir manna 200,000,000 ekra ilf b*i.t!lan(lii Manitoba og Vestur Territónunum i Canada ókeypis fyrlr tandnema. Djupur og frabærlega frjovsamur jarðvegur, nægö af vatni og skótri vfl“f urnbúið"11 nalægt JarDbraUtUm' Afraks,ur kvlitisaf ekrunni 30 bf*h , ff I HINU FRJOVSAMA BELTl, ‘ R1aU^ár|!alni"-m’ 8ask/dchewan-díilnum, Peace River-dalnum, og umhverfisligri- mdi sijettlendi, eru fetkna mtklir fiákar af ágætasta akurlandi engi og beiti fndl —htnn viðáttumesti flakt í heimi af lítt byggðu landi. 8 r Malm-nama lancl. Tuli, siifttr, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanátnalandi- ddivröur þvt tryggður um allan aldur. uatanut, r r JARWBRAUT FRA HAFI TIL HAFS. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi viö Gtand Trunk og Inter-Coloniai braut- írnar mynda óslitna jarnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í fVn Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut friórsama eptír þv end.Töngu og Heilnæmt loptslag. Amfrikn10 °ge Nor*v?sturlarldinu er viðurkennt hið heilnæmasta í Ameríku. Hretnviðri og þurrviðrt vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur >g staðviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, ogaldrei fellibyljir eins ogsunnarí landinu. SARBATVRSSiTJORXIA I ( AXAI»\ fyrirfamiHu'að sj'álmannÍ ^ 18 ^ gÖmlum og hverjum kvennmanni sem hefur 1 60 ekrur n V lancli alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það ÆCi k“,,"s 'lg™dl ■i“" “A*"« °i ISLESZKAR lYLEKDFR Þdrrmt<^r|r™ 45-80mEofðt^tT wLlpeg“á VALLA-NÝLENDAN 260 mílur í nor^vestur frá Wpe. OIPAPJ'F r) ff atp LBNJDAN um 20 mílur suöur frá Þingvalla-nýlendu. og ALBEHTA-NÝLEND 4V □m 70 mtlur norður fra Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg ' 1 siöast- toldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggöu, ágætu akur- og beitiiandi. S’ °* um þFaökarl Upplýslngar 5 pessu efni getur hver sem vill fengið með því að skrifa Thoinas Bennett Eða DOM. GOVT. IMMIGRATION AGENl «1^* I J• UuIcIm inson, (islenzkur umboðsmaður.) DOM. OOV’T IMMIQRATION OEFICES AXi n ... Canada. 12 Æfinrýrið í Haga-garðinum. á löngu að honum skyti upp aftr; svo ösl- aði hann aftr í gegn um aurleðjuna og komst uppá land. Vatnajurtirnar, er dafna svo vel á þessum árstíma í Brúnsvíkinni, höfðu fest sig utan á honum, svo að ltann var allr grænn frá hvirfli til i]ja. „Þinn til dauðans, Kristín !“ sagði hann °g tók hana í sinn ronnblauta faðm. „Svei, en hvað þú ert blautr!“ sagði Jútttfrú Kristín og stundi við „En hugprúðr ertu, Adolf minn!“ „Drottinn minn!“ sagði madama Lin- ®tröm kjökrandi, „hann eyðileggr alveg föt- in stelpu-kjánans !“ >>Hvað sogir þú núV' sagði hr. Lagge °g snéri sér að mér sigri hrósandi. ,,Já, hvað sogið þór?“ ondrtók jómfrú JListín háðalega. „Eg heíi það að segja“, sagði ég, því hd áleit ég spilið tapað, „að ég hygg að • >ezt væri að leggja hetjuna sem alPra fyrst hPl> á borð 0g boltadraga hana, mér sýnist að só að skola hana og kreista nægilega“. g^ ),Sonr minn hsfir fyllilega rétt fyrir a/5 1 Því“, sagði móðir mín og hraðaði sér taka saman matarleifarnar, til að bjarga tví 8em Lægt væri. Æfintýrið í Haga-garðinum. 13 „Daðlausi níðingr !“ öskraði hr. Lagge og óð að mór með reiddan hnefann. Ef öðruvísi hefði staðið á, er það sjálf- sagðr hlutr, að m?r hefði aldrei eitt ein- asta augnablik komið til hugar að flýja eitt fet undan heilli tylft af slíkum mótgtöðu- mönnum; en þarna rann vatnið at honum í lækjum eins og af einhverjum vatnaguði og óg hefði því orðið að berjast bæði á vatni og landi í sömu andránni. Ég tók því þann kostinn að hlaupa undan, en hr. Lagge elti mig alt hvað fætr toguðu og vár som ég hefði úrhellis regnskúr í bakið á mór. „Ó, þú djarfi, þú göfugi 1“ hrópaði jómfrú Kristín og tók til fótanna á eftir ástvin sínum. En það var nú ekki nóg með þetta : Allar kerlingarnar þutu líka af stað eins hart og þeirra stuttu fætr og digru kropp- ar leyfðu; og alla leiðina niðr að Haga- höllinni vóru þær sífelt að stjaka, hrinda og bregða hver annari. Alt í einu þegar ég hljóp sem hraðast mór var unt, heyrði eg voðalegt org á .bak við mig. tíg leit aftr og sá að óvinr minn lá marflatr niðr í netlurunna. Hann öskr- 2 I dauðans greipum. síðasta af æfintýrum hans, er hann* með naumindum komst lifandi frá. Viðvíkjandi því, sem áðr droif þar á daga hans, skal þess að oins getið, að hann vann fyrst um tíma í gullnámunum í Californíu, en varð fljótt leiðr á þeirri vinnu, þar eð hann fókk ekkert í aðra hönd, og yfirgaf hana og hólt aleinn af stað út í óbygðirnar milli fjall- snna í vestrhluta Bandaríkjanna, sem þá vóru að mestu ókuunar. Svo endum vér þennan stutta formála og láturn höfundinn sjúlfan segja frú : Þegar óg hafði ferðast um í marga daga og átt við ýmsar hættur að otja, kom óg í suðrhluta klettafjallanna, og ásotti ég mér að kanna þau þvert og endilangt. Eina nótt bjó ég um mig við dálitla á og lagðist til svefns; þegar ég var nýsofnaðr, vaknaði ég við voðalegt öskr, sem óg heyrði að kom frá grábirni, sem er konungr dýr- anna í þessum laudshluta, og ógn inna fáu manna, er þar búa. Þótt óg yrði einskis var framar um nóttina, þá var tilhugsunin um nærveru slíks voðadýrs, nægileg til að gera mig órólegan, og kom mér ekki dúr á auga það sem eftir var nætr. En som betr fór var ekki lengi dags að bíða, og Æfintýrið í Haga-garðinum 9 Búðarmaðrinn las nú upp úr sér svo- hljóðandi og stældi rödd Almlöfs* : „Blóðrauð seig sólin til viðar og inn síðasti geisli hennar Ijómaði í svartgula skýfjallinu. Logandi eldingarnar steyptust niðr og tættu sundr þúsund ára gamla eikarstofnana á tindum Appenninanna“. „Ó, þetta er úr Mazarino eða Rinaldino !“ hrópaði jómfrú Kristín og klappaði saman lófunum hugfangin; „Þér hafið þá lesið um þessa göfugu ræningja, þessar ódauðlegu hetjur, sem hafa haft svo undrsamlega milc- il áhrif á mig!“ , Já, ég hef lesið um þi alla“, sagði ineð- biðill minn“ og óg hef sjáflr samið langa skáldsögu“. „Samið langa skáldsögu!“ hrópaði jóm- frúin öldungis forviða „hvað heitir hún?“ „Ræningjarnir“. „Hún er sjálfsagt í tvreim pörtum“, sagði ég. „Hvað hafið þér skrifað?“ spurði hrj Lagge, og gaut heiftarlega á mig augunum. „Já, hvað hafið þér samið?“ endrtók jómfrú Kristín háðslega. *) Nafnkunnr leikari í Stokkbólmi.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.